Stjórnarskrárnefnd 2005-2007
Í ársbyrjun 2005 var skipuð stjórnarskrárnefnd undir forystu Jóns Kristjánssonar, alþingismanns. Henni var einkum ætlað að endurskoða I., II. og V. kafla stjórnarskrárinnar, en ákvað að undanskilja engan hluta hennar. Með nefndinni starfaði hópur sérfræðinga. Störfum nefndarinnar lauk 2,5 ári síðar með útgáfu áfangaskýrslu.
- Áfangaskýrsla um störf nefndarinnar
- Úr skýrslunni: Ágrip af þróun stjórnarskrárinnar
- Úr skýrslunni: Skýringar við stjórnarskrá lýðveldisins Íslands
- Úr skýrslunni: Stjórnskipunarþróunin í Evrópu
- Færslur á alþingisvefnum: Skýrsla ráðherra
- Fundargerðir nefndarinnar, 26 fundir, frá janúar 2005 til febrúar 2007
- Erindi til nefndarinnar frá félagasamtökum, opinberum aðilum og einstaklingum
Stjórnarskrárvinna 1944-2013
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.