Stjórnlaganefnd og þjóðfundur 2010-2011
Störf stjórnlaganefndar og þjóðfundur 2010-2011, störf og framlagning tillögu stjórnlagaráðs 2011 og frumvarp stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis 2012 eru hlutar af sama ferli á árunum 2009-2013 sem miðaði að heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar. Hér er efni varðandi stjórnlaganefnd og þjóðfund 2010-2011.
- Skýrsla stjórnlaganefndar 2011, 1. bindi
-
- Úr skýrslunni: Störf stjórnlaganefndar
- Úr skýrslunni: Þjóðfundur 2010
- Úr skýrslunni: Hugmyndir að breytingum á stjórnarskrá
- Úr skýrslunni (úttektir): Stjórnarskrárákvæði um stöðu íslenskrar tungu
- Úr skýrslunni (úttektir): Stjórnarskrárákvæði um auðlindir – lögfræðileg álitaefni
- Úr skýrslunni (úttektir): Umhverfi í stjórnarskrá
- Úr skýrslunni (úttektir): Samband ríkis og kirkju
- Úr skýrslunni (úttektir): Áhrif þess að jafna vægi atkvæða
- Úr skýrslunni (úttektir): Tillögur um að ráðherrar sitji ekki á þingi
- Úr skýrslunni (úttektir): Eftirlit Alþingis með framkvæmdarvaldinu
- Úr skýrslunni (úttektir): Reglur um ábyrgð ráðherra
- Úr skýrslunni (úttektir): Stjórnarskrárákvæði um dómstóla
- Úr skýrslunni (úttektir): Gerð þjóðréttarsamninga og meðferð utanríkismála
- Úr skýrslunni (úttektir): Þjóðaratkvæðagreiðslur í erlendum rétti
- Úr skýrslunni (úttektir): Sjálfsstjórn sveitarfélaga og stjórnarskrá
- Skýrsla stjórnlaganefndar 2011, 2. bindi
-
- Úr skýrslunni: Grundvöllur stjórnarskrár lýðveldisins Íslands
- Úr skýrslunni: Skýringar við stjórnarskrá lýðveldisins Íslands
- Úr skýrslunni: Samantekt tillagna um breytingar á stjórnarskrá frá lýðveldisstofnun til 2010
- Úr skýrslunni: Upphaf stjórnarskrárfestunnar og áhrif hennar á stjórnskipun einstakra ríkja
- Úr skýrslunni: Stjórnskipunarþróunin í Evrópu
- Þjóðfundur 2010
Stjórnarskrárvinna 1944-2013
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.