Stjórnlagaráð 2011
Störf stjórnlaganefndar og þjóðfundur 2010-2011, störf og framlagning tillögu stjórnlagaráðs 2011 og frumvarp stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis 2012 eru hlutar af sama ferli á árunum 2009-2013 sem miðaði að heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar. Hér er efni varðandi stjórnlagaráð 2011.
- Skýrsla forsætisnefndar Alþingis um tillögur stjórnlagaráðs
-
- Ferill málsins á alþingisvefnum (skjöl, umræður, umsagnir)
- Innsend erindi og umsagnir til Alþingis
- Tillaga stjórnlagaráðs með greinargerð 31. júlí 2011
-
- Stjórnlagaráðstíðindi_1, fundargerðir, aðdragandi og starfið vísar í skjal
- Stjórnlagaráðstíðindi_2a, umræður á 1.-13. ráðsfundi
- Stjórnlagaráðstíðindi_2b, umræður á 14.-19. ráðsfundi
- Vefur stjórnlagaráðs
Gögn sem tengjast málinu
- Tillaga til þingsályktunar um meðferð frumvarps stjórnlagaráðs
-
- Ferill málsins á alþingisvefnum (skjöl, umræður, umsagnir)
- Innsend erindi og umsagnir til Alþingis
- Skipun stjórnlagaráðs
- Kosningar til stjórnlagaþings 27. nóvember 2010 á kosningavef Innanríkisráðuneytisins
-
- Ákvörðun Hæstaréttar um ógildingu kosninganna til stjórnlagaþings 25. janúar 2011.
- Um stjórnlagaþing
- Brottfall laganna um stjórnlagaþing
- Samtök um nýja stjórnarskrá. Markmið samtakanna var að kynna frumvarp stjórnlagaráðs að nýjum stjórnskipunarlögum.
Stjórnarskrárvinna 1944-2013
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.