Björn B Björnsson - Umsögn um fyrstu áfangaskýrslu stjórnarskrárnefndar
Góðan daginn.
Vil benda á að meginþættir tillagan að nýrri stjórnarskrá voru samþykktir í þjóðaratkvæðagreiðslu árið 2012.
Stjórnarskrárnefnd hefur engar forsendur til að leiða þá staðreynd hjá sér, né þær niðurstöður sem þar fengust. Það væri andstætt grunngildum þess lýðræðissamfélags sem við búum í og ég vænti þess að nefndarmenn muni ekki vinna í þeim anda.
Virðingarfyllst,
Björn B Björnsson