Hoppa yfir valmynd
29. september 2014 Athugasemdir og umsagnir um frumvörp stjórnarskrárnefndar 2013-2017

Pétur V. Maack Pétursson - Umsögn um fyrstu áfangaskýrslu stjórnarskrárnefndar

Ég sem kjósandi og borgari Hafna því að þessi svokallaða stjórnarskrárnefnd sé að fjalla um þetta smáræði sem á að bjóða fólki.

Ég tók þátt í og kaus stjórnlagaráð og í framhaldi af því greiddi ég atkvæði um tillögurnar ásamt 70% annara kosningabærra manna sem villdu nýja stjórnarskrá. Því geri ég þá kröfu að hin falska stjórnarskrárnefnd sem nú Var skipuð segi af sér og unnið verði  í anda Stjórnlagaráðs.

Virðingarfyllst Undirritaður Pétur V. Maack Pétursson 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á hjalp@utn.is

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta