Hoppa yfir valmynd
30. september 2014 Athugasemdir og umsagnir um frumvörp stjórnarskrárnefndar 2013-2017

Gunnar Grímsson - Umsögn um fyrstu áfangaskýrslu stjórnarskrárnefndar

Það er búið að samþykkja tillögur Stjórnlagaráðs sem grundvöll að nýrri stjórnarskrá. Gjörið svo vel að virða afgerandi niðurstöður í þjóðaratkvæðagreiðslunni 20. október 2012 og hættið að drepa málinu á dreif. 

kveðja
Gunnar Grímsson 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta