Jens Jónsson - Þjóðaratkvæðagreiðslur
Það er lágmark að hægt verði að krefjast atkvæðagreiðslu um að minnsta kosti afmarkaðar greinar í eftirfarandi lögum og lögin í heild sinni með hærri þröskuldi, t.d 30% kosningabærra manna: "Fjárlög, fjáraukalög, lög um skattamálefni og lög sem sett eru til að framfylgja þjóðréttarskuldbindingum verða ekki borin undir þjóðina samkvæmt þessari málsgrein."
kv Jens Jónsson