07. mars 2016 Athugasemdir og umsagnir um frumvörp stjórnarskrárnefndar 2013-2017Stjórn Landeigenda Reykjahlíðar ehf. - Náttúruauðlindir, umhverfis- og náttúruverndFacebook LinkTwitter LinkAthugasemdir stjórnar Landeigenda Reykjahlíðar ehf. (LR), fyrir hönd eigenda jarðarinnar Reykjahlíðar í Skútustaðahreppi í Mývatnssveit, við drög að frumvörpum til stjórnskipunarlaga um breytingar á stjórnarskrá lýðveldisins Íslands nr. 33/1944 um náttúruauðlindir og um umhverfis- og náttúruvernd.EfnisorðStjórnskipan og þjóðartákn