Hoppa yfir valmynd
09. mars 2016 Athugasemdir og umsagnir um frumvörp stjórnarskrárnefndar 2013-2017

Asgeir Ebeneser Þórðarson - Ákvæðin þrjú

Almennt séð tel ég að tillögur stjórnarskrárnefndar nú séu verri en tillögur stjórnlagaráðs. Þær ganga skemur, eru að sumu leytu útþynntari og því miður alveg augljóslega sniðnar að hagsmunum ráðandi afla í samfélaginu, bæði pólitískra og peningalegra.

Asgeir Ebeneser Þórðarson.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta