Brynja Cortes Andrésdóttir - Ákvæðin þrjú
Til stjórnarskrárnefndar
Ég hef kynnt mér tillögur stjórnarskrárnefndar en tel með þeim ekki farið að vilja þjóðarinnar. Í þjóðaratkvæðagreiðslu 2012 lýstu 2/3 kjósenda sig fylgjandi því að tillögur stjórnlagaráðs yrðu hafðar til grundvallar nýrri stjórnarskrár.
Tillögur stjórnlaganefndarinnar eru ólíkar tillögum stjórnlagaráðs og augljóslega frekar sniðnar að hagsmunum ríkjandi peningaafla í samfélaginu.
Ég leggst því gegn þessum tillögum stjórnarskrárnefndar.
Virðingarfyllst
Brynja Cortes Andrésdóttir