Innviðaráðuneytið fer með mál er varða svæða- og byggðamál, svæða- og byggðarannsóknir, atvinnuþróun og atvinnuþróunarfélög. Þá heldur ráðuneytið utan um byggðaáætlun og sóknaráætlanir landshluta. Almennt um byggðamál.

Byggðaáætlun
Byggðaáætlun er lýsing á stefnu ríkisins í byggðamálum hverju sinni og samhæfing við aðra stefnumótun og áætlanagerð.

Aðgerðir byggðaáætlunar
Ríkisstjórninni er falið að vinna að framkvæmd aðgerðaáætlunar byggðaáætlunar 2022-2026. Aðgerðirnar eru 44 talsins.

Sóknaráætlanir landshluta
Sóknaráætlanir landshluta eru stefnumótandi áætlanir sem taka til starfssvæða landshlutasamtaka sveitarfélaga.
Fréttir
Fréttir
- InnviðaráðuneytiðÞrettán verkefni fá úthlutað 140 milljónum til að efla byggðir landsins11. 03. 2025
- Innviðaráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytiðSóknaráætlanir landshluta efla byggðaþróun og færa heimafólki aukna ábyrgð 29. 01. 2025
Byggðamál
Sjá einnig:
Lög og reglugerðir
Stofnanir
Nefndir
Alþjóðlegt samstarf
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.