Lagagrundvöllur Jöfnunarsjóðs
Lög
- Jöfnunarsjóður sveitarfélaga starfar á grundvelli laga um tekjustofna sveitarfélaga, nr. 4/1995, með síðari breytingum.
Önnur lög sem tengjast starfsemi sjóðsins eru eftirfarandi:
- Lög um Innheimtustofnun sveitarfélaga nr. 54/1971, með síðari breytingum.
- Lög um menningarminjar nr. 80/2012.
- Lög um eftirlaun til aldraðra nr. 113/1994, með síðari breytingum.
- Sveitarstjórnarlög nr. 138/2011, með síðari breytingum.
- Lög um grunnskóla nr. 91/2008, með síðari breytingum.
- Lög um málefni fatlaðs fólks nr. 59/1992, með síðari breytingum.
- Lög um fjárhagslegan stuðning við tónlistarskóla nr. 75/1985, með síðari breytingum.
- Lög um húsnæðismál nr. 44/1998, með síðari breytingum.
Reglugerðir
- Reglugerð um starfsemi Fasteignasjóðs Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga, nr. 280/2021.
- Reglugerð um framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna þjónustu við fatlað fólk á árinu 2023, nr. 192/2023.
- Reglugerð um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga, nr. 1088/2018.
- Reglugerð um jöfnunarframlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga til reksturs grunnskóla, nr. 351/2002, með síðari breytingum.
- Reglugerð um jöfnun tekjutaps sveitarfélaga vegna lækkunar tekna af fasteignaskatti, nr. 80/2001, með síðari breytingum.
Aðrar reglugerðir er varða starfsemi sjóðsins eru
- Reglugerð um framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga til vatnsveitna á lögbýlum, nr. 180/2016.
Sérstakar reglur og vinnureglur
- Vinnureglur um úthlutun framlaga á grundvelli a-liðar 3. gr. reglugerðar um starfsemi Fasteignasjóðs sveitarfélaga
(1. júlí 2021). - Reglur um fjárhagslega aðstoð Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga til að greiða fyrir sameiningu sveitarfélaga, nr. 782/2020.
- Vinnureglur um úthlutun framlaga á grundvelli a-liðar 1. gr. reglna nr. 782/2020.
- Vinnureglur vegna B-hluta 13. gr. reglugerðar um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga, nr. 960/2010, vegna skólaaksturs úr dreifbýli.
- Reglur um framlög vegna stuðnings við tónlistarnám.
Starfsemi Jöfnunarsjóðs
Síðast uppfært: 5.10.2023
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.