Sveitarstjórnarmál
Málefni sveitarfélaga heyra stjórnarfarslega undir innviðaráðherra sem standa skal vörð um hagsmuni sveitarfélaga, sjálfstjórn þeirra, verkefni og fjárhag. Sveitarfélög ráða sjálf málefnum sínum á eigin ábyrgð eftir því sem lög ákveða í samræmi við 78. gr. stjórnarskrárinnar.
Verkefni sveitarfélaga
Umfjöllun um lögmælt verkefni sveitarfélaga og helstu verkefni þeirra.
Eftirlit og kærur
Ráðuneytið hefur eftirlit með að sveitarfélög gegni skyldum samkvæmt sveitarstjórnarlögum, öðrum lögum og stjórnvaldsfyrirmælum, sé það ekki falið öðrum stjórnvöldum ríkisins.
Verkfærakista
Gagnlegar upplýsingar og leiðbeiningar sem gilda um málefni sveitarfélaga, s.s. samþykktir, íbúakosningar, siðareglur og jafnrétti svo nokkuð sé nefnt.
Stefna í málefnum sveitarfélaga
Umfjöllun um gildandi stefnu í málefnum sveitarfélaga og aðgerðaáætlun hennar.
Sameining sveitarfélaga
Gagnlegar upplýsingar um ferli sameininga sveitarfélaga í samræmi við gildandi sveitarstjórnarlög og reynslu sveitarfélaga af sameiningarferli.
Fréttir
- Innviðaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytiðViljayfirlýsing undirrituð um nýja vatnslögn til Eyja03. 07. 2023
Sveitarstjórnarmál
Sjá einnig:
Lög, reglugerðir o.fl.
Tölfræði
Sveitarfélögin
Tenglar
Kæruleiðir
Kærur til innviðaráðuneytisins á grundvelli 111. gr. sveitarstjórnarlaga er hægt að senda gegnum eyðublaðavef Stjórnarráðsins, minarsidur.stjr.is, eða á pdf-formi og senda ráðuneytinu:
Rit og skýrslur
- InnviðaráðuneytiðSkýrsla um endurskoðun ákvæða sveitarstjórnarlaga um fjármál sveitarfélaga11. 04. 2022
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.