Verkfærakista fyrir sveitarstjórnir

Fjármál sveitarfélaga
Sveitarstjórnir bera ábyrgð á fjárhag sveitarfélaga. Þeim ber að tryggja að ákvæðum laga um fjármál sveitarfélaga sé fylgt.
- Nánar...

Samþykktir um stjórn og fundarsköp
Sveitarstjórnum ber að setja sér samþykkt um stjórn og stjórnsýslu sveitarfélagsins og um meðferð málefna.
- Nánar...

Leiðbeiningar fyrir íbúakosningar sveitarfélaga
Ráðuneytið hefur útbúið leiðbeiningar vegna íbúakosninga sveitarfélaga sem ekki fara fram með rafrænum hætti.
- Nánar...
Siðareglur og sveitarstjórnir
Sveitarstjórn skal setja sér siðareglur sem senda skal ráðuneyti sveitarstjórnarmála til staðfestingar.
- Nánar...
.jpg?proc=MediumImage)
Sveitarfélög og jafnrétti
Sveitarfélög hafa margvíslegar skyldur gagnvart íbúum sínum þegar kemur að jafnréttismálum.
- Nánar...
Sveitarstjórnarmál
Síðast uppfært: 12.2.2025
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.