Umhverfis- og náttúruverndarmál hafa undanfarin ár og áratugi orðið æ fyrirferðarmeiri stjórnsýsluverkefni, bæði alþjóðlega sem og á innlendum vettvangi. Um allan heim hafa ríki heims aukið við löggjöf og reglusetningu varðandi þessa málaflokka til að tryggja að það sem mannkyn byggir afkomu sína á – jörðin, umhverfið og náttúran – verði ekki fyrir þeim skaða að tilveru mannsins sé ógnað.
Á Íslandi er það umhverfis- og auðlindaráðuneytið sem fer með stærstan hluta þeirra málaflokka sem snúa að umhverfi og náttúruvernd. Í eðli sínu eru þessir málaflokkar þó þverfaglegir þar sem þeir koma inn á flesta þætti mannlegs lífs og því heyra þeir í mörgum tilfellum undir fleiri ráðuneyti eða krefjast samvinnu þvert á ráðuneyti.
Verkefni á sviði umhverfis og náttúruverndar heyra meðal annars undir eftirfarandi málefnasvið í gildandi fjármálaáætlun: Umhverfismál
Umhverfi og náttúruvernd
Umhverfis- og náttúruverndarmál hafa undanfarin ár og áratugi orðið æ fyrirferðarmeiri stjórnsýsluverkefni, bæði alþjóðlega sem og á innlendum vettvangi. Um allan heim hafa ríki heims aukið við löggjöf og reglusetningu varðandi þessa málaflokka til að tryggja að það sem mannkyn byggir afkomu sína á – jörðin, umhverfið og náttúran – verði ekki fyrir þeim skaða að tilveru mannsins sé ógnað.
Á Íslandi er það umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið sem fer með stærstan hluta þeirra málaflokka sem snúa að umhverfi og náttúruvernd. Í eðli sínu eru þessir málaflokkar þó þverfaglegir þar sem þeir koma inn á flesta þætti mannlegs lífs og því heyra þeir í mörgum tilfellum undir fleiri ráðuneyti eða krefjast samvinnu þvert á ráðuneyti.
Verkefni á sviði umhverfis og náttúruverndar heyra meðal annars undir eftirfarandi málefnasvið í gildandi fjármálaáætlun:
- Umhverfismál
Umhverfi og náttúruvernd
Sjá einnig:
Lög og reglugerðir
Helstu lög um umhverfismál og náttúruvernd má finna undir kaflanum Umhverfismál í lagasafni Alþingis
Reglugerðir sem falla undir þessi lög má finna á reglugerd.is
Fréttir
- Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytiðESB reglugerð um endurheimt náttúrunnar í samráðsgátt sambandsins24.01.2025
- Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytiðVegna umfjöllunar um dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2457/2024 og minnisblöð frá Umhverfisstofnun21.01.2025
- Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytiðÓska samráðs um landsskýrslu um innleiðingu Árósarsamningsins13.01.2025
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.