Landupplýsingar
Landupplýsingar eru grundvallargögn hvers samfélags og tryggja aðgang samfélagsins að upplýsingum varðandi umhverfi og náttúru. Landupplýsingar eru einnig mikilvægar til þess að styðja stefnumótun stjórnvalda á ýmsum sviðum s.s. á sviði framkvæmda, skipulagsmála, umhverfismála og vöktunar á náttúruvá.
Sjá einnig:
Lög og reglugerðir
Helstu lög um náttúruvernd má finna undir kaflanum Umhverfismál í lagasafni Alþingis
Reglugerðir sem falla undir þessi lög má finna á reglugerd.is
Gagnlegir tenglar
Fréttir
- Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytiðKallað eftir nemendaverkefnum fyrir Varðliða umhverfisins07. 02. 2025
NÁTTÚRUVERND
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.