Landupplýsingar
Landupplýsingar eru grundvallargögn hvers samfélags og tryggja aðgang samfélagsins að upplýsingum varðandi umhverfi og náttúru. Landupplýsingar eru einnig mikilvægar til þess að styðja stefnumótun stjórnvalda á ýmsum sviðum s.s. á sviði framkvæmda, skipulagsmála, umhverfismála og vöktunar á náttúruvá.
Sjá einnig:
Lög og reglugerðir
Helstu lög um náttúruvernd má finna undir kaflanum Umhverfismál í lagasafni Alþingis
Reglugerðir sem falla undir þessi lög má finna á reglugerd.is
Gagnlegir tenglar
Fréttir
- Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytiðStarfsemi hafin hjá nýrri Umhverfis- og orkustofnun og Náttúruverndarstofnun02. 01. 2025
- Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið3,5 milljarða styrkur til að bæta vatnsgæði á Íslandi20. 12. 2024
- Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Leggja til að ferli rammaáætlunar taki ekki lengri tíma en tvö ár12. 12. 2024
NÁTTÚRUVERND
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.