Hoppa yfir valmynd

Úthlutunarreglur og úthlutanir

Úthlutunarreglur

Hlutverk Kvískerjasjóðs er að stuðla að og styrkja rannsóknir á náttúru- og menningarminjum í Austur Skaftafellssýslu. Markmiðum sjóðsins skal ná með veitingu rannsókastyrkja til stofnana og einstaklinga til rannsókna á náttúrufari og menningu í Austur-Skaftafellssýslu.

Við úthlutun skal hafa til hliðsjónar:

  • Vísindagildi
  • Tengsl við störf og áhugasvið Kvískerjasystkina
  • Afmörkun og tima verkefnis
  • Tenging heim í hérað

Umsóknum skal fylgja:

  • Lýsing á verkefninu, þar sem lögð skal fram greinagóð lýsing á verkefninu og markmiðum þess.
  • Tímaáætlun, sem gerir grein fyrir framvindu verksins.
  • Gerð skal grein fyrir helstu samstarfsaðilum.
  • Gerð skal grein fyrir fjárhagsáætlun verkefnisins, framlagi samstarfsaðila og fjárhæð sem sótt er um.

    Úthlutanir

    Síðast uppfært: 11.11.2024
    Var efnið hjálplegt?
    Takk fyrir

    Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

    Af hverju ekki?

    Hafa samband

    Ábending / fyrirspurn
    Ruslvörn
    Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

    Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

    Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta