Viðburðir
Ýmsir viðburðir eru reglulega á vegum umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins. Dagur umhverfisins er haldinn hátíðlegur 25. apríl og Dagur íslenskrar náttúru 16. september. Umhverfisþing er haldið annað hvort ár skv. ákvæðum náttúruverndarlaga, en þar segir að ráðherra skuli boða til umhverfisþings að loknum hverjum alþingiskosningum og síðan tveimur árum síðar.
Þá stendur umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið fyrir málþingum og annars konar fræðslufundum eftir því sem tilefni eru til.
Viðburðir
Síðast uppfært: 27.11.2024
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.