Dagskrá
X. Umhverfisþing, 20. október 2017 í Hörpu, Reykjavík
- 08.30 Innritun og kaffi
- 09.00 Þingsetning og ávarp Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra Upptaka
- 09.15 Hvernig getur lítið land verið í fararbroddi í loftlagsmálum? Heiðursgestur þingsins, Monica Araya Upptaka
- 09.45 Raddir ungu kynslóðarinnar: Hvernig framtíð viljum við? Bríet Felixdóttir og Saga Rut Sunnevudóttir nemendur í Menntaskólanum við Hamrahlíð Upptaka
10.00 Kaffihlé
Hvaða áhrif hafa loftslagsbreytingar á Ísland?
- 10.30 Loftslagsbreytingar – áhrif á Ísland Halldór Björnsson, Veðurstofu Íslands Upptaka
- 10.45 Hafið við Ísland – súrnun og hlýnun Sólveig Rósa Ólafsdóttir, Hafrannsóknastofnun Upptaka
Losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi – hvernig er staðan og hvert stefnir?
- 11.00 Þróun losunar og staða Íslands gagnvart Kýótó-bókuninni Kristín Linda Árnadóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar Upptaka
- 11.15 Möguleikar Íslands til að draga úr losun Brynhildur Davíðsdóttir, prófessor við Háskóla Íslands Upptaka
- 11.30 Hvernig geta neytendur dregið úr kolefnisfótspori? Brynhildur Pétursdóttir, framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna Upptaka
- 11.45 Framtíðarsýn - Minnkun losunar til 2030 Sigurður Ingi Friðleifsson, framkvæmdastjóri Orkuseturs Íslands Upptaka
12.00 Matarhlé
Hvert viljum við stefna? Þýðir minni losun minni lífsgæði?
- 13.00 Orkuskipti – af hverju? Jón Björn Skúlason, framkvæmdastjóri Íslenskrar nýorku Upptaka
- 13.15 Loftgæði og lýðheilsa Ragnhildur Guðrún Finnbjörnsdóttir, sérfræðingur á sviði náttúru, Umhverfisstofnun Upptaka
- 13.30 Frá landi til lofts og tilbaka Hafdís Hanna Ægisdóttir, forstöðumaður Landgræðsluskóla Háskóla S.þ. Upptaka
- 13.45 Hvað græða fyrirtæki á að vera græn Ketill Magnússon, framkvæmdastjóri Festu Upptaka
Pallborðsumræður – Hvernig getum við best dregið úr losun og eflt bindingu?
- Auður H. Ingólfsdóttir, Háskólanum á Akureyri; Birgir Þór Harðarson, Kjarnanum; Bryndís Skúladóttir, Samtökum iðnaðarins; Guðjón Bragason, Sambandi íslenska sveitarfélaga; Hreinn Óskarsson, Skógræktinni; Rannveig Magnúsdóttir, Landvernd; Sigurður Ingi Friðleifsson, Orkusetri; Sunna Áskelsdóttir, Landgræðslu ríkisins; Þorsteinn I. Sigfússon, Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Upptaka
15.00 Þingslit og léttar veitingar
Þingforseti: Linda Blöndal
Umhverfisþing
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.