Hoppa yfir valmynd

Dagskrá 2021

XII. Umhverfisþing, 27. apríl 2021 

Dagskrá

13:00  Þingforseti býður gesti velkomna 

 

13:05  Ávarp og þingsetning Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra  

 

13:15   Kuðungurinn - umhverfisverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins afhentur

Afhending Kuðungsins:

 

13:20  Varðliðar umhverfisins útnefndir

Tilkynnt um varðliða umhverfisins:

 

13:25  Ávarp frá Umhverfisstofnun Sameinuðu þjóðanna Inger Andersen, framkvæmdastjóri UNEP

 

13:35 Loftslagsmál og hringrásarhagkerfið - málstofa

Blaðinu snúið við í loftslagsmálum Myndbandsinnslag

 

Orkuskipti í samgöngum – á ferð til framtíðar Sigurður Ingi Friðleifsson, framkvæmdarstjóri Orkuseturs  GLÆRUKYNNING

 

Carbfix – grjóthörð loftslagslausn Edda Sif Aradóttir, framkvæmdastýra Carbfix  GLÆRUKYNNING

 

Hvað er hringrásarhagkerfið? Myndbandsinnslag

 

Tækifærin í hringrásarhagkerfinu – hvað segja Norðurlönd? Stefán Gíslason, umhverfisstjórnunarfræðingur hjá Environice  GLÆRUKYNNING

 

Í upphafi skyldi endinn skoða - Agnes Freyja Björnsdóttir og Silvía Sif Ólafsdóttir, vöruhönnuðir hjá Studio allsber 

 

Pallborðsumræður - þátttakendur eru, auk fyrirlesara:

  • Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar
  • Ragna Benedikta Garðarsdóttir, dósent í félagssálfræði við Háskóla Íslands
  • Bjarni Herrera, forstöðumaður sjálfbærniráðgjafar KPMG
  • Halldór Þorgeirsson, formaður Loftslagsráðs
  • Þóra Margrét Þorgeirsdóttir, sérfræðingur hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun.

14:55 Náttúruvernd - málstofa

Átak í friðlýsingum Myndbandsinnslag

 

Vernd og endurheimt vistkerfa, fyrir náttúruna, loftslagið og okkur Þórunn W. Pétursdóttir, sviðsstjóri sjálfbærni og loftslags hjá Landgræðslunni

 

Landbúnaður og náttúruvernd (LOGN) á Álftavatni Ragnhildur Sigurðardóttir, umhverfisfræðingur í sveit  GLÆRUKYNNING

 

Verndarsvæði í hafi - samkomulag danskra sjómanna og náttúruverndarhreyfingarinnar Aimi Hamberg, Danmarks Naturfredningsforening  GLÆRUKYNNING

 

Kortlagning síðustu víðerna Evrópu Steve J. Carver, Háskólanum í Leeds  GLÆRUKYNNING Á ÍSLENSKU  

GLÆRUKYNNING Á ENSKU

 

Pallborðsumræður - þátttakendur eru: 

  • Þórunn W. Pétursdóttir, sviðsstjóri sjálfbærni og loftslags, Landgræðslan
  • Ragnhildur Sigurðardóttir, umhverfisfræðingur í sveit, Álftavatn
  • Þorvarður Árnason, forstöðumaður, Rannsóknarsetur HÍ á Höfn í Hornafirði
  • Þorgerður María Þorbjörnsdóttir, aktívisti og fv. formaður Ungra umhverfissinna
  • Snorri Sigurðsson, líffræðingur
  • Erla Friðriksdóttir, formaður, Breiðafjarðarnefnd    

 

16:00 Þingslit 

Þingforseti: Brynja Þorgeirsdóttir

Erindi erlendra fyrirlesara eru ýmist þýdd eða glærur eru á íslensku. 

 

 
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta