HeimsljósUpplýsingaveita um þróunar- og mannúðarmál
Aukinn stuðningur Íslands við heimaræktaðar skólamáltíðir í Síerra Leóne
Dagana 18.-20. nóvember heimsóttu Ásdís Bjarnadóttir, forstöðumaður sendiráðs Íslands í Freetown, og Yvonne Forsen, yfirmaður Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna (WFP) í Síerra Leóne, Sherbro eyju í Bonthe héraði.
NánarHeimsljós er upplýsingaveita utanríkisráðuneytisins um þróunar- og mannúðarmál. Stjórnvaldi sem fer með opinbera þróunarsamvinnu og mannúðaraðstoð ber skylda til að upplýsa almenning um árangurinn af því starfi.
Heimsljósi er ætlað að viðhalda og glæða umræðu um þennan málaflokk sem er ein meginstoð íslenskrar utanríkisstefnu.
Skráðu þig á póstlista Heimsljóss