Útgefið efni
Stefnurit
- Mannréttindi sem drifkraftur breytinga
- Siðareglur utanríkisþjónustunnar
- Stefna um um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2019–2023
- Stefnumið í fjölþjóðlegri þróunarsamvinnu
- Stefnumið í jafnréttis- og mannréttindamálum
- Stefnumið í mannúðaraðstoð
- Stefnumið í tvíhliða þróunarsamvinnu (uppfært 2024)
- Stefnumið um samstarf við félagasamtök
- Stefnumið um upplýsingamiðlun, kynningu og fræðslu um þróunarsamvinnu Íslands
- Úttektarstefna / Evaluation policy 2020-2023
Samstarfsáætlanir
Samstarfsáætlun milli Íslands og viðkomandi lands er gerð til fjögurra ára í senn. Áætlunin markar ramma utan um starf Íslands í viðkomandi landi. Gerð er grein fyrir áherslum í samstarfinu og hvernig starfið fellur að þróunaráætlunum viðkomandi lands. Einnig lýsir hún því verklagi sem beitt verður og ábyrgð allra samstarfsaðila. Undirbúningi samstarfsáætlana er stýrt af sendiráðum í viðkomandi löndum. Áætlanirnar eru lagðar fyrir þróunarsamvinnunefnd til umsagnar og utanríkisráðherra til ákvörðunar.
Verkefnaskjöl
Malaví
- Mangochi Basic Services Programme (MBSP) 2017-2021
- Mangochi Basic Services Programme: Programme Support by ICEIDA to the Mangochi District Council for the Improvement of Basic Services in Mangochi District 2012-2016 - Master Programme Document
- Part I MBSP Water and Sanitation 2012-2016
- Part II MBSP Public Health 2012-2016
- Part III MBSP Education 2012-2016
Mósambík
- Promoting Women and Girls´Effective Participation in Peace, Security and Recovery in Mozambique 2017-2020
- Support to the Fisheries Sector of Mozambique 2013-2017
- UNICEF - Mozambique WASH for Children in Zambézia Province Water supply, sanitation and hygiene in rural communities and schools 2014-2017
Svæðasamstarf
Djíbútí
Eþíópía
Kenía
- Capacity Building and Technical Assistance for GDC Sub Project of the Geothermal Exploration Project
Rúanda
Tanzania
Fræðsluefni
- Verður heimurinn betri - fróðleikur um þróunina í heiminum/ UNDP
- Þróun einkageirans og samstarf opinberra og einkaaðila á sviði þróunarmála
- Könnun á viðhorfum og þekkingu Íslendinga til þróunarmála (MMR), 2013
- Þróunarfræðsla á Íslandi, könnun 2013
- Stutt myndbönd um þróunarsamvinnu
Kennsluefni á sviðum alþjóðamála, félags- og samfélagsfræði
Á heimasíðu Félag Sameinuðu þjóðanna er að finna skólavef. Þar er að finna hlekki á ýmislegt kennsluefni á sviðum alþjóðamála, félags- og samfélagsfræði.
Ársskýrslur ÞSSÍ
Hér gefur að líta árskýrslur Þróunarsamvinnustofnunar Íslands áður en stofnunin sameinaðist utanríkisráðuneytinu.
Ársskýrsluvefur ÞSSÍ 2011 - 2014 á vefsafni Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafni
- Ársskýrsla / Annual Report 2001
- Ársskýrsla / Annual Report 2002
- Ársskýrsla / Annual Report 2003
- Ársskýrsla / Annual Report 2004
- Ársskýrsla / Annual Report 2005
- Ársskýrsla / Annual Report 2006
- Ársskýrsla / Annual Report 2007
- Ársskýrsla / Annual Report 2008
- Ársskýrsla / Annual Report 2009
- Ársskýrsla / Annual Report 2010
Myndbönd
Hægt er að nálgast myndböndin á næsta bókasafni eða hjá utanríkisráðuneytinu
- Þeir fiska sem róa - heimildamynd frá Malaví, 2007
- Tákn vonar - heimildamynd frá Namibíu, 2008
Sjá einnig Kvikmyndabrot
Bókasafn
Bókasafn ÞSSÍ var gefið Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni
Þróunarsamvinnustofnun Íslands (ÞSSÍ) gaf Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni safn fræðirita um þróunarmál árið 2005. Tilgangurinn með gjöfinni var að auka aðgengi bæði almennings og fræðimanna að ritum sem tengjast þróunarmálum.
Gagnasöfn
Vefsíðan www.hvar.is gefur aðgang að rafrænum gagnasöfnum og tímaritum. Síðan hefur aðgang að 30gagnasöfnum, meira en 8.000 altexta tímaritum, 350.000 rafritum engilsaxneskra bókmennta, 3 alfræðisöfnum og 1 orðabók. Aðgangurinn er bundinn við notendur sem eru tengdir íslenskum vefveitum.
Norræna Afríkustofnunin, www.nai.uu.se, er sjálfstæð samnorræn stofnun sem stundar rannsóknir, útgáfustarf og margvíslega upplýsingaþjónustu um málefni Afríku fyrir Norðurlöndin. Stofnunin rekur sérfræðibókasafn um Afríku og er lögð áhersla á efnisflokkana: þróunarmál, efnahagsmál, stjórnmál, samfélagsmál, jafnréttismál, o.fl. Hægt er að leita að efni bókasafnsins í NOAK og einnig er hægt að frá úrdrætti úr tímaritagreinum.
Listi yfir tímarit - í prentuðu og rafrænu formi
Prentuð tímarit sem til eru í ráðuneytinu:
Africa Renewal (áður Africa Recovery)
Eign: 2008(22) -
D+C: Development and Cooperation
Eign: 2007 (34)-
Development dialogue
Eign: 2006-
Development today
Eign: 2009 -
Developments
Eign: 2009 -
ICEIDA Newsletter
Eign: 1990 (1)-2001 (12)
IHB Nyt
Eign: 2009 -
Om Världen: tidningen om utveckling
Eign: 2010 -
Red Cross Red Crescent:
Magazine of the International Red Cross and Redd Crescent Movement
Eign: 2010 -
Samudra Report
Eign: 2009 -
Udvikling
Eign: 2010 –
Unasylva
Eign: 2009 -
Þróunarmál: Fréttabréf um þróunarmál (ÞSSÍ)
Eign: 1984 (1)-
Rafræn tímarit tengd þróunarsamvinnu:
Africa Renewal (áður Africa Recovery)
Heimsljós, veftímarit um þróunarmál
Human Organization: Journal of the Society for applied anthropology
Review of African political economy
The UN in Our Daily Lives (hér er að finna allar stofnanir SÞ)
World of work: The magazine of the ILO
Sjá einnig:
Lög
Reglugerðir
Áhugavert
Framlög
Þróunarsamvinna
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.