Lagamál
Lagamálefni utanríkisþjónustunnar eru á verksviði Laga- og stjórnsýsluskrifstofu (LOS) hjá utanríkisráðuneytinu. Hún fer með þorra allra lögfræðilegra verkefna ráðuneytisins, sinnir vörslu og miðlun upplýsinga í breiðum skilningi og leggur línur um verklag og vandaða stjórnsýsluhætti í starfsemi ráðuneytisins. Hlutverk skrifstofunnar er fólgið í ráðgjöf, leiðsögn og stuðningi við úrlausn verkefna sem aðrar skrifstofur ráðuneytisins, sendiskrifstofur og jafnvel önnur ráðuneyti og stofnanir bera ábyrgð á og stundum samræmingu og samhæfingu í störfum þeirra.
Lög og reglugerðir og samningar sem varða utanríkismál
Lög
Reglugerðir
Samningar
EES (gerðir, samningar, dómar)
Frumvörp
Dómar og úrskurðir
Auglýsingar um lagaleg mál
Orðasöfn
Siðareglur o.fl.
Lagamál
Síðast uppfært: 18.12.2024
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.