Alþjóðastofnanir og -samstarf á Íslandi
Alþjóðastofnanir og -samstarf ríkja með starfsemi á Íslandi
1. CAFF (Verndun gróðurs og dýralífs Norðurskautsins)
(Conservation of Arctic Flora and Fauna)
Höfuðstöðvar Norðurskautsráðsins (Arctic Council): Tromsö, Noregi
Framkvæmdarskrifstofa CAFF: Akureyri
Háskólinn á Akureyri (University of Akureyri)
Borgir, Norðurslóð, IS-600 Akureyri, +354 462 3350
2. CPAR (Þingmannaráðstefnan um norðurskautsmál)
(Conference of Parliamentarians of the Arctic Region)
Höfuðstöðvar: Osló, Noregi
Skrifstofa Alþingis (Althingi Administration)
Kirkjustræti 12, IS-101 Reykjavík, +354 563 0500
3. CTBTO (Undirbúningsnefnd stofnunarinnar um allsherjarbann við tilraunum með kjarnavopn)
(Preparatory Commission for the Comprehensive Nuclear-Test-Ban Treaty Organization)
Höfuðstöðvar CTBTO: Vín, Austurríki
Alþjóðlegt vöktunarvirki CTBTO: Borgarnes (Auxiliary Seismic AS038)
Veðurstofa Íslands (Icelandic Met Office)
Bústaðavegi 7-9, IS-108 Reykjavík, +354 522 6000
4. CTBTO (Undirbúningsnefnd stofnunarinnar um allsherjarbann við tilraunum með kjarnavopn)
(Preparatory Commission for the Comprehensive Nuclear-Test-Ban Treaty Organization)
Höfuðstöðvar CTBTO: Vín, Austurríki
Alþjóðlegt vöktunarvirki CTBTO: Reykjavík (Radionuclide RN34)
Geislavarnir ríkisins (Icelandic Radiation Safety Authority)
Rauðarárstíg 10, IS-105 Reykjavík, +354 440 8200
5. IPU (Alþjóðaþingmannasambandið)
(Inter-Parliamentary Union)
Höfuðstöðvar: Genf, Sviss
Skrifstofa Alþingis (Althingi Administration)
Kirkjustræti 12, IS-101 Reykjavík, +354 563 0500
6. NATA (Ferðamálasamtök Norður-Atlantshafs)
(North Atlantic Tourism Association)
Höfuðstöðvar: Þórshöfn, Færeyjum
Ferðamálastofa (Icelandic Tourist Board)
Geirsgata 9, IS-101 Reykjavík, +354 535 5500
7. NATO (Atlantshafsbandalagið)
(North Atlantic Treaty Organization)
Höfuðstöðvar: Brussel, Belgíu
Landhelgisgæsla Íslands (Icelandic Coast Guard)
Skógarhlíð 14, IS-105 Reykjavík, +354 545 2000
8. NATO PA (NATO-þingið)
(NATO Parliamentary Assembly)
Höfuðstöðvar: Brussel, Belgíu
Skrifstofa Alþingis (Althingi Administration)
Kirkjustræti 12, IS-101 Reykjavík, +354 563 0500
9. NIB (Norræni fjárfestingarbankinn)
(Nordic Investment Bank)
Höfuðstöðvar: Helsinki, Finnlandi
Fjármála- og efnahagsráðuneytið (Ministry of Finance)
Arnarhvoli við Lindargötu, IS-101 Reykjavik, +354 545 9200
10. NORA (Norræna Atlantssamstarfið)
(Nordic Atlantic Cooperation)
Höfuðstöðvar: Þórshöfn, Færeyjum
Byggðastofnun (Icelandic Regional Development Institute)
Ártorg 1, IS-550 Sauðárkrókur, +354 455 5400
11. NordVulk (Norræna eldfjallasetrið)
(Nordic Volcanological Center)
Höfuðstöðvar Norðurlandaráðs: Kaupmannahöfn, Danmörku
Háskóli Íslands (University of Iceland)
Jarðvísindastofnun (Institute of Earth Sciences)
Askja, Sturlugata 7, IS-101 Reykjavík, +354 525 4492
12. Norðurlandaráð
(Nordic Council)
Höfuðstöðvar: Kaupmannahöfn, Danmörku
Skrifstofa Alþingis (Althingi Administration)
Kirkjustræti 12, IS-101 Reykjavík, +354 563 0500
13. Norðurlönd í fókus
(Nordic Focus in Iceland)
Höfuðstöðvar Norðurlandaráðs: Kaupmannahöfn, Danmörku
Norræna húsið (The Nordic House)
Sturlugata 5, IS-101 Reykjavík, + 354 551 7030
14. NOREY (Norræna húsið í Reykjavík)
(Nordic House in Reykjavik)
Höfuðstöðvar Norðurlandaráðs: Kaupmannahöfn, Danmörku
Sturlugata 5, IS-101 Reykjavík, + 354 551 7030
15. Norræna ráðherranefndin
(Nordic Council of Ministers)
Höfuðstöðvar: Kaupmannahöfn, Danmörku
Utanríkisráðuneytið
Rauðarárstíg 25, 105 Reykjavík, +354 545 9900
16. Norræna upplýsingaskrifstofan á Akureyri
(Nordic Information Office Akureyri)
Höfuðstöðvar Norðurlandaráðs: Kaupmannahöfn, Danmörku
Kaupvangsstræti 23, IS-600 Akureyri, +354 462 7000
17. OSCE-þingið (Þing Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu)
(OSCE Parliamentary Assembly)
Höfuðstöðvar: Kaupmannahöfn, Danmörku
Skrifstofa Alþingis (Althingi Administration)
Kirkjustræti 12, IS-101 Reykjavík, +354 563 0500
18. PACE (Evrópuráðsþingið)
(Parliamentary Assembly of the Council of Europe)
Höfuðstöðvar: Strassborg, Frakklandi
Skrifstofa Alþingis (Althingi Administration)
Kirkjustræti 12, IS-101 Reykjavík, +354 563 0500
19. PAME (Verndun sjávarumhverfis Norðaurskautsins)
(Protection of the Arctic Marine Environment)
Höfuðstöðvar Norðurskautsráðsins (Arctic Council): Tromsö, Noregi
Framkvæmdarskrifstofa PAME: Akureyri
Háskólinn á Akureyri (University of Akureyri)
Borgir, Norðurslóð, IS-600 Akureyri, +354 462 3350
20. UNHCR (Flóttamannafulltrúi Sameinuðu þjóðanna)
(United Nations High Commissioner for Refugees)
Höfuðstöðvar: Genf, Sviss
Ynglingagatan 14, 6th fl., SE-11347 Stockholm, +46 8457 4880
21. GRÓ - FTP (Sjávarútvegsskóli GRÓ)
(GRÓ Fisheries Training Programme)
Forstöðumaður: Mr. Þór Heiðar Ásgeirsson (Programme Director)
Hafrannsóknastofnun (Marine Research Institute)
Fornubúðum 5, IS-220 Hafnarfjörður, +354 575 2000
The GRÓ - Centre for Capacity Development, Sustainability and Societal Change operates under the auspices of UNESCO
22. GRÓ - GTP (Jarðhitaskóli GRÓ)
(GRÓ Geothermal Training Programme)
Forstöðumaður: Dr. Guðni Axelsson (Programme Director)
Orkustofnun (National Energy Atuhority)
Grensásvegur 9, IS-108 Reykjavik, +354 569 6000
The GRÓ - Centre for Capacity Development, Sustainability and Societal Change operates under the auspices of UNESCO
23. GRÓ GEST (Jafnréttisskóli GRÓ)
(GRÓ Gender Equality Studies and Training Programme)
Forstöðumaður: Dr. Irma Erlingsdóttir (Programme Director)
Háskóli Íslands (University of Iceland)
Gimli, Sæmundargata 3, IS-101 Reykjavik, +354 525 4172
The GRÓ - Centre for Capacity Development, Sustainability and Societal Change operates under the auspices of UNESCO
24. GRÓ LRT (Landgræðsluskóli GRÓ)
(GRÓ Land Restoration Training Programme)
Forstöðumaður: Dr. Sjöfn Vilhelmsdóttir (Programme Director)
Landbúnaðarháskóli Íslands (Agricultural University of Iceland)
Keldnaholt, IS-112 Reykjavik, +354 433 5000
The GRÓ - Centre for Capacity Development, Sustainability and Societal Change operates under the auspices of UNESCO
25. Vestnorræna ráðið (Vestnordisk Råd)
(West Nordic Council)
Skrifstofa Alþingis (Althingi Administration)
Kirkjustræti 12, IS-101 Reykjavík, +354 563 0731
Starfsemi sem ekki telst til hefðbundinna alþjóðastofnana
26. EU - Sendinefnd Evrópusambandsins á Íslandi
(Delegation of the European Union to Iceland)
Yfirmaður: Lucie Samcová - Hall Allen (Head of Delegation)
Aðalstræti 6, IS-101 Reykjavík, +354 520 3399
Alþjóðasamtök sem ríki eiga ekki aðild að
27. Arctic Circle
[email protected]
28. IASC (Alþjóðlega Norðurskautsvísindanefndin)
(International Arctic Science Committee)
Akureyri (frá 1. janúar 2017)
29. NASF (Laxasjóður Norður-Atlantshafs)
(North Atlantic Salmon Fund)
Skipholt 35, IS-105 Reykjavík
Samtök sem tengjast alþjóðastofnunum
30. Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi
(United Nations Association in Iceland)
Laugavegur 176, IS-105 Reykjavík, +354 552 6700
31. Íslandsdeild Amnesty International
(Icelandic Section of Amnesty International)
Þingholtsstræti 27, IS-101 Reykjavík, +354 511 7900
32. Íslensk Landsnefnd UN Women
(Icelandic National Committee for UN Women)
Laugavegi 176, IS-105 Reykjavík, +354 522 6200
33. Norræna félagið
(Norden Association)
Óðinsgötu 7, IS-101 Reykjavík, +354 551 0165
34. Rauði krossinn á Íslandi
(Icelandic Red Cross)
Efstaleiti 9, IS-103 Reykjavík, +354 570 4000
35. UNICEF á Íslandi (Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna)
(United Nations Children's Fund)
Laugavegi 176, IS-105 Reykjavík, +354 552 6300
Tenglar
Lagamál
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.