Alþjóðastofnanir og -samstarf á sviði öryggismála
Ísland tekur bæði þátt í alþjóðlegu og svæðisbundnu samstarfi um alþjóðleg öryggismál.
1946
1949
1950
1951
- Varnarsamstarf Íslands og Bandaríkjanna.
1957
1973
- Ráðstefnan um öryggi og samvinnu í Evrópu - RÖSE (Conference on Security and Co-operation in Europe - CSCE). Ísland stofnaðili.
1975
- Helsinki-samþykktin um öryggi og samstarf í Evrópu (Helsinki Final Act). Ísland stofnaðili.
1991
- Ríkjasamstarf NATO (Evró-Atlantshafssamstarfsráðið o.fl.)
1992
- Peningaþvættisstofnunin (Fjármálaaðgerðahópurinn - Financial Action Task Force - FATF). Stofnað 1989 (peningaþvætti o.fl.).
1993
- Ástralíuhópurinn (Australia Group - AG). Stofnað 1985 (efnavopn og lífefnavopn).
- Eftirlitskerfið með flugskeytatækni (Missile Technology Control Regime - MTCR). Stofnað 1987.
1994
- EES (Samningurinn um Evrópska efnahagssvæðið) tekur gildi. Þar er m.a. yfirlýsing um pólitísk skoðanaskipti við Evrópusambandið og er m.a. EES-ríkjum boðið að taka undir yfirlýsingar Ráðherraráðs ESB á sviði utanríkis- og öryggismála (Common Foreign and Security Policy Statements - CFSP).
1995
1996
- Undirbúningsnefnd stofnunar um allsherjarbann við tilraunum með kjarnavopn (Preparatory Commission for the Comprehensive Nuclear-Test-Ban Treaty Organization - CTBTO) . Ísland stofnaðili.
1997
- Efnavopnastofnunin (Organisation for the Prohibition of Chemical Weapons - OPCW). Ísland stofnaðili.
2001
- Schengen-samstarfið. Frjáls för yfir landamæri innan Evrópu. Stofnað 1985.
2002
- Alþjóðlegi sakamáladómstólinn (International Criminal Court - ICC)
- Haag-atferlisreglurnar gegn útbreiðslu skotflauga (Hague Code of Conduct against Ballistic Missile Proliferation - HCOC). Ísland stofnaðili.
2003
2007
- Hnattræna átakið gegn kjarnhryðjuverkum (Global Initiative to Combat Nuclear Terrorism - GICNT). Stofnað 2006.
2009
- Kjarnbirgjahópurinn (Nuclear Suppliers Group - NSG). Stofnað 1974.
2014
- Vopnaviðskiptasmningurinn (ATT) tekur gildi. Skrifstofa í Genf sér um rekstur hans. Ísland stofnaðili.
Aðrar stofnanir og samstarf
- Sjö helstu iðnríki heims (G-7) . Stofnað 1975.
- Hnattræna átakið gegn kjarnaógnum (Global Threat Reduction Initiative - GTRI) . Stofnað 2004.
- Wassenaar-fyrirkomulagið (WA). Stofnað 1995 (hefðbundin vopn)
- Zangger-nefndin (ZC). Stofnuð 1971 (kjarnatengd mál)
Lagamál
Síðast uppfært: 6.10.2022
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.