Skammstafanir
Stutt heiti, þýðingar og skammstafanir á sviði alþjóðlegra öryggismála
Skst. | Heiti | Þýðing | Skst. |
---|---|---|---|
1540 | 1540 Committee | 1540-nefndin | |
ABM | Anti-ballistic Missile Treaty | Samningurinn gegn skotflaugum | |
AG | Australia Group | Ástralíuhópurinn | |
APLC | Anti-Personnel Landmine Convention (Convention on the Prohibition of the Use, Stockpiling, Production and Transfer of Anti-Personnel Mines and on Their Destruction) | Jarðsprengjusamningurinn (Samningur um bann við notkun, birgðasöfnun, framleiðslu og flutningi jarðsprengna gegn liðsafla og um eyðingu þeirra) | |
AT | Antarctic Treaty | Suðurskautssamningurinn | |
ATT | Arms Trade Treaty | Vopnaviðskiptasamningurinn | |
BTWC | Biological and Toxin Weapons Convention (Convention on the Prohibition of the Development, Production and Stockpiling of Bacteriological (Biological) and Toxin Weapons and on their Destruction) | Lífefna- og eiturvopnasamningurinn (Samningur um bann við þróun, framleiðslu og söfnun sýkla- og eiturvopna og um eyðingu þeirra) | |
BWC | Biological Weapons Convention (Convention on the Prohibition of the Development, Production and Stockpiling of Bacteriological (Biological) and Toxin Weapons and on their Destruction) | Lífefnavopnasamningurinn (Samningur um bann við þróun, framleiðslu og söfnun sýkla- og eiturvopna og um eyðingu þeirra) | |
CD | Conference on Disarmament | Afvopnunarráðstefnan | |
CCM | Convention on Cluster Munitions | Klasasprengjusamningurinn | |
CCWC | Certain Conventional Weapons Convention (Convention on Prohibitions or Restrictions on the Use of Certain Conventional Weapons Which May Be Deemed to Be Excessively Injurious or to Have Indiscriminate Effects) | Samningurinn um tiltekin hefðbundin vopn (Samningurinn um bann eða takmarkanir á notkun tiltekinna hefðbundinna vopna sem unnt er að flokka sem mjög skaðleg eða sem hafi ófyrirsjáanleg áhrif) | |
CFE | Treaty on Conventional Forces in Europe | Samningurinn um hefðbundinn herafla í Evrópu | |
COARM | Working Party on Conventional Arms Exports | Vinnuhópurinn um útflutning hefðbundinna vopna | |
CODUN | Working Group on Global Disarmament and Arms Control | Vinnuhópurinn um hnattræna afvopnun og vopnatakmarkanir | |
CONOP | Working Group on Non-Proliferation | Vinnuhópurinn gegn útbreiðslu gereyðingarvopna | |
CPC | Conflict Prevention Centre | Átakaforvarnamiðstöðin | |
CSS | Commission on Safety Standards | Öryggisstaðlaráðið | |
CTBT | Comprehensive Test-Ban Treaty | Samningurinn um allsherjarbann við tilraunum með kjarnavopn | |
CTBTO | Preparatory Commission for the Comprehensive Test-Ban Treaty Organisation | Undirbúningsnefnd stofnunar samningsins um allsherjarbann við tilraunum með kjarnavopn | |
CTC | Counter-Terrorism Committee | Nefndin gegn hryðjuverkastarfsemi | |
CTN | Counter-terrorism Network | Tengslanetið gegn hryðjuverkastarfsemi | |
CWC | Chemical Weapons Convention (Convention on the Prohibition of the Development, Production, Stockpiling and Use of Chemical Weapons and on Their Destruction) | Efnavopnasamningurinn (Samningur um bann við þróun, framleiðslu, söfnun og notkun efnavopna og um eyðingu þeirra) | |
EAPC | Euro-Atlantic Partnership Council | Evró-Atlantshafssamstarfsráðið | |
ENMOD | Environmental Modification Convention | Samningurinn um bann við umhverfisbreytingum | |
ESB | Evrópusambandið | European Union | EU |
EU | European Union | Evrópusambandið | ESB |
FATF | Financial Action Task Force | Fjármálaaðgerðahópurinn | |
FMCT | Fissile Material Cut-off Treaty | Samningurinn um bann við kjarnakleyfum efnum | |
FSC | Forum for Security Co-operation | Vettvangurinn fyrir öryggismálasamvinnu | |
GICNT | Global Initiative to Combat Nuclear Terrorism | Hnattræna átakið gegn kjarnahryðjuverkum | |
GP | Global Partnership Against the Spread of Weapons and Materials of Mass Destruction | Hnattræna framtakið gegn útbreiðslu gereyðingarvopna og -efna | |
GTRI | Global Threat Reduction Initiative | Hnattræna átakið gegn kjarnaógnum | |
HCOC | Hague Code of Conduct Against Ballistic Missile Proliferation | Haag-atferlisreglurnar gegn útbreiðslu skotflauga | |
HLTF | High Level Task Force on Conventional Arms Control | Háttsetti aðgerðarhópurinn um takmarkanir á hefðbundnum vopnum | |
ICI | Istanbul Cooperation Initiative | Ístanbúl-samvinnuátakið | |
INF | Intermediate-range Nuclear Forces Treaty | Samningurinn um meðaldræg kjarnavopn | |
IAEA | International Atomic Energy Agency | Alþjóðakjarnorkumálastofnunin | |
JCG | Joint Consultative Group | Sameiginlegi samráðshópurinn | |
JCP | Joint Committee on Proliferation | Sameiginlega nefndin um útbreiðslu gereyðingarvopna | |
MANPADS | Man-portable air-defence systems | Handfæranleg loftvarnarkerfi | |
MD | NATO's Mediterranean Dialogue | NATO-Miðjarðarhafssamráðið | |
MTCR | Missile Technology Control Regime | Eftirlitskerfið með flugskeytatækni | |
NAC | North Atlantic Council | Norður-Atlantshafsráðið | |
NATO | North Atlantic Treaty Organization | Norður-Atlantshafsbandalagið | |
NPT | Nuclear Non-proliferation Treaty | Samningurinn gegn útbreiðslu kjarnavopna | |
NRC | NATO-Russia Council | NATO-Rússlandsráðið | |
NSG | Nuclear Suppliers Group | Kjarnbirgjahópurinn | |
NSSC | Nuclear Safety Standards Committee | Ráðgjafanefndin um öryggisstaðla vegna kjarnorku og kjarniðnaðar | |
NSSG | Nucelar Safety and Security Group | Kjarnöryggishópurinn | |
NUC | NATO-Ukraine Commission | NATO-Úkraínunefndin | |
OPCW | Organisation for the Prohibition of Chemical Weapons | Efnavopnastofnunin | |
OS | Treaty on Open Skies | Samningurinn um opna lofthelgi | |
OSCC | Open Skies Consultative Commission | Samráðsnefndin um opna lofthelgi | |
OSCE | Organizaton for Security and Co-operation in Europe | Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu | ÖSE |
OST | Outer Space Treaty | Útgeimssamningurinn | |
PfP | Partnership for Peace | Samstarf í þágu friðar | |
POLARM | Ad Hoc Working Party on a European Armaments Policy | Vinnuhópurinn um Evrópustefnu í vopnamálum | |
PSI | Proliferation Security Initiative | Öryggisátakið gegn útbreiðslu gereyðingarvopna | |
RSSC | Radiation Safety Standards Committee | Ráðgjafanefndin um öryggisstaðla við geislavarnir | |
SALW | Small Arms and Light Weapons | Smá- og léttvopn | |
SORT | Strategic Offensive Reduction Treaty | Samningurinn um fækkun langdrægra árásarflauga | |
START | Strategic Arms Reduction Treaty | Samningurinn um fækkun langdrægra kjarnaflauga | |
SÞ | Sameinuðu þjóðirnar | United Nations | UN |
UN | United Nations | Sameinuðu þjóðirnar | SÞ |
UNCD | United Nations Conference on Disarmament | Afvopnunarráðstefna Sameinuðu þjóðanna | |
UNDC | United Nations Disarmament Committee | Afvopnunarnefnd Sameinuðu þjóðanna | |
UNODA | United Nations Office for Disarmament Affairs | Afvopnunarskrifstofa Sameinuðu þjóðanna | |
UNODC | United Nations Office on Drugs and Crime | Fíkniefna- og sakamálaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna | |
UNOG | United Nations Office at Geneva | Skrifstofa Sameinuðu þjóðanna í Genf | |
UNOOSA | United Nations Office for Outer Space | Útgeimsskrifstofa Sameinuðu þjóðanna | |
UNSC | United Nations Security Council | Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna | |
WA | Wassenaar Arrangement | Wassenaar-fyrirkomulagið | |
WMD | Weapons of Mass Destruction | Gereyðingarvopn | |
WSSC | Waste Safety Standards Committee | Ráðgjafarnefndin um öryggisstaðla um geislavirkan úrgang | |
ZC | Zangger Committee | Zangger-nefndin | |
ÖRSÞ | Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna | United Nations Security Council | UNSC |
ÖSE | Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu | Organization for Security and Co-operation in Europe | OSCE |
Lagamál
Síðast uppfært: 6.11.2023
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.