Skýrslur ráðherra til Alþingis um þing Alþjóðavinnumálastofnunarinnar
Af aðild að Alþjóðavinnumálastofnuninni leiðir sú skylda stjórnvalds aðildarríkis að leggja fyrir löggjafarsamkomu ríkisins gerðir, alþjóðasamþykktir og tilmæli, sem afgreiddar eru á Alþjóðavinnumálaþinginu. Á Íslandi er þetta gert með skýrslu ráðherra til Alþingis um Alþjóðavinnumálaþingið. Aðild Íslands að stofnuninni var samþykkt á Alþjóðavinnumálaþingi sem haldið var í París í október 1945. Fyrsta skýrslan til Alþingis er frá árinu 1946. Þær eru hér aðgengilegar á skönnuðu formi. Skjölin eru því ekki aðgengileg skjálesurum. Ef þörf krefur má leita nánari upplýsinga hjá félagsmálaráðuneytinu.
- Skýrsla ráðherra til Alþingis um 28. Alþjóðavinnumálaþingið 1946
- Skýrsla ráðherra til Alþingis um 29. Alþjóðavinnumálaþingið 1946
- Skýrsla ráðherra til Alþingis um 30. Alþjóðavinnumálaþingið 1947
- Skýrsla ráðherra til Alþingis um 31. Alþjóðavinnumálaþingið 1948
- Skýrsla ráðherra til Alþingis um 32. Alþjóðavinnumálaþingið 1949
- Skýrsla ráðherra til Alþingis um 33. Alþjóðavinnumálaþingið 1950
- Skýrsla ráðherra til Alþingis um 34. Alþjóðavinnumálaþingið 1951
- Skýrsla ráðherra til Alþingis um 35. og 36. Alþjóðavinnumálaþingin 1952-53
- Skýrsla ráðherra til Alþingis um 37. og 38. Alþjóðavinnumálaþingin 1954-55
- Skýrsla ráðherra til Alþingis um 39. og 40. Alþjóðavinnumálaþingin 1956-57
- Skýrsla ráðherra til Alþingis um 41., 42. og 43. Alþjóðavinnumálaþingin 1958-59
- Skýrsla ráðherra til Alþingis um 44. og 45. Alþjóðavinnumálaþingin 1960-61
- Skýrsla ráðherra til Alþingis um 46. og 47. Alþjóðavinnumálaþingin 1962-63
- Skýrsla ráðherra til Alþingis um 48. og 49. Alþjóðavinnumálaþingin 1964-65
- Skýrsla ráðherra til Alþingis um 50. og 51. Alþjóðavinnumálaþingin 1966-67
- Skýrsla ráðherra til Alþingis um 52. og 53. Alþjóðavinnumálaþingin 1968-69
- Skýrsla ráðherra til Alþingis um 54. Alþjóðavinnumálaþingið 1970
- Skýrsla ráðherra til Alþingis um 55. Alþjóðavinnumálaþingið 1970
- Skýrsla ráðherra til Alþingis um 56. Alþjóðavinnumálaþingið 1971
- Skýrsla ráðherra til Alþingis um 57. Alþjóðavinnumálaþingið 1972
- Skýrsla ráðherra til Alþingis um 58. Alþjóðavinnumálaþingið 1973
- Skýrsla ráðherra til Alþingis um 59. Alþjóðavinnumálaþingið 1974
- Skýrsla ráðherra til Alþingis um 60. Alþjóðavinnumálaþingið 1975
- Skýrsla ráðherra til Alþingis um 61. Alþjóðavinnumálaþingið 1976
- Skýrsla ráðherra til Alþingis um 62. Alþjóðavinnumálaþingið 1976
- Skýrsla ráðherra til Alþingis um 63. Alþjóðavinnumálaþingið 1977
- Skýrsla ráðherra til Alþingis um 64. Alþjóðavinnumálaþingið 1978
- Skýrsla ráðherra til Alþingis um 65. og 66. Alþjóðavinnumálaþingin 1979-80
- Skýrsla ráðherra til Alþingis um 67. Alþjóðavinnumálaþingið 1981
- Skýrsla ráðherra til Alþingis um 68. Alþjóðavinnumálaþingið 1982
- Skýrsla ráðherra til Alþingis um 69. Alþjóðavinnumálaþingið 1983
- Skýrsla ráðherra til Alþingis um 70. Alþjóðavinnumálaþingið 1984
- Skýrsla ráðherra til Alþingis um 71. Alþjóðavinnumálaþingið 1985
- Skýrsla ráðherra til Alþingis um 72. Alþjóðavinnumálaþingið 1986
- Skýrsla ráðherra til Alþingis um 73. og 74. Alþjóðavinnumálaþingin 1987
- Skýrsla ráðherra til Alþingis um 75. Alþjóðavinnumálaþingið 1988
- Skýrsla ráðherra til Alþingis um 76. Alþjóðavinnumálaþingið 1989
- Skýrsla ráðherra til Alþingis um 77. Alþjóðavinnumálaþingið 1990
- Skýrsla ráðherra til Alþingis um 78. Alþjóðavinnumálaþingið 1991
- Skýrsla ráðherra til Alþingis um 79. Alþjóðavinnumálaþingið 1992
- Skýrsla ráðherra til Alþingis um 80. Alþjóðavinnumálaþingið 1993
- Skýrsla ráðherra til Alþingis um 81. Alþjóðavinnumálaþingið 1994
- Skýrsla ráðherra til Alþingis um 82. Alþjóðavinnumálaþingið 1995
- Skýrsla ráðherra til Alþingis um 83. og 84. Alþjóðavinnumálaþingin 1996-97
- Skýrsla ráðherra til Alþingis um 85. Alþjóðavinnumálaþingið 1997
- Skýrsla ráðherra til Alþingis um 86. Alþjóðavinnumálaþingið 1998
- Skýrsla ráðherra til Alþingis um 87. Alþjóðavinnumálaþingið 1999
- Skýrsla ráðherra til Alþingis um 88. Alþjóðavinnumálaþingið 2000
- Skýrsla ráðherra til Alþingis um 89. - 92. Alþjóðavinnumálaþingin 2000-2004
- Skýrsla ráðherra til Alþingis um 93. og 94. Alþjóðavinnumálaþingin 2005-06
- Skýrsla ráðherra til Alþingis um 95. Alþjóðavinnumálaþingið 2006
- Skýrsla ráðherra til Alþingis um 96. Alþjóðavinnumálaþingið 2007
- Skýrsla ráðherra til Alþingis um 97. Alþjóðavinnumálaþingið 2008
- Skýrsla ráðherra til Alþingis um 98., 99. og 100. Alþjóðavinnumálaþingin 2009-11
- Skýrsla ráðherra til Alþingis um 101. Alþjóðavinnumálaþingið 2012
- Skýrsla ráðherra til Alþingis um 102. og 103. Alþjóðavinnumálaþingin 2013-14
- Skýrsla ráðherra til Alþingis um 104. Alþjóðavinnumálaþingið 2015
- Skýrsla ráðherra til Alþingis um 105. og 106. Alþjóðavinnumálaþingin 2016-17
- Skýrsla ráðherra til Alþingis um 107. og 108. Alþjóðavinnumálaþingin 2018-19
Alþjóðavinnumálastofnunin
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.