Forskot til framtíðar
Hilton hótel og Hof, dags. 2. nóvember 2018
Ráðstefna um vinnumarkað framtíðarinnar, með áherslu á möguleg áhrif breyttrar heimsmyndar á náms- og atvinnutækifæri ungs fólks.
- Fundarstjórn: Edda Sif Pálsdóttir
Dagskrá:
9:00 – 09.10 Skráning og kaffi
09.10 – 09.20 Ávarp: Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra
Lota: Mannafla- og færnispár á íslenskum vinnumarkaði
- 09:20 – 09:40 Vélrænn vinnumarkaður: Í áskorunum felast tækifæri: Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA
- 09:40 – 10:00 Færnispár - Til hvers að spá fyrir um vinnumarkað framtíðar?: Róbert Farestveit, hagfræðingur ASÍ
10:00 – 10:20 Kaffi
Lota: Hvernig undirbúum við ungt fólk fyrir vinnumarkað framtíðarinnar?
- 10:20-10:40 Breyttir kennsluhættir og nýsköpun í skólastarfi: Ingvi Hrannar Ómarsson, kennari
- 10:40-11:00 Markmið & mótlæti: Álfhildur Leifsdóttir, kennari
- 11:00-11:20 Fljúgandi bílar og tíkallasímar : Ingileif Friðriksdóttir, áhrifavaldur
11:20 – 12:00 Hádegismatur
Lota: Breytt vinnuumhverfi og breytt viðhorf til vinnu
- 12:00-12:20 Kúltúrsjokkið í Kolibri - Umbylting starfsumhverfisins: Ólafur Örn Nielsen, framkvæmdastjóri Kolibri
- 12:20-12:40 Styttri vinnuvika og vinnuumhverfi framtíðarinnar: Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB
12:40-13:00 Kaffi
Lota: Áskoranir og tækifæri á vinnumarkaði framtíðarinnar
- 13:00 – 13:20 Hugmyndaverksmiðja á heimsmælikvarða: Berta Daníelsdóttir, framkvæmdastjóri Íslenska sjávarklasans
- 13:20 – 13:40 Tækifæri og áskoranir á ört stækkandi og alþjóðavæddari vinnumarkaði: Kristrún Frostadóttir, aðalhagfræðingur Kviku
- 13:40 – 14:00 Pallborðsumræður
- 14:00 – 14:10 Ávarp: Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra
Vinnumál
Síðast uppfært: 14.12.2022
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.