Hoppa yfir valmynd

Vísindanefnd

Vísinda- og tækniráð markar stefnu stjórnvalda í vísinda- og tæknimálum til þriggja ára í senn. Umfjöllun ráðsins á hvoru sviði um sig er undirbúin af starfsnefndum ráðsins, vísindanefnd og tækninefnd.

Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra skipar vísindanefnd úr hópi þeirra sem skipaðir í Vísinda- og tækniráð skv. tilnefningum ráðsins, og skipar hann jafnframt formann og varaformann úr hópi nefndarmanna. Iðnaðar- og viðskiptaráðherra skipar tækninefnd með sama hætti.

Nefndirnar skulu hafa með sér samráð um þau atriði sem máli skipta fyrir stefnumótun Vísinda- og tækniráðs.

Skipan vísindanefndar 2022-2025

  • Margrét Helga Ögmundsdóttir, formaður
  • Unnur Þorsteinsdóttir, varaformaður
  • Guðbjörg Linda Rafnsdóttir
    Varamaður: Herdís Sveinsdóttir
  • Halldór Björnsson
    Varamaður: Ester Rut Unnsteinsdóttir
  • Jón Atli Benediktsson
    Varamaður: Magnús Þór Torfason
  • Jón Gunnar Bernburg
    Varamaður: Eyjólfur Ingi Ásgeirsson
  • Ragnhildur Helgadóttir
    Varamaður: Margrét Jónsdóttir Njarðvík
  • Þóra Pétursdóttir
    Varamaður: Unnur Anna Valdimarsdóttir

Ritari vísindanefndar:

Elísabet M. Andrésdóttir
Rannsóknamiðstöð Íslands
Borgartúni 30, 105 Reykjavík
Sími 515 5800

Síðast uppfært: 17.5.2022
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta