Fréttir
-
03. desember 2024Barnabætur fyrirframgreiddar á fæðingarári barns
Barnabætur verða frá og með næsta ári einnig fyrirframgreiddar á fæðingarári barns í samræmi við nýja reglugerð fjármála- og efnahagsráðherra sem tekur gildi 1. janúar 2025. Í núverandi barnabótakerfi...
-
03. desember 2024Heimild til skattfrjálsrar nýtingar séreignarsparnaðar framlengd um eitt ár
Alþingi samþykkti á dögunum að heimild til skattfrjálsrar nýtingar séreignarsparnaðar inn á höfuðstól fasteignaláns vegna kaupa á íbúðarhúsnæði til eigin nota sem og heimild til skattfrjálsrar nýtinga...
-
28. nóvember 2024Endurnýjaður þjónustusamningur Íslandsstofu við ríkið um eflingu útflutnings, ferðaþjónustu og fjárfestingar
Menningar- og viðskiptaráðuneytið, fjármála- og efnahagsráðuneytið, utanríkisráðuneytið og Íslandsstofa skrifuðu í dag undir endurnýjaðan þjónustusamning um starfsemi Íslandsstofu, sem gildir frá 1. j...
-
26. nóvember 2024GAGNVIST 2024: Gagnastefna Íslands og þróun íslenska gagnavistkerfisins
Gríðarleg tækifæri til verðmætasköpunar liggja í bættu aðgengi að gögnum og nýtingu þeirra. Í því samhengi hafa verið gerðar breytingar á lögum sem kveða á um opið aðgengi ...
-
25. nóvember 2024Aukinn stuðningur við almannaheillafélög milli ára
Stuðningur einstaklinga og lögaðila við almannaheillafélög jókst árið 2023. Þetta má lesa úr álagningarskrám vegna tekjuársins 2023. Til starfsemi almannaheillafélaga telst meðal annars mannúðar- og l...
-
22. nóvember 2024Neysla heimila tekur við sér og vöxtur í kortaveltu ferðamanna
Nýjustu vísbendingar um einkaneyslu sýna að neysla heimilanna virðist hafa tekið við sér á seinni helmingi ársins. Þróttmikill vöxtur er einnig í kortaveltu ferðamanna. Neysla heimilanna og erlendra f...
-
18. nóvember 2024Fjárlög fyrir árið 2025 samþykkt á Alþingi: Áframhaldandi aðhald sem styður við lækkun verðbólgu
Fjárlagafrumvarp ársins 2025 var í dag samþykkt sem lög frá Alþingi. Samþykkt fjárlög bera með sér áherslu á að lágmarka óvissu og víkja ekki frá því aðhaldi sem markað var við framlagningu fjárlagafr...
-
18. nóvember 2024Áfram stutt við nýsköpunarfyrirtæki og gjald sett á nikótínvörur
Alþingi samþykkti í dag frumvarp fjármála- og efnahagsráðherra um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld o.fl. og taka breytingarnar gildi um áramót. Í frumvarpinu var m.a. fjallað um stuðning v...
-
-
18. nóvember 2024Álagning opinberra gjalda á lögaðila vegna rekstrarársins 2023
Ríkisskattstjóri hefur lokið álagningu opinberra gjalda á lögaðila vegna rekstrarársins 2023. Álögð gjöld á lögaðila nema 308,2 ma.kr. og hækka um 25,3 ma.kr. á milli ára. Stærstu einstöku breytingarn...
-
18. nóvember 2024Fjármögnun Ölfusárbrúar tryggð og framkvæmdir hefjast innan skamms
Framkvæmdir við Ölfusárbrú geta hafist eftir að Alþingi samþykkti í dag nauðsynlega lagabreytingu sem tryggir grundvöll fyrir fjármögnun brúarinnar og vegtenginga. Undirbúningur verksins er kominn vel...
-
13. nóvember 2024Haustskýrsla kjaratölfræðinefndar er komin út
Haustskýrsla kjaratölfræðinefndar 2024 er komin út. Skýrslan skiptist í fimm meginkafla sem fjalla um efnahagsmál, vinnumarkað, laun og launaþróun sem flokkað er eftir mörkuðum og heildarsamtökum laun...
-
13. nóvember 2024Starfshópur fer yfir tjón bænda vegna kuldatíðar og skoðar stuðningsaðgerðir
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum sl. föstudag tillögu matvælaráðherra um skipun starfshóps til að fara yfir tjón bænda vegna óvanalegs veðurfars fyrr á árinu og gera tillögur um útfærslu og umfan...
-
01. nóvember 2024Forsætisráðherrar Norðurlanda vilja auka vægi stafrænnar þjónustu þvert á landamæri
Aukin stafræn þjónusta þvert á landamæri gegnir lykilhlutverki í að auðvelda frjálsa för borgara, fyrirtækja, fjármagns, gagna, vara og þjónustu á Norðurlöndum. Þetta er meðal þess sem fram kemur í yf...
-
30. október 20245,1% verðbólga í október – hjaðnar í takt við spár
Verðbólga í október mælist 5,1% og minnkar úr 5,4% í september í takt við spár greiningaraðila. Verðbólga hefur ekki verið jafn lítil í þrjú ár. Hjöðnunin í október var drifin af minni hækkun húsnæðis...
-
30. október 2024Þekking og notkun Ísland.is eykst milli ára
Næstum allir landsmenn þekkja til Ísland.is og 97% hafa einhvern tíma nýtt þjónustu sem er í boði á vefnum. Þetta kemur fram í nýlegri netkönnun Gallup á notkun og viðhorfi til kjarnaþjónusta Stafræns...
-
25. október 2024Leiðbeiningar um matslíkön og matsaðferðir í opinberum innkaupum
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur gefið út nýjar leiðbeiningar um matslíkön og matsaðferðir í opinberum innkaupum. Markmið leiðbeininganna er að stuðla að skýrari ferlum og auknu gagnsæi í innkaup...
-
25. október 2024Áfram öflugur stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki
Ísland er í fremstu röð OECD landa þegar kemur að stuðningi við nýsköpun og þróun. Í anda þess er lagt til að stuðningi við nýsköpunarfyrirtæki verði viðhaldið í frumvarpi sem lagt hefur verið fram á ...
-
22. október 2024Ársskýrsla ríkisfyrirtækja fyrir árið 2023 birt
Ársskýrsla ríkisfyrirtækja fyrir árið 2023 hefur verið birt. Í skýrslunni er að finna upplýsingar um starfsemi fyrirtækjanna, árangur og afkomu sem og skipun stjórna. Íslenska ríkið á alfarið eða ráð...
-
21. október 2024Bílanefnd ríkisins lögð niður
Með breytingu á reglugerð um bifreiðamál ríkisins hefur bílanefnd verið lögð niður og ábyrgð og eftirlitshlutverk nefndarinnar færð yfir til forstöðumanna stofnana. Bílanefnd hafði það hlutverk að aðs...
-
18. október 2024Sölu á útistandandi hlutum ríkisins í Íslandsbanka frestað
Ákveðið hefur verið að fresta sölu á útistandandi hlutum ríkisins í Íslandsbanka. Einhugur var innan ráðherranefndar um ríkisfjármál, þar sem forsætisráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra sitja, u...
-
18. október 2024Stafræn meðmælasöfnun framboða til alþingiskosninga 2024
Landskjörstjórn opnaði í gær stafrænt meðmælakerfi fyrir alþingiskosningarnar 30. nóvember og geta stjórnmálasamtök sem hafa fengið úthlutuðum listabókstaf frá dómsmálaráðuneytinu nú stofnað stafræna ...
-
16. október 2024Frumvarp um kílómetragjald vegna notkunar ökutækja í samráðsgátt
Mjög góður árangur í orkuskiptum hér á landi kallar á að tekjuöflun af vegasamgöngum verði óháð jarðefnaeldsneyti. Innleiðing nýs, einfaldara og sanngjarnara kerfis þar sem greitt er almennt kílómetra...
-
16. október 2024Samið um uppbyggingu á Ásbrú
Samningur milli Kadeco, Reykjanesbæjar og ríkisins um uppbyggingu á Ásbrú var undirritaður í dag. Samningurinn felur meðal annars í sér að byggðar verði 800 íbúðir á Ásbrú auk uppbyggingar samfélagsle...
-
15. október 2024Ísland og Brasilía undirrita tvísköttunarsamning
Tvísköttunarsamningur milli Íslands og Brasilíu var undirritaður í húsakynnum utanríkisráðuneytisins við Austurhöfn í gær. Samningurinn, sem nær til tekjuskatta, var undirritaður af Bergdísi Ellertsdó...
-
10. október 2024Sigurður Páll Ólafsson skipaður skrifstofustjóri skrifstofu efnahagsmála
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað Sigurð Pál Ólafsson í embætti skrifstofustjóra skrifstofu efnahagsmála hjá fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Staðan var auglýst í ágúst sl. Sigurður Páll var...
-
10. október 2024Góð þjónusta og sjálfbær rekstur meðal helstu áherslna í ríkisrekstri fyrir 2025
Ríkisstjórnin hefur samþykkt áherslur í ríkisrekstri fyrir árið 2025. Þær lúta að góðri þjónustu, sjálfbærum rekstri og öflugum mannauði. Í tengslum við áherslurnar standa stofnunum til boða ýmis verk...
-
08. október 2024Könnun SÞ á stafrænni opinberri þjónustu: Ísland áfram í 5. sæti
Ísland heldur fimmta sætinu í könnun aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna á stafrænni opinberri þjónustu og innviðum. Stigagjöf Íslands hefur þó hækkað frá síðustu könnun. Í úttekt SÞ er er skoðað hversu v...
-
08. október 2024Annar fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2024
Annar fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2024 fór fram mánudaginn 7. október. Á fundinum var farið yfir stöðu og horfur í fjármálakerfinu og hagkerfinu. Sérstakt umfjöllunarefni var þróun á hú...
-
04. október 2024Opnað að nýju fyrir umsóknir um hlutdeildarlán
Opnað hefur verið að nýju fyrir umsóknir um hlutdeildarlán hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS). Hlutdeildarlán eru veitt til kaupa á nýjum íbúðum og standa til boða fyrir fyrstu kaupendur og þau&...
-
30. september 2024Dagpeningar innanlands – auglýsing nr. 2/2024 (gildir frá 1. október 2024)
Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið dagpeninga til greiðslu gisti- og fæðiskostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands á vegum ríkisins. Ferðakostnaður innanlands er reiknaður út frá verðkönnun þ...
-
20. september 2024Moody’s hækkar lánshæfiseinkunn Íslands í A1 með stöðugum horfum
Lánshæfismatsfyrirtækið Moody's Ratings (Moody's) hækkaði í dag lánshæfiseinkunnir íslenska ríkisins í innlendum og erlendum gjaldmiðlum í A1 úr A2. Horfur fyrir einkunnina eru stöðugar. Helsti drifkr...
-
20. september 2024Viðlagaæfing Norðurlanda og Eystrasaltslanda 2024
Undanfarna daga hafa stjórnvöld Norðurlanda og Eystrasaltslanda, sem bera ábyrgð á fjármálastöðugleika, æft viðbúnað við fjármálaáfalli á svæðinu þar sem þrír ímyndaðir bankar með starfsemi yfir landa...
-
20. september 2024Aðhald í innkaupum stofnana
Ríkisstjórnin hefur samþykkt að setja á fót átakshóp um aðhald í innkaupum stofnana sem fylgi eftir aðgerðaáætlun úr stefnu um sjálfbær innkaup. Í aðgerðaáætluninni kemur fram að leggja eigi áherslu á...
-
-
11. september 2024Samstaða um auknar aðgerðir vegna ofbeldis meðal barna og gegn börnum
Stjórnvöld hafa ákveðið að fjölga aðgerðum vegna ofbeldis meðal barna og gegn börnum og auka fjármagn til aðgerðanna. Þetta var ákveðið á ríkisstjórnarfundi í gær. Alvarlegt ofbeldi sem hefur átt sér ...
-
10. september 2024Stutt við öflugt atvinnulíf og forgangsraðað í þágu viðkvæmra hópa
Í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2025 sem kynnt var í dag er áhersla lögð á forgangsröðun og bætta afkomu ríkissjóðs með markvissu aðhaldi í opinberum umsvifum. Þannig stuðlar ríkisfjármálastefnan að áf...
-
02. september 2024Viljayfirlýsing um uppbyggingu Laugardalsvallar og nýjan frjálsíþróttaleikvang
Forsætisráðherra, mennta- og barnamálaráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra, Reykjavíkurborg, Knattspyrnusamband Íslands og Frjálsíþróttasamband Íslands undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um framtíð...
-
02. september 2024Ný innskráningarþjónusta Ísland.is eykur öryggi og gagnsæi
Stafrænt Ísland kom á laggirnar nýrri innskráningarþjónustu fyrir opinbera aðila árið 2021. Henni var ætlað að leysa í áföngum af hólmi eldri innskráningarþjónustu, sem komin var til ára sinna. Markmi...
-
30. ágúst 2024Fitch staðfestir A lánshæfiseinkunn ríkissjóðs með stöðugum horfum
Lánshæfismatsfyrirtækið Fitch Ratings hefur birt mat á lánshæfi ríkissjóðs. Lánshæfiseinkunn er óbreytt í A og horfur eru stöðugar. Í fréttatilkynningu Fitch segir að A lánshæfiseinkunn ríkissjóðs end...
-
27. ágúst 2024Hlutur almenna markaðarins í fjölgun starfa er 71%
Hlutur hins opinbera í fjölgun starfa síðastliðið ár er 29% en ekki 66% eins og haldið er fram í Innherja í dag. Það er í góðu samræmi við hlutdeild hins opinbera á vinnumarkaði almennt. Svo virðist s...
-
23. ágúst 2024Defend Iceland og Stafrænt Ísland í samstarf um netöryggi
Stafrænt Ísland og Defend Iceland hafa skrifað undir samning um samstarf á sviði netöryggis. Tilgangur samningsins er að nýta villuveiðigátt Defend Iceland til að finna öryggisveikleika í kerfum Stafr...
-
21. ágúst 2024Samið við þrjá aðila um umsjón útboðs á hlutum í Íslandsbanka
Í júní sl. voru samþykkt á Alþingi lög um ráðstöfun eignarhlutar í Íslandsbanka hf. Lögin fela í sér að hlutur ríkisins í bankanum verði seldur í markaðssettu útboði eða útboðum. Slíkt sölufyrirkomula...
-
21. ágúst 2024Ríkið og sex sveitarfélög gera samkomulag um uppfærðan samgöngusáttmála
Aukin lífsgæði, greiðari umferð og minni ferðatími í öllum samgöngumátum Verulegur samfélagslegur ábati og aukið umferðaröryggi Almenningssamgöngur st...
-
21. ágúst 2024Nýjar tölur um greiðslukortaveltu staðfesta þrótt í ferðaþjónustu og einkaneyslu
Nýjar tölur um greiðslukortaveltu benda til þess að neysla ferðamanna á Íslandi sé nokkurn veginn óbreytt milli ára í stað þess að dragast saman. Endurskoðaðar kortaveltutölur sem Seðlabankinn birti í...
-
16. ágúst 2024Fjármála- og efnahagsráðherra heimsækir Grindavík
Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármála- og efnahagsráðherra, heimsótti Grindavík síðastliðinn miðvikudag. Í heimsókn sinni naut hann leiðsagnar Fannars Jónassonar bæjarstjóra og Guðnýjar Sverrisdóttur og ...
-
08. ágúst 2024Samantekt um fjárhagsleg afdrif fólks sem bjó eða starfaði í Grindavík
Fjármála og efnahagsráðuneytið safnar mánaðarlegum upplýsingum um fjárhagsleg afdrif fólks sem hafði búsetu eða starf í Grindavík í október 2023 og veltu fyrirtækja í Grindavík. Upplýsingunum er safna...
-
15. júlí 2024Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn bjartsýnn um stöðu og horfur í íslenskum efnahagsmálum
Árleg skýrsla Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um íslenskt efnahagslíf hefur verið birt. Sjóðurinn gerir reglubundnar úttektir á efnahagslífi aðildarlanda sinna á grundvelli 4. greinar stofnsáttmálans (e. Ar...
-
15. júlí 2024Ríkisreikningur 2023: Meira jafnvægi í þjóðarbúinu og lækkandi verðbólga ávinningur ábyrgrar stefnu í ríkisfjármálum
Uppgjör ríkisreiknings fyrir árið 2023 hefur nú verið birt og ríkisreikningur sendur Alþingi. Staða ríkissjóðs styrktist enn á árinu 2023. Rekstrarhalli minnkaði verulega og var minni en áætlanir gerð...
-
15. júlí 2024Lausn í málum búseturéttarhafa í Grindavík
Í samræmi við heimild í lögum um kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík hefur Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármála- og efnahagsráðherra ákveðið að styrkja búseturéttarhafa um 95% af framreiknuðu búseturéttarg...
-
11. júlí 2024Áform um innleiðingu kílómetragjalds 2025 fyrir öll ökutæki
Mjög góður árangur í orkuskiptum hér á landi kallar á að fjármögnun vegasamgangna verði óháð jarðefnaeldsneyti. Innleiðing nýs, einfaldara og sanngjarnara kerfis þar sem greitt er almennt kílómetragja...
-
10. júlí 2024Traust til opinberrar stjórnsýslu og fjölmiðla almennt gott
Traust mælist hátt til opinberrar stjórnsýslu og fjölmiðla á Íslandi í samanburði við önnur OECD-ríki. Félagslegt traust mælist jafnframt hátt hér á landi og fer vaxandi á milli mælinga. Undanfarið h...
-
05. júlí 2024Fyrirtækjaráðgjöf Landsbankans til ráðgjafar vegna sölu eignarhluta ríkisins í Íslandsbanka
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur samið við Fyrirtækjaráðgjöf Landsbankans sem sjálfstæðan fjármálaráðgjafa til að veita ráðuneytinu þjónustu og ráðgjöf varðandi skipulagningu og yfirumsjón á fyri...
-
05. júlí 2024Viljayfirlýsing um uppbyggingu Sementsreits á Akranesi undirrituð
Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármála- og efnahagsráðherra, og Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, undirrituðu í gær ásamt Haraldi Benediktssyni, bæjarstjóra Akraneskaupstaðar, viljayfirlýsingu um ...
-
04. júlí 2024Álagning opinberra gjalda einstaklinga árið 2024
Í kjölfar álagningar ríkisskattstjóra vegna opinberra gjalda á einstaklinga árið 2024 tók ráðuneytið saman helstu niðurstöður, þar sem tekið er mið af tekjum einstaklinga árið 2023 og eignastöðu þeirr...
-
04. júlí 2024Hvatt til enn frekari notkunar rafmagns-, vetnis- og metanbíla með breyttum reglum um bifreiðahlunnindi
Í júlí taka gildi breytingar á reglum um bifreiðahlunnindi sem hafa það að markmiði að hvetja enn frekar til notkunar rafmagns-, vetnis- og metanbíla umfram bensín- og díselbíla. Reglurnar eru hluti a...
-
03. júlí 2024Áfram unnið að þróun lausna á stafrænu aðgengi fyrir fatlað fólk
Tillögur starfshóps um þróun lausna á stafrænu aðgengi fyrir fatlað fólk voru kynntar í ríkisstjórn á dögunum. Vinnan byggir á viljayfirlýsingu sem fjórir ráðherrar undirrituðu vorið 2023 og var ...
-
02. júlí 2024Þenslan í rénun – aukið jafnvægi í þjóðarbúinu
Markmið stjórnvalda um aukið efnahagslegt jafnvægi, minni verðbólgu og að skapa skilyrði fyrir lækkun vaxta ganga hratt eftir. Efnahagsumsvif standa nú nokkurn veginn í stað eftir alls 13% hagvöxt und...
-
02. júlí 2024Búið að semja við um þriðjung af starfsfólki ríkisins
Samninganefnd ríkisins hefur gert kjarasamninga við þriðjung af starfsfólki ríkisins. Sameyki, stærsta stéttarfélagið innan BSRB, undirritaði fyrst allra kjarasamninga snemma í júní og í kjölfarið und...
-
28. júní 2024Framhald á ráðstöfun eignarhluta ríkisins í Íslandsbanka
Þann 23. júní sl. voru samþykkt á Alþingi lög um ráðstöfun eignarhlutar í Íslandsbanka hf. Lögin fela í sér að hlutur ríkisins í bankanum verði seldur í markaðssettu útboði eða útboðum. Slíkt sölufyri...
-
27. júní 2024Nýr tækniskóli rís í Hafnarfirði
Nýr tækniskóli rís við Flensborgarhöfn í Hafnarfirði. Stjórnvöld, Hafnarfjarðarbær og Tækniskólinn undirrituðu skuldbindandi samkomulag þess efnis í dag. Næstu skref eru undirbúningur hönnunar og fram...
-
25. júní 2024Skýrsla starfshóps um breytingar á gildandi fyrirkomulagi launa æðstu embættismanna
Starfshópur fjármála- og efnahagsráðherra um breytingar á gildandi fyrirkomulagi launaákvarðana æðstu embættismanna, sem skipaður var í nóvember 2023, hefur skilað áfangaskýrslu með tillögum sínum um ...
-
24. júní 2024Ísland fyrst þjóðríkja til að gefa út kynjað skuldabréf
Ríkissjóður Íslands hefur gefið út kynjað skuldabréf að fjárhæð 50 milljónir evra, jafnvirði um 7,5 milljarða króna. Skuldabréfin bera 3,4% fasta vexti og voru gefin út til 3 ára. Skuldabréfin eru gef...
-
21. júní 2024Ferðamönnum fjölgar milli ára og bókunarstaða áfram góð
Árið 2023 var gott ár í ferðaþjónustu á Íslandi og sóttu um 2,2 milljónir manna landið heim. Aðeins einu sinni áður höfðu erlendir ferðamenn verið fleiri. Það var árið 2018 þegar 2,3 milljónir erlendr...
-
20. júní 2024Ný skýrsla kjaratölfræðinefndar
Út er komin vorskýrsla kjaratölfræðinefndar 2024. Í skýrslunni er áhersla lögð á umfjöllun um launaþróun eftir mörkuðum og heildarsamtökum í nýliðinni kjaralotu sem náði ti...
-
14. júní 2024Ný aðgerðaáætlun í loftslagsmálum - Ítarlegri kortlagning aðgerða og ávinnings en áður
150 aðgerðir en í fyrri útgáfu voru þær 50 Loftslagsaðgerðir kortlagðar og metnar ítarlegar en áður hefur verið gert Grundvallarbreyting í nálgun stjórnvalda á verkefnið hvað varðar samta...
-
14. júní 202480 milljarða stuðningur ríkissjóðs vegna Grindavíkur
Áætlað er að kostnaður ríkissjóðs vegna fjölbreyttra stuðningsaðgerða við Grindavík í kjölfar jarðhræringa á Reykjanesskaga árin 2023 og 2024 nemi um 80 milljörðum króna. Ráðuneytið hefur tekið saman ...
-
13. júní 2024Starfshópur vinnur frumvarp um afnám undanþágu frá fasteignamatsskyldu rafveitna
Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur skipað starfshóp sem ætlað er að semja lagafrumvarp og eftir atvikum reglugerðir sem miða að því að afnema undanþágu frá fasteignamatssky...
-
12. júní 2024Sterk fjárhagsstaða eldri borgara og kjör batnað umfram yngri aldurshópa
Fjárhagsleg staða eldri borgara á Íslandi er almennt sterk og hafa kjör hópsins batnað umtalsvert síðastliðinn áratug. Gildir það hvort sem litið er til tekna, kaupmáttar eða eigna- og skuldastöðu. Kj...
-
12. júní 2024Fyrsti fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2024
Fyrsti fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2024 fór fram mánudaginn 10. júní. Á fundinum var farið yfir helstu áhættuþætti í fjármála- og hagkerfinu. Meðal annars stöðu kerfislega mikilvægra banka ...
-
11. júní 2024Vegna netsölu áfengis til neytenda
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur sent lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu erindi vegna netsölu áfengis til neytenda hér á landi. Undanfarið hefur netsala áfengis til neytenda færst nokkuð í aukan...
-
07. júní 2024Aðalfundur Þróunarbanka Evrópuráðsins haldinn á Íslandi
Þróunarbanki Evrópuráðsins (Council of Europe Development Bank, CEB) hélt aðalfund sinn á Íslandi í dag. Fyrr í dag samþykkti bankinn fyrstu lánsumsókn til bankans frá ríkissjóði Ísland, að fjárhæð 15...
-
07. júní 2024Uppbygging Nýs Landspítala stenst kostnaðaráætlanir - fyrsti áfangi uppbyggingarinnar fullfjármagnaður
Stýrihópur um skipulag framkvæmda við Landspítala og annarra sérhæfðra sjúkrahúsa hefur kynnt heilbrigðisráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra uppfærða heildaráætlun Nýs Landspítala ohf. (hér efti...
-
06. júní 2024Upplýsingar um fjárhagsleg afdrif fólks sem bjó eða starfaði í Grindavík
Fjármála og efnahagsráðuneytið safnar mánaðarlegum upplýsingum um fjárhagsleg afdrif fólks sem hafði búsetu eða starf í Grindavík í október 2023 og veltu fyrirtækja í Grindavík. Upplýsingunum er safna...
-
05. júní 2024Sigurður Ingi sótti fund norrænna fjármálaráðherra
Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármála- og efnahagsráðherra sótti dagana 3.-4. júní fund norrænna fjármálaráðherra í Stokkhólmi. Á fundinum ræddu ráðherrarnir þær áskoranir sem blasa við á Norðurlöndum va...
-
31. maí 2024Dagpeningar innanlands – auglýsing nr. 1/2024 (gildir frá 1. júní 2024)
Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið dagpeninga til greiðslu gisti- og fæðiskostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands á vegum ríkisins. Ferðakostnaður innanlands er reiknaður út frá verðkönnun þ...
-
31. maí 2024Fjármálaráðherra opnaði fyrir viðskipti dagsins í Kauphöllinni í London
Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármála- og efnahagsráðherra, opnaði í morgun fyrir viðskipti dagsins í Kauphöllinni í London, London Stock Exchange. Opnun ráðherra kemur í kjölfar farsællar skuldabréfaút...
-
24. maí 2024Arctica Finance til ráðgjafar vegna sölu eignarhluta ríkisins í Íslandsbanka
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur ráðið Arctica Finance hf. sem sjálfstæðan fjármálaráðgjafa til að veita ráðuneytinu þjónustu og ráðgjöf varðandi skipulagningu og yfirumsjón á fyrirhuguðu markaðs...
-
24. maí 2024Áætlun um innleiðingu EES-gerða á fjármálamarkaði birt í samráðsgátt
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur birt í samráðsgátt stjórnvalda áætlun um innleiðingu 24 EES-gerða á fjármálamarkaði. Stór hluti af löggjöf á sviði fjármálamarkaðar á rætur að rekja til tils...
-
22. maí 2024Árlegum viðræðum sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins við íslensk stjórnvöld og aðra hagaðila lokið
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn birti í dag álit sendinefndar sinnar (e. Concluding Statement) eftir viðræður við íslensk stjórnvöld og aðra hagaðila síðustu tvær vikur. Viðræðurnar voru hluti af árlegri ú...
-
17. maí 2024Frekari stuðningsaðgerðir fyrir Grindavík kynntar
Ríkisstjórnin kynnti í dag tillögur um frekari stuðning við heimili og fyrirtæki í Grindavík. Tillögurnar felast í stuðningslánum með ríkisábyrgð til grindvískra fyrirtækja, viðspyrnustyrkjum, framhal...
-
17. maí 2024Fjölgun starfa í heilbrigðisþjónustu helsta ástæða fleiri starfa hjá ríkinu
Fjölgun stöðugilda í heilbrigðisþjónustu er helsta ástæða fjölgunar starfa hjá ríkinu undanfarin ár. Næst mest hefur aukningin orðið í löggæslu. Ráðuneytið hefur tekið saman upplýsingar um þróun starf...
-
15. maí 2024Þórkatla hefur undirritað 471 kaupsamning vegna íbúðarhúsnæðis í Grindavík
Fasteignafélagið Þórkatla hefur yfirfarið og samþykkt kaup á 660 húseignum í Grindavík eða um 85% allra umsókna sem borist hafa. Alls hefur félagið fengið 781 umsókn um kaup á íbúðarhúsnæði í bænum, e...
-
15. maí 2024Flestar stofnanir hafa innleitt nýskapandi verkefni síðastliðin tvö ár
79% stofnana ríkisins hafa innleitt að minnsta kosti eitt nýskapandi verkefni á síðastliðnum tveimur árum, samkvæmt Nýsköpunarvoginni. Stærstur hluti hlutfall verkefna hafa skilað aukinni skilvirkni o...
-
14. maí 2024Óskar Jósefsson skipaður forstjóri FSRE
Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur skipað Óskar Jósefsson, forstjóra FSRE. Óskar hefur víðtæka reynslu úr atvinnulífinu, var m.a. framkvæmdastjóri Stjórnstöðvar ferðamála á...
-
10. maí 2024S&P staðfestir A+ lánshæfiseinkunn Íslands með stöðugum horfum
Alþjóðlega matsfyrirtækið S&P Global Ratings hefur staðfest A+ lánshæfiseinkunn Íslands. Horfur fyrir einkunnina eru stöðugar. Stöðugar horfur endurspegla það viðhorf að útlit er fyrir betri hagva...
-
10. maí 2024Þrjú verkefni hlutu nýsköpunarverðlaun hins opinbera – nýsköpunardagur haldinn í næstu viku
Nýsköpunardagur hins opinbera verður haldinn 15. maí næstkomandi á Hilton Reykjavík Nordica, en í aðdraganda hans voru nýsköpunarverðlaun hins opinbera fyrir árið 2024 veitt. Þrjú verkefni hlutu verð...
-
06. maí 2024Umræðuskýrsla um fjármálareglur
Í tengslum við birtingu fjármálaáætlunar áranna 2025-2029 hefur fjármála- og efnahagsráðherra lagt fyrir Alþingi umræðuskýrslu um fjármálareglur, eins og tiltekið var í yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar ...
-
30. apríl 2024Flutningur ráðuneytisstjóra milli fjármála- og efnahagsráðuneytis og innviðaráðuneytis
Fjármála- og efnahagsráðherra , innviðaráðherra og Hermann Sæmundsson hafa gert með sér samkomulag um flutning Hermanns í embætti ráðuneytisstjóra fjármála- og efnahagsráðuneytisins. Hermann teku...
-
29. apríl 2024Upptaka frá kynningarfundi um stafrænt auðkennaveski
Þann 16. apríl síðastliðinn var haldinn kynningarfundur um þátttöku íslenskra aðila í einu tilraunaverkefna Evrópusambandsins um stafrænt auðkennavesti (EU Digital Identity Wallet). Fundurinn var hald...
-
24. apríl 2024Afkomuspá AGS ekki eins fjarri fjármálaáætlun og virðist við fyrstu sýn
Nýleg spá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) gerir ráð fyrir umtalsvert lakari afkomu hins opinbera en nýframlögð fjármálaáætlun áranna 2025-2029 stefnir að. Skýringuna má m.a. finna í því að AGS tekur e...
-
18. apríl 2024Öflug þekkingarstofnun með sameiningu verkefna Ríkiskaupa við Fjársýsluna
Sigurður Ingi Jóhannsson fjármála- og efnahagsráðherra mælti í gær á Alþingi fyrir frumvarpi sem felur í sér sameiningu verkefna Ríkiskaupa við Fjársýsluna í öfluga þekkingarstofnun með það að meginhl...
-
16. apríl 2024Sterk staða varin og stuðlað að lækkun verðbólgu
Á tímabili nýrrar fjármálaáætlunar fyrir árin 2025-2029 sem Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármála- og efnahagsráðherra, kynnti í dag verður áhersla á að verja sterka stöðu með hóflegum vexti útgjalda til...
-
15. apríl 2024Þétt setinn fundur um bætta þjónustu hins opinbera
Fundur með helstu þjónustustofnunum ríkisins sem haldinn var fyrir helgi var vel sóttur en þar var rætt um stöðu og framþróun þjónustunnar, auk þess að fjalla um tækifæri gervigreindar fyrir þjónustu ...
-
10. apríl 2024Sigurður Ingi Jóhannsson nýr fjármála- og efnahagsráðherra
Sigurður Ingi Jóhannsson tók í dag við lyklavöldum í fjármála- og efnahagsráðuneytinu úr hendi Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, sem er nýr utanríkisráðherra. Sigurður Ingi hefur gegnt embætti...
-
09. apríl 2024Jón Viðar Pálmason skipaður skrifstofustjóri á skrifstofu opinberra fjármála
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað Jón Viðar Pálmason til að gegna embætti skrifstofustjóra á skrifstofu opinberra fjármála. Jón Viðar lauk MPA námi í opinberri stjórnsýslu frá Háskóla Íslan...
-
05. apríl 2024Opinn fundur um þátttöku íslenskra aðila í tilraunaverkefni um stafrænt auðkennaveski
Þann 16. apríl verður haldinn opinn fundur um þátttöku íslenskra aðila í tilraunaverkefni (e. pilot) um EU Digital Identity Wallet, eða stafrænt auðkennaveski. Ísland er eitt sex landa sem hefur í tæ...
-
05. apríl 2024Málsmeðferð vegna þjóðlendna á svæði 12 frestað
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur óskað eftir því að málsmeðferð vegna þjóðlendna á svæði 12 (eyjar og sker) verði frestað svo unnt sé að endurskoða kröfur ríkisins með hliðsjón af betri gögnum. Þan...
-
21. mars 2024Örn Viðar Skúlason ráðinn framkvæmdastjóri Fasteignafélagsins Þórkötlu
Stjórn Fasteignafélagsins Þórkötlu ehf. hefur ráðið Örn Viðar Skúlason sem framkvæmdastjóra félagsins. Örn Viðar lauk meistaraprófi í hagverkfræði frá Tækniháskólanum í Berlín og meistaraprófi í fjár...
-
21. mars 2024Fjármála- og efnahagsráðherra á þingi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna
Íslensk stjórnvöld hafa metnað til að vera áfram í farabroddi til þess að hraða jafnrétti kynjanna. Ísland er ekki framarlega í jafnrétti kynjanna því hér sé sterkt samfélag, heldur er samfélagið ster...
-
21. mars 2024Möguleikar til afhendingar gagna með öðrum hætti en í stafrænu pósthólfi útfærðir í reglugerð
Reglugerð um framkvæmd laga um stafrænt pósthólf í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda tók nýlega gildi. Í henni eru nánar útfærð ýmis atriði sem snúa að pósthólfinu og notkun þess, meðal annars um...
-
14. mars 2024Farsæl útgáfa ríkissjóðs á grænu skuldabréfi í evrum
Ríkissjóður Íslands gaf í dag út grænt skuldabréf að fjárhæð 750 milljónir evra, jafnvirði um 111 milljarða króna. Skuldabréfin bera 3,5% fasta vexti og voru gefin út til 10 ára á ávöxtunarkröfunni 3...
-
13. mars 2024Aukið valfrelsi í séreignarsparnaði í samráðsgátt
Í drögum sem fjármála- og efnahagsráðherra hefur lagt fram í samráðsgátt er lagt til að frelsi fólks til ávöxtunar á séreignarsparnaði verði aukið. Lagt er til að vörsluaðilum séreignarsparnaðar verð...
-
12. mars 2024Umsóknir um embætti ráðuneytisstjóra fjármála- og efnahagsráðuneytisins
Alls bárust átta umsóknir um embætti ráðuneytisstjóra fjármála- og efnahagsráðuneytisins, sem auglýst var í febrúar sl. Umsóknarfrestur rann út 7. mars sl. Umsækjendur um embættið eru: Esther Finnboga...
-
11. mars 2024Ísland.is með sjö tilnefningar til SVEF
Verkefni á vegum Stafræns Íslands fá sjö tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna Verkefni sem Stafrænt Ísland vinnur að svo Ísland verði leiðandi í opinberri, stafrænni þjónustu fá sjö tilnefningar ...
-
11. mars 2024Lífskjör hafa óvíða vaxið jafn hratt og hér á landi undanfarin ár
Hagvöxtur mældist 4,1% árið 2023 samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofunnar og er það nokkuð meiri hagvöxtur en gert hefur verið ráð fyrir. Sömuleiðis endurskoðaði Hagstofan birtingu hagtalna fyrir árin 2...
-
08. mars 2024Opnað fyrir sölu á íbúðarhúsnæði í Grindavík
Íbúar í Grindavík sem óska eftir því að selja ríkissjóði íbúðarhúsnæði sitt í gegnum Fasteignafélagið Þórkötlu, samkvæmt nýsamþykktum lögum Alþingis, geta nú fyllt út umsókn á Ísland.is. Gert er ráð f...
-
07. mars 2024Vaxandi velsæld - Aðgerðir stjórnvalda til stuðnings fjögurra ára kjarasamningum
Ríkisstjórnin og Samband íslenskra sveitarfélaga hafa sameiginlega lagt fram aðgerðir til að greiða fyrir kjarasamningum á vinnumarkaði til næstu fjögurra ára. Aðgerðirnar styðja við sameiginlegt mark...
-
07. mars 2024Samkeppni, þjóðaröryggi og verðmætasköpun lykilþættir í ákvarðanatöku um raforkumál
Við alla ákvarðanatöku í raforkumálum er sérlega mikilvægt að huga að þjóðaröryggi, efnahagslegum tækifærum og verðmætasköpun, auk samkeppni. Gera þarf sérstakan viðauka við almenna eigendastefnu ríki...
-
06. mars 2024Aukinn skýrleiki og bætt samkeppnishæfni með breytingum á lögum um virðisaukaskatt
Aukinn skýrleiki og bætt samkeppnishæfni með breytingum á lögum um virðisaukaskatt Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur lagt í samráðsgátt drög að frumvarpi um breytingu á lögum um virðisaukaskatt. ...
-
02. mars 2024Fitch staðfestir A lánshæfiseinkunn ríkissjóðs með stöðugum horfum
Lánshæfismatsfyrirtækið Fitch Ratings hefur birt mat á lánshæfi ríkissjóðs. Lánshæfiseinkunn er óbreytt í A og horfur eru stöðugar. Í fréttatilkynningu Fitch segir að A lánshæfiseinkunn ríkissjóðs end...
-
23. febrúar 2024Viðræður hefjast við lífeyrissjóði um uppgjör skuldabréfa ÍL-sjóðs
Fjármála- og efnahagsráðherra, fyrir hönd ÍL-sjóðs og íslenska ríkisins, og fulltrúar 18 lífeyrissjóða*, sem saman fara með stærstan hluta skuldabréfa sem ÍL-sjóður er útgefandi að, hafa ákveðið að he...
-
23. febrúar 2024Lög um kaup íbúðarhúsnæðis í Grindavík samþykkt – upplýsingar og umsókn fyrir íbúa á Ísland.is
Frumvarp um kaup ríkissjóðs á íbúðarhúsnæði í eigu einstaklinga í Grindavík var samþykkt á Alþingi í gær. Upplýsingasíða fyrir Grindvíkinga er komin í loftið á Ísland.is þar sem m.a. er að finna svör ...
-
22. febrúar 2024Drög að frumvarpi um ráðstöfun eignarhlutar í Íslandsbanka hf.
Í eigandastefnu ríkisins fyrir fjármálafyrirtæki kemur fram að ætlunin sé að selja eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka hf. þegar hagfelld og æskileg skilyrði eru fyrir hendi. Fjármála- og efnahagsráðun...
-
21. febrúar 2024Stafrænt Ísland hlýtur alþjóðleg verðlaun
Stafrænt Ísland, sem vinnur að því að bæta stafræna opinbera þjónustu í gegnum Ísland.is, hlýtur verðlaun WSA (World Summit Awards) í ár. WSA verðlauna árlega verkefni sem stuðla að stafrænni nýsköpun...
-
19. febrúar 2024Greining á aðkomu einkaaðila að uppbyggingu innviða við Jökulsárlón
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið og fjármála-og efnahagsráðuneytið hafa í samstarfi við Vatnajökulsþjóðgarð látið framkvæma greiningu á mögulegri aðkomu einkaaðila að uppbyggingu á nauðsynleg...
-
19. febrúar 2024Fjárfestingarheimildir lífeyrissjóða í leigufélögum í samráðsgátt
Ráðuneytið hefur birt í samráðgátt stjórnvalda áform um breytingar á lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða. Þar eru kynnt fyrirhuguð áform stjórnvalda um að leggja fram ...
-
12. febrúar 2024Skýrsla starfshóps um skattlagningu orkuvinnslu
Starfshópur sem fjármála- og efnahagsráðherra skipaði um skattlagningu orkuvinnslu hefur skilað skýrslu til ráðherra. Hópurinn, sem var skipaður á síðasta ári, fékk það verkefni að skoða skattalegt um...
-
09. febrúar 2024Frumvarp um kaup íbúðarhúsnæðis í Grindavík
Ríkissjóður mun bjóðast til að kaupa íbúðarhúsnæði í eigu einstaklinga í Grindavík og taka yfir þau íbúðalán sem á því hvíla. Umfang aðgerðarinnar er metið allt að 61 milljarði króna. Frumvarp þessa e...
-
08. febrúar 2024Mælti fyrir nýju úrræði til að mæta vanda rekstraraðila í Grindavík
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármála- og efnahagsráðherra, mælti á Alþingi í dag fyrir frumvarpi um tímabundinn rekstrarstuðning vegna náttúruhamfara í Grindavík. „Markmiðið er að rekstrarað...
-
08. febrúar 2024Íbúar á Íslandi umtalsvert færri en áður var talið – Ný aðferð Hagstofu Íslands við mat á mannfjölda
Hagvöxtur á mann var meiri á síðastliðnum árum en opinberar hagtölur benda til. Þá er verðmætasköpun á mann orðin hin sama og fyrir faraldur þvert á niðurstöður opinberra hagtalna sem benda til þess a...
-
08. febrúar 2024Samkomulag milli fjármála- og efnahagsráðherra og lífeyrissjóða vegna húsnæðislána lífeyrissjóða í Grindavík
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur ritað undir samkomulag við 12 lífeyrissjóði um stuðning ríkissjóðs vegna húsnæðislána lífeyrissjóða til einstaklinga í Grindavík. Markmið samkomulagsins er að ríkis...
-
06. febrúar 2024Skattaleg umgjörð orkuvinnslu – opinn fundur með ráðherra
Starfshópur sem fjármála- og efnahagsráðherra skipaði í júní í fyrra um skattlagningu orkuvinnslu hefur skilað tillögum til ráðherra. Hópurinn skoðaði m.a möguleika á nýrri skattalegri umgjörð og leið...
-
06. febrúar 2024Bætt þjónusta hins opinbera með ábyrgri notkun gervigreindar
Umræða um gervigreind og notkun tækninnar verður æ meira áberandi hér á landi og notkun opinberra aðila á tækni sem nýtir gervigreind hefur stóraukist á fáum árum. Samkvæmt Nýsköpunarvoginni, könnun f...
-
05. febrúar 2024Ísland.is vinnur til UT-verðlauna
Ísland.is hlaut á föstudag UT-verðlaunin 2024 í flokknum UT-Stafræna opinbera þjónustan fyrir síðastliðið ár. Verðlaunn voru veitt á UT-messunni, einum stærsta viðburðir ársins í tölvugeiranum. UT-ver...
-
30. janúar 2024Ísland.is tilnefnt til UT-verðlauna
Ísland.is er tilnefnt til UT-verðlaunanna 2024 í flokknum „UT-Stafræna opinbera þjónustan 2023“ en UT-verðlaunin verða afhent á föstudag. Í umsögn vegna tilnefningarinnar segir m.a. að einfaldl...
-
24. janúar 2024Um 93% skráð kílómetrastöðu
Rétt tæplega 93% þeirra sem eiga rafmagns-, vetnis- og tengiltvinnbíla hafa nú skráð kílómetrastöðu á Mínum síðum Ísland.is eða í Ísland.is appinu. Hefur kílómetrastaða ríflega 47 þúsund bíla verið sk...
-
22. janúar 2024Aðgerðir til að tryggja örugga framtíð Grindvíkinga
Ríkisstjórnin hefur í dag kynnt áform um aðgerðir sem miða að því að skapa forsendur fyrir öruggari framtíð fyrir Grindvíkinga og eyða þeirri óvissu sem hefur verið vegna fordæmalausra aðstæðna. Aðger...
-
22. janúar 2024Stafrænt Ísland tilnefnt til alþjóðlegra verðlauna
WSA (World Summit Awards) verðlauna árlega verkefni sem stuðla að stafrænni nýsköpun í þágu samfélagslegra umbóta. Verðlaun eru veitt í átta flokkum en Stafrænt Ísland er tilnefnt í flokki sem snýr að...
-
19. janúar 2024Jákvæð þróun lánshæfismats á síðasta ári
Lánshæfiseinkunn ríkissjóðs þróaðist með jákvæðum hætti árið 2023 eftir að hafa verið óbreytt síðan í nóvember 2019. Þrjú fyrirtæki birta mat á lánshæfi ríkissjóðs; S&P, Moody‘s og Fitch. Eftir að...
-
17. janúar 2024Endurskoðun búvörusamninga lokið
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra og Þórdís Kolbrún Gylfadóttir fjármála- og efnahagsráðaherra undirrituðu í dag fyrir hönd stjórnvalda samkomulag um endurskoðun búvörusamninga við Bændasamtök Ísl...
-
16. janúar 2024Yfir 60% skráð kílómetrastöðu
Yfir 60% þeirra sem eiga rafmagns-, vetnis- og tengiltvinnbíla hafa nú skráð kílómetrastöðu á Mínum síðum Ísland.is eða í Ísland.is appinu og eru skráningarnar orðnar rúmlega 29.000. Um áramótin ...
-
16. janúar 2024Tómas Brynjólfsson settur ráðuneytisstjóri fjármála- og efnahagsráðuneytisins
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur sett Tómas Brynjólfsson, skrifstofustjóra skrifstofu efnahagsmála, í embætti ráðuneytisstjóra fjármála- og efnahagsráðuneytisins til 31. mars næstkomandi. Guðmundur...
-
11. janúar 2024Nýtt og skilvirkara fyrirkomulag við öflun húsnæðis fyrir hjúkrunarheimili
Fjármála- og efnahagsráðherra og heilbrigðisráðherra hafa ákveðið að breyta fyrirkomulagi við öflun húsnæðis fyrir hjúkrunarheimili. Áformað er nú að ríkið sjái alfarið um öflun húsnæðis undir rekstur...
-
10. janúar 2024Stórt skref í átt að nýrri þjóðarhöll
Stofnað hefur verið félag sem mun standa að byggingu nýrrar þjóðarhallar í innanhússíþróttum í Laugardal, Þjóðarhöll ehf. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barna...
-
09. janúar 2024Fréttaannáll fjármála- og efnahagsráðuneytisins árið 2023
Á árinu 2023 komu mörg mál til kasta fjármála- og efnahagsráðuneytisins. Ofarlega á baugi voru verkefni sem lutu að því að vinna að þeirri stefnu ríkisstjórnarinnar að beita ríkisfjármálunum með markv...
-
04. janúar 2024Yfir ellefu þúsund hafa skráð kílómetrastöðu í nýju kerfi
Um áramótin tók gildi kílómetragjald fyrir notkun rafmagns-, vetnis- og tengiltvinnbíla. Eigendur slíkra ökutækja geta nú skráð kílómetrastöðu á Mínum síðum Ísland.is og í Ísland.is snjallforriti...
-
29. desember 2023Stefna í lánamálum 2024-2028
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur gefið út stefnu í lánamálum ríkisins 2024-2028. Stefnan er sett fram á grundvelli fjármálaáætlunar, í samræmi við 38. gr. laga nr.123/2015 um opinber fjármál, og ...
-
22. desember 2023Skattabreytingar á árinu 2024
Um áramót taka gildi ýmsar skattabreytingar sem snerta bæði heimili og fyrirtæki í landinu. Í flestum tilfellum er um að ræða verðlagsuppfærslur, almennt minni en samsvarar verðbólgu liðins árs, en ei...
-
22. desember 2023Upplýsingar um ÍL-sjóð
Í skýrslu ráðherra til Alþingis frá október 2022 um stöðu ÍL-sjóðs var upplýst að ef tekin yrði ákvörðun um að selja eignir sjóðsins þyrfti að huga að áhrifum þess á fjármálastöðugleika. Um væri að ræ...
-
21. desember 2023Breytingar á staðgreiðslu um áramót
Breytingar verða á tekjuskatti einstaklinga og útsvarsprósentum sveitarfélaga um áramótin í kjölfar fjórða samkomulags ríkis og sveitarfélaga um breytingu á fjármögnun lögbundinnar þjónustu sveitarfél...
-
21. desember 2023Nýr samstarfsvettvangur um eflingu rannsókna um lífeyrismál
Ný rannsóknastofnun lífeyrismála tekur til starfa í ársbyrjun 2024 en samningur um þetta var undirritaður í gær. Um er að ræða samstarfsvettvang starfandi fræðimanna á sviði lífeyrismála hjá Háskóla Í...
-
20. desember 2023Fjárlög 2024 samþykkt: Aukið aðhald og skörp forgangsröðun
Bætt forgangsröðun í ríkisrekstri, aukið aðhald ríkisfjármála og stuðningur við hjaðnandi verðbólgu endurspeglast í fjárlögum fyrir árið 2024 sem hafa verið samþykkt á Alþingi. Með fjárlögunum er lögð...
-
18. desember 2023Frumvarp um kílómetragjald samþykkt á Alþingi
Alþingi samþykkti um helgina frumvarp fjármála- og efnahagsráðherra um kílómetragjald. Nýju lögin fela í sér að á næsta ári verður innleitt kílómetragjald fyrir notkun rafmagns-, vetnis- og tengiltvin...
-
18. desember 2023Enn vantar húsnæði til leigu fyrir Grindvíkinga
Leigutorg fyrir íbúa Grindavíkur var opnað fyrir rúmri viku en þar geta þau sem sérstaklega vilja styðja við Grindvíkinga boðið eignir sínar til útleigu. Samkvæmt nýjustu tölum eru skráðar eignir á le...
-
15. desember 2023Uppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu níu mánuði ársins 2023
Uppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu níu mánuði ársins 2023 liggur nú fyrir. Uppgjörið í heild sinni er aðgengilegt á vef Fjársýslu ríkisins. Helstu niðurstöður uppgjörsins eru: Afkoma tímabilsins skv...
-
15. desember 2023Samkomulag undirritað milli ríkis og sveitarfélaga um breytingu á fjármögnun þjónustu við fatlað fólk
Ríki og sveitarfélög undirrituðu í dag samkomulag um breytingu á fjárhagsramma þjónustu sveitarfélaga við fatlað fólk. Samkomulagið felur í sér að útsvarsprósenta sveitarfélaga hækkar um 0,23% með sa...
-
14. desember 2023Haustskýrsla Kjaratölfræðinefndar 2023
Í nýrri skýrslu Kjaratölfræðinefndar sem birt var í morgun er fjallað er um þróun efnahagsmála og launa í yfirstandandi kjarasamningalotu sem og uppgjör vegna síðustu kjarasamningalotu árin 2019 ...
-
11. desember 2023Fjórði fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2023
Fjórði fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2023 fór fram mánudaginn 11. desember. Á fundinum var farið yfir helstu áhættuþætti í fjármála- og hagkerfinu. Meðal annars þróun á húsnæðismarkaði, sk...
-
08. desember 2023Lok samráðs um frumvarpsdrög vegna slita ógjaldfærra opinberra aðila og niðurstöður skiptiútboðs ÍL-sjóðs
Drög að frumvarpi til laga um slit ógjaldfærra opinberra aðila Opnu samráði í tengslum við drög að frumvarpi til heildarlaga um slit ógjaldfærra opinberra aðila er nú lokið. Frumvarpsdrögin voru...
-
08. desember 2023Leigutorg fyrir íbúa Grindavíkur opnað
Klukkan 14 í dag verður opnað leigutorg á Ísland.is fyrir íbúa Grindavíkur. Þar verður hægt að skoða leiguíbúðir sem skráðar hafa verið í kjölfar auglýsingar þar sem óskað var eftir húsnæði til a...
-
05. desember 2023Stuðningi beint til fjölskyldubúa í rekstrarerfiðleikum
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðaherra, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir , fjármála- og efnahagsráðherra og Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, lögðu fyrir ríkisstjórn í morgun tillögur að ...
-
01. desember 2023Óskað eftir leiguhúsnæði fyrir Grindvíkinga
Til að styðja enn frekar við öflun húsnæðis fyrir Grindvíkinga sem rýma hafa þurft heimili sín hefur Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir, að höfðu samráði við Grindavíkurbæ, fjármála- og efnahagsráðuneytið, ...
-
01. desember 2023Álagning opinberra gjalda á lögaðila vegna rekstrarársins 2022
Ríkisskattstjóri hefur lokið álagningu opinberra gjalda á lögaðila vegna rekstrarársins 2022. Álagning allra skatta eykst frá fyrra ári að undanskildu jöfnunargjaldi alþjónustu, sem leggst á fjarskipt...
-
01. desember 2023Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna hafin
Tuttugasti og áttundi aðildaríkjafundur og ráðstefna Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna (COP28) stendur nú yfir í Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ver...
-
24. nóvember 2023Konráð aðstoðar fjármála- og efnahagsráðherra
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur ráðið Konráð S. Guðjónsson sem aðstoðarmann. Konráð er hagfræðingur með B.Sc. gráðu frá Háskóla Íslands og M.Sc. frá Warwick ...
-
24. nóvember 2023Stuðningur við Grindvíkinga vegna húsnæðis
Ríkisstjórn Íslands samþykkti á ríkisstjórnarfundi í dag stuðningsaðgerðir til að mæta húsnæðisþörfum Grindvíkinga vegna jarðhræringa á svæðinu. Aðgerðirnar fela annars vegar í sér tímabundi...
-
22. nóvember 2023OECD metur stuðning ríkisins við rannsóknir og þróun fyrirtækja árangursríkan
Í nýrri úttekt sem OECD vann að beiðni fjármála- og efnahagsráðherra og háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra er lagt mat á áhrif skattaafsláttar til fyrirtækja vegna rannsóknar og þróunar á Í...
-
21. nóvember 2023Vegir okkar allra – upplýsingasíða um nýja nálgun í fjármögnun
Upplýsingasíðan Vegir okkar allra var opnuð í dag. Þar er að finna upplýsingar um nýja nálgun stjórnvalda á fjármögnun vegakerfisins sem innleidd verður í skrefum á næstu árum. Stefnt er að því að aðl...
-
17. nóvember 2023Hvernig nota stofnanir gervigreind?
Nýsköpunarvogin, samnorræn könnun um stöðu nýsköpunar er þessa dagana framkvæmd í þriðja sinn meðal opinberra vinnustaða. Markmiðið er að nýta niðurstöðurnar til að meta hvernig megi auka vægi nýsköpu...
-
16. nóvember 2023Stofnanir komi til móts við starfsfólk ríkisins sem býr í Grindavík
Í gildi er neyðarstig Almannavarna fyrir Grindavík og hefur íbúum bæjarins verið gert skylt að yfirgefa heimili sín. Óljóst er hvenær þeir fá að snúa aftur heim. Vegna þessa hefur orðið mikið rask á l...
-
15. nóvember 2023Fundaði með efnahags- og fjármálastjóra í framkvæmdastjórn ESB
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármála- og efnahagsráðherra, fundaði í gær með Paolo Gentiloni sem fer með efnahags- og fjármál í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. Á fundinum var rætt um efn...
-
10. nóvember 2023S&P Global Ratings hækkar lánshæfiseinkunn Íslands í A+ með stöðugum horfum
Alþjóðlega matsfyrirtækið S&P Global Ratings hefur hækkað lánshæfiseinkunn Íslands í A+ úr A. Horfur fyrir einkunnina eru stöðugar. Hækkun lánshæfiseinkunnarinnar endurspeglar áframhaldandi sterka...
-
10. nóvember 2023Fjármálaráðherra sótti fund EFTA og ECOFIN í Brussel
Fjármála– og efnahagsráðherra sat sameiginlegan fund EFTA ríkjanna og efnahags- og fjármálanefndar Evrópuráðsins (ECOFIN) 8. nóvember sl. Fundurinn er haldinn árlega og gefst EFTA ríkjunum þar tækifær...
-
10. nóvember 2023Tvísköttunarsamningur við Ástralíu tekur gildi
Tvísköttunarsamningur milli Íslands og Ástralíu hefur tekið gildi og kemur til framkvæmda hérlendis frá og með 1. janúar 2024. Í Ástralíu kemur samningurinn til framkvæmda frá og með 1. janúar 2024, e...
-
09. nóvember 2023Birna Íris Jónsdóttir ráðin framkvæmdastjóri Stafræns Íslands
Birna Íris Jónsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Stafræns Íslands, en starfið var auglýst í ágúst síðastliðnum. Efling stafrænnar þjónustu er eitt af forgangsmálum stjórnvalda og markvisst er ...
-
08. nóvember 2023Þórdís Kolbrún stýrði fundi norrænna fjármálaráðherra
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármála- og efnahagsráðherra, stýrði í dag fundi norrænna fjármálaráðherra í Brussel. Há verðbólga og framleiðniþróun í norrænu ríkjunum voru meðal áherslumála á...
-
31. október 2023Endurgreiðslutími stuðningslána framlengdur
Lánastofnunum hefur verið heimilað að lengja endurgreiðslutíma stuðningslána um allt að átján mánuði til viðbótar við fyrri fresti. Þetta kemur fram í nýrri reglugerð fjármála- og efnahagsráðherra. S...
-
30. október 2023Dagpeningar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands - auglýsing nr. 2/2023
--- Fallin úr gildi --- Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið dagpeninga til greiðslu gisti- og fæðiskostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands á vegum ríkisins. Ferðakostnaður innanlands er reikn...
-
23. október 2023Skýrsla um umfang og tilurð misræmis magns í inn- og útflutningstölum landbúnaðarvara
Starfshópur sem falið var að kanna umfang og tilurð misræmis milli magns í útflutningstölum úr gagnagrunni Evrópusambandsins (ESB) til Íslands og innflutningstölum Íslands frá ESB hefur skilað skýrslu...
-
20. október 2023Ráðuneytisstjórahópur skipaður vegna fjárhagsstöðu bænda
Ríkisstjórn Íslands samþykkti í morgun að koma á fót starfshópi ráðuneytisstjóra þriggja ráðuneyta; matvælaráðuneytisins, fjármála- og efnahagsráðuneytisins og innviðaráðuneytisins. Hópurinn mun leggj...
-
16. október 2023Lyklaskipti í utanríkisráðuneyti og fjármála- og efnahagsráðuneyti
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir tók í dag við lyklavöldum í fjármála- og efnahagsráðuneytinu úr hendi Bjarna Benediktssonar, sem er nýr utanríkisráðherra. Skömmu áður tók Bjarni við lyklum ...
-
12. október 2023Drög að frumvarpi um slit ógjaldfærra opinberra aðila
Drög að frumvarpi sem hefur að geyma almennar reglur um hvernig slíta megi tilteknum ógjaldfærum opinberum aðilum hafa verið birt í samráðsgátt. Kveikjan að frumvarpsdrögunum er sá fjárhagsvandi sem Í...
-
10. október 2023Vegna álits umboðsmanns um sölu á hlutum í Íslandsbanka
Í tilefni af áliti umboðsmanns Alþingis um sölu á hlutum í Íslandsbanka birtir ráðuneytið meðfylgjandi gögn sem voru send umboðsmanni meðan athugun málsins stóð yfir hjá embættinu. Álit umboðsman...
-
09. október 2023Ísland í fjórða sæti í Evrópu í könnun á stafrænni, opinberri þjónustu
Ísland er í fjórða sæti í árlegri könnun meðal Evrópuríkja á stafrænni, opinberri þjónustu (eGovernment Benchmark) en síðustu árin hefur Ísland hækkað hratt á listanum. Ísland var í 11. sæti í kö...
-
06. október 2023Sjálfbærni í rekstri rædd á ársfundi ríkisfyrirtækja
Sjálfbærni í rekstri fyrirtækja var yfirskrift ársfundar ríkisfyrirtækja 2023 sem fjármála- og efnahagsráðuneytið hélt í gær. Bætt yfirsýn, aukið gagnsæi og samfélagslega arðbær og ábyrgur rekstur eru...
-
05. október 202396 þúsund manns nýttu skattahvata og gáfu milljarða til almannaheillastarfsemi
Hátt í 96.000 einstaklingar nýttu sér skattahvata til að styðja við almannaheillastarfsemi á síðasta ári. Lög um skattalega hvata til almannaheillastarfsemi tóku gildi á síðari hluta ársins 2021 og va...
-
04. október 2023Aukið jafnræði og sjálfbærari fjármögnun vegasamgangna
Árangur í orkuskiptum kallar á að fjármögnun vegasamgangna verði óháð jarðefnaeldsneyti. Stefnt er að innleiðingu nýs, einfaldara og sanngjarnara kerfis á næstu árum, þar sem greitt er almennt kílómet...
-
02. október 2023Tveir milljarðar hafa sparast hjá hinu opinbera með sameiginlegum kaupum á raforku
Með sameiginlegum örútboðum á raforku í gegnum Ríkiskaup hafa stofnanir fengið um 35% afslátt frá almennum töxtum. Þetta jafngildir því að um 187 milljónir króna sparist á ári með sameiginlegum innkau...
-
29. september 2023Þriðji fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2023
Þriðji fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2023 fór fram föstudaginn 29. september. Á fundinum var farið yfir helstu áhættuþætti í fjármála- og hagkerfinu. Meðal annars þróunina á húsnæðismarkaði o...
-
22. september 2023Hægt verði að nýta rafræn skilríki þvert á landamæri Norðurlanda og Eystrasaltsríkja
Norðurlöndin og Eystrasaltsríkin ætla að vinna saman að tæknilegum innviðum fyrir íbúa til að nota eigin rafræn skilríki til auðkenningar í öðrum löndum. Þetta segir í yfirlýsingu ráðherranefndar um s...
-
21. september 2023Stafrænt samfélag rætt á ráðstefnunni Tengjum ríkið
Ráðstefnan Tengjum ríkið sem Stafrænt Ísland heldur árlega fer fram í Hörpu föstudaginn 22. september. Yfirskrift ráðstefnunnar í ár er Stafrænt samfélag en hún skiptist í undirflokkana Stafræn f...
-
12. september 2023Mikill afkomubati, aðhald og skýr forgangsröðun í fjárlagafrumvarpi fyrir 2024
Ekkert Evrópuríki sem tölur ná til hafði meiri hagvöxt á fyrri helmingi ársins en Ísland. Hröðum vexti hafa fylgt mikil umsvif á vinnumarkaði, en atvinnuleysi er hverfandi og starfandi fólki hefur fjö...
-
08. september 2023Ný stjórn Bankasýslu ríkisins skipuð
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur samkvæmt 1. mgr. 2. gr. laga um Bankasýslu ríkisins nr. 88/2009 skipað þrjá einstaklinga í stjórn stofnunarinnar. Formaður nýrrar stjórnar er Tryggvi Pálsson, auk ...
-
07. september 2023Starfatorg flyst á Ísland.is
Vefurinn starfatorg.is hefur flust af vef Stjórnarráðsins yfir á Ísland.is. Á vefnum eru auglýst laus störf hjá stofnunum ríkisins og ráðuneytum. Starfatorg.is hefur verið starfrækt í rúm 20 ár, eða ...
-
04. september 2023Ríkisreikningur 2022: Bætt afkoma og frumjöfnuður jákvæður
Heildarafkoma A1-hluta ríkisins á árinu 2022 reyndist tæplega 100 ma.kr. betri en gert var ráð fyrir í fjárlögum ársins 2022 og um 50 ma.kr. betri en útlit var fyrir samkvæmt áætlunum síðla árs 2022. ...
-
04. september 2023Kraftur í byggingu nýrra íbúða
Nýbyggðum íbúðum hefur fjölgað umtalsvert á þessu ári og enn er kraftur í byggingu nýs íbúðarhúsnæðis. Þetta kemur fram í greiningu ráðuneytisins á tölum Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar. Samkvæmt tö...
-
01. september 2023Fitch staðfestir A lánshæfiseinkunn ríkissjóðs með stöðugum horfum
Matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur birt mat á lánshæfi ríkissjóðs. Lánshæfiseinkunn er óbreytt í A og horfur eru stöðugar. Í fréttatilkynningu Fitch segir að A lánshæfiseinkunn ríkissjóðs endurspegli ...
-
25. ágúst 2023Ráðherra kynnti bætta afkomu og aðhald í ríkisrekstri
Gert er ráð fyrir að frumjöfnuður ríkissjóðs í ár verði um 100 milljörðum betri en áætlað var við samþykkt fjárlaga 2023 í lok síðasta árs. Þannig verði hann jákvæður um 50 milljarða, í stað þess að v...
-
09. ágúst 2023Auglýst eftir áhugasömum aðilum um uppbyggingu og rekstur innviða við Jökulsárlón
Fjármála- og efnahagsráðuneytið og umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið óska eftir markaðsaðilum til samtals um mögulega aðkomu einkaaðila að uppbyggingu fasteigna og innviða við Jökulsárlón. Til ...
-
31. júlí 2023Frestun á birtingu ríkisreiknings fyrir árið 2022
Birting ríkisreiknings fyrir árið 2022 frestast fram í ágúst 2023. Á undanförnum árum hefur verið unnið að innleiðingu alþjóðlegra reikningsskilastaðla fyrir ríkissjóð. Í ríkisreikningi fyrir árið 202...
-
17. júlí 2023Horfur fyrir lánshæfi ríkissjóðs batna
Tvö alþjóðleg matsfyrirtæki, S&P Global Ratings og Moody‘s, hafa nýlega fært lánhæfismat ríkissjóðs á jákvæðar horfur. Þriðja fyrirtækið færði horfur fyrir ríkissjóð af neikvæðum á stöðugar ...
-
15. júlí 2023Moody´s staðfestir A2 lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs en breytir horfum í jákvæðar
Alþjóðlega matsfyrirtækið Moody´s Investor Service (Moody´s) hefur breytt horfum um lánshæfi ríkissjóðs úr stöðugum í jákvæðar og staðfest A2 lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs. Helstu drifkraftar fyrir br...
-
03. júlí 2023Viljayfirlýsing undirrituð um nýja vatnslögn til Eyja
Ríkið og Vestmannaeyjabær hafa undirritað viljayfirlýsingu um að ríkissjóður taki þátt í kostnaði við lagningu nýrrar vatnsleiðslu til Eyja. Það er gert vegna þeirrar sérstöðu Vestmanneyja að vera háð...
-
30. júní 2023Birting ríkisreiknings fyrir árið 2022
Vinna við innleiðingu alþjóðlegra reikningsskilastaðla á árinu 2023 hjá ríkissjóði hefur reynst umfangsmeiri en gert var ráð fyrir. Vegna þessa frestast birting ríkisreiknings fyrir árið 2022 fram í j...
-
29. júní 2023Samræmt regluverk um stafrænan viðnámsþrótt fjármálamarkaðar
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur birt í Samráðsgátt stjórnvalda áform um lagasetningu til innleiðingar á Evrópugerðum um stafrænan viðnámsþrótt fjármálamarkaðar. Sú löggjöf sem um ræðir er kölluð...
-
26. júní 2023Annar fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2023
Annar fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2023 fór fram mánudaginn 19. júní. Á fundinum var farið yfir helstu áhættuþætti í fjármála- og hagkerfinu. Nokkuð var fjallað um þróun á íbúðamarkaði, skul...
-
26. júní 2023Reglubundinni umræðu um Ísland lokið í framkvæmdastjórn AGS
Miðvikudaginn 14. júní fór fram árleg umræða í framkvæmdastjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) um stöðu og horfur í efnahagsmálum á Íslandi samkvæmt fjórðu grein stofnsáttmála um sjóðinn (e. Article ...
-
23. júní 2023Vegna frétta um sátt Íslandsbanka og fjármálaeftirlits Seðlabankans
Fram hefur komið í fréttum að Íslandsbanki hafi fallist á á boð fjármálaeftirlits Seðlabankans um að greiða 1,16 ma.kr. í sátt vegna brota á reglum við framkvæmd útboðs Bankasýslu ríkisins á 22,5% hlu...
-
20. júní 2023Ný skýrsla OECD um íslenskt efnahagslíf: Íslenska hagkerfið sýnir styrk en auka þarf aðhald fjármálastefnunnar
Staða efnahagsmála á Íslandi er góð og efnahagslegar afleiðingar heimsfaraldursins hafa að mestu gengið til baka. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) um Ís...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN