Fréttir
-
19. maí 2023Auglýst eftir umsóknum um styrki í þágu farsældar barna
Mennta- og barnamálaráðherra auglýsir eftir umsóknum um styrki frá íslenskum félagasamtökum til verkefna sem varða farsæld og samfélagslega virkni, þar á meðal menntun, frístundir, íþróttir, vernd og ...
-
15. maí 2023Sprotasjóður styrkir 25 verkefni
Sprotasjóður leik- grunn- og framhaldsskóla hefur úthlutað 56,8 m.kr. til 25 skólaþróunarverkefna fyrir skólaárið 2023–2024. Mennta- og barnamálaráðherra og formaður stjórnar sjóðsins afhentu styrkina...
-
12. maí 2023Raddir innflytjenda á Íslandi
Raddir innflytjenda voru til umræðu á norrænni ráðstefnu sem fram fór í Reykjavík í gær og haldin var í tilefni af formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni. Ráðstefnan tengist verkefninu „Raddi...
-
12. maí 2023Farsæld barna – diplómanám
Fyrsti nemendahópur í diplómanámi um farsæld barna hefur lokið námi í samstarfsverkefni mennta- og barnamálaráðuneytisins og Háskóla Íslands sem hófst síðasta haust. Alls hófu 124 nemendur námið sem v...
-
11. maí 2023Styrkir til grunnnáms í listdansi fyrir árið 2023
Mennta- og barnamálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um rekstrarstyrki vegna grunnnáms listdansskóla fyrir árið 2023. Styrkjunum er ætlað að efla framboð grunnnáms í listdansi. Þeir skólar sem geta...
-
09. maí 2023Framtíðarskipan skólaþjónustu: Samráðsfundur um nýtt lagafrumvarp
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, boðar til opins samráðsfundar um framtíðarskipulag skólaþjónustu á Íslandi mánudaginn 5. júní kl. 10:00–16:00 í Silfurbergi í Hörpu og í streymi....
-
04. maí 2023Auglýst eftir leik- og grunnskólum í þróunarverkefni um foreldrafærni
Mennta- og barnamálaráðuneytið vekur athygli á auglýsingu þar sem óskað er eftir þátttöku leik- og grunnskóla í þróunarverkefni um fræðslu og ráðgjöf við foreldra um uppeldi barna. Þróunarverkefn...
-
03. maí 2023Tungumál sem lykill að samfélaginu og STEAM-greinar sem lykill að framþróun
Leggja þarf meiri áherslu á tungumálakennslu barna með ólíkan tungumála- og menningarbakgrunn á Norðurlöndum og efla hæfni norrænna þjóða þegar kemur að STEAM-greinum. Þetta kom fram þegar norrænir r...
-
02. maí 2023Mennta- og barnamálaráðherra Færeyja kynnir sér stefnu íslenskra stjórnvalda
Mennta- og barnamálaráðherra Færeyja, Djóni N. Joensen, heimsótti mennta- og barnamálaráðuneytið í dag til að kynna sér stefnu íslenskra stjórnvalda í málefnum barna. Mennta- og barnamálaráðuneyti Fæ...
-
28. apríl 2023Könnun á auknu samstarfi eða sameiningu framhaldsskóla
Mennta- og barnamálaráðherra skipaði í síðustu viku stýrihóp um eflingu framhaldsskóla. Hópnum var falið að leggja fram tillögur að framtíðarskipulagi til að auka gæði náms og bregðast við breytingum ...
-
24. apríl 2023Stýrihópur um eflingu framhaldsskóla
Mennta- og barnamálaráðherra hefur skipað stýrihóp um eflingu framhaldsskóla. Verkefni hópsins er að móta aðgerðir til að ná markmiðum menntastefnu stjórnvalda til 2030 og stjórnarsáttmála ríkisstjórn...
-
21. apríl 2023Teitur Erlingsson er nýr aðstoðarmaður mennta- og barnamálaráðherra
Teitur Erlingsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Ásmundar Einars Daðasonar, mennta- og barnamálaráðherra. Teitur er með B.A.-próf í heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði frá Háskólanum á Bifröst. H...
-
21. apríl 2023Nýtt húsnæði Tækniskólans – tillögur verkefnisstjórnar
Nýr 24.000–30.000 fermetra Tækniskóli fyrir 2.400–3.000 nemendur mun rísa í Hafnarfirði og skoða þarf sameiningu Flensborgarskólans við Tækniskólann. Þetta er tillaga verkefnisstjórnar um framtíðarhús...
-
12. apríl 2023Styrkir til þátttöku framhaldsskólanema í alþjóðlegum nemakeppnum í stærðfræði og raunvísindum
Mennta- og barnamálaráðuneytið auglýsir til umsóknar styrki til þátttöku framhaldsskólanema í alþjóðlegum nemakeppnum í stærðfræði og raunvísindum, þ.e. eðlisfræði, efnafræði og líffræði, á ...
-
11. apríl 2023Nám í alþjóðlegum menntaskóla í Noregi
Mennta- og barnamálaráðuneytið veitir árlega einum íslenskum nemanda styrk til náms við Alþjóðlega menntaskólann (e. Red Cross Nordic United World College) í Flekke í Noregi. Um er að ræða einstakt tæ...
-
30. mars 2023Vel heppnuð ráðstefna um fjárfestingu í börnum
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, og Evrópuráðið stóðu í dag fyrir ráðstefnu á Hótel Reykjavík Natura um kosti þess að fjárfesta í börnum. Viðburðinn var hluti af formennsku Ísland...
-
28. mars 2023Streymi: Fjárfesting í börnum – lykillinn að farsæld
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, og Evrópuráðið standa fyrir eins dags ráðstefnu fimmtudaginn 30. mars um kosti þess að fjárfesta í börnum. Viðburðinn er skipulagður sem hluti af ...
-
28. mars 2023Stýrinefnd Evrópuráðsins um réttindi barna fundar á Íslandi
Stýrinefnd Evrópuráðsins um réttindi barna (CDENF) fundar í Reykjavík í dag og á morgun um réttindi barna á grundvelli stefnu Evrópuráðsins í málefnum barna. Fundurinn er skipulagður sem hl...
-
17. mars 2023Landsteymi um farsæld barna í skólum
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur sett á fót landsteymi um farsæld barna í skólum. Landsteyminu er ætlað að styðja við börn, foreldra og starfsfólk skóla þegar alvarleg mál k...
-
13. mars 2023Matsferill – stefna um nýtt námsmat grunnskóla til umsagnar í Samráðsgátt
Matsferill er nýtt fyrirhugað námsmat fyrir grunnskóla landsins sem kemur í stað samræmdra könnunarprófa. Matsferli er ætlað að vera öflugt verkfæri fyrir skólana til að leggja mat á kunnáttu, leikni ...
-
06. mars 2023Þjóðfundur um framtíð skólaþjónustu
Upptaka af þjóðfundi mennta- og barnamálaráðherra um framtíð skólaþjónustu. Um þjóðfund Þjóðfundur um framtíð skólaþjónustu Dagskrá Dagskrá þjóðfundar - pdf
-
06. mars 2023Fjölsóttur þjóðfundur um framtíð skólaþjónustu
Á fimmta hundrað þátttakendur mættu í Hörpu í dag til að taka þátt í vinnu við að móta fyrirkomulag skólaþjónustu hérlendis á þjóðfundi mennta- og barnamálaráðherra um framtíð skólaþjónustu. Fundurinn...
-
03. mars 2023Streymi af þjóðfundi um framtíð skólaþjónustu
Mikill áhugi er á þátttöku í að móta framtíð skólaþjónustu. Alls hafa tæplega 500 skráð sig til þátttöku á þjóðfund mennta- og barnamálaráðherra í Hörpu á mánudag. Þjóðfundi verður streymt á vef ...
-
03. mars 2023Heimsins stærsta kennslustund
Krakkar frá Ungmennaráði heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna mættu í mennta- og barnamálaráðuneytið í dag og afhentu Ásmundi Einari Daðasyni, mennta- og barnamálaráðherra, verkefni nemenda sem unnin voru...
-
02. mars 2023Meira og betra verknám
Auka þarf verulega námsaðstöðu til starfsnáms í framhaldsskólum og móta aðgerðaáætlun til draga úr húsnæðisnotkun í bóknámi út frá spá um þróun á fjölda nemenda í framhaldsskólum til ársins 2033. Þett...
-
27. febrúar 2023Meira og betra verknám – morgunverðarfundur
Mennta- og barnamálaráðherra boðar til morgunverðarfundar um stórtæka uppbyggingu starfsnáms í framhaldsskólum landsins fimmtudaginn 2. mars kl. 8:30-10:00 í Nauthóli. Samkvæmt mati mennta- og barna...
-
24. febrúar 2023Ný þjónustustofnun á sviði menntamála til umsagnar í Samráðsgátt
Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur lagt frumvarp um nýja þjónustustofnun á sviði menntamála til umsagnar í Samráðsgátt. Markmiðið með þessum breytingum er að svara ákalli um aukinn stuðning við fjöl...
-
20. febrúar 2023Tíu ára afmæli lögfestingar Barnasáttmálans á Íslandi
Í dag eru tíu ár liðin frá lögfestingu Barnasáttmálans á Íslandi. Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, heimsótti Vesturbæjarskóla í tilefni dagsins þar sem myndband KrakkaRÚV og mennt...
-
16. febrúar 2023Þjóðfundur um framtíð skólaþjónustu
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, boðar til þjóðfundar um framtíð skólaþjónustu á Íslandi mánudaginn 6. mars kl. 9:00–16:00 í Silfurbergi í Hörpu og í streymi. Boð var sent til hag...
-
13. febrúar 2023Jóna Katrín Hilmarsdóttir er nýr skólameistari Menntaskólans að Laugarvatni
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur skipað Jónu Katrínu Hilmarsdóttur í embætti skólameistara Menntaskólans að Laugarvatni til fimm ára frá 15. febrúar 2023. Jóna Katrín lauk B...
-
10. febrúar 2023Afstaða gegn endurkomu íþróttafólks frá Rússlandi og Belarús í alþjóðakeppni
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, tók þátt í fjarfundi evrópskra íþróttamálaráðherra í dag. Tilefni fundarins var yfirlýsing Alþjóðaólympíunefndarinnar (IOC) frá 25. janúar sl. um ...
-
09. febrúar 2023Rakaskemmdir í MS
Sameiginleg fréttatilkynning Menntaskólans við Sund, Framkvæmdaskýrslunnar – Ríkiseigna og mennta- og barnamálaráðuneytisins: Rakaskimun á húsnæði Menntaskólans við Sund sýnir að hluti húsnæðisins hef...
-
07. febrúar 2023Ísland og Sameinuðu þjóðirnar í samstarf um farsæld barna
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, og Najat Maalla M’jid, sérlegur sendifulltrúi aðalritara Sameinuðu þjóðanna um ofbeldi gegn börnum, skrifuðu undir samning um samstarf í málefnum ...
-
06. febrúar 2023Námskeið um foreldrafærni
Ein helsta forsenda farsældar barna í æsku og til framtíðar er að foreldrar séu vel undirbúnir undir nýtt hlutverk, fái fræðslu, markvissan stuðning, og aðstoð við hæfi allt frá fæðingu barns. Geta o...
-
31. janúar 2023Forvarnir gegn hagræðingu úrslita í íþróttum
Íþróttir þurfa ávallt að fara fram af heilindum og mikilvægt að fyrirbyggja hvers kyns óheiðarleika eða hagræðingu úrslita. Íslensk stjórnvöld hafa staðfest sáttmála Evrópuráðsins gegn hagræðingu úrsl...
-
27. janúar 202327. janúar helgaður minningu fórnarlamba helfararinnar
Ákveðið hefur verið að 27. janúar ár hvert verði á Íslandi helgaður minningu fórnarlamba helfararinnar og þá verði vakin sérstök athygli á aðdraganda hennar og þeim hryllingi sem í henni fólst. Forsæt...
-
24. janúar 2023Vel gengur að fjölga kennurum
Í dag er alþjóðlegur dagur menntunar. Án kennara getur menntun ekki átt sér stað og varð skortur á kennurum til þess að stjórnvöld settu af stað fimm ára átaksverkefni um nýliðun kennara vorið 2019. Ú...
-
21. janúar 2023Blásið til sóknar í afreksíþróttum – Vésteinn kemur heim
Mennta- og barnamálaráðuneytið og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands skrifuðu í dag undir samstarfssamning um stefnumörkun og uppbyggingu afreksíþróttastarfs á Íslandi. Samkomulagið felur m.a. í sér a...
-
19. janúar 2023Frekari stækkun á aðstöðu FB til starfsnáms
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri undirrituðu í dag samning um frekari stækkun starfsnámsaðstöðu við Fjölbrautaskólann í Breiðholti. Stækkunin n...
-
16. janúar 2023Ný Þjóðarhöll – staðan og næstu skref
Sameiginleg fréttatilkynning forsætisráðuneytisins, mennta- og barnamálaráðuneytisins og Reykjavíkurborgar Ný þjóðarhöll mun umbylta umgjörð í kringum landsliðsfólk í fjölmörgum íþróttagreinum, stórbæ...
-
11. janúar 2023Endurreisn foreldrastarfs í þágu farsældar barna
Samtökin Heimili og skóli hljóta sérstakan fjárhagslegan stuðning á þessu ári frá stjórnvöldum til að efla foreldrastarf í þágu farsældar barna. Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, ...
-
11. janúar 2023Áfram öflugt íþróttastarf með stuðningi stjórnvalda
Mennta- og barnamálaráðherra hefur úthlutað 450 milljónum króna til íþróttahreyfingarinnar vegna tekjutaps af völdum heimsfaraldurs. Um er að ræða lokaúthlutun stjórnvalda með það að markmiði að viðha...
-
09. janúar 2023Efling skóla, frístundastarfs og barnaverndar vegna barna á flótta
Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur úthlutað 143 m.kr. í styrki til sveitarfélaga til að bregðast við aukningu í móttöku barna á flótta. Styrkirnir snúa annars vegar að eflingu skóla og frístundastar...
-
06. janúar 2023Stuðningur við rekstur LungA á Seyðisfirði
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, undirritaði í gær samning við LungA lýðskólann á Seyðisfirði. Markmið samnings er að styðja við rekstur og stuðla að starfrækslu LungA lýðskó...
-
05. janúar 2023Fjárfesting í röddum kennara, skólastjórnenda og annars starfsfólks skóla um allt land
Mennta- og barnamálaráðherra í samvinnu við Kennarasamband Íslands og Samband íslenskra sveitarfélaga, óskar eftir umsóknum um styrki frá kennurum, skólastjórnendum og öðru starfsfólki skóla á leik-, ...
-
04. janúar 2023Stuðningur við sálfræðiþjónustu SÁÁ
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur undirritað samning við SÁÁ. Samningnum er ætlað að styðja við starfsemi SÁÁ með eflingu þjónustu við börn eftir mikinn álagstíma vegna heims...
-
29. desember 2022Sjónvarpsþættir um skaðsemi hatursorðræðu
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, undirrituðu í gær samning við Ketchup Productions um framleiðslu sjónvarpsþátta um skaðsemi hatursorðræðu....
-
27. desember 2022Stuðningur við Okkar heim
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, og Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra undirrituðu um jólin styrktarsamning við góðgerðasamtökin Okkar heim. Markmiðið er að styðja við úrræði ...
-
23. desember 2022Stuðningur við Bergið fyrir ungt fólk í vanda
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, og Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra undirrituðu í gær styrktarsamning við Bergið – Headspace, stuðnings- og ráðgjafasetur fyrir ungt fólk up...
-
15. desember 2022Brúum bilið: Verkefni til að auka þátttöku og virkni fatlaðra barna og ungmenna í íþróttastarfi
Þrír ráðherrar undirrituðu í dag samstarfsyfirlýsingu um verkefnið „Farsælt samfélag fyrir öll – brúum bilið“ en það miðar að því að efla íþróttaástundun fatlaðs fólks, ekki síst fatlaðra barna og un...
-
15. desember 2022Auglýst eftir umsóknum um styrki í þágu farsældar barna
Mennta- og barnamálaráðherra auglýsir eftir umsóknum um styrki frá íslenskum félagasamtökum til verkefna sem varða farsæld, þar á meðal menntun, vernd og réttindi barna, í þjónustu við börn og fjölsky...
-
14. desember 2022Réttindi og þátttaka barna í málefnum þeirra
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, undirritaði nýlega samning við alþjóðlegu samtökin Child Rights Connect. Samningurinn styður við réttindamiðaða nálgun í málefnum barna á Íslandi ...
-
13. desember 2022Forvarnir gegn einelti og ofbeldi
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur undirritað samning við Barnaheill. Samningurinn er liður í aðgerðum stjórnvalda til að sporna gegn ofbeldi í þágu farsældar barna. Markmi...
-
08. desember 2022Menntamálaráðherrar OECD funda um jafnræði til menntunar
Ásmundur Einar Daðason tók þátt í fundi menntamálaráðherra sem haldinn var í höfuðstöðvum Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) í París dagana 7. og 8. desember. Yfirskrift fundarins var Re-build...
-
07. desember 2022Öryggi og heilbrigt umhverfi í íþróttum
Evrópuráðið stóð fyrir fundi sérfræðinga um öryggi og heilbrigt umhverfi í íþróttum í Strassborg í gær. Þátttaka ráðuneytisins er liður í formennsku Íslands í Evrópuráðinu og voru helstu áherslur stjó...
-
02. desember 2022Heiðrún Tryggvadóttir skipuð skólameistari Menntaskólans á Ísafirði
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur skipað Heiðrúnu Tryggvadóttur í embætti skólameistara Menntaskólans á Ísafirði til fimm ára frá 1. janúar 2023. Heiðrún lauk B.A.-prófi í ís...
-
01. desember 2022Alveg sjálfsagt – mikilvægi sjálfboðaliðans
Í tilefni af degi sjálfboðaliðans á mánudag stendur mennta- og barnamálaráðuneytið fyrir kynningarátakinu Alveg sjálfsagt og ráðstefnu um sjálfboðaliða í íþrótta- og æskulýðsstarfi til vitundarva...
-
30. nóvember 2022Eydís Ásbjörnsdóttir er nýr skólameistari Verkmenntaskóla Austurlands
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur skipað Eydísi Ásbjörnsdóttur í embætti skólameistara Verkmenntaskóla Austurlands til fimm ára frá 1. desember. Eydís lauk kennslufræði til k...
-
30. nóvember 2022Vinnustofa um ný æskulýðslög
Æskulýðsráð boðar til vinnustofu með aðilum á vettvangi æskulýðsmála til þess að hefja vinnu við breytingar á æskulýðslögum nr. 70/2007 mánudaginn 12. desember kl. 11–14 á Hilton Reykjavík Nordic...
-
28. nóvember 2022Stuðningur við börn sem verða fyrir eða beita ofbeldi
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, undirritaði í dag samning til styrktar VERU, úrræðis Foreldrahúss fyrir börn í áhættuhegðun. Samningurinn snýr að stuðningi við börn sem eru þolen...
-
28. nóvember 2022Seinni úthlutun Æskulýðssjóðs 2022
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur samþykkt tillögu Æskulýðssjóðs um seinni úthlutun þessa árs. Hlutverk Æskulýðssjóðs er að styrkja verkefni á vegum æskulýðsfélaga og -samtak...
-
25. nóvember 2022Alveg sjálfsagt – ráðstefna um sjálfboðaliða í íþrótta- og æskulýðsstarfi
Mennta- og barnamálaráðuneytið boðar til ráðstefnunnar Alveg sjálfsagt – sjálfboðaliðar í íþrótta- og æskulýðsstarfi á alþjóðlegum degi sjálfboðaliðans mánudaginn 5. desember kl. 12:00–15:45 á Hilton ...
-
25. nóvember 2022Tilnefning í Æskulýðsráð
Mennta- og barnamálaráðuneytið leitar eftir tilnefningum æskulýðsfélaga og æskulýðssamtaka um fulltrúa í Æskulýðsráð fyrir tímabilið 2023–2024 sbr. reglugerð nr. 1088/2007. Tilnefna skal konu og ...
-
23. nóvember 2022Stjórnvöld í samstarf við Samtökin '78 vegna hinsegin barna og ungmenna
Forsætisráðuneytið og mennta- og barnamálaráðuneytið hafa undirritað samstarfssamninga við Samtökin '78. Markmið samninganna sem eru samtals að fjárhæð 9 milljónir króna er að veita fræðslu og stuðnin...
-
16. nóvember 2022Barnvænt Ísland: Málþing um lokaathugasemdir Barnaréttarnefndar Sameinuðu þjóðanna til íslenskra stjórnvalda
Mennta- og barnamálaráðuneytið, forsætisráðuneytið og Barnaheill – Save the Children á Íslandi standa fyrir málþingi um lokaniðurstöður úttektar Barnaréttarnefndar Sameinuðu þjóðanna á innleiðingu Bar...
-
16. nóvember 2022Ráðstefna um farsæla skólagöngu allra barna – upptaka og áframhaldandi samráð
Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur birt upptöku af öllum erindum og pallborðsumræðum á ráðstefnu um farsæla skólagöngu allra barna sem haldin var á mánudag, 14. nóvember 2022. Ráðstefnan v...
-
14. nóvember 2022Ráðherranefnd um íslenska tungu sett á laggirnar
Ráðherranefnd um íslenska tungu hefur verið skipuð samkvæmt tillögu Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra. Ráðherra greinir frá skipun nefndarinnar í ávarpi sínu á málþinginu Íslenskan er okkar ...
-
09. nóvember 2022Farsæl skólaganga allra barna – dagskrá ráðstefnu og breytt staðsetning
Mennta- og barnamálaráðuneytið minnir á ráðstefnuna Farsæl skólaganga allra barna: Hvernig byggjum við upp heildstæða skólaþjónustu til framtíðar? mánudaginn 14. nóvember kl. 9:00–15:00. Ráðstefnan he...
-
08. nóvember 2022Dagur gegn einelti – hvatningarverðlaun
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, og Eliza Reid forsetafrú Íslands afhentu í dag hvatningarverðlaun dags gegn einelti við hátíðlega athöfn í Helgafellsskóla í Mosfellsbæ. Verðlauni...
-
08. nóvember 2022Aðgerðir til að fjölga nemum í starfsnámi
Nemum í starfsnámi verður fjölgað með níu aðgerðum stjórnvalda. Aðgerðirnar byggja á tillögum starfshóps um innritun í starfsnám á haustönn 2022 sem Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálará...
-
04. nóvember 2022Íslensku menntaverðlaunin 2022
Íslensku menntaverðlaunin voru nýlega afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Verðlaunahafar 2022 eru leikskólinn Rauðhóll í Reykjavík, Elísabet Ragnarsdóttir leikskólakennari, þróunarverkefnið Átt...
-
03. nóvember 2022Farsæl skólaganga allra barna: Hvernig byggjum við upp heildstæða skólaþjónustu til framtíðar?
Mennta- og barnamálaráðuneytið stendur fyrir ráðstefnu um framtíð skólaþjónustu á Íslandi mánudaginn 14. nóvember kl. 9:00–16:00 á Hilton Reykjavík Nordica. Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamál...
-
31. október 2022Reglugerð um tengiliði og málstjóra samþættingar þjónustu í þágu farsældar barna
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur undirritað reglugerð um tengiliði og málstjóra þjónustu í þágu farsældar barna á grundvelli laga um samþættingu þjónustu í þágu farsæld...
-
27. október 2022Opnað fyrir umsóknir um styrk til sveitarfélaga vegna barna á flótta
Mennta- og barnamálaráðuneytið leggur fé til stuðnings sveitarfélaga þar sem börn á flótta eru búsett. Styrkurinn nær til allra barna sem fengið hafa alþjóðlega vernd eða dvalarleyfi af mannúðarástæðu...
-
27. október 2022Ráðherrafundur Evrópuráðsins um íþróttir
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, er staddur í Tyrklandi þar sem hann tekur þátt í 17. fundi ráðherra íþróttamála í Evrópu. Fundurinn er haldinn á vegum EPAS - Enlarged Partial Agr...
-
25. október 2022Byggjum upp skólaþjónustu til framtíðar – taktu þátt!
Í síðustu viku var tilkynnt um viðamiklar breytingar á menntakerfinu og áform um ný heildarlög um skólaþjónustu. Í þeirri vinnu gegnir samráð við hlutaðeigandi lykilhlutverki til að koma sem best...
-
21. október 2022Örugg netnotkun barna
Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur veitt Heimili og skóla viðbótarstuðning til SAFT-verkefnisins. Markmið SAFT er að verja börn og ungmenni gegn hatursorðræðu, ólöglegu og meiðandi efni á netinu og ...
-
20. október 2022Skipun í þrjú embætti skrifstofustjóra
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur ákveðið að skipa Önnu Tryggvadóttur, Árna Jón Árnason og Þorstein Hjartarson í þrjú embætti skrifstofustjóra í mennta- og barnamálaráðuneyti...
-
18. október 2022Áform um ný heildarlög um skólaþjónustu og nýja þjónustustofnun í samráð
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, kynnti í gær viðamiklar breytingar sem áformað er að ráðast í á menntakerfinu. Áform um frumvörp til nýrra heildarlaga um skólaþjónustu og n...
-
17. október 2022Viðamiklar breytingar á menntakerfinu
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, kynnti í dag viðamiklar breytingar sem ráðist verður í á menntakerfinu. Skólaþjónusta verður styrkt þvert á skólastig með nýjum heildarlögum um sk...
-
17. október 2022Þórdís Jóna Sigurðardóttir er nýr forstjóri Menntamálastofnunar
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur skipað Þórdísi Jónu Sigurðardóttur forstjóra Menntamálastofnunar til fimm ára og hefur hún störf á morgun. Þórdís mun stýra og vinna að upp...
-
06. október 2022Viljayfirlýsing um fagháskólanám í leikskólafræðum undirrituð
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, undirrit...
-
06. október 2022Tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna 2022
Tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna voru kynntar í gær, á alþjóðlegum degi kennara. Markmið verðlaunanna er að auka veg menntaumbótastarfs og vekja athygli á metnaðarfullu og vönduðu skóla- o...
-
05. október 2022Viðbrögð framhaldsskóla við ofbeldi
Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur boðað skólastjórnendur á fund um viðbrögð við kynferðisofbeldi í framhaldsskólum. Á fundinum verður farið yfir stöðuna á innleiðingu viðbragðsáætlana og kynningu þ...
-
29. september 2022Diplómanám í farsæld barna hafið
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, heimsótti í morgun nema og kennara í nýju diplómanámi á sviði farsældar barna við Háskóla Íslands. Viðbrögðin hafa verið vonum framar og eru alls...
-
27. september 2022Þingmannanefnd um málefni barna
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur skipað þingmannanefnd um málefni barna árin 2022-2025. Nefndin vinnur að endurskoðun lagaumhverfis og stefnumótun í málefnum barna og innlei...
-
16. september 2022Móðurmál – samtök um tvítyngi fá styrk
Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur styrkt samtökin Móðurmál um 15 milljónir króna. Styrkurinn er liður í aðgerðum stjórnvalda vegna barna á flótta og barna af erlendum uppruna. Móðurmál eru sam...
-
16. september 2022Starfshópur vinni tillögur til að auka náms- og starfstækifæri fyrir fatlað fólk
Félags- og vinnumarkaðsráðherra hefur ákveðið að skipa starfshóp til að auka náms- og s...
-
14. september 2022Greinargerð um meðferðarheimilið í Varpholti og á Laugalandi
Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála birti í dag greinargerð um starfsemi meðferðarheimilisins í Varpholti og á Laugalandi á árunum 1997–2007. Helstu niðurstöður voru kynntar fyrir mennta- og barna...
-
12. september 2022Úthlutun styrkja vegna móttöku barna á flótta
Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur lokið úthlutun styrkja til sveitarfélaga vegna móttöku barna á flótta. Stuðningurinn var veittur tímabundið til að styðja við fjölbreytt tómstunda- og menntunarúrr...
-
09. september 2022Börn og foreldrar hvött til að ganga í skólann
Verkefnið Göngum í skólann hófst með opnunarathöfn í Melaskóla í vikunni. Markmið þess er að hvetja nemendur og foreldra á Íslandi til að ganga, hjóla eða nota annan virkan ferðamáta til og frá skóla,...
-
08. september 2022Úthlutun styrkja til námsgagnagerðar 2022
Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur úthlutað 52 m.kr. styrk úr Þróunarsjóði námsgagna til 28 verkefna. Hlutverk sjóðsins er að stuðla að nýsköpun, þróun, gerð og útgáfu námsgagna fyrir leik-, grunn- ...
-
06. september 2022Ríkisstjórnin styrkir Fimleikasamband Íslands vegna Evrópumótsins í hópfimleikum
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra og Ásmundar Einars Daðasonar, mennta- og barnamálaráðherra, um að veita Fimleikasambandi Íslands 5 m.kr. a...
-
05. september 2022Anna María er nýr verkefnastjóri innleiðingar farsældarlaga í skólakerfinu
Anna María Gunnarsdóttir hefur verið fengin til liðs við teymi um innleiðingu nýrra laga um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna. Verkefni hennar er að styðja sérstaklega við innleiðingu lagann...
-
02. september 2022Matsferill kemur í stað samræmdra könnunarprófa
Samræmd könnunarpróf verða ekki lögð fyrir á þessu skólaári og fram til 2024. Með lagabreytingu í sumar hefur skyldu um lagningu prófanna verið frestað á meðan unnið er áfram að þróun nýs samræmd...
-
01. september 2022Helgi Geirharðsson er nýr verkefnastjóri við uppbyggingu þjóðarhallar í íþróttum
Helgi Geirharðsson er nýr verkefnastjóri hjá framkvæmdanefnd um uppbyggingu þjóðarhallar í innanhússíþróttum í Laugardal. Verkefnastjóri vinnur að gerð allra gagna í umboði framkvæmdanefndar og undirb...
-
17. ágúst 2022Umsækjendur um fjögur embætti skrifstofustjóra
Mennta- og barnamálaráðuneytinu bárust 97 umsóknir um fjögur embætti skrifstofustjóra í nýju skipulagi ráðuneytisins. Embætti skrifstofustjóra á skrifstofu greininga og fjármála – 18 umsókn...
-
17. ágúst 2022Umsækjendur um embætti forstjóra Menntamálastofnunar
Mennta- og barnamálaráðuneytinu bárust 14 umsóknir um embætti forstjóra Menntamálastofnunar. Umsækjendur eru: Andrea Anna Guðjónsdóttir, sviðs- og fræðslustjóri Aron Daði Þórisson, stuðnings...
-
11. ágúst 2022Stuðningur við Parísaryfirlýsingu um fjárfestingar allra þjóða í framtíð menntunar
Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur staðfest við UNESCO stuðning Íslands við Parísaryfirlýsinguna: Áskorun um fjárfestingar allra þjóða í framtíð menntunar. Yfirlýsingin er liður í því að auka skuldb...
-
10. ágúst 2022Þjóðarhöll í íþróttum – framkvæmdanefnd hefur störf
Sameiginleg fréttatilkynning mennta- og barnamálaráðuneytisins og Reykjavíkurborgar: Framkvæmdanefnd um uppbyggingu þjóðarhallar í innanhússíþróttum hóf störf í dag. Hlutverk framkvæmdanefndar er að l...
-
09. ágúst 2022Fjölgun atvinnutækifæra ungs fatlaðs fólks
Mennta- og barnamálaráðuneytið og félags- og vinnumarkaðsráðuneytið hafa ákveðið að veita Þroskahjálp viðbótarstyrk til samhæfingar upplýsinga um námsframboð og atvinnutækifæri. Styrkurinn er liður í ...
-
08. ágúst 2022Samvinna eftir skilnað – barnanna vegna
Samvinna eftir skilnað – barnanna vegna (SES) er stafrænn vettvangur um aðgang að rafrænum námskeiðum og félagslegri ráðgjöf til að draga úr ágreiningi foreldra í skilnaðarferli með farsæld barnanna a...
-
08. ágúst 2022Tengiliðir í þágu farsældar barna
Öll börn og foreldrar þeirra, sem á þurfa að halda, hafa rétt til aðgangs að fagaðila sem getur aðstoðað þau við að fá viðeigandi þjónustu án hindrana á öllum þjónustustigum samkvæmt nýjum lögum um sa...
-
13. júlí 2022Kolfinna Jóhannesdóttir er nýr skólameistari Kvennaskólans
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur skipað Kolfinnu Jóhannesdóttur í embætti skólameistara Kvennaskólans í Reykjavík til fimm ára frá 1. ágúst. Kolfinna starfaði sem sviðsstjór...
-
13. júlí 2022Sólveig Guðrún Hannesdóttir er nýr rektor Menntaskólans í Reykjavík
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur skipað Sólveigu Guðrúnu Hannesdóttur í embætti rektors Menntaskólans í Reykjavík til fimm ára frá 1. ágúst. Sólveig hefur starfað sem kennar...
-
13. júlí 2022Karl Frímannsson er nýr skólameistari Menntaskólans á Akureyri
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur skipað Karl Frímannsson í embætti skólameistara Menntaskólans á Akureyri til fimm ára frá 1. ágúst. Karl Frímannsson hefur starfað sem sviðs...
-
13. júlí 2022Lind Draumland Völundardóttir er nýr skólameistari Framhaldsskólans í Austur-Skaftafellssýslu
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur skipað Lind Draumland Völundardóttur í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Austur-Skaftafellssýslu til fimm ára frá 1. ágúst. Lind Drau...
-
05. júlí 2022Opnað fyrir umsóknir um styrki til íþrótta- og æskulýðshreyfingarinnar vegna heimsfaraldurs
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um mótvægisstyrki til íþrótta- og æskulýðshreyfingarinnar vegna heimsfaraldurs. Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, kynnti ásamt ÍSÍ forsendur úthlut...
-
04. júlí 2022Lesum leikinn og skrifum söguna!
Í tilefni af þátttöku Íslands í evrópumeistarakeppninni í fótbolta 2022 skipuleggur menningar- og viðskiptaráðuneytið lestrarhvatningarherferð þar sem markmiðið er meiri lestur og fleiri boltasögur.&n...
-
29. júní 2022Bjargey – nýtt meðferðarheimili í Eyjafirði
Meðferðarheimilið Bjargey var formlega opnað af Ásmundi Einari Daðasyni, mennta- og barnamálaráðherra, á mánudag. Opnunin er liður í að fjölga úrræðum fyrir börn með fjölþættan vanda. Meðferðarheimili...
-
29. júní 2022Umsóknarfrestur um embætti skrifstofustjóra mennta- og barnamálaráðuneytisins og forstjóra Menntamálastofnunar framlengdur
Mennta- og barnamálaráðuneytið leitar að starfsmönnum í embætti skrifstofustjóra með stjórnunar- og leiðtogahæfni auk framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum til að mæta þeim miklu áskorunum sem v...
-
27. júní 2022Samningur við Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi um UNESCO-skóla
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, og Vala Karen Viðarsdóttir, framkvæmdastjóri Félags Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, undirrituðu í morgun samning um UNESCO-skólaverkefnið. Verkefnið...
-
25. júní 2022Ráðherra ræðir við íþróttahreyfinguna
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, átti gott samtal við íþróttahreyfinguna á fundum með Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands, Knattspyrnusambandi Íslands og Fimleikasambandi Íslands ...
-
23. júní 2022Nýtt diplómanám á sviði farsældar barna hefst í haust
Nýtt diplómanám á sviði farsældar barna verður kennt í fyrsta skipti veturinn 2022–2023 við Félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands. Námið er þverfaglegt og því er ætlað að styðja við innleiðingu nýrra l...
-
22. júní 2022Menningarkynning og lestrarátak í tengslum við Evrópumót kvenna í knattspyrnu
Ráðist verður í lestrarátak og menningarkynningu í tengslum við þátttöku Íslands á Evrópumóti kvenna í knattspyrnu sem fram fer á Englandi síðar í sumar. Ríkisstjórnin mun styrkja verkefnið um 10 m.kr...
-
21. júní 2022Tekur á móti sérlegum sendifulltrúa aðalritara Sameinuðu Þjóðanna um ofbeldi gegn börnum
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, tók í morgun á móti Dr. Najat Maalla M´jid, sérlegum sendifulltrúa aðalritara Sameinuðu Þjóðanna um ofbeldi gegn börnum, en hún er stödd hér á lan...
-
20. júní 2022Innleiðing aðgerðaáætlunar um geðrækt, forvarnir og stuðning við börn og ungmenni
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, mun í haust hefja undirbúning að innleiðingu aðgerðaáætlunar um geðrækt, forvarnir og stuðning við börn og ungmenni í leik-, grunn- og framhaldss...
-
16. júní 2022Sumardvalir barna og ungmenna með ADHD, einhverfu og aðrar skyldar raskanir
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur undirritað samning við Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra um sumardvöl barna og ungmenna með ADHD, einhverfu og aðrar skyldar raskanir í Háho...
-
15. júní 2022Streymi: Ráðherra kynnir nýtt skipulag í mennta- og barnamálaráðuneyti
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, kynnir nýtt skipulag og áherslur í mennta- og barnamálaráðuneyti á Reykjavik Nordica Hilton á morgun, fimmtudaginn 16. júní kl. 8:30 – 9:30. Er fu...
-
14. júní 2022Kynningarfundur - Nýtt skipulag í mennta- og barnamálaráðuneyti
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, kynnir nýtt skipulag og áherslur í mennta- og barnamálaráðuneyti á Reykjavik Nordica Hilton fimmtudaginn 16. júní kl. 8:30 – 9:30. Fundurinn ...
-
13. júní 2022Skýrsla starfshóps um félags- og heilsufarslegar aðgerðir vegna áhrifa heimsfaraldurs á viðkvæma hópa
Starfshópur sem ríkisstjórnin fól að vinna tillögur um félags- og heilsufarslegar aðgerðir vegna áhrifa heimsfaraldurs kórónuveiru á viðkvæma hópa hefur skilað skýrslu til forsætisráðherra. Í skýrslu ...
-
06. júní 2022Bragi Guðbrandsson endurkjörinn í nefnd Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins
Bragi Guðbrandsson var í dag endurkjörinn í nefnd Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins til næstu fjögurra ára á fundi aðildarríkja Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna í New York. Bragi fékk mjög góða ...
-
02. júní 2022Nýtt skipulag í mennta- og barnamálaráðuneyti
Nýtt skipulag mennta- og barnamálaráðuneytis tók gildi í dag, 2. júní 2022, þegar ráðherra staðfesti ákvörðun um skipulag ráðuneytisins, sbr. 17. gr. laga um Stjórnarráð Íslands nr. 115 frá 23. septem...
-
30. maí 2022Tímamótasamningur UNICEF á Íslandi og mennta- og barnamálaráðuneytisins
Það var hátíðleg stund í Laugarnesskóla í morgun þegar Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, og Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi, undirrituðu samninga til tveggj...
-
27. maí 2022Breytingar á barnaverndarlögum koma til framkvæmda 1. janúar 2023 – umboð barnaverndarnefnda framlengt
Miklar breytingar á barnaverndarlögum, sem varða barnaverndarþjónustur og umdæmisráð barnaverndar og voru samþykktar á Alþingi síðasta sumar, koma til framkvæmda um næstu áramót. Á sama tíma verða bar...
-
25. maí 2022Efling Samskiptaráðgjafa íþrótta- og æskulýðsstarfs
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur ákveðið að styrkja Samskiptaráðgjafa íþrótta- og æskulýðsstarfs um 8 m.kr. á árinu til að bregðast við aukinni eftirspurn eftir þjónustu. Re...
-
24. maí 2022Nýsköpunarkeppni grunnskóla 2022
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, afhenti verðlaun fyrir nýsköpun í Nýsköpunarkeppni grunnskóla á laugardag. Hilda Rún Hafsteinsdóttir og Thelma Sif Róbertsdóttir í 7. bekk Sandger...
-
20. maí 2022Foreldraverðlaun Heimilis og skóla
Foreldraverðlaun Heimilis og skóla voru afhent í 27. sinn við hátíðlega athöfn í Safnahúsinu við Hverfisgötu í gær. Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, og Eliza Reid forsetafrú ávörp...
-
18. maí 2022Um skipun skólameistara Menntaskólans á Akureyri
Mennta- og barnamálaráðuneytinu hefur borist erindi frá Kennarafélagi Menntaskólans á Akureyri (MA) þar sem skorað er á ráðherra að hefja umsóknarferli við skipun skólameistara menntaskólans á ný með ...
-
12. maí 2022Fjárframlag til að efla virkni, vellíðan og félagsfærni barna í viðkvæmri stöðu í sumar
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur ákveðið að styðja fjárhagslega við þau sveitarfélög sem hyggjast auka við frístundarstarf fyrir börn og unglinga í viðkvæmri stöðu í sumar v...
-
12. maí 2022Stuðningur við sveitarfélög vegna móttöku barna á flótta frá Úkraínu
Mennta- og barnamálaráðuneytið mun leggja fé til stuðnings sveitarfélögum þar sem börn á flótta frá Úkraínu og fjölskyldur þeirra eru með búsetu. Markmiðið er að brúa bilið fram að hausti með tímabund...
-
11. maí 2022Brynja Dan Gunnarsdóttir leiðir starfshóp um forvarnir og viðbrögð við áföllum í lífi barna
Brynja Dan Gunnarsdóttir mun leiða starfshóp Ásmundar Einars Daðasonar, mennta- og barnamálaráðherra, um forvarnir og viðbrögð við áföllum í lífi barna. Hlutverk starfshópsins er að kortleggja aðstæðu...
-
10. maí 2022Fyrirtaka Íslands hjá barnaréttarnefnd Sameinuðu þjóðanna
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, áréttaði mikilvægi réttinda barna og aðgerðir íslenskra stjórnvalda til að festa þau enn betur í sessi í ávarpi fyrir barnaréttarnefnd Sameinuðu þ...
-
06. maí 2022Þjóðarhöll rís í Laugardal
Sameiginleg fréttatilkynning forsætisráðuneytisins, mennta- og barnamálaráðuneytisins og Reykjavíkurborgar: Ríki og Reykjavíkurborg eru sammála um að ráðast í byggingu þjóðarhallar í innanhússíþróttum...
-
04. maí 2022Erla Sigríður er nýr skólameistari Flensborgarskólans í Hafnarfirði
Erla Sigríður Ragnarsdóttir hefur verið skipuð skólameistari Flensborgarskólans í Hafnarfirði til fimm ára. Erla hefur lokið námi í fjölmiðla- og stjórnmálafræði hjá University of Wisconsin–Stevens P...
-
03. maí 2022Umsækjendur um embætti rektors MR, skólameistara Kvennó og MA
Mennta- og barnamálaráðuneytinu barst 21 umsókn um embætti rektors Menntaskólans í Reykjavík, skólameistara Kvennaskólans í Reykjavík og skólameistara Menntaskólans á Akureyri. Umsóknarfrestur rann út...
-
29. apríl 2022Samkomulag um garðyrkjunám og jarðeignir á Reykjum í Ölfusi
Í samkomulagi sem mennta- og barnamálaráðherra og háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra kynntu í ríkisstjórn í morgun er rekstur starfsmenntanáms í garðyrkju og skyldum greinum tryggður. Þar með ge...
-
22. apríl 2022Óttarr Proppé leiðir stýrihópa um málefni barna á flótta og barna af erlendum uppruna
Óttarr Ólafur Proppé mun leiða stýrihóp mennta– og barnamálaráðuneytisins um málefni barna á flótta og undirbúa og leiða stýrihóp um málefni barna af erlendum uppruna. Verkefnin eru m.a. þáttur í...
-
22. apríl 2022Stýrihópur um málefni barna á flótta
Mennta – og barnamálaráðherra hefur ákveðið að stofna stýrihóp um málefni barna á flótta. Stýrihópurinn hefur það hlutverk að vakta stöðu barna sem hingað leita frá öðrum löndum eftir alþjóðlegri vern...
-
22. apríl 2022Leiðbeiningar til flóttafólks frá Úkraínu um skólagöngu barna
Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur gefið út leiðbeiningar til forsjáraðila barna og ungmenna frá Úkraínu um hvernig hefja skuli skólagöngu þeirra hérlendis. Leiðbeiningarnar eru á úkraínsku og ensku...
-
22. apríl 2022Ísland tekur sérstaklega á móti allt að 140 einstaklingum í viðkvæmri stöðu frá Úkraínu
Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu forsætisráðherra, félags- og vinnumarkaðsráðherra, dómsmálaráðherra, utanríkisráðherra, heilbrigðisráðherra og mennta- og barnamálaráðherra...
-
19. apríl 2022Allt að 750 milljónir í aðgerðir til að bregðast við félags- og heilsufarslegum afleiðingum COVID-19
Allt að 750 m.kr. verður varið á þessu ári til sértækra aðgerða til að mæta félags- og heilsufarslegum afleiðingum COVID-19. Þetta var ákveðið á síðasta fundi ríkisstjórnarinnar fyrir páska. Stjórnvöl...
-
12. apríl 2022Styrkur til íþróttahreyfingarinnar vegna tekjutaps af völdum heimsfaraldurs
Íþróttahreyfingin fær 500 m.kr. fjárframlag frá stjórnvöldum sem mótvægisaðgerð gegn tekjutapi af völdum heimsfaraldurs. Þetta var ákveðið á fundi ríkisstjórnar á föstudag. Samkomutakmarkanir af völdu...
-
12. apríl 2022Samráðsfundum um Matsferil lokið
Samráðsfundum Menntamálastofnunar og mennta- og barnamálaráðuneytisins um Matsferil er nú lokið. Matsferill er nýtt námsmatskerfi sem ætlað er að koma í stað samræmdra könnunarprófa sem ekki verða lög...
-
05. apríl 2022Stofnun Nemastofu atvinnulífsins
Nemastofa atvinnulífsins var formlega stofnuð þriðjudaginn 5. apríl kl. 12 í húsnæði IÐUNNAR fræðsluseturs að viðstöddum mennta- og barnamálaráðherra Ásmundi Einari Daðasyni, fulltrúum úr atvinnulífi ...
-
05. apríl 2022Afmælishátíð „einvígis aldarinnar“ á Íslandi
Forsætisráðherra, mennta- og barnamálaráðherra og forseti Skáksambands Íslands undirrituðu í dag samning um styrk til 50 ára afmælishátíðar „einvígis aldarinnar“ í skák á Íslandi. Meðal fyrirhugaðra v...
-
31. mars 2022Framtíðin: Stefna um tómstunda- og félagsstarf barna og ungmenna
Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur gefið út sína fyrstu stefnu um tómstunda- og félagsstarf barna og ungmenna. Ásmundur Einar Daðason kynnti stefnuna við setningu á ráðstefnunni Íslenskar æskulýðsra...
-
29. mars 2022Umsækjendur um embætti skólameistara Framhaldsskólans í Austur-Skaftafellssýslu
Mennta- og barnamálaráðuneytinu bárust fimm umsóknir um embætti skólameistara Framhaldsskólans í Austur-Skaftafellssýslu. Umsækjendur eru: Ingileif S. Kristjánsdóttir, kennari Jhordan V...
-
28. mars 2022Farsæld til framtíðar – fundur með stjórnendum framhaldsskóla
Nýr ráðherra mennta- og barnamála Ásmundur Daðason hitti í fyrsta sinn stjórnendur skóla á framhaldsskólastigi, fulltrúa Menntamálastofnunar og Sambands íslenskra framhaldsskólanema á samráðsfundi ráð...
-
16. mars 2022Styrkir til grunnnáms í listdansi
Mennta- og barnamálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um rekstrarstyrki vegna grunnnáms listdansskóla fyrir árið 2022. Styrkjunum er ætlað að efla framboð grunnnáms í listdansi. Þeir skólar sem geta ...
-
16. mars 2022Málþing um brotthvarf úr skólum: Áhrif menntunar foreldra hefur mest áhrif
Í gær stóð Velferðarvaktin fyrir fjölmennu málþingi Brotthvarf úr skólum - birtingarmynd ójafnra tækifæra? í samvinnu við félags- og vinnumarkaðsráðuneytið og mennta- og barnamálaráðuneytið á Gra...
-
15. mars 2022Farsælt samfélag fyrir alla – ráðstefna um tækifæri barna og ungmenna í íþróttastarfi
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið í samvinnu við mennta- og barnamálaráðuneytið og heilbrigðisráðuneytið stendur fyrir ráðstefnu á Hótel Hilton 7. apríl kl. 9-15:30 undir yfirskriftinni Farsælt samfél...
-
14. mars 2022Styrkir til þátttöku framhaldsskólanema í alþjóðlegum nemakeppnum í stærðfræði og raunvísindum
Mennta- og barnamálaráðuneytið auglýsir til umsóknar styrki til þátttöku framhaldsskólanema í alþjóðlegum nemakeppnum í stærðfræði og raunvísindum á árinu 2022. Markmið styrkjanna er að fjölga nemendu...
-
09. mars 2022Sameiginleg yfirlýsing um aðgerðir gegn Rússlandi og Belarús á sviði íþrótta
Mennta- og barnamálaráðherra hefur undirritað sameiginlega yfirlýsingu ráðherra íþróttamála 37 ríkja um aðgerðir gegn Rússlandi og Belarús á sviði íþrótta vegna innrásarinnar í Úkraínu. Íþróttasa...
-
07. mars 2022Tilnefning til Íslensku menntaverðlaunanna 2022
Athygli er vakin á því að opnað hefur verið fyrir tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna 2022. Markmið verðlaunanna er að auka veg menntaumbótastarfs og vekja athygli samfélagsins á metnaðarfull...
-
04. mars 2022Embætti skólameistara Framhaldsskólans í Austur-Skaftafellssýslu
Mennta- og barnamálaráðuneytið auglýsir laust til umsóknar embætti skólameistara Framhaldsskólans í Austur-Skaftafellssýslu. Umsóknarfrestur er til og með 22. mars 2022. Framhaldsskólinn í Austur...
-
04. mars 2022Styrkur til náms í alþjóðlegum menntaskóla í Noregi
Mennta- og barnamálaráðuneytið veitir árlega einum íslenskum nemanda styrk til náms við Alþjóðlega menntaskólann (e. Red Cross Nordic United World College) í Flekke í Noregi. Skólinn er...
-
01. mars 2022Málþing: Brotthvarf úr skólum - birtingarmynd ójafnra tækifæra?
Velferðarvaktin stendur fyrir málþingi í samvinnu við félags- og vinnamarkaðsráðuneytið og mennta- og barnamálaráðuneytið á Grand Hótel 15. mars kl. 14-16 undir yfirskriftinni Brotthvarf úr skólum - b...
-
25. febrúar 2022Máli vegna skipunar ráðuneytisstjóra lokið með sátt
Sátt hefur náðst í máli sem varðaði mat hæfnisnefndar á einstaklingum við skipun ráðuneytisstjóra í mennta- og menningarmálaráðuneyti árið 2019. Forsenda þeirrar ráðningar var mat ráðgefandi hæfnisnef...
-
22. febrúar 2022Samræmd könnunarpróf ekki lögð fyrir
Samræmd könnunarpróf verða ekki lögð fyrir á skólaárinu og frekari þróun Matsferils, nýrrar verkfærakistu til kennara og skóla, hefst. Matsferill mun innihalda fjölbreytt og hnitmiðuð rafræn próf og v...
-
22. febrúar 2022Forstjóri Menntamálastofnunar lætur af störfum
Mennta- og barnamálaráðherra og Arnór Guðmundsson hafa komist að samkomulagi um að Arnór komi til starfa hjá mennta- og barnamálaráðuneyti frá 1. mars 2022. Verkefni Arnórs fyrir ráðuneytið munu fyrst...
-
14. febrúar 2022Jöfnunarsjóður veitir framlög til að samþætta þjónustu sveitarfélaga í þágu barna
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur í samráði við Ásmund Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, undirritað reglugerð um framlög á vegum Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga til að mæta kostn...
-
11. febrúar 2022Takmörkunum á skólastarfi vegna COVID-19 aflétt
Takmörkunum á skólastarfi vegna COVID-19 verður aflétt frá og með morgundeginum 12. febrúar með gildistöku nýrrar reglugerðar um samkomutakmarkanir. Breytingin felur í sér rýmkun á sót...
-
25. janúar 2022Áhrif breyttra reglna um sóttkví á skólastarf
Heilbrigðisráðherra hefur gert breytingar á reglum um sóttkví og smitgát sem taka gildi á miðnætti í kvöld, þriðjudaginn 25. janúar. Breytingarnar hafa ekki áhrif á reglugerð nr. 6/2022 um takmörkun á...
-
07. janúar 2022Sóttvarnir í skólum: Samráð og vöktun
Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra hefur sett á laggirnar nýtt vöktunarteymi um sóttvarnir í skólastarfi. Tilgangur þess er að stuðla að markvissum viðbrögðum sem best tryggja öryggi ...
-
03. janúar 2022Fréttaannáll mennta- og menningarmálaráðuneytis 2021
Mennta- og menningarmálaráðuneyti birtir hér fréttaannál ársins 2021. Árið var viðburðaríkt í starfi ráðuneytisins en markaðist einnig að töluverðu leyti af áhrifum heimsfaraldurs COVID-19. Unnið var ...
-
22. desember 2021Umsækjendur um embætti skólameistara Flensborgarskóla
Mennta- og menningarmálaráðuneyti bárust sex umsóknir um embætti skólameistara Flensborgarskóla í Hafnarfirði, en einn umsækjandi dró umsókn sína til baka. Umsækjendur eru: Ágústa Elín Ingþórsdó...
-
15. desember 2021Ráðgjafi við mótun verkefna mennta- og barnamálaráðuneytis
Unnið er að mótun framtíðarskipulags mennta- og barnamálaráðuneytis og skiptingu verkefna í ljósi nýr forsetaúrskurðar um stjórnarmálefni. Gylfi Arnbjörnsson mun koma að því verkefni sem tímabundinn r...
-
15. desember 2021Forstjóri nýrrar Barna- og fjölskyldustofu
Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra hefur skipað Ólöfu Ástu Farestveit í embætti forstjóra nýrrar Barna- og fjölskyldustofu. Barna- og fjölskyldustofa mun taka við verkefnum Barnavern...
-
03. desember 2021Verkefnisstjóri ráðinn til undirbúnings nýju ráðuneyti
Ásdís Halla Bragadóttir hefur verið ráðin verkefnisstjóri við undirbúning nýs vísinda-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytis. Hún mun starfa hjá mennta- og menningarmálaráðuneyti en vinna náið með öðrum s...
-
25. nóvember 2021Bætt matstæki fyrir börn og ungmenni stuðla að markvissari greiningum
Unnið er að því í samvinnu heilbrigðisráðuneytis og mennta- og menningarmálaráðuneytis að uppfæra sérhæfð matstæki sem sálfræðingar og geðlæknar nýta þegar grunur leikur á að einstaklingar glími við þ...
-
23. nóvember 2021Breytingar á aðalnámskrá grunnskóla: Íslenska sem annað mál, menningarfærni og fjöltyngi í skólastarfi
Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur gert umfangsmiklar breytingar á aðalnámskrá grunnskóla og er unnið að kynningu á þeim fyrir skólasamfélagið. Markmið breytinganna er að tryggja börnum með annað...
-
22. nóvember 2021Samningur við Fisktækniskólann
Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur gengið frá samningi við Fisktækniskóla Íslands í Grindavík. Skólinn hefur starfað frá árinu 2010. Markmið hans er að stuðla að menntun fólks í sjávarútvegi og s...
-
18. nóvember 2021Þekkingarbrú fyrir börn og ungmenni
Þekkingarmiðstöð fyrir börn og ungmenni um líf og samfélag á Íslandi, Grænlandi og í Færeyjum hefur verið opnað í Kaupmannahöfn. Tranhuset er staðsett í Kristjánshöfn og er rekið í samvinnu við Norður...
-
11. nóvember 2021Íslensku menntaverðlaunin 2021
Íslensku menntaverðlaunanna voru afhent við hátíðlega athöfn í gær. Verðlaunahafar 2021 eru leikskólinn Aðalþing í Kópavogi, Hanna Rún Eiríksdóttir, kennari við Klettaskóla, Þróunarverkefni um leiðsag...
-
09. nóvember 2021Viljayfirlýsing um sameiginlega úttekt á þróun skólastarfs undirrituð
Viljayfirlýsing um sameiginlega úttekt á þróun skólastarfs var undirrituð í gær í tilefni þess að aldarfjórðungur er nú liðinn frá því að rekstur grunnskólans fluttist alfarið frá ríki til sveita...
-
02. nóvember 2021Menningarverðlaun Norðurlandaráðs 2021
Menningarverðlaun Norðurlandaráðs verða afhent í Kaupmannahöfn í kvöld. Alls eru 54 verk, verkefni og listamenn frá öllum Norðurlöndunum tilnefnd til verðlaunanna fyrir umhverfismál, tónlist, kvikmynd...
-
29. október 2021Nýr styrkur til framhaldsnáms í Bretlandi
Stjórnvöld á Íslandi og í Bretlandi hafa samið um nýjan Chevening-styrk sem sérstaklega er ætlaður íslenskum nemendum sem hyggja á meistaranám í STEM-greinum, t.d. tækni-, verk- og stærðfræði. Styrkur...
-
27. október 2021Mikilvægi menntunar fyrir jafnrétti og byggðaþróun
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra ávarpaði Byggðaráðstefnuna 2021 í morgun en tilgangur hennar er að tengja saman fræðilega og hagnýta þekkingu á byggðaþróun með það að markmiði að ...
-
20. október 2021Fræðsluefni um ofbeldisforvarnir á einum stað
Menntamálastofnun hefur sett í loftið upplýsingavef þar sem nálgast má fjölbreytt fræðsluefni um kynferðislegt og kynbundið ofbeldi og áreiti sem miðað er að nemendum í leik-, grunn- og framhaldsskólu...
-
19. október 2021Ríkisstjórnin styrkir uppsetningu á La Traviata
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita þremur milljónum króna af ráðstöfunarfé sínu til Menningarfélags Akureyrar og Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands vegna uppsetningar á óperunni La...
-
14. október 2021Nýr umsjónarmaður útgáfu
Hjalti Andrason hefur verið ráðinn umsjónarmaður útgáfu hjá mennta- og menningarmálaráðuneyti. Í starfi hans mun felast að tryggja samræmi, skýrleika og fyrirmyndar málnotkun í því efni sem ráðuneytið...
-
05. október 2021Tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna 2021
Tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna voru kynntar í dag, á alþjóðlegum degi kennara. Markmið verðlaunanna er að auka veg menntaumbótastarfs og vekja athygli á metnaðarfullu og vönduðu skóla- o...
-
24. september 2021Fyrsta aðgerðaáætlun nýrrar menntastefnu kynnt
Fyrsta aðgerðaáætlun nýrrar menntastefnu hefur verið lögð fram. Aðgerðaáætlunin er unnin á grundvelli ályktunar Alþingis frá 24. mars sl. og var nú var hún unnin innan þess 6 mánaða tímafrests s...
-
23. september 2021Aukin lýðræðisleg þátttaka ungmenna: Samvinna við Samfés
Markmið nýs samnings tveggja ráðuneyta við Samfés er aukið samstarf um verkefni sem tengjast lýðræðislegri þátttöku ungmenna í ákvarðanatöku á landsvísu. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálará...
-
23. september 2021Mundu að hnerra í regnbogann: Bók um skólastarf og COVID-19
Heimsfaraldur COVID-19 hefur haft fjölþætt áhrif á skóla- og frístundastarf hér á landi. Í bókinni Mundu að hnerra í regnbogann, sem nú er komin út, er að finna persónulegar frásagnir skólafólks; kenn...
-
22. september 2021Gróska í námsgagnagerð
Fulltrúar þeirra 29 verkefna sem í ár hlutu styrki úr Þróunarsjóði námsgagna heimsóttu mennta- og menningarmálaráðuneytið í dag og miðluðu af reynslu sinni. Þróunarsjóður námsgagna stuðlar að nýsköp...
-
16. september 2021Loftslagsmál og vistheimt áhersluatriði nýs Grænfánasamnings
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra og Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar, undirrituðu í dag, á degi ...
-
14. september 2021Fjölbreytni lífs í nútíð og framtíð – málþing um líffræðilega fjölbreytni
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, heilbrigðisráðuneytið, atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið og mennta- og menningarmálaráðuneytið standa sameiginlega að málþingi um líffræðilega fjölbreytni í samsta...
-
14. september 2021Ríkisstjórnin kemur til móts við ófyrirséð útgjöld vegna aurskriða á Seyðisfirði
Ríkisstjórn Íslands hefur ákveðið að veita Múlaþingi og stofnunum fjárstyrk til að mæta óvæntum og ófyrirséðum útgjöldum vegna brýnustu viðbragða og framkvæmda í kjölfar aurskriðanna á Seyðisfirði í d...
-
26. ágúst 2021Rafræn ferilbók í notkun og fyrstu rafrænu námssamningarnir undirritaðir
Máney Eva Einarsdóttir og Jón Freyr Eyþórsson nemar í rafvirkjun urðu í dag fyrstu iðnnemarnir til að undirrita rafræna iðnnámssamninga í símanum sínum, eftir að umfangsmiklar kerfisbreytingar á iðnná...
-
26. ágúst 2021Kennarar fagna starfsþróunartækifærum
Rúmlega 920 kennarar af öllum skólastigum og -gerðum hafa skráð sig á starfsþróunarnámskeið á vegum Menntafléttunnar næsta vetur og hefur aðsóknin farið fram úr björtustu vonum. „Viðtökur þessa verkef...
-
23. ágúst 2021Breytingar sem efla leikskólastarf
Starfshópur um styrkingu leikskólastigsins hefur skilað lokaskýrslu sinni til ráðherra. Hópurinn leggur fram fjölþættar tillögur um hvernig efla megi skólastarf á leikskólastigi, m.a. um endurskoðun á...
-
13. ágúst 2021Leiðbeiningar um sóttvarnir í skólastarfi haustið 2021
Núgildandi reglugerð heilbrigðisráðherra nr. 878/2021 um takmörkun á samkomum gildir til og með 27. ágúst nk. og tekur nú einnig til skólastarfs. Með hliðsjón af henni veitir mennta- og menningarmálar...
-
11. ágúst 2021Gæðastjórnunarkerfi ráðuneytisins hlýtur vottun
Nýtt gæðastjórnunarkerfi mennta- og menningarmálaráðuneytisins hefur nú fengið vottun um að það standist kröfur ISO 9001 staðalsins. Markmið gæðastjórnunarkerfisins er að auka gagnsæi í starfi ráðuney...
-
10. ágúst 2021Kynntu aðgerðir til að efla skapandi greinar
Sett verður á fót sérstakt markaðsráð Skapandi Íslands, Listaháskólinn fer í nýtt húsnæði, stofnað verður rannsóknarsetur skapandi greina við Bifröst, Hagstofan mun birta menningarvísa og ritað hefur ...
-
10. ágúst 2021Nýr skólameistari Verkmenntaskóla Austurlands
Hafliði Hinriksson hefur verið skipaður í embætti skólameistara Verkmenntaskóla Austurlands. Að fenginni umsögn skólanefndar skólans hefur Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, skipað...
-
09. ágúst 2021Skýrsla um ráðstöfun fjármuna í grunnskólum
Út er komin skýrslan Ráðstöfun fjármuna í grunnskóla fyrir alla en hún inniheldur helstu niðurstöður samstarfsverkefnis ráðuneytisins, Sambands íslenskra sveitarfélaga og 13 sveitarfélaga um fjár...
-
13. júlí 2021Ný stjórn listamannalauna skipuð
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað nýja stjórn listamannalauna, sbr. ákvæði 3. gr. laga nr. 57/2009 um listamannalaun. Skipunartímabilið er frá 1. júlí 2021 til 31. maí ...
-
12. júlí 2021Samkomulag við Bretland á sviði menntunar og vísinda
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra hefur undirritað fyrir Íslands hönd samkomulag við bresk stjórnvöld um samstarf á sviði menntunar, rannsókna og nýsköpunar og geimvísinda....
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN