Fréttir
-
22. desember 2022Samstarf utanríkisráðuneytisins og Fulbright stofnunarinnar um norðurslóðir endurnýjað
Samstarfssamningur utanríkisráðuneytisins og Menntastofnunar Íslands og Bandaríkjanna, Fulbright stofnunarinnar, um fræðastyrki í norðurslóðafræðum var endurnýjaður í utanríkisráðuneytinu í dag. Þórdí...
-
21. desember 2022Áfrýjunarnefnd EUIPO fellst á allar kröfur Íslands
Áfrýjunarnefnd Hugverkastofu Evrópusambandsins hefur hafnað öllum kröfum bresku verslanakeðjunnar Iceland Foods Ltd. varðandi notkun á orðmerkinu Iceland. Fyrirtækið getur ekki lengur hindrað að íslen...
-
13. desember 2022Utanríkisráðherrar Norðurlanda og Kanada funduðu
Innrás Rússlands í Úkraínu og áframhaldandi stuðningur Norðurlandanna og Kanada við Úkraínu, samstarf á norðurslóðum og málefni Atlantshafsbandalagsins voru efst á baugi á fjarfundi ríkjanna í dag. Þó...
-
13. desember 2022Viðbótarframlag til Úkraínu vegna vetrarkulda
Ísland leggur þrjár milljónir bandaríkjadala í alþjóðlega sjóði sem hafa það að markmiði að styðja Úkraínu við að takast á við yfirvofandi vetrarhörkur. Tilkynnt var um framlagið á ráðstefnu í París ...
-
12. desember 2022Níu tonn af hlýju frá Íslandi til Úkraínu
Níu tonn af hlýju frá Íslandi voru um borð í kanadískri herflutningavél sem flaug frá Keflavíkurflugvelli áleiðis til Úkraínu í dag. Um að ræða vetrarútbúnað fyrir varnarsveitir Úkraínu og almenning s...
-
10. desember 2022Áhersla á aðgerðir gegn refsileysi fyrir brot Rússa í Úkraínu
Í tilefni alþjóðlega mannréttindadagsins í dag 10. desember vekur utanríkisráðherra, í hlutverki sínu sem forseti ráðherranefndar Evrópuráðsins, sérstaka athygli á mikilvægi aðgerða gegn refsileysi fy...
-
09. desember 2022Áratugur frá upphafi samstarfs um heimaræktaðar skólamáltíðir
Ísland var fyrst framlagsríkja til að taka höndum saman við Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna, WFP, um næringaríkar heimaræktaðar skólamáltíðir fyrir grunnskólanemendur í Malaví. Fyrir réttum tíu árum ...
-
09. desember 2022Tilkynnt um nýtt samstarfsverkefni í Malaví um sólarknúið rafmagn
Sendiráð Íslands í Lilongve og EnDev, verkefnastoð þýsku þróunarsamvinnustofnunarinnar GiZ, hafa undanfarin þrjú ár staðið að verkefni í Malaví um að veita skólum og heilsugæslustöðvum aðgang að sólar...
-
07. desember 2022Miðstöð fæðingarfistils í nafni Lilju Dóru opnuð í Malaví
Í dag var formlega tekin í notkun ný miðstöð og skurðstofa við héraðssjúkrahúsið í Mangochi í Malaví þar sem boðið er upp heildstæðan stuðning við konur og stúlkur sem þjást af fæðingarfistli og/eða ...
-
07. desember 2022Byggðaþróunarverkefni í Nkhotakota héraði ýtt úr vör
Byggðaþróunarverkefni héraðsstjórnarr Nkhotakota héraðs og íslenskra stjórnvalda gegnum sendiráð Íslands í Lilongve var formlega ýtt úr vör á skólalóð grunnskóla í héraðinu í gær. ...
-
05. desember 2022Samstarfssamningur Íslands og Malaví endurnýjaður á tvíhliða fundi
Samstarfssamningur Íslands og Malaví var endurnýjaður í dag á tvíhliða fundi með utanríkisráðherrum ríkjanna í Lilongve, höfuðborg Malaví. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra átti ...
-
04. desember 2022Helmingur barnanna á íslenska SOS-foreldra
Helmingur barna á SOS barnaheimilinu í Lilongve, höfuðborg Malaví, á íslenska SOS-foreldra. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra heimsótti SOS-barnaþorpið í dag, á fyrsta degi vinnu...
-
03. desember 2022Utanríkisráðuneytið í fjólubláum ljóma á alþjóðadegi fatlaðs fólks
3. desember er alþjóðadagur fatlaðs fólks og því er utanríkisráðuneytið lýst upp í fjólubláum lit, sem er litur alþjóðlegrar réttindabaráttu fatlaðs fólks. Fjólublái liturinn prýðir ráðuneytið næstu t...
-
01. desember 2022Sendiráð Íslands í Varsjá tekur til starfa
Nýtt sendiráð Íslands í Varsjá, höfuðborg Póllands, var opnað í dag. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra og Arkadiusz Mularczyk, aðstoðarutanríkisráðherra Póllands sóttu hátíðarmótt...
-
01. desember 2022Utanríkisráðherrafundi ÖSE lokið
Afleiðingar innrásarinnar í Úkraínu voru meginefni utanríkisráðherrafundar Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) sem haldinn var í pólsku borginni Łódź. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanr...
-
30. nóvember 2022Atlantshafsbandalagið áréttaði stuðning við Úkraínu
Stuðningur bandalagsríkja við Úkraínu vegna innrásar Rússlands var í brennidepli utanríkisráðherrafundar Atlantshafsbandalagsins sem lauk í dag. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra ...
-
28. nóvember 2022Utanríkisráðherrar Norðurlanda og Eystrasaltsríkja í Kænugarði
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra heimsótti Kænugarð í Úkraníu í dag ásamt utanríkisráðherrum frá öðrum Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum. Í heimsókninni áttu ráðherrarnir fundi m...
-
28. nóvember 2022Roðagyllt utanríkisþjónusta í tilefni 16 daga átaks gegn kynbundnu ofbeldi
Utanríkisráðuneytið og fjölmargar sendiskrifstofur Íslands erlendis hafa verið lýstar upp með roðagylltum lit í tilefni af 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi. Átakið hófst á alþjóðlegum baráttudegi ...
-
25. nóvember 2022Fundir Evrópuráðsþingsins í Reykjavík
Mikilvægi samstöðu Evrópuríkja um lýðræði, mannréttindi og réttarríkið ásamt formennskuáherslum Íslands á réttindi barna og ungenna, jafnrétti og umhverfismál voru í brennidepli í ávarpi Þórdísar Kolb...
-
24. nóvember 2022Ályktun Íslands og Þýskalands um ástand mannréttinda í Íran samþykkt
Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti í dag ályktun Íslands og Þýskalands um að stofnuð verði sjálfstæð og óháð rannsóknarnefnd sem safna á upplýsingum og gögnum sem nýst geta til að draga þá t...
-
24. nóvember 2022Fundað um öryggismál í Norður-Evrópu
Varnarmálaráðherrar Norðurlanda og Norðurhópsins komu saman í Osló í gær og í fyrradag á tveimur aðskildum fundum þar sem öryggismál í norðurhluta álfunnar voru í brennidepli. Á fundi norrænu varnarm...
-
23. nóvember 2022Þórdís Kolbrún stýrði fundi EES-ráðsins
Samstarf ríkja Evrópska efnahagssvæðisins á sviði orkuskipta og orkuöryggis í Evrópu var efst á baugi á fundi EES-ráðsins í dag. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra stýrði fundinum ...
-
21. nóvember 2022Matvælaráðherra fundaði með formanni Milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna
Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, fundaði fyrir hönd Íslands með Hoesung Lee, formanni Milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál (IPCC) á aðildarríkjaþingi loftslagssamnings Sameinuðu...
-
21. nóvember 2022Sendiráð Íslands í Varsjá tekur til starfa 1. desember
Sendiráð Íslands í Varsjá í Póllandi tekur til starfa 1. desember næstkomandi. Fyrirsvar vegna Úkraínu, Rúmeníu og Búlgaríu verður við það tækifæri fært til hinnar nýju sendiskrifstofu. Hannes Heimiss...
-
17. nóvember 2022Utanríkisráðherra fundar með utanríkisráðherra Króatíu
Ársásarstríð Rússlands í Úkraínu, staða mála á Vestur-Balkanskaga og Evrópumál voru helstu umfjöllunarefni fundar Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra og Gordan Grlić-Radman utan...
-
17. nóvember 2022Ísland og Síle leiða alþjóðlegt átak til verndar freðhvolfinu
Á aðildarríkjaþingi loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna COP27 sem haldið er í Sharm El Sheikh í Egyptalandi, undirrituðu ráðherrar 13 ríkja yfirlýsingu til að ýta úr vö...
-
16. nóvember 2022Áhersla á loftslagstengda þróunarsamvinnu og jafnréttismál á COP27
Ísland var formlega tekið inn í samstarfshóp ríkja um fjármögnun aðlögunaraðgerða vegna afleiðinga loftslagbreytinga í þróunarríkjum á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, COP27, í vikunni. Samstarf...
-
15. nóvember 2022Matvælaráðherra flutti yfirlýsingu Íslands á COP27
Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, flutti í dag yfirlýsingu Íslands á aðildarríkjaþingi loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna, COP27. Þingið er haldið í Sharm El Sheikh í Egyptalandi. Ráðherra sag...
-
12. nóvember 2022Farið fram á aukafund í mannréttindaráðinu vegna Írans
Ísland og Þýskaland óskuðu í gær eftir að haldinn verði aukafundur mannréttindráðs Sameinuðu þjóðanna til að fjalla um ástand mannréttindamála í Íran. Fundinn skal halda svo fljótt sem hægt er og að t...
-
11. nóvember 2022Utanríkisráðherra fundar með framkvæmdastýru UN Women
Samstarf Íslands og UN Women, jafnréttisáherslur Íslands í formennsku í Evrópuráðinu og staða kvenna í Íran og Afganistan voru helstu umfjöllunarefnin á fundi Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfad...
-
11. nóvember 2022Varnarmálaráðherrar JEF ræða öryggisáskoranir
Varnamálaráðherrar sameiginlegu viðbragðssveitarinnar (Joint Expeditionary Force, JEF) funduðu í Edinborg dagana 9. – 10. nóvember. Ráðherrarnir ræddu öryggisástandið í Evrópu, stuðning rí...
-
09. nóvember 2022Ísland tekur við formennsku í Evrópuráðinu
Ísland tók formlega við formennsku í Evrópuráðinu af Írum á fundi ráðherraráðsins í Strassborg í dag. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra stýrði fundinum sem nýr forseti ráðherranef...
-
08. nóvember 2022Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna hafin
Tuttugasti og sjöundi aðildaríkjafundur og ráðstefna Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna (COP27) stendur nú yfir í Sharm El Sheikh í Egyptalandi. Matvælaráðherra, Svandí...
-
07. nóvember 2022Leiðtogafundur Evrópuráðsins haldinn á Íslandi
Fjórði leiðtogafundur í sögu Evrópuráðsins verður haldinn á Íslandi 16.-17.maí 2023. Forsætisráðherra Íslands og utanríkisráðherra Írlands tilkynntu í morgun formlega ákvörðun Evrópuráðsins um að efna...
-
03. nóvember 2022Matvælaráðherra sækir loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Egyptalandi
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra mun fyrir hönd íslenskra stjórnvalda sækja tuttugasta og sjöunda aðildarríkjafund Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna (COP27) sem stendur yfir 6.-18. nóvember í ...
-
02. nóvember 2022Norðurlönd – afl til friðar
Norðurlöndin eiga að vera afl til friðar og friður er undirstaða mannréttinda, félagslegs réttlætis og umhverfis- og náttúruverndar. Þetta hefur verið meginstefið í máli Guðmundar Inga Guðbrandssonar...
-
01. nóvember 2022Forsætisráðherra kynnti formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni 2023
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra kynnti í dag formennskuáætlun Íslands í Norrænu ráðherranefndinni 2023. Forsætisráðherra gerði þingi Norðurlandaráðs grein fyrir formennskunni á þingi ráðsins sem ...
-
28. október 2022Íslenskir hjálparstarfsmenn til aðstoðar í Pakistan
Tveir íslenskir hjálparstarfsmenn, Ólafur Loftsson og Orri Gunnarson, taka nú þátt í vatnshreinsiverkefni í Pakistan á vegum almannavarna Norðurlanda en kröftugar rigningar undanfarna mánuði hafa vald...
-
25. október 2022Kvenkyns utanríkisráðherrar funduðu um stöðu kvenna og mannréttinda í Íran
Alvarleg mannréttindabrot í Íran, ekki síst gegn konum og börnum, voru í brennidepli á fjarfundi sextán kvenkyns utanríkisráðherra sem fram fór á dögunum. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríki...
-
25. október 2022Utanríkisráðherra fundar á vettvangi OECD og með Evrópumálaráðherra Frakklands
Græn umskipti og jafnréttismál voru helstu umfjöllunarefnin á ráðherrafundi þróunarseturs Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD Development Centre) í París gær. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadótti...
-
21. október 2022Framkvæmdastjóri Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna heimsækir Ísland
David Beasley, framkvæmdastjóri Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna (WFP), er staddur hér á landi og fundaði með Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra í hádeginu. Alvarleg staða mann...
-
20. október 2022Varaforseti framkvæmdastjórnar ESB fundar með utanríkisráðherra
Samstaðan með Úkraínu, EES-samstarfið og samstarf Íslands og Evrópusambandsins voru helstu umfjöllunarefnin á fundi Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra með Maroš Šefčovič varafo...
-
19. október 2022Ísland eykur framlag sitt til mannúðarmála
Íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að tvöfalda kjarnaframlög sín til tveggja mannúðarstofnana, Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNHCR) og Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna (WFP), vegna alvarlegs...
-
18. október 2022Þvingunaraðgerðir gagnvart Íran vegna Mahsa Amini
Ísland framfylgir þvingunaraðgerðum sem Evrópusambandið hefur ákveðið að grípa til gagnvart Íran vegna aðildar þarlendra stjórnvalda að dauða Mahsa Amini og ofsóknum gegn friðsömum mótmælendum. Ráð...
-
17. október 2022Utanríkisráðherra á Arctic Circle
Þriggja daga þingi Hringborðs norðurslóða – Arctic Circle, lauk í Hörpu á laugardag en utanríkisráðuneytið var einn af bakhjörlum ráðstefnunnar. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra ...
-
14. október 2022Fiskveiðisamningur við Færeyjar undirritaður
Rammasamningur um fiskveiðar milli Íslands og Færeyja var undirritaður í utanríkisráðuneytinu í dag. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra og Jenis av Rana, utanríkis- og menningarmál...
-
14. október 2022Ísland veitir sérstakt framlag til enduruppbyggingar í Úkraínu
Íslensk stjórnvöld eru stofnaðilar í nýjum sjóði á vegum Alþjóðabankans sem er ætlað að styðja stjórnvöld í Úkraínu við að mæta efnahagslegum og samfélagslegum afleiðingum innrásar Rússlands og hefja ...
-
13. október 2022Varnarmálaráðherrafundi Atlantshafsbandalagsins lokið
Grimmilegur stríðsrekstur Rússlands gegn Úkraínu, og viðbúnaður og fælingarstefna bandalagsins voru í forgrunni á varnarmálaráðherrafundi Atlantshafsbandalagsins sem lauk í Brussel í dag. Fundurinn va...
-
13. október 2022Samstarf Íslands og Noregs á vettvangi norðurslóðafræða endurnýjað
Tvíhliða samstarf Íslands og Noregs á vettvangi norðurslóðafræða var endurnýjað til næstu fjögurra ára við hátíðlega athöfn í Hörpu í dag að viðstöddum Hákoni krónprinsi Noregs og Þórdísi Kolbrúnu R...
-
12. október 2022Undirritun tvísköttunarsamnings við Ástralíu
Tvísköttunarsamningur milli Íslands og Ástralíu var undirritaður í utanríkisráðuneytinu í dag. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra og Kerin Ann Burns Ayyalaraju sendiherra Ástralíu ...
-
12. október 2022Fulltrúar ÖSE funda með íslenskum stjórnvöldum vegna baráttu gegn mansali
Valiant Richey, sérstakur fulltrúi mansalsmála Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) og sérfræðingar frá mansalsdeild stofnunarinnar funduðu fyrr í vikunni með íslensk...
-
11. október 2022Ljósmyndasýning um barnungar mæður í þróunarríkjum
Í dag var ljósmyndasýning Mannfjöldasjóðs Sameinuðu þjóðanna (UNFPA) um barnungar mæður í þróunarríkjum opnuð í Smáralind. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra opnaði sýninguna og fl...
-
11. október 2022Ísland og Suður-Kórea fagna sextíu ára stjórnmálasambandi
Ísland og Suður-Kórea halda þessa dagana upp á sextíu ára stjórnmálasambandsafmæli. Löndin tóku upp formlegt stjórnmálasamband þann 10. október 1962. Af því tilefni sækir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylf...
-
04. október 2022Framganga Rússlands gagnvart Úkraínu fordæmd
Íslensk stjórnvöld hafa komið formlega á framfæri við rússnesk stjórnvöld hörðum mótmælum við ólöglegri innlimun héraða í Úkraínu og marklausum atkvæðagreiðslna sem þar voru haldnar. Sendiherra Rússla...
-
04. október 2022Sameiginleg yfirlýsing varnarmálaráðherra þátttökuríkja í JEF
Skemmdir á Nord Stream gasleiðslunum voru í brennidepli á fjarfundi varnarmálaráðherra þátttökuríkja í Sameiginlegu viðbragðssveitinni (Joint Expeditionary Force, JEF) sem fram fór í gær. Sameigi...
-
03. október 2022Umsóknarfrestur Heimsmarkmiðasjóðs atvinnulífs framlengdur til 17. október
Enn er opið fyrir umsóknir í Heimsmarkmiðasjóð atvinnulífs um þróunarsamvinnu og hefur umsóknarfrestur verið framlengdur til og með mánudeginum 17. október. Sjóðurinn ver allt að 200 m.kr. til samsta...
-
30. september 2022Sameiginleg yfirlýsing varnarmálaráðherra Norðurlanda
Skemmdir á Nord Stream gasleiðslunum voru meginefni fjarfundar varnarmálaráðherra Norðurlandanna sem fram fór í dag á vettvangi norræna varnarsamstarfsins (NORDEFCO). Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadót...
-
30. september 2022Ráðuneytisstjóri afhjúpar minnisvarða um samskipti Íslands og Eistlands
Martin Eyjólfsson, ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins, afhjúpaði á miðvikudag minnisvarða um samskipti Íslands og Eistlands í eistneska utanríkisráðuneytinu. Minnisvarðinn var settur upp í tilefn...
-
24. september 2022Utanríkisráðherra hvatti til samstöðu um alþjóðakerfið
Sameiginleg ábyrgð þjóða heims á þeim gildum sem alþjóðakerfið hvílir á var leiðarstefið í ræðu Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í kvöl...
-
23. september 2022Ráðherravika allsherjarþingsins stendur sem hæst
77. allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna stendur nú yfir í New York þar sem leiðtogar aðildarríkjanna 193 koma saman. Í tengslum við þingið hefur Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir hitt utanríkisráðher...
-
22. september 2022Íslenskt hugvit í brennidepli á ráðstefnu um loftslagsmál í Washington DC
Íslenskt hugvit á sviði grænna lausna var í brennidepli á ráðstefnu um loftslagsmál og sjálfbæra orkunýtingu sem fram fór í Washington DC í gær. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Þórdís Kolbrún ...
-
20. september 2022Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna hófst með ráðherraviku
Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna er hafið og er nú haldið í 77. sinn. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra tók þátt í störfum þingsins í dag og hitti utanríkisráðherra nokkurra ríkj...
-
16. september 2022Ísland leggur til fé í sjóð til stuðnings Úkraínu
Stuðningur við öryggi og varnir Úkraínu var í forgrunni fjarfundar varnarmálaráðherra 25 líkt þenkjandi ríkja sem fram fór í vikunni. Fulltrúar Atlantshafsbandalagsins, Evrópusambandsins og samhæfinga...
-
16. september 2022Samskipti Íslands og Austurríkis í brennidepli utanríkisráðherrafundar
Tvíhliða samskipti Íslands og Austurríkis, innrás Rússlands í Úkraínu og samstarf ríkjanna á alþjóðavettvangi voru á meðal umræðuefna á fundi Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra...
-
14. september 2022Aukin framlög til mannúðarstofnana vegna hamfara í Sómalíu og Pakistan
Utanríkisráðherra hefur ákveðið að bregðast við neyðarástandi í Sómalíu og Pakistan með viðbótarfjármagni til Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna (WFP) og Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNHCR...
-
07. september 2022Samstaða og stuðningur við Úkraínu efst á baugi NB8-fundar
Málefni Úkraínu og nýtt landslag öryggismála í Evrópu voru í brennidepli á fundi utanríkisráðherra Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna (NB8) í Litáen í dag og í gær. „Það er mikilvægt að við h...
-
06. september 2022Áfrýjunarnefnd EUIPO tekur Iceland-málið fyrir
Munnlegur málflutningur í máli Íslands gegn bresku verslunarkeðjunni Iceland Foods Ltd fer fram fyrir fjölskipaðri áfrýjunarnefnd Hugverkastofu Evrópusambandsins (EUIPO) föstudaginn 9. september. Þett...
-
29. ágúst 2022Utanríkisráðherra á ráðstefnunni Bled Strategic Forum
Tvíhliða samskipti og öryggismál í Evrópu í skugga innrásar Rússlands í Úkraínu voru efst á baugi á fundum Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra í tengslum við opinbera heimsókn f...
-
26. ágúst 2022Leiðtogar Eystrasaltsríkja í opinberri heimsókn á Íslandi
Utanríkisráðherrar Eystrasaltsríkjanna og Íslands undirrituðu sameiginlega yfirlýsingu á hátíðarsamkomu í Höfða í Reykjavík í dag í tilefni af þriggja áratuga stjórnmálasambandi ríkjanna. Í yfirlýsing...
-
23. ágúst 2022Utanríksráðherrar Íslands og Þýskalands funduðu í Berlín
Samskipti Íslands og Þýskalands, innrás Rússlands í Úkraínu og orku- og loftslagsmál voru helstu umfjöllunarefnin á fundi þeirra Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra og Önnulenu ...
-
22. ágúst 2022Nýr forsetaúrskurður um sendiskrifstofur, fastanefndir hjá alþjóðastofnunum og aðalræðisskrifstofur
Föstudaginn 19. ágúst sl. var birtur nýr forsetaúrskurður um sendiskrifstofur, fastanefndir hjá alþjóðastofnunum og aðalræðisskrifstofur nr. 93/2022. Úrskurðurinn öðlaðist gildi við birtingu. Samkvæ...
-
19. ágúst 2022Utanríkisráðherra og varautanríkisráðherra Indlands funduðu í Reykjavík
Samstarf á sviði jarðvarma, sjávarútvegs, menningar, jafnréttis, nýsköpunar og viðskipta voru meðal þess sem Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra og Meenakashi Lekhi, varautanríkisrá...
-
12. ágúst 2022Nýr aðstoðarmaður utanríkisráðherra
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra hefur ráðið Ingu Hrefnu Sveinbjarnardóttur í stöðu aðstoðarmanns ráðherra. Inga Hr...
-
11. ágúst 2022Ísland hefur frumkvæði að sprengjueyðingarverkefni í Úkraínu
Ísland stendur ásamt hinum norrænu ríkjunum fyrir verkefni sem er fyrirhugað á sviði þjálfunar í sprengjuleit og sprengjueyðingu í Úkraínu. Líklegt er að fleiri lönd muni taka þátt í verkefninu þegar ...
-
04. ágúst 2022Utanríkisráðherra á Íslendingaslóðum vestan hafs
Íslendingadagurinn var haldinn hátíðlegur í Gimli í Manitóbafylki í Kanada á sunnudag og mánudag en um er að ræða stærstu hátíðarhöld fólks af íslenskum uppruna í Kanada. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylf...
-
29. júlí 2022Vegna forsíðufréttar Fréttablaðsins
Vegna fréttar á forsíðu Fréttablaðsins í dag, 29. júlí, vill utanríkisráðuneytið koma eftirfarandi á framfæri: Engin áform eða hugmyndir eru uppi um uppbyggingu varnarmannvirkja á því svæði sem þar er...
-
25. júlí 2022Ísland veitir 80 milljónum til uppbyggingar í Afganistan
Íslensk stjórnvöld munu veita alls 80 milljónum króna í sérstakan sjóð Sameinuðu þjóðanna fyrir Afganistan (e. Multi Partner Special Trust Fund for Afghanistan) til þess að styðja við þróunarverkefni ...
-
15. júlí 2022Ísland styður við kyn- og frjósemisheilbrigði í Mangochi-héraði
Íslensk stjórnvöld hafa gert samstarfssamning við félagasamtökin IPAS í Malaví um bætta heilbrigðisþjónustu fyrir konur og stúlkur sem þjást af eftirköstum ólögmætra þungunarrofa í Mangochi, samstarf...
-
14. júlí 2022Utanríkisráðherra sótti ráðstefnu um stríðsglæpi í Úkraínu
Í dag var haldin í Haag ráðstefna um hvernig tryggt verði að þeir sæti ábyrgð sem fremja stríðsglæpi og brjóta á mannréttinda- og mannúðarlögum í Úkraínu. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadótti...
-
08. júlí 2022MAR Advisors kanna tækifæri fyrir víetnamískt sjávarfang í Evrópu með aðstoð Heimsmarkmiðasjóðs
Ráðgjafafyrirtækið MAR Advisors hefur hlotið styrk úr Heimsmarkmiðasjóði atvinnulífs um þróunarsamvinnu til að kanna tækifæri til að bæta aðgengi sjávarfangs frá Víetnam að mörkuðum í Evrópu. Stór hl...
-
06. júlí 2022Ísland staðfestir samninga um aðild Finnlands og Svíþjóðar að Atlantshafsbandalaginu
Bergdís Ellertsdóttir, sendiherra Íslands gagnvart Bandaríkjunum, afhenti í dag bandaríska utanríkisráðuneytinu aðildarskjöl Íslands vegna viðbótarsamninga um aðild Finnlands og Svíþjóðar að Atlantsha...
-
05. júlí 2022Viðbótarframlag í sjóð Alþjóðabankans um neyðaraðstoð við Úkraínu
Íslensk stjórnvöld munu veita alls 360 milljónir í sjóð Alþjóðabankans um efnahagslega neyðaraðstoð við Úkraínu. Martin Eyjólfsson ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins tilkynnti um 100 milljóna k...
-
01. júlí 2022Utanríkisráðherra ávarpar sérstaka umræðu mannréttindaráðsins um stöðu mannréttinda í Afganistan
Mikilvægi þess að virðing sé borin fyrir mannréttindum kvenna og stúlkna bar hæst í ávarpi utanríkisráðherra fyrir hönd Norðurlanda og Eystrasaltsríkja í sérstakri umræðu mannréttindaráðsins um stöðu ...
-
01. júlí 2022Samið um hagnýtingu ljósleiðaraþráða
Utanríkisráðherra hefur að tillögu nefndar um ráðstöfun ljósleiðaraþráða samið við Ljósleiðarann ehf. um hagnýtingu tveggja þráða í ljósleiðarastreng Atlantshafsbandalagsins. Ákveðið var að ganga til ...
-
30. júní 2022Mikilvægum leiðtogafundi lokið
Leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins lauk í Madrid í dag. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók þátt í fundinum ásamt Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra. Fundurinn var haldin...
-
30. júní 2022Ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins fundaði með aðalframkvæmdastjóra Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna (FAO)
Í byrjun vikunnar átti Martin Eyjólfsson, ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins, fund með Qu Dongyu, aðalframkvæmdastjóra Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna (FAO) í Róm. Á fundinum ...
-
28. júní 2022Forsætisráðherra og utanríkisráðherra á leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins í Madríd
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tekur þátt í leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins sem hefst í Madríd á morgun og stendur fram á fimmtudag. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra ...
-
27. júní 2022Utanríkisráðherrar Norðurlanda funduðu í Bodö
Stríðsrekstur Rússlands í Úkraínu, staða lýðræðis og réttarríkis í Evrópu og mikilvægi alþjóðasamstarfs var ofarlega á baugi á fundi utanríkisráðherra Norðurlandanna Bodö í Noregi í dag. „Norðurlönd...
-
27. júní 2022Ársskýrsla GRÓ 2020-2021 komin út
Fyrsta ársskýrsla GRÓ ̶ Þekkingarmiðstöðvar þróunarsamvinnu er komin út. Skýrslan nær yfir fyrstu tvö árin í starfsemi miðstöðvarinnar, 2020-2021. GRÓ er sjálfstæð miðstöð sem tó...
-
24. júní 2022Samkomulag um samstarf Hringborðs Norðurslóða – Arctic Circle, forsætisráðuneytis og utanríkisráðuneytis undirritað
Forsætisráðuneytið, utanríkisráðuneytið og Hringborð Norðurslóða – Arctic Circle hafa endurnýjað samkomulag um samstarf. Er samkomulaginu framlengt til ársloka 2026. Bryndís Hlöðversdóttir, ráðuneytis...
-
22. júní 2022Heimsmarkmiðasjóður atvinnulífs styrkir fimm fyrirtæki til þróunarsamvinnuverkefna
Fimm fyrirtæki á sviði heilbrigðistækni, jarðhitatækni og fiskveiða hljóta styrki til þróunarsamvinnuverkefna úr Heimsmarkmiðasjóði atvinnulífs um þróunarsamvinnu. Verkefnin koma til framkvæmda í Djíb...
-
22. júní 2022Menningarkynning og lestrarátak í tengslum við Evrópumót kvenna í knattspyrnu
Ráðist verður í lestrarátak og menningarkynningu í tengslum við þátttöku Íslands á Evrópumóti kvenna í knattspyrnu sem fram fer á Englandi síðar í sumar. Ríkisstjórnin mun styrkja verkefnið um 10 m.kr...
-
20. júní 2022EFTA-ríkin hefja fríverslunarviðræður við Taíland og Kósovó
Áskoranir sem alþjóðaviðskiptakerfið stendur frammi fyrir vegna afleiðinga heimsfaraldursins og innrásar Rússlands í Úkraínu og yfirstandandi fríverslunarviðræður EFTA-ríkjanna voru til umfjöllunar á ...
-
20. júní 2022Ísland veitir sérstakt fjárframlag til Evrópuráðsins í tilefni af formennsku Íslands
Í tilefni af formennsku Íslands í Evrópuráðinu í nóvember nk. hafa íslensk stjórnvöld ákveðið að veita sérstakt fjárframlag til Evrópuráðsins sem tengist formennskuáherslum Íslands. Er þar um að ræða ...
-
16. júní 2022Varnarmálaráðherrarnir ræddu Úkraínu og styrkingu varnargetu NATO
Varnarbarátta Úkraínu gegn grimmilegum stríðsrekstri Rússlands í 113 daga og áhrif þess á öryggisumhverfi Evró-Atlantshafssvæðisins, stuðningur bandalagsríkja við Úkraínu og efling fælingar og varnars...
-
16. júní 2022Ráðherrafundur EFTA á Íslandi
Ráðherrar, þingmenn og samstarfsaðilar aðildarríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu (EFTA) koma saman til árlegs sumarfundar mánudaginn 20. júní. Fundurinn fer að þessu sinni fram í Borgarnesi. Þórdís Kolb...
-
15. júní 2022Utanríkisráðherrar Norðurlanda og Afríkuríkja funduðu í Helsinki
Tuttugasti fundur utanríkisráðherra Afríkuríkja og Norðurlanda fór fram í Helsinki í gær. Friðar- og öryggismál, þar á meðal áhrif stríðsins í Úkraínu, sjálfbær samfélög, baráttan við loftslagsbreytin...
-
15. júní 2022Sameiginleg yfirlýsing varnarmálaráðherra þátttökuríkja í JEF
Staða og horfur í öryggis- og varnarmálum í Evrópu vegna innrásar Rússlands í Úkraínu voru efst á baugi á tveggja daga fundi varnarmálaráðherra þátttökuríkja í Sameiginlegu viðbragðssveitinni (Joint ...
-
13. júní 2022Fæðuöryggi til umræðu á ráðherrafundi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar
Innrás Rússlands í Úkraínu og áhrif hennar á fæðuöryggi í heiminum eru ofarlega á baugi 12. ráðherrafundar Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar WTO sem fram fer í Genf dagana 12. til 15. júní. Þórdís Kolbrú...
-
10. júní 2022Öryggis- og varnarmál og vináttutengsl Íslands og Lettlands í forgrunni Íslandsheimsóknar
Breytt staða öryggismála var meginefni fundar dr. Artis Pabriks, varaforsætisráðherra og varnarmálaráðherra Lettlands, með Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra í gær. Opinberri hei...
-
10. júní 2022Þorri þjóðarinnar telur hagsæld hennar byggjast á alþjóðasamvinnu
Rúm 77 prósent landsmanna telja hagsæld Íslands byggjast að miklu leyti á alþjóðlegri samvinnu og 80,5 prósent að hagsæld Íslands byggist að miklu leyti á alþjóðlegum viðskiptum. Þá telja 78,4 prósent...
-
08. júní 2022Varnarmálaráðherrar Norðurhópsins funduðu í Reykjavík
Staða og horfur í öryggismálum Norður-Evrópu voru í forgrunni umræðna á ráðherrafundi Norðurhópsins sem lauk í Reykjavík í dag. Viðbrögð við innrás Rússlands í Úkraínu, áhrif og afleiðingar til lengri...
-
08. júní 2022Fastafloti Atlantshafsbandalagsins til Íslands
Dynamic Mongoose 2022, kafbátaleitaræfing Atlantshafsbandalagsins fer fram dagana 13.-23. júní nk. Æfingin fer að mestu leyti fram á hafssvæðinu við Noreg en að hluta til innan þess loftrýmissvæð...
-
07. júní 2022Utanríkisráðherra fundaði með Ben Wallace
Samstarf Íslands og Bretlands í öryggis- og varnarmálum og sameiginlegir öryggishagsmunir ríkjanna voru meginefni tvíhliða fundar Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra og Ben Wall...
-
07. júní 2022Utanríkisráðherra Namibíu í heimsókn á Íslandi
Netumbo Nandi-Ndaitwah aðstoðarforsætisráðherra og utanríkisráðherra Namibíu er í heimsókn hér á landi ásamt sendinefnd. Hún átti fundi í dag með utanríkisráðherra, forsætisráðherra þar sem svon...
-
06. júní 2022Bragi Guðbrandsson endurkjörinn í nefnd Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins
Bragi Guðbrandsson var í dag endurkjörinn í nefnd Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins til næstu fjögurra ára á fundi aðildarríkja Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna í New York. Bragi fékk mjög góða ...
-
03. júní 2022Utanríkisráðuneytið klárar innleiðingu grænna skrefa í ríkisrekstri
Utanríkisráðuneytið fékk í vikunni viðurkenningu fyrir að hafa innleitt fimmta skref grænna skrefa í ríkisrekstri og þar með hefur ráðuneytið innleitt öll grænu skrefin. Hjördís Sveinsdóttir, sérfræði...
-
30. maí 2022Aukinn stuðningur við frjálsa fjölmiðlun í þróunarríkjum
Stuðningur Norðurlanda við starfsemi UNESCO var helsta umfjöllunarefni fundar norrænna þróunarsamvinnuráðherra með framkvæmdastjóra stofnunarinnar í dag. Utanríkisráðherra tilkynnti á fundinum um auki...
-
27. maí 2022Sjö íslensk félagasamtök hljóta styrki til þróunarsamvinnuverkefna í Afríku
Utanríkisráðuneytið hefur gert samninga við sjö íslensk félagasamtök um styrki vegna þróunarsamvinnuverkefna víðsvegar í ríkjum í Afríku. Árlega eru veittir styrkir til slíkra verkefna undir hatti sam...
-
25. maí 2022Málefni Úkraínu efst á baugi á fundi Eystrasaltsráðsins
Málefni Úkraínu voru ofarlega á baugi á fundi utanríkisráðherra Eystrasaltsráðsins í Kristiansand í dag. Í sameiginlegri yfirlýsingu sinni fordæmdu utanríkisráðherrarnir harðlega innrás Rússlands í Úk...
-
24. maí 2022Sameiginleg yfirlýsing varnarmálaráðherra Norðurlandanna um eflingu norræna varnarsamstarfsins
Varnarmálaráðherrar Norðurlandanna hafa gefið frá sér sameiginlega yfirlýsingu um mikilvægi norræns samstarfs í öryggis- og varnarmálum. Í yfirlýsingunni fagna Danmörk, Ísland og Noregur ákvörðunum F...
-
24. maí 2022Aðfanga- og orkuöryggi í brennidepli á fundi EES-ráðsins
Mikilvægi lýðræðislegra og stöðugra markaða og aðfanga- og orkuöryggi voru á meðal umræðuefna á fundi EES-ráðsins sem Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra sótti í Brussel í gær. ...
-
23. maí 2022Utanríkisráðherra fundaði með Margrethe Vestager
Samkeppnismál, gróska í nýsköpun, stafræn umbreyting og samstarf Íslands og Evrópusambandsins (ESB) á grundvelli samningsins um Evrópska efnahagssvæðið (EES) voru á meðal þess sem Þórdís Kolbrún Reykf...
-
20. maí 2022Utanríkisráðherrar Evrópuráðsins funda í Tórínó
Mikilvægi þess að standa vörð um lýðræðisleg gildi, mannréttindi og réttarríkið bar hæst í ávarpi utanríkisráðherra á árlegum ráðherrafundi Evrópuráðsins sem fer fram í Tórínó á Ítalíu í dag. Utanríki...
-
17. maí 2022Ísland verður gestgjafi IDAHOT+ Forum 2023
Árlegur samráðsfundur IDAHOT+ Forum verður haldinn á Íslandi í maí 2023 í tengslum við formennsku Íslands í Evrópuráðinu. Þetta verður í tíunda sinn sem efnt er til þessa samráðs sem sameinar evrópska...
-
16. maí 2022Ísland tekur sérstaklega á móti fjölskyldum ungra afganskra flóttamanna - áhersla á einstæðar mæður
Ríkisstjórn Íslands hefur samþykkt tillögu Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra, um að fallast á útfærslu flóttamannanefndar þess efnis að Ísland taki sérstaklega á móti fjöl...
-
16. maí 2022Sameiginleg yfirlýsing forsætisráðherra Íslands, Danmerkur og Noregs
Forsætisráðherrar Íslands, Danmerkur og Noregs hafa gefið út sameiginlega yfirlýsingu þar sem þeir ítreka stuðning við ákvörðun Finnlands og Svíþjóðar að sækja um aðild að Atlantshafsbandalaginu, sem ...
-
16. maí 2022Utanríkisráðherrar Atlantshafsbandalagsins funduðu í Berlín
Líklegar aðildarumsóknir Finnlands og Svíþjóðar, staðan í Úkraínu og undirbúningur fyrir leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins í Madríd voru umfjöllunarefni á óformlegum fundi utanríkisráðherra Atlants...
-
13. maí 2022Tilkynnt um viðbótarframlag frá Íslandi á áheitaráðstefnu um Sýrland
Heildarframlög íslenskra stjórnvalda í þágu sýrlensku þjóðarinnar á þessu ári og fram til ársloka 2024 nema 550 milljónum króna. Tilkynnt var um 60 milljóna króna viðbótarframlag á áheitaráðstefnu í ...
-
13. maí 2022Staða öryggismála og varnarsamstarf í deiglu varnarmálaráðherra í Kirkenes
Varnarmálaráðherrar Norðurlandanna funduðu í Noregi þann 11. maí á vettvangi norræna varnarsamstarfsins (NORDEFCO). Staða öryggismála í Norður-Evrópu og samvinna ríkjanna á vettvangi norræna samstarfs...
-
12. maí 2022Utanríkisráðherrar Íslands og Indlands funduðu í tilefni af hálfrar aldar stjórnmálasambandi
Aukið tvíhliða samstarf Íslands og Indlands á fjölmörgum sviðum, m.a. í nýtingu endurnýjanlegrar orku, sjávarútvegi, menningu og menntun, og afleiðingar stríðsins í Úkraínu voru á meðal umræðuefna á f...
-
12. maí 2022Aukið alþjóðlegt samstarf gegn tölvuglæpum
Ísland hefur ásamt 21 öðru ríki undirritað aðra viðbótarbókun við samning Evrópuráðsins um tölvubrot um aukið samstarf og upplýsingagjöf fyrir rafræn sönnunargögn. Bókunin er til komin í ljósi aukinna...
-
11. maí 2022Hringrásarhagkerfi og nútímavæðing fiskveiða í Kenía
Heimsmarkmiðasjóður atvinnulífs um þróunarsamvinnu hefur veitt fyrirtækinu Pólar toghlerar ehf. fjárstyrk til að ráðast í undirbúningsverkefni í Kenía við að innleiða hringrásarhagkerfi og ný vinnubr...
-
10. maí 2022Fyrirtaka Íslands hjá barnaréttarnefnd Sameinuðu þjóðanna
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, áréttaði mikilvægi réttinda barna og aðgerðir íslenskra stjórnvalda til að festa þau enn betur í sessi í ávarpi fyrir barnaréttarnefnd Sameinuðu þ...
-
06. maí 2022Ráðherrar og ráðuneytisstjórar Norðurlandanna funda með framkvæmdastjóra OCHA
Ráðherrar og ráðuneytisstjórar Norðurlandanna funduðu í dag með Martin Griffiths, framkvæmdastjóra hjá samhæfingarskrifstofu aðgerða Sameinuðu þjóðanna í mannúðarmálum (OCHA). Á fundinum var farið yfi...
-
05. maí 2022Einn milljarður króna í aðstoð til Úkraínu
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók í dag þátt í framlagaráðstefnu til stuðnings Úkraínu sem fram fór í Varsjá í Póllandi. Á ráðstefnunni tilkynnti forsætisráðherra um verulega aukin framlög Ísla...
-
02. maí 2022Ráðherra undirritar samstarfssamning við Mannréttindaskrifstofu Íslands
Á föstudag var undirritaður samstarfssamningur milli utanríkisráðuneytisins og Mannréttindaskrifstofu Íslands. Samningurinn er sá sjötti sem ráðuneytið gerir við skrifstofuna og kveður á um samtals tó...
-
02. maí 2022Flutningar forstöðumanna sendiskrifstofa
Reglubundnir flutningar forstöðumanna sendiskrifstofa í utanríkisþjónustunni standa nú fyrir dyrum. Eftirtaldir flutningar taka formlega gildi á næstunni samkvæmt ákvörðun utanríkisráðherra. Harald A...
-
02. maí 2022Þrjátíu ár frá upphafi stjórnmálasambands Íslands og Georgíu
Í ár eru þrjátíu ár frá því Ísland og Georgía tóku upp formlegt stjórnmálasamband. Af því tilefni átti Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra um liðna helgi fund með sendinefnd frá uta...
-
28. apríl 2022Ráðstefna um netöryggi á átakatímum haldin í Grósku
Netöryggi og netvarnir lykilinnviða í breyttu öryggisumhverfi voru í brennidepli á ráðstefnu um netógnir á átakatímum sem utanríkisráðuneytið stóð fyrir í Grósku í gær, í samvinnu við Evrópska öndveg...
-
28. apríl 2022Árlegt samráð Íslands og Bandaríkjanna um öryggis- og varnarmál
Árlegt samráð Íslands og Bandaríkjanna um öryggis- og varnarmál fór fram í Reykjavík þriðjudaginn 26. apríl. Í sameiginlegri yfirlýsingu Íslands og Bandaríkjanna í tilefni fundarins kemur meðal annars...
-
27. apríl 2022Utanríkisráðuneytið hlýtur gullvottun í jafnréttisúttekt UNDP
Ísland hefur hlotið gullvottun frá Þróunaráætlun Sameinuðu þjóðanna (United Nations Development Programme, UNDP) fyrir vinnu á sviði jafnréttismála og þróunarsamvinnu. Ísland er jafnframt fyrsta framl...
-
27. apríl 2022Ísland veitir 80 milljónum til Eþíópíu
Á framlagaráðstefnu sem fram fór í Genf í gær tilkynntu íslensk stjórnvöld að þau myndu veita 80 milljónum króna til mannúðaraðstoðar í Eþíópíu á þessu ári. Samhæfingarskrifstofa aðgerða Sameinuðu þjó...
-
26. apríl 2022Aukinn stuðningur við UNICEF, UN Women og UNFPA
Þátttaka Íslands og stuðningur við starf Sameinuðu þjóðanna auk stríðsins í Úkraínu voru til umræðu á fundum Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra með stjórnendum Sameinuðu ...
-
25. apríl 2022Ráðherra undirritar nýjan samning við Hnattræna jafnréttissjóðinn
Árlegt framlag Íslands til Hnattræna jafnréttissjóðsins (Global Equality Fund, GEF) verður tvöfaldað með nýjum samningi sem utanríkisráðherra undirritaði á föstudag. Sjóðurinn beinir stuðningi sínum a...
-
22. apríl 2022Ísland veitir 130 milljónum í efnahagslega neyðaraðstoð við Úkraínu
Íslensk stjórnvöld mun veita alls 130 milljónum króna í sérstakan sjóð Alþjóðabankans í efnahagslega neyðaraðstoð við Úkraínu, eða því sem nemur alls einni milljón Bandaríkjadala. Þórdís Kolbrún Reykf...
-
22. apríl 2022Ísland tekur sérstaklega á móti allt að 140 einstaklingum í viðkvæmri stöðu frá Úkraínu
Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu forsætisráðherra, félags- og vinnumarkaðsráðherra, dómsmálaráðherra, utanríkisráðherra, heilbrigðisráðherra og mennta- og barnamálaráðherra...
-
22. apríl 2022Intellecon og BBA//Fjeldco styrkt til að kanna nýtingu jarðvarma til að þurrka te í Kenía
Ráðgjafafyrirtækið Intellecon ehf. og lögfræðistofan BBA//Fjeldco hyggjast, með stuðningi Heimsmarkmiðasjóðs atvinnulífs um þróunarsamvinnu, kanna möguleikann á fjölnýtingu jarðvarma við þurrkun á te ...
-
21. apríl 2022Öryggis- og varnarmál í brennidepli í Washington
Samstarf Íslands og Bandaríkjanna og áhrif innrásar Rússlands í Úkraínu á öryggis- og varnarmál í Evrópu voru til umræðu á fundum Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra með háttset...
-
13. apríl 2022Utankjörfundaratkvæðagreiðsla erlendis hefst á föstudag
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna sveitarstjórnarkosninga 2022, sem fara fram hinn 14. maí næstkomandi, hefst föstudaginn 15. apríl. Erlendis er hægt að greiða atkvæði utan kjörfundar hjá sendiskr...
-
12. apríl 2022Fulltrúar bandaríska sjóhersins og Atlantshafsbandalagsins funduðu með utanríkisráðherra
Utanríkisráðherra fundaði í dag með Eugene Black aðmírál 6. flota bandaríska sjóhersins og Daniel W. Dwyer, yfirmanni herstjórnarmiðstöðvar Atlantshafsbandalagsins í Norfolk. Black er stjórnandi varna...
-
12. apríl 2022Drög að forgangslista vegna hagsmunagæslu Íslands gagnvart ESB
Í Samráðsgátt stjórnvalda hafa nú verið birt drög að forgangslista fyrir hagsmunagæslu Íslands gagnvart ESB vegna aðildar Íslands að samningnum um Evrópska efnahagssvæðið. Frestur til að veita umsagni...
-
11. apríl 2022Varnaræfingin Norður-Víkingur 2022 í Hvalfirði
Varnaræfingin Norður-Víkingur 2022 náði hápunkti í dag með æfingu landgönguliða í Hvalfirði. Fjölmenni fylgdist með æfingunni, þar á meðal fulltrúar ríkisstjórnarinnar og yfirmenn í herafla Bandaríkja...
-
11. apríl 2022Utanríkisráðherra á fundi utanríkisráðherra ESB
Utanríkisráðherrar Íslands og Noregs voru gestir á fundi utanríkisráðherra Evrópusambandsins (Foreign Affairs Council) í Lúxemborg í dag og áttu auk þess tvíhliða fund með Josep Borrell, utanríkismála...
-
08. apríl 2022Utanríkisráðherra fundar með ráðamönnum í Litháen
Öryggis og varnarmál, einkum í tengslum við innrás Rússlands í Úkraínu, og söguleg tengsl Íslands og Litháen, voru efst á baugi í vinnuferð Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra í...
-
07. apríl 2022Rússland svipt þátttökurétti í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna
Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna samþykkti í dag ályktun um að fella niður þátttökurétt Rússlands vegna setu þeirra í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna í ljósi alvarlegra og kerfisbundinna mannrétt...
-
07. apríl 2022Utanríkisráðherrar NATO funduðu í Brussel
Stríðið í Úkraínu var í forgrunni tveggja daga fundar utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins sem lauk í dag. Dmytro Kuleba, utanríkisráðherra Úkraínu, ávarpaði fundinn en auk hans tóku þátt utanrík...
-
05. apríl 2022Utanríkisráðherrar Norðurlanda og Frakklands ræddu stríðið í Úkraínu
Úkraína var í brennidepli á fundi utanríkisráðherra Norðurlandanna og á sameiginlegum fundi þeirra með utanríkisráðherra Frakklands sem fram fór í Berlín í dag. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ut...
-
05. apríl 2022Ísland styður við móttöku flóttamanna í Moldóvu
Íslensk stjórnvöld tilkynntu í dag um 50 milljóna króna framlag til Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNHCR) til að bregðast við álagi á innviði í Moldóvu vegna komu flóttamanna frá Úkraínu.&nb...
-
02. apríl 2022Utanríkisráðherra ávarpaði ársfund Íslandsstofu
Nýsköpun og tækniþróun, hlutverk Íslandsstofu til stuðnings íslensku atvinnu- og menningarlífi og mikilvægi sköpunarkraftsins voru til umfjöllunar í ávarpi Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur uta...
-
31. mars 2022Ísland veitir 400 milljónum í neyðaraðstoð í Afganistan
Utanríkisráðherra tilkynnti um samtals 400 milljóna króna framlag Íslands til neyðaraðstoðar í Afganistan á fjáröflunarfundi Sameinuðu þjóðanna í dag. Þar af er 360 milljóna króna framlag fyrir tímabi...
-
31. mars 2022Norðurslóðamálin til umræðu á opnum fundi á Akureyri
Utanríkisráðuneytið efndi til opins fundar um málefni norðurslóða í Háskólanum á Akureyri í dag. Fundurinn er mikilvægur liður í að efla innlent samráð og samstarf um málefni norðurslóða og markar up...
-
30. mars 2022Nýsköpun og öryggismál efst á baugi í opinberri heimsókn til Finnlands
Vinátta og samskipti Íslands og Finnlands, samvinna á sviði nýsköpunar og öryggismála og stríðið í Úkraínu voru í brennidepli í opinberri heimsókn Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráð...
-
30. mars 202230 ára stjórnmálasamband Íslands og Úkraínu
Í dag, 30. mars, eru þrjátíu ár frá því Ísland og Úkraína tóku upp formlegt stjórnmálasamband, en það var gert að tillögu ríkisstjórnar Úkraínu í framhaldi af viðurkenningu Íslands á sjálfstæði og fu...
-
29. mars 2022Utanríkisráðherrafundur Íslands og Finnlands í tilefni af 75 ára stjórnmálasambandi
75 ára stjórnmálasamband Íslands og Finnlands, samstarfstækifæri í grænum orkulausnum og stríðið í Úkraínu voru meðal helstu umræðuefna á fundi Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðher...
-
25. mars 2022Norrænir ráðherrar á Cold Response-æfingunni
Varnarmálaráðherrar Noregs, Finnlands, Svíþjóðar og utanríkisráðherra Íslands fylgdust í dag með varnaræfingunni Cold Response 2022 sem nú stendur yfir í Norður-Noregi. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfa...
-
25. mars 2022Loftferðasamningur Íslands og Chile undirritaður í Osló
Loftferðasamningur milli Íslands og Chile var undirritaður í gær í Osló. Samningurinn veitir afar víðtæk réttindi og tekur til áætlunarflugs milli ríkjanna án takmarkana á fjölda áfangastaða, flutning...
-
24. mars 2022Forsætisráðherra tók þátt í leiðtogafundi NATO
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sat í dag leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins í Brussel, ásamt Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra. Tilefni fundarins var að ræða innrás Rúss...
-
23. mars 2022Skýrsla um stöðu Norðurlanda eftir heimsfaraldurinn
Skýrsla Nordregio um stöðu Norðurlanda (State of the Nordic Region 2022) var birt í dag á degi Norðurlandanna. Í ár er kastljósinu einkum beint að heimsfaraldrinum og áhrifum hans. Í skýrslunni eru fr...
-
22. mars 2022Varnaræfingin Norður-Víkingur 2022 á Íslandi
Varnaræfingin Norður-Víkingur 2022 fer fram á Íslandi og á hafinu í kringum landið dagana 2.-14. apríl næstkomandi. Megintilgangur æfingarinnar er að æfa varnir sjóleiða umhverfis Ísland og mikilvægra...
-
22. mars 2022Sveitarstjórnarkosningar 2022: Utankjörfundaratkvæðagreiðsla erlendis og skráning námsmanna á Norðurlöndum á kjörskrá
Sveitarstjórnarkosningar verða haldnar 14. maí nk. Kosning utan kjörfundar skal hefja eigi síðar en 29 dögum fyrir kjördag. Hægt verður að kjósa hjá sendiskrifstofum Íslands og hjá ræðismönnum erlendi...
-
16. mars 2022Varnarmálaráðherrarnir ræddu viðbrögð vegna Úkraínu
Stuðningur við Úkraínu og efling sameiginlegra varna Atlantshafsbandalagsins var meginefni fundar varnarmálaráðherra bandalagsins sem fram fór í Brussel í dag. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir uta...
-
16. mars 2022Utanríkisráðherra tilkynnti um stuðning Íslands við Jemen
Framlagsráðstefna til að tryggja lífsnauðsynlega mannúðaraðstoð fyrir almenna borgara Jemen var haldin í dag. Á slíkum ráðstefnum tilkynnir forsvarsfólk ríkja um viðbrögð við ákalli um neyðaraðstoð í ...
-
16. mars 2022Rússlandi vísað úr Evrópuráðinu
Ráðherranefnd Evrópuráðsins ákvað samhljóða á sérstökum aukafundi í dag að vísa Rússlandi úr Evrópuráðinu. Ákvörðunin, sem tekur gildi í dag, er tekin á grundvelli þess að Rússland hafi með árás sinni...
-
15. mars 2022Utanríkisráðherra undirritar rammasamninga við félagasamtök
Utanríkisráðherra undirritaði í gær rammasamninga við fjögur íslensk félagasamtök sem starfa á sviði mannúðaraðstoðar og þróunarsamvinnu. Rammasamningarnir munu veita félagasamtökunum fyrirsjáanleika ...
-
14. mars 2022Íslenskt sendiráð opnað í Varsjá
Ákveðið hefur verið að íslenskt sendiráð verði stofnsett í Varsjá í Póllandi síðar á þessu ári. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra kynnti tillögu þess efnis á fundi ríkisstjórnarin...
-
11. mars 2022Utanríkisráðherra heimsótti öryggissvæðið á Keflavíkurflugvelli
Heimsókn Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra á öryggissvæðið í Keflavík fór fram nýverið. Þórdís Kolbrún hitti fulltrúa portúgalska flughersins sem annast hefur loftrýmisgæslu A...
-
10. mars 2022Ísland undirritar yfirlýsingu Bologna samstarfsins um viðbrögð við innrás Rússa í Úkraínu
Bologna Follow Up Group, embættismannanefnd Bologna samstarfsins um háskólamál og samevrópska háskólasvæðisins (e. European Higher Education Area) hefur gefið út sameiginlega yfirlýsingu ríkja og hags...
-
10. mars 2022Skýrsla utanríkisráðherra um utanríkis- og alþjóðamál lögð fyrir Alþingi
Skýrsla utanríkisráðherra um utanríkis- og alþjóðamál var til umræðu á Alþingi í dag en skýrslan er sú fyrsta sem Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir leggur fram til Alþingis í embætti utanríkisráðhe...
-
09. mars 2022Hlé gert á samstarfi við Rússa á vettvangi Barentsráðsins og Norðlægu víddarinnar
Aðildarríki Barentsráðsins (e. Barents Euro-Arctic Council, BEAC), að Rússlandi frátöldu, hafa birt sameiginlega yfirlýsingu þar sem innrás Rússlands í Úkraínu er harðlega fordæmd. Gert verður tímabun...
-
08. mars 2022Kvenkyns utanríkisráðherrar funduðu um stöðu kvenna í Afganistan
Staða kvenna og stúlkna í Afganistan var rædd á fjarfundi kvenkyns utanríkisráðherra í gær en fundurinn var haldinn að frumkvæði Marise Payne, utanríkis- og kvennamálaráðherra Ástralíu. Á fundinum hlý...
-
08. mars 2022Norrænir utanríkisráðherrar einhuga í samstöðu með Úkraínu
Utanríkisráðherrar Norðurlandanna komu saman á fjarfundi í dag til að ræða stöðu mála vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Ítrekuðu ráðherrarnir algjöra samstöðu með úkraínsku þjóðinni og lýstu áhyggjum a...
-
08. mars 2022Aðgerðir gegn kynbundnu ofbeldi ræddar á málstofu á alþjóðlegum baráttudegi kvenna
Samningsskuldbindingar Íslands vegna Istanbúl-samningsins, með sérstakri áherslu á stafrænt kynferðisofbeldi og þátttöku karla og drengja í forvarnarstarfi gegn kynbundnu ofbeldi, voru til umræðu á má...
-
07. mars 2022Upplýsingar vegna neyðar- og mannúðarhjálpar vegna Úkraínu
Mikill velvilji er í samfélaginu vegna ástandsins í Úkraínu og nágrannalöndum þess sem hafa tekið á móti fólki á flótta. Á sérstöku vefsvæði á island.is er að finna upplýsingar um hvernig einstaklinga...
-
04. mars 2022Úkraína: Tæplega 300 milljónir króna frá íslenskum stjórnvöldum til mannúðaraðstoðar
Utanríkisráðherra hefur tilkynnt um viðbótarframlög til mannúðaraðstoðar vegna Úkraínu að heildarupphæð eina milljón evra, eða um 145 milljónum íslenskra króna. Framlagið skiptist milli þriggja samsta...
-
04. mars 2022Utanríkisráðherrar Atlantshafsbandalagsins funduðu um Úkraínu
Viðbrögð Atlantshafsbandalagsins vegna innrásar Rússlands í Úkraínu voru í brennidepli á fundi utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins í Brussel í dag. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkis...
-
04. mars 2022Utanríkisráðherra lýsti áhyggjum af mannréttindum í Úkraínu vegna innrásar Rússa
Stuðningur íslenskra stjórnvalda við úkraínsku þjóðina var ítrekaður og innrás Rússlands harðlega fordæmd í myndbandsávarpi Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra í mannréttindará...
-
04. mars 2022Atkvæðagreiðsla hjá sendiskrifstofum um sameiningar sveitarfélaga
Utanríkisráðuneytið vekur athygli á að eftirtaldar sveitarstjórnir hafa ákveðið að fram fari atkvæðagreiðsla um tillögu um sameiningu sveitarfélaga þeirra þann 26. mars 2022: Sveitarstjórnir sve...
-
04. mars 2022Rússlandi meinuð þátttaka í starfsemi Eystrasaltsráðsins
Utanríkisráðherrar aðildarríkja Eystrasaltsráðsins (e. Council of the Baltic Sea States, CBSS) og háttsettur fulltrúi ESB á sviði utanríkismála hafa samþykkt sameiginlega yfirlýsingu þar sem teki...
-
03. mars 2022Norræna ráðherranefndin stöðvar samstarf sitt við Rússland
Norrænu samstarfsráðherrarnir fordæma harðlega tilhæfulausa og óverjandi innrás Rússlands í Úkraínu sem stríðir gegn þjóðarrétti. Hernaðaraðgerðir Rússlands eru árás á öryggi í Evrópu. Norrænu löndin ...
-
03. mars 2022Þórir Guðmundsson til fjölþjóðaliðsins í Litáen
Þórir Guðmundsson fréttamaður hefur verið ráðinn til starfa, sem upplýsingafulltrúi (e. Public Affairs Officer), á vegum utanríkisráðuneytisins, hjá fjölþjóðaliði Atlantshafsbandalagsins í Rukla í Lit...
-
03. mars 2022Hernaði Rússlands mótmælt á vettvangi Norðurskautsráðsins
Aðildarríki Norðurskautsráðsins, utan Rússlands, hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem tilefnislaus innrás Rússlands í Úkraínu er fordæmd. Í ljósi grófra brota Rússlands á alþjóðalögum munu fullt...
-
01. mars 2022Eindrægni hjá NB8-ráðherrum vegna Úkraínu
Utanríkisráðherrar Norðurlanda og Eystrasaltsríkja lýstu yfir samstöðu og stuðningi við Úkraínu á fundi sínum í dag. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra tók þátt í fundinum fyrir Ís...
-
01. mars 2022Sendiherra Úkraínu átti fund með utanríkisráðherra
Ástandið í Úkraínu og framlag Íslands til úkraínsku þjóðarinnar voru umfjöllunarefnið á fundi Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra og Olgu Dibrova, sendiherra Úkraínu gagnvart Ís...
-
01. mars 2022Rúmlega fimmtán hundruð sérfræðingar frá þróunarríkjum útskrifaðir frá GRÓ skólunum
Tuttugu og sjö sérfræðingar á sviði sjávarútvegs- og fiskimála, frá sextán löndum í Afríku, Asíu, Eyjaálfu og Mið-Ameríku, útskrifuðust frá Sjávarútvegsskóla GRÓ í dag. Eftir útskriftina hefur heilda...
-
28. febrúar 2022Utanríkisráðherra áréttaði stuðning við Úkraínu í ávarpi í mannréttindaráðinu
Mikilvægi þess að standa vörð um mannréttindi og alþjóðalög bar hæst í ávarpi utanríkisráðherra við upphaf 49. lotu mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna í Genf í dag. Í ávarpi sínu lagði Þórdís Kolbrún...
-
28. febrúar 2022Íslensk stjórnvöld lögðu til fraktflug til aðstoðar Úkraínu
Fraktflutningavél á vegum íslenskra stjórnvalda flutti búnað til notkunar í Úkraínu í nótt. Flogið var frá Slóveníu í samvinnu við þarlend yfirvöld til áfangastaðar nálægt landamærum Úkraínu. Á síðust...
-
27. febrúar 2022Áframhaldandi samstöðuaðgerðir
Íslensk stjórnvöld ákváðu í dag að loka íslenskri lofthelgi fyrir umferð rússneskra loftfara og afnema einfaldari meðferð vegabréfsáritana fyrir rússneska stjórnarerindreka, viðskiptafólk, þingmenn, d...
-
25. febrúar 2022Utanríkisráðherra á fundi útflutnings- og markaðsráðs
Ástandið í Úkraínu og mikilvægi friðar og alþjóðalaga voru helstu umfjöllunarefni í ávarpi Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra á fundi útflutnings- og markaðsráðs í dag. Funduri...
-
25. febrúar 2022Leiðtogar Atlantshafsbandalagsins funduðu um Úkraínu
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók í dag þátt í fjarfundi leiðtoga Atlantshafsbandalagsins um þá stöðu sem upp er komin vegna innrásar Rússlands í Úkraínu. Leiðtogar Finnlands, Svíþjóðar og Evró...
-
24. febrúar 2022Árás Rússlands á Úkraínu fordæmd á vettvangi ÖSE og NORDEFCO
Hernaður Rússlands gegn Úkraínu var umfjöllunarefni funda sem fram fóru í dag á vettvangi Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu og norræna varnarsamstarfsins NORDEFCO. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadót...
-
24. febrúar 2022Ísland fordæmir innrás Rússa í Úkraínu
Íslensk stjórnvöld fordæma harðlega víðtækar árásir rússneskra stjórnvalda á Úkraínu og lýsa harmi yfir þeirri eyðileggingu og þjáningu sem slík innrás óhjákvæmilega veldur. „Hugur okkar er hjá því sa...
-
23. febrúar 2022Aukin framlög til loftslagsaðgerða í þróunarríkjum
Íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að auka framlög til stuðnings loftslagsaðgerðum í þróunarríkjum, í samræmi við lokayfirlýsingu COP26 loftlagsráðstefnunnar í Glasgow. Um er að ræða framlög til fjögurra...
-
22. febrúar 2022Varnarmálaráðherrar JEF ræddu stöðuna vegna Úkraínu
Alvarleg staða í öryggismálum Evrópu var meginefni fundar varnarmálaráðherra Sameiginlegu viðbragðsveitarinnar (Joint Expeditionary Force, JEF) sem fram fór í Bretlandi í dag og í gær. Í yfirlýsingu ...
-
17. febrúar 2022Hagsmunir Íslands í EES-samstarfinu í brennidepli á fundum utanríkisráðherra í Brussel
Samstarf á vettvangi EES, viðskiptamál og pólitískt samráð um alþjóðamál voru meðal umræðuefna á fundum Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra með fulltrúum framkvæmdastjórnar Evró...
-
17. febrúar 2022Ástandið í og við Úkraínu efst á baugi varnarmálaráðherrafundar
Varnarmálaráðherrar Atlantshafsbandalagsins komu saman til fundar í Brussel í gær og í dag. Öryggisáskoranir í tengslum við framferði Rússa gagnvart Úkraínu voru þar í brennidepli. Þórdís Kolbrún Reyk...
-
15. febrúar 2022Óvissa í öryggismálum í Evrópu aðalumræðuefnið á fundi Þórdísar Kolbrúnar og Stoltenbergs
Óvissa í öryggis- og varnarmálum Evrópu, framferði Rússlands gagnvart Úkraínu og spenna í samskiptum þess við Vesturlönd voru meðal umræðuefna á fundi Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríki...
-
10. febrúar 2022Ræddu alvarlega stöðu í mannúðarmálum
Ástand mannúðarmála í heiminum og endurnýjun rammasamnings Íslands við Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (World Food Programme, WFP) voru til umfjöllunar á fjarfundi þeirra Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð...
-
08. febrúar 2022Þórdís Kolbrún átti símafund með utanríkisráðherra Sádi-Arabíu
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra ræddi í dag í síma við Faisal Bin Farhan Al Saud utanríkisráðherra Sádi-Arabíu um framboð Sáda til að hýsa heimssýninguna, World Expo, í Ríad ári...
-
07. febrúar 2022UNICEF fær stuðning til að hraða dreifingu bóluefna í þróunarríkjum
Utanríkisráðuneytið mun verja 250 milljónum króna til að styðja við starfsemi Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) til að hraða dreifingu og aðgengi að COVID-19 bóluefnum í þróunarríkjum. Ísland h...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN