Fréttir
-
12. apríl 2023Óskað eftir tilnefningum í nýtt Vísinda- og nýsköpunarráð
Tilnefningarnefnd fyrir nýtt Vísinda- og nýsköpunarráð óskar eftir tilnefningum um fulltrúa í ráðið. Nefndin starfar á grundvelli laga um Vísinda- og nýsköpunarráð sem tóku gildi þann 1. apríl sl...
-
12. apríl 2023Til umsagnar: Meðferð umsókna þriðjaríkisborgara um leyfi til að starfa sem heilbrigðisstarfsmenn á Íslandi
Birt hafa verið til umsagnar drög að reglugerð um meðferð umsókna ríkisborgara utan Evrópska efnahagssvæðisins og Sviss (þriðjaríkisborgara) sem vilja starfa hér á landi sem heilbrigðisstarfsmenn. Ma...
-
12. apríl 2023Til umsagnar: Reglugerð um menntun lækna, lækningaleyfi og sérfræðileyfi
Birt hafa verið til umsagnar drög að nýrri reglugerð um menntun, réttindi og skyldur lækna og skilyrði til að hljóta almennt lækningaleyfi og sérfræðileyfi. Með reglugerðinni er m.a. kveðið ýtarlega ...
-
11. apríl 2023Nám í alþjóðlegum menntaskóla í Noregi
Mennta- og barnamálaráðuneytið veitir árlega einum íslenskum nemanda styrk til náms við Alþjóðlega menntaskólann (e. Red Cross Nordic United World College) í Flekke í Noregi. Um er að ræða einstakt tæ...
-
11. apríl 2023Fræðslufundir fyrir sveitarstjórnarfólk um hinsegin málefni haldnir að nýju
Innviðaráðuneytið býður kjörnum fulltrúum og starfsfólki sveitarfélaga til fræðslufunda um hinsegin málefni í byrjun maí. Samtökin ´78 sjá um fræðsluna en markmiðið er auka þekkingu sveitarstjórn...
-
11. apríl 2023Jákvæð niðurstaða í jafningjarýni á þróunarsamvinnu Íslands
Jafningjarýni Þróunarsamvinnunefndar OECD (DAC) á alþjóðlegri þróunarsamvinnu Íslands var tekin fyrir á fundi nefndarinnar í París fyrir helgi. Niðurstöðurnar eru afar jákvæðar fyrir Ísland en þar kem...
-
05. apríl 2023Áform um vegvísi að vistvænum samgöngum kynnt í samráðsgátt
Áform um vegvísi að vistvænum samgöngum til ársins 2030 hafa verið kynnt í samráðsgátt stjórnvalda. Hægt er að senda inn umsagnir eða ábendingar til og með 11. apríl nk. Ríkisstjórnin hefur sett lofts...
-
05. apríl 2023Sögulegum utanríkisráðherrafundi Atlantshafsbandalagsins lokið
Sögulegum fundi Atlantshafsbandalagsins, þar sem Finnland tók í fyrsta sinn þátt sem bandalagsríki, lauk í Brussel í dag. Stuðningur bandalagsríkja við Úkraínu vegna innrásar Rússlands var sem fyrr í ...
-
05. apríl 2023Höfuðborgarsvæðið í sókn
Frá stofnun Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins. Stofnuð hefur verið Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins með aðkomu sveitarfélaga á svæðinu, atvinnulífsins og stjórnvalda. Markaðsstofan verður vettvangur ...
-
05. apríl 2023Úthlutunarreglur Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2023-2024
Háskóla- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur birt nýjar úthlutunarreglur Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2023-2024 í Stjórnartíðindum. Í nýjum reglum er mikilvægt skref stigið til að bæta fjár...
-
04. apríl 2023Hermann Sæmundsson skipaður ráðuneytisstjóri í innviðaráðuneytinu
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur skipað Hermann Sæmundsson, stjórnmálafræðing og skrifstofustjóra í forsætisráðuneytinu, í embætti ráðuneytisstjóra innviðaráðuneytisins. Hermann tekur ...
-
04. apríl 2023Ályktun um stöðu mannréttinda í Íran samþykkt
Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti í dag árlega ályktun um ástand mannréttinda í Íran sem ríkjahópur undir forystu Íslands lagði fram. Ályktunin tryggir áframhaldandi umboð sérstaks skýrslug...
-
04. apríl 2023Ákvörðun verðlagsnefndar um hækkun heildsöluverðs og lágmarksverðs til framleiðenda
Verðlagsnefnd búvara hefur tekið ákvörðun um hækkun lágmarksverðs mjólkur til bænda og heildsöluverðs mjólkur og mjólkurafurða sem nefndin verðleggur. Eftirfarandi verðbreyting mun taka gildi þann 1...
-
04. apríl 2023Ofbeldisgátt 112 fékk tvenn vefverðlaun
Ofbeldisgátt á 112.is fékk tvær viðurkenningar frá Íslensku vefverðlaununum sem veitt voru þann 31. mars. Annars vegar var Ofbeldisgáttin verðlaunuð fyrir aðgengi og hins vegar sem efnis- og fréttavei...
-
04. apríl 2023Um tveggja milljarða fjárfesting í máltækni
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, á máltæknifundinum Framtíðin svarar á íslensku í Grósku. Gert er ráð fyrir rúmlega tveggja milljarða fjárfestingu í máltækni í ...
-
04. apríl 2023Auka þjónustu og bæta lífsgæði táknmálstalandi fólks
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, og Hildur Jörundsdóttir sérfræðingur hjá ráðuneytinu funduðu með Hönnu Láru Ólafsdóttur, Selmu Kaldalóns og Huldu M. Halldórsdóttur á dögunum...
-
04. apríl 2023Verðandi foreldrar velja stafræna umsókn
Hátt í 90% verðandi foreldra sækja nú um fæðingarorlof með stafrænum hætti, en stafræn umsókn um fæðingarorlof hefur undanfarin ár verið í stöðugri þróun hjá Stafrænu Íslandi og Vinnumálastofnun. Síða...
-
04. apríl 2023Ný reglugerð um íbúakosningar sveitarfélaga tekur gildi
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur staðfest nýja reglugerð um íbúakosningar sveitarfélaga. Hún fjallar um þau lágmarksatriði sem þurfa að koma fram í reglum sveitarfélaga um framkvæmd íb...
-
04. apríl 2023Erlendir nemendur efla háskólastig á Íslandi
Nýlega efndi háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, til vinnustofu um erlenda nemendur ásamt fulltrúum háskólanna, fyrirtækja sem að miklu...
-
03. apríl 2023Mál nr. 574/2022 - Úrskurður
Úrskurðarnefnd velferðarmála Mál nr. 574/2022 Mánudaginn 3. apríl 2023 A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú R S K U R Ð U R Mál þetta úrskurða Rakel Þorsteinsdóttir lögfræðingur, Eva Dís Pálmadó...
-
03. apríl 2023Mál nr. 563/2022 - Úrskurður
Úrskurðarnefnd velferðarmála Mál nr. 563/2022 Mánudaginn 3. apríl 2023 A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú R S K U R Ð U R Mál þetta úrskurða Rakel Þorsteinsdóttir lögfræðingur, Eva Dís Pálmadót...
-
03. apríl 2023Flutningur verkefna til sýslumanns
Dómsmálaráðuneytið hefur undanfarið átt samstarf við önnur ráðuneyti um að efla þjónustu sýslumannsembættanna á landsbyggðinni með auknum verkefnum. Í forgangi undanfarið hefur verið samstarf ráðuney...
-
03. apríl 2023Tvenn vefverðlaun til Stafræns Íslands
Verkefni á vegum Stafræns Íslands unnu á föstudag tvenn verðlaun á Íslensku vefverðlaununum. Um er að ræða verkefnin Mínar síður Ísland.is sem vefkerfi ársins og Innskráning fyrir alla sem tæknilausn ...
-
03. apríl 2023Niðurstöður tilboðsmarkaðar fyrir greiðslumark mjólkur
Niðurstöður tilboðsmarkaðar fyrir greiðslumark mjólkur Markaður með greiðslumark í mjólk var haldinn þann 3.apríl. Matvælaráðuneytinu bárust 73 gild tilboð um kaup og sölutilboð voru 29. Tilboð...
-
02. apríl 2023Ráðherrar heimsóttu Neskaupstað og funduðu með viðbragðsaðilum
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra heimsóttu Neskaupstað í dag ásamt fulltrúum Ofanflóðasjóðs og almannavarna Ríkislögreglustjóra. ...
-
31. mars 2023Ár liðið frá voðaverkunum í Bucha
Fórnarlamba voðaverka rússneska hersins í úkraínska bænum Bucha var minnst á ráðstefnu sem haldin var í Kænugarði í dag. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ávarpaði ráðstefnuna. Í dag er ár liðið fr...
-
31. mars 2023Áhersla lögð á fæðuöryggi, aukna verðmætasköpun og eflingu grunnrannsókna lífríkis í fjármálaáætlun
Í nýútkominni fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar er lögð áhersla á að styrkja verðmætaskapandi greinar á málefnasviðum matvælaráðuneytisins. Fæðuöryggi og loftslagsmál ásamt aukinni og fjölbreyttari la...
-
31. mars 2023Áformaskjal í samráðgátt um framlagningu frumvarps sem heimili slit og uppgjör ÍL-sjóðs
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur lagt fram í samráðsgátt stjórnvalda áformaskjal um framlagningu lagafrumvarps á Alþingi sem heimili slit og uppgjör ÍL-sjóðs. Áform um uppgjör sjóðsins eru í s...
-
31. mars 2023Styrkjum úr Loftslagssjóði úthlutað í fjórða sinn
Lokið hefur verið við úthlutun úr Loftslagssjóði og er þetta í fjórða sinn sem úthlutað er úr sjóðnum sem heyrir undir umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. Hlutverk Loftslagssjóðs er að styðja við...
-
31. mars 2023Landnýting, loftslagsmál og umhverfisvernd eru uppistaða nýrrar landbúnaðarstefnu ásamt tækni og nýsköpun
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra mælti fyrir þingsályktunartillögu um landbúnaðarstefnu á Alþingi í gær. Stefnan er mörkuð til ársins 2040 og byggir á skjalinu Ræktum Ísland ásamt áherslum matvæl...
-
31. mars 2023Útlit fyrir áframhaldandi mikil umsvif á byggingarmarkaði
Húsnæðisverð á Íslandi hefur hækkað mikið undanfarin ár, umfram það sem gerðist á hinum Norðurlöndunum. Þrátt fyrir nokkrar lækkanir undanfarna mánuði er verð á húsnæði enn hærra en það var fyrir ári ...
-
31. mars 2023Pappírslaus fasteignakaup yrðu loksins að veruleika
Í dag lagði menningar- og viðskiptaráðherra fram fyrir ríkisstjórn nýtt frumvarp til laga um rafrænar skuldaviðurkenningar. Verði frumvarpið óbreytt að lögum, geta fasteignakaup og bifreiðakaup í fyrs...
-
31. mars 2023Ríkara ákvörðunarvald einstaklinga yfir kynfrumum og fósturvísum sínum með nýju frumvarpi
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp um breytingu á lögum um tæknifrjóvgun nr. 55/1999. Með frumvarpinu verður virtur vilji einstaklinga eða pars, sem hefur geymt...
-
30. mars 2023Forsætisráðherra flutti ávarp á ársfundi Seðlabankans
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ávarpaði ársfund Seðlabanka Íslands sem fram fór í Hörpu í dag. Í upphafi ávarps síns minntist forsætisráðherra Jóhannesar Nordal, fyrsta bankastjóra Seðlabankans,...
-
30. mars 2023Samningar um 700 liðskiptaaðgerðir undirritaðir
Samningar milli Sjúkratrygginga Íslands, Klíníkurinnar í Ármúla og Handlæknastöðvarinnar í Glæsibæ um framkvæmd 700 liðskiptaaðgerða á þessu ári voru undirritaðir í dag og staðfestir af heilbrigðisrá...
-
30. mars 2023Vel heppnuð ráðstefna um fjárfestingu í börnum
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, og Evrópuráðið stóðu í dag fyrir ráðstefnu á Hótel Reykjavík Natura um kosti þess að fjárfesta í börnum. Viðburðinn var hluti af formennsku Ísland...
-
30. mars 2023Ráðuneytisstjórar NB8-ríkjanna ræddu stöðuna vegna Úkraínu
Stuðningur við Úkraínu vegna innrásar Rússlands og staða alþjóðakerfisins voru helstu umfjöllunarefnin á fundi ráðuneytisstjóra utanríkisráðuneyta Norðurlanda og Eystrasaltsríkja (NB8) sem fram fór í ...
-
30. mars 2023Mælt fyrir frumvarpi um tilfærslu verkefna Innheimtustofnunar sveitarfélaga til ríkisins
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, mælti á Alþingi í gær fyrir frumvarpi um breytingar á lögum um Innheimtustofnun sveitarfélaga. Með frumvarpinu eru gerðar nauðsynlegar breytingar á lögunum t...
-
30. mars 2023Frumvarp um birgðastöðu lyfja og lækningatækja lagt fram á Alþingi
Komið verður á fót upplýsingakerfi sem sýnir rauntímabirgðastöðu lyfja og lækningatækja hjá öllum aðilum sem halda þessar birgðir, samkvæmt frumvarpi Willum Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra sem lag...
-
30. mars 2023Mælt fyrir lagabreytingu um að einstaklingar sem sæta heimilisofbeldi geti fengið dulið lögheimili
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, mælti á Alþingi í gær fyrir frumvarpi til breytingar á lögum um lögheimili og aðsetur (80/2018). Í frumvarpinu eru gerðar breytingar á ákvæðum laganna um dul...
-
30. mars 2023Erpsstaðir fengu Landbúnaðarverðlaunin 2023
Landbúnaðarverðlaun matvælaráðuneytisins voru afhent á Búnaðarþingi í dag af Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra. Verðlaunin hlutu þau Helga Elínborg Guðmundsdóttir og Þorgrímur Einar Guðbjartsson ...
-
30. mars 2023Íslandsvinahópur bandarískra þingmanna stofnaður
Stofnfundur sérstaks Íslandsvinahóps meðal þingmanna fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, svokallaðs Iceland Caucus, fór fram í dag. Í forsvari fyrir hópnum eru þau Chellie Pingree, þingkona Demókrataflo...
-
30. mars 2023„Orðsporið er fjöregg landbúnaðarins“
Búnaðarþing 2023 var sett í morgun. Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra flutti ávarp við það tilefni þar sem farið var yfir þau atriði sem sett hafa svip sinn á nýliðið landbúnaðarár og fór jafnfram...
-
30. mars 2023Talaði fyrir mikilvægi alþjóðaflugs fyrir Ísland í Brussel
Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra og Stina Soewarta, fulltrúi Evrópusambandsins á sviði samkeppnismála og stafrænnar umbreyting Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptar...
-
30. mars 2023Hús íslenskunnar opið almenningi á sumardaginn fyrsta
Á vígslunni 19. apríl verður nafn hússins afhjúpað. Nýtt hús Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Háskóla Íslands, sem hefur gengið undir nafninu „Hús íslenskunnar", verður vígt 19. ...
-
29. mars 2023Viðspyrna gegn verðbólgu með aðhaldi og skýrri forgangsröðun
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra. „Stóra verkefnið samhliða breyttum aðstæðum er að ná niður verðbólgu sem er helsti óvinur heimila og fyrirtækja í landinu. Aðhald og skýr f...
-
29. mars 2023Fjármögnun tryggð til heildarendurskoðunar á örorku- og endurhæfingarlífeyriskerfinu
Í fjármálaáætlun sem kynnt var fyrr í dag er tryggð fjármögnun til að ráðast í viðamiklar breytingar á örorku- og endurhæfingarlífeyriskerfinu. Fjármögnunin er hluti af heildarendurskoðun alls kerfisi...
-
29. mars 2023Forsætisráðherra ávarpaði leiðtogafund Bandaríkjaforseta um lýðræði
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti ávarp á leiðtogafundi Joe Biden Bandaríkjaforseta um lýðræði, Summit for Democracy, sem fram fór með rafrænum hætti í dag. Fundurinn er liður í alþjóðlegu l...
-
29. mars 2023Ísland eykur stuðning við friðaruppbyggingu og sáttamiðlun á vegum Sameinuðu þjóðanna
Íslensk stjórnvöld hafa gert nýjan fjögurra ára samstarfssamning við skrifstofu alþjóðastjórnmála og friðaruppbyggingar hjá Sameinuðu þjóðunum, Department of Political and Peacebuilding Affairs, DPPA....
-
29. mars 2023Fjármálaáætlun 2024-2028: Spornað gegn verðbólgu, lífskjör varin og byggt undir vöxt
Fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar til næstu fimm ára sýnir þá stefnu ríkisstjórnarinnar að beita ríkisfjármálunum með markvissum hætti til að sporna gegn verðbólgu og frekari hækkun vaxta með auknu að...
-
29. mars 2023Mælti fyrir þingsályktunartillögu um aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra mælti fyrir tillögu til þingsályktunar um aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum á Alþingi í gær. Í áætluninni er megináhersla lögð á forvarnir og snemmtæk úrræði, ...
-
29. mars 2023Karl Gauti Hjaltason skipaður lögreglustjóri í Vestmannaeyjum
Dómsmálaráðherra hefur skipað Karl Gauta Hjaltason í embætti lögreglustjórans í Vestmannaeyjum frá og með 1. apríl 2023. Karl Gauti lauk embættisprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 1989 og hlaut...
-
29. mars 2023Matvælastefna til 2040 lögð fram á Alþingi
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur lagt fram þingsályktunartillögu um matvælastefnu fyrir Ísland. Stefnan er mörkuð til ársins 2040 og er ætlað að vera leiðarstef í ákvarðanatöku til a...
-
29. mars 2023Mælti fyrir frumvarpi um tilkynningar heimilisofbeldis til lögreglu (lög um heilbrigðisstarfsmenn)
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra mælti í gær fyrir frumvarpi til breytinga á lögum um heilbrigðisstarfsmenn. Markmið breytinganna er að skýra heimildir heilbrigðisstarfsfólks til að tilkynna lög...
-
29. mars 2023Ferðaþjónustan sýndi seiglu og sveigjanleika
Ferðamálaráðherra ávarpaði ráðstefnu um þjóðhagslegt mikilvægi ferðaþjónustu „Íslenska ferðaþjónustan er búin að ná til baka 95 prósent af fyrri getu“ sagði Lilja Dögg Alfreðsdóttir ferða...
-
29. mars 2023Lumar þú á sparnaðarlausn sem nýtist í opinberum rekstri?
Hinn árlegi Nýsköpunardagur hins opinbera fer fram 24. maí. Þemað í ár er Nýsköpun í opinberum sparnaði en að viðburði...
-
28. mars 2023EFTA og Moldóva ná samkomulagi um fríverslunarsamning
EFTA-ríkin og Moldóva hafa komist að samkomulagi um fríverslunarsamning sem undirritaður verður á næsta ráðherrafundi EFTA í Liechtenstein í júní næstkomandi. Viðræðurnar tóku alls tvö ár og fóru leng...
-
28. mars 2023Streymi: Fjárfesting í börnum – lykillinn að farsæld
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, og Evrópuráðið standa fyrir eins dags ráðstefnu fimmtudaginn 30. mars um kosti þess að fjárfesta í börnum. Viðburðinn er skipulagður sem hluti af ...
-
28. mars 2023Verkefni á vegum Stafræns Íslands fá sjö tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna
Verkefni á vegum Stafræns Íslands fá sjö tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna Verkefni sem Stafrænt Ísland vinnur að svo Ísland verði leiðandi í opinberri, stafrænni þjónustu fá sjö tilnefningar...
-
28. mars 2023Einarður stuðningur Norðurlandanna við Úkraínu
Staða mála á alþjóðavettvangi var rædd á fjarfundi utanríkisráðherra Norðurlandanna í gær. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra stýrði fundinum þar sem Ísland gegnir formennsku í sam...
-
28. mars 2023Viljayfirlýsing undirrituð um þróun á lausnum á rafrænu aðgengi fyrir fatlað fólk
Fjórir ráðherrar undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um þróun á lausnum að rafrænu aðgen...
-
28. mars 2023Fyrsti fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2023
Fyrsti fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2023 fór fram mánudaginn 27. mars. Á fundinum var farið yfir helstu áhættuþætti í fjármála- og hagkerfinu, s.s. verðbólguhorfur, stöðuna á fasteignamarkað...
-
28. mars 2023Stýrinefnd Evrópuráðsins um réttindi barna fundar á Íslandi
Stýrinefnd Evrópuráðsins um réttindi barna (CDENF) fundar í Reykjavík í dag og á morgun um réttindi barna á grundvelli stefnu Evrópuráðsins í málefnum barna. Fundurinn er skipulagður sem hl...
-
27. mars 2023Þakkað fyrir frábærar viðtökur við samráði
Nýlega lauk samráði um tillögu til þingsályktunar um aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélags á Íslandi til ársins 2025. Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið kallaði ...
-
27. mars 2023Heilbrigðisráðherrar Íslands og Grænlands ræddu samstarf á sviði heilbrigðismála
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra og Mimi Karlsen, heilbrigðisráðherra Grænlands, ræddu samstarf þjóðanna á sviði heilbrigðismála á fundi í liðinni viku. Þau eru sammála um mikilvægi samstarfsins...
-
27. mars 2023Sjávarútvegurinn er hreyfiafl í að takast á við áskoranir 21. aldarinnar
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra ávarpaði aðalfund Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi 24. mars sl. Í ávarpi sínu kom matvælaráðaherra m.a. inn á hversu margvíslegar umræður um fiskveiðistjórnunar...
-
27. mars 2023Réttarvörslugáttin tilnefnd á ný til verðlauna sem Stafræn lausn ársins
Réttarvörslugáttin, stafræn vefgátt fyrir íslenska réttarvörslukerfið er í annað skipti tilnefnd til vefverðlauna SVEF. Árið 2020 vann réttarvörslugáttin til verðlauna sem vefkerfi ársins. SVEF eru s...
-
27. mars 2023Ný aðgerðaráætlun um meðferð kynferðisbrota fyrir árin 2023 - 2025
Aðgerðaráætlun um meðferð kynferðisbrota fyrir árin 2023 til 2025 liggur nú fyrir. Með þessari aðgerðaáætlun verður áfram unnið markvisst að úrbótum við meðferð kynferðisbrota í réttarkerfinu auk þes...
-
24. mars 2023Tímabundnar undanþágur verði veittar vegna búsetuúrræða fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd
Mikil þörf er fyrirsjáanleg fyrir tímabundin búsetuúrræði handa umsækjendum um alþjóðlega vernd hér á landi. Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að senda þingflokkum stjórnarflokkanna drög ...
-
24. mars 2023Þjóðgarðsmiðstöð opnuð á Hellissandi
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, opnaði í dag formlega nýja þjóðgarðsmiðstöð Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls á Hellissandi. Við þetta sama tækifæri var nafni þjóðgarðsins ...
-
24. mars 2023Úkraínustríðið efst á baugi utanríkisráðherrafundar Íslands og Danmerkur
Stríðið í Úkraínu og formennska Íslands í Evrópuráðinu auk tvíhliða samskipta voru aðalumræðuefnin á fundi Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra og Lars Løkke Rasmussen utanríkis...
-
24. mars 2023Tíðniheimildir til 20 ára með skilyrðum um háhraðafarnetsþjónustu í byggð og á stofnvegum
Fjarskiptastofa hefur gefið út endurnýjaðar tíðniheimildir fyrir háhraða farnet til Nova ehf., Símans hf. og Sýnar hf. Með þessu er fyrirtækjunum heimiluð áframhaldandi not...
-
24. mars 2023Starfshópur um heildarendurskoðun lífeyrissjóðakerfisins
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað starfshóp sem falið er það verkefni að vinna grænbók um lífeyriskerfið. Vonir standa til að grænbókin geti orðið grundvöllur að ítarlegri stefnumörkun og und...
-
24. mars 2023Fýsileikakönnun á gerð jarðganga til Vestmannaeyja
Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra hefur ákveðið að skipa starfshóp sem ætlað er að leggja mat á fýsileika jarðganga milli lands og Vestmannaeyja, byggt á fyrirliggjandi vísindagögnum og nýjustu...
-
24. mars 2023Breytingar gerðar á reglugerð um stofnframlög og almennar íbúðir
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur staðfest breytingar á reglugerð sem fjallar um stofnframlög ríkis og sveitarfélaga, húsnæðissjálfseignarstofnanir og almennar íbúðir (nr. 183/2020) sam...
-
23. mars 2023Afhentu styrk til Neytendasamtakanna á 70 ára afmælinu
Neytendasamtökin fagna 70 ára afmæli í dag 23. mars. Í tilefni af þessum tímamótum fengu samtökin þriggja milljón króna fjárstyrk frá ríkisstjórninni. Fengu þau einnig styrk frá VR Lilja Dögg Al...
-
23. mars 2023Þriggja ára dvalarleyfi erlendra háskólanema á Íslandi að námi loknu
Nýtt og skilvirkara kerfi um atvinnuréttindi útlendinga utan EES felur meðal annars í sér stóraukin réttindi erlendra háskólanema hér á landi. Tillögur um hið nýja kerfi vo...
-
23. mars 2023Samhæfingarteymi um móttöku flóttafólks sett á laggirnar
Forsætisráðuneytið hefur sett á laggirnar samhæfingarteymi um móttöku flóttafólks. Meginverkefni þess verður að efla samhæfingu og yfirsýn yfir helstu verkefni og áskoranir í málaflokknum, þvert á ráð...
-
23. mars 2023Neytendasamtökin studd til að sinna auknu neytendaeftirliti
Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum að veita Neytendasamtökunum þriggja milljóna króna styrk af ráðstöfunarfé sínu í tilefni af 70 ára afmæli samtakanna sem fagnað er í dag. Markmið styrksins ...
-
23. mars 2023Innviðaráðherra á fundum Evrópuráðsins
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, flutti ávarp á ráðstefnu sveitar- og héraðsstjórna í Evrópuráðinu í Strassborg í gær. Þar kynnti innviðaráðherra áherslur Íslands í formennsku sinni í E...
-
23. mars 2023Eftirfylgniskýrsla OECD um mútubrot í alþjóðaviðskiptum
Eftirfylgniskýrsla starfshóps OECD um mútubrot í alþjóðlegum viðskiptum (e. Working Group on Bribery) vegna fjórðu úttektar Íslands var formlega samþykkt á fundi hópsins þann 7. mars síðastliðinn. Í ...
-
23. mars 20231416 PC Meeting, 23 March 2023 (Russia's Ongoing Aggression Against Ukraine)
EU Statement on the Russian Federation’s Ongoing Aggression Against Ukraine
-
22. mars 2023Gildi í alþjóðaviðskiptum í brennidepli á ársfundi Íslandsstofu
Þróun alþjóðamála á síðustu misserum gefur tilefni til að endurmeta þá hugmynd að samtvinnaðir viðskiptahagsmunir ríkja dugi til þess að tryggja friðsæld og framfarir. Þetta kom fram í ávarpi Þórdísa...
-
22. mars 2023Utanríkisráðherra ávarpaði ráðstefnu um þjóðaröryggi og alþjóðasamstarf
Í krafti smæðarinnar getur Ísland lagt meira af mörkum en margir telja í alþjóðasamstarfi á sviði öryggis- og varnarmála. Þetta er á meðal þess sem kom fram í opnunarerindi Þórdísar Kolbrúnar Reykfjö...
-
22. mars 2023Forsætisráðherra flutti ávarp á málþingi um fjöltyngi
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti í dag rafrænt ávarp við opnun alþjóðlegs málþings um fjöltyngi sem fram fer í Strassborg. Málþingið sem haldið er undir verndarvæng Mariju Burić, framkvæmda...
-
22. mars 2023Fatlað fólk fái greiðari aðgang að stafrænum lausnum
Lykilatriði er að allir hafi aðgang að stafrænum lausnum eigi Norðurlöndin að ná þeirri framtíðarsýn að vera sjálfbærasta og samþættasta svæði heims árið 2030. Sérstaklega þarf að tryggja að fatlað fó...
-
22. mars 2023Beint streymi frá norrænni ráðstefnu um geðheilbrigðismál fimmtudaginn 23. mars
Heilbrigðisráðherrar Norðurlandaþjóðanna ræða um áskoranir á sviði geðheilbrigðismála og leiðir til að takast á við þær á árangursríkan hátt á norrænni ráðstefnu um geðheilbrigðismál í Hörpu, fimmtud...
-
22. mars 2023Mikill afkomubati og jákvæður frumjöfnuður áætlaður í fyrsta sinn frá 2019
Áætlaðar tekjur ríkissjóðs í ár verða 76 ma.kr. hærri en búist var við í fjárlögum ársins samkvæmt endurmati fjármála- og efnahagsráðuneytisins. Skýrist það af meiri umsvifum en áður var gert ráð fyri...
-
22. mars 2023Raunvísindastofnun felld undir Háskóla Íslands
Raunvísindastofnun Háskólans hefur nú verið felld undir Háskóla Íslands (HÍ). Að sögn Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur stofnunin um langt árabil verið re...
-
22. mars 2023Bein útsending frá ráðstefnunni Þjóðhagslegt mikilvægi ferðaþjónustunnar
Menningar- og viðskiptaráðuneytið í samstarfi við Ferðamálastofu og Samtök ferðaþjónustunnar standa fyrir ráðstefnu um þjóðhagslegt mikilvægi ferðaþjónustunnar í dag frá kl. 13:00-16:00 í Kaldalóni, H...
-
22. mars 2023Dómsmálaráðherrar 40 ríkja styðja alþjóðlega sakamáladómstólinn vegna málefna Úkraínu
Dómsmálaráðherrar ríflega 40 ríkja hittust á ráðstefnu í London þann 20 mars sl. og ræddu samræmdan stuðning ríkja við Alþjóðlega sakamáladómstólinn til þess að hann geti sinnt hlutverki sínu eins ve...
-
21. mars 2023Opnað fyrir umsóknir um framlög til verkefna á sviði almenningssamgangna
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um framlög til verkefna á sviði almenningssamgangna. Framlögin eru veitt á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022-2036 vegna verkefna sem tengjast að...
-
21. mars 2023Vel sótt vinnustofa um stöðu og framtíð Fab Lab smiðja
Fulltrúar sextán Fab Lab smiðja af landinu öllu sóttu vinnustofu um stöðu og framtíð Fab Lab á Íslandi sem boðuð var af háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Áslaugu Örn...
-
21. mars 2023Skýrsla utanríkisráðherra um utanríkis- og alþjóðamál til umræðu á Alþingi
Árleg skýrsla utanríkisráðherra um utanríkis- og alþjóðamál var tekin til umræðu á Alþingi í dag. Skýrslan kemur að þessu sinni út í skugga alvarlegustu stríðsátaka í Evrópu frá seinna stríði og afmar...
-
21. mars 2023Þjálfun úkraínskra hermanna í sprengjuleit og sprengjueyðingu hafin
Þjálfun úkraínskra hermanna á sviði sprengjuleitar og sprengjueyðingar hófst í Litáen í vikunni. Um er að ræða samstarfsverkefni Norðurlandanna og Litáen og annast litáískir, norskir, sænskir og íslen...
-
20. mars 2023Nám í heyrnartækni í boði í fyrsta sinn hér á landi
Boðið verður upp á tækifæri til náms í heyrnartækni í fyrsta sinn hér á landi næsta haust, í samvinnu Heilbrigðisskóla Fjölbrautarskólans við Ármúla og SydDansk Erhvervsskole í Óðinsvéum. Mikil og va...
-
20. mars 2023Vestmannaeyjabær tekur á móti 30 flóttamönnum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, og Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri Vestmannaeyjabæjar, hafa undirritað samning um samræmda móttöku flóttafólks í Vestmannaeyjum. Samningur...
-
20. mars 2023Bein útsending frá opnum fundi um íslenska máltækni og gervigreind
Menningar-og viðskiptaráðuneytið stendur í dag fyrir opnum kynningarfundi um íslenska máltækni og gervigreind í Grósku. Fundurinn hefst klukkan 13 og verður hægt að fylgjast með streymi hér á vef Stjó...
-
20. mars 2023Hækkun tekju- og eignamarka vegna sérstaks húsnæðisstuðnings fyrir árið 2023
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið hefur uppfært tekju- og eignaviðmið fyrir árið 2023 í leiðbeiningum ráðherra til sveitarfélaga um framkvæmd sérstaks húsnæðisstuðnings til leigjenda. Tekju- og eign...
-
17. mars 2023Atvinnulífið þurfi á nánu samstarfi við vísindasamfélagið að halda
Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra á ráðstefnunni í dag. Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands stóð í vikunni fyrir ráðstefnu í viðskiptafræði. Ráðstefnan hafði yfirskriftina Viðsk...
-
17. mars 2023Samtal hafið við atvinnugreinar um leiðir til að draga úr losun
Síðastliðið haust setti Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra á fót teymi sem ætlað var að vinna með hagsmunasamtökum úr atvinnulífinu um að hefja umfangsmikla og mikilvæga ...
-
17. mars 2023Opið samráð um drög að stefnu í málaflokki sveitarfélaga
Drög að stefnu í málefnum sveitarfélaga (hvítbók) hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Íbúar, sveitarstjórnir og hagsmunasamtök eru hvött til að senda inn umsagnir eða ábendingar um drögin í geg...
-
17. mars 2023Endurgreiðslur vegna sjúkraþjálfunar sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur framlengt rétt þeirra sem nýta sér þjónustu sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara til endurgreiðslu kostnaðar frá sjúkratryggingum, til 15. maí. Almennt er ...
-
17. mars 2023Neyðarframlag vegna náttúruhamfara í Malaví
Íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að verja 500.000 Bandaríkjadölum (jafnvirði 71 milljóna króna) til Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna, WFP, vegna neyðarástands sem skapast hefur í Malaví af völdum hit...
-
17. mars 2023Landsteymi um farsæld barna í skólum
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur sett á fót landsteymi um farsæld barna í skólum. Landsteyminu er ætlað að styðja við börn, foreldra og starfsfólk skóla þegar alvarleg mál k...
-
17. mars 2023Framtíðin svarar á íslensku: Kynningarfundur um máltækni með fulltrúum OpenAI
Menningar-og viðskiptaráðuneytið stendur fyrir opnum kynningarfundi um íslenska máltækni og gervigreind í Grósku, mánudaginn 20. mars kl. 13. Meðal þátttakenda á fundinum verða Guðni Th. Jóhanne...
-
16. mars 2023Yfirlýsing utanríkisráðherra ári eftir brottvísun Rússlands úr Evrópuráðinu
Í dag er ár er liðið frá því að ráðherranefnd Evrópuráðsins samþykkti að vísa Rússlandi úr ráðinu. Af því tilefni sendi Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra og forseti ráðherranefnd...
-
16. mars 2023Ísland hyggst endurvekja aðild sína að NASCO
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra greindi í dag frá þeirri ætlun stjórnvalda að endurvekja aðild Íslands í dag að Laxaverndunarstofnuninni (NASCO). Matvælaráðherra greindi frá þessu á ráðstefnunni...
-
16. mars 2023Fleiri karlkyns háskólanemar forsenda vaxtatækifæra Íslands
Á Íslandi vantar níu þúsund sérfræðinga á næstu fimm árum ef vaxtaspár hugverkaiðnaðarins eiga að ná fram að ganga. Í ávarpi sínu á Iðnþingi Samtaka iðnaðarins sem fram fór í liðinni viku benti h...
-
-
16. mars 2023Fyrsta áætlunin um framkvæmd lýðheilsustefnu birt til umsagnar
Birt hafa verið til umsagnar drög að aðgerðaáætlun heilbrigðisráðherra um framkvæmd lýðheilsustefnu til fimm ára. Áætlunin verður lögð fyrir Alþingi til umræðu. Í henni er forgangsraðað til næstu fim...
-
16. mars 2023Beint streymi: Hvað geta Norðurlöndin lært af aðgerðunum sem þau gripu til á vinnumarkaði vegna heimsfaraldursins?
Norræn ráðstefna stendur nú yfir á Grand Hótel um það hvað Norðurlöndin geta lært af þeim aðgerðum sem þau gripu til á vinnumarkaði vegna heimsfaraldursins. Ráðstefnan stendur til kl. 16:00 í dag og e...
-
16. mars 2023Fjölnota ljósatré og hönnun fyrir fólk með stuðningsþarfir hljóta hæstu styrki Hönnunarsjóðs
Fyrri úthlutun ársins hjá Hönnunarsjóði fór fram í Grósku þann 14. mars þar sem 21 fjölbreytt verkefni á sviði hönnunar og arkitektúrs hlutu almenna styrki og 15 ferðastyrkir voru veittir. Að þessu s...
-
15. mars 2023Ráðstefna um þjóðhagslegt mikilvægi ferðaþjónustunnar
Menningar- og viðskiptaráðuneytið í samstarfi við Ferðamálastofu og Samtök ferðaþjónustunnar standa fyrir ráðstefnu um þjóðhagslegt mikilvægi ferðaþjónustunnar miðvikudaginn 22. mars kl. 13:00-16:00 ...
-
15. mars 2023Sundlaugarmenningin og laufabrauðsgerð verði tilnefnt á skrá UNESCO
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, lagði fyrir ríkisstjórn minnisblað um tillögur að tilnefningu laufabrauðsgerðar og sundlaugamenningar á skrá UNESCO yfir menningarerfðir mann...
-
15. mars 2023Sameiginleg yfirlýsing utanríkisráðherra Íslands og Úkraínu
Í tilefni af heimsókn Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra og Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra til Úkraínu í gær gáfu þau Þórdís Kolbrún og Dmytro Kuleba, utanríkisráðherra...
-
15. mars 2023Mál nr. 59/2023 - Úrskurður
Úrskurðarnefnd velferðarmála Mál nr. 59/2023 Miðvikudaginn 15. mars 2023 A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú R S K U R Ð U R Mál þetta úrskurða Rakel Þorsteinsdóttir lögfræðingur, Eva Dís Pálmad...
-
15. mars 2023Mál nr. 4/2023 - Úrskurður
Úrskurðarnefnd velferðarmála Mál nr. 4/2023 Miðvikudaginn 15. mars 2023 A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú R S K U R Ð U R Mál þetta úrskurða Rakel Þorsteinsdóttir lögfræðingur, Eva Dís Pálmadóttir lö...
-
15. mars 2023Fjölmennt á opnum kynningarfundi á nýrri skýrslu um eflingu kornræktar
Fjölmennt var á opnum fundi sem var haldinn á vegum matvælaráðuneytsins á Hilton Reykjavík Nordica í dag. Þar var kynnt ný skýrsla sem hópur sérfræðinga frá Landbúnaðarháskóla Íslands vann að beiðni S...
-
15. mars 2023Ráðstefna um framtíð myndlistar
Myndlistarmiðstöð heldur í samstarfi við menningar- og viðskiptaráðuneytið ráðstefnu um framtíð myndlistar. Ráðstefnan fer fram á morgun í Safnahúsinu Listasafni Íslands frá 13 til 17 og hefur yfirskr...
-
15. mars 2023Oddný Mjöll Arnardóttir sver embættiseið
Oddný Mjöll Arnardóttir mun formlega taka við embætti dómara við Mannréttindadómstól Evrópu í Strassborg í Frakklandi í dag. Þing Evrópuráðsins kaus Oddnýju Mjöll dómara við Mannréttindadómstól Evrópu...
-
15. mars 2023Streymt frá kynningu á skýrslu um eflingu kornræktar
Skýrsla sem unnin var af Landbúnaðarháskóla Íslands um eflingu kornræktar verður kynnt á opnum fundi á Hilton Reykjavík Nordica kl. 11, miðvikudaginn 15. mars. Lögð er fram aðgerðaáætlunin í 30 ...
-
14. mars 2023Forsætisráðherra og utanríkisráðherra heimsóttu Úkraínu og funduðu með Volodomyr Zelensky
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra, áttu fund með forseta Úkraínu, Volodomyr Zelensky, í Kænugarði í dag. Á fundinum ræddu þau stöðuna í ...
-
14. mars 2023Tekur þátt í þemaþingi Norðurlandaráðs í Hörpu
Þemaþing Norðurlandaráðs stendur nú yfir í Hörpu undir yfirskriftinni: „Orka og öryggi“. Guðmundur Ingi Guðbrandsson tekur þátt bæði sem félags- og vinnumarkaðsráðherra og samstarfsráðherra Norðurlan...
-
14. mars 2023Forskot fyrir íslenskuna
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, fundaði með Sam Altman, stofnanda og framkvæmdastjóra OpenAI í maí 2022. Íslenska var valin fyrst tungumála, utan ensku, í þróunarfasa nýjust...
-
14. mars 2023Halla Nolsøe Poulsen ráðin framkvæmdastjóri NORA
Halla Nolsøe Poulsen frá Færeyjum hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Norræna Atlantshafssamstarfsins (NORA). Halla tekur við starfinu af Ásmundi Guðjónssyni, sem fer á eftirlaun eftir átta ár við stjó...
-
14. mars 2023Kallað eftir samráði um eflingu þekkingarsamfélags á Íslandi
Tillaga til þingsályktunar um stefnumótandi aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélags á Íslandi til ársins 2025 hefur verið birt í Samráðsgátt. H<...
-
14. mars 2023Samkomulag um að uppfæra samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins
Ríkið og sex sveitarfélög sem standa að samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins hafa ákveðið að hefja undirbúning að því að uppfæra sáttmálann og gera viðauka við hann. Verkáætlun um uppfærsluna var sam...
-
13. mars 2023Heimsótti íslenska básinn á ITB ferðasýningunni í Berlín
Menningar- og viðskiptaráðherra heimsótti ITB hátíðina í Berlín. Ein stærsta ferðakaupstefna heims, ITB, fór fram í síðustu viku í Berlín. Um 60 fulltrúar á vegum 27 íslenskra fyrirtækja, Íslandsstofu...
-
13. mars 2023Félags- og vinnumarkaðsráðherra veitir 200 milljónir króna í styrki til frjálsra félagasamtaka
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, veitti í dag styrki til verkefna á sviði félags- og velferðarmála. Veittir voru 41 styrkir og nam heildarfjárhæðin ríflega 200 milljónum ...
-
13. mars 2023Hvað geta Norðurlöndin lært af þeim aðgerðum sem þau gripu til á vinnumarkaði vegna heimsfaraldursins?
Í tilefni af formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni verður blásið til norrænnar ráðstefnu á Grand Hótel um heimsfaraldur og vinnumarkað. Ráðstefnan fer fram nú á fimmtudag, 16. mars, kl. 9:00...
-
13. mars 2023Samantekt gerð á nýtingu lífrænna efna í landbúnaði og landgræðslu
Að ákvörðun Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra hófst vinna á vormánuðum 2022 við gerð vegvísis um nýtingu á lífrænum efnum í landbúnaði og landgræðslu. Þörf er á að bæta nýtingu lífrænna efna, m....
-
13. mars 2023Frestur til að skila inn tilefningum til Kuðungsins framlengdur til 16. mars
Frestur til að skila inn tilnefningum til umhverfisviðurkenningarinnar Kuðungsins hefur verið framlengdur til 16. mars, vegna misræmis sem var í dagsetningu skilafrests. Umhverfis-, orku- o...
-
13. mars 2023Skýrsla um eflingu kornræktar kynnt á opnum fundi 15. mars
Opinn kynningarfundur um skýrslu um eflingu kornræktar verður haldinn á Hilton Nordica hótelinu í Reykjavík miðvikudaginn 15. mars kl. 11. Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra mun setja fundinn. Miki...
-
13. mars 2023Matsferill – stefna um nýtt námsmat grunnskóla til umsagnar í Samráðsgátt
Matsferill er nýtt fyrirhugað námsmat fyrir grunnskóla landsins sem kemur í stað samræmdra könnunarprófa. Matsferli er ætlað að vera öflugt verkfæri fyrir skólana til að leggja mat á kunnáttu, leikni ...
-
13. mars 2023Forsætisráðherra og utanríkisráðherra heimsækja Kænugarð
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra, heimsækja Kænugarð í Úkraínu á morgun, þriðjudaginn 14. mars. Markmið heimsóknar ráðherranna er að sý...
-
11. mars 2023Fitch staðfestir A lánshæfiseinkunn ríkissjóðs með stöðugum horfum
Matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur birt mat á lánshæfi ríkissjóðs. Lánshæfiseinkunn er óbreytt í A og horfur eru stöðugar. Í fréttatilkynningu Fitch segir að A lánshæfiseinkunn ríkissjóðs endurspegli ...
-
10. mars 2023Gagngerar breytingar á regluverki Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga kynntar í samráðsgátt
Gagngerar breytingar verða gerðar á regluverki Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga samkvæmt tillögum sem birtar hafa verið í samráðsgátt stjórnvalda. Breytingarnar miða að því að styrkja jöfnunarhlutverk sjóð...
-
10. mars 2023Hvítbók um samgöngur ásamt mati á umhverfismatsskýrslu birt í samráðsgátt
Drög að stefnu um samgöngur (hvítbók) ásamt umhverfismatsskýrslu hennar hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Allir hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendingar um hvítbókina og umhverfis...
-
10. mars 2023Reglugerð um leigubifreiðaakstur kynnt í samráðsgátt
Drög að reglugerð um leigubifreiðaakstur hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Ný lög um leigubifreiðaakstur (nr. 120/2022), sem Alþingi samþykkti í desember, taka gildi 1...
-
10. mars 2023Vel heppnuð vinnustofa um opin vísindi
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið stóð nýlega fyrir vinnustofu um opin vísindi. Vinnustofuna sóttu um 30 einstaklingar frá háskólum landsins, bókasöfnum, rannsókna...
-
10. mars 2023Skýrsla starfshóps um skatta og skattaívilnanir á sviði umhverfismála
Starfshópur sem unnið hefur að skoðun á sköttum og skattaívilnunum á sviði umhverfismála hefur skilað skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherra. Starfshópnum var falið að fara með heildstæðum hætti yf...
-
10. mars 2023Frumvarp til laga um breytingu á kvikmyndalögum lagt fram
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, lagði í dag fram minnisblað á ríkisstjórnarfundi um frumvarp til laga um breytingu á kvikmyndalögum fyrir ríkisstjórn. Breytingin varðar fram...
-
10. mars 2023Ný þróunaráætlun Kadeco fellur vel að markmiðum um velsæld og stöðugleika
Ný þróunaráætlun Kadeco fyrir nærsvæði Keflavíkurflugvallar, K64, fellur vel að markmiðum ríkisstjórnarinnar sem miða að því að verja og tryggja efnahagslega velsæld og stöðugleika í ólgusjó undanfari...
-
10. mars 2023Frumvarp um Land og skóg samþykkt í ríkisstjórn
Ríkisstjórnin samþykkti í morgun tillögu matvælaráðherra um að frumvarp um sameiningu Landgræðslunnar og Skógræktarinnar verði sent þingflokkum stjórnarflokkanna til umsagnar og að það verði að því lo...
-
10. mars 2023Lilja fundaði með Claudiu Roth menningarmálaráðherra Þýskalands
Claudia Roth menningarmálaráðherra Þýskalands og Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra. Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, fundaði með Claudiu Roth, me...
-
10. mars 202330 stofnanir senn flutt vefi sína á Ísland.is
Liður í því að einfalda líf fólks hér á landi og bæta stafræna þjónustu hins opinbera er aukin upplýsingagjöf og aðgengi að þjónustu gegnum Ísland.is, miðlæga upplýsinga- og þjónustugátt hins opinbera...
-
10. mars 2023Íslensk nýsköpun í indverska efnahagsvextinum: Kynning í Nýju-Delhí
Hagstætt viðskiptaumhverfi á Indlandi og íslenskt hugvit var meginviðfangsefnið á málstofu fyrir íslensk nýsköpunarfyrirtæki, sem haldin var af sendiráði Íslands í Nýju-Delhi, Invest India og Í...
-
09. mars 2023900 milljónir í styrki til orkuskipta
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur ákveðið að auglýstir verðir styrkir til orkuskipta að upphæð 900 milljónir kr. af þeim fjárveitingum sem veittar eru ti...
-
09. mars 2023Vegna umfjöllunar um málefni Lindarhvols
Að gefnu tilefni vegna fjölmiðlaumfjöllunar og þingfyrirspurna þar um eru hér áréttuð nokkur atriði til að halda til haga staðreyndum varðandi félagið Lindarhvol. Um félagið Lindarhvol og stofnun þess...
-
09. mars 2023Stórefling í lykilþáttum íslenskrar löggæslu
Dómsmálaráðuneytið, ríkislögreglustjóri og lögreglustjórar landsins, ásamt ríkissaksóknara og héraðssaksóknara hafa unnið saman að áætlun um stóreflingu í almennri löggæslu, bættan málshraða kynferðis...
-
09. mars 2023Úttektir á íslenskukennslu fyrir útlendinga
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur ákveðið að styðja við þrjár rannsóknir og úttektir á íslenskukennslu fyrir útlendinga, auk þess að láta framkvæma kerfisbundna grein...
-
09. mars 2023Fjárfestingastuðningur í sauðfjárrækt
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um fjárfestingastuðning í sauðfjárrækt í samræmi við reglugerð um stuðning við sauðfjárrækt nr. 144/2022, V. kafla. Umsóknum um fjárfestingastuðning vegna framkvæmda á...
-
09. mars 2023Fjárfestingastuðningur í nautgriparækt
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um fjárfestingastuðning í nautgriparækt í samræmi við reglugerð um stuðning við nautgriparækt nr. 348/2022, VIII. kafla. Umsóknum um fjárfestingastuðning vegna framkvæ...
-
09. mars 2023Tvíhliða samráð Íslands og Indlands
Fríverslunarviðræður EFTA-ríkjanna og Indlands voru til umræðu á fundi Martins Eyjólfssonar, ráðuneytisstjóra utanríkisráðuneytisins, með Piyush Goyal, viðskipta- og iðnaðarráðherra Indlands, í Nýju-D...
-
08. mars 2023Nýtt og skilvirkara kerfi um atvinnuréttindi útlendinga utan EES
Komið verður á nýju og skilvirkara kerfi um atvinnuréttindi útlendinga utan EES. Forsætisráðherra, háskóla- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og félags- og vinnumarkaðsráðherra kynntu tillögur þess efnis...
-
08. mars 2023Dómsmálaráðherra boðar upplýsingafund um stór skref í lykilþáttum löggæslu
Dómsmálaráðherra heldur upplýsinga- og blaðamannafund á fimmtudag 9. mars kl. 14.05 Einnig verða á fundinum ríkislögreglustjóri, héraðssaksóknari og lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins. Fundurinn fer...
-
08. mars 2023Bjarni ávarpaði ársfund Landsvirkjunar: Metnaðarfull markmið í orkuskiptum
„Við höfum sett okkur metnaðarfull markmið í orkuskiptum og höfum tækifæri til að vera sjálfum okkur nóg. Tækifæri til að tryggja enn betur í sessi orkuöryggi Íslendinga eru til staðar.“ Þetta kom fra...
-
08. mars 2023Ísland eykur stuðning sinn við UN Women, UNICEF og UNFPA
Íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að hækka kjarnaframlög til UN Women, UNICEF og UNFPA sem eru þrjár áherslustofnanir Íslands í þróunarsamvinnu innan Sameinuðu þjóðanna. Hækkun framlaganna er umtal...
-
08. mars 2023Ísland bætir stöðu sína í umferðaröryggi
Ísland hefur bætt stöðu sína í umferðaröryggi samkvæmt nýjum bráðabirgðatölum Evrópusambandsins yfir fjölda látinna í umferðinni miðað við höfðatölu í ríkjum Evrópu. Þar er Ísland í þriðja ...
-
08. mars 2023Forsætisráðherra flutti opnunarávarp á viðburði Evrópuráðsins
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti í gær opnunarávarp á viðburði Evrópuráðsins þar sem fjallað var um réttindi kvenna og stúlkna á flótta í heiminum. Viðburðurinn fór fram í New York í tengsl...
-
07. mars 2023Lilja hitti Hildi Guðnadóttur í Berlín
Clemens Trautmann forseti Deutsche Grammophon, María Erla Marelsdóttir sendiherra Íslands í Þýskalandi, Hildur Guðnadóttir tónskáld, Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra og Sigrún...
-
07. mars 2023Aukin áhersla lögð á verndun og sjálfbæra nýtingu hafsvæða í íslenskri lögsögu
Úthafsáttmáli Sameinuðu þjóðanna um verndun og sjálfbæra nýtingu alþjóðlegra hafsvæða markar tímamót og samræmist þeim markmiðum sem íslensk stjórnvöld hafa sett sér um verndun viðkvæmra hafsvæða og b...
-
07. mars 2023Heilbrigðisráðherra úthlutar félagasamtökum um 80 milljónum í styrki á sviði heilbrigðismála
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur úthlutað 79,8 milljónum króna í styrki til félagasamtaka sem vinna að margvíslegum verkefnum á sviði heilbrigðismála í þágu tiltekinna hópa. Alls voru veit...
-
07. mars 2023Miklar umbætur hjá Háskólanum á Bifröst
Gæðaráð íslenskra háskóla hefur birt niðurstöður eftirfylgniúttektar á getu Háskólans á Bifröst til þess að tryggja gæði þeirra námsgráða sem hann veitir og er niðurstaðan ...
-
07. mars 2023Tilboðsmarkaður 3. apríl 2023 með greiðslumark í mjólk
Markaður fyrir greiðslumark mjólkur verður haldinn þann 3. apríl næstkomandi. Að hámarki er hægt að óska eftir 50.000 lítrum til kaups á hverjum markaði, eða alls 150.000 lítrum árlega. Tilboðum um ka...
-
07. mars 2023Sigrún Brynja Einarsdóttir er nýr ráðuneytisstjóri í menningar- og viðskiptaráðuneytinu
Sigrún Brynja Einarsdóttir Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, hefur skipað Sigrúnu Brynju Einarsdóttur í embætti ráðuneytisstjóra í menningar- og viðskiptaráðuneytinu til...
-
06. mars 2023Forsætisráðherra ávarpaði 67. fund Kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti í dag ávarp á 67. fundi Kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna (CSW67) í New York. Forsætisráðherra tók einnig þátt í viðburði norrænna jafnréttisráðherra um aðge...
-
06. mars 2023Ráðherra heimsótti Künstlerhaus Bethanien í Berlín
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, heimsótti liststofnunina Künstlerhaus Bethanien í Berlín fyrr í dag. Íslenskir myndlistarmenn hafa kost á vinnustofudvöl þar en samstarfið hó...
-
06. mars 2023Stuðningur við Neytendasamtökin um leigjendaaðstoð endurnýjaður
Neytendasamtökin munu áfram veita leigjendum og leigusölum ráðgjöf og þjónustu með stuðningi stjórnvalda en samningur þess efnis við innviðaráðuneytið var endurnýjaður í dag. Það voru Ragnhildur Hjalt...
-
06. mars 2023Þjóðfundur um framtíð skólaþjónustu
Upptaka af þjóðfundi mennta- og barnamálaráðherra um framtíð skólaþjónustu. Um þjóðfund Þjóðfundur um framtíð skólaþjónustu Dagskrá Dagskrá þjóðfundar - pdf
-
06. mars 2023Fjölsóttur þjóðfundur um framtíð skólaþjónustu
Á fimmta hundrað þátttakendur mættu í Hörpu í dag til að taka þátt í vinnu við að móta fyrirkomulag skólaþjónustu hérlendis á þjóðfundi mennta- og barnamálaráðherra um framtíð skólaþjónustu. Fundurinn...
-
06. mars 2023Nýtt hjúkrunarheimili á Akureyri - samið um stærri framkvæmd
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra og Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri Akureyrarbæjar hafa undirritað samning sem kveður á um að nýtt hjúkrunarheimili sem byggt verður á Akureyri verði fyrir 80...
-
06. mars 2023Aukið framboð háskólanáms fyrir fólk með þroskahömlun
Háskóli Íslands, Háskólinn á Akureyri og Listaháskóli Íslands hafa tekið höndum saman til að vinna að þróun, uppbyggingu og samvinnu milli skólanna um inngildandi nám á háskólastigi fyrir fólk með þro...
-
06. mars 2023Átak í eftirliti með grásleppuveiðum
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur beint tilmælum til Fiskistofu um að átak verði gert í eftirliti með grásleppuveiðum á komandi vertíð en veiðar á grásleppu hefjast eftir um mánuð. Í átakinu...
-
03. mars 2023Ráðuneytisstjóri tók þátt í fundi stjórnarnefndar Evrópuráðsþingsins
Framtíð fjölþjóðahyggju í Evrópu í ljósi innrásar Rússlands í Úkraínu var helsta umræðuefni fundar stjórnarnefndar Evrópuráðsþingsins sem fram fór í Haag í dag. Martin Eyjólfsson ráðuneytisstjóri utan...
-
03. mars 2023Streymi af þjóðfundi um framtíð skólaþjónustu
Mikill áhugi er á þátttöku í að móta framtíð skólaþjónustu. Alls hafa tæplega 500 skráð sig til þátttöku á þjóðfund mennta- og barnamálaráðherra í Hörpu á mánudag. Þjóðfundi verður streymt á vef ...
-
03. mars 2023Heimsins stærsta kennslustund
Krakkar frá Ungmennaráði heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna mættu í mennta- og barnamálaráðuneytið í dag og afhentu Ásmundi Einari Daðasyni, mennta- og barnamálaráðherra, verkefni nemenda sem unnin voru...
-
03. mars 2023Skipar starfshóp um framtíð skjalasafna og rafræna langtímavörslu skjala
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, mun skipa starfshóp um framtíðarfyrirkomulag skjalasafna og mótun stefnu um rafræna langtímavörslu skjala. Ráðherra kynnti minnisblað um verk...
-
03. mars 2023Síðasti fundur Vísinda- og tækniráðs í núverandi mynd
Vísinda- og tækniráð kom saman til fundar í Ráðherrabústaðnum í dag en þetta var síðasti fundur ráðsins í núverandi mynd. Hlutverki og heiti ráðsins var breytt með lögum sem taka gildi 1. apríl nk. Me...
-
03. mars 2023Stefnumótandi aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélags á Íslandi í Samráðsgátt
Tillaga til þingsályktunar um stefnumótandi aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélags á Íslandi til ársins 2025 hefur verið birt í Samráðsgátt
-
03. mars 2023Umhverfisráðherrar Íslands og Japan ræða málefni Norðurslóða og hreina orku
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, átti í dag fund í með Akihiro Nishimura, umhverfisráðherra Japan. Á fundinum, sem fór fram í japanska umhverfisráðuneytinu, ...
-
03. mars 2023Uppbygging heilsugæslu á Akureyri
Útboðsferli vegna hönnunar og byggingar á nýrri 1700 fermetra heilsugæslustöð við Þingvallastræti á Akureyri er hafið. Stefnt er að opnun hennar í lok árs 2025. Enn fremur er unnið að framkvæmdum við...
-
03. mars 2023Starfshópur skoði bættar almenningssamgöngur milli Keflavíkurflugvallar og höfuðborgarsvæðis
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur skipað starfshóp um bættar og umhverfisvænar almenningssamgöngur milli Keflavíkurflugvallar og höfuðborgarsvæðisins. Verkefni hópsins verður að greina ...
-
03. mars 2023Yfir þrjú þúsund tillögur í nafnasamkeppni um hús íslenskunnar
Hús íslenskunnar - Mynd: EFLA Mikil þátttaka var í samkeppni um nafn á hús íslenskunnar sem opnar formlega í næsta mánuði. Byggingu innviða hússins er lokið og frágangur innandyra er á lokametrunum. M...
-
03. mars 2023Ólafur Darri Andrason skipaður skrifstofustjóri á skrifstofu eftirfylgni og fjármála
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur tekið ákvörðun um að skipa Ólaf Darra Andrason í embætti skrifstofustjóra á skrifstofu eftirfylgni og fjármála til næstu fimm ára. Ólafur Darri hefur star...
-
03. mars 2023Fjórir umsækjendur um setningu í embætti dómara við Landsrétt
Þann 10. febrúar 2023 auglýsti dómsmálaráðuneytið laust til setningar embætti dómara við Landsrétt. Um er að ræða setningu til og með 28. febrúar 2029 vegna leyfis skipaðs landsréttardómara. Umsóknar...
-
02. mars 2023Mikill áhugi á norrænni ráðstefnu um geðheilbrigðismál 23. mars
Þekktir fyrirlesarar, íslenskir og erlendir, á sviði geðheilbrigðismála flytja erindi og taka þátt í vinnu- og málstofum um helstu áskoranir, strauma og stefnur sem snúa að geðheilbrigði og geðheilbr...
-
02. mars 2023Ráðherra úthlutaði styrkjum úr Lýðheilsusjóði
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra úthlutaði nýverið rúmum 86 milljónum króna í styrki úr Lýðheilsusjóði til 150 verkefna og rannsókna. Að þessu sinni var áhersla lögð á verkefni sem miða að því a...
-
02. mars 2023Efling samfélags í Vestmannaeyjum – ráðherra skipar starfshóp
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur skipað starfshóp sem er falið að vinna tillögur um framgang mála í Vestmannaeyjum, sem heyra undir málefnasvið umhverfis-, orku-...
-
02. mars 2023Ráðherra staðfestir fyrsta skipulag sem tekur til fjarða og flóa við strendur landsins
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, staðfesti í dag tillögur svæðisráða að Strandsvæðisskipulagi Austfjarða og Strandsvæðisskipulagi Vestfjarða. Þetta eru tímamót í skipulagssögu landsins þar u...
-
02. mars 2023Rússlandi vikið úr fjármálaaðgerðahópnum FATF
Alþjóðlegur fjármálaaðgerðahópur ríkja um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka (FATF) hefur ákveðið að víkja Rússlandi úr hópnum vegna innrásarinnar í Úkraínu. Ákvörðunin var tekin á ...
-
02. mars 2023Ráðherra heimsótti Þjóðminjasafnið
Efri röð frá vinstri: Sigrún Brynja Einarsdóttir skrifstofustjóri menningar og fjölmiðla hjá menningar- og viðskiptaráðuneytinu, Ingvi Már Pálsson settur ráðuneytisstjóri, Ágústa Kristófersdóttir fram...
-
02. mars 2023Frumvarp um raforkuöryggi í samráðsgátt
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur sett til kynningar í Samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi til breytinga á raforkulögum sem ætlað er að styrkja raforkuöryggi almennings og smærri f...
-
02. mars 2023Ný heilsugæslustöð í Reykjanesbæ tekur til starfa næsta haust
Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, hefur staðfest nýgerðan samning Sjúkratrygginga Íslands og Heilsugæslunnar Höfða ehf. um rekstur nýrrar heilsugæslustöðvar við Aðalgötu 60 í Reykjanesbæ. Þett...
-
02. mars 2023Meira og betra verknám
Auka þarf verulega námsaðstöðu til starfsnáms í framhaldsskólum og móta aðgerðaáætlun til draga úr húsnæðisnotkun í bóknámi út frá spá um þróun á fjölda nemenda í framhaldsskólum til ársins 2033. Þett...
-
02. mars 2023Frumvarp um sjálfstæði raforkueftirlits í samráðsgátt
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur sett til kynningar í Samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi til breytinga á ýmsum lögum í tengslum við sjálfstæði raforkueftirlits Orkustofnunar. Fru...
-
02. mars 2023Fjórir umsækjendur um embætti ráðuneytisstjóra innviðaráðuneytisins
Alls bárust fjórar umsóknir um embætti ráðuneytisstjóra innviðaráðuneytisins, sem auglýst var í janúar sl. Umsóknarfrestur rann út 31. janúar sl. en Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, skipar í...
-
02. mars 2023Lóa - nýsköpunarstyrkir fyrir landsbyggðina: Opið fyrir umsóknir
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki úr Lóu. Lóa eru nýsköpunarstyrkir fyrir landsbyggðina sem hafa það hlutverk að styðja við eflingu byggða og landshluta með nýskap...
-
02. mars 2023Löggjöf um heilbrigðisþjónustu dýra endurskoðuð
Samkvæmt ákvörðun Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra mun matvælaráðuneytið ráðast í heildarendurskoðun löggjafar um heilbrigðisþjónustu dýra. Endurskoða þarf núverandi löggjöf í ljósi breyttra a...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN