Hoppa yfir valmynd

Fréttir


Sýni 2801-3000 af 9767 niðurstöðum.
Raða eftir: Dagsetningu Mikilvægi

Áskriftir Eldri fréttir

  • 02. mars 2023 Forsætisráðuneytið

    Umsækjendur um embætti varaseðlabankastjóra fjármálaeftirlits

    Alls bárust sex umsóknir um embætti varaseðlabankastjóra fjármálaeftirlits en forsætisráðuneytið auglýsti embættið laust til umsóknar 7. febrúar sl. og rann umsóknarfrestur út 27. febrúar. Umsækjendur...


  • 02. mars 2023 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Styrkir Norræna félagið vegna Nordjobb

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt Norræna félaginu fimm milljóna króna styrk vegna Nordjobb. Nordjobb er samnorrænt verkefni sem stuðlar að þátttöku norrænna u...


  • 01. mars 2023 Forsætisráðuneytið

    Katrín Jakobsdóttir átti tvíhliða fund með Mette Frederiksen

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, áttu tvíhliða fund í Kaupmannahöfn í dag. Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík, sumarfundur norrænu forsætisr...


  • 01. mars 2023 Matvælaráðuneytið

    Ný reglugerð um verndun viðkvæmra hafsvæða og botnvistkerfa

    Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur staðfest reglugerð um verndarráðstafanir vegna viðkvæmra hafsvæða og botnvistkerfa.  Í reglugerðinni eru skilgreind þrjú ný svæði þar sem botnveiðar ve...


  • 28. febrúar 2023 Utanríkisráðuneytið

    Tvísköttunarsamningur Íslands og Andorra

    Tvísköttunarsamningur Íslands og Andorra var undirritaður í Genf í dag. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra og Maria Ubach Font utanríkisráðherra Andorra skrifuðu undir samninginn. ...


  • 28. febrúar 2023 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    19 verkefni fá styrk úr þróunarsjóði innflytjendamála – aukin samfélagsleg þátttaka flóttafólks og innflytjenda í forgrunni

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, tilkynnti í dag hver hljóta styrk úr þróunarsjóði innflytjendamála. Alls fengu 19 verkefni og rannsóknir samtals ríflega 40 milljónir kró...


  • 28. febrúar 2023 Matvælaráðuneytið

    Húsfyllir á opnum kynningarfundi á nýrri skýrslu um lagareldi

    Húsfyllir var á opnum fundi sem var haldinn á vegum matvælaráðuneytsins á Hilton Reykjavík Nordica í dag. Þar var kynnt ný skýrsla sem alþjóðlega ráðgjafafyrirtækið Boston Consulting Group vann að bei...


  • 28. febrúar 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Orkuöryggi best tryggt með hreinum orkuskiptum og sanngjörnum reglum

    Mikilvægt er að tryggja orkuöryggi Evrópu og það verður best gert með hreinum orkuskiptum og sanngjörnu regluverki. Þetta sagði Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra á fundum...


  • 28. febrúar 2023 Innviðaráðuneytið

    Áskoranir í orkuskiptum í samgöngum ræddar á ráðherrafundi í Stokkhólmi

    Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, tók þátt í óformlegum ráðherraráðsfundi samgöngu- og orkumálaráðherra ESB um orkuskipti í samgöngum sem var haldinn í Stokkhólmi í gær og í dag. Guðlaugur Þó...


  • 28. febrúar 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Íslensku lýðheilsuverðlaunin verða veitt í fyrsta sinn í vor

    Forseti Íslands hefur tilkynnt um ný verðlaun, Íslensku lýðheilsuverðlaunin, sem efnt er til í samvinnu við heilbrigðisráðuneytið, embætti landlæknis, Geðhjálp og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands.&...


  • 28. febrúar 2023 Matvælaráðuneytið

    Streymt frá kynningu Boston Consulting Group á skýrslu um lagareldi

    Helstu niðurstöður skýrslu alþjóðlega ráðgjafafyrirtækisins Boston Consulting Group um stöðu og framtíð lagareldis á Íslandi verður kynnt í dag kl. 13.30 á opnum fundi á Hilton Reykjavík Nordica. Jaf...


  • 28. febrúar 2023 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Síðasta eftirfylgni með innviðaátaki stjórnvalda

    Þriðju og síðustu eftirfylgni innviðaátaks stjórnvalda í kjölfar óveðursins sem geisaði í desember 2019 er nú lokið. Vinnu við um 70% skammtímaaðgerða var að fullu lokið í lok árs 2022 og vinna h...


  • 28. febrúar 2023 Innviðaráðuneytið

    Grænbók um sveitarstjórnarmál birt að loknu opnu samráði

    Grænbók á málefnasviði sveitarfélaga hefur verið gefin út að loknu opnu samráði. Með henni er lagður grunnur að endurskoðaðri stefnu ríkisins á málefnasviði sveitarfélaganna til næstu 15 ára og a...


  • 27. febrúar 2023 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Norræn ráðstefna á Íslandi um heimsfaraldur og vinnumarkað

    Þann 16. mars nk. standa félags- og vinnumarkaðsráðuneytið og Vinnumálastofnun fyrir norrænni ráðstefnu á Grand Hótel í tilefni af formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni. Á ráðstefnunni verðu...


  • 27. febrúar 2023 Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherra ávarpaði mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna

    Mikilvægi varðstöðu um lýðræði, frelsi og mannréttindi bar hæst í ávarpi utanríkisráðherra við upphaf 52. lotu mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna í Genf í dag. Ráðherra tók auk þess þátt í mannúðarrá...


  • 27. febrúar 2023 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Öflugra nám í vísinda- og tæknigreinum með Samstarfi háskóla

    Fjölgun nemenda í STEAM greinum (vísinda- og tæknigreinum, verkfræði, listgreinum og stærðfræði) er forsenda þess að Ísland geti mætt tækifærum fjórðu iðnbyltingarinnar og ...


  • 27. febrúar 2023 Dómsmálaráðuneytið

    Jónas Þór skipaður í embætti varadómanda við Endurupptökudóm

    Dómsmálaráðherra hefur skipað Jónas Þór Guðmundsson lögmann í embætti varadómanda við Endurupptökudóm frá og með 1. mars 2023 til og með 29. febrúar 2028. Jónas Þór lauk embættisprófi frá lagadeild H...


  • 27. febrúar 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Meira og betra verknám – morgunverðarfundur

    Mennta- og barnamálaráðherra boðar til morgunverðarfundar um stórtæka uppbyggingu starfsnáms í framhaldsskólum landsins fimmtudaginn 2. mars kl. 8:30-10:00 í Nauthóli. Samkvæmt mati mennta- og barna...


  • 27. febrúar 2023 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Höfuðborin stækkunartæki gjörbreyta möguleikum sjónskertra

    Ný tegund sjónhjálpartækja gjörbreytir möguleikum og aðstæðum sjónskertra hér á landi. Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu hef...


  • 24. febrúar 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Forsætisráðuneytið

    ​Vinnufundir með loftslagssérfræðingum: Hvernig setja má loftslagsmálin á dagskrá?

    Bresku loftslagssérfræðingarnir Mike Berners-Lee og George Marshall héldu síðustu viku fyrirlestur fyrir hóp sérfræðinga sem vinnur að því að framfylgja loftslagsmarkmiðum stjórnv...


  • 24. febrúar 2023 Utanríkisráðuneytið

    Rússar verði dregnir til ábyrgðar

    Í dag, 24. febrúar, er ár liðið frá því að rússnesk stjórnvöld hófu innrásarstríð sitt í Úkraínu. Alþjóðasamfélagið hefur komið saman á þessum tímamótum til að sýna úkraínsku þjóðinni stuðning í barát...


  • 24. febrúar 2023 Matvælaráðuneytið

    Aukning á aflamarki í loðnu

    Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur tekið ákvörðun um að undirrita reglugerð mánudaginn 27. febrúar n.k. þar sem endanlegt útgefið aflamark í loðnu er ákveðið í samræmi við ráðgjöf Hafrannsókn...


  • 24. febrúar 2023 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Samantekt frá öðrum fundi samráðsvettvangs um jafnréttismál – Jafnréttisráðs

    Samantekt frá öðrum fundi samráðsvettvangs um jafnréttismál – Jafnréttisráðs hefur verið birt. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra boðaði til annars fundar samráðsvettvangsins þann 5. desember 2022. ...


  • 24. febrúar 2023 Matvælaráðuneytið

    Skýrsla um lagareldi á Íslandi kynnt á opnum fundi 28. febrúar

    Matvælaráðuneytið samdi síðastliðið sumar við alþjóðlega ráðgjafafyrirtækið Boston Consulting Group um gerð skýrslu um stöðu og framtíð lagareldis á Íslandi. Lagareldi er yfirheiti yfir sjókvía-, land...


  • 24. febrúar 2023 Matvælaráðuneytið

    Tillögum til eflingar lífrænni framleiðslu skilað til matvælaráðherra

    Í september 2022 undirritaði Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra samning við ráðgjafafyrirtækið Environice um gerð tillagna að aðgerðaáætlun fyrir eflingu lífrænnar framleiðslu. Environice hefur nú...


  • 24. febrúar 2023 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Vel hefur gengið að aðstoða flóttafólk frá Úkraínu við að komast út á íslenskan vinnumarkað ​

    Vel hefur gengið að aðstoða flóttafólk frá Úkraínu við að komast út á vinnumarkað hér á landi. Yfir 800 flóttamenn frá Úkraínu hafa fengið atvinnuleyfi hér á landi frá innrás Rússlands í Úkraínu þann...


  • 24. febrúar 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Ný þjónustustofnun á sviði menntamála til umsagnar í Samráðsgátt

    Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur lagt frumvarp um nýja þjónustustofnun á sviði menntamála til umsagnar í Samráðsgátt. Markmiðið með þessum breytingum er að svara ákalli um aukinn stuðning við fjöl...


  • 24. febrúar 2023 Utanríkisráðuneytið

    Ísland sendir neyðarbirgðir til Tyrklands

    Fraktflugvél á vegum íslenskra stjórnvalda flaug í nótt með 100 tonn af neyðarbirgðum til jarðskjálftasvæðanna í Tyrklandi þar sem milljónir manna eru húsnæðislausar. Þá hefur utanríkisráðherra ákveði...


  • 24. febrúar 2023 Forsætisráðuneytið

    Yfirlýsing forsætisráðherra Norðurlanda vegna stríðsins í Úkraínu

    Forsætisráðherrar Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar hafa gefið út sameiginlega yfirlýsingu vegna stríðsins í Úkraínu en í dag er ár liðið frá því að innrás Rússlands hófst. Í yfi...


  • 23. febrúar 2023 Utanríkisráðuneytið

    Ályktun um frið í Úkraínu hlaut afgerandi stuðning

    Yfirgnæfandi meirihluti aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna samþykkti í kvöld ályktun um réttlátan og viðvarandi frið í Úkraínu. Tveggja daga neyðarfundi um Úkraínu í allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna l...


  • 23. febrúar 2023 Forsætisráðuneytið

    Yfirlýsing forsætisráðherra á Alþingi um stríðið í Úkraínu

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti í dag á Alþingi sérstaka yfirlýsingu af því tilefni að á morgun, 24. febrúar, verður ár liðið frá innrás Rússlands í Úkraínu. Í yfirlýsingunni ítrekaði...


  • 23. febrúar 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Upplýsingar um kynjahlutfall í nefndum, ráðum og stjórnum ráðuneytisins

    Heilbrigðisráðuneytið birtir hér með upplýsingar um hlutföll kynjanna í nefndum, ráðum og stjórnum sem undir það heyra, í samræmi við lög um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna. Samkvæmt lögunum á ky...


  • 23. febrúar 2023 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Niðurstöður eftirfylgniúttektar á lögreglufræðinámi við HA

    Gæðaráð íslenskra háskóla hefur nú birt niðurstöður eftirfylgniúttektar á gæðum náms í lögreglufræðum við Háskólann á Akureyri


  • 23. febrúar 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Leiðir til að hraða orkuskiptum í flugi til skoðunar – starfshópur skipaður

    Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur skipað starfshóp sem er falið að skoða og leggja fram tillögur að því hvaða leiðir séu færar til að hraða orkuskiptum í flugi, m...


  • 23. febrúar 2023 Matvælaráðuneytið

    Niðurstöður um aukaúthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á pottaplöntum fyrir tímabilið janúar – júní 2023

    Fimmtudaginn 9. febrúar síðastliðinn rann út umsóknarfrestur aukaúthlutunar tollkvóta á pottaplöntum vegna fyrri hluta ársins 2023, sbr. reglugerð nr. 1151/2022. Tollkvótinn var fyrst auglýstur 24. ok...


  • 22. febrúar 2023 Innviðaráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    95 milljónir í styrki til rannsókna og nýsköpunar á sviði mannvirkjagerðar

    39 nýsköpunar- eða rannsóknarverkefni fengu í dag styrki samtals að fjárhæð 95 m.kr. úr Aski – mannvirkjarannsóknasjóði. Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, há...


  • 22. febrúar 2023 Utanríkisráðuneytið

    EES-skýrslan rædd á Alþingi

    Framkvæmd EES-samningsins var tekin til sérstakrar umræðu á Alþingi í gær þar sem Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra mælti fyrir árlegri skýrslu um málefnið. Sérstök skýrsla utanr...


  • 22. febrúar 2023 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra flutti ávarp á ráðstefnu UNESCO

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti myndbandsávarp í dag við opnun ráðstefnunnar Internet for Trust. Ráðstefnan er á vegum Mennta-, vísinda- og menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna, UNESC...


  • 22. febrúar 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Til umsagnar: Refsiábyrgð vegna alvarlegra atvika í heilbrigðisþjónustu

    Birt hafa verið til umsagnar drög að frumvarpi Willums Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra, að lagabreytingum sem snúa að refsiábyrgð vegna alvarlegra atvika í heilbrigðisþjónustu. Með frumvarpinu er ...


  • 22. febrúar 2023 Dómsmálaráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Breytingar á lögum um dvalarleyfi útlendinga og vegabréfsáritanir

    Dómsmálaráðuneytið hefur lagt fram drög að frumvarpi til breytinga á útlendingalögum um dvalarleyfi útlendinga í Samráðsgátt. Frumvarpinu er ætlað að stuðla að gagnsærri og stöðugri framkvæmd laganna ...


  • 22. febrúar 2023 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Mælti fyrir myndlistarstefnu á Alþingi

    Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, hefur mælt fyrir þingsályktunartillögu um myndlistarstefnu til ársins 2030 á Alþingi. Tillagan felur í sér bæði stefnu og aðgerðaáætlun í myndlist...


  • 21. febrúar 2023 Utanríkisráðuneytið

    Raforkubúnaður af ýmsu tagi til Úkraínu

    Íslensk dreifi- og veitufyrirtæki hafa sent nauðsynlegan raforkubúnað af ýmsu tagi til Úkraínu. Með sendingunni er brugðist við þörf landsins fyrir ýmsan búnað sem mun nýtast til uppbyggingar á rafork...


  • 21. febrúar 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    450 milljarðar króna í mótvægisaðgerðir vegna heimsfaraldurs

    Mótvægisaðgerðir stjórnvalda vegna heimsfaraldurs kórónuveiru á árunum 2020 -2022 námu alls um 450 milljörðum króna, eða 4,5% af landsframleiðslu áranna. Með þeim tókst að varðveita kaupmátt heimila ...


  • 21. febrúar 2023 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Stöðuskýrsla Velferðarvaktar 2021-2022

    Velferðarvaktin hefur gefið út stöðuskýrslu sem nær yfir störf vaktarinnar árin 2021-2022. Á síðustu árum hefur vaktin reglulega skilað stöðuskýrslum til félags- og vinnumarkaðsráðherra skv. skip...


  • 21. febrúar 2023 Innviðaráðuneytið

    Mælt fyrir heimild til að gjaldtaka hafna taki mið af umhverfissjónarmiðum

    Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, mælti á Alþingi í gær fyrir frumvarpi til breytinga á hafnalögum frá árinu 2003. Tilgangurinn er að innleiða ákvæði í Evrópureglugerð, sem fjallar um hafnarþ...


  • 20. febrúar 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Tíu ára afmæli lögfestingar Barnasáttmálans á Íslandi

    Í dag eru tíu ár liðin frá lögfestingu Barnasáttmálans á Íslandi. Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, heimsótti Vesturbæjarskóla í tilefni dagsins þar sem myndband KrakkaRÚV og mennt...


  • 20. febrúar 2023 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Gísli Snær Erlingsson skipaður forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar

    Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, hefur skipað Gísla Snæ Erlingsson til að gegna embætti forstöðumanns Kvikmyndamiðstöðvar Íslands.  Gísli Snær hefur starfað við leikstj...


  • 20. febrúar 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Kallað eftir nemendaverkefnum fyrir Varðliða umhverfisins

    Varðliðar umhverfisins, verkefnasamkeppni grunnskólabarna í 5. til 10 bekk er nú hafin í 16. sinn. Samkeppninni er ætlað að hvetja börn og unglinga til góðra verka í umhverfisvernd og gefa rödd þeirra...


  • 20. febrúar 2023 Dómsmálaráðuneytið

    Dómnefnd skilar umsögn um umsækjendur um embætti varadómanda við Endurupptökudóm

    Þann 23. desember 2022 auglýsti dómsmálaráðuneytið í Lögbirtingablaði laust til umsóknar eitt embætti varadómanda við Endurupptökudóm. Umsóknarfrestur rann út 9. janúar 2023 og bárust tvær umsóknir, ...


  • 20. febrúar 2023 Utanríkisráðuneytið

    Málefni Úkraínu efst á baugi á öryggisráðstefnunni í München

    Utanríkisráðherra tók þátt í árlegri ráðstefnu um öryggismál sem fór fram í München í Þýskalandi um helgina. Á ráðstefnunni koma saman ríflega eitt þúsund þátttakendur, þar á meðal fjölmargir þjóðarle...


  • 20. febrúar 2023 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Forvarnaverkefni sett af stað til að vekja athygli á mikilvægi vinnuverndar

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, og Hanna Sigríður Gunnsteinsdóttir, forstjóri Vinnueftirlitsins, hafa undirritað samning um forvarnarverkefni sem ætlað er að hvetja til ...


  • 18. febrúar 2023 Utanríkisráðuneytið

    Standa með konum í Afganistan og Íran

    Frelsisskerðing kvenna og stúlkna í Afganistan var til umræðu á morgunverðarfundi kvenkyns utanríkisráðherra í dag. Fundurinn var haldinn í tengslum við Öryggisráðstefnuna í München sem fer fram um he...


  • 17. febrúar 2023 Dómsmálaráðuneytið

    Tekist hefur að vinna á uppsöfnuðum málafjölda kynferðisbrota

    Tekist hefur að vinna töluvert niður uppsafnaðan málafjölda hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu (LRH) með fjölgun starfsfólks og breyttum vinnubrögðum. Opnum kynferðisbrotamálum á ákærusviði og í ky...


  • 17. febrúar 2023 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Styður verkefni til að draga úr félagslegri einangrun viðkvæmra hópa

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt styrki til verkefna sem miða að því að draga úr félagslegri einangrun viðkvæmra hópa. Verkefnin eru starfrækt á höfuðborgarsv...


  • 17. febrúar 2023

    Rakarastofuviðburður í UNESCO

    Fastafulltrúar ríkja í framkvæmdastjórn UNESCO komu saman í vikunni á rakarastofuviðburð í París í boði fastanefndar Íslands. Tilgangur rakarastofuviðburða er að veita þátttakendum af öllum kynjum, en...


  • 17. febrúar 2023 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Opið fyrir umsóknir um dvöl í Kjarvalsstofu í París

    Opnað hefur verið fyrir umsóknir um dvöl i Kjarvalsstofu í París fyrir íslenska listamenn. Kjarvalsstofa er stúdíóíbúð og vinnustofa í miðborg Parísar sem listamenn geta sótt um að fá leigða. Rýmið e...


  • 17. febrúar 2023 Innviðaráðuneytið

    Almenn framlög vegna málefna fatlaðs fólks hækka um fimm milljarða á árinu 2023

    Sigurður Ingi Jóhannesson, innviðaráðherra, samþykkti nýlega tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um að hækka áætluð framlög sjóðsins vegna málefna fatlaðs fólks á árinu 2023 um 5 ma.k...


  • 17. febrúar 2023 Forsætisráðuneytið

    Starfshópur metur stöðu embættismanna og starfsskilyrði starfsmanna ríkisins

    Á fundi ríkisstjórnarinnar þann 31. janúar sl. var ákveðið að koma á fót starfshópi sem leggi mat á stöðu embættismannakerfisins á Íslandi og starfsskilyrði starfsmanna ríkisins með hliðsjón af stöðu ...


  • 16. febrúar 2023 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Vel heppnað samráðsþing um landsáætlun í málefnum fatlaðs fólks

    Um 300 manns sóttu samráðsþing í Hörpu um landsáætlun um innleiðingu á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Fjöldi fólks tók til máls og vinnuhópar við gerð landsáætlunar ...


  • 16. febrúar 2023 Utanríkisráðuneytið

    Viðræður um rafræn viðskipti við Singapúr

    Singapúr og aðildarríki EFTA hafa sammælst um að hefja viðræður að samkomulagi um rafræn viðskipti. Þetta var ákveðið á fjarfundi fulltrúa EFTA-ríkjanna og Singapúr í morgun. Markmið slíks samkomulag...


  • 16. febrúar 2023 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Beint streymi: Samráðsþing um landsáætlun í málefnum fatlaðs fólks

    Fjölmennt samráðsþing stendur nú yfir í Hörpu og fjallar um landsáætlun um innleiðingu á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Að þinginu standa félags- og vinnumarkaðsráðun...


  • 16. febrúar 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Reglugerð um umhverfismat framkvæmda og áætlana í samráðsgátt

    Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið kynnir drög að breytingu á reglugerð er varðar landfræðilega gagna- og samráðsgátt um umhverfismat og skipulag. Þann 1. desember sl. tóku gildi ákvæði skipula...


  • 16. febrúar 2023 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Forsætisráðuneytið veitir Samtökunum ´78 aukinn fjárstyrk

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Álfur Birkir Bjarnason, formaður Samtakanna ´78, skrifuðu í dag undir samning um áframhaldandi stuðning við starfsemi samtakanna. Katrín Jakobsdóttir forsætisrá...


  • 16. febrúar 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Þjóðfundur um framtíð skólaþjónustu

    Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, boðar til þjóðfundar um framtíð skólaþjónustu á Íslandi mánudaginn 6. mars kl. 9:00–16:00 í Silfurbergi í Hörpu og í streymi. Boð var sent til hag...


  • 16. febrúar 2023 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Undirritaði samning við Nýlistasafnið

    Lilja Alfreðsdóttir, menningar og viðskiptaráðherra, og Sunna Ástþórsdóttir, safnstjóri Nýlistasafnsins, hafa undirritað nýjan samning menningar- og viðskiptaráðuneytisins við safnið fyrir árið 2023. ...


  • 16. febrúar 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Bylting í lyfjavísindum: gena- og frumumeðferðir – Er íslenska heilbrigðiskerfið tilbúið?

    Frumtök, Landspítali og heilbrigðisráðuneytið standa saman að ráðstefnu 13. mars næstkomandi um tækifæri og áskoranir sem felast í gena- og frumumeðferðum. Fjallað verður um málefnið á breiðum grunni...


  • 16. febrúar 2023

    Marel India exhibits the India International Seafood Show in Kolkata

    The Icelandic company Marel India exhibited at the India International Seafood Show (IISS), India´s largest seafood show which opened in Kolkata on 15th February 2023. Icelandic companies have partic...


  • 15. febrúar 2023 Utanríkisráðuneytið

    Efling fælingar og varna og aukinn stuðningur við Úkraínu

    Tveggja daga fundi varnarmálaráðherra Atlantshafsbandalagsins lauk í Brussel í dag 15. febrúar. Meginefni fundarins voru stuðningur við varnarbaráttu Úkraínu og efling sameiginlegs viðbúnaðar og varna...


  • 15. febrúar 2023 Innviðaráðuneytið

    Sigurður Ingi tók fyrstu skóflustungu að nýjum íbúðabyggingum í Neskaupstað

    Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, tók í dag fyrstu skóflustungu að tveimur húsbyggingum í Neskaupstað en þar verða samtals 16 íbúðir. Byggingarnar eru fjármagnaðar með stofnframlögum frá ríki...


  • 15. febrúar 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Frumvarp um breytingar á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir í samráð

    Umhverfis, orku- og loftslagsráðuneytið hefur sett til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvar...


  • 15. febrúar 2023 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Nýr vefur opnar í viku upplýsinga- og miðlalæsis

    Sérstök fræðsluvika tileinkuð upplýsinga- og miðlalæsi er haldin þessa vikuna, 13.-17. febrúar. Markmiðið er að gera vikuna að árlegum viðburði þar sem áhersla verður lögð á vitundarvakningu á mikilv...


  • 15. febrúar 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Beint streymi: Kynningarfundur verkefnisstjórnar rammaáætlunar

    Verkefnisstjórn rammaáætlunar hefur boðar til opins kynningarfundar um viðfangsefni sín. Fundurinn er haldinn í sal Þjóðminjasafns Íslands 15. febrúar kl. 10-12, en einnig er hægt að f...


  • 14. febrúar 2023 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Ástráður Haraldsson settur ríkissáttasemjari í vinnudeilu Eflingar og SA

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur sett Ástráð Haraldsson, héraðsdómara, sem ríkissáttasemjara í yfirstandandi vinnudeilu Eflingar og Samtaka atvinnulífsins. Stjórn d...


  • 14. febrúar 2023 Innviðaráðuneytið

    Mælt fyrir breytingum á umferðarlögum til að auka öryggi smáfarartækja

    Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, mælti á Alþingi fyrir helgi fyrir frumvarpi til breytinga á umferðarlögum frá 2019 (nr. 77/2019). Í frumvarpinu er m.a. tillögur um smáfarartæki og öryggi þe...


  • 14. febrúar 2023 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Aðalúthlutun úr safnasjóði 2023

    Menningar- og viðskiptaráðherra hefur samþykkt tillögu safnaráðs um aðalúthlutun úr safnasjóði 2023 upp á 153.010.000 krónur. Því hefur alls verið úthlutað 209.510.000 krónum úr safnasjóði árið 2023 ...


  • 14. febrúar 2023 Matvælaráðuneytið

    Umhverfissjóður sjókvíaeldis auglýsir eftir umsóknum

    Umhverfissjóður sjókvíaeldis auglýsir eftir umsóknum um styrki til rannsókna sem styðja við markmið sjóðsins um lágmörkun umhverfisáhrifa af völdum sjókvíaeldis, samkvæmt reglugerð nr. 874/2019 um Umh...


  • 14. febrúar 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Nýtt alþjóðlegt verkefni um kortlagningu aðgerða til samdráttar í losun gróðurhúsalofttegunda á vettvangi OECD

    OECD hefur hleypt af stokkunum nýju alþjóðlegu verkefni um kortlagningu aðgerða til samdráttar í losun gróðurhúsalofttegunda (IFCMA). Ísland, sem aðildarríki OECD, tekur þátt í&nb...


  • 14. febrúar 2023 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Degi íslenska táknmálsins fagnað

    Degi íslenska táknmálsins var fagnað laugardaginn 11. febrúar með margvíslegum hætti. Íslenskt táknmál er fyrsta mál á þriðja hundrað Íslendinga en fjölmargir utan þess hóps nýta sér íslenskt táknmál ...


  • 14. febrúar 2023 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Metskráning á samráðsþing um landsáætlun sem fram fer á fimmtudag

    Mikill fjöldi fólks hefur skráð sig til leiks á samráðsþing um landsáætlun sem fram fer í Hörpu nú á fimmtudag, 16. febrúar. Þingið fjallar um landsáætlun um innleiðingu á samningi Sameinuðu þjó...


  • 14. febrúar 2023 Innviðaráðuneytið

    Tólf verkefni fá 130 milljónir til að efla byggðir landsins

    Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur úthlutað styrkjum að upphæð 130 milljónum króna til 12 verkefna á vegum sjö landshlutasamtaka sveitarfélaga. Styrkjunum er ætlað að efla byggðir landsi...


  • 13. febrúar 2023 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Mikil ánægja með verkefni sem miðar að því að efla atvinnuþátttöku fatlaðs fólks

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt verkefninu Project SEARCH áframhaldandi stuðning en markmið þess er að efla atvinnuþátttöku fatlaðs fólks á almennum vinnumar...


  • 13. febrúar 2023 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Menningar- og viðskiptaráðherra mælir fyrir heildarramma í málefnum tónlistar

    Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, hefur mælt fyrir frumvarpi að tónlistarlögum og þingsályktunartillögu um tónlistarstefnu fyrir árin 2023-2030. Um er að ræða bæði fyrstu heildarl...


  • 13. febrúar 2023 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Sylvía Rut ráðin upplýsingafulltrúi menningar- og viðskiptaráðuneytisins

    Sylvía Rut Sigfúsdóttir hefur verið ráðin nýr upplýsingafulltrúi menningar- og viðskiptaráðuneytisins. Hún hefur störf á næstu vikum. Sylvía Rut á að baki langan feril í fjölmiðlum og hefur starfað á...


  • 13. febrúar 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Jóna Katrín Hilmarsdóttir er nýr skólameistari Menntaskólans að Laugarvatni

    Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur skipað Jónu Katrínu Hilmarsdóttur í embætti skólameistara Menntaskólans að Laugarvatni til fimm ára frá 15. febrúar 2023. Jóna Katrín lauk B...


  • 13. febrúar 2023 Forsætisráðuneytið

    Ásgerður Pétursdóttir skipuð í peningastefnunefnd

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur skipað Ásgerði Pétursdóttur, lektor í hagfræði við Háskólann í Bath á Englandi, í peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands frá 21. febrúar nk. til næstu fimm ár...


  • 13. febrúar 2023

    Stöðuskýrsla Velferðarvaktar 2021-2022

    Velferðarvaktin hefur gefið út stöðuskýrslu sem nær yfir störf vaktarinnar árin 2021-2022. Á síðustu árum hefur vaktin reglulega skilað stöðuskýrslum til félags- og vinnumarkaðsráðherra skv. ski...


  • 13. febrúar 2023 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Útlínur framtíðar – ný stefna í málefnum hönnunar og arkitektúrs

    „Framtíðarsýn okkar er að aðferðafræði hönnunar og arkitektúrs sé markvisst nýtt til þess að auka lífsgæði á Íslandi með áherslu á verðmætasköpun og sjálfbærni fyrir samfélagið í heild. Við getum auki...


  • 13. febrúar 2023 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Rannsóknasjóði verður komið á fót til að styrkja rannsóknir á sviði vinnuverndar

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, og Hanna Sigríður Gunnsteinsdóttir, forstjóri Vinnueftirlitsins, hafa undirritað samning um tilraunaverkefni um stofnun sérstaks ran...


  • 11. febrúar 2023 Dómsmálaráðuneytið

    Ofbeldisgátt 112 fjármögnuð til næstu ára

    Jón Gunnarsson, dómsmálaráðherra hefur gert samning við Neyðarlínuna um að reka áfram og þróa frekar ofbeldisgátt 112 þannig að 112.is verði sá staður þar sem finna má upplýsingar og úrræði varðandi o...


  • 10. febrúar 2023 Innviðaráðuneytið

    Fyrsta grænbók um húsnæðis- og mannvirkjamál í samráðsgátt

    Drög að grænbók um húsnæðis- og mannvirkjamál hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Drögin eru liður í stefnumótun stjórnvalda en þetta er í fyrsta skipti sem unnið er að formlegri stefnu á lands...


  • 10. febrúar 2023 Dómsmálaráðuneytið

    Frumvarpsdrög um sameiningu héraðsdómstóla í Samráðsgátt

    Dómsmálaráðherra hefur lagt drög að frumvarpi til laga um sameiningu héraðsdómstóla fram í samráðsgátt.  Með frumvarpinu, sem byggist einkum á skýrslu starfshóps um sameiningu héraðsdómstólanna f...


  • 10. febrúar 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Kynningarfundur verkefnisstjórnar rammaáætlunar

    Verkefnisstjórn rammaáætlunar boðar til opins kynningarfundar um viðfangsefni sín. Fundurinn er haldinn í sal Þjóðminjasafns Íslands 15. febrúar kl. 10-12. Á fundinum mun formaður ...


  • 10. febrúar 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Afstaða gegn endurkomu íþróttafólks frá Rússlandi og Belarús í alþjóðakeppni

    Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, tók þátt í fjarfundi evrópskra íþróttamálaráðherra í dag. Tilefni fundarins var yfirlýsing Alþjóðaólympíunefndarinnar (IOC) frá 25. janúar sl. um ...


  • 10. febrúar 2023 Matvælaráðuneytið

    Matvælaráðherra tók á móti köku ársins

    Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra tók á móti sigurvegara árlegrar keppni Landssambands bakarameistara um köku ársins 2023. Guðrún Erla Guðjónsdóttir í Mosfellsbakaríi er höfundur vinningskökunnar....


  • 10. febrúar 2023 Innviðaráðuneytið

    Ný ráðgjafarnefnd Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga kom saman til fundar

    Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur skipað fulltrúa í ráðgjafarnefnd Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga til fjögurra ára frá og með 1. janúar sl. Ný ráðgjafarnefnd kom saman til fyrsta fundar í ...


  • 10. febrúar 2023 Matvælaráðuneytið

    Frumvarp til laga um opinbert eftirlit Matvælastofnunnar lagt fram

    Matvælaráðherra, Svandís Svavarsdóttir, hefur lagt fram frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum sem varða opinbert eftirlit Matvælastofnunnar. Í frumvarpinu er gert ráð fyrir að breyta gjaldtökuh...


  • 10. febrúar 2023 Menningar- og viðskiptaráðuneytið, Forsætisráðuneytið

    Neytendur munu geta fylgst með daglegu matvöruverði á einum stað

    Samningur um sérstaka Matvörugátt þar sem neytendur geta fylgst með verði á helstu neysluvörum stærstu matvöruverslana landsins var undirritaður í dag í Ráðherrabústaðnum. Gáttin er hluti af aðgerðum ...


  • 10. febrúar 2023 Matvælaráðuneytið

    Matvælaráðherra mælti fyrir frumvarpi um tegundatilfærslu í deilistofnum botnfisks

    Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra mælti fyrir frumvarpi á Alþingi í gær um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða, sem sett er fram til að koma í veg fyrir ofveiði á gullkarfa og grálúðu. Án aðger...


  • 10. febrúar 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Vill efla sjúkrahúsþjónustu í dreifbýli

    Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur sett á fót verkefni sem miðar að því að tryggja nauðsynlega mönnun sérhæfðs starfsfólks sjúkrahúsanna í heilbrigðisumdæmum Vestfjarða og Austurlands. Meða...


  • 10. febrúar 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Matvælakjarni á Vopnafirði

    Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, Sara Elísabet Svansdóttir, sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps og Jóna Árný Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Austurbrúar, hafa undirritað sa...


  • 10. febrúar 2023 Matvælaráðuneytið

    Auglýsing um aukaúthlutun tollkvóta vegna innflutnings á pottablómum

    Útboð tollkvóta á blómum fyrir fyrri hluta ársins 2023 var auglýst 24. október 2022. Ekkert tilboð barst um tollkvóta pottablóma. Með vísan til 65. gr. búvörulaga nr. 99/1993, með síðari breytingum og...


  • 09. febrúar 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Rakaskemmdir í MS

    Sameiginleg fréttatilkynning Menntaskólans við Sund, Framkvæmdaskýrslunnar – Ríkiseigna og mennta- og barnamálaráðuneytisins: Rakaskimun á húsnæði Menntaskólans við Sund sýnir að hluti húsnæðisins hef...


  • 09. febrúar 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Heilbrigðisráðherra mælir fyrir frumvarpi til nýrra sóttvarnalaga

    Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra mælti í dag fyrir frumvarpi til nýrra sóttvarnalaga. Frumvarpið er endurflutt, að mestu óbreytt frá fyrra þingi. Frumvarpið er samið af starfshópi sem heilbrigði...


  • 09. febrúar 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Syklalyfið Staklox innkallað hjá einstaklingum í varúðarskyni

    Einstaklingar sem eru í sýklalyfjameðferð með sýklalyfinu Staklox eru beðnir um að skila því í næsta apótek sem fyrst. Þeim verður afhent annað lyf í staðinn að kostnaðarlausu svo þeir geti haldið sý...


  • 09. febrúar 2023 Innviðaráðuneytið

    Lagt til að rýmka heimildir til að nýta bréfakassasamstæður í þéttbýli

    Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, mælti á Alþingi í dag fyrir frumvarpi um breytingar á lögum um póstþjónustu frá 2019.  Í frumvarpinu er m.a. lagt til að rýmka til muna heimildir alþjón...


  • 09. febrúar 2023 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Framlög til Listar án landamæra hækka verulega

    Listahátíðin List án landamæra fagnar 20 ára afmæli hátíðarinnar í ár. Af því tilefni undirritaði Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, samning við hátíðina upp á 6 milljóna króna árle...


  • 09. febrúar 2023 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Grænlandssjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki

    Stjórn Grænlandssjóðs auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum á árinu 2023. Grænlandssjóður er starfræktur í samræmi við lög nr. 108/2016 og hlutverk hans er að efla samskipti Grænlands og Ísland...


  • 09. febrúar 2023 Matvælaráðuneytið

    Matvælaráðherra samþykkir tillögur starfshóps um smitvarnir í sjókvíaeldi

    Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra skipaði starfshóp um smitvarnir í sjókvíaeldi í júní sl. Hópurinn hefur nú skilað tillögum sem ráðherra hefur samþykkt. Hlutverk hópsins var meta núverandi regluv...


  • 09. febrúar 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Hreindýrakvóti ársins 2023

    Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur ákveðið veiðiheimildir til hreindýraveiða fyrir árið 2023 og skiptingu þeirra milli sveitarfélaga, að fengnum tillögum frá Umhverfisstofnun. Alls verður he...


  • 09. febrúar 2023 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Heyrnarhjálp fær styrk vegna málþings um stöðu fólks með heyrnarskerðingu

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt Heyrnarhjálp, félagi heyrnarskertra á Íslandi, styrk til að standa fyrir málþingi um stöðu fólks með heyrnarskerðingu eftir C...


  • 09. febrúar 2023 Matvælaráðuneytið

    Óskað eftir tilnefningum fyrir landbúnaðarverðlaun matvælaráðuneytisins

    Matvælaráðherra veitir landbúnaðarverðlaun árlega í tengslum við Búnaðarþing. Úthlutunarnefnd á vegum matvælaráðuneytisins óskar eftir tilnefningum um bændabýli, önnur landbúnaðarfyrirtæki eða félög ...


  • 09. febrúar 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Óskað eftir tilnefningum til Kuðungsins 2022

    Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið óskar eftir tilnefningum um fyrirtæki eða stofnun, sem vegna verka sinna og athafna á síðasta ári eru þess verðug að hljóta umhverfisviðurkenninguna...


  • 09. febrúar 2023 Matvælaráðuneytið

    Opið fyrir umsóknir fyrir þróunarverkefni búgreina

    Athygli er vakin á að umsóknarfrestur um þróunarverkefni búgreina er til 15. mars 2023. Auglýst er eftir umsóknum tvisvar á ári. Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Afurð, stafrænu stjórnsýslukerf...


  • 09. febrúar 2023 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Málþing um upplýsinga- og miðlalæsi 16. febrúar

    Opið málþing um upplýsinga- og miðlalæsi verður haldið í Grósku þann 16. febrúar kl. 09:00-12:00. Málþingið er viðburður í sérstakri fræðsluviku tileinkaðri upplýsinga- og miðlalæsi sem haldin verður ...


  • 08. febrúar 2023 Dómsmálaráðuneytið

    Fimm sækja um embætti lögreglustjóra í Vestmannaeyjum

    Fimm sóttu um embætti lögreglustjóra í Vestmannaeyjum sem dómsmálaráðuneytið auglýsti laust til umsóknar nýverið. Umsækjendur eru eftirtaldir í stafrófsröð: Arndís Bára Ingimarsdóttir, aðstoðars...


  • 08. febrúar 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Til umsagnar: Reglugerðarbreyting varðandi lyfjatiltekt og lyfjagjöf á heilbrigðisstofnunum

    Birt hafa verið til umsagnar drög að breytingu á reglugerð um val, geymslu og meðferð lyfja á sjúkrahúsum og öðrum heilbrigðisstofnunum. Með breytingunni er lagt til að auk lækna, hjúkrunarfræðinga og...


  • 08. febrúar 2023 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Niðurstöður rannsóknar á einkennum íslensks vinnumarkaðar

    Niðurstöður rannsóknar Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands á stöðu fólks á íslenskum vinnumarkaði og ástæður brotthvarfs af vinnumarkaði hafa verið birtar. Einkenni starfa, vinnuumhverfi og ás...


  • 08. febrúar 2023 Matvælaráðuneytið

    Fjörugur opinn fundur Auðlindarinnar okkar í Reykjavík

    Fimmti og síðasti opni fundur verkefnisins Auðlindin okkar var haldinn 8. febrúar á Grand hótel í Reykjavík. Fundaröðin hófst í október sl. með fundi á Ísafirði sem var fylgt eftir með sambærilegum fu...


  • 08. febrúar 2023

    Mál nr. 566/2022 - Úrskurður

    Úrskurðarnefnd velferðarmála Mál nr. 566/2022 Miðvikudaginn 8. febrúar 2023 A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú R S K U R Ð U R Mál þetta úrskurða Rakel Þorsteinsdóttir lögfræðingur, Eva Dís Pálmadótti...


  • 08. febrúar 2023 Utanríkisráðuneytið

    Ísland styður við vatns- og hreinlætisverkefni í Síerra Leóne

    Nýju samstarfsverkefni Íslands, stjórnvalda í Síerra Leóne og Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) um uppbyggingu vatns- og hreinlætisaðstöðu í sjávarbyggðum landsins var formlega hleypt af stokk...


  • 08. febrúar 2023 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Mikilvægi handverksins

    Menningar- og viðskiptaráðherra og Sunneva Hafsteinsdóttir, framkvæmdastjóri sjálfseignastofnunarinnar Handverks og hönnunar, skrifuðu nýverið undir samning um stuðning ráðuneytisin við starfsemi stof...


  • 08. febrúar 2023 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Metfjöldi á Mannamótum ferðaþjónustunnar

    Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, heimsótti Mannamót, ferðakaupstefnu Markaðsstofa landshlutanna, sem haldið var í Kórnum í Kópavogi á dögunum. Viðburðurinn er sá stærsti sem haldi...


  • 08. febrúar 2023 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Aukið framboð fjarnáms í háskólum landsins

    Meðal áherslna háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, er fjölgun tækifæra og efling atvinnulífs um land allt með góðu aðgengi fólks að h...


  • 08. febrúar 2023 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Samráðsþing: Landsáætlun um innleiðingu á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks

    Samráðsþing fer fram í Hörpu þann 16. febrúar nk. um landsáætlun um innleiðingu á samningi SÞ um réttindi fatlaðs fólks. Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið ásamt forsætisráðuneytinu, Sambandi íslenskr...


  • 08. febrúar 2023 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Heilsuefling fyrir fólk með þroskahömlun og skyldar fatlanir

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt Landssamtökunum Þroskahjálp styrk til að ráðast í fræðsluátak um heilbrigðan lífsstíl, venjur og vellíðan. Styrkurinn nemur 20...


  • 07. febrúar 2023 Utanríkisráðuneytið

    Sveitin leggur af stað til Tyrklands í kvöld

    Hópur íslenskra sérfræðinga á sviði aðgerðastjórnunar í rústabjörgun á hamfarasvæðum leggur af stað til jarðskjálftasvæðanna í Tyrklandi í kvöld.  Upphaflega stóð til að flugvél Landhelgisgæslun...


  • 07. febrúar 2023 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Alþjóðlegi netöryggisdagurinn - fræðsluátak Persónuverndar og Fjölmiðlanefndar

    Alþjóðlegi netöryggisdagurinn er í dag, 7. febrúar 2023. Hið stafræna umhverfi er í stöðugri þróun og netnotkun verður æ stærri hluti af lífi barna. Þessi þróun skapar fjöl...


  • 07. febrúar 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Kallað eftir tilnefningum til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2023

    Norðurlandaráð auglýsir eftir tilnefningum til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2023 og er þema verðlaunanna í ár sjálfbær framleiðsla og notkun á textíl. Umhverfisverðlaun Norðurlandaráð...


  • 07. febrúar 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Í átt að kolefnishlutleysi Vopnafjarðarhrepps

    Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, Sara Elísabet Svansdóttir, sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps og Guðmundur Kristjánsson, forstjóri Brims, hafa undirritað sams...


  • 07. febrúar 2023 Utanríkisráðuneytið

    Íslenskir sérfræðingar á leið til hamfarasvæðanna í Tyrklandi

    Hópur íslenskra sérfræðinga á sviði aðgerðastjórnunar í rústabjörgun á hamfarasvæðum heldur brátt til jarðskjálftasvæðanna í Tyrklandi. Stefnt er að því að sveitin, sem starfar innan vébanda Slysavarn...


  • 07. febrúar 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Ísland og Sameinuðu þjóðirnar í samstarf um farsæld barna

    Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, og Najat Maalla M’jid, sérlegur sendifulltrúi aðalritara Sameinuðu þjóðanna um ofbeldi gegn börnum, skrifuðu undir samning um samstarf í málefnum ...


  • 06. febrúar 2023 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Fundaði með leiðtogum Norðurlandaráðs

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra og samstarfsráðherra Norðurlanda, fundaði í dag í Kaupmannahöfn með forseta Norðurlandaráðs, varaforseta og framkvæmdastjóra. Fundarefnið ...


  • 06. febrúar 2023 Dómsmálaráðuneytið

    Breyting á reglugerð um einstaklinga í áhættuhópi vegna stjórnmálalegra tengsla

    Dómsmálaráðuneytið hefur að undanförnu haft til endurskoðunar reglugerð nr. 1420/2020 um einstaklinga í áhættuhópi vegna stjórnmálalegra tengsla með tilliti til aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögn...


  • 06. febrúar 2023 Dómsmálaráðuneytið

    Gæsluvarðhald á Íslandi er ekki ofnotað eða sjálfvirkt

    Amnesty International á Íslandi gaf nýlega út skýrsluna: „Waking up to nothing: Harmful and unjustified use of pre-trial solitary confinement in Iceland“. Dómsmálaráðuneytið tekur öllum athugasemdum u...


  • 06. febrúar 2023 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Alþjóðleg sérfræðiþekking á Íslandi aukin með samstarfsverkefnum háskólanna

    Fjölmarga alþjóðlega sérfræðinga vantar hingað til lands á næstu árum ef vaxtaáætlanir íslensks hugverkaiðnaðar eiga f...


  • 06. febrúar 2023 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Rótin fær hálfa milljón króna í styrk vegna alþjóðlegrar ráðstefnu

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðráðherra, hefur veitt Rótinni, félagi um velferð og vellíðan kvenna, styrk að upphæð tæplega hálfri milljón króna vegna alþjóðlegrar ráðstefnu sem f...


  • 06. febrúar 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Fyrsta deiglan hefur starfsemi

    Fyrsta deiglan, þar sem stofnanir samnýta nútímalega aðstöðu með hagræði og samlegð að leiðarljósi, hóf starfsemi í Borgartúni 26 á dögunum. Þá fluttu Ríkiskaup og Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir (FSRE) ...


  • 06. febrúar 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Námskeið um foreldrafærni

    Ein helsta forsenda farsældar barna í æsku og til framtíðar er að foreldrar séu vel undirbúnir undir nýtt hlutverk, fái fræðslu, markvissan stuðning, og aðstoð við hæfi allt frá fæðingu barns. Geta o...


  • 06. febrúar 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Stjórnunar- og verndaráætlun Kirkjugólfs staðfest

    Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra staðfesti í dag stjórnunar- og verndaráætlun náttúruvættisins Kirkjugólfs. Kirkjugólfið á Kirkjubæjarklaustri var friðlýst sem náttúruv...


  • 06. febrúar 2023 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Menningarsjóður Íslands og Finnlands auglýsir eftir umsóknum

    Menningarsjóður Íslands of Finnlands auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum vegna verkefna sem eru fyrirhuguð á síðari hluta ársins 2023 og fyrri hluta ársins 2024. Tilgangur sjóðsins er að efla...


  • 06. febrúar 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Aukið svigrúm við endurgreiðslur stuðningslána

    Lánastofnunum verður heimilt að hliðra endurgreiðslutíma stuðningslána í allt að sex mánuði til viðbótar við þann frest sem áður var gefinn. Lánastofnunum verður einnig heimilt að lengja endurgreiðslu...


  • 06. febrúar 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Nanna Kristín ráðin aðstoðarmaður fjármála- og efnahagsráðherra

    Nanna Kristín Tryggvadóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar fjármála- og efnahagsráðherra. Undanfarið ár hefur Nanna Kristín starfað sem framkvæmdastjóri Byggingarfélagsins Hyrnu...


  • 03. febrúar 2023 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Bara að nefna það – Nafnasamkeppni um hús íslenskunnar

    Menningar- og viðskiptaráðuneytið, Árnastofnun og Háskóli Íslands efna til nafnasamkeppni um nafn á nýju húsi íslenskunnar sem opnar í vor. Húsið mun hýsa fjölbreytta starfsemi Stofnunar Árna Magnússo...


  • 03. febrúar 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Til umsagnar: Frumvarp um geymslu og nýtingu fósturvísa og kynfrumna

    Birt hafa verið til umsagnar drög að frumvarpi Willum Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra sem lýtur að breytingu á lögum nr. 55/1999. Frumvarpið miðar að því að virða vilja pars sem hefur í tengslum v...


  • 03. febrúar 2023 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Lilja heimsótti vinnustofu Erró í París​

    Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, heimsótti Erró á vinnustofu listamannsins í París. Heimsóknin var hluti af ferð ráðherra til Frakklands þar sem hú...


  • 03. febrúar 2023 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Múlaþing tekur á móti allt að 40 flóttamönnum

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra og Björn Ingimarsson, sveitarstjóri Múlaþings undirrituðu í dag samning um samræmda móttöku flóttafólks í Múlaþingi. Samkvæmt samningnum t...


  • 03. febrúar 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Nýsköpunarhraðallinn „Austanátt“ ræstur

    Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra undirritaði í gær viðaukasamning milli umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins og Sambands sveitarfélaga á Austurlandi (SSA) við sa...


  • 03. febrúar 2023 Utanríkisráðuneytið, Forsætisráðuneytið

    Forseti Kósovó í heimsókn á Íslandi

    Formennska Íslands í Evrópuráðinu, tvíhliðasamskipti og staða friðarviðræðna milli Serbíu og Kósovó voru efst á baugi á fundum Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra og Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gy...


  • 03. febrúar 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ráðuneyti verður aðili að samstarfsverkefninu Orkídeu

    Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur gerst aðili að samstarfsverkefninu Orkídeu, sem er samstarfsverkefni Landsvirkjunar, Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga og Landbúnaðarháskóla Í...


  • 03. febrúar 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Auglýst eftir umsóknum um framlög úr Framkvæmdasjóði aldraðra

    Stjórn Framkvæmdasjóðs aldraðra auglýsir eftir umsóknum um framlög úr Framkvæmdasjóði aldraðra fyrir árið 2023. Hlutverk sjóðsins er að stuðla að uppbyggingu og efla öldrunarþjónustu um allt land. F...


  • 02. febrúar 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Samstarfsverkefni um orkuskipti og orkutengda nýsköpun

    Samstarfsverkefni á grunni hringrásarhagkerfis, orkuskipta og nýsköpunar á Austurlandi, sem hlotið hefur nafnið Eygló, var stofnað formlega í dag. Skrifað var undir samstarfssamning þess efnis í Fljó...


  • 02. febrúar 2023 Dómsmálaráðuneytið

    Upplýsingar vegna stöðu Landhelgisgæslunnar

    Í apríl 2022 upplýsti Landhelgisgæslan dómsmálaráðuneytið um að forsendur fyrir rekstraráætlun ársins væru brostnar. Ástæðurnar sem voru tilgreindar voru ma. hækkun olíuverðs og dýrari rekstur á varð...


  • 02. febrúar 2023 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Ræddi samkeppnishæfni ferðaþjónustunnar við fulltrúa OECD

    Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra heimsótti höfuðstöðvar Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) í París.


  • 02. febrúar 2023 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Um 90% aðgerða í framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum lokið eða komnar vel á veg

    Tæplega 90% aðgerða í framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum fyrir árin 2020-2023 er annað hvort lokið eða þær komnar vel á veg. Vinna við aðrar aðgerðir er í öllum tilfellum hafin. Framkvæmdaáætlunin byg...


  • 02. febrúar 2023 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Fundaði með fulltrúum UNESCO í París

    Menningarmál og málefni fjölmiðla voru í brennidepli í heimsókn Lilju Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra í höfuðstöðvar Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna...


  • 01. febrúar 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Sóknarfæri í nýsköpun

    Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur styrkt Samtök sunnlenskra sveitarfélaga vegna viðskiptahraðalsins Sóknarfæri í nýsköpun. Markmið verkefnisins er að auka hvata til nýsköpunar á Suðurlan...


  • 01. febrúar 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Innviðaráðuneytið

    Verkefnastofa mótar tillögur um sjálfbæra og gagnsæja gjaldtöku af vegasamgöngum til framtíðar

    Fjármála- og efnahagsráðuneytið og innviðaráðuneytið hafa sett á fót verkefnastofu sem falið verður að vinna með ráðuneytunum að mótun tillagna um nýtt fyrirkomulag tekna af vegasamgöngum til framtíða...


  • 01. febrúar 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Vindorkuhópur skilar verkefni sínu í áföngum

    Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur fallist á beiðni starfshóps um málefni vindorku, sem ráðherra skipaði í sumar,  um að skila verkefninu í áföngum. Ráðhe...


  • 01. febrúar 2023 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Menningar- og viðskiptaráðuneytið eins árs

    Menningar- og viðskiptaráðuneytið fagnar eins árs afmæli í dag 1. febrúar 2023. Ráðuneytið var formlega sett á laggirnar í febrúar 2022, en það fer meðal annars með málaflokka ferðaþjónustu, fjölmiðla...


  • 01. febrúar 2023 Utanríkisráðuneytið

    Fríverslunarsamningur við Bretland gengur formlega í gildi

    Fríverslunarsamningur Íslands og Bretlands gengur formlega í gildi í dag, 1. febrúar. Sem kunnugt er var hafist handa við gerð hans á árinu 2020 vegna útgöngu Bretlands úr ESB og þar með EES-samningnu...


  • 01. febrúar 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Þrjár öflugar stofnanir í stað tíu

    Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, kynnti á fundi ríkisstjórnar í gær þau áform að sameina tíu af stofnunum ráðuneytisins í þrjár öflugar stofnanir — Nátt...


  • 01. febrúar 2023 Dómsmálaráðuneytið

    Dómsmálaráðherra framlengir heimild um vernd fyrir Úkraínubúa

    Dómsmálaráðherra hefur tekið ákvörðun um að framlengja gildistíma 44. gr. útlendingalaga um sameiginlega vernd vegna fjöldaflótta í kjölfar innrásar Rússlands í Úkraínu. Upphaflega var ákvörðun um vi...


  • 31. janúar 2023

    Fundur Velferðarvaktarinnar 31. janúar 2023

    60. fundur Velferðarvaktarinnar haldinn í félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu og á Teams 31. janúar 2023 kl. 13.15-15.00.   1. Örkynningar úr baklandinu Umboðsmaður barna. Eðvald Einar Stefá...


  • 31. janúar 2023 Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherra á Arctic Frontiers-ráðstefnunni

    Innrás Rússlands í Úkraínu og afleiðingar hennar fyrir norðurslóðasamstarf voru efst á baugi í umræðum utanríkisráðherra Íslands, Noregs og Svíþjóðar og ráðuneytisstjóra finnska utanríkisráðuneytisins...


  • 31. janúar 2023 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Samningur um þróun sameiginlegrar innritunargáttar háskóla undirritaður

    Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og Andri Heiðar Kristinsson, framkvæmdastjóri Stafræns Íslands, undirrituðu ...


  • 31. janúar 2023 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Stýrði fundi samstarfsráðherra Norðurlanda – Ísland með formennsku

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra og samstarfsráðherra Norðurlanda, stýrði í dag fundi norrænu samstarfsráðherranna en hann fór fram í Kaupmannahöfn. Um var að ræða fyrsta ...


  • 31. janúar 2023 Innviðaráðuneytið

    Ráðstefna um innviðafjárfestingar með áherslu á samgönguinnviði

    Landssamtök lífeyrissjóða og innviðaráðuneytið standa fyrir heilsdagsráðstefnu um innviðafjárfestingar með áherslu á samgönguinnviði fimmtudaginn 2. febrúar nk. á Grand hóteli. Yfirskrift ráðstefnunna...


  • 31. janúar 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Frumvarp til umsagnar: Tilkynning heimilisofbeldis til lögreglu að beiðni sjúklings

    Birt hafa verið til umsagnar drög að frumvarpi Willums Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra um breytingu á lögum um heilbrigðisstarfsmenn nr. 34/2012. Með breytingunni verður skýrt kveðið á um heimild ...


  • 31. janúar 2023 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Lilja heimsótti Mid-Atlantic ferðakaupstefnuna

    Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra heimsótti Mid-Atlantic ferðakaupstefnu Icelandair ásamt Elizu Reid forsetafrú, í fylgd Boga Nils Boga­sonar, for­stjóra Icelandair. Um 700 kaup­end...


  • 31. janúar 2023 Forsætisráðuneytið

    Skýrsla úttektarnefndar um árangur Seðlabanka Íslands

    Nefnd þriggja óháðra sérfræðinga hefur skilað forsætisráðherra skýrslu sinni um hvernig Seðlabanka Íslands hefur tekist að uppfylla markmið um stöðugt verðlag, fjármálastöðugleika og framkvæmd fj...


  • 31. janúar 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Forvarnir gegn hagræðingu úrslita í íþróttum

    Íþróttir þurfa ávallt að fara fram af heilindum og mikilvægt að fyrirbyggja hvers kyns óheiðarleika eða hagræðingu úrslita. Íslensk stjórnvöld hafa staðfest sáttmála Evrópuráðsins gegn hagræðingu úrsl...


  • 31. janúar 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Til umsagnar: Reglugerð um atvinnusjúkdóma og rétt til bóta

    Birt hafa verið til umsagnar drög að reglugerð Willums Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra sem fjallar um bótaskylda atvinnusjúkdóma. Markmiðið er að tryggja þeim bætur sem eru slysatryggðir og greina...


  • 27. janúar 2023 Utanríkisráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið

    27. janúar helgaður minningu fórnarlamba helfararinnar

    Ákveðið hefur verið að 27. janúar ár hvert verði á Íslandi helgaður minningu fórnarlamba helfararinnar og þá verði vakin sérstök athygli á aðdraganda hennar og þeim hryllingi sem í henni fólst. Forsæt...


  • 27. janúar 2023 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Samstarfshópur um framhaldsfræðslu hefur störf

    Samstarfshópur um heildarendurskoðun framhaldsfræðslu hefur hafið störf. Formaður hans er Berglind Rós Magnúsdóttir, prófessor við menntavísindasvið Háskóla Íslands, og hittist hópurinn á fyrsta fund...


  • 27. janúar 2023 Dómsmálaráðuneytið

    Námskeið til undirbúnings prófi til réttinda héraðsdómslögmanns

    Prófnefnd samkvæmt reglugerð nr. 1095/2007 um próf til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður, sbr. lög nr. 77/1998 um lögmenn og lög nr. 93/2004, hefur ákveðið að halda námskeið vorið 202...


  • 27. janúar 2023 Matvælaráðuneytið

    Matvælaráðherra setur af stað átaksverkefni vegna brottkasts

    Að beiðni Fiskistofu hefur Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, samþykkt styrk til að gera kerfisbundið mat á brottkasti á Íslandsmiðum. Hlutverk Fiskistofu er meðal annars að gæta að ábyrgri nýtin...


  • 27. janúar 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Aðsókn að Ísland.is jókst um 80%

    Aðsókn á vefinn Ísland.is jókst um 78% á síðasta ári frá árinu áður og fór fjöldi flettinga á vefnum yfir 10 milljónir. Ísland.is hefur að markmiði að einfalda líf fólks og auðvelda því að sækja stafr...


  • 27. janúar 2023 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Sjálfbær matvælaframleiðsla meðal áherslna í Samstarfi háskóla

    Öflugt háskólanám í þágu fiskeldis, framleiðsla nýrra próteina og þverfaglegt meistaranám í heilbrigðislausnum og í svefni eru meðal verkefna sem hljóta styrk úr Samst...


  • 27. janúar 2023 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Arnar Már Ólafsson skipaður ferðamálastjóri

    Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, hefur skipað Arnar Má Ólafsson til að gegna embætti ferðamálastjóra. Arnar Már hefur áratuga rekstrar- og stjórnunarreynslu í ferðaþjónustu ...


  • 27. janúar 2023 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Umsækjendur um embætti ráðuneytisstjóra í menningar- og viðskiptaráðuneytinu

    Alls bárust sjö umsóknir um embætti ráðuneytisstjóra menningar- og viðskiptaráðuneytisins, en staðan var auglýst þann 27. desember 2022 og umsóknarfrestur rann út þann 23. janúar 2023. Umsækjendur eru...


  • 27. janúar 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Norræn ráðstefna um geðheilbrigðismál þann 23. mars 2023 í Hörpu

    Í tilefni af formennskuári Íslands í norrænu ráðherranefndinni mun heilbrigðisráðuneytið halda ráðstefnu um geðheilbrigðismál þann 23. mars 2023 í Hörpu. Þema ráðstefnunnar í ár er: Collaboratio...


  • 26. janúar 2023 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Forsætisráðherra ávarpaði þing Evrópuráðsins í Strassborg

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti í dag ávarp á þingi Evrópuráðsins í Strassborg og svaraði spurningum þingmanna. Málefni Úkraínu, formennska Íslands í Evrópuráðinu og staða mannréttinda og ...


  • 26. janúar 2023 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Flugþróunarsjóður styður við stóraukið millilandaflug á landsbyggðinni

    Beint millilandaflug til og frá Akureyri og Egilsstöðum mun stóraukast á árinu þegar tvö stór erlend flugfélög hefja flug þangað. Svissneska flugfélagið Edelweiss Air mun fljúga beint til Akureyrar fr...


  • 26. janúar 2023 Dómsmálaráðuneytið

    Gripið til aðgerða gegn stafrænu ofbeldi og tryggðasvikum

    Dómsmálaráðherra hefur falið embætti ríkislögreglustjóra að grípa til sérstakra aðgerða vegna stafræns ofbeldis með áherslu á tryggðasvik, kynbundið ofbeldi á netinu og áframhaldandi úrbætur innan ré...


  • 26. janúar 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Umsækjendur um embætti skrifstofustjóra á skrifstofu eftirfylgni og fjármála

    Alls eru 23 umsækjendur um embætti skrifstofustjóra á skrifstofu eftirfylgni og fjármála í umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu, en ráðuneytið auglýsti embættið laust til umsóknar í desember síð...


  • 26. janúar 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Matvælaráðuneytið

    Endurmat á losun gróðurhúsalofttegunda frá ræktarlandi

    Matvælaráðuneytið og umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hafa falið Landgræðslunni að endurmeta losun gróðurhúsalofttegunda frá ræktarlandi í losunarbókhaldi Íslands. Við útreikninga á hluta lan...


  • 26. janúar 2023 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Fyrri úthlutun úr Tónlistarsjóði 2023

    Tilkynnt hefur verið um úthlutanir úr Tónlistarsjóði fyrir fyrri hluta ársins 2023. Alls var rúmum 64 milljónum úthlutað úr sjóðnum en þar af var 32 milljónum úthlutað til sjö samningsbundinna styrkþ...


  • 26. janúar 2023 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Styrkir verkefni til að draga úr ofbeldi og takast á við afleiðingar þess

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur styrkt þrjú verkefni sem miða ýmist að því að draga úr ofbeldi á Íslandi eða takast á við afleiðingar þess. Um er að ræða sérhæfða ...


  • 25. janúar 2023 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra fundaði með kanslara Þýskalands í Berlín

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Olaf Scholz, kanslari Þýskalands, áttu tvíhliðafund í Berlín í dag. Á fundinum ræddu þau m.a. um tvíhliða samtarf Íslands og Þýskalands, málefni Úkraínu, stöðu ...


  • 25. janúar 2023 Matvælaráðuneytið

    Frumvarp um undanþágur frá ákvæðum samkeppnislaga í landbúnaði

    Á þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar frá síðastliðnu hausti var sett inn frumvarp til laga um breytingar á búvörulögum. Frumvarpinu var ætlað að styðja við endurskipulagningu og hagræðingu í slátrun og k...


  • 25. janúar 2023 Dómsmálaráðuneytið

    Í tilefni af skýrslu Rauða krossins um „stöðu fólks í umborinni dvöl á Íslandi“

    Dómsmálaráðuneytið hefur margvíslegar athugasemdir við efni og framsetningu skýrslu Rauða krossins (RKÍ). Í skýrslunni er fjallað um aðstæður hóps einstaklinga, einkum frá Írak og Nígeríu, sem hafa f...


  • 25. janúar 2023 Utanríkisráðuneytið

    Fyrsti fundur utanríkisráðherra Norðurlandanna undir formennsku Íslands

    Stuðningur við Úkraínu, norrænt samstarf og ástand og horfur á Vestur-Balkanskaga og í Afganistan voru helstu umræðuefnin á fjarfundi utanríkisráðherra Norðurlanda í dag. Fundur ráðherranna var sá fyr...


  • 25. janúar 2023 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Fléttan: Sidekick Health innleiðir fjarvöktun og fjarstuðning við sjúklinga á hjartadeild Landspítalans

    Sidekick Health, í samstarfi við göngudeildir hjartadeildar Landspítala...


  • 25. janúar 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Styrkir til gæða- og nýsköpunarverkefna í heilbrigðisþjónustu 2023 lausir til umsóknar

    Heilbrigðisráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til gæða- og nýsköpunarverkefna í heilbrigðisþjónustu.  Heilbrigðisráðuneytið veitir árlega styrki til gæða- og nýsköpunarverkefna í heilb...


  • 25. janúar 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Til umsagnar: Breytingar á lögum um réttindi sjúklinga

    Birt hefur verið til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda frumvarp heilbrigðisráðherra til breytinga á lögum nr. 74/1997, um réttindi sjúklinga. Þar eru lagðar til breytingar sem fela meðal annars í sé...


  • 25. janúar 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Rekstrarstyrkir auglýstir til umsóknar

    Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur opnað fyrir umsóknir um styrki til rekstrar félagasamtaka sem starfa á sviði umhverfismála. Umsóknarfrestur vegna styrkjanna er til kl. 23:59, 27. febrú...


  • 25. janúar 2023 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Samstarf við ríkislögreglustjóra um aukið netöryggi og vernd barna

    Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri undirrituðu í vikunni fjóra samninga upp á samt...


  • 24. janúar 2023 Utanríkisráðuneytið

    Efnahagssamráð Íslands og Bandaríkjanna

    Efnahagssamráð Íslands og Bandaríkjanna fór fram í utanríkisráðuneytinu í dag. Þetta er í fjórða skipti sem árlegt samráð ríkjanna á sviði efnahagsmála er haldið en það var formlega sett á fót árið 20...


  • 24. janúar 2023 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Styrkjum úthlutað úr Sviðlistasjóði

    172 milljónum var í dag úthlutað til stuðnings verkefna á sviði sviðslista fyrir leikárið 2023/24. Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra afhenti styrkina í Tjarnarbíóvið hátíðlega a...


  • 24. janúar 2023 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Stýrihópur vinnur að mótun heildstæðrar stefnu í málefnum innflytjenda og flóttafólks

    Stýrihópur um mótun heildstæðrar stefnu í málefnum innflytjenda og flóttafólks hefur hafið störf. Áshildur Linnet, sérfræðingur í félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu, er formaður hópsins og hittist han...


Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta