Fréttir
-
24. janúar 2023Oddný Mjöll Arnardóttir kjörin dómari við Mannréttindadómstól Evrópu
Þing Evrópuráðsins kaus í dag Oddnýju Mjöll Arnardóttur dómara við Mannréttindadómstól Evrópu. Oddný Mjöll var ein af þremur sem tilnefnd voru sem dómaraefni af hálfu íslenskra stjórnvalda. Oddný Mjöl...
-
24. janúar 2023Vel gengur að fjölga kennurum
Í dag er alþjóðlegur dagur menntunar. Án kennara getur menntun ekki átt sér stað og varð skortur á kennurum til þess að stjórnvöld settu af stað fimm ára átaksverkefni um nýliðun kennara vorið 2019. Ú...
-
24. janúar 2023Leggja til breytingar á vottorðagerð
Starfshópur sem heilbrigðisráðherra skipaði til að gera drög að reglugerð um vottorð, álitsgerðir, faglegar yfirlýsingar og skýrslur heilbrigðisstarfsmanna, ásamt því að gera tillögur um breytingar á...
-
24. janúar 2023Sex samstarfsverkefni háskólanna styðja við aukna áherslu á heilbrigðis- og menntavísindi
Fjölgun nemenda í heilbrigðisvísindum með nýjum færnibúðum, þverfaglegt meistaranám í heilbrigðislausnum og í svefni og fjölgun fagmenntaðs leikskólastarfsfólks eru meðal v...
-
23. janúar 2023Styrkir til rannsókna á ritmenningu íslenskra miðalda
Snorrastofa auglýsir nú eftir umsóknum um styrki til rannsókna á ritmenningu íslenskra miðalda fyrir hönd menningar- og viðskiptaráðuneytisins. Styrkirnir eru liður í fimm ára átaksverkefni sem hófst ...
-
23. janúar 2023Stöðuskýrsla um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess
Stöðuskýrsla hefur verið birt um framfylgd þingsályktunar um áætlun fyrir árin 2019-2022 um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess. Aðgerðaáætlunin var unnin í samstarfi fjögurra ráðuneyta undir fo...
-
23. janúar 2023Tillögur til úrbóta kynntar í skýrslu starfshóps um lokun Reykjanesbrautar
Lagðar hafa verið fram sex úrbótatillögur til að tryggja snör og fumlaus viðbrögð við erfiðar veðuraðstæður, líkt og þær sem sköpuðust í desember sl. Tillögurnar eru settar fram í skýrslu starfshóps, ...
-
21. janúar 2023Blásið til sóknar í afreksíþróttum – Vésteinn kemur heim
Mennta- og barnamálaráðuneytið og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands skrifuðu í dag undir samstarfssamning um stefnumörkun og uppbyggingu afreksíþróttastarfs á Íslandi. Samkomulagið felur m.a. í sér a...
-
20. janúar 2023Björgvin Þorsteinsson ráðinn verkefnisstjóri Sundabrautar
Björgvin Þorsteinsson hefur verið ráðinn til Vegagerðarinnar sem verkefnisstjóri Sundabrautar. Björgvin mun vinna fyrir verkefnisstjórn um undirbúning Sundabrautar sem skipuð var af Sigurði Inga Jóhan...
-
20. janúar 2023Aukaúthlutun úr safnasjóði
Menningar- og viðskiptaráðherra hefur samþykkt tillögu safnaráðs um aukaúthlutun úr safnasjóði upp á 17.923.000 krónur fyrir árið 2022. Úr aukaúthlutuninni var 58 styrkjum úthlutað til 38 viðurkenndr...
-
20. janúar 2023Ísland eykur stuðning sinn við Úkraínu
Ísland mun veita tveimur milljónum punda, eða rúmlega 360 milljónum króna, í sérstakan stuðningssjóð fyrir Úkraínu (International Fund for Ukraine) sem bresk stjórnvöld settu á laggirnar á síðasta ár...
-
20. janúar 2023Starfshópur vinnur að því að auka náms- og starfstækifæri fyrir fatlað fólk
Starfshópur um aukin náms- og starfstækifæri fyrir fatlað fólk hefur hafið störf og gert er ráð fyrir að hann skili tillögum í vor. Hópurinn hittist í félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu nú í morgun o...
-
20. janúar 2023Föstudagspósturinn 20. janúar 2023
Heil og sæl. Við heilsum ykkur loksins á nýju ári og förum yfir það helsta sem hefur átt sér stað á vettvangi utanríkisþjónustunnar undanfarnar vikur. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráð...
-
20. janúar 2023Samstarf við OECD um tvö verkefni sem tengjast áherslum í stjórnarsáttmála
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið hefur samið við Efnahags- og framfarastofnunina (OECD) um aðkomu stofnunarinnar að tveimur verkefnum sem tengjast áherslum í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar. Anna...
-
20. janúar 2023Grímur Hergeirsson skipaður lögreglustjóri á Suðurlandi
Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að skipa Grím Hergeirsson í embætti lögreglustjóra á Suðurlandi frá 1. apríl nk. Grímur hefur verið settur lögreglustjóri á Suðurlandi síðan 1. júlí 2022. Jafnframt því...
-
20. janúar 2023Lilja heimsótti íslenska dansflokkinn í aðdraganda stórafmælis
Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, heimsótti í gær Íslenska dansflokkinn og kynnti sér starfsemi hans og væntanleg verkefni á árinu. Íslenski dansflokkurinn verður 50 ára á þessu á...
-
19. janúar 2023Frekari stækkun á aðstöðu FB til starfsnáms
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri undirrituðu í dag samning um frekari stækkun starfsnámsaðstöðu við Fjölbrautaskólann í Breiðholti. Stækkunin n...
-
19. janúar 2023Aðgerðaáætlun um eflingu barnamenningar til umsagnar í Samráðsgátt
Drög að tillögu til þingsályktunar um aðgerðaáætlun um eflingu barnamenningar fyrir árin 2024-2028 hafa verið birt í Samráðsgátt stjórnvalda og eru opin almenningi til umsagnar. Katrín Jakobsdóttir fo...
-
19. janúar 2023Ráðherra kynnti áherslur Íslands í Evrópuráðinu fyrir fastafulltrúum ÖSE
Staða Evrópu í kjölfar innrásarstríðs Rússlands í Úkraínu og mikilvægi þess að Evrópuráðið og ÖSE standi vörð um lýðræðislegar stofnanir, alþjóðalög og mannréttindi voru í brennidepli í ávarpi Þó...
-
19. janúar 2023Stuðningur við heyrnarlaust flóttafólk, fötluð börn af erlendum uppruna og hinsegin flóttafólk
Stutt verður sérstaklega við heyrnarlaust flóttafólk sem leitað hefur skjóls á Íslandi, fötluð börn af erlendum uppruna og hinsegin flóttafólk. Þetta er efni þriggja samninga sem Guðmundur Ingi Guðbr...
-
19. janúar 2023Áform í samráðsgátt um heimabruggun á áfengi til einkaneyslu
Með frumvarpi til breytinga á áfengislögum er ráðgert að afnema bann við heimabruggun á áfengi til einkaneyslu. Dómsmálaráðuneytið hefur lagt fram áformaskjal um þá lagasetningu í samráðsgátt stjórnv...
-
19. janúar 2023Háskólarnir taka höndum saman til að auka gæði náms og bæta þjónustu við námsmenn
Verkefnin 25 sem Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, tilkynnti nýlega að hlytu styrki til aukins samstarfs háskóla koma frá öllum háskó...
-
19. janúar 2023Rauði krossinn tekur að sér fræðslu til þjónustu- og viðbragðsaðila um menningarnæmi og fjölmenningu
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, og Silja Bára Ómarsdóttir, formaður Rauða krossins á Íslandi, hafa undirritað samning um fræðslu um menningarnæmi og fjölmenningu fyrir þ...
-
18. janúar 2023Ráðherra kynnti sér Hæfnisetur ferðaþjónustunnar
Lilja Alfreðsdóttir, menningar- viðskiptaráðherra, heimsótti Hæfnisetur ferðaþjónustunnar í síðustu viku og fundaði með starfsfólki og stýrihóp setursins. Hæfnisetur ferðaþjónustunnar var stofnað ári...
-
18. janúar 2023Könnun á stöðu umgengnisforeldra
Nú stendur yfir rannsókn á vegum félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins og Velferðarvaktarinnar á stöðu barnafjölskyldna sem deila ekki lögheimili saman, en sá hópur hefur lítið verið skoðaður hér á lan...
-
17. janúar 2023Sænsk-íslenski samstarfssjóðurinn auglýsir ferðastyrki
Sænsk-íslenski samstarfssjóðurinn auglýsir nú eftir umsóknum til ferðastyrkja til að styðja íslenska þátttakendur í sænsk-íslenskum samstarfsverkefnum. Markmið Sænsk-íslenska samstarfssjóðsins er að s...
-
17. janúar 2023Fréttaannáll forsætisráðuneytisins 2022
Verkefni forsætisráðuneytisins á árinu 2022 voru fjölbreytt að vanda eins og sjá má í fréttaannál ráðuneytisins. Í upphafi árs voru enn í gildi ýmsar sóttvarnaráðstafanir vegna COVID-19 faraldursins e...
-
17. janúar 2023Hafnarfjörður tekur á móti allt að 450 flóttamönnum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri Hafnarfjarðar, og Nichole Leigh Mosty, forstöðukona Fjölmenningarseturs, undirrituðu í dag samning um s...
-
17. janúar 2023780 milljónir í sérstök framlög til geðheilbrigðisþjónustu í kjölfar Covid-19
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið hvernig háttað verði úthlutun rúmlega 260 milljóna króna af fjárlögum þessa árs til ýmissa heilsufarslegra aðgerða til að vinna gegn neikvæðum áhri...
-
17. janúar 2023Bráðabirgðatillögur kynntar í stefnumótun um sjávarútveg
Starfshópar í verkefninu Auðlindin okkar hafa skilað bráðabirgðatillögum til matvælaráðuneytisins. Svandís Sv...
-
17. janúar 2023Fléttan: Dicino Medical Technologies innleiðir fjöltyngt forskráningarkerfi sjúklinga
Dicino Medical Technologies, í samstarfi við Heilsugæsluna Höfða, hlýtu...
-
17. janúar 2023Hækkun viðmiðunarfjárhæða tekju- og eignamarka vegna félagslegra leiguíbúða
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur gefið út uppfærðar viðmiðunarfjárhæðir tekju- og eignamarka vegna félagslegra leiguíbúða fyrir árið 2023. Um er að ræða tekju- og eignamörk leigjenda ...
-
16. janúar 2023Opnir viðtalstímar ráðherra í Grósku vorið 2023
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra býður öll áhugasöm velkomin í opna viðtalstíma í Grósku nú í vor líkt og gert var á liðnu ári við gó...
-
16. janúar 2023Nýtt sjúkrahússapótek á Akureyri tekið í notkun á árinu
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita Sjúkrahúsinu á Akureyri 80 milljónir króna sem gerir kleift að ljúka framkvæmdum við nýtt sjúkrahússapótek spítalans. Framlagið kemur til...
-
16. janúar 2023Ný Þjóðarhöll – staðan og næstu skref
Sameiginleg fréttatilkynning forsætisráðuneytisins, mennta- og barnamálaráðuneytisins og Reykjavíkurborgar Ný þjóðarhöll mun umbylta umgjörð í kringum landsliðsfólk í fjölmörgum íþróttagreinum, stórbæ...
-
16. janúar 2023Kvískerjasjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki
Kvískerjasjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2023. Horft verður sérstaklega til umsókna sem tengjast störfum og áhugasviði Kvískerjasystkina. Umsóknum skal fylgja: Greinargóð lýs...
-
16. janúar 2023Fléttan: SVAI notar gervigreind til að fækka spítalasýkingum
IGNAS (áður SVAI ehf.) í samstarfi við Landspítala Háskólasjúkrahús (LSH) og Sjúkrahúsið á Akureyri (SAk), hlýtur styrk að upphæð 9 m.kr. úr Fléttunni. Verkefnið felur í sé...
-
13. janúar 2023Hönnunarsjóður stækkar
Framlög til Hönnunarsjóðs nema alls 80 milljónum kr. árið 2023 og hækka um 30 milljónir kr. frá fyrra ári. Stefnumótun í málefnum hönnunar og arkitektúrs verður kynnt á næstu vikum. "Við viljum auka s...
-
13. janúar 2023Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið og sveitarfélagið Hornafjörður semja um móttöku flóttamanna
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, Erla Björg Sigurðardóttir, félagsmálastjóri sveitarfélagsins Hornafjarðar og Nichole Leigh Mosty, forstöðukona Fjölmenningarseturs, undir...
-
13. janúar 2023Ísland veitir viðbótarframlag til mannúðaraðstoðar
Í ljósi bágs mannúðarástands víða um heim ákvað Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra að veita 250 milljón króna viðbótarframlag til alþjóðlegrar mannúðaraðstoðar um áramótin. Framlag...
-
13. janúar 2023Fiskeldissjóður auglýsir eftir umsóknum
Fiskeldissjóði er ætlað að veita sveitarfélögum styrki til uppbyggingar innviða, þar sem fiskeldi í sjókvíum er stundað, og styrkja þar með samfélög og stoðir atvinnulífs á þeim svæðum. Til úthlutunar...
-
13. janúar 2023Fréttaannáll sendiskrifstofa 2022
Utanríkisráðuneytið hefur tekið saman yfirlit yfir fjölbreytta starfsemi sendiskrifstofa Íslands á árinu 2022 í meðfylgjandi fréttaannál. Árið 2022 var viðburðaríkt í starfsemi sendiskrifstofanna víða...
-
13. janúar 2023Starfshópur um happdrættismál skilar skýrslu
Í mars 2021 setti þáverandi dómsmálaráðherra á fót starfshóp sem ætlað var að kanna mögulegar réttarbætur á sviði happdrættismála. Í skipunarbréfi ráðherra sagði að starfshópnum væri ætlað að gera ti...
-
13. janúar 2023Tveir sóttu um embætti varadómanda við Endurupptökudóm
Þann 23. desember 2022 auglýsti dómsmálaráðuneytið laust til umsóknar embætti varadómanda við Endurupptökudóm. Umsóknarfrestur rann út þann 9. janúar 2023 og eru umsækjendur tveir: Helgi Birgisson lö...
-
13. janúar 2023Stöðumat á framkvæmd minjaverndar – ráðherra skipar starfshóp
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur skipað starfshóp sem hefur það hlutverk að vinna tillögur að stöðumati á framkvæmd minjaverndar í landinu. Gert er ráð fyrir að t...
-
13. janúar 202339 tillögur viðbragðsteymis að umbótum í bráðaþjónustu á landsvísu
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra skipaði viðbragðsteymi um bráðaþjónustu í landinu í ágúst síðastliðnum. Hlutverk þess var að setja fram tímasetta áætlun til næstu ára um breytingar og umbætur í...
-
13. janúar 2023Fréttaannáll umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins
Árið 2022 var viðburðaríkt í starfi umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins og gefur meðfylgjandi annáll gott yfirlit í máli og myndum yfir fjölbreytt verkefni og starfsemi ráðuneytisins á liðnu á...
-
12. janúar 2023Friður eitt helsta áhersluefnið í formennsku Íslands
Formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni 2023 var ýtt úr vör á upphafsviðburði í Norræna húsinu í dag en hún hófst formlega á nýju ári. Yfirskrift formennskunnar er „Norðurlönd - afl til friðar“...
-
12. janúar 2023Sigurður H. Helgason er nýr forstjóri Sjúkratrygginga Íslands
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur skipað Sigurð H. Helgason í embætti forstjóra Sjúkratrygginga Íslands frá 1. febrúar næstkomandi. Skipunin er gerð á grundvelli heimildar í 36. gr. laga um...
-
12. janúar 2023Ísland í fararbroddi varðandi rétt einstaklinga til að breyta opinberri kynskráningu
Ísland er eitt af níu ríkjum í Evrópu sem hefur innleitt kerfi sem byggir á sjálfsákvörðunarrétti einstaklinga sem vilja breyta opinberri kynskráningu sinni. Þar að auki er Ísland eina landið sem tryg...
-
12. janúar 2023Annáll matvælaráðuneytisins 2022
Matvælaráðuneytið (MAR) var stofnað 1. febrúar 2022 í kjölfar breytinga á Stjórnarráðinu við myndun nýrrar ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur. Helstu málefnasvið ráðuneytisins eru sjávarútvegur, land...
-
12. janúar 2023Yfir milljarði úthlutað til aukins samstarfs háskóla
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur ákveðið að úthluta yfir milljarði króna til aukins samstarfs háskóla með það að markmiði að auka gæði námsins og samkeppn...
-
11. janúar 2023Endurreisn foreldrastarfs í þágu farsældar barna
Samtökin Heimili og skóli hljóta sérstakan fjárhagslegan stuðning á þessu ári frá stjórnvöldum til að efla foreldrastarf í þágu farsældar barna. Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, ...
-
11. janúar 2023Íslandi tryggð aðild að sameiginlegum innkaupum Evrópusambandsins í heilsuvá
Með nýrri reglugerð Evrópusambandsins og Evrópuráðsins hefur Íslandi, ásamt öðrum ríkjum EFTA, verið tryggð bein aðild að sameiginlegum innkaupum Evrópusambandsins á lyfjum, lækningavörum og öðrum mi...
-
11. janúar 2023Gjaldskrárbreytingar í heilbrigðisþjónustu um áramót
Greiðslur til sjúkratryggðra og gjöld sjúkratryggðra fyrir heilbrigðisþjónustu hækkuðu almennt 1. janúar sl. um 10,6% í samræmi við verðlagsforsendur fjárlaga. Þannig hækkuðu meðal annars sjúkradagpe...
-
11. janúar 2023Úthlutaði 30 milljónum kr. í styrki til að vinna gegn fíknisjúkdómum
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur úthlutað 30 milljónum króna í styrki til frjálsra félagasamtaka vegna verkefna sem miða að því að vinna gegn fíknisjúkdómum. Alls hlutu fjögur félagasamtök...
-
11. janúar 2023Áfram öflugt íþróttastarf með stuðningi stjórnvalda
Mennta- og barnamálaráðherra hefur úthlutað 450 milljónum króna til íþróttahreyfingarinnar vegna tekjutaps af völdum heimsfaraldurs. Um er að ræða lokaúthlutun stjórnvalda með það að markmiði að viðha...
-
10. janúar 2023Rannsóknasetur í byggða- og sveitarstjórnarmálum
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, og Margrét Jónsdóttir Njarðvík, rektor Háskólans á Bifröst, hafa undirritað samning um stofnun rannsóknaseturs í byggða- og sveitarstjórnarmálum. Með samning...
-
10. janúar 2023Reykjanesbær tekur á móti 350 flóttamönnum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, og Nichole Leigh Mosty, forstöðukona Fjölmenningarseturs, hafa undirritað samni...
-
10. janúar 2023Undirritaði nýjan styrktarsamning við Bandalag íslenska listamanna
Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra og Erling Jóhannesson forseti Bandalags íslenskra listamanna (BÍL) undirrituðu nýjan styrktarsamning menningar- og viðskiptaráðuneytisins við samban...
-
10. janúar 2023Fyrirhuguð útgáfa nafnskírteina komin í Samráðsgátt
Dómsmálaráðherra hefur lagt fram í Samráðsgátt drög að frumvarpi um útgáfu nýrra handhægra nafnskírteina. Skírteinin munu teljast örugg persónuskilríki til auðkenningar og jafnframt gild ferðaskilrík...
-
10. janúar 2023Ekki ástæða til aðgerða vegna útbreiðslu Covid-19 í Kína
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra kynnti á fundi ríkisstjórnar á föstudag minnisblað sóttvarnalæknis til ráðherra um möguleg áhrif útbreiðslu Covid-19 í Kína hér á landi. Að mati sóttvarnalæknis...
-
10. janúar 2023Fléttan: Fleygiferð innleiðir Leviosa á Reykjalundi
Fleygiferð ehf. (Leviosa), í samstarfi við Reykjalund, hlýtur styrk að upphæð 9 m.kr. Fleygiferð er nýsköpunarfyrirtæk...
-
09. janúar 2023Kynnti sér starfsemi ISAVIA á Keflavíkurflugvelli
Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra heimsótti Flugstöð Leifs Eiríkssonar og kynnti sér starfsemi flugvallarins. Flugstöðin opnaði árið 1987 og var þá 23 þúsund fermetrar að stærð og um...
-
09. janúar 2023Ísland tryggir gildi samnings UNESCO um viðurkenningu háskólanáms á heimsvísu
Ísland og Andorra fullgiltu nýlega samning UNESCO um gagnkvæma viðurkenningu námsgráða á heimsvísu (Global Convention on the Recognition of Qualifications concerning Highe...
-
09. janúar 2023Efling skóla, frístundastarfs og barnaverndar vegna barna á flótta
Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur úthlutað 143 m.kr. í styrki til sveitarfélaga til að bregðast við aukningu í móttöku barna á flótta. Styrkirnir snúa annars vegar að eflingu skóla og frístundastar...
-
09. janúar 2023Jón Helgi Björnsson nýr stjórnarformaður Vatnajökulsþjóðgarðs
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur skipað Jón Helga Björnsson sem formann stjórnar Vatnajökulsþjóðgarðs frá og með 1. janúar 2023. Jón Helgi er líffræðingur að menn...
-
09. janúar 2023Fléttan: Kara Connect byggir upp velferðartorg starfsmanna Landspítalans
Kara Connect ehf., í samstarfi við Landspítala háskólasjúkrahús (LSH), hlýtur styrk að upphæð 9 m.kr. til uppbyggingar velferðartorgs fyrir starfsmenn LSH. Velferðartorgið er örugg vefgátt þar sem al...
-
06. janúar 2023Akureyrarbær tekur á móti 350 flóttamönnum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, Nichole Leigh Mosty, forstöðukona Fjölmenningarseturs og Ásthildur Sturludóttur, bæjarstjóri á Akureyri, undirrituðu í dag samning um samr...
-
06. janúar 2023Útlit fyrir aukinn kaupmátt heimila á árinu
Útlit er fyrir að kaupmáttur heimila aukist að nýju á árinu, sé tekið mið af nýundirrituðum kjarasamningum á almennum markaði. Áætla má að ráðstöfunartekjur meðaleinstaklings á almennum vinnumarkaði v...
-
06. janúar 2023Hjúkrunarrýmum í Reykjanesbæ fjölgað um 20 umfram fyrri áætlun
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra og Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri í Reykjanesbæ hafa undirritað samning um að bæta einni hæð við nýtt hjúkrunarheimili sem reist verður við hlið hjúkrunarhe...
-
06. janúar 2023Skrifstofa ráðherra óháð staðsetningu 2023
Málefni háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytisins eiga erindi um land allt og mun ráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, staðsetja skrifstofu sína víðs vegar um landið á kjörtímabilinu. Á hverri...
-
06. janúar 2023Sérfræðingar vinna greinargerðir um kafla stjórnarskrárinnar sem fjalla um Alþingi, dómstóla og mannréttindi
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur falið fjórum sérfræðingum að taka saman greinargerðir um þá kafla stjórnarskrárinnar sem fjalla um Alþingi, dómstóla og mannréttindi. Sérfræðivinna þessi er ...
-
06. janúar 2023Fléttan: Nordverse Medical Solutions innleiðir öruggari meðferðir ávanabindandi lyfja
Nordverse Medical Solutions (NMS),...
-
06. janúar 2023Stuðningur við rekstur LungA á Seyðisfirði
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, undirritaði í gær samning við LungA lýðskólann á Seyðisfirði. Markmið samnings er að styðja við rekstur og stuðla að starfrækslu LungA lýðskó...
-
05. janúar 2023Starfshópur um bætta mönnun og jafnara aðgengi að heilbrigðisþjónustu óháð búsetu
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp um leiðir til að jafna aðgengi landsmanna að ýmiskonar sérfræðiþjónustu á heilbrigðissviði óháð búsetu. Liður í því er að gera tillögur u...
-
05. janúar 2023Tímamótasamkomulag ríkis og borgar um húsnæðisuppbyggingu
Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri undirrituðu í dag samkomulag um aukið framboð á íbúðarhúsnæði í Reykjavík á tímabilinu 2023-2032 og fjármögnun á uppbyggin...
-
05. janúar 2023Lilja lenti Boeing 767 á JFK í flughermi
Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra heimsótti þjálfunarsetur Icelandair sem staðsett er að Flugvöllum í Hafnarfirði og fundaði með forstjóra og framkvæmdarst...
-
05. janúar 2023Fréttaannáll háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytis 2022
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið hóf störf 1. febrúar 2022. Árið var viðburðaríkt í starfsemi nýs ráðuneytis en hlutverk þess er að leysa úr læðingi þá krafta sem...
-
05. janúar 2023Bætt aðgengi blindra og sjónskertra að almenningssamgöngum
Félags- og vinnumarkaðsráðherra og innviðaráðherra undirrituðu í dag, fimmtudaginn 5. janúar samninga við Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskertra, vegna samstarfsverkefnis félagsins og Strætó um...
-
05. janúar 2023Fréttaannáll fjármála- og efnahagsráðuneytisins árið 2022
Á árinu 2022 voru viðfangsefni ráðuneytisins sem fyrr margvísleg og fjölbreytt líkt og fram kemur í meðfylgjandi fréttaannál. Fyrstu mánuði ársins voru verkefni sem tengdust ráðstöfunum vegna heimsfa...
-
05. janúar 2023Ráðstefna um uppbyggingu innviða á Íslandi
Uppbygging innviða er viðvarandi verkefni á Íslandi. Ljóst er að verkefnin eru fjölbreytt og að mörgu er að hyggja. Ráðstefna um uppbyggingu innviða verður haldin á Grand hóteli 2. febrúar á vegum La...
-
05. janúar 2023Fjárfesting í röddum kennara, skólastjórnenda og annars starfsfólks skóla um allt land
Mennta- og barnamálaráðherra í samvinnu við Kennarasamband Íslands og Samband íslenskra sveitarfélaga, óskar eftir umsóknum um styrki frá kennurum, skólastjórnendum og öðru starfsfólki skóla á leik-, ...
-
05. janúar 2023Fléttan: Einurð innleiðir IPS jafningjaþjálfun á Íslandi
Einurð, í samstarfi við Landspítalann (LSH), Hlutverkasetur, Íslenska ferðaklasann, Lifekeys og IPS International, hlýtur styrk að upphæð 6 m.kr....
-
04. janúar 2023Listi yfir útsvarshlutföll sveitarfélaga 2023
Í fréttatilkynningu fjármála- og efnahagsráðuneytisins frá 22. desember sl. var tilkynnt um breytingar á staðgreiðslu um áramót. Að þessu sinni voru breytingarnar kynntar í kjölfar þriðja samkomulag ...
-
04. janúar 2023Fléttan: Skræða ehf. innleiðir hugbúnaðarlausnir á heilsugæslum höfuðborgarsvæðisins
Skræða ehf., í samstarfi við Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, hlýtur styrk að upphæð 9 m.kr. til verkefnis sem miðar að því að innleiða sértæka ...
-
04. janúar 2023Framlög Jöfnunarsjóðs árið 2023 vegna samþættingar á þjónustu í þágu farsældar barna
Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra hefur undirritað reglugerð um úthlutun á framlagi til að mæta kostnaði sveitarfélaga vegna samþættingar á þjónustu í þágu farsældar barna á árinu 2023. Jafnfra...
-
04. janúar 2023Tryggja bætt aðgengi að heilbrigðisþjónustu fyrir heimilislaust fólk
Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að ráðstafa 30 milljónum króna til að tryggja fólki sem er heimilislaust og með flóknar þjónustuþarfir betra aðgengi að nauðsynlegri heilbrigðisþj...
-
04. janúar 2023Stuðningur við sálfræðiþjónustu SÁÁ
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur undirritað samning við SÁÁ. Samningnum er ætlað að styðja við starfsemi SÁÁ með eflingu þjónustu við börn eftir mikinn álagstíma vegna heims...
-
03. janúar 2023Stuðningsgreiðslur til svína- alifugla- og eggjabænda
Matvælaráðuneytið mun á grundvelli tillagna spretthóps um stuðning við matvælaframleiðslu greiða samtals 450 milljónir króna til búgreina sem ekki njóta framleiðslustuðnings samkvæmt búvörusamningum, ...
-
03. janúar 2023Úthlutun byggðakvóta 2022-2023
Á fiskveiðiárinu 2022-2023 er almennum byggðakvóta úthlutað til 51 byggðalags í 29 sveitarfélögum. Heildarúthlutun eykst um 262 tonn milli ára og verða því breytingar á magni úthlutaðra þorskígildisto...
-
02. janúar 2023Ráðherra skipar nýja stjórn Rannsóknasjóðs
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, hefur skipað nýja stjórn Rannsóknasjóðs, sbr. 4. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir. Skipunartími ...
-
31. desember 2022Áramótaávarp forsætisráðherra 2022
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti áramótaávarp sitt í kvöld. Meðal þess sem forsætisráðherra ræddi í ávarpinu var launamunur kynjanna, staða íslenskrar tungu, líðan barna og ungmenna og vels...
-
31. desember 2022Alþjóðlegur sérfræðingahópur skilar mati vegna umsóknar Kvikmyndaskóla Íslands um háskólaviðurkenningu
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra skipaði nýverið, að tillögu gæðaráðs íslenskra háskóla, matsnefnd erlendra sérfræðinga til að fjalla um umsókn Kvikmyndaskóla Íslands um háskólaviðurkenningu. ...
-
30. desember 2022Stefna í lánamálum 2023-2027
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur gefið út Stefnu í lánamálum ríkisins 2023-2027. Stefnan er sett fram á grundvelli fjármálaáætlunar, í samræmi við 38. gr. laga nr.123/2015 um opinber fjármál, og ...
-
30. desember 2022Ríkisráðsfundur á Bessastöðum á gamlársdag
Frá ríkisráðsritara Ríkisráð Íslands hefur verið kvatt saman til reglulegs fundar á Bessastöðum á morgun, laugardaginn 31. desember, kl. 11.00.
-
30. desember 2022Ríkissjóður kaupir alla hluti Landsvirkjunar, RARIK og Orkubús Vestfjarða í Landsneti hf.
Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Landsvirkjun, RARIK og Orkubú Vestfjarða hafa náð samningum um kaup ríkisins á 93,22% eignarhlut fyrirtækjanna í Landsneti hf. Samkvæmt kaupsamningum greiðir ríkið bók...
-
30. desember 2022Árangur af framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks 2017-2021
Lokagreinargerð liggur nú fyrir um árangur af stefnu og framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks fyrir árin 2017-2021. Alls er 80% aðgerðanna nú lokið eða þær komnar í farveg, það er 32 af 40. ...
-
30. desember 2022Takmörk á beitingu nauðungar í heilbrigðisþjónustu
Samráðshópur notenda sem Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra skipaði til að fjalla um áformaðar breytingar á lögum um réttindi sjúklinga varðandi beitingu nauðungar hefur skilað ráðherra niðurstöðu...
-
30. desember 2022Fréttaannáll utanríkisráðuneytisins árið 2022
Árið 2022 hefur verið viðburðurðaríkt í starfsemi utanríkisþjónustunnar. Líkt og fram kemur í meðfylgjandi fréttaannál setti árásarstríð Rússlands í Úkraínu mark sitt á árið með afgerandi hætti. ...
-
29. desember 2022Sjónvarpsþættir um skaðsemi hatursorðræðu
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, undirrituðu í gær samning við Ketchup Productions um framleiðslu sjónvarpsþátta um skaðsemi hatursorðræðu....
-
29. desember 2022Forsætisráðuneytið og Stígamót gera samning um Sjúktspjall
Forsætisráðuneytið og Stígamót hafa gert samstarfssamning um framhald verkefnisins Sjúktspjall. Um er að ræða nafnlaust netspjall þar sem ungmenni á aldrinum 13-20 ára geta rætt við ráðgjafa Stígamóta...
-
29. desember 2022Gildistaka samninga um afmörkun landgrunnsins í Síldarsmugunni
Tveir samningar um afmörkun landgrunnsins í Síldarsmugunni svonefndu öðluðust gildi fyrr í þessum mánuði. Samningarnir eru annars vegar við Noreg og við Danmörku fyrir hönd Færeyja hins vegar og taka ...
-
28. desember 2022Álag á bráðaþjónustu og viðbrögð til að mæta því
Heilbrigðisráðuneytið fundaði í dag með fulltrúum Landspítala og helstu aðilum sem veita heilbrigðisþjónustu á höfuðborgarsvæðinu og á heilbrigðisstofnunum í Kraganum vegna álags á bráðaþjónustu þessa...
-
28. desember 2022Sanngirnisbótafrumvarp vegna Hjalteyrar lagt fram í samráðsgátt stjórnvalda
Dómsmálaráðherra hefur lagt fram í Samráðsgátt drög að frumvarpi til laga um sanngirnisbætur fyrir misgjörðir á vistheimilinu á Hjalteyri í Arnarneshreppi. Frumvarpið gerir kleift að taka á málum ein...
-
28. desember 2022Skattabreytingar á árinu 2023
Um áramót taka gildi ýmsar skattabreytingar sem snerta bæði heimili og fyrirtæki í landinu. Hér verður fjallað um helstu efnisatriði breytinganna en nánari upplýsingar um einstakar breytingar má finna...
-
28. desember 2022Skipað í vísindasiðanefnd til næstu fjögurra ára
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur skipað fulltrúa í vísindasiðanefnd til næstu fjögurra ára í samræmi við lög um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði. Hlutverk vísindasiðanefndar er að met...
-
27. desember 2022Verkefni um sérhæfða þjónustu í geðhjúkrunarrýmum Áss og Fellsenda framlengt
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja um eitt ár tilraunaverkefni sem miðar að því að styrkja faglega geðheilbrigðisþjónustu við einstaklinga í geðrýmum á hjúkrunarheimil...
-
27. desember 2022Stuðningur við Okkar heim
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, og Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra undirrituðu um jólin styrktarsamning við góðgerðasamtökin Okkar heim. Markmiðið er að styðja við úrræði ...
-
23. desember 2022Stuðningur við Bergið fyrir ungt fólk í vanda
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, og Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra undirrituðu í gær styrktarsamning við Bergið – Headspace, stuðnings- og ráðgjafasetur fyrir ungt fólk up...
-
23. desember 2022Endanleg framlög Jöfnunarsjóðs fyrir árið 2022 – framlög til jöfnunar á útgjöldum hækkuð fyrir árið 2022
Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra hefur samþykkt tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endurskoðaða úthlutun á tekjujöfnunarframlagi, útgjaldajöfnunarframlagi og framlagi ve...
-
23. desember 2022Ákvörðun verðlagsnefndar um hækkun heildsöluverðs og lágmarksverðs til framleiðenda
Verðlagsnefnd búvara hefur tekið ákvörðun um hækkun lágmarksverðs mjólkur til bænda og heildsöluverðs mjólkur og mjólkurafurða sem nefndin verðleggur. Eftirfarandi verðbreyting mun taka gildi þann 1. ...
-
23. desember 2022Helgi Jensson skipaður lögreglustjóri á Vestfjörðum
Dómsmálaráðherra hefur skipað Helga Jensson í embætti lögreglustjóra á Vestfjörðum frá og með 1. janúar 2023. Helgi lauk meistaraprófi í lögfræði frá Lagadeild Háskóla Íslands árið 1989 og hlaut málf...
-
23. desember 2022Aukin áhersla á tölfræði í ferðaþjónustu
Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðh...
-
23. desember 2022Hvað er byggt í hverju sveitarfélagi?
Breyting á reglugerð um húsnæðisáætlanir sveitarfélaga kveður á um að húsnæðisáætlanir sveitarfélaga verði samanburðarhæfar. Með því móti er vonast til þess að stuðningur hins opinbera við uppbygging...
-
23. desember 2022700 milljóna króna viðbótarframlag Jöfnunarsjóðs vegna þjónustu við fatlað fólk árið 2022
Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga frá 15. desember um úthlutun á sérstöku 700 milljóna króna framlagi á árinu 2022 vegna þjó...
-
22. desember 2022Reglugerð um geymslu koldíoxíðs í jörðu
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið kynnir nýja reglugerð um geymslu koldíoxíðs sem nú hefur tekið gildi. Með reglugerðinni er tilskipun um geymslu koldíoxíðs í jörðu að fullu innleidd í ís...
-
22. desember 2022Stefán Geir skipaður í embætti dómanda við Endurupptökudóm
Dómsmálaráðherra hefur skipað Stefán Geir Þórisson lögmann í embætti dómanda við Endurupptökudóm frá og með 1. febrúar 2023 til og með 31. janúar 2028. Stefán Geir lauk embættisprófi frá lagadeild Hás...
-
22. desember 2022Jóna Guðný Eyjólfsdóttir skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu félags- og lífeyrismála
Jóna Guðný Eyjólfsdóttir hefur verið skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu félags- og lífeyrismála í félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu. Hún er skipuð af Ásmundi Einari Daðasyni, mennta- og barnamálará...
-
22. desember 2022Sigurður Kári skipaður skrifstofustjóri í heilbrigðisráðuneytinu
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur skipað Sigurð Kára Árnason í embætti skrifstofustjóra á skrifstofu ráðuneytisstjóra í heilbrigðisráðuneytinu. Sigurður Kári lauk grunnnámi í lögfræði frá ...
-
22. desember 2022Áslaug Arna ræddi samnorræna stefnu um netöryggi við forsætisnefnd Norðurlandaráðs
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, mætti á fund forsætisnefndar Norðurlandaráðs 15. desember sl. til að ræða samnorræna stefnu um netöryggi og norræna framkvæmdaá...
-
22. desember 2022Vegna umræðu um sauðfjársamning Bændasamtaka og ríkis
Vegna umræðu síðustu vikna um búvörusamninga um starfsskilyrði sauðfjárræktar vill matvælaráðuneytið koma eftirfarandi á framfæri. Í núgildandi sauðfjársamningi, sem gerður var árið 2016 var m.a...
-
22. desember 2022Samstarf utanríkisráðuneytisins og Fulbright stofnunarinnar um norðurslóðir endurnýjað
Samstarfssamningur utanríkisráðuneytisins og Menntastofnunar Íslands og Bandaríkjanna, Fulbright stofnunarinnar, um fræðastyrki í norðurslóðafræðum var endurnýjaður í utanríkisráðuneytinu í dag. Þórdí...
-
22. desember 2022Yfirlýsing forsætisráðherra vegna máls Erlu Bolladóttur
Samkomulag hefur náðst milli íslenska ríkisins og Erlu Bolladóttur vegna gæsluvarðhalds sem Erla sætti fyrir meinta aðild að hvarfi Geirfinns Einarssonar. Erla var sýknuð af þeim ákærum í Hæstarétti 1...
-
22. desember 2022Skattar á heimili lækka um sex milljarða króna á næsta ári
Vegna kerfisbreytinga í tekjuskattskerfinu á síðasta kjörtímabili hafa persónuafsláttur og þrepamörk tekjuskattskerfisins hækkað í takt við verðbólgu og 1% framleiðnivöxt frá árinu 2021. Vegna verðból...
-
22. desember 2022Breytingar á staðgreiðslu um áramót
Breytingar verða á tekjuskatti einstaklinga og útsvarsprósentum sveitarfélaga um áramótin í kjölfar þriðja samkomulags ríkis og sveitarfélaga um breytingu á fjármögnun lögbundinnar þjónustu sveit...
-
22. desember 2022Þrjú verkefni hljóta styrk úr Glókolli
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur tilkynnt um þau verkefni sem hljóta styrk úr Glókolli í haustúthlutun sjóðsins. Að þessu...
-
22. desember 2022Forsætisráðuneytið styrkir samtök sem styðja við þolendur ofbeldis
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur ákveðið að veita sex stofnunum og samtökum styrk nú í aðdraganda jóla. Þær stofnanir eða samtök sem um ræðir eru Bjarkarhlíð, Bjarmahlíð, Kvennaathvarfið, Ró...
-
21. desember 2022Aukin framlög í staðla og stöðlunarstarf
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, skrifaði í gær undir þjónustusamning við Staðlaráð Íslands um áframhaldandi framlag ráðuneytisins til staðla og stöðlunarstarfs. Hlutverk Sta...
-
21. desember 2022Tæpum 330 milljónum króna varið til tækjakaupa vegna bráðaþjónustu
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að verja 215 milljónum kr. af fjárlögum næsta árs til að bæta tækjabúnað vegna bráðaþjónustu á heilsugæslustöðum um allt land. Úthlutunin kemur ti...
-
21. desember 2022Aukinn stuðningur til öryggismála og slysavarna ferðamanna
Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra skrifaði í dag undir samning við Slysavarnarfélagið Landsbjörg og Samtök ferðaþjónustunnar um áframhaldandi stuðning til öryggismála og slysa...
-
21. desember 2022Gott að eldast – aðgerðaáætlun komin í samráðsgátt
Gott að eldast – drög að aðgerðaáætlun um þjónustu við eldra fólk – hefur verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Markmiðið með áætluninni er að ná að flétta saman þeirri þjónustu sem snýr að eldra fól...
-
21. desember 2022Matvælaráðherra afhenti rúmar 47 milljónir til góðra verka í þágu kvenna
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra afhenti á Kjarvalsstöðum í gær rúmar 47 milljónir króna til Kvennaathvarfsins, Rótarinnar, Menntasjóðs/Mæðrastyrksnefndar, Menningar- og minningarsjóðs kvenna, Si...
-
21. desember 2022Áherslur í ríkisrekstri árið 2023 samþykktar í ríkisstjórn
Ríkisstjórnin samþykkti í dag tillögur fjármála- og efnahagsráðherra um áherslur í ríkisrekstri fyrir árið 2023. Helstu markmið eru bætt og skilvirkari þjónusta ríkisstofnana með aukinni sjálfsafgreið...
-
21. desember 2022Viðbragðsáætlun vegna ófærðar
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur skipað starfshóp til að semja drög að áætlun til að takast á við aðstæður eins og sköpuðust á Reykjanesbraut um helgina. Hópurinn á að skila niðurstöð...
-
21. desember 2022Áfrýjunarnefnd EUIPO fellst á allar kröfur Íslands
Áfrýjunarnefnd Hugverkastofu Evrópusambandsins hefur hafnað öllum kröfum bresku verslanakeðjunnar Iceland Foods Ltd. varðandi notkun á orðmerkinu Iceland. Fyrirtækið getur ekki lengur hindrað að íslen...
-
21. desember 2022Átta verkefni fá styrk úr Fléttunni
Fulltrúum átta sprotafyrirtækja hefur verið boðið að ganga til samninga um styrki úr&nbs...
-
20. desember 2022Þróun starfa og launa hjá hinu opinbera
Starfsfólk heilbrigðis- og menntastofnana myndar um 85% fjölgunar stöðugilda hjá ríkinu frá mars 2019 fram í mars 2022. Fjölgunin var mest hjá Landspítala, Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og Háskóla ...
-
20. desember 2022Lokaávarp á norrænni ráðstefnu: Brýnt að meta menntun og reynslu innflytjenda og flóttafólks
Atvinnuþátttaka innflytjenda og flóttafólks getur ekki einskorðast við störf sem ekki krefjast sérþekkingar. Brýnt er að tryggja raunveruleg tækifæri á öllum sviðum þar sem innflytjendur og flóttafól...
-
20. desember 2022Dómnefnd skilar umsögn um umsækjanda um embætti dómanda við Endurupptökudóm
Þann 28. október 2022 auglýsti dómsmálaráðuneytið í Lögbirtingablaði laust til umsóknar eitt embætti dómanda og eitt embætti varadómanda við Endurupptökudóm. Umsóknarfrestur rann út 14. nóvember 2022...
-
20. desember 2022Undirritun samnings um Heimagistingarvakt
Þann 15. desember undirritaði menningar- og viðskiptaráðuneytið samning við embætti Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu um að framlengja átaksverkefni sem rekið hefur verið sl. ár undir yfirskriftinni...
-
20. desember 2022Efling samfélags á Vestfjörðum – ráðherra skipar starfshóp
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur skipað starfshóp sem hefur það hlutverk að vinna tillögur um aðgerðir sem heyra undir málefnasvið ráðuneytisins og stuðlað geta ...
-
20. desember 2022Kría auglýsir eftir umsóknum um fjárfestingu
Kría – sprota- og nýsköpunarsjóður auglýsir eftir umsóknum um fjárfestingu í sérhæfðum sjóðum sem hafa þann tilgang að fjárfesta í sprota- og nýsköpunarfyrirtækjum.
-
20. desember 2022Nýtt skipurit umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur staðfest nýtt skipurit umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins sem tekur gildi 1. janúar 2023. Breytingum í skipuriti er ætla...
-
20. desember 2022Samstarf um starfstöð í náttúrurannsóknum á Bakkafirði
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið og Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE) hafa gert með sér samning sem hefur það að markmiði að koma á samstarfi um stofnun starfs...
-
20. desember 2022Kaupsamningur undirritaður fyrir Keldnaland
Keldnaland verður vel tengt framtíðarhverfi Ábatinn af landinu rennur til samgönguverkefna á höfuðborgarsvæðinu Ríkissjóður og Betri samgöngur ohf. hafa gengið frá samningi sín á milli um að...
-
20. desember 2022Jarðræktarstyrkir, landgreiðslur og tjónabætur greiddar út
Matvælaráðuneytið hefur afgreitt jarðræktarstyrki, landgreiðslur og tjónabætur vegna tjóns af völdum álfta og gæsa á ræktunarlandi bænda vegna ársins 2022. Styrkir vegna jarðræktar nema alls 399.908....
-
19. desember 2022Forsætisráðherra á leiðtogafundi JEF-ríkjanna í Riga
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók í dag þátt í fundi leiðtoga þátttökuríkja í Sameiginlegu viðbragðssveitinni (e. Joint Expeditonary Force, JEF) í Riga í Lettlandi. Þetta er í annað skiptið sem...
-
19. desember 2022Ingibjörg Halldórsdóttir skipuð í embætti framkvæmdastjóra Vatnajökulsþjóðgarðs
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur skipað Ingibjörgu Halldórsdóttur í embætti framkvæmdastjóra Vatnajökulsþjóðgarðs frá 1. janúar. Ingibjörg hefur verið settur fram...
-
17. desember 2022Samkomulag um breytingu á fjármögnun þjónustu við fatlað fólk
Fjármála- og efnahagsráðherra, innviðaráðherra og félags- og vinnumarkaðsráðherra hafa undirritað ásamt formanni og framkvæmdastjóra Sambands íslenskra sveitarfélaga þriðja samkomulag ríkis og sveitar...
-
16. desember 2022Fjárlög 2023 samþykkt: innviðir styrktir og kaupmáttur varinn
Áframhaldandi styrking innviða og grunnþjónustu og áhersla á að verja kaupmátt og viðhalda raunvirði bóta almannatrygginga eru meginstef fjárlaga fyrir árið 2023 sem Alþingi samþykkti í dag. Lögi...
-
16. desember 2022Fjöldamörk afnumin vegna ívilnana fyrir raf- og vetnisbíla á næsta ári
Rafmagns- og vetnisbílar munu fá VSK-ívilnun á árinu 2023 upp að ákveðnu hámarki við innflutning eða skattskylda sölu óháð fjölda, samkvæmt frumvarpi sem Alþingi samþykkti í dag um breytingu á ýmsum l...
-
16. desember 2022Úthlutun listamannalauna 2023
Úthlutunarnefndir Launasjóðs listamanna hafa lokið störfum vegna úthlutunar listamannalauna árið 2023. Þær starfa skv. lögum (57/2009) og reglugerð (834/2009) um listamannalaun, þar sem kveðið ...
-
16. desember 2022Ný lög um leigubifreiðaakstur
Frumvarp til laga um leigubifreiðaakstur var samþykkt á Alþingi í dag. Markmiðið með lögunum er að tryggja gott aðgengi að hagkvæmri, skilvirkri og öruggri leigubifreiðaþjónustu, neytendum og þjónustu...
-
16. desember 2022Verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar úthlutar
Sjóðurinn Gjöf Jóns Sigurðssonar var stofnaður samkvæmt erfðaskrá Ingibjargar Einarsdóttur ekkju Jóns Sigurðssonar forseta, dagsett 12. desember 1879. Hann styrkir vel samin vísindaleg rit og heimilda...
-
16. desember 2022Ingibjörg Jóhannsdóttir skipuð safnstjóri Listasafns Íslands
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, hefur skipað Ingibjörgu Jóhannsdóttur til að gegna embætti safnstjóra við Listasafn Íslands. Ingibjörg hefur undanfarin ár verið skólastjóri ...
-
16. desember 2022Sameining héraðsdómstóla lögð til í skýrslu starfshóps
Dómsmálaráðherra hefur hafið undirbúning að sameiningu átta héraðsdómstóla í einn héraðsdómstól. Forsenda sameiningarinnar að mati ráðherra er sú að héraðsdómstóllinn hafi áfram starfsstöðvar á lands...
-
16. desember 2022Lagafrumvarp samþykkt: Stefnt á ríflega 50% fjölgun NPA-samninga
Alþingi hefur samþykkt frumvarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra, sem tengist þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir. Gert er ráð fyrir að allt að 50 ma...
-
16. desember 2022Uppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu níu mánuði ársins 2022
Uppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu níu mánuði ársins 2022 liggur fyrir. Uppgjörið í heild sinni er aðgengilegt á vef Fjársýslu ríkisins. Helstu niðurstöður uppgjörsins eru: Afkoma ríkissjóðs á fyrst...
-
16. desember 202224.900 manns fá eingreiðslu fyrir jólin í dag
Alls munu 24.900 manns fá eingreiðslu í dag þegar Tryggingastofnun afgreiðir eingreiðslu til örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega. Alþingi samþykkti frumvarp þess efnis síðastliðinn miðvikudag og hefu...
-
16. desember 2022Bókin sem aldrei týnist – rafrænt ökunám
Stórum áfanga í stafvæðingu ökunáms er nú náð með virkjun stafrænnar ökunámsbókar Samgöngustofu. Með þessum áfanga gefst ökukennurum kostur á að staðfesta verklega ökutíma fyrir almenn ökuréttindi með...
-
16. desember 2022Til umsagnar: Þingsályktun um aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum
Birt hafa verið til umsagnar drög að tillögu Willums Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra til þingsályktunar um aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum til næstu fimm ára. Aðgerðaáætlunin byggist á ályktun...
-
16. desember 2022Umræðan skerpir skilninginn
Umræða um málefni hinsegin fólks getur á köflum vafist fyrir ýmsum og mörg eru hrædd við að gera mistök eða ruglast í notkun hugtaka. Það getur leitt til þess að fólk forðist umræðuefnið. Sem er miður...
-
15. desember 2022Unnið að framtíðarfyrirkomulagi vegvísunar í heilbrigðisþjónustu
Heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp sem falið er að skipuleggja fyrirkomulag vegvísunar í heilbrigðiskerfinu til framtíðar. Markmiðið er að tryggja almenningi greiðar og aðgengilegar upplýsing...
-
15. desember 2022Vilt þú stýra spennandi norrænu samstarfsverkefni?
Staða framkvæmdastjóra NORA, Norræna Atlantshafssamstarfsins, er laus til umsóknar og verður ráðið í hana frá 1. ágúst 2023. NORA heyrir undir Norrænu ráðherranefndina og hefur það að markmiði að sty...
-
15. desember 2022Brúum bilið: Verkefni til að auka þátttöku og virkni fatlaðra barna og ungmenna í íþróttastarfi
Þrír ráðherrar undirrituðu í dag samstarfsyfirlýsingu um verkefnið „Farsælt samfélag fyrir öll – brúum bilið“ en það miðar að því að efla íþróttaástundun fatlaðs fólks, ekki síst fatlaðra barna og un...
-
15. desember 2022Auglýst eftir umsóknum um styrki í þágu farsældar barna
Mennta- og barnamálaráðherra auglýsir eftir umsóknum um styrki frá íslenskum félagasamtökum til verkefna sem varða farsæld, þar á meðal menntun, vernd og réttindi barna, í þjónustu við börn og fjölsky...
-
15. desember 2022Umsækjendur um stöðu upplýsingafulltrúa MVF
Alls bárust 37 umsóknir um stöðu upplýsingafulltrúa menningar- og viðskiptaráðuneytisins sem auglýst var þann 24.nóvember sl. en umsóknarfrestur rann út 12. desember sl. Umsækjendur eru: ...
-
15. desember 2022Umsækjendur um stöðu forstöðumanns Kvikmyndamiðstöðvar Íslands
Alls bárust 15 umsóknir um embætti forstöðumanns Kvikmyndamiðstöðvar Íslands, en staðan var auglýst þann 28. nóvember sl. og umsóknarfrestur rann út þann 12.desember sl. Þriggja manna hæfnisnefnd skip...
-
15. desember 2022Opnað fyrir umsóknir í Matvælasjóð í febrúar
Matvælasjóður opnar fyrir umsóknir 1. febrúar 2023. Verður það í fjórða sinn sem sjóðurinn úthlutar og er heildarúthlutunarfé sjóðsins að þessu sinni 580,3 milljónir króna. Umsóknarfrestur verður til ...
-
15. desember 2022Kaupmáttur ráðstöfunartekna enn með mesta móti
Þrátt fyrir samdrátt undanfarna mánuði var kaupmáttur ráðstöfunartekna á mann meiri á 3. ársfjórðungi þessa árs en nokkru sinni á árunum 2011-2020, ef undan er skilinn 2. ársfjórðungur 2020 þegar stuð...
-
15. desember 2022Tímabil endurhæfingarlífeyris lengt úr þremur árum í fimm
Alþingi samþykkti í gær frumvarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra, um lengingu á greiðslutímabili endurhæfingarlífeyris. Um mikilvæga breytingu er að ræða en samkvæmt ný...
-
15. desember 2022Vegna kjarasamningsviðræðna við flugmenn Landhelgisgæslunnar
Kjarasamningsviðræður samninganefndar ríkisins (SNR) við Félags íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA) vegna flugmanna hjá Landhelgisgæslu Íslands (LHG) hafa staðið yfir um alllangt skeið. Í þeim viðræðum h...
-
15. desember 2022Samræmd heilbrigðisþjónusta vegna kynferðisofbeldis
Starfshópur sem Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra fól að móta samræmt verklag um þjónustu við þau sem leita til heilbrigðisstofnana vegna kynferðisofbeldis hefur skilað niðurstöðum sínum. Markmið...
-
15. desember 2022Stýrihópur um stafrænar lausnir í heilbrigðisþjónustu
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur skipað stýrihóp um þróun og stefnumótun varðandi stafrænar lausnir og heilbrigðistækni í heilbrigðisþjónustu. Hópurinn verður samráðsvettvangur og ráðuneyt...
-
14. desember 2022Um 3.000 fleiri fjölskyldur fá barnabætur á næsta ári með einfaldara og öflugra kerfi
Fjölskyldum sem fá greiddar barnabætur á næsta ári fjölgar um tæplega 3.000 með breytingum á barnabótakerfinu sem ríkisstjórnin kynnti í vikunni sem hluta af stuðningsaðgerðum í tengslum við kjarasamn...
-
14. desember 2022Nær tvöföldun frítekjumarks örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega: Fyrsta hækkun á frítekjumarkinu í 14 ár
Frumvarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra, um hækkun frítekjumarks örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega hefur verið samþykkt á Alþingi. Frítekjumarkið nær tvöfaldast og ...
-
14. desember 2022Ó borg, mín borg, …
Tölum Ísland upp, án þess að tala einstök svæði niður. Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Sigurðar Inga Jóhannssonar innviðaráðherra, þegar starfshópur um mótun borgarstefnu kom saman til fyrst...
-
14. desember 2022Metfjöldi verkefna fá styrk úr Tækniþróunarsjóði
Fulltrúum sextíu verkefna sem sóttu um styrk úr Tækniþróunarsjóði á haustmisseri hefur verið boðið að ganga til samninga um styrki en haustúthlutun sjóðsins var kynnt á Hau...
-
14. desember 202220 milljónir króna til hjálparsamtaka sem veita mataraðstoð fyrir jólin
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra, úthlutar samtals 20 milljónum króna fyrir jól í styrki til hjálparsamtaka sem styðja við viðkvæma hópa víða um land, einkum með matar...
-
14. desember 2022Umbætur á húsnæðismarkaði – endurskoðun húsnæðisstuðnings og húsaleigulaga
Áhrifaríkasta leiðin til að auka húsnæðisöryggi leigjenda er að auka framboð á íbúðum til leigu. Meðan skortur er á íbúðum er hætta á að leigjendur veigri sér við að standa á rétti sínum og leita rét...
-
14. desember 2022Heildarúttekt á þjónustu VIRK – Starfsendurhæfingarsjóðs
Heildarúttekt á þjónustu VIRK – Starfsendurhæfingarsjóðs hefur verið birt. Um lögbundna úttekt er að ræða samkvæmt lögum um atvinnutengda starfsendurhæfingu og starfsemi starfsendurhæfingarsjóða.&nbs...
-
14. desember 2022Hækkun fjárveitinga tryggir heimsóknir barna á Litla-Hrauni
Sérstakar fjárveitingar hafa fengist til þess að leysa vanda þeirra barna sem vilja heimsækja feður sína á Litla-Hrauni. Sérstök heimsóknaraðstaða ætluð börnum sem hefur aðeins verið opin á virkum dö...
-
14. desember 2022Um fólk á flótta og verndarumsóknir
Útlendingastofnun hefur birt sérstakar upplýsingar á vef sínum í tengslum við Jóladagatalið sem sýnt er í ríkissjónvarpinu í aðdraganda jóla. Á vef Útlendingastofnunar segir að Jóladagatal RÚV í ár f...
-
14. desember 2022Myndlistarstefna lögð fyrir Alþingi
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, mun leggja fram tillögu til þingsályktunar um myndlistarstefnu fyrir Alþingi á næstu dögum. Stefnan byggir á vinnu verkefnahóps með fulltrúum...
-
14. desember 2022Réttindi og þátttaka barna í málefnum þeirra
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, undirritaði nýlega samning við alþjóðlegu samtökin Child Rights Connect. Samningurinn styður við réttindamiðaða nálgun í málefnum barna á Íslandi ...
-
14. desember 2022Vanskil heimila og fyrirtækja hjá stóru viðskiptabönkunum lægri en fyrir faraldurinn
Vanskil heimila og fyrirtækja hjá stóru viðskiptabönkunum þremur eru nú lægri en fyrir heimsfaraldurinn. Þetta kemur fram í tölum Seðlabanka Íslands. Þannig voru 0,7% lána heimila í vanskilum í septem...
-
13. desember 2022Guðlaug Rakel ráðin tímabundið í verkefni hjá heilbrigðisráðuneytinu
Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir fráfarandi framkvæmdastjóri meðferðarsviðs Landspítala hefur verið ráðin til tímabundinna verkefna hjá heilbrigðisráðuneytinu. Verkefnin sem hún mun vinna að snúa m.a. að m...
-
13. desember 2022Utanríkisráðherrar Norðurlanda og Kanada funduðu
Innrás Rússlands í Úkraínu og áframhaldandi stuðningur Norðurlandanna og Kanada við Úkraínu, samstarf á norðurslóðum og málefni Atlantshafsbandalagsins voru efst á baugi á fjarfundi ríkjanna í dag. Þó...
-
13. desember 2022Styrkir úr Tækniþróunarsjóði gæðastimpill fyrir íslensk þróunar- og nýsköpunarfyrirtæki
Áhrifamat Tækniþróunarsjóðs fyrir árin 2014-2018 var kynnt á haustfundi sjóðsins sem fram fór í Grósku í gær. Matið leiðir m.a. í ljós að í tilvikum 91% allra styrkþega leiddi styrkur frá Tækniþróunar...
-
13. desember 2022Stórbætt öryggi og betri upplýsingar til ferðamanna í Reynisfjöru
Uppsetningu viðvörunarkerfis í Reynisfjöru er nú lokið. Það er hluti af vinnu samráðshóps ferðamálaráðherra sem stofnaður var um öryggismál í Reynisfjöru í sumar. Í samráðshópnum voru fulltrúar lande...
-
13. desember 2022Viðbótarframlag til Úkraínu vegna vetrarkulda
Ísland leggur þrjár milljónir bandaríkjadala í alþjóðlega sjóði sem hafa það að markmiði að styðja Úkraínu við að takast á við yfirvofandi vetrarhörkur. Tilkynnt var um framlagið á ráðstefnu í París ...
-
13. desember 2022Hátíðardagskrá í tilefni 100 ára ártíðar Hannesar Hafstein
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra bauð í dag til hátíðardagskrár í Safnahúsinu í tilefni af 100 ára ártíð Hannesar Hafstein, fyrsta innlenda ráðherra Íslands. Forsætisráðherra flutti ávarp í upphaf...
-
13. desember 2022Samningur um vernd menningarverðmæta í stríðsátökum
Ísland hefur nú staðfest Haag-samning UNESCO frá 1954 um vernd menningarverðmæta komi til vopnaðra átaka. En gögnum þar að lútandi var skilað til höfuðstöðva UNESCO í París síðastliðinn mánudag. Unni...
-
13. desember 2022Forvarnir gegn einelti og ofbeldi
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur undirritað samning við Barnaheill. Samningurinn er liður í aðgerðum stjórnvalda til að sporna gegn ofbeldi í þágu farsældar barna. Markmi...
-
13. desember 2022Nýr kafli í fiskveiðisamningum Íslendinga og Færeyinga
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra og Árni Skaale sjávarútvegsráðherra Færeyja undirrituðu nýlega 46. og síðasta samninginn milli ríkjanna um gagnkvæm fiskveiðiréttindi. Frá árinu 1976 hafa verið ...
-
13. desember 2022Húsnæðisstuðningur ríkisins nemur samtals 19 milljörðum árið 2023
Húsnæðisstuðningur ríkisins mun samtals nema um 19 milljörðum króna á næsta ári. Húsnæðisbætur til leigjenda hækka verulega og eru áætlaðar 9,6 milljarðar króna og vaxtabætur eru áætlaðar 2,7 mi...
-
13. desember 2022Uppgjör vegna álagsgreiðslna á jarðræktarstyrki og landgreiðslur
Matvælaráðuneytið hefur gengið frá uppgjöri vegna álagsgreiðslna (sprettgreiðslna) á jarðræktarstyrki og landgreiðslur. Álagsgreiðslurnar eru hluti af svokölluðum sprettgreiðslum stjórnvalda sem var k...
-
13. desember 2022Sálfræðiaðstoð vegna kynferðisofbeldis tryggð að lokinni skýrslutöku hjá lögreglunni
Jón Gunnarsson, dómsmálaráðherra og Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra hafa ákveðið að starfa saman að því að tryggja brotaþolum kynferðisofbeldis viðeigandi stuðning hjá sálfræðingi að lokinni s...
-
13. desember 2022Auglýsing um breytingu á áfrýjunarfjárhæð
Samkvæmt 152. gr. laga um meðferð einkamála, 91/1991, er það skilyrði áfrýjunar, þegar mál varðar fjárkröfu, að fjárhæð kröfunnar nemi a.m.k. 1.000.000 króna. Áfrýjunarfjárhæðinni skal breyta um hver...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN