Fréttir
-
12. desember 2022Ernir til Eyja – flug tryggt fram á næsta ár
Innviðaráðuneytið, í samstarfi við Vestmannaeyjabæ, hefur samið við Flugfélagið Erni um flug milli Reykjavíkur og Vestmannaeyja til 1. apríl á næsta ári. Farnar verða þrjár ferðir í viku, fram og til ...
-
12. desember 2022Stuðningur stjórnvalda vegna kjarasamninga á almennum vinnumarkaði
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að grípa til aðgerða í tengslum við gerð kjarasamninga á almennum vinnumarkaði. Eru aðgerðirnar til þess fallnar að styðja við markmið samninganna um að verja kaupmátt og l...
-
12. desember 2022Níu tonn af hlýju frá Íslandi til Úkraínu
Níu tonn af hlýju frá Íslandi voru um borð í kanadískri herflutningavél sem flaug frá Keflavíkurflugvelli áleiðis til Úkraínu í dag. Um að ræða vetrarútbúnað fyrir varnarsveitir Úkraínu og almenning s...
-
12. desember 2022Efni með tilgang: 12 milljónir króna til að vinna gegn félagslegri einangrun kvenna af erlendum uppruna
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt 12 milljóna króna styrk til verkefnisins „Efni með tilgang“ sem er samstarfsverkefni Hjálparstarfs kirkjunnar, Hjálpræðishersi...
-
12. desember 2022Áhættuþættir fjármálastöðugleika kynntir á fundi fjármálastöðugleikaráðs
Fjármálastöðugleikaráð hélt fjórða fund ársins 2022 mánudaginn 12. desember. Seðlabankinn hélt kynningu á áhættuþáttum fjármálastöðugleika. Fram kom að alþjóðlegar efnahagshorfur hafi versnað og óviss...
-
12. desember 2022Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála birtir úttekt á starfsemi Hugarafls
Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála (GEV) birti í dag skýrslu vegna úttektar á starfsemi félagasamtakanna Hugarafls, sem hófst þann 20. apríl sl. Tilefni úttektarinnar er ákvörðun félags- og vinnu...
-
12. desember 2022Stöðug þróun í fjármögnunarumhverfi nýsköpunar
Umfangsmikil greiningarvinna á fjármögnunarumhverfi nýsköpunar á Íslandi hefur átt sér stað hjá háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytinu á síðustu vikum. Virkt samtal við hagaðila á borð við nýskö...
-
10. desember 2022Áhersla á aðgerðir gegn refsileysi fyrir brot Rússa í Úkraínu
Í tilefni alþjóðlega mannréttindadagsins í dag 10. desember vekur utanríkisráðherra, í hlutverki sínu sem forseti ráðherranefndar Evrópuráðsins, sérstaka athygli á mikilvægi aðgerða gegn refsileysi fy...
-
09. desember 2022Evrópsku kvikmyndaverðlaunin haldin í Hörpu um helgina: Stærsti viðburður sinnar tegundar á Íslandi
Evrópsku kvikmyndaverðlaunin verða haldin í Hörpu á laugardag. Þetta er einn stærsti viðburður af þessari tegund sem haldinn hefur verið á Íslandi og fyrsti svokallaði A-lista viðburðurinn sem haldinn...
-
09. desember 2022Kvikmyndasjóður fái 250 milljón króna viðbótarframlag 2023
Við 2. umræðu fjárlagafrumvarps má vænta þess að lagt verði til að 100 milljónir króna verði lagðar til Kvikmyndasjóðs auk þess sem menningar- og viðskiptaráðuneytið mun leggja fram 150 milljón króna ...
-
09. desember 2022Allir íslenskir háskólar áhugasamir um aukið samstarf
Allir íslensku háskólarnir sóttu um styrki í verkefnið Samstarf háskóla sem Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, setti á laggir í haust. Stefnt er að því að úthluta...
-
09. desember 2022Áratugur frá upphafi samstarfs um heimaræktaðar skólamáltíðir
Ísland var fyrst framlagsríkja til að taka höndum saman við Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna, WFP, um næringaríkar heimaræktaðar skólamáltíðir fyrir grunnskólanemendur í Malaví. Fyrir réttum tíu árum ...
-
09. desember 2022Greinargerð um ættleiðingar frá Sri Lanka til Íslands árin 1984-1986
Upplýsingar um forsögu og ferlið við ættleiðingar Eftirfarandi greinargerð byggir á þeim gögnum sem hafa komið fram hjá ráðuneytinu fyrir 8. desember 2022 Þeim sem vilja hafa samband við ráðuneytið ...
-
09. desember 2022Dómsmálaráðherra á Schengen fundi
Ráðherrar dóms- og innanríkismála funduðu innan hins hefðbundna Schengen-ráðs þann 8. desember. Á fundinum var farið yfir heildarstöðuna á Schengen-svæðinu, þ.e. innra öryggi svæðisins og stöðuna á y...
-
09. desember 2022Tilkynnt um nýtt samstarfsverkefni í Malaví um sólarknúið rafmagn
Sendiráð Íslands í Lilongve og EnDev, verkefnastoð þýsku þróunarsamvinnustofnunarinnar GiZ, hafa undanfarin þrjú ár staðið að verkefni í Malaví um að veita skólum og heilsugæslustöðvum aðgang að sólar...
-
08. desember 2022Menntamálaráðherrar OECD funda um jafnræði til menntunar
Ásmundur Einar Daðason tók þátt í fundi menntamálaráðherra sem haldinn var í höfuðstöðvum Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) í París dagana 7. og 8. desember. Yfirskrift fundarins var Re-build...
-
08. desember 2022Minni tafir í Mosfellsbæ – Vesturlandsvegur vígður
Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra vígði í dag formlega Vesturlandsveg í gegnum Mosfellsbæ. Vígðir voru tveir áfangar, tæpir 2 kílómetrar frá Skarhólabraut að Reykjavegi. Framkvæmdir á Vesturla...
-
08. desember 2022Ráðherra fjallaði um tækifærin í sameiningum og samrekstri
Mikilvægt er að skipuleggja opinbera þjónustu út frá þörfum nútímasamfélags og að stofnanir hafi burði til þess að sinna skyldum sínum. Þetta kom fram í máli Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnaha...
-
08. desember 2022Haustskýrsla Kjaratölfræðinefndar 2022
Haustskýrsla Kjaratölfræðinefndar 2022 hefur verið birt ásamt fylgiskjölum á vef nefndarinnar. Í skýrslunni er fjallað um þróun efnahagsmála og launa á samningstímabilinu frá apríl 2019 til júní 2022...
-
08. desember 2022Reglugerð um meðhöndlun úrgangs vegna innleiðingar hringrásarhagkerfis í samráð
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur sett til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda drög að nýrri reglugerð um meðhöndlun úrgangs. Reglugerðin mun koma í stað núgildandi reglugerðar um meðhön...
-
08. desember 2022Ísland getur deilt þekkingu sinni á orkumálum
Ísland býr yfir mikilli þekkingu á sviði orkumála sem það getur deilt með ríkjum Evrópu. Þetta sagði Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, í ávarpi á viðburði um orkum...
-
07. desember 2022Miðstöð fæðingarfistils í nafni Lilju Dóru opnuð í Malaví
Í dag var formlega tekin í notkun ný miðstöð og skurðstofa við héraðssjúkrahúsið í Mangochi í Malaví þar sem boðið er upp heildstæðan stuðning við konur og stúlkur sem þjást af fæðingarfistli og/eða ...
-
07. desember 202285% aukning í veltu kvikmyndagerðar
Velta íslensks kvikmyndaiðnaðar hefur aukist um 85% á síðustu fimm árum og nemur nú um 30 milljörðum króna á ársgrundvelli og vel á fjórða þúsund einstaklinga starfa við kvikmyndagerð. Fjármagn til en...
-
07. desember 2022Frumvarp um hækkun starfslokaaldurs heilbrigðisstarfsmanna ríkisins í samráð
Heilbrigðisráðuneytið hefur birt til umsagnar drög að frumvarpi til breytinga á lögum um heilbrigðisstarfsmenn. Með frumvarpinu er lögð til undanþága frá almennri reglu um 70 ára hámarksaldur ríkissta...
-
07. desember 2022Græni dregillinn fundar í fyrsta skipti - stýrihópur um eflingu umhverfis- og loftslagsvænar nýfjárfestingar
Stýrihópur um eflingu umhverfis- og loftslagsvænar nýfjárfestingar eða Græni dregillinn, kom saman í fyrsta skipti í Grósku á mánudag. Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra s...
-
07. desember 2022Mál nr. 498/2022 - Úrskurður
Úrskurðarnefnd velferðarmála Mál nr. 498/2022 Miðvikudaginn 7. desember 2022 A gegn Tryggingastofnun ríkisins Ú R S K U R Ð U R Mál þetta úrskurða Rakel Þorsteinsdóttir lögfræðingur, Eva Dís Pálmadótt...
-
07. desember 2022Uppfærð matsskýrsla um ástand og horfur í þjóðaröryggismálum
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur lagt fram á Alþingi uppfærða matsskýrslu þjóðaröryggisráðs um ástand og horfur í þjóðaröryggismálum. Í skýrslunni er m.a. fjallað um hina alvarlegu stöðu sem...
-
07. desember 2022Ný reglugerð um lyfsöluleyfi og lyfjabúðir tekur gildi 1. janúar 2023
Heimilt verður að reka lyfjabúðir sem einungis starfrækja netverslun með lyf, lyfjabúðum verður heimilt að semja við þriðja aðila til að sinna afhendingu lyfja utan lyfjabúða og lán og sala lyfja á mi...
-
07. desember 2022Fræðsluefni um barneignarþjónustu fyrir verðandi foreldra af erlendum uppruna
Heilbrigðisráðherra hefur veitt Fæðingarheimili Reykjavíkur þriggja milljóna króna styrk til að útbúa fræðsluefni um barneignarferlið sem miðar að bættri þjónustu við verðandi foreldra af erlendum upp...
-
07. desember 2022Greining unnin á þjónustumiðstöðvum fyrir þolendur ofbeldis
Dómsmálaráðherra og félags- og vinnumarkaðsráðherra í samvinnu við heilbrigðisráðherra hafa ákveðið að ráðast í greiningu á þjónustumiðstöðvum fyrir þolendur ofbeldis. Þetta er í samræmi við tillögu ...
-
07. desember 2022Byggðaþróunarverkefni í Nkhotakota héraði ýtt úr vör
Byggðaþróunarverkefni héraðsstjórnarr Nkhotakota héraðs og íslenskra stjórnvalda gegnum sendiráð Íslands í Lilongve var formlega ýtt úr vör á skólalóð grunnskóla í héraðinu í gær. ...
-
07. desember 2022Öryggi og heilbrigt umhverfi í íþróttum
Evrópuráðið stóð fyrir fundi sérfræðinga um öryggi og heilbrigt umhverfi í íþróttum í Strassborg í gær. Þátttaka ráðuneytisins er liður í formennsku Íslands í Evrópuráðinu og voru helstu áherslur stjó...
-
06. desember 2022Stöðumat KPMG á betri vinnutíma í dagvinnu
Starfsfólk stofnana er almennt ánægt með þær breytingar sem gerðar hafa verið með innleiðingu betri vinnutíma í dagvinnu. Þetta kemur fram í stöðumati sem KPMG vann fyrir fjármála- og efnahagsráðuneyt...
-
06. desember 2022Huginn Freyr Þorsteinsson nýr formaður stjórnar Vinnumálastofnunar
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur skipað í stjórn Vinnumálastofnunar. Nýr formaður er Dr. Huginn Freyr Þorsteinsson. Huginn er einn eigenda og ráðgjafi hjá Aton.JL....
-
06. desember 2022Ríkisstjórnin styrkir sýningu um forsetatíð Vigdísar Finnbogadóttur
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu forsætisráðherra, menningar- og viðskiptaráðherra og háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra um að veita 15 milljónir kr. af ráðstöfunarfé ríkis...
-
06. desember 2022Íslensk nýsköpunarfyrirtæki á uppleið í Singapúr
Sendinefnd sem leidd var af Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og heimsótti Singapúr í nóvember kynnti sér umhverfi
-
06. desember 2022Hildigunnur Birgisdóttir fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum árið 2024
Hildigunnur Birgisdóttir hefur verið valin fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum í myndlist sem haldinn verður í sextugasta sinn árið 2024. Tvíæringurinn er einn mikilvægasti vettvangur samtímalistar ...
-
06. desember 2022Fimm af níu tilmælum GRECO varðandi æðstu handhafa framkvæmdavalds innleidd að fullu
Eftirfylgniskýrsla um aðgerðir Íslands vegna fimmtu úttektar GRECO, samtaka ríkja innan Evrópuráðsins gegn spillingu, hefur verið birt. Úttektin sem var samþykkt í mars 2018 náði annars vegar til æðst...
-
05. desember 2022Samstarfssamningur Íslands og Malaví endurnýjaður á tvíhliða fundi
Samstarfssamningur Íslands og Malaví var endurnýjaður í dag á tvíhliða fundi með utanríkisráðherrum ríkjanna í Lilongve, höfuðborg Malaví. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra átti ...
-
05. desember 2022Nærri 90 doktorar brautskráðir frá Háskóla Íslands á einu ári
Háskóli Íslands fagnaði þeim 86 doktorum sem brautskráðir hafa verið frá skólanum á síðustu 12 mánuðum á árlegri Hátíð brautskráðra doktora sem fram fór í Hátíðarsal HÍ á fullveldisdaginn. Þetta er næ...
-
05. desember 2022Forsætisráðherra bauð samráðsvettvangi um jafnréttismál til fundar
Brýnustu verkefni dagsins í dag í jafnréttismálum voru til umræðu á öðrum fundi samráðsvettvangs um jafnréttismál í Hannesarholti í dag. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra bauð til fundarins en skv....
-
05. desember 2022Þjónusta vegna ofbeldis – óskað eftir tillögum og ábendingum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur skipað starfshóp sem falið er að skoða laga- og reglugerðarumhverfi þjónustu vegna ofbeldis og koma með tillögur um hvernig best me...
-
05. desember 2022Gott að eldast – aðgerðaáætlun um þjónustu við eldra fólk
Mörg hundruð manns fylgdust með opnum kynningarfundi félags- og vinnumarkaðsráðherra og heilbrigðisráðherra sem fram fór í dag um drög að aðgerðaáætlun til fjögurra ára um þjónustu við eldra fólk. Ráð...
-
05. desember 2022Tvísköttunarsamningum fjölgað til þess að tryggja samkeppnishæfni íslenskra fyrirtækja
Áritaður hefur verið samningur milli Íslands og Andorra til að komast hjá tvísköttun og nær samningurinn til tekjuskatta. Af hálfu Íslands áritaði Helga Jónsdóttir, skrifstofustjóri í fjármála- og ef...
-
05. desember 2022Kynningarfundur: Aðgerðaáætlun um þjónustu við eldra fólk – bein útsending kl. 11.00
Félags- og vinnumarkaðsráðherra og heilbrigðisráðherra halda í dag, mánudaginn 5. desember, opinn fund þar sem kynnt verða drög að aðgerðaáætlun til fjögurra ára um heildarendurskoðun þjónustu við el...
-
05. desember 2022Iceland Supports the Indian National Culinary Team
The Embassy of Iceland invited members of the Indian Federation of Culinary Association (IFCA) to a reception on 4th December 2022 to celebrate the signing of an agreement between the IFCA and Chef G...
-
04. desember 2022Helmingur barnanna á íslenska SOS-foreldra
Helmingur barna á SOS barnaheimilinu í Lilongve, höfuðborg Malaví, á íslenska SOS-foreldra. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra heimsótti SOS-barnaþorpið í dag, á fyrsta degi vinnu...
-
03. desember 2022Utanríkisráðuneytið í fjólubláum ljóma á alþjóðadegi fatlaðs fólks
3. desember er alþjóðadagur fatlaðs fólks og því er utanríkisráðuneytið lýst upp í fjólubláum lit, sem er litur alþjóðlegrar réttindabaráttu fatlaðs fólks. Fjólublái liturinn prýðir ráðuneytið næstu t...
-
03. desember 2022Hamingjuóskir á alþjóðadegi fatlaðs fólks
Alþjóðadagur fatlaðs fólks er haldinn hátíðlegur ár hvert þann 3. desember. Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið óskar landsmönnum til hamingju með þennan mikilvæga dag sem er ætlað að stuðla að þekking...
-
02. desember 2022Heiðrún Tryggvadóttir skipuð skólameistari Menntaskólans á Ísafirði
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur skipað Heiðrúnu Tryggvadóttur í embætti skólameistara Menntaskólans á Ísafirði til fimm ára frá 1. janúar 2023. Heiðrún lauk B.A.-prófi í ís...
-
02. desember 20227,8 milljónir farþega um Keflavíkurflugvöll 2023
„Ein af lykilforsendum fyrir velgengni Íslands eru greiðar samgöngur við umheiminn og öflugur alþjóðaflugvöllur,“ sagð...
-
02. desember 2022Mikilvægi norrænnar samvinnu um almannavarnir á ráðherrafundi Haga-samstarfsins í Reykjavík
Norrænir ráðherrar eða fulltrúar þeirra sem eru ábyrgir fyrir almannavörnum hittust á árlegum fundi Haga-samstarfsins í Reykjavík 2. desember. Haga-samstarfið er samstarf Norðurlandanna um almannavarn...
-
02. desember 2022Ræddu norrænt samstarf á formennskuári Íslands 2023
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, samstarfsráðherra Norðurlanda, sótti fyrr í vikunni fund í Osló milli fráfarandi og verðandi formennskuríkja í Norrænu ráðherranefndinni og Norðurlandaráði, ásamt fulltrúu...
-
01. desember 2022Sendiráð Íslands í Varsjá tekur til starfa
Nýtt sendiráð Íslands í Varsjá, höfuðborg Póllands, var opnað í dag. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra og Arkadiusz Mularczyk, aðstoðarutanríkisráðherra Póllands sóttu hátíðarmótt...
-
01. desember 2022Sjálfbært Ísland tekur til starfa
Í dag var stofnfundur Sjálfbærniráðs í Safnahúsinu og á sama tíma var samstarfsvettvangnum Sjálfbæru Íslandi formlega hleypt af stokkunum. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti ávarp á stofnfund...
-
01. desember 2022Niðurstöður um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum fyrir tímabilið janúar – júní 2023
Laugardaginn 19. nóvember síðastliðinn rann út tilboðsfrestur í tollkvóta á blómum vegna fyrri hluta ársins 2023, sbr. reglugerð nr. 1151/2022. Ekkert tilboð barst um innflutning á blómstrandi plöntum...
-
01. desember 2022Niðurstaða úthlutunar á ESB tollkvótum á landbúnaðarafurðum fyrir tímabilið 1. janúar til 30. júní 2023
Laugardaginn 19. nóvember sl. rann út tilboðsfrestur í tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarafurðum frá Evrópusambandinu samkvæmt reglugerð nr. 1150/2022 fyrir tímabilið 1. janúar til 30. júní 20...
-
01. desember 2022Niðurstaða úthlutunar á tollkvótum á landbúnaðarafurðum frá Bretlandi fyrir tímabilið janúar til desember 2023
Laugardaginn 19. nóvember sl. rann út tilboðsfrestur í tollkvóta vegna innflutnings á ostum og unnum kjötvörum frá Bretlandi samkvæmt reglugerð nr. 1170/2022 fyrir tímabilið 1. janúar til 31. ...
-
01. desember 2022Niðurstöður um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á smurostum frá Noregi, fyrir tímabilið janúar – desember 2023
Laugardaginn 19. nóvember 2022 rann út tilboðsfrestur í tollkvóta vegna innflutnings á smurostum frá Noregi, fyrir tímabilið janúar – desember 2023, samtals 13.000 kg., sbr. reglugerð nr. 1152/2022. F...
-
01. desember 2022Styrkveitingar til verkefna og viðburða á málefnasviðum ráðherra haustið 2022
Matvælaráðuneytið veitir styrki til verkefna og viðburða á málefnasviðum matvælaráðherra. Ekki eru veittir styrkir til ríkisstofnana eða sveitarfélaga einstaklinga, rekstrarstyrkir, ferðastyrkir, styr...
-
01. desember 2022Alveg sjálfsagt – mikilvægi sjálfboðaliðans
Í tilefni af degi sjálfboðaliðans á mánudag stendur mennta- og barnamálaráðuneytið fyrir kynningarátakinu Alveg sjálfsagt og ráðstefnu um sjálfboðaliða í íþrótta- og æskulýðsstarfi til vitundarva...
-
01. desember 2022Utanríkisráðherrafundi ÖSE lokið
Afleiðingar innrásarinnar í Úkraínu voru meginefni utanríkisráðherrafundar Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) sem haldinn var í pólsku borginni Łódź. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanr...
-
01. desember 2022Anna María Urbancic skipuð skrifstofustjóri fjármála í matvælaráðuneyti
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur ákveðið að skipa Önnu Maríu Urbancic sem skrifstofustjóra á skrifstofu fjármála í matvælaráðuneyti. Anna María lauk meistaranámi í viðskiptafræði með áhersl...
-
01. desember 202259 umsóknir bárust um styrki til innleiðingar nýsköpunar í heilbrigðistækni og -þjónustu
Alls bárust 59 umsóknir í Fléttuna, styrki til innleiðingar nýsköpunar í heilbrigðistækni og -þjónustu. Opnað var fyrir umsóknir í september og umsóknarfrestur rann út 31. október sl. Styrkjum úr Flét...
-
30. nóvember 2022Eydís Ásbjörnsdóttir er nýr skólameistari Verkmenntaskóla Austurlands
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur skipað Eydísi Ásbjörnsdóttur í embætti skólameistara Verkmenntaskóla Austurlands til fimm ára frá 1. desember. Eydís lauk kennslufræði til k...
-
30. nóvember 2022Atlantshafsbandalagið áréttaði stuðning við Úkraínu
Stuðningur bandalagsríkja við Úkraínu vegna innrásar Rússlands var í brennidepli utanríkisráðherrafundar Atlantshafsbandalagsins sem lauk í dag. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra ...
-
30. nóvember 2022Samið við Klíníkina um aðgerðir vegna endómetríósu
Sjúkratryggingar Íslands hafa samið við Klíníkina um kaup á aðgerðum vegna endómetríósu. Heilbrigðisráðherra hefur staðfest samninginn sem þar með hefur tekið gildi. Samningurinn kveður á um að þeir ...
-
30. nóvember 2022Hagvöxtur hvergi hærri en hér miðað við helstu samanburðarlönd
Hagvöxtur var 7,3% á 3.ársfjórðungi samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofunnar sem birtar voru í morgun. Hagvöxturinn á ársfjórðungnum er talsvert meiri en í samanburðarríkjum Íslands en helstu drifkrafta...
-
30. nóvember 2022Vinnustofa um ný æskulýðslög
Æskulýðsráð boðar til vinnustofu með aðilum á vettvangi æskulýðsmála til þess að hefja vinnu við breytingar á æskulýðslögum nr. 70/2007 mánudaginn 12. desember kl. 11–14 á Hilton Reykjavík Nordic...
-
30. nóvember 2022Tillögur um kerfi framlengdrar framleiðendaábyrgðar
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur fengið afhenta skýrslu starfshóps um endurmat á kerfi framlengdrar framleiðendaábyrgðar hér á landi. Ráðherra skipaði starfshópi...
-
30. nóvember 2022Vitundarvakning gegn kynferðisofbeldi í aðdraganda jóla
Vitundarvakningu dómsmálaráðherra, Neyðarlínunnar, ríkislögreglustjóra og hinna ýmsu samstarfsaðila gegn ofbeldi verður fram haldið með áherslu á að vinna gegn ofbeldi og áreitni í aðdraganda hátíðann...
-
30. nóvember 2022Góðan daginn, faggi: Styrkur til sýninga í framhaldsskólum úti á landi
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt leikfélaginu Stertabendu styrk að upphæð einni milljón króna til að sýna leikverkið Góðan daginn, faggi í framhaldsskólum á la...
-
30. nóvember 2022Nauðsynlegt að stöðva plastmengun í hafi
Ísland lýsir yfir ánægju með að viðræður um gerð nýs alþjóðasamnings um plast og plastmengun eru hafnar og hvetur til þess að samningurinn verði metnaðarfullur og að hann verði til þess að stöðva plas...
-
30. nóvember 2022Átak í friðlýsingum – Skýrsla Umhverfisstofnunar
Umhverfisstofnun hefur gefið út skýrslu á rafrænu formi um átak í friðlýsingum sem unnið var að á árunum 2018-2021. Í skýrslunni er farið yfir tilurð og tímalínu átaksins, auk þess sem sérstaklega er...
-
-
29. nóvember 2022Ríkisstjórnin styrkir Sögufélag á 120 ára afmæli félagsins
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu forsætisráðherra og menningar- og viðskiptaráðherra um að veita Sögufélagi 3,5 milljóna kr. styrk af ráðstöfunarfé sínu. Verður styrkurinn nýttur...
-
29. nóvember 2022Ísland tekur þátt í framhaldskönnun OECD um traust
Samþykkt var á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun að Ísland taki þátt í framhaldskönnun OECD um traust. Verða veittar allt að 4 milljónir króna af ráðstöfunarfé ríkisstjórnarinnar til verkefnisins. Ísl...
-
29. nóvember 2022Tvöföldun frítekjumarks öryrkja og stóraukin framlög vegna NPA, innflytjenda og flóttafólks
Ríkisstjórnin hefur lagt fram tillögur sínar að breytingum við aðra umræðu fjárlagafrumvarps ársins 2023 til fjárlaganefndar Alþingis. Breytingarnar gera ráð fyrir stórauknum framlögum til öryrkja, fa...
-
29. nóvember 2022Berglind Ásgeirsdóttir fylgir eftir stefnu ráðherra um alþjóðlega sérfræðinga
Berglind Ásgeirsdóttir hefur verið ráðin til starfa hjá háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytinu til 6 mánaða og mun hún hafa starfsstöð í Reykjavík og á Akureyri. Bergli...
-
29. nóvember 2022Nýtt tónlistarfrumvarp samþykkt í ríkisstjórn
Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra kynnti nýtt tónlistarfrumvarp fyrir ríkisstjórn sem samþykkti frumvarpið. Með frumvarpinu er lagt til að sett verði heildarlög um tónlis...
-
29. nóvember 2022Opnað fyrir umsóknir um framlög til sértækra verkefna sóknaráætlanasvæða
Innviðaráðherra auglýsir eftir umsóknum um framlög sem veitt eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022-2036 vegna verkefna sem tengjast aðgerð C.1 Sértæk verkefni sóknaráætlanasvæð...
-
29. nóvember 2022Umsækjendur um alþjóðlega vernd fá viðbótargreiðslur í desember
Samþykkt var á fundi ríkisstjórnarinnar sl. föstudag að greiða umsækjendum um alþjóðlega vernd viðbótargreiðslur í desember líkt og gert hefur verið undanfarin ár. Greiðslurnar sem nema 10 þúsund krón...
-
28. nóvember 2022Utanríkisráðherrar Norðurlanda og Eystrasaltsríkja í Kænugarði
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra heimsótti Kænugarð í Úkraníu í dag ásamt utanríkisráðherrum frá öðrum Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum. Í heimsókninni áttu ráðherrarnir fundi m...
-
28. nóvember 2022Roðagyllt utanríkisþjónusta í tilefni 16 daga átaks gegn kynbundnu ofbeldi
Utanríkisráðuneytið og fjölmargar sendiskrifstofur Íslands erlendis hafa verið lýstar upp með roðagylltum lit í tilefni af 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi. Átakið hófst á alþjóðlegum baráttudegi ...
-
28. nóvember 2022Drög að lögum um rekstur og uppbyggingu flugvalla og flugleiðsöguþjónustu í samráðsgátt
Drög að frumvarpi að nýjum heildstæðum lögum um rekstur og uppbyggingu flugvalla og flugleiðsöguþjónustu hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Frumvarpið felur í sér innleiðingu varaflugvallargja...
-
28. nóvember 2022Stuðningur við börn sem verða fyrir eða beita ofbeldi
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, undirritaði í dag samning til styrktar VERU, úrræðis Foreldrahúss fyrir börn í áhættuhegðun. Samningurinn snýr að stuðningi við börn sem eru þolen...
-
28. nóvember 2022Þrjátíu milljónum úthlutað til verslunar í dreifbýli
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur staðfest tillögur valnefndar um verkefnastyrki sem veittir eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022-2036. Að þessu sinni var 30 mi...
-
28. nóvember 2022Stóraukin framlög til heilbrigðis-, löggæslu- og örorkumála lögð til við 2. umræðu fjárlaga
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur lagt fram tillögur að breytingum við aðra umræðu fjárlagafrumvarps ársins 2023 í fjárlaganefnd Alþingis, þar sem gert er ráð fyrir auknum framlögum til nokkurra vei...
-
28. nóvember 2022Aukning lögð til á fjárveitingum til löggæslu, fangelsa og Landhelgisgæslu
Fjárlaganefnd hafa borist breytingatillögur við fjárlagafrumvarp frá fjármálaráðuneytinu þar sem lagðar eru til verulega auknar fjárheimildir, eða um 2,5 milljarðar, til verkefna á vegum dómsmá...
-
28. nóvember 2022Seinni úthlutun Æskulýðssjóðs 2022
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur samþykkt tillögu Æskulýðssjóðs um seinni úthlutun þessa árs. Hlutverk Æskulýðssjóðs er að styrkja verkefni á vegum æskulýðsfélaga og -samtak...
-
28. nóvember 2022Styrkir verkefni í þágu trans-barna og hinsegin fólks
Heilbrigðisráðuneytið hefur hlotið 4.080.000 krónur úr Framkvæmdasjóði hinsegin málefna sem renna til tveggja afmarkaðra verkefna á Landspítala í þágu trans barna og hinsegin fólks. Annars vegar verð...
-
28. nóvember 2022Samningur um samræmda móttöku flóttafólks
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið undirritar um þessar mundir samninga við sveitarfélög um samræmda móttöku flóttafólks sem gildir til ársloka 2023. Samningurinn felur í sér fjárstuðning frá ríkinu sv...
-
25. nóvember 2022Stefnt á stofnun loftslagsbótasjóðs
Á loftslagsráðstefnunni COP27 sem haldin var í Sharm El-Sheikh í Egyptalandi dagana 6.-20. nóvember sl., var tekin ákvörðun um stofnun sérstaks loftslagsbótasjóðs. Eftir á þó að útfæra regluver...
-
25. nóvember 2022Fundir Evrópuráðsþingsins í Reykjavík
Mikilvægi samstöðu Evrópuríkja um lýðræði, mannréttindi og réttarríkið ásamt formennskuáherslum Íslands á réttindi barna og ungenna, jafnrétti og umhverfismál voru í brennidepli í ávarpi Þórdísar Kolb...
-
25. nóvember 2022Áslaug Arna kynnti sér árangursmiðaða stefnumörkun í Singapúr
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, fundaði með fjórum ráðherrum í Singapúr í nýafstaðinni ferð sinni til landsins ásamt íslenskri send...
-
25. nóvember 2022Mikill áhugi á vinnustofu um aðlögun að loftslagsbreytingum
Mjög góð þátttaka var á fyrstu vinnustofu um aðlögun að loftslagsbreytingum, sem haldin var í umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu. Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra...
-
25. nóvember 2022Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið og Árborg semja um móttöku allt að 100 flóttamanna
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, Fjóla Steindóra Kristinsdóttir, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Árborgar og Nichole Leigh Mosty, forstöðukona Fjölmenningarseturs, undirritu...
-
25. nóvember 2022Vegna tilkynningar lífeyrissjóða um málefni ÍL-sjóðs
Í tilkynningu til fjölmiðla frá lífeyrissjóðum vegna álitsgerðar lögfræðistofunnar Logos um málefni ÍL-sjóðs kemur fram „að ÍL-sjóður hafi orðið til þegar Íbúðalánasjóði var skipt upp með lögum árið 2...
-
25. nóvember 2022Styrkir til staðbundinna fjölmiðla utan höfuðborgarsvæðisins
Menningar- og viðskiptaráðuneyti auglýsir eftir umsóknum um styrki til staðbundinna fjölmiðla utan höfuðborgarsvæðisins. Markmið með styrkveitingum til einkarekinna staðbundinna fjölmiðla utan höfuðbo...
-
25. nóvember 2022Tíu hjálparsamtök fá styrk í aðdraganda jóla
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra um að veita 7,5 milljónir króna af ráðstöfunarfé sínu til tíu hjálparsamtaka sem starfa hér á landi. Undan...
-
25. nóvember 2022Alveg sjálfsagt – ráðstefna um sjálfboðaliða í íþrótta- og æskulýðsstarfi
Mennta- og barnamálaráðuneytið boðar til ráðstefnunnar Alveg sjálfsagt – sjálfboðaliðar í íþrótta- og æskulýðsstarfi á alþjóðlegum degi sjálfboðaliðans mánudaginn 5. desember kl. 12:00–15:45 á Hilton ...
-
25. nóvember 2022Tilnefning í Æskulýðsráð
Mennta- og barnamálaráðuneytið leitar eftir tilnefningum æskulýðsfélaga og æskulýðssamtaka um fulltrúa í Æskulýðsráð fyrir tímabilið 2023–2024 sbr. reglugerð nr. 1088/2007. Tilnefna skal konu og ...
-
25. nóvember 2022Dr. Yvonne Höller handhafi Hvatningarverðlauna Vísinda- og tækniráðs 2022
Dr. Yvonne Höller, prófessor við Háskólann á Akureyri, hlýtur Hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs í ár en verðlaunin voru afhent á Rannsóknaþingi sem fram fór í gær un...
-
25. nóvember 202214% fjölgun barna- og ungmennabóka milli ára
Til marks um grósku í íslenskri bókaútgáfu fjölgar barna- og ungmennabókum sem kynntar voru á árlegri barnabókamessa Félags íslenskra bókaútgefenda fyrir starfsfólk leikskóla og skólabókasafna um 14% ...
-
25. nóvember 2022Grænbók í málaflokki sveitarfélaga í samráðsgátt
Drög að grænbók um stöðumat og valkosti íslenskra sveitarfélaga til framtíðar hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Drögin eru liður í stefnumótun stjórnvalda í málaflokki sveitarfélaga en þetta ...
-
24. nóvember 2022Kjaraákvæði sveitarstjórnarlaga verði endurskoðað
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, tók í dag við lokaskýrslu verkefnisstjórnar um bættar starfsaðstæður kjörinna fulltrúa úr hendi Guðveigar Eyglóardóttur, formanns verkefnisstjórnarinnar...
-
24. nóvember 2022Ályktun Íslands og Þýskalands um ástand mannréttinda í Íran samþykkt
Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti í dag ályktun Íslands og Þýskalands um að stofnuð verði sjálfstæð og óháð rannsóknarnefnd sem safna á upplýsingum og gögnum sem nýst geta til að draga þá t...
-
24. nóvember 2022Forsætisráðherra hélt opnunarerindi á málþingi um mannréttindi
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti í dag opnunarerindi á málþinginu Mannréttindavarsla á viðsjárverðum tímum: Hlutverk Evrópuráðsins til framtíðar sem fram fór í Hátíðarsal Háskóla Íslands. A...
-
24. nóvember 2022Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðiráðið bannar löndun á karfa af Reykjaneshrygg
Á 40. ársfundi Norðuraustur-Atlantshafsfiskveiðiráðsins (NEAFC) sem haldinn var í London dagana 15.-18. nóvember, samþykktu aðildarríki ráðsins að banna löndun, umskipun eða aðra þjónustu við skip sem...
-
24. nóvember 2022Opinberir aðilar og nýsköpunar- og sprotafyrirtæki hittast á nýsköpunarmóti
Nýsköpunarmót Ríkiskaupa verður haldið þriðjudaginn 29. nóvember næstkomandi í Veröld, húsi Vigdísar Finnbogadóttur. Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra opnar viðburðinn en þar verður k...
-
24. nóvember 2022Fundaði með viðskiptaráðherra Suður-Kóreu
Aukin viðskipti og efnahagsleg samvinna milli Íslands og Suður Kóreu var á meðal umræðuefna Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra með Ahn Duk-geun viðskiptaráðherra Suður-Kóreu í Seúl. S...
-
24. nóvember 2022Betra aðgengi að gögnum á ensku og skjótari afgreiðsla opinberra aðila forgangsmál fyrir alþjóðlega sérfræðinga á Íslandi
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, stóð í vikunni fyrir fjölsóttri vinnustofu þar sem rætt var um stöðu alþjóðlegra sérfræðinga á Ísla...
-
24. nóvember 2022Spornað við útbreiðslu sýklalyfjaónæmis: Þórólfur Guðnason formaður starfshóps um verkefnið
Heilbrigðisráðherra hefur skipað þverfaglegan starfshóp til að móta framtíðarsýn og áætlun um aðgerðir til að sporna við útbreiðslu sýklalyfjaónæmra baktería. Þórólfur Guðnason, fyrrverandi sóttvarna...
-
24. nóvember 2022Engar einfaldar lausnir í boði vegna áskorana í landbúnaðarframleiðslu heimsins
Á Matvælaþingi sem haldið var í Silfurbergi í Hörpu í gær flutti Olga Trofimtseva, fyrrum matvælaráðherra Úkraínu, erindi um framtíðarhorfur og áskoranir í matvælaframleiðslu í landbúnaði á heimsvísu....
-
24. nóvember 2022Fundað um öryggismál í Norður-Evrópu
Varnarmálaráðherrar Norðurlanda og Norðurhópsins komu saman í Osló í gær og í fyrradag á tveimur aðskildum fundum þar sem öryggismál í norðurhluta álfunnar voru í brennidepli. Á fundi norrænu varnarm...
-
23. nóvember 2022Aðgerðaáætlun um þjónustu við eldra fólk – kynningarfundur 5. desember
Félags- og vinnumarkaðsráðherra og heilbrigðisráðherra halda opinn kynningarfund 5. desember kl. 11–13 á hótel Hilton Nordica, þar sem kynnt verða drög að aðgerðaáætlun til fjögurra ára um heildarend...
-
23. nóvember 2022Dómsmálaráðuneytið stöðvaði ættleiðingar frá Sri Lanka árið 1986
Í ljósi umfjöllunar síðustu daga um ættleiðingar frá Sri Lanka til Íslands á 9. áratugnum vill ráðuneytið koma á framfæri upplýsingum til þess að varpa ljósi á forsögu málsins. Þættirnir „Leitin að up...
-
23. nóvember 2022Þórdís Kolbrún stýrði fundi EES-ráðsins
Samstarf ríkja Evrópska efnahagssvæðisins á sviði orkuskipta og orkuöryggis í Evrópu var efst á baugi á fundi EES-ráðsins í dag. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra stýrði fundinum ...
-
23. nóvember 2022Úthlutun nýliðunarstuðnings
Matvælaráðuneytið hefur úthlutað nýliðunarstuðningi í landbúnaði fyrir árið 2022 í samræmi við reglugerð 430/2021 um almennan stuðning við landbúnað. Markmiðið með stuðningnum er að aðstoða nýli...
-
23. nóvember 2022Niðurstöður innlausnarmarkaðar fyrir greiðslumark sauðfjár
Innlausnarmarkaður ársins 2022 með greiðslumark í sauðfé var haldinn þann 15.nóvember. Matvælaráðuneytinu bárust 226 umsóknir um kaup og 22 umsóknir um sölu. Tilboð voru send með rafrænum hætti í g...
-
23. nóvember 2022Stjórnvöld í samstarf við Samtökin '78 vegna hinsegin barna og ungmenna
Forsætisráðuneytið og mennta- og barnamálaráðuneytið hafa undirritað samstarfssamninga við Samtökin '78. Markmið samninganna sem eru samtals að fjárhæð 9 milljónir króna er að veita fræðslu og stuðnin...
-
23. nóvember 2022Opið samráð um evrópska reglugerð um strangari losunarviðmið fyrir bifreiðar
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um tillögu að reglugerð um Euro 7, um strangari losunarviðmið fyrir bifreiðar. Tillagan er hluti af umhverfisáætlun Evrópusambandsins; e. Eur...
-
23. nóvember 2022Fundur norrænna félags- og vinnumarkaðsráðherra: Græn umskipti og heilbrigður og aðgengilegur vinnumarkaður
Græn umskipti verða að eiga sér stað hratt og vel en koma verður í veg fyrir að þær breytingar sem felast í tækni, nýjum kynslóðum, nýjum viðhorfum og sjálfvirknivæðingu stuðli að auknum ójöfnuði. Þv...
-
22. nóvember 2022Skotar og Íslendingar takast á við svipaðar áskoranir í landbúnaði
Pete Ritchie frá samtökunum Nourish Scotland flutti erindi á Matvælaþingi sem hófst í morgun. Í erindinu kom fram að Skotar glíma við svipuð vandamál í landbúnaði og Íslendingar. Til að mynda er mi...
-
22. nóvember 2022Forsætisráðherra tók á móti forsætisráðherra Finnlands
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók í dag á móti Sönnu Marin, forsætisráðherra Finnlands, sem er í vinnuheimsókn á Íslandi. Ráðherrarnir áttu fyrst tvíhliða fund og ræddu svo um áskoranir og tæki...
-
22. nóvember 2022Tækifæri fólgin í alþjóðlegu samstarfi við háskóla í Singapúr
Íslensk sendinefnd heimsótti Singapúr í nóvember með það að markmiði að kynna sér háskól...
-
22. nóvember 2022Lilja leiðir viðskiptasendinefnd til Suður Kóreu
Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra fer fyrir íslenskri viðskiptasendinefnd til Suður Kóreu þar sem sérstök áhersla er lögð á menningu og skapandi greinar. Tilefni ferðarinnar er að í ...
-
22. nóvember 2022Innleiðingu allra tilskipana í frammistöðumati Eftirlitsstofnunar EFTA lokið
Eftirlitsstofnun EFTA birtir yfirleitt tvisvar á ári upplýsingar um fjölda gerða sem hafa verið teknar upp í EES-samninginn en Ísland, Noregur eða Liechtenstein hafa ekki innleitt í landsrétt. Í nýj...
-
22. nóvember 2022Frumvarp um bílaleigur og kröfur til leyfishafa vegna íslenskra aðstæðna í Samráðsgátt
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, hefur sett í Samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi um breytingu á lögum um leigu skráningarskyldra ökutækja, nr. 65/2015. Er frumvarpið ...
-
22. nóvember 2022Fundur Velferðarvaktarinnar 22. nóvember 2022
59. fundur Velferðarvaktarinnar haldinn á Teams 22. nóvember 2022 kl. 13.15-15.00. --- 1. Þjónusta við fólk með heilabilun og leiðir til að draga úr beitingu nauðungar á hjúkrunarheimilum Vilborg Gun...
-
22. nóvember 2022Styrkir O.N. sviðlistahóp vegna táknmálstúlkunar fyrir leiksýninguna Eyju
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt O.N. sviðslistahópi styrk til að standa straum af kostnaði við táknmálstúlkun vegna leiksýningarinnar Eyju sem fer fram bæði ...
-
22. nóvember 2022Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, setti Matvælaþing 2022 í morgun
Fullur salur er í Silfurbergi í Hörpu þar sem samankomnir eru fulltrúar allra þeirra greina sem koma að framleiðslu, vinnslu og dreifingu matvæla á Íslandi. Einnig er finna...
-
21. nóvember 2022Evrópsku kvikmyndaverðlaunin í Hörpu í desember: Evrópskur kvikmyndamánuður í fullum gangi
Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna verða haldin hér á landi í Hörpu, 10. desember næstkomandi. Mikill heiður fylgir því að fá að halda hátíðina en annað hvert ár er hún haldin í Berlín en þess á milli í ...
-
21. nóvember 2022Krafa um endurmenntun vegna verðbréfaréttinda (áður próf í verðbréfaviðskiptum)
Prófnefnd verðbréfaréttinda vekur athygli á því að þeim sem öðlast hafa verðbréfaréttindi er skylt að sækja árlega endurmenntun sem tryggir að þeir viðhaldi fræðilegri þekkingu, faglegri hæfni og gild...
-
21. nóvember 2022Matvælaráðherra fundaði með formanni Milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna
Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, fundaði fyrir hönd Íslands með Hoesung Lee, formanni Milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál (IPCC) á aðildarríkjaþingi loftslagssamnings Sameinuðu...
-
21. nóvember 2022Markið sett hærra og stefnt að 1.500 römpum
Rampur númer 300 í verkefninu Römpum upp Ísland var vígður við hátíðlega athöfn í Mjóddinni í dag. Upphaflega stóð til að vígja ramp númer 250 á þessum degi en sökum góðs gengis er verkefnið nú sex má...
-
21. nóvember 2022Matvælaþing hefst á morgun
Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, opnar Matvælaþing í Silfurbergi í Hörpu á morgun 22. nóvember. Þingið er nú haldið í fyrsta sinn og munu þar koma saman undir einu þaki fulltrúar a...
-
21. nóvember 2022Fyrsta skrefið tekið í átt að nýju greiðslu- og þjónustukerfi vegna starfsgetumissis
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur mælt fyrir frumvarpi á Alþingi um lengingu á greiðslutímabili endurhæfingarlífeyris. Lagt er til að fólki verði gert kleift að fá g...
-
21. nóvember 2022Sendiráð Íslands í Varsjá tekur til starfa 1. desember
Sendiráð Íslands í Varsjá í Póllandi tekur til starfa 1. desember næstkomandi. Fyrirsvar vegna Úkraínu, Rúmeníu og Búlgaríu verður við það tækifæri fært til hinnar nýju sendiskrifstofu. Hannes Heimiss...
-
21. nóvember 2022Ráðherra kynnti áherslur við endurskoðun landsskipulagsstefnu á Skipulagsdeginum
Skipulagsdagurinn, árleg ráðstefna Skipulagsstofnunar og Sambands íslenskra sveitarfélaga, var haldin í lok síðustu viku. Þar var Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, með opnunarávarp í fyrsta s...
-
19. nóvember 2022Reykjavíkurborg og ríki semja um móttöku 1500 flóttamanna
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og Nichole Leigh Mosty, forstöðukona Fjölmenningarseturs, undirrituðu í dag samning um samræmda móttöku ...
-
18. nóvember 2022Meginmarkmið ríkissjóðs í samningaumleitunum við uppgjör á skuldum ÍL-sjóðs
Fjármála - og efnahagsráðherra kynnti stöðu úrvinnslu og uppgjörs eigna og skulda ÍL-sjóðs hinn 20. október sl., og lagði fram skýrslu um stöðu sjóðsins á Alþingi. Við framhald málsins hafa meginmarkm...
-
18. nóvember 2022Minningarathöfn við þyrlupallinn í Fossvogi og fleiri haldnar víða um land
Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa verður haldinn sunnudaginn 20. nóvember. Í ár verður sérstök áhersla lögð á öryggi óvarinna vegfarenda og einnig munu nokkrir einstakling...
-
18. nóvember 2022Íslenskir læknanemar í Slóvakíu
Heilbrigðisráðherra fylgdi forseta Íslands í opinberri heimsókn til Slóvakíu í lok októberþar sem þeir kynntu sér meðal annars starfsemi Jessenius-læknadeildar Komeniusarháskólans í borginni Martin. ...
-
18. nóvember 2022Til umsagnar: Áform um lagabreytingu sem snýr að varðveislu fósturvísa
Birt hafa verið til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda áform heilbrigðisráðherra um lagasetningu til breytinga á lögum um tæknifrjóvgun og notkun kynfruma og fósturvísa manna til stofnfrumurannsókna....
-
18. nóvember 2022Skilvirkari gagnaöflun og vinnsla lykilatriði fyrir sjávarútveginn
Matvælaráðuneytið og Intellecta hafa gert með sér samning um markvissari og skilvirkari öflun og úrvinnslu gagna í sjávarútvegi. Þetta var kynnt á fjórða fundi samráðsnefndar um sjávarútvegsstefnu sem...
-
18. nóvember 2022 Stuðningur efldur við umhverfis- og loftslagsvæn nýfjárfestingaverkefni
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur skipað stýrihóp um eflingu umhverfis- og loftslagsvænna nýfjárfestinga. Verkefnið hefur hlotið heitið „Græni dregillinn“ og er æ...
-
18. nóvember 2022Upplýsingastefna stjórnvalda samþykkt
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur samþykkt tillögu starfshóps um gerð upplýsingastefnu stjórnvalda að samnefndri stefnu. Þá verður settur á fót starfshópur um mótun aðgerðaáætlunar Stjórnarrá...
-
18. nóvember 2022Fjölbreytt íslensk nýsköpunarfyrirtæki njóta góðs af skattahvötum
Auk þekktra og rótgróinna nýsköpunarfyrirtækja sem fá stuðning í formi skattfrádráttar vegna rannsókna- og þróunarverkefna eru ýmis ung nýsköpunarfyrirtæki áberandi á
-
18. nóvember 2022Ein umsókn barst um embætti dómanda við Endurupptökudóm
Þann 28. október 2022 auglýsti dómsmálaráðuneytið laus til umsóknar eitt embætti dómanda og eitt embætti varadómanda við Endurupptökudóm. Umsóknarfrestur rann út þann 14. nóvember og barst ráðuneytin...
-
18. nóvember 2022Frumvarp til breytinga á lögum um Orkuveitu Reykjavíkur til kynningar í samráðsgátt
Umhverfis, orku- og loftslagsráðuneytið hefur sett til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi til breytinga á lögum um Orkuveitu Reykjavíkur. Markmið með frumvarpsdrögunum er...
-
18. nóvember 2022Forsætisráðherra Finnlands í vinnuheimsókn til Íslands
Sanna Marin, forsætisráðherra Finnlands, er væntanleg í vinnuheimsókn til Íslands á þriðjudaginn 22. nóvember nk. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mun taka á móti forsætisráðherra Finnlands í Norr...
-
17. nóvember 2022Sameining Vinnumálastofnunar og Fjölmenningarseturs
Fyrirhugað er að sameina Vinnumálastofnun og Fjölmenningarsetur þannig að öll þjónusta sem snýr að innflytjendum, flóttafólki og umsækjendum um alþjóðlega vernd verði á hendi einnar stofnunar hér á la...
-
17. nóvember 2022Þjóðargjöf í viku íslenskunnar: 550 eintök af heildarútgáfu Íslendingasagnanna
„Það er mér heiður og ánægja að taka við þessari merku þjóðargjöf,“ segir Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra sem í dag tók við 550 eintökum af heildarútgáfu Íslendingasagnanna s...
-
17. nóvember 2022Utanríkisráðherra fundar með utanríkisráðherra Króatíu
Ársásarstríð Rússlands í Úkraínu, staða mála á Vestur-Balkanskaga og Evrópumál voru helstu umfjöllunarefni fundar Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra og Gordan Grlić-Radman utan...
-
17. nóvember 2022Ísland og Síle leiða alþjóðlegt átak til verndar freðhvolfinu
Á aðildarríkjaþingi loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna COP27 sem haldið er í Sharm El Sheikh í Egyptalandi, undirrituðu ráðherrar 13 ríkja yfirlýsingu til að ýta úr vö...
-
17. nóvember 2022Stafrænum hindrunum rutt úr vegi: Persónulegir talsmenn geta nú aðstoðað fatlað fólk við að nálgast stafræn erindi
Mikilvægt skref hefur verið tekið við að ryðja úr vegi stafrænum hindrunum hjá fötluðu fólki hér á landi. Persónulegir talsmenn fatlaðs fólks geta nú komið fram fyrir hönd umbjóðenda sinna á Mínum síð...
-
17. nóvember 2022Ný vegferð í þjónustu við fatlað fólk á Íslandi: Formleg vinna hefst við gerð landsáætlunar
„Við skulum hefja nýja vegferð í þjónustu við fatlað fólk á Íslandi,“ sagði Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra á fjölmennri ráðstefnu sem fram fór í gær og fjallaði um gerð ...
-
17. nóvember 2022Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá ríkjum Evrópusambandsins
Með vísan til samnings milli Íslands og Evrópusambandsins um viðskipti með landbúnaðarvörur á grundvelli 19. gr. EES-samningsins og til reglugerðar nr. 1150/2022 um úthlutun á tollkvótum vegna innflut...
-
16. nóvember 2022Matvælaráðherra kynnir drög að matvælastefnu
Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, kynnti í febrúar áherslur og verklag við gerð matvælastefnu í Samráðsgátt stjórnvalda. Síðan hefur vinnuhópur á vegum ráðuneytisins unnið að útfærslu stefnunnar...
-
16. nóvember 2022Góð mæting í Hofi á fundi Auðlindarinnar okkar
Fjölbreyttur hópur fundarfólks tók þátt í umræðum á fjórða og síðasta fundi fundaraðarinnar Auðlindin okkar sem haldinn var 15. nóvember í Hofi á Akureyri. Fundargestir höfðu margt að ræða en þar vo...
-
16. nóvember 2022Nýr starfshópur um sveitarstjórnaráætlun hefur störf
Nýr starfshópur um stefnumótandi áætlun ríkisins um málefni sveitarfélaga hélt sinn fyrsta fund í innviðaráðuneytinu í gær. Hópnum er ætlað að skila tillögu til innviðaráðherra um stefnu stjórnvalda g...
-
16. nóvember 2022Barnvænt Ísland: Málþing um lokaathugasemdir Barnaréttarnefndar Sameinuðu þjóðanna til íslenskra stjórnvalda
Mennta- og barnamálaráðuneytið, forsætisráðuneytið og Barnaheill – Save the Children á Íslandi standa fyrir málþingi um lokaniðurstöður úttektar Barnaréttarnefndar Sameinuðu þjóðanna á innleiðingu Bar...
-
16. nóvember 2022Matvælaráðherra kynnir drög að verndun hafsvæða fyrir botnveiðum
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur lagt fram reglugerðardrög í samráðsgátt um verndun svæða fyrir botnveiðum. Drögin eru byggð á skýrslu sem Hafrannsóknastofnun skilaði til ráðuney...
-
16. nóvember 2022Ráðstefna um farsæla skólagöngu allra barna – upptaka og áframhaldandi samráð
Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur birt upptöku af öllum erindum og pallborðsumræðum á ráðstefnu um farsæla skólagöngu allra barna sem haldin var á mánudag, 14. nóvember 2022. Ráðstefnan v...
-
16. nóvember 2022Dagur íslenskrar tungu: Íslensk-pólsk veforðabók í augsýn
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum 15 milljóna króna styrk til að vinna að gerð íslensk-pólskrar veforðabókar. Sárle...
-
16. nóvember 2022Dúndur diskó Bragi Valdimar fékk verðlaun Jónasar
Bragi Valdimar Skúlason, tónlistarmaður og textasmiður, hlaut í dag Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar. Verðlaunin eru veitt árlega, á degi íslenskrar tungu, þeim einstaklingi sem hefur með sérstökum hæt...
-
16. nóvember 2022Áhersla á loftslagstengda þróunarsamvinnu og jafnréttismál á COP27
Ísland var formlega tekið inn í samstarfshóp ríkja um fjármögnun aðlögunaraðgerða vegna afleiðinga loftslagbreytinga í þróunarríkjum á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, COP27, í vikunni. Samstarf...
-
16. nóvember 2022Á fjórða hundrað sóttu vel heppnað heilbrigðisþing um lýðheilsu
Húsfyllir var á heilbrigðisþingi um lýðheilsu á hótel Hilton Nordica 10. nóvember síðastliðinn og töldu gestir á fjórða hundrað manns. Þeir sem ekki komust að gátu fylgst með beinu streymi frá þingin...
-
16. nóvember 2022Alþjóðleg klasaráðstefna á Íslandi
Ísland hefur formlega tekið við kefli gestgjafa alþjóðlegrar klasaráðstefnu sem ha...
-
16. nóvember 2022Nýtt meistaranám í geðhjúkrun skapar margvísleg tækifæri
Háskóli Íslands, Háskólinn á Akureyri, geðþjónusta Landspítala og Sjúkrahúsið á Akureyri, bjóða nú í fyrsta sinn upp á sameiginlegt tveggja ára klínískt meistaranám í geðhjúkrun hér á landi og er nám...
-
15. nóvember 2022Matvælaráðherra flutti yfirlýsingu Íslands á COP27
Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, flutti í dag yfirlýsingu Íslands á aðildarríkjaþingi loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna, COP27. Þingið er haldið í Sharm El Sheikh í Egyptalandi. Ráðherra sag...
-
15. nóvember 2022Umsækjendur um stöðu ferðamálastjóra
Alls bárust 14 umsóknir um embætti ferðamálastjóra, en staðan var auglýst þann 21. október sl. og umsóknarfrestur rann út þann 10. nóvember sl. Einn umsækjandi dró umsókn sína til baka. Þriggja manna...
-
15. nóvember 2022Grevio-skýrsla um varnir og baráttu gegn heimilisofbeldi og ofbeldi sem beinist að konum
Ísland kemur vel út í nýrri skýrslu GREVIO, eftirlitsnefndar Evrópuráðsins með Istanbúl-samningnum sem felur í sér aðgerðir og baráttu gegn heimilisofbeldi og ofbeldi gegn konum. Ísland fullgil...
-
15. nóvember 2022Karen Ellemann verður nýr framkvæmdastjóri Norrænu ráðherranefndarinnar
Karen Ellemann hefur átt sæti á danska þinginu frá árinu 2007 og gegnt ýmsum ráðherraembættum í ríkisstjórn Danmerkur. Hún tekur við störfum framkvæmdastjóra Norrænu ráðherranefndarinnar 1. janúar 202...
-
15. nóvember 2022Bjarni með erindi um hindranir við lýðræðislega þátttöku kvenna á ráðstefnu OECD
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, heldur erindi um hindranir við lýðræðislega þátttöku kvenna á ráðstefnu Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, sem fram fer í Lúxemborg 17. nóve...
-
15. nóvember 2022Breyting á reglugerð um útlendinga
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur undirritað reglugerð um breytingu á reglugerð um útlendinga, nr. 540/2017. Þann 1. júlí sl. fluttist þjónusta við umsækjendur um a...
-
-
14. nóvember 2022Sigurður Ingi tók þátt í setningu á árlegu eldvarnaátaki slökkviliðsmanna
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, tók þátt í setningu eldvarnaátaks á vegum Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna í Sjálandsskóla í Garðabæ í morgun. Við þetta tækifæri fengu bör...
-
14. nóvember 2022Sérfræðingur á skrifstofu sjúkrahúsa og sérþjónustu í heilbrigðisráðuneytinu
Heilbrigðisráðuneytið auglýsir laust til umsóknar starfs sérfræðings á skrifstofu sjúkrahúsa og sérþjónustu. Auglýsingin hefur verið birt á starfatorg.is. Verksvið skrifstofu sjúkrahúsa og sérþjónust...
-
14. nóvember 2022Breytingar á freðhvolfinu ein sýnilegustu merki hlýnunar jarðar
Takist að halda hlýnun jarðar innan við 1,5 gráðu þá aukast líkur á að koma megi í veg fyrir óafturkræfa bráðnun Grænlandsjökuls og íshellna á Suðurskautslandinu. Þetta kom fram í ávarpi Guðlaugs Þór...
-
14. nóvember 2022Ráðherranefnd um íslenska tungu sett á laggirnar
Ráðherranefnd um íslenska tungu hefur verið skipuð samkvæmt tillögu Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra. Ráðherra greinir frá skipun nefndarinnar í ávarpi sínu á málþinginu Íslenskan er okkar ...
-
12. nóvember 2022Farið fram á aukafund í mannréttindaráðinu vegna Írans
Ísland og Þýskaland óskuðu í gær eftir að haldinn verði aukafundur mannréttindráðs Sameinuðu þjóðanna til að fjalla um ástand mannréttindamála í Íran. Fundinn skal halda svo fljótt sem hægt er og að t...
-
11. nóvember 2022Álagning opinberra gjalda á lögaðila vegna rekstrarársins 2021
Ríkisskattstjóri hefur nú lokið álagningu opinberra gjalda á lögaðila vegna rekstrarársins 2021. Álögð gjöld nema samtals 218,3 mö.kr. og hækka um 38 ma.kr. á milli ára, en breytingar einstakra skatta...
-
11. nóvember 2022Desemberuppbót til atvinnuleitenda
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur undirritað reglugerð um greiðslu desemberuppbótar til atvinnuleitenda. Óskert desemberuppbót er 94.119 krónur. Atvinnuleitendur með...
-
11. nóvember 2022Minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa haldinn 20. nóvember
Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa verður haldinn sunnudaginn 20. nóvember. Í ár verður sérstök áhersla lögð á öryggi óvarinna vegfarenda. Minningarathafnir verða hal...
-
11. nóvember 2022Styrkjum úthlutað til doktorsrannsókna á samspili landnýtingar og loftslags
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur tilkynnt um úthlutanir úr doktorsnemasjóði umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins. Þetta er í annað sinn sem úthl...
-
11. nóvember 2022Utanríkisráðherra fundar með framkvæmdastýru UN Women
Samstarf Íslands og UN Women, jafnréttisáherslur Íslands í formennsku í Evrópuráðinu og staða kvenna í Íran og Afganistan voru helstu umfjöllunarefnin á fundi Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfad...
-
11. nóvember 2022Varnarmálaráðherrar JEF ræða öryggisáskoranir
Varnamálaráðherrar sameiginlegu viðbragðssveitarinnar (Joint Expeditionary Force, JEF) funduðu í Edinborg dagana 9. – 10. nóvember. Ráðherrarnir ræddu öryggisástandið í Evrópu, stuðning rí...
-
11. nóvember 2022Drög að reglugerð um íbúakosningar sveitarfélaga í samráðsgátt
Drög að reglugerð um íbúakosningar sveitarfélaga hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Öll hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendingar en frestur til að skila umsögn er...
-
10. nóvember 2022Guðmundur Þórðarson ráðinn í stöðu samningamanns
Guðmundur Þórðarson hefur verið ráðinn í stöðu samningamanns í fiskveiðisamningum á skrifstofu sjávarútvegs í matvælaráðuneytinu. Guðmundur hefur yfirgripsmikla reynslu af íslenskum og alþjóðlegum sjá...
-
10. nóvember 2022Fjármögnun lykilþáttur í vinnu að kynjajafnrétti
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra átti í dag fund með Sima Bahous, framkvæmdastýru UN Women sem er stödd hér á landi vegna Heimsþings kvenleiðtoga. Ráðherra og framkvæmdastýra ræddu s...
-
10. nóvember 2022Áslaug Arna á stærstu tækniráðstefnu kvenna í Asíu
Stærsta ráðstefna kvenna í tækni um alla Asíu, She Loves Tech ráðstefnan, fór fram í Singapúr í dag. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðn...
-
10. nóvember 2022Snarpar umræður í Vestmannaeyjum á fundi Auðlindarinnar okkar
Líflegar umræður og skoðanaskipti áttu sér stað á vel sóttum þriðja fundi fundaraðarinnar Auðlindin okkar sem haldinn var 8. nóvember í Akóges-salnum í Vestmannaeyjum. Umhverfis- og loftlagsmál, hafr...
-
10. nóvember 2022Rannsóknaráætlun í ferðaþjónustu 2023-2025
Menningar- og viðskiptaráðuneytið hefur birt í samráðsgátt stjórnvalda drög að rannsóknaráætlun í ferðaþjónustu fyrir 2023-2025. Áætlunin er unnin af Ferðamálastofu með aðkomu ráðgefandi nefndar um ga...
-
10. nóvember 2022Lilja hitti þingkonu og sendiherra Georgíu
Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra átti fund með Eliso Bolkvadze þingkonu og formanni menningarnefndar georgíska þingsins og Nata Menabde sendiherra Georgíu gagnvart Íslandi. Þær...
-
09. nóvember 2022Forsætisráðherra stýrði ársfundi Heimsráðs kvenleiðtoga
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra stýrði í dag ársfundi Heimsráðs kvenleiðtoga í Hörpu. Fundurinn var haldinn í tengslum við Heimsþing kvenleiðtoga sem er nú haldið í fimmta sinn á Íslandi. Í ...
-
09. nóvember 2022Húsfyllir á heilbrigðisþingi um lýðheilsu á morgun – hægt að fylgjast með í beinu streymi
Mikill áhugi er á heilbrigðisþingi um lýðheilsu sem fram fer á hótel Nordica í Reykjavík á morgun. Rúmlega 300 manns hafa skráð sig á þingið og ekki sæti fyrir fleiri. Hægt er að fylgjast með þinginu...
-
09. nóvember 2022Fræðslufundur fyrir sveitarstjórnarfólk um hinsegin málefni
Innviðaráðuneytið býður kjörnum fulltrúum og starfsfólki sveitarfélaga til fræðslufundar um hinsegin málefni. Samtökin ´78 sjá um fræðsluna en markmiðið er auka þekkingu sveitarstjórnarfólks á ré...
-
09. nóvember 2022Ísland tekur við formennsku í Evrópuráðinu
Ísland tók formlega við formennsku í Evrópuráðinu af Írum á fundi ráðherraráðsins í Strassborg í dag. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra stýrði fundinum sem nýr forseti ráðherranef...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN