Fréttir
-
09. nóvember 2022Farsæl skólaganga allra barna – dagskrá ráðstefnu og breytt staðsetning
Mennta- og barnamálaráðuneytið minnir á ráðstefnuna Farsæl skólaganga allra barna: Hvernig byggjum við upp heildstæða skólaþjónustu til framtíðar? mánudaginn 14. nóvember kl. 9:00–15:00. Ráðstefnan he...
-
09. nóvember 2022Kynningarfundur vegna styrkja úr þróunarsjóði innflytjendamála
Föstudaginn 11. nóvember n.k. mun innflytjendaráð standa fyrir opnum kynningarfundi um þróunarsjóð innflytjenda og umsóknarferlið, áherslur ársins og reglur sjóðsins. Fundurinn stendur frá kl. 13:00-1...
-
09. nóvember 2022Náttúruperlur Íslands - Starfshópur um friðlýst svæði skilar niðurstöðum til ráðherra
Hlutverk, verkefni og verklag þeirra stofnana sem reka þjóðgarða og önnur friðlýst svæði á Íslandi er ólíkt, verkaskipting stundum óljós og þörf er á að samræma stjórnsýslu og stjórnskipulag. Þá er m...
-
09. nóvember 2022Forvarnaraðgerðir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreiti komnar vel af stað
Um 65% aðgerða sem tilteknar eru í þingsályktun um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni er annað hvort lokið eða þær komnar vel á veg. Þingsályktunin va...
-
09. nóvember 2022Afkoma ríkissjóðs fyrir 2022 áætluð 60 milljörðum betri en gert var ráð fyrir
Hagvöxtur verður óvíða meiri meðal OECD ríkja en á Íslandi í ár. Hraður viðsnúningur er að verða á afkomu ríkissjóðs á þessu ári og er gert ráð fyrir að afkoman sem hlutfall af vergri landsframleiðslu...
-
09. nóvember 2022Samræmt verklag í heilbrigðisþjónustu við móttöku þolenda heimilisofbeldis
Unnið er að því að innleiða samræmt verklag og bæta þjónustu heilbrigðiskerfisins við þolendur heimilisofbeldis. Verið er að forrita og setja upp í sjúkraskrá rafrænt skráningarform sem styður við ver...
-
09. nóvember 2022Kynning á skýrslu um stöðu og áskoranir friðlýstra svæða - beint streymi
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, skipaði síðastliðið vor þriggja manna starfshóp sem fékk það hlutverk að vinna skýrslu sem varpa á ljósi á stöðu friðlýstra svæ...
-
09. nóvember 2022The President of Nepal visits Iceland
The President of Nepal, Mrs. Bidya Devi Bhandari, visits Iceland to attend the Reykjavik Global Forum of Women Leaders (WPL) in Reykjavik on 8 to 10 November 2022.The forum is co- hosted by Women Poli...
-
08. nóvember 2022Dagur gegn einelti – hvatningarverðlaun
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, og Eliza Reid forsetafrú Íslands afhentu í dag hvatningarverðlaun dags gegn einelti við hátíðlega athöfn í Helgafellsskóla í Mosfellsbæ. Verðlauni...
-
08. nóvember 2022Sigurður Ingi fundaði með samgönguráðherrum Norðurlanda
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, átti fundi í gær og í dag með norrænum samgönguráðherrum í Fredrikstad í Noregi. Norðmenn voru gestgjafar að þessu sinni en þeir gegna formennsku í Norrænu r...
-
08. nóvember 2022Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna hafin
Tuttugasti og sjöundi aðildaríkjafundur og ráðstefna Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna (COP27) stendur nú yfir í Sharm El Sheikh í Egyptalandi. Matvælaráðherra, Svandí...
-
08. nóvember 2022Helmingi fleiri umsóknir bárust í Ask - mannvirkjarannsóknasjóð
Ríflega helmingi fleiri umsóknir bárust til Asks – mannvirkjarannsóknasjóðs í ár en í fyrra. Alls var sótt um styrki til 62 verkefna á sviði nýsköpunar og rannsókna sem er gífurleg aukning frá fyrra á...
-
08. nóvember 2022Bráðaþjónusta efld um allt land með bættum tækjabúnaði
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita heilbrigðisstofnunum utan höfuðborgarsvæðisins 113,5 milljónir króna til kaupa á tækjabúnaði sem styrkir bráðaþjónustu um allt land. Ákvörðunin er byggð á t...
-
08. nóvember 2022Kynntu sér Oodi bókasafnið í Helsinki
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra heimsóttu Oodi, eða Óður nýlegt almenningsbókasafn í Helsinki. Heimsóknin var hluti af ferð ráðherra á 74. ...
-
08. nóvember 2022Ráðherra afhent skýrsla um stöðu og áskoranir í þjóðgörðum og öðrum friðlýstum svæðum
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur fengið afhenta skýrslu starfshóps um stöðu og áskoranir í þjóðgörðum og öðrum friðlýstum svæðum. Ráðherra skipaði starfshópinn s...
-
08. nóvember 2022Leitin að peningunum skilaði árangri – og heldur áfram
Verkefninu Leitin að peningunum verður haldið áfram en Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags og vinnumarkaðsráðherra, og Ásta Sigrún Helgadóttir, umboðsmaður skuldara, hafa undirritað samning um á...
-
08. nóvember 2022Fyrsti Landssamráðsfundur gegn ofbeldi
Fyrsti landssamráðsfundurinn um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess verður haldinn miðvikudaginn 9. nóvember á Grand hótel. Viðburðinum verður streymt á landssamradsfundur.is þar sem dagskrá er ...
-
08. nóvember 2022Aðgerðir til að fjölga nemum í starfsnámi
Nemum í starfsnámi verður fjölgað með níu aðgerðum stjórnvalda. Aðgerðirnar byggja á tillögum starfshóps um innritun í starfsnám á haustönn 2022 sem Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálará...
-
07. nóvember 2022Heimsókn forsætisráðherra til Strassborgar
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti í dag aðalræðuna á World Forum for Democracy sem fram fer í Strassborg. Forsætisráðherra er í vinnuheimsókn í borginni og sat m.a. ráðherrafund í morgu...
-
07. nóvember 2022Ný tækifæri fyrir fólk með stutta skólagöngu
Fullur salur af fólki var á Hilton Reykjavík Nordica nú í morgun þar sem fram fór vinnustofa með þjóðfundarformi um stefnumótun í framhaldsfræðslu. Framhaldsfræðslu er ætlað að veita fólki með stutta...
-
07. nóvember 2022Íslensk sendinefnd í hugvitsdrifnu Singapúr
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra leiðir nú sendinefnd til Singapúr sem samanstendur af hinum ýmsu aðilum úr stjórnsýslunni, háskóla- o...
-
07. nóvember 2022Leiðtogafundur Evrópuráðsins haldinn á Íslandi
Fjórði leiðtogafundur í sögu Evrópuráðsins verður haldinn á Íslandi 16.-17.maí 2023. Forsætisráðherra Íslands og utanríkisráðherra Írlands tilkynntu í morgun formlega ákvörðun Evrópuráðsins um að efna...
-
04. nóvember 2022Í tilefni af aðgerðum lögreglu 3. nóvember
Í tilefni af aðgerðum lögreglu aðfaranótt 3. nóvember sl. þegar 15 fullorðnir einstaklingar voru fluttir frá Íslandi til Grikklands vill ráðuneytið koma eftirfarandi á framfæri. Líkt og fram kom í yfi...
-
04. nóvember 2022Notendaráð heilbrigðisþjónustu skipað í fyrsta sinn
Heilbrigðisráðherra hefur skipað notendaráð heilbrigðisþjónustu. Ráðið er skipað samkvæmt tilnefningum sjúklingasamtaka og er tilgangur þess að tryggja að sjónarmið notenda séu höfð til hliðsjónar vi...
-
04. nóvember 2022Samstarf háskóla: Opið fyrir umsóknir
Líkt og greint hefur verið frá mun háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra úthluta tveimur milljörðum króna til aukins samstarfs háskóla. Nú er búið að opna fyrir umsóknir um styrki og ætlunin er að ...
-
04. nóvember 2022Opnað fyrir skil á haustskýrslum
Matvælaráðuneytið hefur opnað fyrir skráningar á haustskýrslum fyrir árið 2022 í Bústofni. Í samræmi við 10. gr. laga um búfjárhald nr. 38/2013, er öllum umráðamönnum búfjár skylt að skila árlega raf...
-
04. nóvember 2022Íslensku menntaverðlaunin 2022
Íslensku menntaverðlaunin voru nýlega afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Verðlaunahafar 2022 eru leikskólinn Rauðhóll í Reykjavík, Elísabet Ragnarsdóttir leikskólakennari, þróunarverkefnið Átt...
-
04. nóvember 2022Stýrihópur um byggðamál heimsótti Norðurland eystra
Stýrihópur Stjórnarráðsins um byggðamál fundar árlega með landshlutasamtökum sveitarfélaga um framgang sóknaráætlana í hverjum landshluta. Á hverju ári heimsækir hópurinn tvo landshluta, en heldur fja...
-
03. nóvember 2022Atvik á sjó framvegis skráð í eitt miðlægt kerfi
Samgöngustofa og Rannsóknarnefnd samgönguslysa (RNSA) hafa tekið í notkun miðlægt skráningarkerfi, sem ber heitið ATVIK – sjómenn. Framvegis verða því hægt að skrá öll atvik á sjó á einn stað með rafr...
-
03. nóvember 2022Líflegar umræður um Auðlindina okkar á Eskifirði
Líflegar umræður sköpuðust á öðrum fundi fundaraðarinnar „Auðlindin okkar“ sem haldinn var 1. nóvember í Valhöll á Eskifirði. Fjöldi manns fylgdist með fundinum í streymi á netinu og var góð þátttaka ...
-
03. nóvember 2022Matvælaráðherra sækir loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Egyptalandi
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra mun fyrir hönd íslenskra stjórnvalda sækja tuttugasta og sjöunda aðildarríkjafund Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna (COP27) sem stendur yfir 6.-18. nóvember í ...
-
03. nóvember 2022Breyting á reglugerð um siglingaleiðir fyrir Reykjanes
Tekið hefur gildi breyting á reglugerð um afmörkun siglingaleiða, svæði sem ber að forðast og tilkynningaskyldu skipa fyrir Suðvesturlandi (nr. 524/2008) sem heimilar stærri skipum að sigla svonefnda ...
-
03. nóvember 2022Nýtt skipurit Landspítala tekur gildi 1. janúar 2023
Breytingar verða á stjórnskipulagi Landspítala með nýju skipuriti sem tekur gildi um næstu áramót. Megináherslan í nýju stjórnskipulagi er að styrkja klíníska starfsemi spítalans með því að færa auki...
-
03. nóvember 2022Farsæl skólaganga allra barna: Hvernig byggjum við upp heildstæða skólaþjónustu til framtíðar?
Mennta- og barnamálaráðuneytið stendur fyrir ráðstefnu um framtíð skólaþjónustu á Íslandi mánudaginn 14. nóvember kl. 9:00–16:00 á Hilton Reykjavík Nordica. Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamál...
-
02. nóvember 2022Norðurlönd – afl til friðar
Norðurlöndin eiga að vera afl til friðar og friður er undirstaða mannréttinda, félagslegs réttlætis og umhverfis- og náttúruverndar. Þetta hefur verið meginstefið í máli Guðmundar Inga Guðbrandssonar...
-
02. nóvember 2022Breytingar á lögum um Innheimtustofnun sveitarfélaga kynntar í samráðsgátt
Drög að frumvarpi um breytingar á lögum um Innheimtustofnun sveitarfélaga hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Allir hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendingar en fre...
-
02. nóvember 2022Sterk menning er það sem heldur okkur saman
Lilja Alfreðsdóttir sótti 74. þing Norðurlandaráðs í Helsinki þar sem hún fundaði með norrænum menningarmálaráðherrum. Á fundinum kynnti Lilja formennskuáherslur Íslands á sviði menningarmála en Íslan...
-
02. nóvember 2022Berglind tekur sæti í stjórn Matvælasjóðs
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur skipað Berglindi Häsler í stjórn Matvælasjóðs. Berglind tekur við af Karli Frímannssyni sem setið hefur í stjórn sjóðsins frá stofnun hans árið 2020. Ber...
-
02. nóvember 2022Ársskýrsla um verkefnið Brothættar byggðir
Byggðastofnun hefur gefið út ársskýrslu um byggðaþróunarverkefnið Brothættar byggðir fyrir starfsárið 2021. Skýrslan veitir gefur yfirlit yfir framvindu verkefna í þeim sex byggðarlögum sem voru ...
-
02. nóvember 2022Niðurstöður tilboðsmarkaðar fyrir greiðslumark mjólkur
Markaður með greiðslumark í mjólk var haldinn þann 1.nóvember. Matvælaráðuneytinu bárust 64 gild tilboð um kaup og sölutilboð voru 19. Tilboð voru send með rafrænum hætti í gegnum AFURÐ sem er greið...
-
02. nóvember 2022Aðgerðaáætlun stjórnvalda í netöryggi kynnt
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, kynnti í gær fyrstu aðgerðaáætlun íslenskra stjórnvalda í netöryggi. Aðgerðaáætlunin byggir á Netöryggisstefnu Íslands fyr...
-
01. nóvember 2022Auglýst eftir umsóknum um styrki úr þróunarsjóði innflytjendamála
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið og innflytjendaráð auglýsa eftir umsóknum um styrki úr þróunarsjóði innflytjendamála. Hlutverk sjóðsins er að styðja þróunarverkefni og efla rannsóknir á sviði málefn...
-
01. nóvember 2022Forsætisráðherra kynnti formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni 2023
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra kynnti í dag formennskuáætlun Íslands í Norrænu ráðherranefndinni 2023. Forsætisráðherra gerði þingi Norðurlandaráðs grein fyrir formennskunni á þingi ráðsins sem ...
-
01. nóvember 2022Átta íslenskir listamenn og verkefni tilnefnd til verðlauna Norðurlandaráðs
50 verk og verkefni frá átta löndum eru tilnefnd til verðlauna Norðurlandaráðs fyrir árið 2022. Tilkynnt verður um verðlaunahafa á verðlaunahátíð í Helsingfors í 1. nóvember í tengslum við þing ...
-
01. nóvember 2022Forsætisráðherra tók þátt í leiðtogaumræðum á þingi Norðurlandaráðs
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra var viðstödd setningu Norðurlandaráðsþings í Helsinki í dag. Þar tók hún þátt í leiðtogaumræðum þar sem umræðuefnið var framtíð norræns samstarfs og hlutverk ...
-
31. október 2022Nýr samningur um sálfræðiþjónustu
Sjúkratryggingar Íslands hafa gert nýjan rammasamning um sálfræðiþjónustu sjálfstætt starfandi sálfræðinga. Samningurinn hefur verið uppfærður með það að leiðarljósi að auka aðgengi að sálfræðiþjónus...
-
31. október 2022Ráðherra fundaði með Leiðsögn
„Leiðsögumenn gegna afar mikilvægu hlutverki í íslenskri ferðaþjónustu. Góðir og vel menntaðir leiðsögumenn gera ferðalagið ekki bara betra og skemmtilegra, heldur stuðla að öryggi ferðamanna, aukinni...
-
31. október 2022Reglugerð um tengiliði og málstjóra samþættingar þjónustu í þágu farsældar barna
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur undirritað reglugerð um tengiliði og málstjóra þjónustu í þágu farsældar barna á grundvelli laga um samþættingu þjónustu í þágu farsæld...
-
29. október 2022Innleiðing hringrásarhagkerfis — starfshópur skipaður
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur skipað starfshóp sem hefur það hlutverk að setja fram tillögur sem varða innleiðingu á hringrásarhagkerfi. Stjórnvöld leggja áher...
-
28. október 2022Auglýst eftir umsóknum um styrki úr Loftslagssjóði
Loftslagssjóður auglýsir til umsóknar styrki til nýsköpunar og kynningar- og fræðslu á loftslagsmálum. Rannís hefur umsjón með sjóðnum, sem heyrir undir umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. Þe...
-
28. október 2022Rannsóknasjóður ómissandi í íslensku vísindasamfélagi
Gefið hefur verið út áhrifamat á Rannsóknasjóði sem nær til úthlutana úr sjóðnum á árunum 2011-2015. Verkefnisstjóri áhrifamatsins var Katrín Frímannsdóttir en Gæðaráð ísle...
-
28. október 2022Heilbrigðisráðuneytið auglýsir styrki til félagasamtaka
Auglýst er eftir umsóknum frá íslenskum félagasamtökum um styrki vegna verkefna á sviði heilbrigðismála. Í ár leggur heilbrigðisráðherra áherslu á að styrkja verkefni sem stuðla að jöfnu aðgengi. Úthl...
-
28. október 2022Ísland fær viðurkenningu fyrir að stuðla að jafnrétti í almannatryggingum
Alþjóðlegu almannatryggingasamtökin (ISSA) hafa veitt ríkisstjórn Íslands viðurkenningu fyrir framúrskarandi árangur í almannatryggingum fyrir að móta almannatryggingakerfi sem stuðlar að og hvetur ti...
-
28. október 2022Ríkisstjórnin styrkir gerð minnisvarða um síldarstúlkur á Siglufirði
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að veita 15 milljónir króna af ráðstöfunarfé sínu til að styrkja gerð minnisvarða um þátt síldarstúlkna í íslensku atvinnu- og efnahagslífi á síðustu öld. Ráðgert er að min...
-
28. október 2022Þátttaka flóttakvenna mikilvæg á vinnumarkaði
Tæplega 3.400 umsóknir um alþjóðlega vernd hafa borist það sem af er ári hér á landi og meirihluti þeirra er frá fólki frá Úkraínu. Um 61% þeirra sem flúið hafa vegna stríðsátakanna í Úkraínu og komi...
-
28. október 2022Íslenskir hjálparstarfsmenn til aðstoðar í Pakistan
Tveir íslenskir hjálparstarfsmenn, Ólafur Loftsson og Orri Gunnarson, taka nú þátt í vatnshreinsiverkefni í Pakistan á vegum almannavarna Norðurlanda en kröftugar rigningar undanfarna mánuði hafa vald...
-
27. október 2022Villa í svari við fyrirspurn um erfðablöndun
Þann 25. október sl. svaraði matvælaráðherra fyrirspurn varðandi laxeldi frá þingmanninum Brynju Dan Gunnarsdóttur. Síðasti liður fyrirspurnarinnar af fjórum sneri að erfðablöndun milli eldislaxa sem...
-
27. október 2022Hrafnhildur Arnkelsdóttir skipuð í embætti hagstofustjóra
Forsætisráðherra hefur ákveðið að skipa Hrafnhildi Arnkelsdóttur í embætti hagstofustjóra frá og með 1. nóvember nk. Embættið var auglýst laust til umsóknar 13. ágúst sl. og bárust alls 14 umsóknir e...
-
27. október 2022Mikilvægi fjölbreytts atvinnulífs og samvinna við Félagsvísindasvið – opnunarávarp Þjóðarspegils
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, flutti opnunarávarp á Þjóðarspeglinum, ráðstefnu í félagsvísindum, sem hófst nú í eftirmiðdag. Ráðherra benti á að atvinnulíf og þát...
-
27. október 2022Fyrsti hópur brautskráður úr nýrri námsleið í hjúkrunarfræði
Söguleg útskriftarathöfn fór fram í Háskóla Íslands í liðinni viku þar sem fyrstu nemendur sem ljúka námi af nýrri tveggja ára námsleið í hjúkrunarfræði fyrir fólk með anna...
-
27. október 2022Starfshópur skipaður um mótun borgarstefnu
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur skipað starfshóp til að móta borgarstefnu. Markmiðið er að efla stærstu þéttbýlissvæði landsins, Reykjavík og Akureyri, og styrkja samkeppnishæfni þeir...
-
27. október 2022Opnað fyrir umsóknir um styrk til sveitarfélaga vegna barna á flótta
Mennta- og barnamálaráðuneytið leggur fé til stuðnings sveitarfélaga þar sem börn á flótta eru búsett. Styrkurinn nær til allra barna sem fengið hafa alþjóðlega vernd eða dvalarleyfi af mannúðarástæðu...
-
27. október 2022Starfsemi Loftslagsráðs efld og framkvæmdastjóri ráðinn
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur ákveðið að efla starfsemi Loftslagráðs með því að leggja til aukið fjármagn í fjárlagafrumvarpi 2023 til ráðsins. Jafnframt verður stofnað sérstakt opinbe...
-
27. október 2022Ráðherrafundur Evrópuráðsins um íþróttir
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, er staddur í Tyrklandi þar sem hann tekur þátt í 17. fundi ráðherra íþróttamála í Evrópu. Fundurinn er haldinn á vegum EPAS - Enlarged Partial Agr...
-
26. október 2022Samtöl við stærstu kröfuhafa ÍL-sjóðs skipulögð
Unnið er að því þessa dagana af hálfu milligönguaðila ráðuneytisins að skipuleggja samtöl við stærstu kröfuhafa ÍL-sjóðs og kalla eftir hugmyndum um hvernig mótaðilar vilja haga viðræðum, t.a.m. hvort...
-
26. október 2022Líflegar umræður um aðgerðir gegn hatursorðræðu
Líflegar umræður voru á opnum samráðsfundi forsætisráðherra um aðgerðir gegn hatursorðræðu sem fram fór í Hörpu í gær en þátttakendur voru um 100 talsins. Fundurinn er liður í vinnu starfshóps um aðge...
-
26. október 2022Fullt út úr dyrum á jafnréttisþingi 2022 um stöðu kvenna af erlendum uppruna á íslenskum vinnumarkaði
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra setti jafnréttisþing 2022 og afhenti félagasamtökunum Hennar rödd, jafnréttisviðurkenningu í Hörpu í dag en tilgangur félagsins er að stuðla að vitundarvakningu og...
-
26. október 2022Málefnaleg umræða um sjávarútveg á Ísafirði
Góð mæting var á fund sem haldinn var í gær í Edinborgarhúsinu á Ísafirði á vegum verkefnisins Auðlindarinnar okkar. Einnig fylgdist fjöldi manns með fundinum í streymi á netinu og var góð þátttaka í ...
-
26. október 202237,2% þjóðarframleiðslu Íslands frá hugverkadrifnum atvinnugreinum
Ný skýrsla um hugverkadrifnar atvinnugreinar í Evrópu (e. IPR-intensive industries) sýnir að slíkar atvinnugreinar standa undir 37,2% þjóðarframl...
-
26. október 2022Auglýsing um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum og unnum kjötvörum frá Bretlandi
Með vísan til sérstaks samnings milli Íslands, Noregs, Liechtenstein og Bretlands um viðskipti með landbúnaðarvörur, á grundvelli 65. gr. B búvörulaga nr. 99/1993 og 12. gr. tollalaga nr. 88/2005 og t...
-
26. október 2022Kaup á lyfinu Paxlovid til meðhöndlunar Covid-sjúklinga
Íslensk heilbrigðisyfirvöld hafa samið um kaup á lyfinu Paxlovid til meðhöndlunar einstaklinga sem eru smitaðir af SARS-CoV-2 veirunni og í hættu á að veikjast alvarlega af völdum hennar. Á hin...
-
25. október 2022Kvenkyns utanríkisráðherrar funduðu um stöðu kvenna og mannréttinda í Íran
Alvarleg mannréttindabrot í Íran, ekki síst gegn konum og börnum, voru í brennidepli á fjarfundi sextán kvenkyns utanríkisráðherra sem fram fór á dögunum. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríki...
-
25. október 2022Utanríkisráðherra fundar á vettvangi OECD og með Evrópumálaráðherra Frakklands
Græn umskipti og jafnréttismál voru helstu umfjöllunarefnin á ráðherrafundi þróunarseturs Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD Development Centre) í París gær. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadótti...
-
25. október 2022HMS eflir starfsemi sína á landsbyggðinni og flytur fimm störf til Akureyrar
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) hyggst efla starfsemi sína enn frekar á landsbyggðinni með því færa verkefni á sviði brunabótamats á starfsstöð HMS á Akureyri. Fimm opinber sérfræðistörf, þar af ...
-
25. október 2022Álag á jarðræktarstyrki og landgreiðslur greiddar út
Greiddar voru í dag rúmar 465 milljónir til umsækjenda vegna álags á jarðræktarstyrki og landgreiðslna. Greiðslurnar eru samkvæmt tillögum spretthóps sem Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra setti á ...
-
25. október 2022Matvælaráðherra kallar eftir upplýsingum um eftirlit með fiskeldi
Í ljósi atvika hefur matvælaráðherra óskað eftir upplýsingum frá Matvælastofnun um fyrirkomulag eftirlits með rekstrarleyfishöfum fiskeldis frá þ...
-
25. október 2022Styrkveitingar Orkusjóðs hækkaðar um 200 milljónir og hafa aldrei verið hærri
Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur ákveðið að bæta 200 milljónum króna við þá fjárhæð sem Orkusjóður hefur til úthlutunar á þessu ári. Ráðherra greindi frá þessu í ...
-
25. október 2022Matvælaþing haldið í Hörpu 22. nóvember
Skráning á þingið. Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra boðar til matvælaþings sem haldið verður í Silfurbergi í Hörpu 22. nóvember nk. Á þinginu mun matvælaráðherra kynna drög að nýrri matvælastefn...
-
25. október 2022Matvælaráðherra kallar eftir upplýsingum frá Matvælastofnun
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur kallað eftir upplýsingum frá Matvælastofnun um framkvæmd eftirlits og verkferla vegna velferðar dýra þegar grunur leikur á að umráðamenn séu ekki að uppfyll...
-
25. október 2022Vinnu lokið við öryggisflokkun gagna ríkisins
Vinnu við öryggisflokkun gagna ríkisins (e. data security classification) er nú lokið í kjölfar opins samráðs. Fimm athugasemdir bárust og var unnið úr þeim eftir að samráðsferli lauk þann 19. ágúst s...
-
25. október 2022Mælt með ferðamannabólusetningum við barnaveiki og mænusótt
Sóttvarnalæknir mælir með bólusetningu gegn barnaveiki og mænusótt fyrir öll ferðalög út fyrir landsteinana, fyrir 24 ára og eldri sem ekki hafa fengið slíkar bólusetningar á síðastliðnum 10 árum. Ást...
-
25. október 2022Skýrsla nefndar um áfallastjórnun stjórnvalda í Covid-19
Nefnd sem skipuð var til að greina áfallastjórnun íslenskra stjórnvalda í Covid-19 faraldrinum hefur skilað forsætisráðherra skýrslu sinni og var hún rædd á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun. Nef...
-
25. október 2022Byggjum upp skólaþjónustu til framtíðar – taktu þátt!
Í síðustu viku var tilkynnt um viðamiklar breytingar á menntakerfinu og áform um ný heildarlög um skólaþjónustu. Í þeirri vinnu gegnir samráð við hlutaðeigandi lykilhlutverki til að koma sem best...
-
24. október 2022Bandaríkin fresta breytingum á innflutningsreglum um meðafla sjávarspendýra
Haf- og loftslagstofnun Bandaríkjanna (NOAA) hefur framlengt frest vegna innleiðingu reglna um vernd sjávarspendýra við fiskveiðar og fiskeldi til 31. desember 2023. Reglurnar gilda um innflutning til...
-
24. október 2022Sveitarfélög geti gert kröfu um að hagkvæmar íbúðir verði allt að 25% af byggingarmagni
Drög að frumvarpi um breytingar á skipulagslögum hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Allir hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendingar en frestur til að skila umsögn er ti...
-
24. október 2022Lokað vegna útfarar
Skrifstofa menningar- og viðskiptaráðuneytisins verður lokuð eftir hádegi þriðjudaginn 25. október vegna útfarar Karitasar H. Gunnarsdóttur fv. skrifstofustjóra.
-
24. október 2022Útgjaldajöfnunarframlög Jöfnunarsjóðs fyrir 2022 hækkuð um 400 milljónir
Innviðaráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um að hækka útgjaldajöfnunarframlög sjóðsins vegna ársins 2022 um 400 milljónir króna. Áætlað útgjaldajöfnunarframla...
-
24. október 2022Ísland meðal tuttugu mest nýskapandi ríkja heims
Ísland situr í tuttugasta sæti lista Alþjóðahugverkastofunnar (WIPO) yfir mest nýskapandi ríki heims. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu WIPO um alþjóðlega nýsköpunarvísitölu...
-
21. október 2022Örugg netnotkun barna
Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur veitt Heimili og skóla viðbótarstuðning til SAFT-verkefnisins. Markmið SAFT er að verja börn og ungmenni gegn hatursorðræðu, ólöglegu og meiðandi efni á netinu og ...
-
21. október 2022Engin einbreið brú lengur austur fyrir Kirkjubæjarklaustur
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, tók í dag þátt í vígslu nýrrar brúar yfir Jökulsá á Sólheimasandi. Með tilkomu brúarinnar fækkar einbreiðum brúm enn frekar og hér eftir verður engin einbrei...
-
21. október 2022Yfir 93% Íslendinga telja mannréttindi mikilvæg
Í tengslum við vinnu við kortlagningu á stöðu mannréttinda á Íslandi lét forsætisráðuneytið Maskínu gera skoðanakönnun um þekkingu og viðhorf almennings til mannréttinda. Af niðurstöðum könnunarinnar ...
-
21. október 2022Framkvæmdastjóri Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna heimsækir Ísland
David Beasley, framkvæmdastjóri Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna (WFP), er staddur hér á landi og fundaði með Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra í hádeginu. Alvarleg staða mann...
-
21. október 2022Starfsemi Innheimtustofnunar sveitarfélaga verði flutt til ríkisins
Áformað er að flytja starfsemi Innheimtustofnunar sveitarfélaga til ríkisins. Meginmarkmiðið er að einfalda verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga en hlutverk stofnunarinnar er að innheimta meðlög. Til...
-
21. október 2022Greiðslumark mjólkur samþykkt fyrir 2023
Framkvæmdanefnd búvörusamninga hefur samþykkt að greiðslumark mjólkur á árinu 2023 verði 149 milljónir lítra. Það nemur 1,7% aukningu frá yfirstandandi ári, eða 2,5 milljónum lítra. Hækkun greiðslumar...
-
21. október 2022Fyrsti hópur hjúkrunarfræðinga útskrifast af nýrri námsleið
Í dag voru brautskráðir frá Háskóla Íslands 14 hjúkrunarfræðingar af nýrri námsleið fyrir fólk sem áður hefur lokið háskólagráðu í öðru fagi en hjúkrun. Námsleiðin er skipulögð sem sex missera nám í a...
-
21. október 2022Guðmundur Ingi vígir Batahús fyrir konur
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, vígði í gær nýtt úrræði, Batahús, fyrir konur sem lokið hafa afplánun. Um er að ræða áfangaheimili og stuðningsúrræði fyrir konur sem veri...
-
21. október 2022Landsáætlun um aðlögun að loftslagsbreytingum - skipun stýrihóps
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur skipað stýrihóp sem hefur það hlutverk að vinna tillögu að efnisþáttum og skipulagi fyrir gerð landsáætlunar um aðlögun að lofts...
-
21. október 2022Fjallaskáli framtíðarinnar hlýtur hæsta styrk í síðari úthlutun Hönnunarsjóðs 2022
Hönnunarsjóður úthlutaði þann 20. október 20 styrkjum til ólíkra verkefna á sviði hönnunar og arkitektúrs og 10 ferðastyrki. Að þessu sinni var 17.5 milljón úthlutað en alls bárust 97 umsóknir um 218 ...
-
21. október 2022Til umsóknar: Styrkir til verkefna sem miða að því að vinna gegn fíknisjúkdómum
Auglýst er eftir umsóknum frá frjálsum félagasamtökum um styrki til afmarkaðra verkefna sem hafa það að markmiði að vinna gegn fíknisjúkdómum. Styrkupphæð til hvers verkefnis getur verið allt að 10 m...
-
21. október 2022Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á ostum frá Noregi.
Með vísan til 65. gr. B búvörulaga nr. 99/1993, með síðari breytingum og til reglugerðar um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum frá Noregi nr. 1152/2022, er hér með auglýst eftir umsóknum...
-
21. október 2022Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá ríkjum Evrópusambandsins
Með vísan til samnings milli Íslands og Evrópusambandsins um viðskipti með landbúnaðarvörur á grundvelli 19. gr. EES-samningsins og til reglugerðar nr. 1150/2022 um úthlutun á tollkvótum vegna innflut...
-
21. október 2022Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á blómum
Með vísan til 65. gr. búvörulaga nr. 99/1993, með síðari breytingum og til reglugerðar um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum, trjám o.fl. nr. 1151/2022, er hér með auglýst eftir umsóknu...
-
21. október 2022Auglýst eftir umsóknum í Sýklalyfjaónæmis- og súnusjóð
Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Sýklalyfjaónæmis- og súnusjóði. Sjóðurinn er fjármagnaður af matvælaráðuneyti og heilbrigðisráðuneyti, og renna samtals 30 milljónir kr. í sjóðinn árlega. Tilgan...
-
21. október 2022Ríkisstjórnin styrkir Landsbjörg til að efla slysavarnir ferðamanna
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita Slysavarnarfélaginu Landsbjörg fimm milljónir króna af ráðstöfunarfé sínu vegna endurgerðar á vefnum safetravel.is. Landsbjörg hefur rekið ...
-
21. október 2022Auðlindin okkar heldur fundaröð á landsbyggðinni
Samræðufundir á landsbyggðinni eru hluti verkefnisins Auðlindin okkar sem Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra setti ...
-
21. október 2022Málstofa um áfallastjórnun stjórnvalda vegna Covid-19
Skýrsla nefndar sem skipuð var til að greina áfallastjórnun íslenskra stjórnvalda í Covid-19 faraldrinum verður kynnt í málstofu þriðjudaginn 25. október nk. en skýrslan verður birt opinberlega sama d...
-
21. október 2022Víðtækari bólusetning gegn HPV veirunni til að auka vörn gegn krabbameini
Heilbrigðisráðherra áformar að almenn bólusetning gegn HPV veiru (e. Human Papilloma Virus) verði boðin öllum börnum óháð kyni og að jafnframt verði innleitt nýtt breiðvirkara bóluefni sem veitir víð...
-
21. október 2022Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á blómum
Með vísan til 65. gr. búvörulaga nr. 99/1993, með síðari breytingum og til reglugerðar um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum, trjám o.fl. nr. 1151/2022, er hér með auglýst eftir umsókn...
-
-
20. október 2022Skipun í þrjú embætti skrifstofustjóra
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur ákveðið að skipa Önnu Tryggvadóttur, Árna Jón Árnason og Þorstein Hjartarson í þrjú embætti skrifstofustjóra í mennta- og barnamálaráðuneyti...
-
20. október 2022Skýrsla til Alþingis um stöðu ÍL-sjóðs og næstu skref
Allar helstu upplýsingar um málefni ÍL-sjóðs Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur gefið út skýrslu um stöðu ÍL-sjóðs. Lagðar eru fram sviðsmyndir um mögulega þróun til næstu áratuga s...
-
20. október 2022Hvernig greiða streymisveitur menningarframlag í Evrópu?
Hvernig greiða streymisveitur menningarframlag í Evrópu? Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, gerði ríkisstjórninni grein fyrir mismunandi útfærslum menningarframlags streymis...
-
20. október 2022Starfshópur um fyrirkomulag eftirlits með hollustuháttum og mengunarvörnum og matvælum
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku og loftslagsráðherra, hefur í samráði við matvælaráðuneytið skipað starfshóp sem hefur það hlutverk að leggja til nýtt fyrirkomulag að eftirliti með hollustu...
-
20. október 2022Varaforseti framkvæmdastjórnar ESB fundar með utanríkisráðherra
Samstaðan með Úkraínu, EES-samstarfið og samstarf Íslands og Evrópusambandsins voru helstu umfjöllunarefnin á fundi Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra með Maroš Šefčovič varafo...
-
20. október 2022Ferðamálastjóri lætur af störfum
Skarphéðinn Berg Steinarsson hefur ákveðið að láta af störfum sem ferðamálastjóri frá áramótum. Lilja Dögg Alfreðsdóttir ráðherra ferðamála hefur fallist á lausnarbeiðni Skarphéðins. Hefur Skarphéðin...
-
20. október 2022Fundur fjármálastöðugleikaráðs og endurskoðuð stefna um fjármálastöðugleika
Fjármálastöðugleikaráð hélt þriðja fund ársins 2022 þriðjudaginn 18. október. Seðlabankinn kynnti þætti sem kunna að hafa áhrif á fjármálastöðugleika. Þar var vikið að versnandi alþjóðlegum efnahagsho...
-
19. október 2022Ísland eykur framlag sitt til mannúðarmála
Íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að tvöfalda kjarnaframlög sín til tveggja mannúðarstofnana, Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNHCR) og Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna (WFP), vegna alvarlegs...
-
19. október 2022Mikill gangur í norrænu samstarfi um stafræna þjónustu
Mikill gangur er um þessar mundir í samstarfi Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna á sviði stafrænnar þjónustu. Á nýlegum fundi ráðherra sem fara með stafræn málefni í þessum löndum (MR-Digital) var ...
-
19. október 2022Forsætisráðherra tók á móti forseta Finnlands í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók á móti forseta Finnlands, Sauli Niinistö, og Jenni Haukio forsetafrú í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu í hádeginu í dag. Forsætisráðherra og forseti Finnland...
-
19. október 2022Stuðningur við einkarekna fjölmiðla verði framlengdur
Menningar- og viðskiptaráðuneytið hefur lagt fram í Samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi sem framlengir gildistíma um stuðning til einkarekinna fjölmiðla til ársins 2025, en að óbreyttu myndi stu...
-
19. október 2022Forgangsaðgerðir í þágu heilbrigðismenntunar
Í september lögðu háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og heilbrigðisráðherra fram sameiginlegt minnisblað til upplýsinga fyrir ríkisstjórn varðandi forgangsaðgerðir í þágu heilbrigðismenntunar. &...
-
18. október 2022Þvingunaraðgerðir gagnvart Íran vegna Mahsa Amini
Ísland framfylgir þvingunaraðgerðum sem Evrópusambandið hefur ákveðið að grípa til gagnvart Íran vegna aðildar þarlendra stjórnvalda að dauða Mahsa Amini og ofsóknum gegn friðsömum mótmælendum. Ráð...
-
18. október 2022Áform um ný heildarlög um skólaþjónustu og nýja þjónustustofnun í samráð
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, kynnti í gær viðamiklar breytingar sem áformað er að ráðast í á menntakerfinu. Áform um frumvörp til nýrra heildarlaga um skólaþjónustu og n...
-
18. október 2022Matvælaráðherra áformar sameiningu Landgræðslunnar og Skógræktarinnar
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra kynnti ákvörðun sína um sameiningu Landgræðslunnar og Skógræktarinnar fyrir ríkisstjórn í morgun. Eftir hádegi hélt ráðherra fundi með starfsmönnum beggja stofnan...
-
18. október 2022Íbúðaverð hækkað mikið í alþjóðlegum samanburði en vísbendingar um að hægt hafi á markaðnum
Eftir mikla hækkun íbúðaverðs fyrr á þessu ári eru að koma fram skýrari vísbendingar um að hægt hafi á verðhækkunum. Íbúðaverð hefur vikið frá undirliggjandi þáttum sem venjulega ákvarða það, samkvæmt...
-
18. október 2022Kynningarfundur með ráðherra vegna breyttra reglna um styrki til félagasamtaka
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, býður til kynningarfundar þar sem farið verður yfir breyttar reglur um styrkúthlutun vegna verkefna og starfsemi sem heyra undir málefnas...
-
18. október 2022Vel heppnuð alþjóðleg ráðstefna um fjármögnun heilbrigðiskerfa
Dagana 27.-30. september síðastliðinn stóð heilbrigðisráðuneytið fyrir 35. ráðstefnu alþjóðlegu samtakanna PCSI (Patient Classification Systems International) á Hótel Hilton í Reykjavík. Rúmlega 250 g...
-
17. október 2022Hrein orkuskipti rædd á Hringborði Norðurslóða
Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra átti fund með Hákoni Noregsprins, sem kom hingað til lands í tilefni af þingi Hringborðs Norðurslóða. Ráðherra tók einnig þátt í tveimur...
-
17. október 2022Fyrirkomulag rjúpnaveiða 2022
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur staðfest að veiðitímabil rjúpu verður frá 1. nóvember - 4. desember í ár. Heimilt verður að veiða rjúpu frá og með föstudegi til...
-
17. október 2022Frumkvöðlastarf meðal ungs fólks eflt með samstarfssamningi við Unga frumkvöðla
Samstarfssamningur milli háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytisins og Ungra frumkvöðla – JA Iceland var nýlega undirritaður af Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, ráðherra, og Petru Bragadóttur, framk...
-
17. október 2022Utanríkisráðherra á Arctic Circle
Þriggja daga þingi Hringborðs norðurslóða – Arctic Circle, lauk í Hörpu á laugardag en utanríkisráðuneytið var einn af bakhjörlum ráðstefnunnar. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra ...
-
17. október 2022Átak sem styttir bið eftir meðferð við kæfisvefni
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita Sjúkratryggingum Íslands fjármagn til kaupa á 1.000 svefnöndunarvélum til meðhöndlunar á kæfisvefni. Ákvörðunin tengist aukinni getu Landspítala til að veit...
-
17. október 2022Sótti ársfundi AGS og Alþjóðabankans
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, sótti ársfundi Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) og Alþjóðabankans í Washington, DC, í síðustu viku. Á fundunum mætast fjármálaráðherrar og seðlabanka...
-
17. október 2022Viðamiklar breytingar á menntakerfinu
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, kynnti í dag viðamiklar breytingar sem ráðist verður í á menntakerfinu. Skólaþjónusta verður styrkt þvert á skólastig með nýjum heildarlögum um sk...
-
17. október 2022Þórdís Jóna Sigurðardóttir er nýr forstjóri Menntamálastofnunar
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur skipað Þórdísi Jónu Sigurðardóttur forstjóra Menntamálastofnunar til fimm ára og hefur hún störf á morgun. Þórdís mun stýra og vinna að upp...
-
16. október 2022Auglýsingar til íslenskra neytenda eiga að vera á íslensku
Neytendastofa hefur tekið til meðferðar átta mál vegna tungumáls í auglýsingum sem eiga að höfða til íslenskra neytenda frá árinu 2005. Eitt mál er til skoðunar hjá stofnuninni, en samkvæmt lögum um e...
-
14. október 2022Fiskveiðisamningur við Færeyjar undirritaður
Rammasamningur um fiskveiðar milli Íslands og Færeyja var undirritaður í utanríkisráðuneytinu í dag. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra og Jenis av Rana, utanríkis- og menningarmál...
-
14. október 2022Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið auglýsir styrki til félagasamtaka
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki frá íslenskum félagasamtökum til verkefna og starfsemi sem heyra undir málefnasvið ráðuneytisins. Vakin er athygli á breyttum reglum...
-
14. október 2022Rætt um flóttafólk frá Úkraínu og hækkandi orkuverð á ráðherrafundi í Tékklandi
Móttökumiðstöð fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd hér á landi hefur reynst afar vel en þar má finna undir einu þaki alla helstu nauðsynlegu þjónustu sem þörf er á strax við komuna til landsins. Mi...
-
14. október 2022Gerður Gestsdóttir nýr formaður flóttamannanefndar
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur skipað Gerði Gestsdóttur sem formann flóttamannanefndar. Gerður er mannfræðingur og sérfræðingur í málefnum innflytjenda og flóttaf...
-
14. október 2022Ísland veitir sérstakt framlag til enduruppbyggingar í Úkraínu
Íslensk stjórnvöld eru stofnaðilar í nýjum sjóði á vegum Alþjóðabankans sem er ætlað að styðja stjórnvöld í Úkraínu við að mæta efnahagslegum og samfélagslegum afleiðingum innrásar Rússlands og hefja ...
-
13. október 2022Forsætisráðherra flutti ávarp við opnun þings Hringborðs Norðurslóða
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti í dag ávarp við opnun þings Hringborðs Norðurslóða – Arctic Circle í Hörpu. Í ávarpinu ræddi forsætisráðherra þær gríðarlegu áskoranir sem blasa við á ...
-
13. október 2022Húsaleigulög: Mælt fyrir skráningu leigusamninga og bættum brunavörnum í leiguhúsnæði
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, mælti á Alþingi í dag fyrir frumvarpi um breytingu á húsaleigulögum til að bæta skráningu upplýsinga um leigumarkaðinn og brunavarnir í leiguhúsnæð...
-
13. október 2022Ráðherra kynnir hugmyndir til að mæta taprekstri sveitarfélaga vegna þjónustu við fatlað fólk
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, flutti í morgun ræðu á fjármálaráðstefnu sveitarfélaga og fjallaði ítarlega um ýmis mál, þó einkum fjármál sveitarfélaga. Ráðherra gerði sérstaklega að umtal...
-
13. október 2022Leitað lausna vegna fjármögnunar á þjónustu við fatlað fólk
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, ávarpaði í dag fjármálaráðstefnu Sambands íslenskra sveitarfélaga. Ráðherra fagnaði því að fjármögnun þjónustu við fatlað fólk í nútíð og ...
-
13. október 2022Varnarmálaráðherrafundi Atlantshafsbandalagsins lokið
Grimmilegur stríðsrekstur Rússlands gegn Úkraínu, og viðbúnaður og fælingarstefna bandalagsins voru í forgrunni á varnarmálaráðherrafundi Atlantshafsbandalagsins sem lauk í Brussel í dag. Fundurinn va...
-
13. október 2022Heilbrigðisráðherra boðar til lýðheilsuþings
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra boðar til heilbrigðisþings 2022 sem að þessu sinni verður helgað lýðheilsu. Þingið verður haldið 10. nóvember á hótel Hilton Reykjavík Nordica. Þingið er öllum o...
-
13. október 2022Heildarframlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga rúmir 55,5 milljarðar árið 2021
Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga var haldinn í dag og samhliða fundinum kom út ársskýrsla sjóðsins fyrir rekstrarárið 2021. Heildarframlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga námu rúmlega 55,5 milljörðum...
-
13. október 2022Samstarfsyfirlýsing Íslands og Grænlands undirrituð
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Múte B. Egede, formaður landsstjórnar Grænlands, undirrituðu í dag yfirlýsingu um aukið samstarf landanna tveggja. Í yfirlýsingunni árétta ráðherrarnir vilja si...
-
13. október 2022Samstarf Íslands og Noregs á vettvangi norðurslóðafræða endurnýjað
Tvíhliða samstarf Íslands og Noregs á vettvangi norðurslóðafræða var endurnýjað til næstu fjögurra ára við hátíðlega athöfn í Hörpu í dag að viðstöddum Hákoni krónprinsi Noregs og Þórdísi Kolbrúnu R...
-
13. október 2022Drög að breytingu á reglugerð um raforkuviðskipti í samráðsgátt
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur sett til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda drög að breytingu á reglugerð um raforkuviðskipti og mælingar. Reglugerðardrögin fela í sér breytingar á fe...
-
13. október 2022Samráðsfundur um aðgerðir gegn hatursorðræðu
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra býður til samráðsfundar um aðgerðir gegn hatursorðræðu í Björtuloftum í Hörpu þriðjudaginn 25. október nk. kl. 16:00-17:30 vegna vinnu starfshóps gegn hatursorðræð...
-
13. október 2022Norræn skýrsla um samþætta heilbrigðis- og félagsþjónustu í dreifðum byggðum
Vakin er athygli á nýrri skýrslu Norrænu velferðarmiðstöðvarinnar um samþættingu heilbrigðis- og félagsþjónustu í dreifðum byggðum. Í skýrslunni er fjallað um fimm dæmi slíkrar samþættingar í tilteknu...
-
13. október 2022Öryggi barna á leiksvæðum aukið með nýrri reglugerð
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið kynnir nýja reglugerð um öryggi leikvallatækja og leiksvæða og eftirlit með þeim (nr. 1025/2022) sem hefur nú tekið gildi. Reglugerðinni er æt...
-
12. október 2022Ráðherra heimsótti stofnun Vigdísar
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, fundaði með Jóni Atla Benediktssyni rektor Háskóla Íslands, Ásdísi Rósu Magnúsdóttur, forstöðumanns stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlen...
-
12. október 2022Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar haldin 28. október
Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar 2022 verður haldin föstudaginn 28. október á Hilton Reykjavík Nordica, frá kl. 9.00-16.30. Ráðstefnan er árlega og að vanda er dagskráin fjölbreytt og endurspeglar þ...
-
12. október 2022Fimmta skýrsla Ofanflóðanefndar komin út
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur gefið út skýrslu um starfsemi Ofanflóðanefndar vegna tímabilsins 2018-2021. Skýrslan er sú fimmta í röðinni um starfsemi nefndarinnar frá því að hún hóf...
-
12. október 2022Undirritun tvísköttunarsamnings við Ástralíu
Tvísköttunarsamningur milli Íslands og Ástralíu var undirritaður í utanríkisráðuneytinu í dag. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra og Kerin Ann Burns Ayyalaraju sendiherra Ástralíu ...
-
12. október 2022Fulltrúar ÖSE funda með íslenskum stjórnvöldum vegna baráttu gegn mansali
Valiant Richey, sérstakur fulltrúi mansalsmála Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) og sérfræðingar frá mansalsdeild stofnunarinnar funduðu fyrr í vikunni með íslensk...
-
12. október 2022Drög að frumvarpi um bann við losun úrgangs í náttúrunni kynnt í samráðsgátt
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur sett til kynningar í samráðsgátt stjórnvalds drög að frumvarpi til breytinga á lögum um náttúruvernd. Með frumvarpinu er kveðið með skýrum hætti á um ba...
-
12. október 2022Ísland býður erlenda sérfræðinga velkomna
Greiður aðgangur að sérhæfðri þekkingu er ein mikilvægasta forsenda þess að áform um vöxt fyrirtækja í hugverkaiðnaði og sprotafyrirtækja verði að veruleika. Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar kemu...
-
11. október 2022Ljósmyndasýning um barnungar mæður í þróunarríkjum
Í dag var ljósmyndasýning Mannfjöldasjóðs Sameinuðu þjóðanna (UNFPA) um barnungar mæður í þróunarríkjum opnuð í Smáralind. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra opnaði sýninguna og fl...
-
11. október 2022Stjórn samráðsvettvangs skipuð um þekkingarsköpun vegna áhrifa loftslagsbreytinga
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur skipað, í fyrsta sinn, stjórn samráðsvettvangs um þekkingarsköpun vegna áhrifa loftslagsbreytinga. Skipun stjórnarinnar er í tak...
-
11. október 2022Leiðbeinandi álit vísindasiðanefndar um upplýst samþykki
Vísindasiðanefnd hefur gefið út leiðbeinandi álit um upplýst samþykki fyrir þátttöku í vísindarannsóknum. Nefndin stóð fyrir málþingi um þetta efni í apríl síðastliðnum þar sem fjallað var um lög, re...
-
11. október 2022Ísland annað árið í röð í fyrsta sæti alþjóðlegrar lífeyrisvísitölu
Íslenska lífeyriskerfið er annað árið í röð í fyrsta sæti í alþjóðlegri lífeyrisvísitölu Mercer- CFA Institute. Vísitalan er gefin út árlega og byggist á heildareinkunn út frá ýmsum þáttum lífeyr...
-
11. október 2022Samantekt á lykilþáttum um þjóðgarða og friðlýst svæði í Samráðsgátt
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur birt í Samráðsgátt stjórnvalda samantekt á lykilþáttum úr vinnu starfshóps um stöðu og áskoranir í þjóðgörðum og friðlýstum svæðum á Íslandi. Síðastliði...
-
11. október 2022Fundur Velferðarvaktarinnar 11. október 2022
58. fundur Velferðarvaktarinnar haldinn í félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu og á Teams 11. október 2022 kl. 13.15-15.00. --- 1. Endurskoðun örorkulífeyriskerfisins Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags...
-
11. október 2022Ísland og Suður-Kórea fagna sextíu ára stjórnmálasambandi
Ísland og Suður-Kórea halda þessa dagana upp á sextíu ára stjórnmálasambandsafmæli. Löndin tóku upp formlegt stjórnmálasamband þann 10. október 1962. Af því tilefni sækir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylf...
-
10. október 2022Ráðstefna gegn kynbundnu ofbeldi í Dublin
Jón Gunnarsson, dómsmálaráðherra, sótti ráðstefnu ráðherranefndar Evrópuráðsins í lok september í Dublin á Írlandi. Írsk stjórnvöld héldu ráðstefnuna sem haldin var á grundvelli formennsku þeirra í E...
-
07. október 2022Greinargerð um stöðu haf- og fiskirannsókna skilað til matvælaráðherra
Jóhann Sigurjónsson, fyrrum forstjóri Hafrannsóknastofnunar, hefur skilað greinargerð um stöðu haf- og fiskirannsókna til Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra. Greinargerðinni er ætlað að gefa yfir...
-
07. október 2022FSRE aflar húsnæðis fyrir 1.600 manns á flótta
Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir (FSRE) hefur undanfarna mánuði útvegað húsnæði fyrir um 1.600 manns á flótta og hafa flestir þeirra komið frá Úkraínu. Síðustu mánuði hefur fjöldi flóttafólks á Íslandi ma...
-
07. október 2022Vegna fréttaflutnings í tengslum við greiðslur til framkvæmdastjóra Úrvinnslusjóðs
Í tilefni af fréttaflutningi og fyrirspurnum fjölmiðla í tengslum við greiðslur til framkvæmdastjóra Úrvinnslusjóðs vill ráðuneytið koma eftirfarandi á framfæri: Við athugun ráðuneytisins kom í ljós a...
-
06. október 2022Viljayfirlýsing um fagháskólanám í leikskólafræðum undirrituð
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, undirrit...
-
06. október 2022Leiðtogar Evrópuríkja hittust í Prag
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sótti í dag fund í hinu pólitíska bandalagi Evrópuríkja (e. European Political Community, EPC) en fyrsti fundur þess fór fram í Prag í Tékklandi í dag. Um er að ræ...
-
06. október 2022Verkefnastjórn skipuð um gerð landsáætlunar um innleiðingu á samningi SÞ um réttindi fatlaðs fólks
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur skipað verkefnastjórn um gerð landsáætlunar um innleiðingu á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Landsáætlunin e...
-
06. október 2022Álitamál til umfjöllunar á þriðja fundi samráðsnefndar um sjávarútvegsstefnu
Á þriðja fundi samráðsnefndar um sjávarútvegsstefnu kynntu starfshóparnir Samfélag, Aðgengi, Umgengni og Tækifæri hluta þeirrar vinnu sem hóparnir hafa unnið síðan Svandís Svavarsdóttir matvælaráðher...
-
06. október 2022Tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna 2022
Tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna voru kynntar í gær, á alþjóðlegum degi kennara. Markmið verðlaunanna er að auka veg menntaumbótastarfs og vekja athygli á metnaðarfullu og vönduðu skóla- o...
-
06. október 2022Bætt þjónusta við notendur með nýju mannauðstorgi ríkisins
Mannauðstorg ríkisins, ný upplýsingasíða um alla þætti mannauðsmála hjá ríkinu, var opnuð í dag. Mannauðstorginu er ætlað að bæta þjónustu við notendur mannauðs- og launaupplýsinga hjá ríkinu en einni...
-
06. október 2022Endurgreiðslur vegna hljóðritunar á tónlist verði framlengdar til fimm ára
Frumvarp um áframhaldandi stuðning og endurgreiðslur vegna hljóðritunar á tónlist er nú í Samráðsgátt stjórnvalda og er hægt að skila athugasemdum til 15. október n.k. Markmið laga nr. 110/2016 ...
-
06. október 2022Juergen Boos hlýtur Vigdísarverðlaunin 2022
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, veitti Juergen Boos, forstjóra Bókastefnunnar í Frankfurt, alþjóðlegu Vigdísarverðlaunin 2022 við hátíðlega athöfn í Háskóla Íslands. Verðlau...
-
06. október 2022Starfsmenn telja tækifæri í sameiningu og auknu samstarfi
Stærstur hluti starfsmanna þeirra stofnana sem heyra undir umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið telur tækifæri felast í sameiningu stofnananna ráðuneytisins og að mikil tækifæri séu í samþættingu...
-
06. október 2022Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 12. október - dagskrá
Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga verður haldinn miðvikudaginn 12. október nk. á Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2, Reykjavík. Fundurinn verður í salnum Club Vox sem er staðsettur á jarð...
-
06. október 2022Heilbrigðisstofnun Austurlands tryggt nýtt tölvusneiðmyndatæki
Heilbrigðisráðherra hefur veitt Heilbrigðisstofnun Austurlands 80 milljónir króna til kaupa á nýju tölvusneiðmyndatæki. Tækið mun auka öryggi við greiningu og meðferð sjúklinga í heilbrigðisumdæminu,...
-
05. október 2022Viðbrögð framhaldsskóla við ofbeldi
Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur boðað skólastjórnendur á fund um viðbrögð við kynferðisofbeldi í framhaldsskólum. Á fundinum verður farið yfir stöðuna á innleiðingu viðbragðsáætlana og kynningu þ...
-
05. október 2022Vinna hafin við kortlagningu stjórnunar- og eignatengsla í sjávarútvegi
Í samræmi við stjórnarsáttmála og áherslur Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra vinnur matvælaráðuneytið nú að heildarstefnumótun í sjávarútvegi undir yfirskriftinni Auðlindin okkar. Liður í því st...
-
05. október 2022Forsætisráðherra boðar til jafnréttisþings um stöðu kvenna af erlendum uppruna
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra býður til jafnréttisþings 2022 þar sem fjallað verður um stöðu kvenna af erlendum uppruna á íslenskum vinnumarkaði. Umfjöllunarefni er aðgengi, möguleikar og ...
-
04. október 2022Rauði krossinn opnar fjöldahjálparstöð fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd
Rauði krossinn á Íslandi hefur að beiðni stjórnvalda opnað fjöldahjálparstöð fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd. Er það gert vegna mikillar fjölgunar á komu flóttafólks til landsins, meðal annars ...
-
04. október 2022Framganga Rússlands gagnvart Úkraínu fordæmd
Íslensk stjórnvöld hafa komið formlega á framfæri við rússnesk stjórnvöld hörðum mótmælum við ólöglegri innlimun héraða í Úkraínu og marklausum atkvæðagreiðslna sem þar voru haldnar. Sendiherra Rússla...
-
04. október 2022„Auðlindin okkar“ opnar vefsíðu
Vefsíðan audlindinokkar.is hefur verið opnuð. Þar má finna upplýsingar og gögn sem tengjast verkefninu Auðlindin okkar sem Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra ýtti úr vör í maí með skipan fjögu...
-
04. október 2022Ísland meðal efstu þjóða samkvæmt vísitölu félagslegra framfara
Samtökin Social Progress Imperative birtu þann 26. september sl. vísitölu félagslegra framfara (Social Progress Index) fyrir árið 2022. Ísland mælist í 5. sæti með 89,54 stig af 100 mögulegum og ...
-
04. október 2022Sameiginleg yfirlýsing varnarmálaráðherra þátttökuríkja í JEF
Skemmdir á Nord Stream gasleiðslunum voru í brennidepli á fjarfundi varnarmálaráðherra þátttökuríkja í Sameiginlegu viðbragðssveitinni (Joint Expeditionary Force, JEF) sem fram fór í gær. Sameigi...
-
04. október 2022Evrópska kvikmyndaakademían heiðrar Kaffibarinn sem dýrmætan tökustað í evrópskri kvikmyndasögu
Evrópska kvikmyndaakademían stofnaði nýlega arfleifðardeild sem á að varðveita evrópska kvikmyndasögu. Hugmyndin er að vekja athygli á tökustöðum sem eru táknrænir fyrir evrópska kvikmyndagerð og veit...
-
04. október 2022Matvælaráðherra lætur kanna sameiningu Bjargráðasjóðs og Náttúruhamfaratryggingar Íslands
Starfshópur um tryggingavernd bænda hefur skilað skýrslu til matvælaráðherra. Hópurinn var skipaður í fyrra, og var ætlað að greina stöðu tryggingaverndar bænda vegna óvæntra áfalla í búskap og gera t...
-
03. október 2022Ráðherra samþykkir nýtt skipurit MVF
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, hefur samþykkt nýtt skipurit menningar- og viðskiptaráðuneytis sem tók gildi 1. október. Samkvæmt nýju skipuriti færast verkefni málaf...
-
03. október 2022Styrkir þáttaröðina Með okkar augum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt tveggja milljóna króna styrk til sjónvarpsþáttanna Með okkar augum sem sýndir hafa verið á RÚV undanfarin ár. Ráðuneytið hefu...
-
03. október 2022Samráðsfundir starfshóps gegn hatursorðræðu
Starfshópur gegn hatursorðræðu hefur á undanförnum vikum hitt fulltrúa hagsmunasamtaka og sérfræðinga á sérstökum samráðsfundum. Fundirnir voru vel sóttir en alls tóku þátt fulltrúar frá á þriðja tug ...
-
03. október 2022Rebekka ráðin til matvælaráðuneytisins í verkefnið „Auðlindin okkar“
Rebekka Hilmarsdóttir hefur verið ráðin í tímabundið starf sérfræðings á skrifstofu sjávarútvegs til að hafa umsjón með vinnu við gerð lagafrumvarpa og reglugerða í tengslum við stefnumótun matvælaráð...
-
03. október 2022Ísland hækkar mest allra landa
Ísland hækkar enn í alþjóðlegum samanburði þegar kemur að stafrænni opinberri þjónustu og innviðum. Í nýrri úttekt Sameinuðu þjóðanna sem gerð er annað hvert ár er Ísland nú í 5. sæti af 193 löndum, e...
-
03. október 2022Grænbók um líffræðilega fjölbreytni sett til kynningar í Samráðsgátt
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur sett grænbók um líffræðilega fjölbreytni íslenskra vistkerfa til kynningar í Samráðsgátt stjórnvalda. Þar eru kynntar forsendur og hugmyndir f...
-
03. október 2022Vörðum leiðina saman: Opnir samráðsfundir í öllum landshlutum
Innviðaráðuneytið, í samvinnu við landshlutasamtök sveitarfélaga, býður íbúum í öllum landshlutum til opins samráðs á fjarfundum í október undir yfirskriftinni Vörðum leiðina saman. Tilgangur sam...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN