Fréttir
-
03. október 2022Dregið verði úr umhverfisáhrifum siglinga með nýrri tækni
Alþjóðasiglingadagurinn 29. september var að vanda haldinn hátíðlegur um heim allan. Í ár er sjónum beint að því með hvaða hætti ný tækni geti dregið úr umhverfisáhrifum siglinga. Af því t...
-
03. október 2022Dagpeningar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands - auglýsing nr. 2/2022
Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið dagpeninga til greiðslu gisti- og fæðiskostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands á vegum ríkisins sem hér segir: 1. Gisting og fæð...
-
03. október 2022Akstursgjald ríkisstarfsmanna - auglýsing nr. 2/2022
Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið akstursgjald í aksturssamningum ríkisstarfsmanna og ríkisstofnana sem hér segir: Almennt gjald Fyrstu 10.000 km, kr. 134,0 pr. km Frá 10.000 til 20.000 km, kr. 121,0...
-
03. október 2022Umsóknarfrestur Heimsmarkmiðasjóðs atvinnulífs framlengdur til 17. október
Enn er opið fyrir umsóknir í Heimsmarkmiðasjóð atvinnulífs um þróunarsamvinnu og hefur umsóknarfrestur verið framlengdur til og með mánudeginum 17. október. Sjóðurinn ver allt að 200 m.kr. til samsta...
-
02. október 2022Samantekt á flutningi embættismanna á tímabilinu 2009 – 2022
Forsætisráðuneytið hefur tekið saman yfirlit yfir flutning embættismanna milli embætta á tímabilinu 2009 til 2022. Helstu niðurstöður samantektarinnar eru þær að í um 80% tilfella hafi verið skipað í ...
-
01. október 2022Ísland kosið í aðalráð Alþjóðaflugmálastofnunarinnar
Kosningar fóru fram í aðalráð Alþjóðaflugmálastofnunarinnar í Montréal, Kanada, fyrr í dag. Ísland var í framboði og hlaut kosningu. Sem fulltrúi Íslands mun Valdís Ásta Aðalsteindóttir, fy...
-
30. september 2022Ráðherra tekur þátt í spennusetningu Hólasandslínu
Hólasandslína 3 er mikilvægt mannvirki í flutningsnetinu sem mun auka raforkuöryggi, sagði Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra í ávarpi sínu er hann tók þátt í spennusetnin...
-
30. september 2022Sameiginleg yfirlýsing varnarmálaráðherra Norðurlanda
Skemmdir á Nord Stream gasleiðslunum voru meginefni fjarfundar varnarmálaráðherra Norðurlandanna sem fram fór í dag á vettvangi norræna varnarsamstarfsins (NORDEFCO). Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadót...
-
30. september 2022Fengu viðurkenningu fyrir stafræn skref á Tengjum ríkið
Fjársýsla ríkisins, ríkislögreglustjóri og sýslumenn fengu sérstaka viðurkenningu sem kallast stafræn skref á ráðstefnunni Tengjum ríkið á dögunum. Viðurkenning fyrir stafræn skref var veitt í fyrsta ...
-
30. september 2022Sendinefnd nýsköpunar, háskóla og rannsókna til Singapúr í nóvember
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, skipuleggur ferð sendinefndar til Singapúr í nóvember. Áhersla er lögð á sköpun starfa í þekkingars...
-
30. september 2022Ráðherra heimsótti SÍM
„Það er stórkostlegt að sjá hversu vel er haldið utan um listamennina hjá samtökum íslenskra myndlistamanna. Mér fannst einstaklega gaman að hitta bæði íslenska listamenn sem hafa aðstöðu hjá þeim en ...
-
30. september 2022Ráðuneytisstjóri afhjúpar minnisvarða um samskipti Íslands og Eistlands
Martin Eyjólfsson, ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins, afhjúpaði á miðvikudag minnisvarða um samskipti Íslands og Eistlands í eistneska utanríkisráðuneytinu. Minnisvarðinn var settur upp í tilefn...
-
30. september 2022Brynhildur ráðin framkvæmdastjóri Norðvestur-Atlantshafsfiskveiðistofnunarinnar
Brynhildur Benediktsdóttir, sérfræðingur í matvælaráðuneytinu, var ráðinn framkvæmdastjóri Norðvestur-Atlantshafsfiskveiðistofnunarinnar (NAFO) á ársfundi stofnunarinnar sem var haldinn var dagana 19....
-
29. september 2022Íslensk samtímalist í nýtt húsnæði
Með kaupum íslenska ríkisins á hluta af nýframkvæmdum Landsbankans við Austurhöfn mun íslensk samtímalist fá nýtt húsnæði en horft er til þess að sýningarrými verði á fyrstu hæð hússins á vegum Listas...
-
29. september 2022Diplómanám í farsæld barna hafið
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, heimsótti í morgun nema og kennara í nýju diplómanámi á sviði farsældar barna við Háskóla Íslands. Viðbrögðin hafa verið vonum framar og eru alls...
-
29. september 2022Kaup ríkisins á Norðurhúsi við Austurbakka
Undirritaður hefur verið samningur um kaup ríkisins á Norðurhúsi við Austurbakka af Landsbankanum. Um er að ræða tæplega 6 þús. fermetra byggingu sem er hluti af nýframkvæmdum Landsbankans við Austurh...
-
29. september 2022Veitir Sorgarmiðstöðinni 5 milljóna króna styrk
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt Sorgarmiðstöðinni styrk að upphæð fimm milljónum króna. Styrkurinn er veittur til almennrar starfsemi Sorgarmiðstöðvarinnar s...
-
29. september 2022Auglýst eftir umsóknum í mannvirkjarannsóknarsjóðinn Ask
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Aski – mannvirkjarannsóknarsjóði fyrir árið 2022. Umsóknarform og allar nánari upplýsingar eru á vefsíðu Asksins en styrkir úr sjóðn...
-
28. september 2022Um 650 milljónum króna úthlutað úr Framkvæmdasjóði aldraðra
Heilbrigðisráðherra hefur úthlutað rúmum 650 milljónum króna úr Framkvæmdasjóði aldraðra í samræmi við tillögur stjórnar sjóðsins. Áhersla var lögð á verkefni sem bæta aðbúnað íbúa á hjúkrunarheimilum...
-
28. september 2022Umsækjendur um stöðu safnstjóra Listasafns Íslands
Alls bárust sjö umsóknir um embætti safnstjóra Listasafns Íslands, en staðan var auglýst þann 27. ágúst sl. og umsóknarfrestur rann út þann 20. september sl. Þriggja manna hæfnisnefnd skipuð af menni...
-
28. september 2022Sigurður Ingi ávarpar þing Alþjóðaflugmálastofnunarinnar
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, ávarpaði þing Alþjóðaflugmálastofnunarinnar (ICAO) í Montréal fyrr í dag. Ráðherra gerði að umfjöllunarefni sínu mikilvægi alþjóðlegrar samvinnu á vettvangi ...
-
28. september 2022Þorsteinn Magnússon og Þórhallur Haukur Þorvaldsson skipaðir héraðsdómarar
Dómsmálaráðherra hefur skipað Þorstein Magnússon og Þórhall Hauk Þorvaldsson í embætti héraðsdómara frá 1. október næstkomandi. Mun Þorsteinn hafa starfsstöð við Héraðsdóm Reykjavíkur og Þórhallur Ha...
-
28. september 2022Opið fyrir umsóknir um styrki úr Glókolli
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Glókolli – styrkjum til verkefna og viðburða á málefnasviðum háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytis. Glókollsstyrkir geta numið allt að einni milljón króna fyrir...
-
28. september 2022Skýrsla starfshóps um neyðarbirgðir
Starfshópur sem falið var að gera skýrslu um nauðsynlegar birgðir til þess að tryggja lífsafkomu þjóðarinnar á hættutímum hefur skilað forsætisráðherra skýrslu sinni. Skýrslan, sem unnin er með vísan...
-
27. september 2022Þingmannanefnd um málefni barna
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur skipað þingmannanefnd um málefni barna árin 2022-2025. Nefndin vinnur að endurskoðun lagaumhverfis og stefnumótun í málefnum barna og innlei...
-
27. september 2022Styrkur veittur vegna norrænnar ráðstefnu um skýra upplýsingamiðlun stjórnvalda á viðsjárverðum tímum
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í dag að veita 1.500.000 kr. af ráðstöfunarfé sínu til að styðja við framkvæmd ráðstefnu þar sem fjallað verður um samskipti stjórnvalda, stofnana og fyrirtækja ...
-
27. september 2022Er þitt sveitarfélag menningarborg ársins 2028?
Menningar- og viðskiptaráðuneyti minnir á auglýsingu Evrópusambandsins um titilinn Menningarborg Evrópu (e. European Capital of Culture - ECOC) árið 2028. Þó svo að orðið borgir komi fram í titl...
-
27. september 2022Framlög vegna þjónustu við fatlað fólk áætluð tæpir 22,5 milljarðar árið 2023
Áætluð framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna þjónustu við fatlað fólk á árinu 2023 nema tæplega 22,5 milljörðum kr. Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, samþykkti nýlega tillögu rá...
-
27. september 2022Áætluð framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga árið 2023
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur samþykkt eftirfarandi tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um áætlaðar úthlutanir framlaga á árinu 2023. Áætluð framlög til útgjaldajö...
-
27. september 2022Umferðaröryggisáætlun í fyrsta sinn kynnt í samráðsgátt
Drög að nýrri stefnu um umferðaröryggi, umferðaröryggisáætlun 2023-2037, hefur verið birt í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Þar gefst öllum tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendingar e...
-
27. september 2022Aldrei fleiri í sérnámi í heimilislækningum
Aldrei hafa fleiri stundað sérnám í heimilislækningum. Í dag eru 95 læknar skráðir í námið en til samanburðar voru þeir 38 árið 2017. Frá þeim tíma hafa að jafnaði sjö til átta læknar útskrifast úr sé...
-
27. september 2022Lilja opnaði nýtt menningarhús á Austurlandi
Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra opnaði Sláturhúsið formlega, nýtt menningarhús á Egilsstöðum í sveitarfélaginu Múlaþingi, en hún skrifaði undir samkomulag um framkvæmdina árið 2018...
-
27. september 2022Úthlutun styrkja til verkefna sem felast í hreinsun á strandlengju Íslands
Umhverfis- orku- og loftslagsráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson hefur kynnt fimm verkefni sem fá úthlutaða styrki til verkefna og felast í hreinsun á strandlengju Íslands. Styrkirnir eru veittir á...
-
27. september 2022Drög að skýrslu um starfsaðstæður kjörinna fulltrúa í sveitarstjórn birt í samráðsgátt
Drög að skýrslu verkefnisstjórnar um starfsaðstæður kjörinna fulltrúa í sveitarstjórn hefur verið birt í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Öll hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða á...
-
26. september 2022Konum fjölgar í Siglingaráði
Á nýafstöðnum fundi fagráðs um siglingamál, Siglingaráði, sem fram fór í Snæfellsbæ í haust, varð sá merkisatburður að tæpur helmingur ráðsmanna var konur. Það mjakast því í jafnréttisátt í siglingum....
-
26. september 2022Til umsagnar: Frumvarp til breytinga á lögum um tóbaksvarnir - innleiðing Evróputilskipunar
Birt hafa verið til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi heilbrigðisráðherra til laga um breytingu á lögum nr. 6/2002 um tóbaksvarnir. Með frumvarpinu er ætlunin að innleiða tilskipun...
-
26. september 2022Innlausnarmarkaður 2022 með greiðslumark í sauðfé.
Markaður fyrir greiðslumark í sauðfé verður haldinn í nóvember 2022. Umsóknum um kaup og sölu greiðslumarks skal skila rafrænt á afurd.is. Opnað hefur verið fyrir umsóknir. Umsóknarfrestur rennur út ...
-
26. september 2022Tilboðsmarkaður 1. nóvember 2022 með greiðslumark í mjólk
Markaður fyrir greiðslumark mjólkur verður haldinn þann 1. nóvember næstkomandi. Að hámarki er hægt að óska eftir 50.000 lítrum til kaups á hverjum markaði, eða alls 150.000 lítrum árlega. Tilboðum um...
-
26. september 2022Þrettán sækja um embætti skrifstofustjóra á skrifstofu fjármála
Þann 20. ágúst auglýsti matvælaráðuneytið embætti skrifstofustjóra á skrifstofu fjármála laust til umsóknar, og rann umsóknarfrestur út 8. september sl. Sextán umsækjendur sóttu um embættið, þar af d...
-
26. september 2022Lagt til að tímabil endurhæfingarlífeyris verði allt að fimm ár
Drög að frumvarpi um lengingu á greiðslutímabili endurhæfingarlífeyris hafa verið sett í samráðsgátt stjórnvalda. Frumvarpið er fyrsta skrefið í umbyltingu á greiðslu- og þjónustukerfi almannatryggin...
-
26. september 2022Frumvarp um breytingu á aldursfriðunarákvæði húsa í samráðsgátt
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur sett til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi um breytingu á aldursfriðunarákvæði húsa og annarra mannvirkja í lögum um menn...
-
24. september 2022Utanríkisráðherra hvatti til samstöðu um alþjóðakerfið
Sameiginleg ábyrgð þjóða heims á þeim gildum sem alþjóðakerfið hvílir á var leiðarstefið í ræðu Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í kvöl...
-
23. september 2022Ráðherravika allsherjarþingsins stendur sem hæst
77. allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna stendur nú yfir í New York þar sem leiðtogar aðildarríkjanna 193 koma saman. Í tengslum við þingið hefur Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir hitt utanríkisráðher...
-
23. september 2022Rætt um góða stjórnarhætti í breytilegu umhverfi á ársfundi ríkisfyrirtækja
Góðir stjórnarhættir í síbreytilegu umhverfi voru meginefni ársfundar ríkisfyrirtækja sem fjármála- og efnahagsráðuneytið stóð fyrir í gær. Fundinn sóttu stjórnir og stjórnendur ríkisfyrirtækja og var...
-
23. september 2022Fjárlög 2023: Atvinnuleysi í lágmarki með kraftmikilli fjölgun starfa
Atvinnuleysi á Íslandi er lágt í sögulegu samhengi vegna kraftmikillar fjölgunar starfa að undanförnu. Þetta kom fram í kynningu Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra, á fjárlagafrumvar...
-
23. september 2022Breytingar kynntar á umferðarlögum til að auka öryggi vegfarenda á smáfarartækjum
Drög að frumvarpi um breytingar á umferðarlögum hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Allir hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendingar en frestur til að skila umsögn e...
-
23. september 2022Dómnefnd skilar umsögn um umsækjendur um embætti héraðsdómara
Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skilað umsögn sinni um umsækjendur um skipun í tvö embætti héraðsdómara, sem auglýst voru laus til umsóknar þann 15. júlí 2022. Mun annar dómarinn...
-
23. september 2022Góður árangur Íslands í Evrópsku netöryggiskeppninni
Ísland tók í fyrsta skipti þátt í Evrópsku netöryggiskeppninni (e. European Cyber Security Challenge) sem haldin var í Austurríki dagana 13. til 16. september. Lið Íslands ...
-
23. september 2022Eldra fólk hefur virði – vinnustofa um framtíð þjónustu við eldra fólk á Íslandi
Vinnustofa um framtíð þjónustu við eldra fólk á Íslandi fór fram á Hilton í gær. Vinnustofan var hluti af umfangsmikilli vinnu sem nú á sér stað á vegum félags- og vinnumarkaðsráðuneytis og heilbrigð...
-
23. september 2022Alþjóðadagur táknmála: Menningar- og viðskiptaráðuneytið lýst upp
Í dag, föstudaginn 23. september, á alþjóðadegi táknmála standa Alheimssamtök döff fólks fyrir gjörningi sem nefnist Shine a Blue Light on Sign Languages- eða vörpum bláu ljósi á táknmál. Af þessu ti...
-
23. september 2022Brjóstamiðstöð Landspítala formlega opnuð
Ný brjóstamiðstöð Landspítala var formlega opnuð í gær. Í brjóstamiðstöðinni er heildstæð heilbrigðisþjónusta og öflug þverfagleg teymisvinna. Þar á sér meðal annars stað brjóstaskimun, brjóstamyndgr...
-
23. september 2022Fjárfesting í þekkingu á umhverfi sjávar besta leiðin
Á öðrum fundi samráðsnefndar um sjávarútvegsstefnu kynnti Jóhann Sigurjónsson, fyrrum forstjóri Hafrannsóknarstofnunnar, greinargerð um stöðu haf- og fiskirannsókna. Greinargerðin sem verður gerð opi...
-
23. september 2022Matvælaráðherra heimilar flutning lamba með verndandi arfgerð gegn riðuveiki á milli landsvæða
Samkvæmt ósk Matvælastofnunar hefur Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra samþykkt breytingu á reglugerð til að flytja megi á milli landsvæða lömb sem hafa verndandi eða mögulega verndandi arfgerð geg...
-
23. september 2022Uppgjör ríkissjóðs fyrir fyrri helming ársins 2022
Uppgjör ríkissjóðs fyrir fyrri helming ársins 2022 liggur fyrir. Uppgjörið í heild sinni er aðgengilegt á vef Fjársýslu ríkisins. Vegna breytinga á skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands í kjölfar Al...
-
23. september 2022Nýr langtímasamningur háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytis við Háskólann í Reykjavík
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, og rektor Háskólans í Reykjavík, Ragnhildur Helgadóttir, hafa undirritað nýjan þjónustusamning til ...
-
22. september 2022Finnsk sendinefnd kynnir sér mikla atvinnuþátttöku á Íslandi
Finnsk sendinefnd var stödd hér á landi á dögunum til að kynna sér þær aðferðir sem Ísland hefur beitt í gegnum tíðina til að viðhalda mikilli atvinnuþátttöku. Um var að ræða starfsmenn í ráðuneyti vi...
-
22. september 2022Íslenskt hugvit í brennidepli á ráðstefnu um loftslagsmál í Washington DC
Íslenskt hugvit á sviði grænna lausna var í brennidepli á ráðstefnu um loftslagsmál og sjálfbæra orkunýtingu sem fram fór í Washington DC í gær. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Þórdís Kolbrún ...
-
22. september 2022Mælt fyrir breytingum á skipulagslögum til að treysta betur raforkuinnviði
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, mælti á Alþingi í gær fyrir frumvarpi um breytingu á skipulagslögum (nr. 123/2010) og ákvæðum þeirra sem snúa að uppbyggingu innviða. Breytingar í frumvarpin...
-
22. september 2022Fléttan – styrkir til innleiðingar nýsköpunar í heilbrigðisþjónustu
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra veitir styrki til innleiðingar nýsköpunar í heilbrigðistækni og -þjónustu. Styrkirnir hafa fengið nafnið Fléttan sem vísar til þess að turnar heilbrigðiskerfi...
-
21. september 2022Forsætisráðherra fundaði með forseta fulltrúadeildar Bandaríkjaþings
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra átti í dag fund með Nancy Pelosi, forseta fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, í Washington D.C. Á fundi Katrínar og Pelosi, sem fór fram á skrifstofu þingforsetans í...
-
21. september 2022Kristín Linda Árnadóttir nýr formaður samninganefndar ríkisins
Kristín Linda Árnadóttir aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar, verður nýr formaður samninganefndar ríkisins en þessa dagana er unnið að því að ljúka skipan samninganefndarinnar fyrir komandi kjaraviðræðu...
-
21. september 2022Málþing til heiðurs Þórólfi Guðnasyni - Gildi vísinda og nýsköpunar í heimsfaraldri
Betur vinnur vit en strit — gildi vísinda og nýsköpunar í heimsfaraldri. Þetta er yfirskrift málþings sem embætti landlæknis efnir til 23. september næstkomandi til heiðurs Þórólfi Guðnasyni fyrrveran...
-
21. september 2022Fjárlög 2023: Söluandvirði Íslandsbanka jafnast á við alla fjárfestingu næsta árs
Í nýju frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2023 er gert ráð fyrir að um 100 milljörðum króna verði varið í fjárfestingar á komandi ári. Fjárfesting verður þannig áfram yfir langtímameðaltali, en st...
-
21. september 2022Stórt skref stigið með skipun Endurhæfingarráðs
Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hafa skipað Endurhæfingarráð – samstarfsvettvang um endurhæfingu þvert á velferðarkerfi ráðun...
-
21. september 2022Sidekick Health og Lauf Forks handhafar Nýsköpunarverðlauna Íslands
Nýsköpunarverðlaun Íslands voru afhent á Nýsköpunarþingi sem fram fór í gær, 20. september. Veitt voru verðlaun fyrir árin 2021 og 2022 og voru það fyrirtækin Lauf Forks og Sidekick Health sem hlutu N...
-
21. september 2022Opið samráð um evrópska reglugerð um vernd réttinda farþega í samgöngum
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um tillögu að nýrri reglugerð sem á að vernda réttindi farþega í samgöngum. Frestur til að koma að athugasemdum og sjónarmiðum er til og með ...
-
21. september 2022Opið samráð um evrópska reglugerð um birtingu upplýsinga um losun gróðurhúsalofttegunda
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um tillögu að nýrri reglugerð um það hvernig standa eigi skil á og birta upplýsingar um losun gróðurhúsalofttegunda frá samgöngum. Frestur ti...
-
20. september 2022Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna hófst með ráðherraviku
Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna er hafið og er nú haldið í 77. sinn. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra tók þátt í störfum þingsins í dag og hitti utanríkisráðherra nokkurra ríkj...
-
20. september 2022Forsætisráðherra á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra var í dag viðstödd opnun allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna í New York. Á þinginu verður fjallað um stórar áskoranir sem heimurinn stendur frammi fyrir að lok...
-
20. september 2022Ríkisstjórnin styrkir Stórsveit Reykjavíkur á 30 ára afmælisári
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, afhenti Stórsveit Reykjavíkur þriggja milljón króna styrk af ráðstöfunarfé ríkisstjórnarinnar á 30 ára afmælistónleikum þeirra á sunnudag.&nb...
-
20. september 2022Skóflustunga tekin að nýju hjúkrunarheimili á Höfn
Heilbrigðisráðherra ásamt tíu elstu íbúum Hornafjarðar tóku í gær fyrstu skóflustungurnar að nýju hjúkrunarheimili á Höfn sem er áætlað að verði tekið í notkun árið 2024. Framkvæmdin felur í sér 1.40...
-
20. september 2022Opið samráð um evrópska reglugerð um úthlutun afgreiðslutíma á flugvöllum
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um tillögu að endurskoðaðri reglugerð um úthlutun afgreiðslutíma á flugvöllum. Frestur til að koma að athugasemdum og sjónarmiðum er til og m...
-
20. september 2022Rafræn skilríki verði aðgengilegri fyrir flóttafólk og innflytjendur
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur lagt til samráðs í samráðsgátt drög að reglugerð um breytingartillögu þess efnis að dvalarleyfiskort útgefin af Útlendinga...
-
19. september 2022Hringdi bjöllunni þegar Ísland færðist upp um gæðaflokk
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, hringdi kauphallarbjöllunni í morgun þegar íslenski hlutabréfamarkaðurinn færðist upp um gæðaflokk hjá alþjóðlega vísitölufyrirtækinu FTSE Ru...
-
19. september 2022Arnar Már Elíasson skipaður forstjóri Byggðastofnunar
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur skipað Arnar Má Elíasson forstjóra Byggðastofnunar til næstu fimm ára. Arnar Már var valinn úr hópi margra hæfra umsækjenda að fengnum tillögum frá ráð...
-
19. september 2022Þráinn fékk heiðursverðlaun og Berdreymi verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna
Kvikmyndagerðamaðurinn og rithöfundurinn Þráinn Bertelsson er heiðursverðlaunahafi Eddu verðlaunanna, en Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra afhenti honum verðlaunin á Eddu verðl...
-
19. september 2022Ráðherra flytur erindi í tilefni jafnlaunadagsins – viðburður á vegum Íslands og OECD
Alþjóðlegi jafnlaunadagurinn var á sunnudag en Ísland átti frumkvæði að því að koma honum á laggirnar hjá Sameinuðu þjóðunum fyrir þremur árum. Í tilefni dagsins mun Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félag...
-
19. september 2022Fjallað um öryggi og grænar lausnir á siglingaráðstefnu 29. september
Alþjóðasiglingadagurinn er í ár helgaður öryggi og grænum lausnum í siglingum. Af því tilefni verður ráðstefna haldin fimmtudaginn 29. september undir yfirskriftinni Stolt siglir fleyið mitt á Grand h...
-
19. september 2022Breytingar á lögum um póstþjónustu kynntar í samráðsgátt stjórnvalda
Drög að frumvarpi um breytingar á lögum um póstþjónustu hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Allir hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendingar en frestur til að skila ...
-
19. september 2022Opið samráð um nýja evrópska tilskipun um veghæfi
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um tillögu að nýrri tilskipun um veghæfi (e. roadworthiness package). Frestur til að koma að athugasemdum og sjónarmiðum er til og með 28. se...
-
17. september 2022Ný tónlistarmiðstöð fær 150 milljón króna framlag stjórnvalda
Ný tónlistarmiðstöð tekur til starfa snemma á næsta ári, en á undanförnum vikum hefur menningar- og viðskiptaráðuneytið kynnt nýja heildarlöggjöf um tónlist og nýja tónlistarstefnu sem voru í Samráðsg...
-
16. september 2022Fitch Ratings staðfestir A lánshæfiseinkunn ríkissjóðs með stöðugum horfum
Matsfyrirtækið Fitch Ratings birti í dag mat á lánshæfi ríkissjóðs. Lánshæfiseinkunn er óbreytt í A og horfur eru stöðugar. Í fréttatilkynningu Fitch segir að A lánshæfiseinkunn ríkissjóðs endurspegli...
-
16. september 2022Móðurmál – samtök um tvítyngi fá styrk
Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur styrkt samtökin Móðurmál um 15 milljónir króna. Styrkurinn er liður í aðgerðum stjórnvalda vegna barna á flótta og barna af erlendum uppruna. Móðurmál eru sam...
-
16. september 2022Fyrstu greiðslur spretthóps greiddar út
Samkvæmt tillögum spretthóps sem Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra setti á laggirnar vegna alvarlegrar stöðu landbúnaðar voru fyrstu greiðslur greiddar í dag.Greitt var álag á gæðastýringu í sauðf...
-
16. september 2022Sex sóttu um stöðu lögreglustjóra á Vestfjörðum
Sex sóttu um embætti lögreglustjóra á Vestfjörðum sem dómsmálaráðuneytið auglýsti laust til umsóknar nýverið. Umsækjendur eru eftirtaldir í stafrófsröð: Einar Thorlacius lögfræðingur Gísli Rúnar Gísl...
-
16. september 2022Ómar Ragnarsson hlýtur náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson, veitti í dag, á Degi íslenskrar náttúru, Ómari Ragnarssyni Náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti. Er þetta í þrettánda sinn...
-
16. september 2022Ingvar S. Birgisson ráðinn aðstoðarmaður dómsmálaráðherra
Ingvar S. Birgisson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar dómsmálaráðherra. Ingvar er með B.A. próf frá lagadeild Háskóla Íslands, lauk þar meistaraprófi í lögfræði árið 2018 ...
-
16. september 2022Ísland leggur til fé í sjóð til stuðnings Úkraínu
Stuðningur við öryggi og varnir Úkraínu var í forgrunni fjarfundar varnarmálaráðherra 25 líkt þenkjandi ríkja sem fram fór í vikunni. Fulltrúar Atlantshafsbandalagsins, Evrópusambandsins og samhæfinga...
-
16. september 2022Starfshópur vinni tillögur til að auka náms- og starfstækifæri fyrir fatlað fólk
Félags- og vinnumarkaðsráðherra hefur ákveðið að skipa starfshóp til að auka náms- og s...
-
16. september 2022Samskipti Íslands og Austurríkis í brennidepli utanríkisráðherrafundar
Tvíhliða samskipti Íslands og Austurríkis, innrás Rússlands í Úkraínu og samstarf ríkjanna á alþjóðavettvangi voru á meðal umræðuefna á fundi Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra...
-
16. september 2022Félags- og vinnumarkaðsráðherra styrkir Átak, félag fólks með þroskahömlun
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt Átaki − félagi fólks með þroskahömlun styrk að upphæð 2,5 milljónum króna. Styrkurinn er veittur til almennrar starfsemi félag...
-
16. september 2022Blikastaðakró - Leiruvogur friðlýst á Degi íslenskrar náttúru
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, undirritaði í dag — á Degi íslenskrar náttúru friðlýsingu Blikastaðakróar -Leiruvogs í Grafarvogi. Friðlýsingin er unnin í samstarfi r...
-
16. september 2022Teitur Björn Einarsson ráðinn aðstoðarmaður ríkisstjórnarinnar
Teitur Björn Einarsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður ríkisstjórnarinnar. Mun hann m.a. sinna verkefnum á sviði sjálfbærni og þjóðaröryggismála auk þess að vinna að samhæfingu mála ásamt öðrum aðsto...
-
16. september 2022Opnað fyrir umsóknir fyrir þróunarverkefni búgreina 5. október
Athygli er vakin á að umsóknarfrestur um þróunarverkefni búgreina samkvæmt. búvörusamningum fyrir síðari úthlutun ársins rennur út á miðnætti 1. nóvember 2022. Opnað verður fyrir umsóknir í Afurð, s...
-
16. september 2022Evrópsk samgönguvika hefst í dag
„Virkari samgöngur“ er þema Samgönguviku í ár, en hún er sett 16. september, á Degi íslenskrar náttúru. Um er að ræða samevrópska viku sem árlega stendur yfir dagana 16. – 22. september. Yfirskrift S...
-
15. september 2022Nýsköpunarþing 2022 haldið 20. september – Hugvitið út!
Nýsköpunarþing er árlegur viðburður þar sem umfjöllunarefni hverju sinni tengist rannsóknum, þróun og markaðsmálum. Yfirskrift Nýsköpunarþings í ár er Hugvitið út! – Hvernig verður hugvit stærsta útfl...
-
15. september 2022Marea hlýtur Bláskelina 2022
Sprotafyrirtækið Marea ehf. hlaut í dag Bláskelina, viðurkenningu umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins fyrir framúrskarandi plastlausa lausn og gott fordæmi. Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis...
-
15. september 2022Aðlögunarsamningur Íslands að Eurocontrol undirritaður
Í dag var undirritaður aðlögunarsamningur sem markar áform Íslands um að gerast aðili að Eurocontrol frá 1. janúar 2025. Eurocontrol er evrópsk milliríkjastofnun sem hefur allt frá stofnun árið 1...
-
15. september 2022Opnað fyrir umsóknir um framlög vegna verslana í dreifbýli
Innviðaráðherra auglýsir eftir umsóknum um framlög sem veitt eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022-2036 vegna verkefna sem tengjast aðgerð A.9 Verslun í dreifbýli. Markmiðið e...
-
15. september 2022Áætluð tekjujöfnunarframlög og framlög til útgjaldajöfnunar endurskoðuð
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um áætlaða úthlutun tekjujöfnunarframlaga ársins 2022. Tillagan er samþykkt á grundvelli ...
-
15. september 2022Framlög til sveitarfélaga til jöfnunar á tekjutapi vegna fasteignaskatts á árinu 2023
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga þess efnis að framlög til sveitarfélaga til jöfnunar á tekjutapi vegna fasteignaskatts sb...
-
15. september 2022Málþing um jafnlaunamál 16. september 2022
Alþjóðlega jafnlaunabandalagið (EPIC) stendur fyrir rafrænu málþingi um jafnlaunamál á morgun, föstudaginn 16. september, í tilefni alþjóðlega jafnlaunadagsins. Í ár verður sjónum beint að launa...
-
15. september 2022Ísland tekur þátt í samevrópsku tilraunaverkefni með rafræn auðkennaveski
Samstarfshópur þeirra landa í Evrópu sem hafa hvað mesta reynslu á sviði stafrænnar auðkenningar kynnti í gær tillögu sína um að setja af stað umfangsmikið tilraunaverkefni sem samrýmist markmiðum áæt...
-
15. september 2022Dagur íslenskrar náttúru haldinn hátíðlegur í 12. sinn
Dagur íslenskrar náttúru verður haldinn hátíðlegur á morgun 16. september og er þetta í tólfta sinn sem íslenskri náttúru er fagnað á þessum degi. Hefð er fyrir því að stofnanir, félagasamtök, sveita...
-
15. september 2022Drög að frumvarpi um breytingu á raforkulögum til kynningar í samráðsgátt
Umhverfis- orku-, og loftslagsráðuneytið hefur sett til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi um breytingu á raforkulögum nr. 65/2003. Frumvarpinu er ætlað að skýra lagaheim...
-
14. september 2022Stefnuræða forsætisráðherra og þingmálaskrá
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti á Alþingi í kvöld stefnuræðu sína fyrir hönd ríkisstjórnarinnar. Þá hefur þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar fyrir 153. löggjafarþing verið birt á vef Stjórnar...
-
14. september 202225 fjölmiðlar fá rekstrarstuðning: Tryggir fjölbreytileika íslensks fjölmiðlamarkaðar
Úthlutunarnefnd um úthlutun rekstrarstuðnings til einkarekinna fjölmiðla hefur lokið störfum í ár. Samkvæmt ákvörðun úthlutunarnefndar hljóta 25 fjölmiðlaveitur rekstrarstuðning árið 2022, en alls bár...
-
14. september 2022Fyrri úthlutun þróunarfjár búvörusamninga
Matvælaráðuneytið hefur gengið frá fyrri úthlutun þróunarfjár búvörusamninga á árinu 2022. Alls var úthlutað tæpum 111 milljónum króna til 27 verkefna. Þrettán verkefni í sauðfjárrækt fengu styrki að...
-
14. september 2022Greinargerð um meðferðarheimilið í Varpholti og á Laugalandi
Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála birti í dag greinargerð um starfsemi meðferðarheimilisins í Varpholti og á Laugalandi á árunum 1997–2007. Helstu niðurstöður voru kynntar fyrir mennta- og barna...
-
14. september 2022Fjárlagafrumvarp 2023: Áframhaldandi vöxtur íslenskrar kvikmyndagerðar
Eitt af mikilvægustu verkefnum stjórnvalda er að skjóta fjölbreyttari stoðum undir íslenskt atvinnulíf og auka verðmætasköpun í hagkerfinu. Sérstök áhersla lögð á skapandi og hugvitsdrifnar greinar sv...
-
14. september 2022Upplýsingastefna stjórnvalda til umsagnar í Samráðsgátt
Forsætisráðuneytið hefur birt drög að upplýsingastefnu stjórnvalda í Samráðsgátt. Frestur til umsagna er til 9. október nk. Upplýsingastefnu stjórnvalda er ætlað að endurspegla gildi opinnar og vandað...
-
14. september 2022Aðgerðaáætlun mótuð fyrir eflingu lífrænnar framleiðslu
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra undirritaði í dag samning við ráðgjafafyrirtækið Environice um gerð tillagna að aðgerðaáætlun fyrir eflingu lífrænnar framleiðslu. Áætlunin er unnin í samræmi ...
-
14. september 2022Aukin framlög til mannúðarstofnana vegna hamfara í Sómalíu og Pakistan
Utanríkisráðherra hefur ákveðið að bregðast við neyðarástandi í Sómalíu og Pakistan með viðbótarfjármagni til Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna (WFP) og Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNHCR...
-
14. september 2022Tveggja milljarða Samstarfssjóður háskóla settur á laggir
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur sett á laggir tveggja milljarða króna sjóð sem ætlað er að ýta undir öflugt samstarf allra háskóla á Íslandi. Allt að ein...
-
13. september 2022Ný stjórn Bjargráðasjóðs skipuð
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur skipað nýja stjórn Bjargráðasjóðs til fjögurra næstu ára. Hina nýju stjórn skipa: Jóna Björg Hlöðversdóttir, formaður, bóndi, Björgum, Þingeyjarsveit ...
-
13. september 2022Samningar um aukið framboð á húsnæði í undirbúningi
Sameiginlegt átak ríkis og sveitarfélaga um stóraukið framboð íbúða á næstu árum hófst formlega í dag þegar haldinn var upphafsfundur um framkvæmd rammasamnings sem undirritaður var í júlí sl. Rammasa...
-
13. september 2022Ferðalag um náttúru Íslands
Dagur íslenskrar náttúru er haldinn hátíðlegur 16. september ár hvert og eru skólar hvattir til þess að hafa daginn í huga í starfsemi sinni. Af því tilefni hefur umhverfis-, orku og loftslagsráðuney...
-
12. september 2022Ásgeir Margeirsson skipaður formaður stýrihóps um Hringbrautarverkefnið
Heilbrigðisráðherra hefur framlengt skipunartíma stýrihóps um verkefni Nýs Landspítala ohf. (NLSH) til 25. ágúst 2024. Ásgeir Margeirsson hefur verið skipaður formaður hópsins og tekur við af Unni Br...
-
12. september 2022Stjórnunar- og verndaráætlun Geysissvæðisins staðfest
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra tóku þátt í athöfn við Geysi í dag, þar sem umhverfis-, orku- og loftslagráðherra staðfes...
-
12. september 2022Úthlutun styrkja vegna móttöku barna á flótta
Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur lokið úthlutun styrkja til sveitarfélaga vegna móttöku barna á flótta. Stuðningurinn var veittur tímabundið til að styðja við fjölbreytt tómstunda- og menntunarúrr...
-
12. september 2022Kaupmáttur varinn og unnið gegn verðbólgu í fjárlagafrumvarpi fyrir 2023
Að verja sterka stöðu og taka markviss en skynsamleg skref fram á við - þar liggur stærsta verkefnið næstu misseri. Þetta er meginstefið í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2023 sem fjármála- og ef...
-
12. september 2022Talað fyrir íslenskri tónlist í Los Angeles
Íslensk tónlist og tónlistariðnaðurinn á Íslandi voru umræðuefni funda Lilju D. Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra með einu stærsta tónlistarfyrirtæki veraldar, Universal Music Group (UMG),...
-
11. september 2022Um 9 milljarða kvikmyndaverkefni til Íslands
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra leiddi sendinefnd á vegum Íslandsstofu og Útflutningsskrifstofu íslenskrar tónlistar (ÚTÓN) með áherslu á kvikmyndir og tónlist. Markmið ferða...
-
09. september 2022Góð staða Íslands þrátt fyrir alþjóðlegan ólgusjó
Flest stærstu hagkerfi heims standa frammi fyrir verulegum áskorunum, með lakari hagvaxtarhorfum en nokkru sinni frá fjármálakreppunni 2008, að undanskildum heimsfaraldrinum 2020-2021. Þrátt fyrir þes...
-
09. september 2022Ferli umsókna um styrki vegna næringarefna og sérfæðis einfaldað
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að einfalda umsóknarferli vegna styrkja sem veittir eru til niðurgreiðslu á næringarefni eða sérfæðis fyrir einstaklinga sem á því þurfa að halda. Með breytingunni v...
-
09. september 2022Börn og foreldrar hvött til að ganga í skólann
Verkefnið Göngum í skólann hófst með opnunarathöfn í Melaskóla í vikunni. Markmið þess er að hvetja nemendur og foreldra á Íslandi til að ganga, hjóla eða nota annan virkan ferðamáta til og frá skóla,...
-
09. september 2022Breikkun Suðurlandsvegar á undan áætlun
Umferð var hleypt á nýtt hringtorg við Biskupstungnabraut og nýjan kafla Suðurlandsvegar í gær, 8. september. Kaflinn nær frá hringtorginu og um fjóra kílómetra í átt að Hveragerði. Framkvæmdir hafa g...
-
09. september 2022Námskeið til undirbúnings prófi til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður
Prófnefnd samkvæmt reglugerð nr. 1095/2007 um próf til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður, sbr. lög nr. 77/1998 um lögmenn og lög nr. 93/2004, hefur ákveðið að halda námskeið haustið 2...
-
08. september 2022Auglýsing á starfi safnstjóra Listasafns Íslands
Að gefnu tilefni vill menningar- og viðskiptaráðuneytið taka fram eftirfarandi varðandi auglýsingu á starfi safnstjóra Listasafns Íslands: Athugasemdir hafa verið gerðar um að umsóknarfrestur s...
-
08. september 2022Mælaborð með vísum um gæði og umfang heilsugæsluþjónustu á landsbyggðinni
Heilbrigðisráðuneytið hefur birt mælaborð sem veitir margvíslegar upplýsingar um gæði og umfang heilsugæsluþjónustu á landsbyggðinni. Mælaborðið endurspeglar þá vísa sem lagðir eru til grundvall...
-
08. september 2022Vel heppnaðri fundaröð um mannréttindi lokið
Hátt í tvö hundruð manns tóku þátt í umræðum um stöðu mannréttinda í fundaröð Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra. Fimm opnir samráðsfundir voru haldnir víða um landið en fundað var á Selfossi, Rey...
-
08. september 2022Úthlutun styrkja til námsgagnagerðar 2022
Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur úthlutað 52 m.kr. styrk úr Þróunarsjóði námsgagna til 28 verkefna. Hlutverk sjóðsins er að stuðla að nýsköpun, þróun, gerð og útgáfu námsgagna fyrir leik-, grunn- ...
-
08. september 2022Akranes: Opnun nýrrar skurðstofu fyrir liðskiptaaðgerðir
Heilbrigðisstofnun Vesturlands (HVE) á Akranesi hefur útbúið nýja skurðstofu fyrir liðskiptaaðgerðir. Skurðstofan var opnuð formlega á dögunum að viðstöddum heilbrigðisráðherra. Afkastageta HVE er va...
-
08. september 2022Verkefnastjórn falið að meta og innleiða tillögur starfshóps um gæðamál tengd liðskiptaaðgerðum
Heilbrigðisráðuneytið birtir hér með skýrslu starfshóps um gæðamál tengd liðskiptaaðgerðum. Þar eru lagðar fram tillögur að samræmdu og stöðluðu verklagi liðskiptaaðgerða, allt frá undirbúningi tilvís...
-
08. september 2022Samræmt verklag heilbrigðisþjónustu í kynferðisbrotamálum í mótun
Heilbrigðisráðherra hefur ýtt úr vör verkefni sem miðar að því að vinna að samræmdu verklagi og úrræðum við móttöku þeirra sem leita til heilbrigðisstofnana landsins vegna kynferðisofbeldis. Liður í ...
-
08. september 2022Áslaug Arna stjórnmálamaður ársins hjá One Young World samtökunum
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra tók í gær á móti Politician of the Year 2022 verðlaunum á One Young World ráðstefnunni sem að þessu sinni fer fram í Manchester ...
-
08. september 2022Safnstjóri Listasafns Íslands: Umsóknarfrestur til 20. september 2022.
Embætti safnstjóra Listasafns Íslands er laust til umsóknar. Safnstjóri Listasafns Íslands stjórnar starfsemi og rekstri safnsins og mótar listræna stefnu þess. Leitað er að einstaklingi til að ...
-
07. september 2022Andrej Kúrkov hlýtur bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness
Úkraínski rithöfundurinn Andrej Kúrkov hlaut í dag alþjóðleg bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra afhenti Kúrkov verðlaunin í Hátíðarsal Háskóla Íslands. Þetta er í...
-
07. september 2022Samstaða og stuðningur við Úkraínu efst á baugi NB8-fundar
Málefni Úkraínu og nýtt landslag öryggismála í Evrópu voru í brennidepli á fundi utanríkisráðherra Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna (NB8) í Litáen í dag og í gær. „Það er mikilvægt að við h...
-
07. september 2022Þjónusta við umsækjendur um alþjóðlega vernd hefur flust til Vinnumálastofnunar
Þjónusta við umsækjendur um alþjóðlega vernd hefur flust frá Útlendingastofnun til Vinnumálastofnunar. Breytingarnar tóku gildi 1. júlí sl. Við færsluna fluttust 13 starfsmenn frá Útlendingastofnun ...
-
07. september 2022Umsækjendur um embætti hagstofustjóra
Alls bárust 14 umsóknir um embætti hagstofustjóra en umsóknarfrestur rann út 1. september sl. Einn umsækjandi dró umsókn sína til baka. Þriggja manna hæfnisnefnd metur hæfni umsækjenda og skilar grein...
-
07. september 2022Kynnti Ísland sem vænlegan tökustað fyrir Netflix
Umgjörð kvikmyndagerðar á Íslandi og hækkaðar endurgreiðslur vegna kostnaðar í kvikmyndagerð voru ræddar á fundi Lilju D. Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra með fulltrúum Netflix í Los Ange...
-
06. september 2022Veitir styrk vegna samfélagslegrar nýsköpunar
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, og Kristín Soffía Jónsdóttir framkvæmdastjóri Klaks, hafa undirritað samning um styrk til Snjallræðis vegna samfélagslegrar nýsköpunar. S...
-
06. september 2022Ríkisstjórnin styrkir Fimleikasamband Íslands vegna Evrópumótsins í hópfimleikum
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra og Ásmundar Einars Daðasonar, mennta- og barnamálaráðherra, um að veita Fimleikasambandi Íslands 5 m.kr. a...
-
06. september 2022Breytingar á skipan orðunefndar
Í samráði Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra og Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, hefur verið ákveðið að skipa þau Drífu Hjartardóttur, fyrrverandi alþingismann, Sigríði Snævarr, fyrrveran...
-
06. september 2022Ákvörðun verðlagsnefndar um hækkun heildsöluverðs og lágmarksverðs til framleiðenda
Verðlagsnefnd búvara hefur tekið ákvörðun um hækkun lágmarksverðs mjólkur til bænda og heildsöluverðs mjólkur og mjólkurafurða sem nefndin verðleggur. Eftirfarandi verðbreyting mun taka gildi þann 1...
-
06. september 2022Áfrýjunarnefnd EUIPO tekur Iceland-málið fyrir
Munnlegur málflutningur í máli Íslands gegn bresku verslunarkeðjunni Iceland Foods Ltd fer fram fyrir fjölskipaðri áfrýjunarnefnd Hugverkastofu Evrópusambandsins (EUIPO) föstudaginn 9. september. Þett...
-
06. september 2022Innanlandsvog kindakjöts 2023
Matvælaráðuneytið hefur gefið út innanlandsvog kindakjöts og liggur áætlun framleiðsluársins 2022–2023 nú fyrir. Vogin skilgreinir þarfir og eftirspurn innanlandsmarkaðar eftir kindakjöti. Hún veitir ...
-
05. september 2022Anna María er nýr verkefnastjóri innleiðingar farsældarlaga í skólakerfinu
Anna María Gunnarsdóttir hefur verið fengin til liðs við teymi um innleiðingu nýrra laga um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna. Verkefni hennar er að styðja sérstaklega við innleiðingu lagann...
-
05. september 2022Lilja fundaði með Edmund Phelps – Nóbelsverðlaunahafa í hagfræði
Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands stóð fyrir ráðstefnu um áskoranir í heimsbúskapnum, Brotalínur eftir Covid, dagana 1-2. september. Á ráðstefnunni var m.a. fjallað um hvernig samspil neikvæðra fram...
-
05. september 2022Samtalið hafið um aðlögun sveitarfélaga að breyttum heimi
Loftslagsbreytingar munu hafa áhrif á íslenskt samfélag og lífríki bæði með beinum og afleiddum hætti og byggja þarf upp þekkingu á því hver möguleg áhrif loftslagsbreytinga gætu orðið á byggðir land...
-
05. september 2022Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 12. október
Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga verður haldinn miðvikudaginn 12. október næstkomandi á Hilton Reykjavík Nordica. Fundurinn hefst klukkan 16. Til fundarins verða boðaðir framkvæmdastjórar sveitar...
-
05. september 2022Aðlögun að breyttum heimi - beint streymi
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið og innviðaráðuneytið, standa ásamt Veðurstofu Íslands, Byggðastofnun, Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg að fræðsluviðburðinum „Aðlögun að br...
-
03. september 2022Hálf öld frá einvígi aldarinnar: Haldin verður samkeppni um minnisvarða
Um þessar mundir eru 50 ár liðin frá því að skákeinvígi aldarinnar fór fram í Laugardalshöll milli þeirra Bandaríkjamannsins Bobby Fischers og Sóvíetmannsins Boris Spasskís. Þessara tímamóta var minns...
-
02. september 2022Reykjadalur rampaður upp
Rampur númer 130 í átakinu Römpum upp Ísland var vígður við hátíðlega athöfn fyrr í dag, við sumarbúðirnar í Reykjadal. Athöfnin var vel sótt í gleði og spenningi. Bryndís Thors sem sækir sumarbúðirna...
-
02. september 2022Úttekt á atvinnu- og tekjumöguleikum kvenna á landsbyggðinni
Jafnréttisstofa hefur birt greinargerð úttektar á atvinnu- og tekjumöguleikum kvenna á vinnumarkaði í dreifbýli. Rannsóknin byggir á viðtalskönnun við konur í tveimur aldurshópum: eldri hóp, á la...
-
02. september 2022Jón Ingi, Úlfar og Gylfi nýir sérfræðingar hjá háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytinu
Ráðið hefur verið í þrjú störf innan háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytisins sem auglýst voru í lok júní. Alls bárust 132 umsóknir um störfin. Á skrifstofu stefnumörkunar var auglýst eftir sérfr...
-
02. september 2022Matsferill kemur í stað samræmdra könnunarprófa
Samræmd könnunarpróf verða ekki lögð fyrir á þessu skólaári og fram til 2024. Með lagabreytingu í sumar hefur skyldu um lagningu prófanna verið frestað á meðan unnið er áfram að þróun nýs samræmd...
-
02. september 2022Matvælaráðherra veitir undanþágu fyrir innflutningi áburðar
Að fenginni umsögn Matvælastofnunar hefur Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra veitt undanþágu frá reglugerð um hámarks innihald kadmíum í fosfór í innfluttum áburði. Undanþágan er veitt vegna ástand...
-
01. september 2022Ríkisstjórnin fundaði með sveitarstjórnarfólki á Vestfjörðum
Árlegur sumarfundur ríkisstjórnarinnar var haldinn á Ísafirði í dag. Ríkisstjórnin var þar að auki viðstödd vígslu útsýnispalls á Bolafjalli fyrir ofan Bolungarvík og átti fund með fulltrúum sveitarfé...
-
01. september 2022Fyrsti fundur verkefnisstjórnar Sundabrautar
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur skipað verkefnisstjórn um undirbúning Sundabrautar og var fyrsti fundur hennar haldinn í lok ágúst. Í verkefnisstjórninni sitja fulltrúar innviðaráðune...
-
01. september 2022Tilnefningar til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2022 kynntar
Gróðursetning á marhálmi í Danmörku, endurheimt á framræstu votlendi á Íslandi og elsta UNESCO-lífhvolf sem enn er til í Svíþjóð eru meðal tilnefninga til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs...
-
01. september 2022Svigrúm til að vinna úr sorg
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, ávarpaði í gær ráðstefnu Sorgarmiðstöðvarinnar um skyndilegan missi. Ráðherra benti á að lengi vel hafi þótt mikill persónulegur styrklei...
-
01. september 2022Niðurstöður tilboðsmarkaðar fyrir greiðslumark mjólkur
Markaður með greiðslumark í mjólk var haldinn þann 1.september. Matvælaráðuneytinu bárust 99 gild tilboð um kaup og sölutilboð voru 23. Tilboð voru send með rafrænum hætti í gegnum AFURÐ sem er grei...
-
01. september 2022Reglugerð um endurgreiðslu vegna þjónustu sérgreinalækna framlengd
Gildistími reglugerðar heilbrigðisráðherra um endurgreiðslu vegna þjónustu sérgreinalækna hefur verið framlengdur frá 1. september til 31. október nk. Reglugerð um framlenginguna hefur verið send Stjó...
-
01. september 2022Helgi Geirharðsson er nýr verkefnastjóri við uppbyggingu þjóðarhallar í íþróttum
Helgi Geirharðsson er nýr verkefnastjóri hjá framkvæmdanefnd um uppbyggingu þjóðarhallar í innanhússíþróttum í Laugardal. Verkefnastjóri vinnur að gerð allra gagna í umboði framkvæmdanefndar og undirb...
-
01. september 2022Breytingar á reglugerð um könnun hjónavígsluskilyrða
Breytingar hafa verið gerðar á reglugerð um könnun hjónavígsluskilyrða nr. 55/2013 sem tóku gildi 1. september 2022. Heiti reglugerðarinnar er nú Reglugerð um könnun hjónavígsluskilyrða og viðurkennin...
-
01. september 2022Glókollur - nýir styrkir taka flugið
Upplýsingar um Glókoll Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur komið á fót styrkjum til verkefna og viðburða á málefnasviðum ráðuneytisins. Styrkirnir verða...
-
01. september 2022Ólafur Árnason settur forstjóri Skipulagsstofnunar
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra hefur sett Ólaf Árnason, forstöðumann nýsköpunar og þróunar hjá Skipulagsstofnun, í embætti forstjóra stofnunarinnar frá 1. september til 31. desember 20...
-
01. september 2022Rætt um aðlögun að loftslagsbreytingum í sveitarfélögum
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið og innviðaráðuneytið, standa ásamt Veðurstofu Íslands, Byggðastofnun, Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg að fræðsluviðburðinum „Aðlögun að bre...
-
30. ágúst 2022Úthlutun styrkja vegna fráveituframkvæmda sveitarfélaga
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur úthlutað styrkjum til sveitarfélaga vegna framkvæmda við fráveituverkefni fyrir árin 2020, 2021 og 2022. Umsóknir bárust frá 30 sveitarfélögum vegna 51 f...
-
30. ágúst 2022Allar listgreinar nú kenndar við LHÍ
Kvikmyndlist hefur bæst við námsframboð Listaháskóla Íslands (LHÍ) og eru nú allar listgreinar kenndar við skólann eftir að kennsla við kvikmyndalistadeild hófst í síðustu viku í nýju húsnæði LHÍ í Bo...
-
30. ágúst 2022Ríkisráðsfundur á Bessastöðum miðvikudaginn 31. ágúst
Frá ríkisráðsritara Ríkisráð Íslands hefur verið kvatt saman til reglulegs fundar á Bessastöðum á morgun, miðvikudaginn 31. ágúst, kl. 14.30.
-
30. ágúst 2022Fundur Velferðarvaktarinnar 30. ágúst 2022
57. fundur Velferðarvaktarinnar haldinn í félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu og á Teams 30. ágúst 2022 kl. 9.15-11.00. --- 1. Rannsókn á stöðu barnafjölskyldna sem deila ekki lögheimili saman A...
-
30. ágúst 2022Félags- og vinnumarkaðsráðherra styrkir Miðstöð um auðlesið mál
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt Landsamtökunum Þroskahjálp fjárstyrk til þess að styrkja og efla enn frekar Miðstöð um auðlesið mál, audlesid.is, en hún var s...
-
29. ágúst 2022Utanríkisráðherra á ráðstefnunni Bled Strategic Forum
Tvíhliða samskipti og öryggismál í Evrópu í skugga innrásar Rússlands í Úkraínu voru efst á baugi á fundum Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra í tengslum við opinbera heimsókn f...
-
29. ágúst 2022Lilja fundaði með Douglas Jones
Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra og Douglas Jones undirráðherra Bandaríkjanna í málefnum Evrópu og Evrasíu, funduðu um málefni norðurslóða og samstarf landanna ásamt Geir Oddssyni ...
-
29. ágúst 2022Ráðherra vill aukið samstarf Íslands og Grænlands
Áhrif loftslagsbreytinga eru óvíða sýnilegri en á Norðurslóðum og þær breytingar sem þar eiga sér stað eru engum óviðkomandi. Þetta kom fram í máli Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, umhverfis-, orku- og lof...
-
29. ágúst 2022Starfshópur um vindorku kallar eftir sjónarmiðum
Starfshópur um vindorku sem Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra skipaði í sumar kallar nú eftir sjónarmiðum hagaðila, sveitarfélaga, félagasamtaka og almennings á málefnum ...
-
29. ágúst 2022Paola Cardenas nýr formaður innflytjendaráðs
Paola Cardenas er nýr formaður innflytjendaráðs. Hún er skipuð af Guðmundi Inga Guðbrandssyni, félags- og vinnumarkaðsráðherra. Paola er sálfræðingur, fjölskyldufræðingur og doktorsnemi í sálfræði vi...
-
29. ágúst 2022Lilja tók þátt í Grænlandsþingi Hringborðs Norðurslóða
Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra tók þátt í Grænlandsþingi Hringborðs norðurslóða sem fór fram um helgina í Nuuk á Grænlandi um helgina. Um 400 þátttakendur frá 25 löndum ...
-
26. ágúst 2022Hádegisverðarboð í tilefni opinberrar heimsóknar forseta Eystrasaltsríkjanna
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra bauð forsetum Eystrasaltsríkjanna og forseta Íslands ásamt mökum til hádegisverðar í Viðey í dag. Félagar úr Mótettukórnum fluttu í upphafi nokkur lög í Viðeyjarki...
-
26. ágúst 2022Niðurstaða úthlutunar á ESB tollkvótum á landbúnaðarafurðum fyrir tímabilið 1. september til 31. desember 2022
Mánudaginn 15. ágúst sl. rann út tilboðsfrestur í tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarafurðum frá Evrópusambandinu samkvæmt reglugerð nr. 301/2022 fyrir tímabilið 1. september til 31. desember 2...
-
26. ágúst 2022Leiðtogar Eystrasaltsríkja í opinberri heimsókn á Íslandi
Utanríkisráðherrar Eystrasaltsríkjanna og Íslands undirrituðu sameiginlega yfirlýsingu á hátíðarsamkomu í Höfða í Reykjavík í dag í tilefni af þriggja áratuga stjórnmálasambandi ríkjanna. Í yfirlýsing...
-
26. ágúst 2022Heildstæð stefna mótuð í málefnum innflytjenda og flóttafólks
Skipaður verður stýrihópur um mótun heildstæðrar stefnu í málefnum innflytjenda og flóttafólks hér á landi. Tillaga félags- og vinnumarkaðsráðherra þess efnis var samþykkt í ráðherranefnd um málefni i...
-
26. ágúst 2022Matvælaráðherra endurnýjar samning um loftslagsvænan landbúnað
Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, undirritaði í dag samning um verkefnið Loftslagsvænn landbúnaður. Meginmarkmið verkefnisins er að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda frá landbúnaði og landnýt...
-
26. ágúst 2022Undirrituðu samstarf um faggildingu
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, og Ulf Hammarström, forstjóri sænsku faggildingarstofunnar SWEDAC, undirrituðu í dag endurnýjað og uppfært samkomulag um samstarf á vettvangi...
-
26. ágúst 2022Ársskýrsla kærunefndar jafnréttismála komin út
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Kristín Benediktsdóttir, formaður kærunefndar jafnréttismála, funduðu 8. ágúst sl. þar sem formaður kærunefndar kynnti forsætisráðherra ársskýrslu nefndarinnar ...
-
26. ágúst 2022Matvælaráðherra gefur út fyrstu sameinuðu stefnuna í landgræðslu og skógrækt
Matvælaráðherra hefur gefið út fyrstu sameinuðu stefnuna í landgræðslu og skógrækt auk aðgerðaáætlunar. Stefnan er unnin samkvæmt nýlegum lögum um landgræðslu og um skóga og skógrækt. Stefna stjórnval...
-
25. ágúst 2022Harpa Þórsdóttir er nýr þjóðminjavörður
Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra hefur skipað Hörpu Þórsdóttur til að gegna embætti þjóðminjavarðar. Harpa hefur starfað við íslensk og erlend söfn í rúm 20 ár og sem s...
-
25. ágúst 2022Opið fyrir umsóknir um styrki úr Tækniþróunarsjóði
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í styrktarflokkunum Sproti, Vöxtur og Markaður hjá Tækniþróunarsjóði. Umsóknarfrestur er 15. september nk. Hlutverk Tækniþróunarsjóðs er að styðja þróunarstarf og ran...
-
25. ágúst 2022Ráðherra heimsótti Heilbrigðisstofnun Austurlands
Heilbrigðisráðherra heimsótti í vikunni Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA) þar sem hann hitti framkvæmdastjórn stofnunarinnar og kynnti sér starfsemi hennar á Egilsstöðum, Reyðarfirði og í Neskaups...
-
25. ágúst 2022Sýslumaður annast könnun hjónavígsluskilyrða
Könnun hjónavígsluskilyrða mun einungis fara fram hjá sýslumanni, frá og með 1 september næstkomandi. Könnun hjónavígsluskilyrða, áður en hjónavígsla fer fram, verður nú ekki lengur á hendi presta eð...
-
25. ágúst 2022Veitir styrk til stuðnings og fræðslu fyrir fólk á landsvísu með þroskahömlun og skyldar fatlanir
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt Landsamtökunum Þroskahjálp 12 milljóna króna styrk til verkefnisins Sæti við borðið. Verkefnið miðar að því að auka þátttöku f...
-
24. ágúst 2022Þorgeir Örlygsson fv. forseti Hæstaréttar leiðir starfshóp sem skoðar breytingu á stofnanaumgjörð samkeppnis- og neytendamála á Íslandi
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar og viðskiptaráðherra, hefur skipað starfshóp sem falið er að skoða leiðir til að skapa eftirliti samkeppnis- og neytendamála nýja stjórnsýslulega stöðu innan stofna...
-
24. ágúst 2022Framkvæmdasjóður ferðamannastaða auglýsir eftir umsóknum
Opnað hefur verið verið fyrir umsóknir um styrki úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða vegna framkvæmda á árinu 2023. Umsóknarfrestur er til kl. 13 miðvikudaginn 5. október. Framkvæmdasjóðu...
-
24. ágúst 2022Samningur um nýbyggingu endurhæfingar við Grensás
Heilbrigðisráðherra undirritaði í gær samning Nýs Landspítala ohf. við Nordic Office of Architecture og EFLU verkfræðistofu um fullnaðarhönnun 3.800 fermetra viðbyggingar við endurhæfingardeild Grens...
-
24. ágúst 2022Ráðist í endurskoðun á mats- og greiðslukerfi hjúkrunarheimila
Heilbrigðisráðherra hefur skipað vinnuhóp til að endurskoða greiðslukerfi til rekstrar hjúkrunarheimila. Skipun hópsins er í samræmi við viljayfirlýsingu ráðherra í tengslum við samninga Sjúkratryggi...
-
24. ágúst 2022Sameiginleg innritunargátt háskóla á Íslandi
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, hefur lagt á borð ríkisstjórnar minnisblað til upplýsingar hvað varðar sameiginlega innritunargátt íslenskra háskóla. Undanfarn...
-
23. ágúst 2022Forsætisráðherra var farþegi í fyrsta rafmagnsfluginu á Íslandi
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra var í dag farþegi í fyrsta rafmagnsfluginu á Íslandi. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, fór einnig í rafmagnsflugferð frá Reykjavíkurflugvelli. Félagið Rafma...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN