Fréttir
-
10. maí 2022Brjóstamiðstöð Landspítala – þróun og nýsköpun í göngudeildarþjónustu
Einstaklingsmiðuð þjónusta, teymisvinna og nýsköpun eru lykilatriði í þjónustu brjóstamiðstöðvar Landspítala sem tók til starfa fyrir rúmu ári í nýuppgerðu húsnæði á Eiríksstöðum við Eiríksgötu 5 í R...
-
10. maí 2022Aðalsteinn Þorsteinsson skipaður skrifstofustjóri sveitarfélaga og byggðamála
Innviðaráðherra hefur skipað Aðalstein Þorsteinsson í embætti skrifstofustjóra sveitarfélaga og byggðamála hjá innviðaráðuneytinu. Aðalsteinn var valinn úr hópi margra hæfra umsækjenda að fengnum till...
-
10. maí 2022Kvikmyndaendurgreiðslur í Samráðsgátt: Stærri verkefni fái 35% endurgreiðslu kostnaðar
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, hefur sett drög að frumvarpi um breytingu á lögum um endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar í Samráðsgátt stjórnvalda. Endurskoðun laganna er ...
-
10. maí 2022Fyrirtaka Íslands hjá barnaréttarnefnd Sameinuðu þjóðanna
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, áréttaði mikilvægi réttinda barna og aðgerðir íslenskra stjórnvalda til að festa þau enn betur í sessi í ávarpi fyrir barnaréttarnefnd Sameinuðu þ...
-
10. maí 2022Eflir félagsstarf fatlaðs fólks í sumar
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur undirritað samning við Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra um sérstök sumarverkefni á vegum Styrktarfélagsins. Með samningnum leggur f...
-
09. maí 2022Samið um nýbyggingu fyrir 44 íbúa við hjúkrunarheimilið Hamra í Mosfellsbæ
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra og Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri Mosfellsbæjar undirrituðu í dag samning um stækkun hjúkrunarheimilisins Hamra í Mosfellsbæ. Reist verður nýbygging áföst heim...
-
09. maí 2022Ráðherra ávarpaði UNESCO fund í Perlunni
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, opnaði fund evrópskra landsnefnda Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna – UNESCO sem haldinn er í fyrsta sinn hér á landi dagana 8....
-
09. maí 2022Eflir félagsstarf fullorðinna í sumar í samvinnu við sveitarfélögin
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur ákveðið að veita 60 milljónir króna í verkefni til að efla félagsstarf fullorðinna á árinu 2022 í samvinnu við sveitarfélö...
-
07. maí 2022Listaverkið Himinglæva afhjúpað við tónlistarhúsið Hörpu
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri afhjúpuðu útilistaverkið Himinglæva fyrir framan Hörpu í dag. Listaverkið er eftir Elínu Hansdóttur myndlistarkonu og er fag...
-
07. maí 2022Lilja fundaði með menningarmálaráðherrum Norðurlandanna
Petri Honkonen, rannsókna- og menningarmálaráðherra Finnlands, Ane Halsboe-Jørgensen, menningar- og kirkjumálaráðherra Danmerkur, Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, Annika Hambrudd,...
-
07. maí 2022Tímamót í sögu Listaháskóla Íslands sem fær framtíðarhúsnæði í Tollhúsinu
Viljayfirlýsing um framtíðarhúsnæði Listaháskóla Íslands (LHÍ) í Tollhúsinu við Tryggvagötu var undirrituð í dag. Um langt skeið hefur verið til umræðu að tryggja þurfi framtíðarhúsnæði fyrir LHÍ og h...
-
06. maí 2022Ráðherrar og ráðuneytisstjórar Norðurlandanna funda með framkvæmdastjóra OCHA
Ráðherrar og ráðuneytisstjórar Norðurlandanna funduðu í dag með Martin Griffiths, framkvæmdastjóra hjá samhæfingarskrifstofu aðgerða Sameinuðu þjóðanna í mannúðarmálum (OCHA). Á fundinum var farið yfi...
-
06. maí 2022Undirbúningur að Sundabraut er hafinn
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, kynnti á ríkisstjórnarfundi í morgun tillögu um að skipa verkefnisstjórn sem hafa mun umsjón með og fylgja eftir undirbúningi Sundabrautar, skipuð fulltrúum ...
-
06. maí 2022Þjóðarhöll rís í Laugardal
Sameiginleg fréttatilkynning forsætisráðuneytisins, mennta- og barnamálaráðuneytisins og Reykjavíkurborgar: Ríki og Reykjavíkurborg eru sammála um að ráðast í byggingu þjóðarhallar í innanhússíþróttum...
-
06. maí 2022Fleiri handrit koma til landsins og aukin áhersla á rannsóknir
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, upplýsti ríkisstjórn um vinnu tvíhliða starfshóps Danmerkur og Íslands um forn íslensk handrit. „Ég er mjög ánægð með gang vinnunnar og legg...
-
06. maí 2022Skipar starfshóp sem á að móta tillögur varðandi kostnaðarskiptingu ríkis og sveitarfélaga vegna þjónustu við fatlað fólk
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, mun skipa starfshóp sem á að móta tillögur varðandi kostnaðarskiptingu ríkis og sveitarfélaga vegna þjónustu við fatlað fólk. Á hópurinn a...
-
06. maí 2022Ríkisstjórnin samþykkir mótvægisaðgerðir vegna verðbólgu
Ráðist verður í mótvægisaðgerðir til að draga úr áhrifum verðbólgu á lífskjör viðkvæmustu hópa samfélagsins. Tillaga þess efnis frá forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra, innviðaráðherra, fé...
-
06. maí 2022Græn nýsköpun í brennidepli á nýsköpunardegi hins opinbera
Nýsköpunardagur hins opinbera verður haldinn 17. maí næstkomandi. Viðburðurinn fer fram árlega og er markmiðið að hvetja til aukinnar nýsköpunar hjá hinu opinbera. Þemað í ár er græn nýsköpun og er d...
-
06. maí 2022584 milljónir til ferðamannastaða hringinn í kringum landið: Sækjum íslenska áfangastaði heim í sumar!
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ferðamála, menningar- og viðskiptaráðherra hefur úthlutað úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða árið 2022. Að þessu sinni er úthlutunin rúmlega 584 m...
-
05. maí 2022Einn milljarður króna í aðstoð til Úkraínu
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók í dag þátt í framlagaráðstefnu til stuðnings Úkraínu sem fram fór í Varsjá í Póllandi. Á ráðstefnunni tilkynnti forsætisráðherra um verulega aukin framlög Ísla...
-
05. maí 2022Ákvörðun um kaup á stjórnsýsluhúsnæði Blönduósbæjar
Dómsmálaráðherra hefur, með vilyrði fjármálaráðherra, ákveðið að ganga til viðræðna við Blönduósbæ um kaup á stjórnsýsluhúsnæði bæjarins að Hnjúkabyggð 33 á Blönduósi. Með kaupum á fasteigninni verður...
-
05. maí 2022Opinn kynningarfundur NEFCO
Norræna umhverfisfjármögnunarfélagið NEFCO efnir til kynningar á starfsemi sjóðsins miðvikudaginn 11. maí kl. 9:00–10.30 í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35. Nefco veitir meðal annars styrki og...
-
05. maí 2022Styrkir Neytendasamtökin til að bregðast við stafrænum brotum á neytendum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt Neytendasamtökunum 13 milljón króna styrk með það að markmiði að efla starf samtakanna vegna stafrænna brota á neytendum. Í kj...
-
04. maí 2022Heimsókn matvælaráðherra á Keldur
Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra heimsótti í gær tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum og fékk þar kynningu á starfseminni. Heilbrigði dýra skiptir gríðarlega miklu máli í allri ...
-
04. maí 2022Ráðherra undirritar samstarfstarfsyfirlýsingu við útivistarsamtök
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið og útivistarsamtök hafa gert með sér endurnýjað samstarf um halda úti samstarfsvettvangi í því skyni að efla lýðræðislega umræðu um náttúru- og umhverfisvernd....
-
04. maí 2022Forsætisráðherra á leiðtogafundi Norðurlandanna og Indlands
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tók í dag þátt í leiðtogafundi Norðurlandanna og Indlands sem fram fór í Kaupmannahöfn. Þetta er í annað sinn sem forsætisráðherrar ríkjanna hittast en fyrri fun...
-
04. maí 2022Erla Sigríður er nýr skólameistari Flensborgarskólans í Hafnarfirði
Erla Sigríður Ragnarsdóttir hefur verið skipuð skólameistari Flensborgarskólans í Hafnarfirði til fimm ára. Erla hefur lokið námi í fjölmiðla- og stjórnmálafræði hjá University of Wisconsin–Stevens P...
-
04. maí 2022Mikil uppbygging á íbúðamarkaði á Austfjörðum
Stórt skref var stigið í húsnæðismálum á Austfjörðum í gær þegar samkomulag var gert um uppbyggingu leiguíbúða í Fjarðabyggð annars vegar og hornsteinn lagður að nýrri götu í Fellabæ hins vegar. Sigur...
-
04. maí 2022Styrkir til aðlögunar að lífrænum framleiðsluháttum
Matvælaráðuneytið auglýsir til umsóknar styrki til lífrænnar aðlögunar í landbúnaði. Framleiðendur sem hafa byrjað lífræna aðlögun í samræmi við gildandi reglugerð um lífræna framleiðslu landbú...
-
03. maí 2022Umsækjendur um embætti rektors MR, skólameistara Kvennó og MA
Mennta- og barnamálaráðuneytinu barst 21 umsókn um embætti rektors Menntaskólans í Reykjavík, skólameistara Kvennaskólans í Reykjavík og skólameistara Menntaskólans á Akureyri. Umsóknarfrestur rann út...
-
03. maí 2022Norrænar lausnir mikilvægar fyrir þróun loftslagsmála
Umhverfis- og loftslagsráðherrar Norðurlanda samþykktu á fundi sínum í Osló í dag tillögu Guðlaugs Þórs Þórðarsonar um að búa til markvissan farveg fyrir að deila sín á milli reynslu og þekkingu á sv...
-
03. maí 2022Ársfundur Byggðastofnunar 2022
Ársfundur Byggðastofnunar 2022 verður haldinn í félagsheimilinu Þinghamri á Varmalandi í Borgarfirði fimmtudaginn 5. maí. Þema fundarins verður ,,óstaðbundin störf". Fundurinn er öllum opinn og gert e...
-
03. maí 2022Samráðsfundur með forstjórum heilbrigðisstofnana
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hélt í liðinni viku reglubundinn samráðsfund með forstjórum heilbrigðisstofnana ásamt starfsfólki ráðuneytisins. Slíkir fundir eru haldnir ársfjórðungslega og e...
-
03. maí 2022Vegna frétta um greiðslur til ráðgjafa
Vegna frétta um greiðslur fjármála- og efnahagsráðuneytis til ráðgjafa skal tekið fram að samkvæmt lögum um opinber innkaup falla kaup opinberra aðila á -„fjármálaþjónustu í tengslum við útgáfu, sölu,...
-
03. maí 2022Daníel Svavarsson verður skrifstofustjóri í menningar- og viðskiptaráðuneytinu
Daníel Svavarsson hefur verið skipaður skrifstofustjóri á skrifstofu verðmætasköpunar í menningar- og viðskiptaráðuneytinu frá 1. maí sl. Daníel hefur meistaragráðu í hagfræði og lauk doktorspr...
-
02. maí 2022Ráðherra undirritar samstarfssamning við Mannréttindaskrifstofu Íslands
Á föstudag var undirritaður samstarfssamningur milli utanríkisráðuneytisins og Mannréttindaskrifstofu Íslands. Samningurinn er sá sjötti sem ráðuneytið gerir við skrifstofuna og kveður á um samtals tó...
-
02. maí 2022Flutningar forstöðumanna sendiskrifstofa
Reglubundnir flutningar forstöðumanna sendiskrifstofa í utanríkisþjónustunni standa nú fyrir dyrum. Eftirtaldir flutningar taka formlega gildi á næstunni samkvæmt ákvörðun utanríkisráðherra. Harald A...
-
02. maí 2022Þrjátíu ár frá upphafi stjórnmálasambands Íslands og Georgíu
Í ár eru þrjátíu ár frá því Ísland og Georgía tóku upp formlegt stjórnmálasamband. Af því tilefni átti Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra um liðna helgi fund með sendinefnd frá uta...
-
02. maí 20225% samdráttur í losun á beinni ábyrgð Íslands milli 2019-2020
Losun gróðurhúsalofttegunda sem er á beinni ábyrgð Íslands dróst saman um 5% milli áranna 2019-2020 og var 13% minni en árið 2005, sem er viðmiðunarárið fyrir loftslagsskuldbindingar Íslands. Mestur v...
-
02. maí 2022Sameining Landgræðslu og Skógræktar í forathugun
Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, hefur látið hefja forathugun á sameiningu tveggja lykilstofnana í loftslagsmálum, Skógræktarinnar og Landgræðslunnar. Stofnanirnar vinna báðar að vistvernd o...
-
02. maí 2022Straumhvörf með breyttu regluverki um steypu
Straumhvörf verða í byggingariðnaði með fyrirhuguðum breytingum á steypukafla byggingarreglugerðar en með þeim er opnað fyrir grænar vistvænar lausnir og margvíslega möguleika til að draga verulega úr...
-
02. maí 2022Fyrirtæki ræða grænar lausnir á loftslagsmóti
Loftslagsmót, vettvangur fyrir fyrirtæki, stofnanir og aðra aðila í nýsköpun, fer fram þann 4. maí næstkomandi á Grand Hótel. Loftslagsmót er vettvangur fyrir aðila sem leita eftir, eða bjóða upp á r...
-
02. maí 2022Dómsmálaráðherra og Landhelgisgæsla kanna hafnaraðstöðu fyrir varðskip
Landhelgisgæslan hefur í vetur skoðað hugmyndir um hafnaraðstöðu fyrir varðskip Landhelgisgæslunnar utan Reykjavíkur. Í janúar á þessu ári fékk Jón Gunnarsson, dómsmálaráðherra, Vilhjálm Árnason, þing...
-
02. maí 2022Styrkir veittir til fjögurra fjarvinnslustöðva
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, veitti nýverið fjóra styrki til fjarvinnslustöðva á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018-2024. Styrkirnir nema samtals 35 milljónum kr. Þe...
-
30. apríl 2022Lilja afhjúpaði risastórt lestrarrúm á Borgarbókasafninu: Segðu mér sögu til heiðurs barnabókahöfundum
Lilja Alfreðsdóttir, menningarmálaráðherra afhjúpaði í dag innsetningu til heiðurs barnabókahöfundum og verkum þeirra. Með verkinu er ljósi beint að þeirri mikilvægu bókmenntagrein sem barnabókmenntir...
-
30. apríl 2022Lilja fundaði með sendinefnd Alþjóðagjaldeyrissjóðsins
Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, fundaði með sendinefnd Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í tilefni af árlegri heimsókn starfsmanna sjóðsins. Heimsóknin er í samræmi við fjórðu grein sto...
-
29. apríl 2022Dagpeningar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands - auglýsing nr. 1/2022
Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið dagpeninga til greiðslu gisti- og fæðiskostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands á vegum ríkisins sem hér segir: 1. Gisting ...
-
29. apríl 2022Akstursgjald ríkisstarfsmanna - auglýsing nr. 1/2022
Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið akstursgjald í aksturssamningum ríkisstarfsmanna og ríkisstofnana sem hér segir: Almennt gjald Fyrstu 10.000 km, kr. 127,0 pr. km Frá 10.000 til 20.000 km, kr. 114,0...
-
29. apríl 2022Listamannalaun fyrir ungt sviðslista- og tónlistarfólk samþykkt á Alþingi
„Þetta er mikill gleðidagur og það er sérstaklega gott að geta stutt vel við bakið á ungu listafólki eftir erfiða tíma,“ segir Lilja Alfreðsdóttir, menningarmálaráðherra en Alþingi hefur samþyk...
-
29. apríl 2022Mælti fyrir frumvarpi um sorgarleyfi á Alþingi
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, mælti fyrir frumvarpi um sorgarleyfi á Alþingi í dag. Með frumvarpinu verður foreldrum á vinnumarkaði tryggt leyfi frá störfum auk þess se...
-
29. apríl 2022Samkomulag um garðyrkjunám og jarðeignir á Reykjum í Ölfusi
Í samkomulagi sem mennta- og barnamálaráðherra og háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra kynntu í ríkisstjórn í morgun er rekstur starfsmenntanáms í garðyrkju og skyldum greinum tryggður. Þar með ge...
-
29. apríl 2022Formlegt aðsetur Vatnajökulsþjóðgarðs flutt til Hafnar í Hornafirði
Formlegt aðsetur og lögheimili Vatnajökulsþjóðgarðs verður flutt til Hafnar í Hornafirði næsta haust. Frá þessu greindi Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra á ríkisstjórnarf...
-
29. apríl 2022Fagráð um forgangsröðun í heilbrigðisþjónustu verður sett á fót
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að setja á fót fagráð um forgangsröðun í samræmi við ályktun Alþingis um siðferðileg gildi og forgangsröðun í heilbrigðisþjónustu. Fagráðinu er ætl...
-
29. apríl 2022Tryggir áfram þjónustu fyrir gerendur ofbeldis
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur framlengt samning við Heimilisfrið um sérhæfða sálfræðiþjónustu fyrir fólk sem beitt hefur maka sína ofbeldi. Mikil ásókn hefur veri...
-
28. apríl 2022Ráðstefna um netöryggi á átakatímum haldin í Grósku
Netöryggi og netvarnir lykilinnviða í breyttu öryggisumhverfi voru í brennidepli á ráðstefnu um netógnir á átakatímum sem utanríkisráðuneytið stóð fyrir í Grósku í gær, í samvinnu við Evrópska öndveg...
-
28. apríl 2022Styrkir íslenskukennslu fyrir útlendinga
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur úthlutað samtals 145,5 milljónum króna í styrki vegna íslenskukennslu fyrir útlendinga. Markmiðið með styrkjunum er að gefa öllum se...
-
28. apríl 2022Árlegt samráð Íslands og Bandaríkjanna um öryggis- og varnarmál
Árlegt samráð Íslands og Bandaríkjanna um öryggis- og varnarmál fór fram í Reykjavík þriðjudaginn 26. apríl. Í sameiginlegri yfirlýsingu Íslands og Bandaríkjanna í tilefni fundarins kemur meðal annars...
-
28. apríl 2022Endurskoðaðar áætlanir um útgjaldajöfnunarframlög og jöfnunarframlög til reksturs grunnskóla
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur samþykkt tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endurskoðaðar áætlanir um úthlutanir framlaga til sveitarfélaga á árinu 2022. Að till...
-
28. apríl 2022Morgunfundur: Straumhvörf með breyttu regluverki um steypu
Innviðaráðuneytið og Húsnæðis- og mannvirkjastofnun standa að morgunfundi á Nauthóli, 2. maí kl. 11-12, þar sem kynnt verða straumhvörf í byggingariðnaði með fyrirhuguðum breytingum á kafla um st...
-
28. apríl 2022Ísland undirritar yfirlýsingu um framtíð internetsins ásamt 58 öðrum ríkjum
Tilkynnt hefur verið að Ísland hefur gerst aðili að yfirlýsingu um framtíð internetsins sem er pólitísk skuldbinding samstarfsaðila um að efla og viðhalda interneti sem er opið, frjálst, alþjóðlegt o...
-
27. apríl 2022Utanríkisráðuneytið hlýtur gullvottun í jafnréttisúttekt UNDP
Ísland hefur hlotið gullvottun frá Þróunaráætlun Sameinuðu þjóðanna (United Nations Development Programme, UNDP) fyrir vinnu á sviði jafnréttismála og þróunarsamvinnu. Ísland er jafnframt fyrsta framl...
-
27. apríl 2022Ísland veitir 80 milljónum til Eþíópíu
Á framlagaráðstefnu sem fram fór í Genf í gær tilkynntu íslensk stjórnvöld að þau myndu veita 80 milljónum króna til mannúðaraðstoðar í Eþíópíu á þessu ári. Samhæfingarskrifstofa aðgerða Sameinuðu þjó...
-
27. apríl 2022Opið fyrir umsóknir um framhalds viðspyrnustyrki
Búið er að opna fyrir umsóknir um framhalds viðspyrnustyrki á vef Skattsins. Viðspyrnustyrkir eru ætlaðir rekstraraðilum, þ.m.t. einyrkjum, sem hafa orðið fyrir a.m.k. 40% tekjufalli vegna heimsfarald...
-
26. apríl 2022Aukinn stuðningur við UNICEF, UN Women og UNFPA
Þátttaka Íslands og stuðningur við starf Sameinuðu þjóðanna auk stríðsins í Úkraínu voru til umræðu á fundum Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra með stjórnendum Sameinuðu ...
-
26. apríl 2022Svör við spurningum fjárlaganefndar Alþingis vegna sölu á hlutum í Íslandsbanka
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur sent fjárlaganefnd Alþingis svör við spurningum sem fjárlaganefnd Alþingis beindi til ráðuneytisins fyrr í mánuðinum. Þann 7. apríl sl. barst ráðuneytinu og Banka...
-
26. apríl 2022Forsætisráðherra fundaði með lögmanni Færeyja
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra fundaði í dag með Bárði á Steig Nielsen, lögmanni Færeyja, í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra: „Færeyingar og Íslendingar ei...
-
26. apríl 2022Dagný Jónsdóttir og Henný Hinz aðstoða ríkisstjórnina
Dagný Jónsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður ríkisstjórnarinnar um samhæfingu mála. Þá mun Henný Hinz áfram gegna stöðu aðstoðarmanns ríkisstjórnarinnar á sviði vinnumarkaðs-, efnahags- og loftsla...
-
26. apríl 2022Vistheimili á Hjalteyri og vöggustofur í Reykjavík falli undir lög um sanngirnisbætur
Lög um sanngirnisbætur verða endurskoðuð með það að markmiði að mál sem tengjast vistheimilinu á Hjalteyri og vöggustofum á vegum Reykjavíkurborgar falli undir lögin. Tillaga þess efnis frá Katrínu Ja...
-
26. apríl 2022Lilja heimsótti sköpunarmiðstöð norrænna listamanna í Róm
Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, heimsótti norrænu sköpunarmiðstöðina Circolo Scandinavo í Róm. Heimsóknin var hluti af ferð ráðherra til Ítalíu þar sem hún tók þátt í viðburðum ...
-
26. apríl 2022Aukinn stuðningur og fjölgun atvinnutækifæra fyrir fólk með mismikla starfsgetu
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt Vinnumálastofnun 18,5 milljón króna styrk til að vinna markvisst að því að auka stuðning og fjölga starfstækifærum sem lið í a...
-
26. apríl 2022Undirritun samnings um Björgunarmiðstöð á milli Kleppssvæðisins og Holtagarða
Undirritaður hefur verið samningur um 30 þúsund fermetra lóð fyrir löggæslu- og viðbragðsaðila, svokallaða Björgunarmiðstöð, milli Kleppssvæðisins og Holtagarða. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, Jón...
-
26. apríl 2022Matvælaráðherra bætir 1.500 tonnum af þorski við strandveiðipott
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur undirritað nýja reglugerð um strandveiðar. Alls verða nú 10.000 tonn af þorski í strandveiðipottinum á þessu tímabili, þar af 1.500 tonn sem skiluðu sér...
-
25. apríl 2022Viðræður hafnar um uppbyggingu á EGNOS-leiðsögutækni fyrir Ísland
Ísland gerðist aðili að EGNOS-áætlun Evrópusambandsins frá 1. janúar 2021 að telja. EGNOS-kerfið samevrópskt leiðsögukerfi og eykur notkunarmöguleika GPS gervihnattaleiðsögukerfisins. Markmið með þátt...
-
25. apríl 2022Viðurkenningar veittar á Degi umhverfisins
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson, veitti BYKO í dag Kuðunginn, umhverfisviðurkenningu umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins, fyrir framúrskara...
-
25. apríl 2022Lilja fundaði með menningarmálaráðherra Eistlands
Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, og Tiit Terik, menningarmálaráðherra Eistlands, áttu fund í Feneyjum. Fundurinn var hluti af ferð ráðherra á alþjóðlegu listahátíðina Feneyjatvíær...
-
25. apríl 2022Ráðherra undirritar nýjan samning við Hnattræna jafnréttissjóðinn
Árlegt framlag Íslands til Hnattræna jafnréttissjóðsins (Global Equality Fund, GEF) verður tvöfaldað með nýjum samningi sem utanríkisráðherra undirritaði á föstudag. Sjóðurinn beinir stuðningi sínum a...
-
22. apríl 2022Ísland veitir 130 milljónum í efnahagslega neyðaraðstoð við Úkraínu
Íslensk stjórnvöld mun veita alls 130 milljónum króna í sérstakan sjóð Alþjóðabankans í efnahagslega neyðaraðstoð við Úkraínu, eða því sem nemur alls einni milljón Bandaríkjadala. Þórdís Kolbrún Reykf...
-
22. apríl 2022Segðu mér sögu: Vitundarvakning um mikilvægi barnabóka og barnabókahöfunda
Dagur bókarinnar verður haldinn hátíðlegur um allan heim þann 23. apríl. Á þessum fallega degi hefst Segðu mér sögu, vitundarvakning í samstarfi menningar- og viðskiptaráðuneytisins og Borgarbókasafn...
-
22. apríl 2022Eftirlit með öryggi vegamannvirkja aukið
Innviðaráðuneytið hefur undanfarið unnið að setningu reglna um sjálfstætt eftirlit með öryggi vegamannvirkja og drög að reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 866/2011 um öryggisstjórnun vegamannvirkj...
-
22. apríl 2022Jóhanna aðstoðar Lilju
Jóhanna Hreiðarsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður Lilju Alfreðsdóttur, ferðamála-, viðskipta- og menningarmálaráðherra. Hún hefur þegar hafið störf. Jóhanna hefur yfirgripsmikla reynslu úr a...
-
22. apríl 2022Óttarr Proppé leiðir stýrihópa um málefni barna á flótta og barna af erlendum uppruna
Óttarr Ólafur Proppé mun leiða stýrihóp mennta– og barnamálaráðuneytisins um málefni barna á flótta og undirbúa og leiða stýrihóp um málefni barna af erlendum uppruna. Verkefnin eru m.a. þáttur í...
-
22. apríl 2022Stýrihópur um málefni barna á flótta
Mennta – og barnamálaráðherra hefur ákveðið að stofna stýrihóp um málefni barna á flótta. Stýrihópurinn hefur það hlutverk að vakta stöðu barna sem hingað leita frá öðrum löndum eftir alþjóðlegri vern...
-
22. apríl 2022Leiðbeiningar til flóttafólks frá Úkraínu um skólagöngu barna
Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur gefið út leiðbeiningar til forsjáraðila barna og ungmenna frá Úkraínu um hvernig hefja skuli skólagöngu þeirra hérlendis. Leiðbeiningarnar eru á úkraínsku og ensku...
-
22. apríl 2022Ísland tekur sérstaklega á móti allt að 140 einstaklingum í viðkvæmri stöðu frá Úkraínu
Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu forsætisráðherra, félags- og vinnumarkaðsráðherra, dómsmálaráðherra, utanríkisráðherra, heilbrigðisráðherra og mennta- og barnamálaráðherra...
-
22. apríl 2022Intellecon og BBA//Fjeldco styrkt til að kanna nýtingu jarðvarma til að þurrka te í Kenía
Ráðgjafafyrirtækið Intellecon ehf. og lögfræðistofan BBA//Fjeldco hyggjast, með stuðningi Heimsmarkmiðasjóðs atvinnulífs um þróunarsamvinnu, kanna möguleikann á fjölnýtingu jarðvarma við þurrkun á te ...
-
22. apríl 2022Starfshópar um úrbætur á brunavörnum í húsnæði þar sem fólk hefur búsetu
Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra hefur skipað tvo starfshópa um úrbætur á brunavörnum í húsnæði þar sem fólk hefur búsetu. Um er að ræða eftirfylgni með tillögum Húsnæðis- og mannvirkjast...
-
21. apríl 2022Öryggis- og varnarmál í brennidepli í Washington
Samstarf Íslands og Bandaríkjanna og áhrif innrásar Rússlands í Úkraínu á öryggis- og varnarmál í Evrópu voru til umræðu á fundum Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra með háttset...
-
21. apríl 2022Lilja opnaði íslenska skálann í Feneyjum
Lilja Alfreðsdóttir, menningarmálaráðherra, opnaði íslenska skálann á alþjóðlegu listahátíðinni Feneyjatvíæringnum í dag við hátíðlega athöfn. Tvíæringurinn hefur verið haldinn í Feneyjum annað h...
-
20. apríl 2022120 milljónum úthlutað til sértækra verkefna sóknaráætlanasvæða
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra hefur úthlutað styrkjum að fjárhæð 120 milljónum kr. til átta verkefna á vegum þriggja landshlutasamtaka sveitarfélaga. Styrkjunum er ætlað að efla byggðir la...
-
20. apríl 2022Frá samninganefnd ríkisins - Í tilefni af umræðu um kjaramál flugmanna hjá Landhelgisgæslu Íslands
Kjarasamningsviðræður samningarnefndar ríkisins (SNR) við Félag íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA) vegna flugmanna hjá Landhelgisgæslu Íslands (LHG) hafa staðið yfir um alllangt skeið, en gildandi kjara...
-
20. apríl 2022Áslaug Hulda aðstoðar tímabundið Áslaugu Örnu
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur ráðið Áslaugu Huldu Jónsdóttur sem aðstoðarmann í fjarveru Eydísar Örnu Líndal sem er í fæðingarorlofi. Áslaug Hulda er for...
-
19. apríl 2022Allt að 750 milljónir í aðgerðir til að bregðast við félags- og heilsufarslegum afleiðingum COVID-19
Allt að 750 m.kr. verður varið á þessu ári til sértækra aðgerða til að mæta félags- og heilsufarslegum afleiðingum COVID-19. Þetta var ákveðið á síðasta fundi ríkisstjórnarinnar fyrir páska. Stjórnvöl...
-
19. apríl 2022Opið fyrir umsóknir um Lóu - nýsköpunarstyrki fyrir landsbyggðina
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um Lóu – nýsköpunarstyrki, en markmiðið með þeim er að efla nýsköpun á landsbyggðunum sem byggir á hugviti, þekkingu og nýrri færni. Styrkjunum er ætlað að styðja...
-
19. apríl 2022Kennsla í tölvulæsi fyrir eldra fólk
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið hefur undirritað samninga við átta fræðsluaðila um kennslu í tölvulæsi fyrir eldra fólk í kjölfar útboðs Ríkiskaupa. Um er að ræða sérsniðna kennslu sem hjálpar eldra...
-
19. apríl 2022Yfirlýsing vegna sölu á eignarhlutum ríkisins í Íslandsbanka
Formenn stjórnarflokkanna eru sammála um eftirfarandi atriði í tengslum við sölu á 22,5% hlut ríkisins í Íslandsbanka sem fram fór í mars. Við sölu á eignarhlutum ríkisins í fjármálafyrirtækjum er ger...
-
13. apríl 2022Ásdís Halla Bragadóttir er nýr ráðuneytisstjóri í háskóla-, iðnaðar og nýsköpunarráðuneytinu
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur skipað Ásdísi Höllu Bragadóttur í embætti ráðuneytisstjóra í háskóla-, iðnaðar og nýsköpunarráðuneytinu. Alls bárus...
-
13. apríl 2022Utankjörfundaratkvæðagreiðsla erlendis hefst á föstudag
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna sveitarstjórnarkosninga 2022, sem fara fram hinn 14. maí næstkomandi, hefst föstudaginn 15. apríl. Erlendis er hægt að greiða atkvæði utan kjörfundar hjá sendiskr...
-
13. apríl 2022Úthlutun á ESB tollkvótum á landbúnaðarafurðum frá 1. maí til 31. ágúst
Niðurstaða úthlutunar á ESB tollkvótum á landbúnaðarafurðum fyrir tímabilið 1. maí til 31. ágúst 2022 Miðvikudaginn 6. apríl sl. rann út tilboðsfrestur í tollkvóta vegna innflutnings á landbúna...
-
13. apríl 2022Hækkun á grunnframfærslu námsmanna og námsmönnum erlendis bættur gengismunur vegna skólagjaldalána í nýjum úthlutunarreglum námsmanna
Háskóla- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur birt nýjar úthlutunarreglur Menntasjóðs námsmanna fyrir skólaárið 2022-2023 í Stjórnartíðindum. Háskóla- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur ákveðið að b...
-
13. apríl 2022Nýr samningur um sjúkraflutninga á höfuðborgarsvæðinu
Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) og Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins (SHS) hafa gert með sér nýjan samning um sjúkraflutninga á höfuðborgarsvæðinu til næstu fimm ára. Samningurinn var formlega undirritað...
-
12. apríl 2022Fulltrúar bandaríska sjóhersins og Atlantshafsbandalagsins funduðu með utanríkisráðherra
Utanríkisráðherra fundaði í dag með Eugene Black aðmírál 6. flota bandaríska sjóhersins og Daniel W. Dwyer, yfirmanni herstjórnarmiðstöðvar Atlantshafsbandalagsins í Norfolk. Black er stjórnandi varna...
-
12. apríl 2022Styrkur til íþróttahreyfingarinnar vegna tekjutaps af völdum heimsfaraldurs
Íþróttahreyfingin fær 500 m.kr. fjárframlag frá stjórnvöldum sem mótvægisaðgerð gegn tekjutapi af völdum heimsfaraldurs. Þetta var ákveðið á fundi ríkisstjórnar á föstudag. Samkomutakmarkanir af völdu...
-
12. apríl 2022Ráðherra úthlutar 81,5 milljónum króna í styrki úr Lýðheilsusjóði
Hinn 11. apríl fór fram athöfn í Tjarnarsal Ráðhússins í Reykjavík þar sem heilbrigðisráðherra úthlutaði styrkjum úr Lýðheilsusjóði, að fengnum tillögum stjórnar Lýðheilsusjóðs. Í ár var styrkjum úr ...
-
12. apríl 2022Drög að forgangslista vegna hagsmunagæslu Íslands gagnvart ESB
Í Samráðsgátt stjórnvalda hafa nú verið birt drög að forgangslista fyrir hagsmunagæslu Íslands gagnvart ESB vegna aðildar Íslands að samningnum um Evrópska efnahagssvæðið. Frestur til að veita umsagni...
-
12. apríl 2022Auglýst eftir umsóknum um framlög úr Framkvæmdasjóði aldraðra
Stjórn Framkvæmdasjóðs aldraðra auglýsir eftir umsóknum um framlög úr Framkvæmdasjóði aldraðra fyrir árið 2022. Hlutverk sjóðsins er að stuðla að uppbyggingu og efla öldrunarþjónustu um allt land. F...
-
12. apríl 2022Fjölgun atvinnuleyfa til leigubifreiðaaksturs í samráð
Drög að reglugerð um breytingu á reglugerð um leigubifreiðar nr. 397/2003 hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Öllum gefst kostur á að senda inn umsögn eða ábendingar en frestur til að koma að ...
-
12. apríl 2022Samráðsfundum um Matsferil lokið
Samráðsfundum Menntamálastofnunar og mennta- og barnamálaráðuneytisins um Matsferil er nú lokið. Matsferill er nýtt námsmatskerfi sem ætlað er að koma í stað samræmdra könnunarprófa sem ekki verða lög...
-
12. apríl 2022Hækkun fasteignaverðs greind í nýrri fjármálaáætlun
Mikil hækkun fasteignaverðs frá upphafi heimsfaraldurs kórónuveiru kom greiningaraðilum á óvart en fjallað er um hækkun á fasteignaverði í efnahagskafla nýútkominnar fjármálaáætlunar fyrir árin 2023-2...
-
12. apríl 2022Goodbye to Mr. Sigþór Hilmisson
The staff of the Embassy of Iceland in New Delhi said goodbye to Mr. Sigþór Hilmisson and thanked him for the outstanding work for the Embassy.
-
11. apríl 2022Varnaræfingin Norður-Víkingur 2022 í Hvalfirði
Varnaræfingin Norður-Víkingur 2022 náði hápunkti í dag með æfingu landgönguliða í Hvalfirði. Fjölmenni fylgdist með æfingunni, þar á meðal fulltrúar ríkisstjórnarinnar og yfirmenn í herafla Bandaríkja...
-
11. apríl 2022Utanríkisráðherra á fundi utanríkisráðherra ESB
Utanríkisráðherrar Íslands og Noregs voru gestir á fundi utanríkisráðherra Evrópusambandsins (Foreign Affairs Council) í Lúxemborg í dag og áttu auk þess tvíhliða fund með Josep Borrell, utanríkismála...
-
11. apríl 2022Yfir hundrað milljónir í styrki til fjölbreyttra umhverfisverkefna
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur úthlutað um 111 milljónum króna til umhverfisverkefna og reksturs félagasamtaka sem starfa að umhverfismálum á grundvelli umsókna. Ráðuneytið hefur veitt...
-
11. apríl 2022Drög að skýrslu starfshóps um smáfarartæki í samráðsgátt stjórnvalda
Drög að skýrslu starfshóps um smáfarartæki hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Öllum gefst kostur á að senda inn umsögn eða ábendingar en frestur til að koma að athugasemdum rennur út 25. apríl...
-
11. apríl 2022Umsóknarfrestur um þróunarverkefni búgreina framlengdur til 28. apríl 2022
Matvælaráðuneytið vekur athygli á að umsóknarfrestur um þróunarverkefni búgreina er framlengdur til 28. apríl 2022. Opnað verður fyrir umsóknir í Afurð (www.afurd.is), stafrænu stjórnsýslukerfi matvæl...
-
11. apríl 2022Skýrsla gefin út um endurskoðun ákvæða sveitarstjórnarlaga um fjármál sveitarfélaga
Til samræmis við bráðabirgðaákvæði við sveitarstjórnarlög nr. 138/2011 hefur starfshópur á vegum innviðaráðherra skilað skýrslu sinni um endurskoðun ákvæða sveitarstjórnarlaga er fjalla um fjármá...
-
09. apríl 2022Skýrsla starfshóps um orkumál á Vestfjörðum
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur birt skýrslu starfshóps um stöðu orkumála á Vestfjörðum. Skýrslan hefur verið kynnt fyrir Guðlaugi Þór Þórðarsyni, umhverfis-, orku- og loftsla...
-
08. apríl 2022Samningar um aukið fjármagn til hjúkrunarheimila og úrbætur til framtíðar
Fjármagn til hjúkrunarheimila verður aukið og þjónusta við íbúa bætt samkvæmt nýgerðum samningum Sjúkratrygginga Íslands um rekstur og þjónustu hjúkrunarheimila á vegum Sambands íslenskra sveitarféla...
-
08. apríl 2022Utanríkisráðherra fundar með ráðamönnum í Litháen
Öryggis og varnarmál, einkum í tengslum við innrás Rússlands í Úkraínu, og söguleg tengsl Íslands og Litháen, voru efst á baugi í vinnuferð Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra í...
-
08. apríl 2022Samskipti við Bankasýslu ríkisins við útboð hluta í Íslandsbanka
Ráðuneytinu hafa borist upplýsingabeiðnir um fyrirkomulag og samskipti Bankasýslu ríkisins við ráðherra meðan útboð á hlutum í Íslandsbanka stóð yfir þann 22. mars sl. Meðfylgjandi eru þau bréf sem fó...
-
08. apríl 2022Bregst við dómi Hæstaréttar
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur undirritað breytingu á reglugerð um heimilisuppbót og uppbætur á lífeyri. Með breytingunni er afnumið ákvæði reglugerðarinnar sem mæ...
-
08. apríl 2022Félags- og vinnumarkaðsáðherra veitir styrki til frjálsra félagasamtaka
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, veitti í dag styrki af safnliðum fjárlaga til frjálsra félagasamtaka en styrkirnir eru veittir árlega og er ætlað að styðja við verkefni á...
-
08. apríl 2022„Getum lært margt af Dönum á sviði hönnunar og skapandi greina“
Hönnun og hugvit sem útflutningsvara og hlutverk hennar í ímyndarsköpun og verðmætasköpun var meðal þess sem Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra kynnti sér í Kaupmannahöfn í vikun...
-
08. apríl 2022Matvælaráðaherra styður við Dýrahjálp Íslands
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur undirritað samning til tveggja ára um stuðning ráðuneytisins við Dýrahjálp Íslands. Markmið samningsins er að stuðla að bættri velferð dýra og gera félagin...
-
08. apríl 2022Viltu taka þátt í að einfalda regluverk og bæta þjónustu hins opinbera?
Innviðaráðuneytið og stofnanir þess óska eftir tillögum um hvernig megi einfalda regluverk og bæta þjónustu á vegum ráðuneytisins og stofnana þess. Allir eiga kost á því að taka þátt í netkönnuninni t...
-
08. apríl 2022Heilbrigðisráðherra heimsækir Heilbrigðisstofnun Suðurnesja
Heilbrigðisráðherra var í gær viðstaddur opnun nýrrar röntgendeildar á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Röntgendeildin er fyrsti áfangi tengdur endurbótum á nýrri aðstöðu bráðamóttöku stofnunarinnar. Mi...
-
08. apríl 2022Styrkjum úthlutað úr Loftslagssjóði í þriðja sinn
Loftslagssjóður hefur úthlutað 88 milljónum króna til 12 verkefna. Alls hlutu 6 nýsköpunarverkefni og 6 kynningar- og fræðsluverkefni styrk að þessu sinni, en þetta er í þriðja sinn sem úthlutað er úr...
-
08. apríl 2022Fulltrúar lettneskrar stofnunar sem vinnur gegn spillingu heimsóttu forsætisráðuneytið
Fulltrúar frá KNAB, stofnun á vegum lettneskra stjórnvalda sem vinnur gegn spillingu, heimsóttu forsætisráðuneytið í vikunni. Markmið heimsóknarinnar var að skiptast á upplýsingum og styrkja samstarf ...
-
07. apríl 2022Rússland svipt þátttökurétti í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna
Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna samþykkti í dag ályktun um að fella niður þátttökurétt Rússlands vegna setu þeirra í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna í ljósi alvarlegra og kerfisbundinna mannrétt...
-
07. apríl 2022Utanríkisráðherrar NATO funduðu í Brussel
Stríðið í Úkraínu var í forgrunni tveggja daga fundar utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins sem lauk í dag. Dmytro Kuleba, utanríkisráðherra Úkraínu, ávarpaði fundinn en auk hans tóku þátt utanrík...
-
07. apríl 2022Lilja fundar með iðnaðar- og viðskiptaráðherra Noregs
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, fundaði í dag með Jan Christian Vestre, iðnaðar- og viðskiptaráðherra Noregs. Fundurinn var hluti af ferð ráðherra til Danmerkur og Noregs ti...
-
07. apríl 2022Bætt viðbragðsgeta stjórnvalda og atvinnulífs er megináhersla nýrrar aðgerðaráætlunar í netöryggismálum
Í nýrri fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir árin 2023-2027 sem kynnt var í vikunni er rík áhersla lögð á netöryggismál sem nú heyra undir ráðherra háskóla, iðnaðar og nýsköpunar. Þar kemur fram að...
-
07. apríl 2022Á elleftu milljón safnaðist í Hörpu í tengslum við Samstöðutónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands með Úkraínu
Að minnsta kosti 10.750.000 krónur söfnuðust í tengslum við Samstöðutónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands með úkraínsku þjóðinni sem haldir voru í Hörpu þann 24. mars sl. Fjármunirnir renna til neyðar...
-
07. apríl 2022Beiðni um úttekt á sölu hluta í Íslandsbanka send Ríkisendurskoðun
Fjármála- og efnahagsráðherra fór þess í dag á leit við Ríkisendurskoðun að stofnunin geri úttekt á því hvort sala á hlutum ríkisins í Íslandsbanka 22. mars sl. hafi samrýmst lögum og góðum stjórnsýsl...
-
07. apríl 2022Matvælaráðherra kynnir sér fiskeldi í Færeyjum
Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra hefur verið í Færeyjum frá því á mánudag ásamt vinnuhópi úr ráðuneytinu. Tilgangur ferðarinnar er að kynna sér fiskeldi Færeyinga, þa...
-
07. apríl 2022Alþjóðaheilbrigðisdagurinn tileinkaður loftslagsbreytingum og lýðheilsu
Hinn 7. apríl ár hvert heldur Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) stofndag sinn hátíðlegan með því að vekja athygli á tilteknu málefni sem er þýðingarmikið á alþjóðavísu fyrir heilsu einstaklinga og alm...
-
06. apríl 2022Ráðherra kynntar tillögur um orkumál á Vestfjörðum
Mörg áhersluverkefni hafa verið sett af stað í umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu til að stuðla að bættu orkuöryggi til lengri og skemmri tíma. Þetta kom fram í ávarpi Guðlaugs Þórs Þórðarsona...
-
06. apríl 2022Kaupendur hluta í Íslandsbanka 22. mars sl.
Í framhaldi af útboði og sölu Bankasýslu ríkisins á 22,5% hlut í Íslandsbanka þann 22. mars sl. hefur fjármála- og efnahagsráðuneytið í dag fengið afhent yfirlit yfir þá aðila sem keyptu hluti í útboð...
-
06. apríl 2022Ráðherra staðfestir fyrstu íslensku vatnaáætlunina
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku og loftslagsráðherra, hefur staðfest fyrstu íslensku vatnaáætlunina, vatnaáætlun Íslands 2022-2027, ásamt meðfylgjandi vöktunaráætlun og aðgerðaáætlun. Ná áæ...
-
06. apríl 2022Margrét Hallgrímsdóttir skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu innri þjónustu
Forsætisráðherra hefur ákveðið að skipa Margréti Hallgrímsdóttur í embætti skrifstofustjóra á skrifstofu innri þjónustu í forsætisráðuneytinu. Skipað er í embættið til fimm ára en umsækjendur voru all...
-
06. apríl 2022Fundur Velferðarvaktarinnar 5. apríl 2022
55. fundur Velferðarvaktarinnar (fjarfundur) 5. apríl 2022 kl. 13.15-15.00. Mætt: Siv Friðleifsdóttir, formaður, Angelique Kelley frá W.O.M.E.N., Anna Lára Steindal frá Þroskahjálp, Anna María Gunnars...
-
06. apríl 2022Auglýst eftir framkvæmdaaðila rannsóknar á innlendri ferðaþjónustu á Norðurlöndunum
Norræna ráðherranefndin óskar eftir tilboðum framkvæmd rannsóknar á innlendri ferðaþjónustu á Norðurlöndunum undir heitinu „Exploring domestic tourism in the Nordics.“ Rannsóknin miðar að því að veit...
-
05. apríl 2022Brýnt að auka bindingu kolefnis
Hægt er að ná umtalsverðum samdrætti í losun koltvísýrings með núverandi tækni og leggja þarf sérstaka áherslu á rafvæðingu samgangna á landi, notkun líf- og rafeldsneytis í þungaflutningum ...
-
05. apríl 2022Utanríkisráðherrar Norðurlanda og Frakklands ræddu stríðið í Úkraínu
Úkraína var í brennidepli á fundi utanríkisráðherra Norðurlandanna og á sameiginlegum fundi þeirra með utanríkisráðherra Frakklands sem fram fór í Berlín í dag. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ut...
-
05. apríl 2022Stofnun Nemastofu atvinnulífsins
Nemastofa atvinnulífsins var formlega stofnuð þriðjudaginn 5. apríl kl. 12 í húsnæði IÐUNNAR fræðsluseturs að viðstöddum mennta- og barnamálaráðherra Ásmundi Einari Daðasyni, fulltrúum úr atvinnulífi ...
-
05. apríl 2022Áhersla á samfélagslega mikilvægar námsbrautir og sjálfbærni
Í nýútgefinni fjármálaáætlun, sem rædd verður á Alþingi í vikunni, kemur fram að eitt af meginmarkmiðunum er að fjárveitingar styðji betur við háskólagreinar sem gera Ísland að sjálfbærari þjóð. Í því...
-
05. apríl 2022Streymi: Farsælt samfélag fyrir alla – ráðstefna um tækifæri barna og ungmenna í íþróttastarfi
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið í samvinnu við mennta- og barnamálaráðuneytið og heilbrigðisráðuneytið stendur fyrir ráðstefnu á Hótel Hilton 7. apríl kl. 9-15:30 undir yfirskriftinni Farsælt s...
-
05. apríl 2022Ísland styður við móttöku flóttamanna í Moldóvu
Íslensk stjórnvöld tilkynntu í dag um 50 milljóna króna framlag til Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNHCR) til að bregðast við álagi á innviði í Moldóvu vegna komu flóttamanna frá Úkraínu.&nb...
-
05. apríl 2022Afmælishátíð „einvígis aldarinnar“ á Íslandi
Forsætisráðherra, mennta- og barnamálaráðherra og forseti Skáksambands Íslands undirrituðu í dag samning um styrk til 50 ára afmælishátíðar „einvígis aldarinnar“ í skák á Íslandi. Meðal fyrirhugaðra v...
-
05. apríl 2022Breytingar á gjaldskrá Matvælastofnunar
Þrjár gjaldskrár Matvælastofnunar hafa verið hækkaðar um 5%. Hækkunin er í samræmi við laun- og verðlagsforsendur fjárlaga fyrir árið 2022 en gjaldskrárnar hafa tekið óverulegum breytingum síðastliðin...
-
04. apríl 2022Umsækjendur um alþjóðlega vernd fá alla helstu þjónustu á einum stað
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, opnaði formlega í dag móttökumiðstöð á Egilsgötu 3 í Reykjavík, þar sem Domus Medica var áður til húsa, en þar fá umsækjendur um alþjóðleg...
-
04. apríl 2022Öflugur stuðningur við rannsóknir og nýsköpun í nýrri fjármálaáætlun
Framlög til rannsókna, þróunar og nýsköpunar hækka um rúmlega 30 ma.kr. í nýrri fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í vikunni. Á árunum 2023-2027 er gert ráð fyrir að nærri 150 ma.kr. fari...
-
04. apríl 2022Endurskoðun útlendingalaga
Lagt hefur verið fram á Alþingi frumvarp um breytingu á lögum um útlendinga og lögum um atvinnuréttindi útlendinga. Markmið lagabreytinganna er fyrst og fremst að greiða götu þeirra útlendinga sem eig...
-
04. apríl 2022Breytingar á lagaákvæðum vegna tilfærslu fasteignaskrár frá Þjóðskrá til HMS í samráðsgátt
Í samráðsgátt stjórnvalda hafa nú verið birt til umsagnar drög að frumvarpi til laga um breytingu á ýmsum lagaákvæðum vegna tilfærslu fasteignaskrár frá Þjóðskrá Íslands til Húsnæðis-og mannvirkjastof...
-
04. apríl 2022Sigurjón Jónsson verður aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ráðið Sigurjón Jónsson tímabundið sem aðstoðarmann sinn í fjarveru Millu Óskar Magnúsdóttur sem er í fæðingarorlofi. Sigurjón er með BSc próf í markaðsfræð...
-
04. apríl 2022Samstarf leiðin til að tryggja líffræðilegan fjölbreytileika hafsins
Gott samstarf Norður-Atlantshafsríkja er grunnur þess að tryggja megi líffræðilegan fjölbreytileika hafsins sagði Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra í ávarpi sínu á fundi ...
-
04. apríl 2022Vel heppnuð vinnustofa um þjónustutengda fjármögnun
Stjórnendur og sérfræðingar stofnana og ráðuneyta sem koma að innleiðingu þjónustutengdrar fjármögnunar heilbrigðisþjónustu (DRG), sátu í liðinni viku tveggja daga vinnustofu sem heilbrigðisráðuneyti...
-
04. apríl 2022Þróun Covid-19 faraldursins frá afléttingu sóttvarnaráðstafana 25. febrúar sl.
Covid-19 faraldurinn hér á landi er á hröðu undanhaldi eftir að öllum takmörkunum vegna hans var aflétt 25. febrúar síðastliðinn. Á þeim tíma var gert ráð fyrir að víðtækt samfélagslegt ónæmi gegn fa...
-
04. apríl 2022Tollkvóti vegna innfluttra landbúnaðarvara frá ESB framlengdur
Í ljósi þeirra aðstæðna sem uppi eru vegna stríðsins í Úkraínu hefur Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra framlengt tímabil til ráðstöfunar tollkvóta vegna innfluttra landbúnaðarvara frá ríkjum Evróp...
-
04. apríl 2022Niðurstöður tilboðsmarkaðar fyrir greiðslumark mjólkur
Fyrsti tilboðsmarkaður ársins 2022 með greiðslumark í mjólk var haldinn 1. apríl. Matvælaráðuneytinu bárust 162 gild tilboð um kaup og voru sölutilboð 19 talsins. Tilboð voru send með rafrænum h...
-
02. apríl 2022Utanríkisráðherra ávarpaði ársfund Íslandsstofu
Nýsköpun og tækniþróun, hlutverk Íslandsstofu til stuðnings íslensku atvinnu- og menningarlífi og mikilvægi sköpunarkraftsins voru til umfjöllunar í ávarpi Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur uta...
-
01. apríl 2022Lágmarksverð mjólkur til bænda og heildsöluverð mjólkur og mjólkurafurða hækkar
Verðlagsnefnd búvara hefur tekið ákvörðun um hækkun lágmarksverðs mjólkur til bænda og heildsöluverðs mjólkur og mjólkurafurða sem nefndin verðleggur. Eftirfarandi verðbreyting mun taka gildi þann 1. ...
-
01. apríl 2022Átta umsækjendur um embætti dómara við Landsrétt
Þann 11. mars 2022 auglýsti dómsmálaráðuneytið laust til umsóknar embætti dómara við Landsrétt. Umsóknarfrestur rann út þann 28. mars síðastliðinn. Umsækjendur um embættið eru: Arnaldur Hjartarso...
-
01. apríl 2022Tillögur að landsáætlun í skógrækt og landgræðsluáætlun samræmdar í matvælaráðuneytinu
Ráðherra gefur eigi sjaldnar en á fimm ára fresti út landgræðsluáætlun og landsáætlun í skógrækt til tíu ára í senn. Í áætlununum tveimur skal kveðið á um framtíðarsýn og stefnu stjórnvalda í landgræð...
-
01. apríl 2022Styrkir til gæða- og nýsköpunarverkefna lausir til umsóknar
Heilbrigðisráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til gæða- og nýsköpunarverkefna í heilbrigðisþjónustu. Veittir verða styrkir til afmarkaðra verkefna og tæknilausna sem stuðlað geta að umbótum...
-
01. apríl 2022Íslenska ríkið hyggst una dómi héraðsdóms í máli barna Sævars Ciesielski
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur ákveðið fyrir hönd ríkisins að una dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í máli tveggja barna Sævars Ciesielski gegn íslenska ríkinu. Sá fyrirvari er þó að ef þau áfrý...
-
01. apríl 2022Sóley Kaldal ráðin í stöðu aðalsamningamanns í fiskveiðisamningum
Sóley Kaldal hefur verið ráðin í stöðu aðalsamningamanns í fiskveiðisamningum hjá matvælaráðuneytinu. Sóley er áhættustýringar- og öryggisverkfræðingur að mennt og hefur víðtæka þekkingu á greiningar...
-
01. apríl 2022Ágúst Ingþórsson nýr forstöðumaður Rannís
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur skipað Ágúst Hjört Ingþórsson forstöðumann Rannsóknamiðstöðvar Íslands frá 1. apríl. Ágúst Hjörtur hefur frá árinu 2020 sta...
-
01. apríl 2022Rússum vísað úr Alþjóðahafrannsóknaráðinu
Fulltrúaráð Alþjóðahafrannsóknaráðsins (ICES) hefur samþykkt að vísa Rússlandi tímabundið úr ráðinu. Ísland er á meðal þeirra tuttugu strandríkja við Norðaustur Atlantshaf sem eiga aðild að ráðinu og ...
-
01. apríl 2022Nýr framkvæmdastjóri Alþjóðavinnumálastofnunarinnar
Gilbert F. Houngbo frá Togo var kosinn framkvæmdastjóri Alþjóðavinnumálastofnunarinnar (ILO) á 344. fundi stjórnarnefndar stofnunarinnar, sem samanstendur af fulltrúum ríkja, fulltrúum atvinnurekenda ...
-
01. apríl 2022Nýtt hafrannsóknaskip á sjóndeildarhringnum
Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, undirritaði í dag samning um smíði nýs hafrannsóknaskips við spænsku skipasmíðastöðina Astilleros Armón ásamt Bjarna Benediktssyni, fjármála- og efnahagsrá...
-
31. mars 2022Ísland veitir 400 milljónum í neyðaraðstoð í Afganistan
Utanríkisráðherra tilkynnti um samtals 400 milljóna króna framlag Íslands til neyðaraðstoðar í Afganistan á fjáröflunarfundi Sameinuðu þjóðanna í dag. Þar af er 360 milljóna króna framlag fyrir tímabi...
-
31. mars 2022Norðurslóðamálin til umræðu á opnum fundi á Akureyri
Utanríkisráðuneytið efndi til opins fundar um málefni norðurslóða í Háskólanum á Akureyri í dag. Fundurinn er mikilvægur liður í að efla innlent samráð og samstarf um málefni norðurslóða og markar up...
-
31. mars 2022Matvælaráðherra afhenti Landbúnaðarverðlaunin 2022 á Búnaðarþingi
Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, ávarpaði Búnaðarþing í dag og afhenti um leið Landbúnaðarverðlaunin 2022 til þriggja verðlaunahafa. Í ávarpi sínu fjallaði ráðherra meðal annars um þau markmið ...
-
31. mars 2022Sendiherra Noregs heimsótti matvælaráðherra
Svandís matvælaráðherra Svavarsdóttir tók á móti Aud Lise Norheim, sendiherra Noregs í vikunni. Tilgangur fundarins var að fara yfir þau málefni þar sem Noregur og Ísland eiga sameiginlegra hagsmuna ...
-
31. mars 2022Hrafnhildur nýr upplýsingafulltrúi háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytisins
Hrafnhildur Helga Össurardóttir hefur verið ráðin upplýsingafulltrúi háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytisins. Hún hefur störf í apríl. Hrafnhildur lauk B.A. námi í lögfræði með viðskiptafræ...
-
31. mars 2022Framtíðin: Stefna um tómstunda- og félagsstarf barna og ungmenna
Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur gefið út sína fyrstu stefnu um tómstunda- og félagsstarf barna og ungmenna. Ásmundur Einar Daðason kynnti stefnuna við setningu á ráðstefnunni Íslenskar æskulýðsra...
-
31. mars 2022Dómsmálaráðherra á ferð um Norðurland og Austurland
Jón Gunnarsson, dómsmálaráðherra mun í vikunni heimsækja og kynna sér starfsemi nokkurra stofnana sem heyra undir dómsmálaráðuneyti á Austurlandi og Norðurlandi. Fyrst mun ráðherra heimsækja héraðsdó...
-
30. mars 2022Nýsköpun og öryggismál efst á baugi í opinberri heimsókn til Finnlands
Vinátta og samskipti Íslands og Finnlands, samvinna á sviði nýsköpunar og öryggismála og stríðið í Úkraínu voru í brennidepli í opinberri heimsókn Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráð...
-
30. mars 2022Bryndís stýrir undirbúningi Tónlistarmiðstöðvar
Bryndís Jónatansdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri undirbúnings og stofnunar nýrrar Tónlistarmiðstöðvar. Stofnun Tónlistarmiðstöðvar verður að veruleika strax á næsta ári, en henni er ætlað er að...
-
30. mars 2022Frumvarp um sorgarleyfi samþykkt í ríkisstjórn
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, kynnti frumvarp um sorgarleyfi fyrir ríkisstjórn í gær og var það sent þingflokkum til afgreiðslu. Með frumvarpinu verður foreldrum á vinn...
-
30. mars 202230 ára stjórnmálasamband Íslands og Úkraínu
Í dag, 30. mars, eru þrjátíu ár frá því Ísland og Úkraína tóku upp formlegt stjórnmálasamband, en það var gert að tillögu ríkisstjórnar Úkraínu í framhaldi af viðurkenningu Íslands á sjálfstæði og fu...
-
30. mars 2022Samkomulag um afkomumarkmið og efnahag sveitarfélaga fyrir 2023-2027
Samkomulag ríkis og sveitarfélaga um afkomumarkmið og efnahag sveitarfélaga fyrir árin 2023-2027 hefur verið undirritað af fjármála- og efnahagsráðherra, innviðaráðherra og Sambandi íslenskra sveitarf...
-
30. mars 2022Sveitarfélögum fækkar um fimm á fyrri hluta ársins
Sameiningar Langanesbyggðar og Svalbarðshrepps annars vegar og Helgafellssveitar og Stykkishólmsbæjar hins vegar voru samþykkar með miklum meirihluta atkvæða íbúa í íbúakosningum í sveitarfélögunum la...
-
30. mars 2022Ríkisstjórnin samþykkir frumvarp félags- og vinnumarkaðsráðherra um umönnunargreiðslur vegna langveikra eða fatlaðra barna
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, kynnti frumvarp um greiðslur vegna umönnunar langveikra eða fatlaðra barna fyrir ríkisstjórn í gær og var frumvarpið sent þingflokkum til ...
-
29. mars 2022Utanríkisráðherrafundur Íslands og Finnlands í tilefni af 75 ára stjórnmálasambandi
75 ára stjórnmálasamband Íslands og Finnlands, samstarfstækifæri í grænum orkulausnum og stríðið í Úkraínu voru meðal helstu umræðuefna á fundi Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðher...
-
29. mars 2022Styrkir til eflingar hringrásarhagkerfis
Umhverfis-, orku-, og auðlindaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum lögaðila, þ.m.t. sveitarfélaga, um styrki til verkefna sem stuðla að eflingu hringrásarhagkerfis á Íslandi. Markmið með styrkveiti...
-
29. mars 2022Umsækjendur um embætti skólameistara Framhaldsskólans í Austur-Skaftafellssýslu
Mennta- og barnamálaráðuneytinu bárust fimm umsóknir um embætti skólameistara Framhaldsskólans í Austur-Skaftafellssýslu. Umsækjendur eru: Ingileif S. Kristjánsdóttir, kennari Jhordan V...
-
29. mars 2022Fjármálaáætlun: Tónlistarmiðstöð tekur til starfa í upphafi árs 2023
Stofnun Tónlistarmiðstöðvar verður að veruleika strax á næsta ári, en henni er ætlað er að verða einn af hornsteinum íslensks tónlistarlífs og tónlistariðnaðar. Í nýrri fjármálaáætlun koma fram áhers...
-
29. mars 2022Fyrsta fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar kynnt: Framfarir og kraftmikil verðmætasköpun í framsæknu samfélagi
Staða íslenskra heimila og fyrirtækja er sterk og skuldahorfur hins opinbera hafa stórbatnað. Með hóflegum útgjaldavexti og áframhaldandi sókn í vaxandi útflutningsgreinum eru tækifæri til að treysta ...
-
28. mars 2022Yfirlýsing norrænna heilbrigðisráðherra um viðbúnað gegn heilbrigðisvá
Heilbrigðisráðherra Norðurlandanna vilja efla norrænt samstarf til að styrkja heilbrigðisviðbúnað og viðnámsþol Norðurlandaþjóðanna og Evrópu í heild. Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra sótti fun...
-
28. mars 2022Opið fyrir umsóknir í Matvælasjóð
Matvælasjóður auglýsir eftir umsóknum. Þetta er í þriðja sinn sem sjóðurinn auglýsir úthlutun og er heildarúthlutunarfé sjóðsins 593 milljónir króna. Umsóknarfrestur er til og með 26. apríl. Hlutverk...
-
28. mars 2022Farsæld til framtíðar – fundur með stjórnendum framhaldsskóla
Nýr ráðherra mennta- og barnamála Ásmundur Daðason hitti í fyrsta sinn stjórnendur skóla á framhaldsskólastigi, fulltrúa Menntamálastofnunar og Sambands íslenskra framhaldsskólanema á samráðsfundi ráð...
-
28. mars 2022Samningur um markaðsverkefnið Horses of Iceland endurnýjaður - Alls 3.341 hross flutt úr landi 2021
Nýr samningur um markaðsverkefnið Horses of Iceland var undirritaður í matvælaráðuneytinu fyrir helgi. Gegn jafnháu mótframlagi aðila úr greininni verður allt að 25 milljónum króna varið árlega næstu ...
-
28. mars 2022Stækkun hjúkrunarheimilisins Eyrar á Ísafirði – framkvæmdir hefjast í haust
Hjúkrunarrýmum á Ísafirði fjölgar um tíu með viðbyggingu við hjúkrunarheimilið Eyri á Ísafirði. Samningur heilbrigðisráðuneytisins og Ísafjarðarbæjar um framkvæmdina hefur verið undirritaður. Framkvæm...
-
28. mars 2022Félagsmálaráðherrar Norðurlandanna funda um stöðu ungs fólks í óvirkni
Á föstudag lauk fundi félagsmála- og heilbrigðisráðherra Norðurlandanna þar sem meðal annars var fjallað um stöðu ungs fólks á aldrinum 15-29 ára sem ekki er í námi, vinnu eða starfsþjálfun og þarfnas...
-
27. mars 2022Ytri staða þjóðarbúsins sterkari vegna ferðaþjónustunnar
Ástand og horfur í ferðaþjónustunni voru til umræðu í sérstöku pallborði á ársfundi Samtaka ferðaþjónustunnar þar sem Lilja Alfreðsdóttir ferðamálaráðherra, Grímur Sæmundsen forstjóri Bláa Lónsins og ...
-
26. mars 2022Mælti fyrir breytingu á listamannalaunum: Framfaraskref fyrir ungt og listskapandi fólk
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar og viðskiptaráðherra, hefur mælt fyrir frumvarpi um tímabundna fjölgun starfslauna til handa sviðslistafólki og tónlistarflytjendum. Nánar tiltekið er um að ræða, b...
-
25. mars 2022Norrænir ráðherrar á Cold Response-æfingunni
Varnarmálaráðherrar Noregs, Finnlands, Svíþjóðar og utanríkisráðherra Íslands fylgdust í dag með varnaræfingunni Cold Response 2022 sem nú stendur yfir í Norður-Noregi. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfa...
-
25. mars 2022Loftferðasamningur Íslands og Chile undirritaður í Osló
Loftferðasamningur milli Íslands og Chile var undirritaður í gær í Osló. Samningurinn veitir afar víðtæk réttindi og tekur til áætlunarflugs milli ríkjanna án takmarkana á fjölda áfangastaða, flutning...
-
25. mars 2022Málþing um upplýst samþykki í vísindarannsóknum á heilbrigðissviði 1. apríl
Vakin er athygli á málþingi Vísindasiðanefndar í Veröld, húsi Vigdísar þann 1. apríl kl. 12:30 – 15:30. Á fundinum verður fjallað um upplýst samþykki í vísindarannsóknum frá ýmsum hliðum, hvað það er ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN