Fréttir
-
24. mars 2022Forsætisráðherra tók þátt í leiðtogafundi NATO
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sat í dag leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins í Brussel, ásamt Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra. Tilefni fundarins var að ræða innrás Rúss...
-
24. mars 2022Opnað fyrir umsóknir fyrir þróunarverkefni búgreina 8. apríl
Athygli er vakin á að umsóknarfrestur um þróunarverkefni búgreina er 20. apríl 2022. Opnað verður fyrir umsóknir í Afurð, stafrænu stjórnsýslukerfi matvælaráðuneytisins, þann 8. apríl nk. og verður au...
-
24. mars 2022Gerum allt sem í okkar valdi stendur til að tryggja öryggi og ánægjulega upplifun ferðafólks
„Samhliða auknum fjölda ferðamanna undanfarin ár og fjölgun alvarlegra slysa sem tengjast ferðaþjónustu, er áríðandi að beina athygli okkar að öryggi þeirra sem ferðast um landið okkar allt árið um kr...
-
23. mars 2022Skýrsla um stöðu Norðurlanda eftir heimsfaraldurinn
Skýrsla Nordregio um stöðu Norðurlanda (State of the Nordic Region 2022) var birt í dag á degi Norðurlandanna. Í ár er kastljósinu einkum beint að heimsfaraldrinum og áhrifum hans. Í skýrslunni eru fr...
-
23. mars 2022Nær 3 milljörðum króna veitt til innviða og náttúruverndar á ferðamannastöðum
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, gerði í dag grein fyrir úthlutun fjármuna til uppbyggingar innviða og náttúruverndar á ferðamannastöðum. Gert er ráð fyrir um 2,8 millj...
-
23. mars 2022Innleiðingu á Evrópugerðum sem varða málshöfðun ESA lýkur um mitt þetta ár
Eftirlitsstofnun EFTA hefur ákveðið að höfða mál gegn Íslandi vegna tafa á innleiðingu í landsrétt á 37 Evrópugerðum á sviði fjármálaþjónustu. Um er að ræða 22 gerðir á sviði verðbréfamarkaðsréttar, 1...
-
23. mars 2022Breytingar varðandi sýnatöku til greiningar á COVID-19 frá og með 1. apríl
Þann 1. apríl nk. fellur úr gildi reglugerð um endurgreiðslu kostnaðar vegna sýnatöku til greiningar á COVID-19. Reglugerðin tók fyrst gildi 16. september sl. og fól í sér að einkaaðilar sem önnuðust ...
-
23. mars 2022Nikótínvörur felldar undir lög um rafrettur samkvæmt frumvarpi heilbrigðisráðherra
Gert er ráð fyrir að sömu reglur muni í meginatriðum gilda um nikótínvörur og nú gilda um rafrettur samkvæmt frumvarpi heilbrigðisráðherra sem hann mælti fyrir á Alþingi í gær. Meginmarkmiðið er að tr...
-
23. mars 2022Ráðherra kynnir úthlutun ársins úr Landsáætlun um uppbyggingu innviða – streymi
Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, kynnir úthlutun fjármuna til uppbyggingu innviða og náttúruverndar á ferðamannastöðum í dag, miðvikudaginn 23. mars klukkan 14.30. Kynn...
-
23. mars 2022Frumvarp heilbrigðisráðherra um stjórn Landspítala komið til umfjöllunar Alþingis
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur mælt fyrir frumvarpi til breytinga á lögum um heilbrigðisþjónustu sem kveður á um skipan stjórnar Landspítala og er það nú komið til umfjöllunar velferðar...
-
22. mars 2022Uppfærð viðmið um skipulag hjúkrunarheimila
Heilbrigðisráðherra hefur staðfest uppfærð lágmarksviðmið um byggingu og starfsemi hjúkrunarheimila. Þetta er þriðja útgáfa viðmiðanna sem síðast voru gefin út árið 2014. Markmiðið með endurskoðun þei...
-
22. mars 2022Svandís á stefnumóti við sjávarútveginn
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra, ávarpaði nemendur Háskóla Íslands og stjórnendur í sjávarútvegi á Stefnumóti við sjávarútveginn sem er fastur liður í námskeiðinu Rekstur í sjávarútveg...
-
22. mars 2022Kvikmyndaiðnaðurinn samkeppnishæfur: Vinna hafin við endurskoðun laga um endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra hefur sett af stað vinnu við breytingar á lögum nr. 43/1999, um tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi. Verið er að setja ...
-
22. mars 2022Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá ríkjum Evrópusambandsins
Með vísan til samnings milli Íslands og Evrópusambandsins um viðskipti með landbúnaðarvörur á grundvelli 19. gr. EES-samningsins og til reglugerðar nr. 301/2022 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutn...
-
22. mars 2022Fyrsti fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2022
Fjármálastöðugleikaráð hélt fyrsta fund ársins 2022 mánudaginn 21. mars. Á fundinum var farið yfir helstu áhættuþætti er varða fjármálamarkað. Þær stærðir sem horft er til þegar fjármálastöðugleiki er...
-
22. mars 2022Varnaræfingin Norður-Víkingur 2022 á Íslandi
Varnaræfingin Norður-Víkingur 2022 fer fram á Íslandi og á hafinu í kringum landið dagana 2.-14. apríl næstkomandi. Megintilgangur æfingarinnar er að æfa varnir sjóleiða umhverfis Ísland og mikilvægra...
-
22. mars 2022Minni áhrif hækkandi orkuverðs á Íslandi en annars staðar
Hækkandi orkuverð hefur minni áhrif á fjárhag heimila á Íslandi, þar sem kynding er almennt ekki háð olíu og gasi, en annars staðar. Bein hlutdeild olíu og orku í útgjöldum íslenskra heimila er m...
-
22. mars 2022Sérstök móttaka viðkvæmra hópa flóttafólks frá Úkraínu
Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra, um að fela flóttamannanefnd að útfæra tillögur um sérstaka móttöku viðkvæmr...
-
22. mars 2022Sveitarstjórnarkosningar 2022: Utankjörfundaratkvæðagreiðsla erlendis og skráning námsmanna á Norðurlöndum á kjörskrá
Sveitarstjórnarkosningar verða haldnar 14. maí nk. Kosning utan kjörfundar skal hefja eigi síðar en 29 dögum fyrir kjördag. Hægt verður að kjósa hjá sendiskrifstofum Íslands og hjá ræðismönnum erlendi...
-
22. mars 2022Ný stjórn Tryggingastofnunar skipuð
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur skipað í stjórn Tryggingastofnunar ríkisins. Nýr formaður stjórnar er Ólafur Þór Gunnarsson. Aðrir stjórnarmeðlimir eru Ásta Möller,...
-
22. mars 2022Drög að frumvarpi um verulega fjölgun rafmagnsbíla sem fá VSK-ívilnun birt í samráðsgátt
Lagt er til að fjölga rafmagnsbílum sem geta fengið ívilnun í formi niðurfellingar VSK úr 15.000 í 20.000 með frumvarpi sem nú hefur verið lagt fram í samráðsgátt stjórnvalda. Ívilnanir hafa nú verið ...
-
21. mars 2022Norrænir samgönguráðherrar fordæma innrás Rússlands
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, tók í morgun þátt í fjarfundi norrænna samgönguráðherra um ýmis málefni. Ráðherrarnir fordæmdu þar einróma innrás Rússlands í Úkraínu og voru sammála um miki...
-
21. mars 2022Stafrænt umsóknarkerfi fyrir gjafsóknir
Tekið hefur verið í notkun stafrænt umsóknarkerfi fyrir umsóknir um gjafsókn. Á vef Stafræns Íslands má nú finna rafræna gátt fyrir umsóknir um gjafsókn ásamt frekari leiðbeiningum og upplýsingum...
-
21. mars 2022Seinni úthlutun Sýklalyfjaónæmis- og súnusjóðs fyrir 2021
Syklalyfjaónæmis- og súnusjóður úthlutaði að þessu sinni til sex verkefna. Tvö verkefni sem Vigdís Tryggvadóttir fer fyrir á vegum Matvælastofnunar fengu tvo hæstu styrkina. Takmark beggja verkefna er...
-
18. mars 2022Fitch staðfestir lánshæfiseinkunn ríkissjóðs
Fitch Ratings staðfestir A lánshæfiseinkunn ríkissjóðs og breytir horfum í stöðugar. Fitch Ratings birti í dag mat á lánshæfi ríkissjóðs. Horfur eru færðar í stöðugar úr neikvæðum og langtímaeinkunnir...
-
18. mars 2022Samstöðutónleikar Sinfó fyrir Úkraínu
Sinfóníuhljómsveit Íslands mun halda samstöðutónleika með Úkraínu fimmtudaginn 24. mars 2022. Tónleikarnir eru samstarfsverkefni ríkisstjórnarinnar og Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Ríkis...
-
18. mars 2022Ákveðið að hefja framhald sölumeðferðar á hlutum í Íslandsbanka
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur ákveðið að hefja framhald sölumeðferðar á hlutum í Íslandsbanka í samræmi við tillögu Bankasýslu ríkisins frá 20. janúar sl. Ráðherra sendi Bankasýslunni bréf um ák...
-
18. mars 2022Flóttafólki frá Úkraínu leyft að hafa með sér gæludýr
Að fenginni umsögn Matvælastofnunar hefur Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra ákveðið að veita undanþágu frá gildandi banni við innflutningi gæludýra frá Úkraínu að uppfylltum skilyrðum. Ráðuneytið...
-
18. mars 2022Drög að frumvarpi um lífeyrismál í samráðsgátt - liður í stuðningi við gerð lífskjarasamnings
Í samráðsgátt stjórnvalda hafa nú verið birt drög að frumvarpi til laga um lífeyrismál. Efni þess er liður í stuðningi ríkisstjórnarinnar við gerð lífskjarasamnings aðila vinnumarkaðarins frá árinu 2...
-
18. mars 2022Herdís Gunnarsdóttir skipuð forstjóri Gæða- og eftirlitsstofnunar velferðarmála
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur ákveðið að skipa Herdísi Gunnarsdóttur í starf forstjóra Gæða- og eftirlitsstofnunar velferðarmála. Gæða- og eftirlitsstofnun velfer...
-
18. mars 2022Greining á framtíðarþróun þjónustu Landspítala til ársins 2040
Heilbrigðisráðuneytið birtir skýrslu með greiningu á framtíðarþjónustu Landspítala til ársins 2040. Frá því að bygging nýs Landspítala hófst fyrir rúmum áratug hafa orðið margvíslegar breytingar í umh...
-
18. mars 2022Lífskjör aldrei betri samkvæmt lífskjararannsókn Hagstofu
Heimilin telja gæði eigin lífskjara í, eða nálægt, sögulegu hámarki. Þetta sýna niðurstöður lífskjararannsóknar Hagstofunnar fyrir árin 2019-2021, en fjármála- og efnahagsráðherra kynnti minnisblað um...
-
17. mars 2022Efnahagsráðgjafi viðskiptaráðherra
Jón Þ. Sigurgeirsson kemur til starfa í menningar- og viðskiptaráðuneyti frá og með 17. mars. Meðal helstu verkefna Jóns verða að veita ráðherra ráðgjöf í viðskipta- og efnahagsmálum ásamt því að sinn...
-
17. mars 2022Ráðuneytið í öðru sæti í Stofnun ársins
Fjármála- og efnahagsráðuneytið varð í öðru sæti í flokki stórra stofnana í Stofnun ársins 2021, en niðurstöður voru kynntar á hátíð Sameykis í gær. Aðeins Náttúrulækningastofnunin í Hveragerði v...
-
17. mars 202295 milljónir í styrki til nýsköpunar og rannsókna á sviði mannvirkjagerðar
Styrkir voru í fyrsta sinn veittir úr Aski – mannvirkjarannsóknasjóði við athöfn í dag í Veröld – húsi Vigdísar. Alls var 95 milljónum króna veitt til 23 nýsköpunar- eða rannsóknarverkefna á sviði man...
-
17. mars 2022Willum Þór fundaði með heilbrigðisráðherra Grænlands
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra átti í vikunni fund með Kirsten Fencker heilbrigðisráðherra Grænlands í Íslandsheimsókn hennar í vikunni. Helstu áskoranir heilbrigðiskerfanna, samningar milli ...
-
17. mars 2022Hlutföll kynja í nefndum heilbrigðisráðuneytis
Heilbrigðisráðuneytið birtir hér með upplýsingar um hlutföll kynjanna í nefndum, ráðum og stjórnum sem undir það heyra, í samræmi við jafnréttislög. Samkvæmt lögunum á kynjahlutfall að vera sem jafna...
-
17. mars 2022Samnorræn skuldbinding um loftslagsbreytingar og jafnrétti kynja
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, undirritaði fyrir hönd Íslands samnorræna skuldbindingu um loftslagsbreytingar og jafnrétti kynja á fundi norrænu jafnréttisráðherranna se...
-
17. mars 2022Einföldun á regluverki í þágu smávirkjana
Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur skrifað undir reglugerð sem ætlað er að bæta rekstrarumhverfi smávirkjana. Reglugerðin er hluti af tillögum s...
-
17. mars 2022Vilji stjórnmálasamtök þiggja opinbera styrki þurfa þau að skrá sig
(Athugið! Í fyrstu útgáfu þessarar fréttar var missagt að stjórnmálasamtökum væri skylt að skrá sig á stjórnmálasamtakaskrá hyggist þau bjóða fram í kosningum nú í vor. Hið rétta er að stjórnmálasamt...
-
16. mars 2022Ræddi jafnrétti kynja, málefni hinsegin fólks og grænan vinnumarkað við norræna jafnréttisráðherra
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, tók í dag þátt í pallborðsumræðum með norrænum jafnréttisráðherrum um jafnrétti kynja, málefni hinsegin fólks og nauðsynleg umskipti yfir ...
-
16. mars 2022Varnarmálaráðherrarnir ræddu viðbrögð vegna Úkraínu
Stuðningur við Úkraínu og efling sameiginlegra varna Atlantshafsbandalagsins var meginefni fundar varnarmálaráðherra bandalagsins sem fram fór í Brussel í dag. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir uta...
-
16. mars 2022Utanríkisráðherra tilkynnti um stuðning Íslands við Jemen
Framlagsráðstefna til að tryggja lífsnauðsynlega mannúðaraðstoð fyrir almenna borgara Jemen var haldin í dag. Á slíkum ráðstefnum tilkynnir forsvarsfólk ríkja um viðbrögð við ákalli um neyðaraðstoð í ...
-
16. mars 2022Rússlandi vísað úr Evrópuráðinu
Ráðherranefnd Evrópuráðsins ákvað samhljóða á sérstökum aukafundi í dag að vísa Rússlandi úr Evrópuráðinu. Ákvörðunin, sem tekur gildi í dag, er tekin á grundvelli þess að Rússland hafi með árás sinni...
-
16. mars 2022Styrkir til grunnnáms í listdansi
Mennta- og barnamálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um rekstrarstyrki vegna grunnnáms listdansskóla fyrir árið 2022. Styrkjunum er ætlað að efla framboð grunnnáms í listdansi. Þeir skólar sem geta ...
-
16. mars 2022Málþing um brotthvarf úr skólum: Áhrif menntunar foreldra hefur mest áhrif
Í gær stóð Velferðarvaktin fyrir fjölmennu málþingi Brotthvarf úr skólum - birtingarmynd ójafnra tækifæra? í samvinnu við félags- og vinnumarkaðsráðuneytið og mennta- og barnamálaráðuneytið á Gra...
-
16. mars 2022Góður upplýsingafundur vegna flóttafólks frá Úkraínu
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið fundaði í morgun með fulltrúum sveitar- og bæjarstjórna, ásamt félagsmálastjórum víðsvegar um landið vegna skipulags á komu flóttafólks frá Úkraínu. Aðalefni fundarin...
-
16. mars 2022Heimsþing kvenleiðtoga á Íslandi til 2025
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Birgir Ármannsson, forseti Alþingis, og Silvana Koch-Mehrin, forseti og stofnandi Women Political Leaders (WPL), undirrituðu samstarfsyfirlýsingu í Stjórnarráðsh...
-
15. mars 2022Forsætisráðherra flytur ávarp á fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti ávarp í aðalumræðum á 66. fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna í New York í kvöld að íslenskum tíma. Þema fundarins er jafnrétti og valdefling kvenna og s...
-
15. mars 2022Frumvarpi um beitingu nauðungar vísað í samráðshóp
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að verða við kalli Alþingis um aukið samráð við áformaðar breytingar á lögum um réttindi sjúklinga varðandi beitingu nauðungar. Að ósk hans hefur frumvarpið því veri...
-
15. mars 2022900 milljónir í styrki til orkuskipta
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur ákveðið að auglýstir verðir styrkir til orkuskipta að upphæð 900 milljónir kr. af þeim fjárveitingum sem veittar eru til lof...
-
15. mars 2022Úttekt á gæðum náms við Listaháskóla Íslands
Gæðaráð íslenskra háskóla hefur nú birt niðurstöður úttektar á gæðum náms við Listaháskóla Íslands. Úttektin er liður í skipulegu eftirliti ráðsins með gæðum íslenskra háskóla með áherslu á nemendur, ...
-
15. mars 2022Forsætisráðherra tók þátt í fundi leiðtoga JEF-ríkjanna
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók í dag þátt í fundi leiðtoga þátttökuríkja í Sameiginlegu viðbragðssveitinni (e. Joint Expeditonary Force, JEF) í London. Umræðuefni fundarins var ástandið í Úk...
-
15. mars 2022Farsælt samfélag fyrir alla – ráðstefna um tækifæri barna og ungmenna í íþróttastarfi
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið í samvinnu við mennta- og barnamálaráðuneytið og heilbrigðisráðuneytið stendur fyrir ráðstefnu á Hótel Hilton 7. apríl kl. 9-15:30 undir yfirskriftinni Farsælt samfél...
-
15. mars 2022Þekkir þú vísbendingar um mansal?
Dómsmálaráðuneytið hefur gefið út upplýsingaefni um vísbendingar um mansal á þremur tungumálum. Efnið gagnast ekki síst þeim sem starfa í þeim atvinnugreinum þar sem líkurnar eru miklar að beri á mans...
-
15. mars 2022Utanríkisráðherra undirritar rammasamninga við félagasamtök
Utanríkisráðherra undirritaði í gær rammasamninga við fjögur íslensk félagasamtök sem starfa á sviði mannúðaraðstoðar og þróunarsamvinnu. Rammasamningarnir munu veita félagasamtökunum fyrirsjáanleika ...
-
15. mars 2022Stafrænar og skilvirkar stjórnsýslustöðvar sýslumanns í heimabyggð
Dómsmálaráðherra hefur hleypt af stokkunum gagngerri endurskoðun á skipulagi sýslumannsembætta landsins meðal annars til að fylgja eftir skýrslu um framtíðarsýn í starfsemi sýslumanna sem ráðuneytið g...
-
15. mars 2022Réttarstaða heilbrigðisstarfsfólks vegna alvarlegra atvika í heilbrigðisþjónustu til skoðunar
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að taka til skoðunar réttarstöðu heilbrigðisstarfsfólks í tengslum við tilkynningar og rannsókn alvarlegra atvika í heilbrigðisþjónustu. Markmiðið er að bæta umgjörð...
-
14. mars 2022Umsækjendur um embætti forstöðumanns úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála
Átta umsækjendur sóttu um embætti forstöðumanns úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, en umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið auglýsti embættið laust til umsóknar frá miðjum febrúar. Umsækj...
-
14. mars 2022Ráðherra heimsótti Bláskógabyggð
„Gullni hringurinn er ekki aðeins dagsferð fyrir ferðamenn, hér er hægt að dvelja lengi og njóta alls hins besta sem Bláskógabyggð og nær sveitir hafa upp á að bjóða,“ segir Lilja Alfreðsdóttir, ferð...
-
14. mars 2022Málþing forsætisráðuneytisins í samstarfi við UN Women á Íslandi vegna 66. Kvennanefndarfundar SÞ
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók þátt í dag í rafrænum hliðarviðburði forsætisráðuneytisins í samstarfi við UN Women á Íslandi í tengslum við 66. Kvennanefndarfund Sameinuðu þjóðanna (CSW66). ...
-
14. mars 2022Íslenskt sendiráð opnað í Varsjá
Ákveðið hefur verið að íslenskt sendiráð verði stofnsett í Varsjá í Póllandi síðar á þessu ári. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra kynnti tillögu þess efnis á fundi ríkisstjórnarin...
-
14. mars 2022Ísland.is valinn besti vefurinn
Vefurinn Ísland.is var valinn verkefni ársins - besti íslenski vefurinn- þegar íslensku vefverðlaunin fyrir 2021 voru afhent 11. mars sl. en Samtök vefiðnaðarins, SVEF, veittu verðlaunin. Þá var...
-
14. mars 2022Styrkir til þátttöku framhaldsskólanema í alþjóðlegum nemakeppnum í stærðfræði og raunvísindum
Mennta- og barnamálaráðuneytið auglýsir til umsóknar styrki til þátttöku framhaldsskólanema í alþjóðlegum nemakeppnum í stærðfræði og raunvísindum á árinu 2022. Markmið styrkjanna er að fjölga nemendu...
-
14. mars 2022Samkomulag framlengt við Strandabyggð um endurskipulagningu fjármála
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur undirritað nýtt samkomulag við sveitarstjórn Strandabyggðar um endurskipulagningu fjármála sveitarfélagsins til að unnt verði að ná jafnvægi í rekstri ...
-
14. mars 2022Verkefnisstjórn um úrvinnslu eigna og skulda ÍL-sjóðs
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað þriggja manna verkefnisstjórn til ráðgjafar um úrvinnslu eigna og skulda ÍL-sjóðs, í samræmi við lög þar um. Samkvæmt lögum um úrvinnslu eigna og skulda ÍL-...
-
11. mars 2022Utanríkisráðherra heimsótti öryggissvæðið á Keflavíkurflugvelli
Heimsókn Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra á öryggissvæðið í Keflavík fór fram nýverið. Þórdís Kolbrún hitti fulltrúa portúgalska flughersins sem annast hefur loftrýmisgæslu A...
-
11. mars 2022Þurfum að efla vernd lífríkis, hafs og loftslags
Margt hefur áunnist á hálfri öld í umhverfisvernd í heiminum, en nauðsynlegt er að efla aðgerðir til muna til að mæta áskorunum, sagði Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra í ...
-
11. mars 2022Römpum upp Ísland: Þúsund rampar um land allt á fjórum árum
Átakinu Römpum upp Ísland var formlega hleypt af stokkunum í dag. Markmiðið með verkefninu er að byggja 1.000 rampa um land allt á næstu fjórum árum. Kynningarfundur um verkefnið var haldinn í Skyrger...
-
11. mars 2022Áburðarstuðningur greiddur til bænda
Matvælaráðuneytið hefur greitt út stuðning, samkvæmt fjárlögum 2022, sem ætlaður er til að koma til móts við miklar hækkanir á áburði sem orðið hafa á milli áranna 2021 og 2022. Áætluð hækkun hér...
-
11. mars 2022Dúi nýr upplýsingafulltrúi matvælaráðuneytisins
Dúi J. Landmark hefur verið ráðinn nýr upplýsingafulltrúi matvælaráðuneytisins. Hann hefur störf í næstu viku. Dúi er með diplóma í frönsku og markaðs- og útflutningsfræðum og hefur fjölbreytta reyns...
-
11. mars 2022Unnið að bættri þjónustu við einstaklinga með endómetríósu
Landspítali hefur að ósk heilbrigðisráðherra tekið saman upplýsingar um fjölda aðgerða vegna greiningar og meðferðar á endómetríósu (legslímuflakki) sem kalla ekki á sjúkrahúslegu og spítalinn telur ...
-
11. mars 2022Heilbrigðisráðuneytið leitar að verkefnastjóra og lögfræðingi til starfa
Heilbrigðisráðuneytið auglýsir laust til umsóknar tímabundið starf verkefnastjóra í 18 mánuði á skrifstofu ráðuneytisstjóra, vegna formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni 2022-2023. Einnig er l...
-
11. mars 2022Vinna hefst við endurskoðun á örorkulífeyriskerfinu
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, fékk samþykki ríkisstjórnar í morgun til að skipa stýrihóp ráðuneyta sem mun hafa það hlutverk að hafa yfirsýn yfir endurskoðun á örorkulí...
-
11. mars 2022Fjórar tilnefningar til íslensku vefverðlaunanna
Verkefni Stafræns Íslands fengu fjórar tilnefningar til íslensku vefverðlaunanna fyrir árið 2021 sem veitt verða í dag af Samtökum vefiðnaðarins (SVEF). Stafrænt Ísland er eining innan fjármála- og ef...
-
10. mars 2022Ísland undirritar yfirlýsingu Bologna samstarfsins um viðbrögð við innrás Rússa í Úkraínu
Bologna Follow Up Group, embættismannanefnd Bologna samstarfsins um háskólamál og samevrópska háskólasvæðisins (e. European Higher Education Area) hefur gefið út sameiginlega yfirlýsingu ríkja og hags...
-
10. mars 2022Norðurlöndin verði samþættasta svæði heims
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, fundaði í dag með Paula Lehtomäki, framkvæmdastjóra Norrænu ráðherranefndarinnar sem stödd er hér á landi. Norræna ráðherranefndin er samstar...
-
10. mars 2022Til umsagnar: Drög að stefnu í geðheilbrigðismálum til ársins 2030
Birt hafa verið til umsagnar drög að þingsályktunartillögu heilbrigðisráðherra um stefnu í geðheilbrigðismálum til ársins 2030. Umsagnarfrestur er til 22. mars. Heilbrigðisráðherra hefur skipað samráð...
-
10. mars 2022Skýrsla utanríkisráðherra um utanríkis- og alþjóðamál lögð fyrir Alþingi
Skýrsla utanríkisráðherra um utanríkis- og alþjóðamál var til umræðu á Alþingi í dag en skýrslan er sú fyrsta sem Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir leggur fram til Alþingis í embætti utanríkisráðhe...
-
10. mars 2022Vill að réttindi fatlaðs fólks til þátttöku í kosningum verði tryggð
Guðmundur Ingi Guðbrandson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur sent bréf til Landskjörstjórnar þar sem hann vekur athygli kjörstjórnar á mikilvægi þess að huga að því hvernig réttindi fatlaðs fólk...
-
09. mars 2022COVID-19: Heilbrigðiskerfið undir miklu álagi – fólk hvatt til að gæta að smitvörnum
Þótt öllum opinberum sóttvarnaaðgerðum hafi verið aflétt hér á landi 25. febrúar síðastliðinn er faraldur Covid-19 ekki genginn yfir. Fjöldi smita greinist dag hvern og heilbrigðiskerfið er undir mikl...
-
09. mars 2022Frumvarp um rýmkun heimilda lífeyrissjóða til fjárfestinga í erlendum gjaldmiðlum í samráðsgátt
Í samráðsgátt stjórnvalda hafa nú verið birt drög að frumvarpi til laga með það meginmarkmið að rýmka heimildir lífeyrissjóða til fjárfestinga í erlendum gjaldmiðlum. Lagt er til að hámark gjaldm...
-
09. mars 2022Fjárfestingastuðningur í sauðfjárrækt
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um fjárfestingastuðning í sauðfjárrækt í samræmi við reglugerð um stuðning við sauðfjárrækt nr. 1253/2019, V. kafla. Umsóknum um fjárfestingastuðning vegna framkvæmda ...
-
09. mars 2022Fjárfestingastuðningur í nautgriparækt
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um fjárfestingastuðning í nautgriparækt í samræmi við reglugerð um stuðning við nautgriparækt nr. 1252/2019, VIII. kafla. Umsóknum um fjárfestingastuðning vegna framkv...
-
09. mars 2022Sameiginleg yfirlýsing um aðgerðir gegn Rússlandi og Belarús á sviði íþrótta
Mennta- og barnamálaráðherra hefur undirritað sameiginlega yfirlýsingu ráðherra íþróttamála 37 ríkja um aðgerðir gegn Rússlandi og Belarús á sviði íþrótta vegna innrásarinnar í Úkraínu. Íþróttasa...
-
09. mars 2022Hlé gert á samstarfi við Rússa á vettvangi Barentsráðsins og Norðlægu víddarinnar
Aðildarríki Barentsráðsins (e. Barents Euro-Arctic Council, BEAC), að Rússlandi frátöldu, hafa birt sameiginlega yfirlýsingu þar sem innrás Rússlands í Úkraínu er harðlega fordæmd. Gert verður tímabun...
-
09. mars 2022Opna vefsíðu þar sem hægt er að skrá leiguhúsnæði vegna komu flóttafólks frá Úkraínu
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið og Fjölmenningarsetur hafa opnað vefsíðu þar sem hægt er að skrá leiguhúsnæði vegna komu flóttafólks frá Úkraínu. Ef þú átt hús, íbúð eða annað viðeigandi húsnæð...
-
08. mars 2022Umsækjendur um embætti skrifstofustjóra skrifstofu innri þjónustu
Alls bárust 23 umsóknir um embætti skrifstofustjóra skrifstofu innri þjónustu í forsætisráðuneytinu. Umsóknarfrestur rann út 3. mars síðastliðinn. Þriggja manna hæfnisnefnd skipuð af forsætisráðherra ...
-
08. mars 2022Vinna hafin við rúm 80% verkefna í stjórnarsáttmála
Forsætisráðuneytið hefur tekið saman yfirlit yfir stöðu þeirra verkefna sem sett eru fram í stjórnarsáttmála Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs. Samantektin...
-
08. mars 2022Kvenkyns utanríkisráðherrar funduðu um stöðu kvenna í Afganistan
Staða kvenna og stúlkna í Afganistan var rædd á fjarfundi kvenkyns utanríkisráðherra í gær en fundurinn var haldinn að frumkvæði Marise Payne, utanríkis- og kvennamálaráðherra Ástralíu. Á fundinum hlý...
-
08. mars 2022Ákvarðanir um orkuframleiðslu taki mið af loftslagsmarkmiðum Íslands
Loftslagsmarkmið Íslands þurfa að móta í ríkari mæli ákvarðanir um orkuframleiðslu og orkuflutning hér á landi en hvoru tveggja er grundvöllur fyrir orkuskipti í samfélaginu og frekari vöxt atvinnuveg...
-
08. mars 2022Norrænir utanríkisráðherrar einhuga í samstöðu með Úkraínu
Utanríkisráðherrar Norðurlandanna komu saman á fjarfundi í dag til að ræða stöðu mála vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Ítrekuðu ráðherrarnir algjöra samstöðu með úkraínsku þjóðinni og lýstu áhyggjum a...
-
08. mars 2022Aðgerðir gegn kynbundnu ofbeldi ræddar á málstofu á alþjóðlegum baráttudegi kvenna
Samningsskuldbindingar Íslands vegna Istanbúl-samningsins, með sérstakri áherslu á stafrænt kynferðisofbeldi og þátttöku karla og drengja í forvarnarstarfi gegn kynbundnu ofbeldi, voru til umræðu á má...
-
08. mars 2022Kynning á skýrslu um stöðu og áskoranir í orkumálum - beint streymi
Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, kynnir í dag niðurstöðu skýrslu starfshóp sem fékk það verkefni að vinna úttekt á stöðu og áskorunum í orkumálunum með vísan til markmi...
-
08. mars 2022Fjaraugnlækningar á Vestfjörðum og efling fjarheilbrigðisþjónustu á Suðurlandi
Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita Heilbrigðisstofnun Vestfjarða 20 milljóna króna framlag til að tryggja íbúum Vestfjarða greiðan aðgang að augnlækningum með uppbyggingu ...
-
08. mars 2022Frumvarp um íbúakosningar sveitarfélaga í samráðsgátt
Drög að frumvarpi til breytinga á sveitarstjórnarlögum vegna íbúakosninga sveitarfélaga hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Allir hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendingar en frestur...
-
08. mars 2022Rússneskum karfaveiðiskipum ekki lengur heimilt að koma til Íslands
Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, lagði fram minnisblað á ríkisstjórnarfundi í morgun um að afturkalla undanþágu sem hefur verið í gildi fyrir rússneska togara til löndunar og umskipunar í íslen...
-
08. mars 2022Fyrstu 1000 dagar barnsins – niðurstöður norræns samstarfsverkefnis
Nú liggja fyrir lokaniðurstöður norræna samstarfsverkefnisins; Fyrstu 1000 dagar barnsins á Norðurlöndunum sem Ísland efndi til í tengslum við formennskuár sitt í Norrænu ráðherranefndinni árið 2019. ...
-
08. mars 2022Um 75 milljónir króna í styrki til félagasamtaka sem vinna að heilbrigðismálum
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur úthlutað rúmum 75 milljónum króna í styrki til frjálsra félagasamtaka sem vinna að heilbrigðismálum. Styrkir sem þessir eru veittir ár hvert af safnliðum f...
-
07. mars 2022Upplýsingar vegna neyðar- og mannúðarhjálpar vegna Úkraínu
Mikill velvilji er í samfélaginu vegna ástandsins í Úkraínu og nágrannalöndum þess sem hafa tekið á móti fólki á flótta. Á sérstöku vefsvæði á island.is er að finna upplýsingar um hvernig einstaklinga...
-
07. mars 2022Skipar sérstakt aðgerðarteymi vegna komu flóttafólks frá Úkraínu
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, mun skipa sérstakt aðgerðarteymi vegna komu einstaklinga á flótta frá Úkraínu og mun teymið fara með yfirstjórn aðgerða og vinna að skipul...
-
07. mars 2022Tilnefning til Íslensku menntaverðlaunanna 2022
Athygli er vakin á því að opnað hefur verið fyrir tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna 2022. Markmið verðlaunanna er að auka veg menntaumbótastarfs og vekja athygli samfélagsins á metnaðarfull...
-
04. mars 2022Dómsmálaráðherra heimilar tímabundna vernd vegna fjöldaflótta
Að undangengnu samráði, innan lands sem utan, hefur dómsmálaráðherra ákveðið að virkja 44. gr. útlendingalaga nr. 80/2016 þegar í stað, vegna fjöldaflótta í kjölfar innrásar Rússlands í Úkraínu. Þess...
-
04. mars 2022Endurútgefið burðarþolsmat og áhættumat erfðablöndunar
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið (nú matvælaráðuneytið) í samvinnu við Hafrannsóknastofnun kynnti tillögu að burðarþolsmati og áhættumati erfðablöndunar ásamt umhverfismatsskýrslu í samráðs...
-
04. mars 2022Úkraína: Tæplega 300 milljónir króna frá íslenskum stjórnvöldum til mannúðaraðstoðar
Utanríkisráðherra hefur tilkynnt um viðbótarframlög til mannúðaraðstoðar vegna Úkraínu að heildarupphæð eina milljón evra, eða um 145 milljónum íslenskra króna. Framlagið skiptist milli þriggja samsta...
-
04. mars 2022Utanríkisráðherrar Atlantshafsbandalagsins funduðu um Úkraínu
Viðbrögð Atlantshafsbandalagsins vegna innrásar Rússlands í Úkraínu voru í brennidepli á fundi utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins í Brussel í dag. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkis...
-
04. mars 2022Embætti skólameistara Framhaldsskólans í Austur-Skaftafellssýslu
Mennta- og barnamálaráðuneytið auglýsir laust til umsóknar embætti skólameistara Framhaldsskólans í Austur-Skaftafellssýslu. Umsóknarfrestur er til og með 22. mars 2022. Framhaldsskólinn í Austur...
-
04. mars 2022Styrkur til náms í alþjóðlegum menntaskóla í Noregi
Mennta- og barnamálaráðuneytið veitir árlega einum íslenskum nemanda styrk til náms við Alþjóðlega menntaskólann (e. Red Cross Nordic United World College) í Flekke í Noregi. Skólinn er...
-
04. mars 2022Ráðist í aðgerðir til að koma í veg fyrir olíumengun frá El Grillo
Ráðast á í tvær beinar aðgerðir á næstunni til að koma í veg fyrir olíumengun frá flaki flutningaskipsins El Grillo og verða þær fjármagnaðar af umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu. G...
-
04. mars 2022Utanríkisráðherra lýsti áhyggjum af mannréttindum í Úkraínu vegna innrásar Rússa
Stuðningur íslenskra stjórnvalda við úkraínsku þjóðina var ítrekaður og innrás Rússlands harðlega fordæmd í myndbandsávarpi Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra í mannréttindará...
-
04. mars 2022Atkvæðagreiðsla hjá sendiskrifstofum um sameiningar sveitarfélaga
Utanríkisráðuneytið vekur athygli á að eftirtaldar sveitarstjórnir hafa ákveðið að fram fari atkvæðagreiðsla um tillögu um sameiningu sveitarfélaga þeirra þann 26. mars 2022: Sveitarstjórnir sve...
-
04. mars 2022Umsækjendur um tvö embætti skrifstofustjóra í háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytinu
Alls bárust 36 umsóknir um tvær skrifstofustjórastöður í háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytinu sem auglýstar voru 10. febrúar sl. en umsóknarfrestur rann út 28....
-
04. mars 2022Herdís Steingrímsdóttir skipuð í peningastefnunefnd
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur skipað Herdísi Steingrímsdóttur, dósent í hagfræði við Copenhagen Business School, í peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands til næstu fimm ára. Herdís tekur s...
-
04. mars 2022Rússlandi meinuð þátttaka í starfsemi Eystrasaltsráðsins
Utanríkisráðherrar aðildarríkja Eystrasaltsráðsins (e. Council of the Baltic Sea States, CBSS) og háttsettur fulltrúi ESB á sviði utanríkismála hafa samþykkt sameiginlega yfirlýsingu þar sem teki...
-
03. mars 2022Forsætisráðherra ávarpaði viðburð jafnréttisnefndar Evrópuþingsins
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti lykilerindi á viðburði jafnréttisnefndar Evrópuþingsins í Brussel í morgun í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Í ávarpi sínu fór forsætisráðhe...
-
03. mars 2022Norræna ráðherranefndin stöðvar samstarf sitt við Rússland
Norrænu samstarfsráðherrarnir fordæma harðlega tilhæfulausa og óverjandi innrás Rússlands í Úkraínu sem stríðir gegn þjóðarrétti. Hernaðaraðgerðir Rússlands eru árás á öryggi í Evrópu. Norrænu löndin ...
-
03. mars 2022Auglýst eftir talsmönnum umsækjenda um alþjóðlega vernd
Útlendingastofnun, í samstarfi við Dómsmálaráðuneyti og Ríkiskaup, hefur nú birt auglýsingu þar sem óskað er eftir umsóknum frá lögfræðingum sem óska eftir að taka að sér hlutverk talsmanna umsækjenda...
-
03. mars 2022Söguleg samþykkt um alþjóðlegan plastsáttmála
Ályktun um að hefja viðræður um gerð lagalega bindandi alþjóðlegs sáttmála um plast og plastmengun var samþykkt á 5. umhverfisþingi Sameinuðu þjóðanna í Naíróbí, sem lauk í gær, 2. mar...
-
03. mars 2022Þórir Guðmundsson til fjölþjóðaliðsins í Litáen
Þórir Guðmundsson fréttamaður hefur verið ráðinn til starfa, sem upplýsingafulltrúi (e. Public Affairs Officer), á vegum utanríkisráðuneytisins, hjá fjölþjóðaliði Atlantshafsbandalagsins í Rukla í Lit...
-
03. mars 2022Hernaði Rússlands mótmælt á vettvangi Norðurskautsráðsins
Aðildarríki Norðurskautsráðsins, utan Rússlands, hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem tilefnislaus innrás Rússlands í Úkraínu er fordæmd. Í ljósi grófra brota Rússlands á alþjóðalögum munu fullt...
-
03. mars 2022Umsækjendur um embætti ráðuneytisstjóra háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytisins
Alls bárust átta umsóknir um embætti ráðuneytisstjóra háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytisins sem auglýst var 3. febrúar sl. en umsóknarfrestur rann út 28. febrúar. Tveir umsækjendur drógu umsók...
-
03. mars 2022Flugvellirnir Egilsstöðum og Akureyri styrktir fyrir aukið millilandaflug
Lilja Dögg Alfreðsdóttir ferðamálaráðherra hefur ákveðið að veita fjármuni í að efla kynningu á flugvöllunum á Akureyri og Egilsstöðum sem alþjóðaflugvöllum. Undirritaði hún samninga við Markaðsstofu...
-
03. mars 2022Evrópsku kvikmyndaverðlaunin í Reykjavík 2022
Samkomulag við Evrópsku kvikmynda akademíuna um Evrópsku kvikmyndaverðlaunin var undirritað í Höfða í dag. Vegna heimsfaraldurs var Evrópsku kvikmyndaverðlaununum 2020 frestað en hátíðin verður...
-
02. mars 2022Forsætisráðherra fundaði með framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra fundaði með Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins, í Brussel í kvöld. Innrás Rússlands í Úkraínu var eina efni fundarins og ræddu þau það graf...
-
02. mars 2022Ráðherra heimsækir stofnanir
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur undanfarna daga heimsótt nokkrar stofnanir umhverfis- og auðlindaráðuneytisins. Hefð er fyrir því í umhverfis-, orku- og loftslag...
-
02. mars 2022Tilboðsmarkaður 1. apríl 2022 með greiðslumark í mjólk
Markaður fyrir greiðslumark mjólkur verður haldinn þann 1. apríl 2022. Að hámarki er hægt að óska eftir 50.000 lítrum til kaups á hverjum markaði, eða alls 150.000 lítrum árlega. Tilboðum um kaup og s...
-
02. mars 2022Lyfjakostnaður lækkaður hjá lífeyrisþegum, börnum og ungmennum
Hámarksgreiðsla aldraðra, örorkulífeyrisþega, barna og ungmenna í fyrsta þrepi greiðsluþátttökukerfis lyfja lækkar um rúm 20%, úr 14.000 kr. í 11.000 kr., samkvæmt nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra...
-
01. mars 2022Eindrægni hjá NB8-ráðherrum vegna Úkraínu
Utanríkisráðherrar Norðurlanda og Eystrasaltsríkja lýstu yfir samstöðu og stuðningi við Úkraínu á fundi sínum í dag. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra tók þátt í fundinum fyrir Ís...
-
01. mars 2022Sendiherra Úkraínu átti fund með utanríkisráðherra
Ástandið í Úkraínu og framlag Íslands til úkraínsku þjóðarinnar voru umfjöllunarefnið á fundi Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra og Olgu Dibrova, sendiherra Úkraínu gagnvart Ís...
-
01. mars 2022Málþing: Brotthvarf úr skólum - birtingarmynd ójafnra tækifæra?
Velferðarvaktin stendur fyrir málþingi í samvinnu við félags- og vinnamarkaðsráðuneytið og mennta- og barnamálaráðuneytið á Grand Hótel 15. mars kl. 14-16 undir yfirskriftinni Brotthvarf úr skólum - b...
-
01. mars 2022Lagafrumvarp um leigubifreiðaakstur lagt fram að nýju
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, mælti á Alþingi í dag fyrir frumvarpi til nýrra heildarlaga um leigubifreiðaakstur. Markmiðið er að færa lög og reglur um leigubifreiðar til nútímalegra horf...
-
01. mars 2022Rúmlega fimmtán hundruð sérfræðingar frá þróunarríkjum útskrifaðir frá GRÓ skólunum
Tuttugu og sjö sérfræðingar á sviði sjávarútvegs- og fiskimála, frá sextán löndum í Afríku, Asíu, Eyjaálfu og Mið-Ameríku, útskrifuðust frá Sjávarútvegsskóla GRÓ í dag. Eftir útskriftina hefur heilda...
-
01. mars 2022Skera upp herör gegn kynferðisofbeldi á djamminu
Dómsmálaráðuneytið, ríkislögreglustjóri (RLS) og Neyðarlínan hafa hrundið af stað vitundarvakningu gegn kynferðisofbeldi og í fyrsta hluta hennar er sjónum beint að skemmtanalífinu. Jón Gunnarsson, dó...
-
01. mars 2022Lab Loka fær hæsta styrk úr Sviðslistasjóði
Hæsti styrkur Sviðslistasjóðs rennur að þessu sinni til Lab Loka, alls 12 milljónir kr, en í sýningunni taka þátt 20 leikarar, söngvarar og hljóðfæraleikarar á aldrinum 70-90 ára. Sviðslistasjóður he...
-
01. mars 2022Mikilvægt mat á stöðu þekkingar á áhrifum loftslagsbreytinga
Efni sjöttu skýrslu milliríkjanefndar S.þ. um loftslagsbreytingar (IPCC) á skýrt erindi við Ísland. Þetta kom fram í kynningu Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, skýrslu...
-
01. mars 2022Styrkir tilraunaverkefni sem ætlað er að auka virkni ungs fólks
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt Vinnumálastofnun 25 milljón króna styrk vegna tilraunaverkefnisins Vegvísir sem ætlað er að bæta þjónustu við ungt fólk í viðk...
-
01. mars 2022Lokar skápnum fyrir veiðar með botnvörpu
Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, hefur undirritað reglugerð sem bannar veiðar með fiskibotnvörpu á svæði innan 12 sjómílna í svokölluðum „skáp“ út af Glettninganesi. Lokunin gildir frá júlí og ...
-
01. mars 2022Breyttar reglur um styrki vegna hjálpartækja fyrir íbúa á hjúkrunarheimilum
Sjúkratryggingar Íslands greiða nú styrki vegna tiltekinna hjálpartækja til íbúa hjúkrunarheimila sem áður hefur verið á hendi hjúkrunarheimilanna sjálfra að útvega og greiða fyrir. Þetta á t.d. við ...
-
28. febrúar 2022Forsætisráðherra átti fund með sendiherra Úkraínu
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Olga Dibrova, sendiherra Úkraínu gagnvart Íslandi, hittust á fundi í Stjórnarráðshúsinu síðdegis í dag. Sendiherra Úkraínu mun afhenda Guðna Th. Jóhannessyni, f...
-
28. febrúar 2022Þarf ákveðin skref nú í baráttunni gegn plastmengun
Heimsbyggðin þarf að taka ákveðin skref í baráttunni gegn plastmengun í höfunum og hrinda af stað viðræðum um gerð alþjóðasamnings í því skyni, sagði Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku og loftsl...
-
28. febrúar 2022Ráðherra vill opið samráð um matvælastefnu fyrir Ísland
Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, hefur lagt fram drög að áherslum og verklagi við gerð matvælastefnu í Samráðsgátt stjórnvalda
-
28. febrúar 2022Utanríkisráðherra áréttaði stuðning við Úkraínu í ávarpi í mannréttindaráðinu
Mikilvægi þess að standa vörð um mannréttindi og alþjóðalög bar hæst í ávarpi utanríkisráðherra við upphaf 49. lotu mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna í Genf í dag. Í ávarpi sínu lagði Þórdís Kolbrún...
-
28. febrúar 2022Íslensk stjórnvöld lögðu til fraktflug til aðstoðar Úkraínu
Fraktflutningavél á vegum íslenskra stjórnvalda flutti búnað til notkunar í Úkraínu í nótt. Flogið var frá Slóveníu í samvinnu við þarlend yfirvöld til áfangastaðar nálægt landamærum Úkraínu. Á síðust...
-
27. febrúar 2022Áframhaldandi samstöðuaðgerðir
Íslensk stjórnvöld ákváðu í dag að loka íslenskri lofthelgi fyrir umferð rússneskra loftfara og afnema einfaldari meðferð vegabréfsáritana fyrir rússneska stjórnarerindreka, viðskiptafólk, þingmenn, d...
-
27. febrúar 2022Dómsmálaráðherra á fundi evrópskra ráðherra vegna stöðunnar í Úkraínu
Ráðherrar dóms- og innanríkismála á ESB og Schengen-svæðinu hittust á fundi í dag, sunnudag, í Brussel til að ræða viðbrögð við innrás Rússlands í Úkraínu. Ráðherrar ræddu mannúðaraðstoð, flóttamannam...
-
26. febrúar 2022Óskað eftir tilnefningum til Kuðungsins 2021
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið óskar eftir tilnefningum um fyrirtæki eða stofnun, sem vegna verka sinna og athafna á síðasta ári eru þess verðug að hljóta umhverfisviðurkenninguna ...
-
25. febrúar 2022Utanríkisráðherra á fundi útflutnings- og markaðsráðs
Ástandið í Úkraínu og mikilvægi friðar og alþjóðalaga voru helstu umfjöllunarefni í ávarpi Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra á fundi útflutnings- og markaðsráðs í dag. Funduri...
-
25. febrúar 2022Leiðtogar Atlantshafsbandalagsins funduðu um Úkraínu
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók í dag þátt í fjarfundi leiðtoga Atlantshafsbandalagsins um þá stöðu sem upp er komin vegna innrásar Rússlands í Úkraínu. Leiðtogar Finnlands, Svíþjóðar og Evró...
-
25. febrúar 2022Fundar með flóttamannanefnd vegna ástandsins í Úkraínu
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, fundaði í dag með flóttamannanefnd vegna ástandsins í Úkraínu. Aðalefni fundarins var að ræða stöðu þeirra einstaklinga sem hafa neyðst ti...
-
25. febrúar 2022Drög að frumvarpi um niðurgreiðslur vegna umhverfisvænnar orkuöflunar í samráðsgátt
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur sett til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi til breytinga á lögum um niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar. Með frumvarpinu er lögð til e...
-
25. febrúar 2022Máli vegna skipunar ráðuneytisstjóra lokið með sátt
Sátt hefur náðst í máli sem varðaði mat hæfnisnefndar á einstaklingum við skipun ráðuneytisstjóra í mennta- og menningarmálaráðuneyti árið 2019. Forsenda þeirrar ráðningar var mat ráðgefandi hæfnisnef...
-
25. febrúar 2022Samþykkt að framlengja lokunar- og viðspyrnustyrki
Alþingi samþykkti í gær frumvörp fjármála- og efnahagsráðherra um framhald lokunarstyrkja og viðspyrnustyrkja vegna heimsfaraldurs kórónuveiru. Framhald lokunarstyrkja er hugsað fyrir þá sem þurftu tí...
-
24. febrúar 2022Þjónusta samræmd og efld með flutningi fasteignaskrár til HMS
Verkefni tengd fasteignaskrá og fasteignamati verða flutt frá Þjóðskrá Íslands til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar. Markmiðið er að einfalda og efla þjónustu við fólk og fyrirtæki á sviði húsnæðismál...
-
24. febrúar 2022Árás Rússlands á Úkraínu fordæmd á vettvangi ÖSE og NORDEFCO
Hernaður Rússlands gegn Úkraínu var umfjöllunarefni funda sem fram fóru í dag á vettvangi Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu og norræna varnarsamstarfsins NORDEFCO. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadót...
-
24. febrúar 2022Úkraína þegar farin af lista yfir örugg ríki
Í tilefni af umræðum um lista yfir örugg ríki er rétt að taka eftirfarandi fram. Útlendingastofnun ber lögum samkvæmt ábyrgð á lista öruggra upprunaríkja og því var það þeirra ákvörðun að taka landi...
-
24. febrúar 2022Ísland fordæmir innrás Rússa í Úkraínu
Íslensk stjórnvöld fordæma harðlega víðtækar árásir rússneskra stjórnvalda á Úkraínu og lýsa harmi yfir þeirri eyðileggingu og þjáningu sem slík innrás óhjákvæmilega veldur. „Hugur okkar er hjá því sa...
-
24. febrúar 2022Fundur Velferðarvaktarinnar 22. febrúar 2022
54. fundur Velferðarvaktarinnar (fjarfundur) 22. febrúar 2022 kl. 13.15-15.00. Mætt: Siv Friðleifsdóttir, formaður, Angelique Kelley frá W.O.M.E.N., Anna Lára Steindal frá Þroskahjálp, Anna María Gunn...
-
24. febrúar 2022Styrkir Þroskahjálp vegna mótunar náms- og atvinnutækifæra fyrir ungt fólk
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur styrkt Þroskahjálp um þrjár milljónir króna vegna verkefnisins Ungt fólk og framtíðin. Þroskahjálp hefur undanfarið ár unnið að ver...
-
23. febrúar 2022COVID-19: Aflétting allra takmarkana innanlands og á landamærum
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að frá og með föstudeginum 25. febrúar verði öllum opinberum sóttvarnaaðgerðum vegna heimsfaraldurs COVID-19 aflétt, jafnt innanlands og á landamær...
-
23. febrúar 2022Fanney Rós skipuð ríkislögmaður
Forsætisráðherra hefur skipað Fanneyju Rós Þorsteinsdóttur ríkislögmann frá og með 28. febrúar næstkomandi. Er Fanney Rós fyrsta konan sem er skipuð í embætti ríkislögmanns. Fanney Rós lauk embættispr...
-
23. febrúar 2022Aukin framlög til loftslagsaðgerða í þróunarríkjum
Íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að auka framlög til stuðnings loftslagsaðgerðum í þróunarríkjum, í samræmi við lokayfirlýsingu COP26 loftlagsráðstefnunnar í Glasgow. Um er að ræða framlög til fjögurra...
-
23. febrúar 2022Meðferð stækkana á virkjunum í verndar- og orkunýtingaráætlun
Umhverfis- orku-, og loftslagsráðuneytið hefur sett til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun, nr. 48/2011. Í frumvarpin...
-
23. febrúar 2022Ólafur Elíasson vinnur hugmyndavinnu fyrir minnisvarða um eldgosið í Heimaey
Ríkisstjórnin hefur samþykkt að veita 2 milljónir króna af ráðstöfunarfé sínu til Vestmannaeyjabæjar vegna hugmyndavinnu fyrir minnisvarða um eldgosið í Heimaey. Gerður hefur verið samningur við Stúdí...
-
23. febrúar 2022Kallað eftir tilnefningum fyrir Varðliða umhverfisins
Varðliðar umhverfisins, verkefnasamkeppni grunnskólabarna í 5. til 10 bekk er nú hafin í 15. sinn. Samkeppninni er ætlað að hvetja börn og unglinga til góðra verka í umhverfisvernd og gefa rödd þeirra...
-
22. febrúar 2022Varnarmálaráðherrar JEF ræddu stöðuna vegna Úkraínu
Alvarleg staða í öryggismálum Evrópu var meginefni fundar varnarmálaráðherra Sameiginlegu viðbragðsveitarinnar (Joint Expeditionary Force, JEF) sem fram fór í Bretlandi í dag og í gær. Í yfirlýsingu ...
-
22. febrúar 2022Starfshópur leggur fram tillögur til að mæta breyttum aðstæðum á póstmarkaði
Starfshópur, sem Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, skipaði í ágúst að ósk Alþingis um málefni póstþjónustu og alþjónustu í póstdreifingu hefur í nýrri skýrslu lagt fram fjórar megintillögur t...
-
22. febrúar 2022Samið við Skaftárhrepp um tilraunaverkefni um snjallar úrgangslausnir
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið og Skaftárhreppur hafa gert með sér samning um tilraunaverkefni um snjallar úrgangslausnir. Samningurinn, sem var undirritaður í dag af Guðlaugi Þór Þórðarsyni...
-
22. febrúar 2022Skipan húsnæðismála hjá Stjórnarráði Íslands
Forsætisráðuneytið og fjármála- og efnahagsráðuneytið hafa undanfarna mánuði unnið að greiningu á framtíðarskipan húsnæðismála Stjórnarráðsins. Nú liggja fyrir tillögur um skipulag húsnæðismála til le...
-
22. febrúar 2022Samræmd könnunarpróf ekki lögð fyrir
Samræmd könnunarpróf verða ekki lögð fyrir á skólaárinu og frekari þróun Matsferils, nýrrar verkfærakistu til kennara og skóla, hefst. Matsferill mun innihalda fjölbreytt og hnitmiðuð rafræn próf og v...
-
22. febrúar 2022Forstjóri Menntamálastofnunar lætur af störfum
Mennta- og barnamálaráðherra og Arnór Guðmundsson hafa komist að samkomulagi um að Arnór komi til starfa hjá mennta- og barnamálaráðuneyti frá 1. mars 2022. Verkefni Arnórs fyrir ráðuneytið munu fyrst...
-
22. febrúar 2022Reglugerðarbreytingar til stuðnings ferðaþjónustunni
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra hefur undirritað tvær reglugerðir sem koma til móts við erfiða lausafjárstöðu fyrirtækja í ferðaþjónustu vegna afleiðinga COVID-19 faraldursin...
-
22. febrúar 2022Samningar við Neyðarlínuna undirritaðir
Dómsmálaráðuneytið og Neyðarlínan hafa skrifað undir þjónustusamninga til fimm ára um samræmda neyðarsvörun og rekstur Tetra öryggis- og hópfjarskiptaþjónustu fyrir Ísland. Markmið með Tetra öryggis- ...
-
22. febrúar 2022Ráðherra undirritar samning um varðveislu minja frá Kvískerjum
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, undirritaði í gær samning við Sveitarfélagið Hornafjörð um skráningu, flokkun og varðveislu minja frá Kvískerjum. Menningarmiðstöð Hor...
-
21. febrúar 2022Teitur Björn Einarsson ráðinn aðstoðarmaður dómsmálaráðherra
Teitur Björn Einarsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar, dómsmálaráðherra. Teitur lauk embættisprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 2006 og öðlaðist málflutningsréttindi fyri...
-
18. febrúar 2022Fyrningarálag vegna grænna eigna
Með nýrri reglugerð, sem nú er í samráðsgátt, er lagt til að nýta skattalega hvata til þess að ná markmiðum í umhverfismálum, svo sem að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Reglugerðin felur í sér f...
-
18. febrúar 2022Sjö sóttu um tvær stöður aðstoðarlögreglustjóra
Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu auglýsti nýverið laus til umsóknar tvö embætti aðstoðarlögreglustjóra. Annars vegar var auglýst eftir aðstoðarlögreglustjóra á ákærusviði. Það svið annast ákærume...
-
18. febrúar 2022Kolefnislosun frá íslenskum byggingum metin í fyrsta sinn
Mat á kolefnislosun frá íslenskum byggingariðnaði er efni nýrrar skýrslu, sem er liður í aðgerðaráætlun stjórnvalda í loftslagsmálum. Skýrslan er liður í aðgerð C3, loftslagsáhrifum byggingaiðnaðarin...
-
18. febrúar 2022Stutt við samstarfsvettvang sveitarfélaga og atvinnulífs um áfangastaðinn höfuðborgarsvæðið
Lilja Dögg Alfreðsdóttir ferðamálaráðherra og Páll Björgvin Guðmundsson framkvæmdastjóri Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu hafa undirritað samning um stofnun samstarfsvettvangs sveitarfélaga...
-
17. febrúar 2022Starfshópur um umbætur á húsnæðismarkaði skipaður
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur skipað starfshóp um umbætur á húsnæðismarkaði. Verkefni hópsins er m.a. að fjalla um leiðir til að auka framboð á húsnæði til að mæta uppsafnaðri og fyrirsjá...
-
17. febrúar 2022Hagsmunir Íslands í EES-samstarfinu í brennidepli á fundum utanríkisráðherra í Brussel
Samstarf á vettvangi EES, viðskiptamál og pólitískt samráð um alþjóðamál voru meðal umræðuefna á fundum Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra með fulltrúum framkvæmdastjórnar Evró...
-
17. febrúar 2022Fiskistofa leggi sérstaka áherslu á að kanna yfirráð tengdra aðila og samþjöppun aflaheimilda
Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, sendi Fiskistofu í dag erindi og tilmæli um að efla eftirlit með samþjöppun aflaheimilda. Ráðherra leggur það fyrir stofnunina að sérstök áhersla verði lögð á...
-
17. febrúar 2022Drög að reglugerð um öryggi leikvallatækja og leiksvæða í samráðsgátt
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur sett til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda drög að nýrri reglugerð um öryggi leikvallatækja og leiksvæða og eftirlit með þeim. Nýja reglugerðin kemur í...
-
17. febrúar 2022Ástandið í og við Úkraínu efst á baugi varnarmálaráðherrafundar
Varnarmálaráðherrar Atlantshafsbandalagsins komu saman til fundar í Brussel í gær og í dag. Öryggisáskoranir í tengslum við framferði Rússa gagnvart Úkraínu voru þar í brennidepli. Þórdís Kolbrún Reyk...
-
16. febrúar 2022Nýtt skipurit forsætisráðuneytisins
Forsætisráðherra hefur staðfest nýtt skipurit forsætisráðuneytisins sem tekur gildi 1. apríl nk. Breytingum í skipuriti er ætlað að efla ráðuneytið enn frekar til að bregðast við ytri áskorunum með áh...
-
16. febrúar 2022Drög að frumvarpi um bann við olíuleit og olíuvinnslu til kynningar í samráðsgátt
Umhverfis- orku-, og loftslagsráðuneytið hefur sett til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi um bann við olíuleit og vinnslu í efnahagslögsögu Íslands. Frumvarpinu er ætlað að framfyl...
-
16. febrúar 2022Ástríður Jóhannesdóttir skipuð framkvæmdastjóri Landskjörstjórnar
Landskjörstjórn hefur skipað Ástríði Jóhannesdóttur, lögfræðing, í embætti framkvæmdastjóra Landskjörstjórnar. Ástríður lauk embættisprófi frá lagadeild Háskóla Íslands árið 1998 og meistaraprófi frá ...
-
16. febrúar 2022Efla atvinnuþátttöku fatlaðs fólks á almennum vinnumarkaði
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur styrkt nýtt verkefni hjá Ási styrktarfélagi sem miðar að því að efla atvinnuþátttöku fatlaðs fólks á almennum vinnumarkaði. Styrkuri...
-
15. febrúar 2022Óvissa í öryggismálum í Evrópu aðalumræðuefnið á fundi Þórdísar Kolbrúnar og Stoltenbergs
Óvissa í öryggis- og varnarmálum Evrópu, framferði Rússlands gagnvart Úkraínu og spenna í samskiptum þess við Vesturlönd voru meðal umræðuefna á fundi Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríki...
-
15. febrúar 2022Til umsagnar: Frumvarp til breytinga á lögum um sjúkraskrár – umsýsluumboð til þriðja aðila
Lagt er til að sérfræðilæknar geti veitt þriðja aðila umsýsluumboð fyrir hönd einstaklings sem er ófær um að nýta sér rafræna þjónustu heilbrigðiskerfisins eða veita öðrum umboð fyrir sína hönd. Umbo...
-
15. febrúar 2022Lykilstöður í háskóla-, iðnaðar og nýsköpunarráðuneytinu lausar til umsóknar
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið tók til starfa 1. febrúar og nú leitum við að afburða einstaklingum til að gegna lykilstöðum í ráðuneytinu. Hlutverk ráðuneytisins er að leysa krafta úr læð...
-
14. febrúar 2022Jöfnunarsjóður veitir framlög til að samþætta þjónustu sveitarfélaga í þágu barna
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur í samráði við Ásmund Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, undirritað reglugerð um framlög á vegum Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga til að mæta kostn...
-
11. febrúar 2022Takmörkunum á skólastarfi vegna COVID-19 aflétt
Takmörkunum á skólastarfi vegna COVID-19 verður aflétt frá og með morgundeginum 12. febrúar með gildistöku nýrrar reglugerðar um samkomutakmarkanir. Breytingin felur í sér rýmkun á sót...
-
11. febrúar 2022Forsætisráðherra ávarpaði alþjóðlega ráðstefnu um málefni hafsins
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ávarpaði í dag alþjóðlega ráðstefnu um málefni hafsins sem ber yfirskriftina One Ocean Summit. Ráðstefnan sem fram fer bæði rafrænt og í Brest í Frakklandi er hald...
-
11. febrúar 2022Geðheilsuteymi fanga fest í sessi með varanlegri fjármögnun
Í ljósi góðrar reynslu af þjónustu geðheilsuteymis fanga hefur heilbrigðisráðherra ákveðið að tryggja rekstur þess til frambúðar með föstu fjármagni. Teymið var sett á fót sem nýsköpunarverkefni á sv...
-
11. febrúar 2022COVID-19: Afnám sóttkvíar, fjöldatakmörk í 200 manns, 1.000 manna viðburðir heimilaðir o.fl.
Hátt í 10.000 manns losna undan sóttkví í dag þegar reglur um sóttkví falla brott með reglugerð. Á miðnætti tekur svo gildi reglugerð um samkomutakmarkanir sem felur í sér tilslakanir, líkt og nánar e...
-
11. febrúar 2022Önnur eftirfylgniskýrsla um uppbyggingu innviða
Önnur eftirfylgniskýrsla um stöðu verkefna í aðgerðaáætlun um uppbyggingu innviða hefur verið birt. Aðgerðaáætlunin var samþykkt af ríkisstjórninni í lok febrúar 2020 en hún var sett fram í kjölf...
-
11. febrúar 2022Dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 31. janúar- 4. febrúar 2022
Mánudagur 31. janúar • Kl. 08:00 – Fjarfundur í ráðherranefnd um samræmingu mála • Kl. 11:00 – Ríkisráðsfundur á Bessastöðum • Kl. 13:00 – Þingflokksfundur • Kl. 17:00 – Svara munnlegri fyrirspurn á A...
-
11. febrúar 2022Greinargerð um sölu frekari eignarhluta í Íslandsbanka
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur fallist á tillögu Bankasýslu ríkisins um sölu frekari eignarhluta í Íslandsbanka. Greinargerð og fylgigögn um áformin hafa verið send fjárlaganefnd og efnahags- og ...
-
11. febrúar 2022Ráðherra mælir fyrir 3. áfanga rammaáætlunar
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, mælti á Alþingi í gær fyrir tillögu til þingsályktunar um 3. áfanga rammaáætlunar, áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða. Sagði Guð...
-
10. febrúar 2022Svar við fyrirspurn umboðsmanns Alþingis
Með bréfi dags. 1. febrúar sl. óskaði umboðsmaður Alþingis eftir skýringum á því á hvaða lagagrundvelli ákvörðun ráðherra um að skipa Skúla Eggert Þórðarson, fyrrum ríkisendurskoðanda, í embætti ráðun...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN