Hoppa yfir valmynd

Fréttir


Sýni 4601-4800 af 9195 niðurstöðum.
Raða eftir: Dagsetningu Mikilvægi

Áskriftir Eldri fréttir

  • 21. september 2021 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Skrifað undir samning um Jafningjasetur Reykjadals

    Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, skrifaði í gær undir samning við Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra um Jafningjasetur Reykjadals. Markmiðið með Jafningjasetri Reykjadals er að efl...


  • 21. september 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    Stórt framfaraskref stigið með rafrænum sjúkraflutningaskýrslum

    Þróun rafrænna sjúkraflutningaskýrslna er að ljúka, prófunarferli að hefjast og stefnt að því að innleiðing þeirra hefjist í byrjun næsta árs. Þessi tækni markar tímamót. Hún eykur öryggi sjúklin...


  • 21. september 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    Aðgerðaáætlun um sjúkraflutninga og bráðaþjónustu til ársins 2025

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur samþykkt aðgerðaáætlun til fimm ára um sjúkraflutninga og bráðaþjónustu sem hefur að markmiði að efla og styrkja þessa þjónustu á landsvísu og auka gæði...


  • 21. september 2021

    Fundur Velferðarvaktarinnar 1. desember 2020

    45. fundur Velferðarvaktarinnar (fjarfundur) 1. desember 2020 kl. 13.15-15.00. Mætt: Siv Friðleifsdóttir, formaður, Angelique Kelley frá WOMEN, Anna María Gunnarsdóttir frá Kennarasambandi Íslands, ...


  • 21. september 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara skilar umsögn um umsækjendur um tvö embætti héraðsdómara

    Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skilað umsögn sinni um umsækjendur um skipun í tvö embætti dómara sem munu hafa fyrstu starfstöðvar við Héraðsdóm Reykjavíkur annars vegar og Hérað...


  • 20. september 2021 Innviðaráðuneytið

    Reglugerð sett um safnskip sem rekin eru í menningarlegum tilgangi

    Ný reglugerð um safnskip, sem Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra undirritaði, hefur tekið gildi. Með reglugerðinni eru settar sérreglur um skip, sem eru 50 ára og eld...


  • 20. september 2021 Innviðaráðuneytið

    Þekkingarsetur á Laugarvatni um úrgangsmál veitir sveitarfélögum landsins ráðgjöf

    Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, undirritaði nýlega samkomulag um fjárstuðning við Samtök sunnlenskra sveitarfélaga til að stofna þekkingarsetur á Laugarvatni um úrgangs...


  • 20. september 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Aðsetur yfirkjörstjórna á kjördag

    Frá yfirkjörstjórnum í Reykjavíkurkjördæmum norður og suður, Norðvesturkjördæmi, Norðausturkjördæmi, Suðurkjördæmi og Suðvesturkjördæmi. Aðsetur yfirkjörstjórna á kjördag er eftirfarandi: Reykjavík...


  • 20. september 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    Átaksverkefni um aukna geðheilbrigðisþjónustu fyrir börn við Sjúkrahúsið á Akureyri

    Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að ráðstafa 13 milljónum króna til að efla tímabundið þjónustu barna- og unglingageðteymis Sjúkrahússins á Akureyri. Heilbrigðisráðherra hefur áður ráðstafað 102 mil...


  • 17. september 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Tilkynnt um úthlutanir styrkja til doktorsrannsókna á samspili landnýtingar og loftslags

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, tilkynnti á degi íslenskrar náttúru í gær, um úthlutanir úr doktorsnemasjóði umhverfis- og auðlindaráðuneytisins. Markmið sjóðsin...


  • 17. september 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Aðgerðir í loftslagsmálum – markvisst unnið að samdrætti í losun

    Fyrsta stöðuskýrsla aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum sem gefin er út í dag sýnir að vinna er hafin við allar aðgerðirnar 50 sem eru í áætluninni og ætlað er að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Þ...


  • 17. september 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    Samningur við Frú Ragnheiði um skaðaminnkandi þjónustu

    Sjúkratryggingar Íslands hafa gert 20 milljóna samning við Rauða krossinn á Íslandi um skaðaminnkandi þjónustu fyrir einstaklinga í vímuefnavanda árið 2021. Fjármagnið rennur til skaðaminnkunarverkefn...


  • 17. september 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Mikilvægi líffræðilegrar fjölbreytni undirstrikað á málþingi

    „Ísland vinnur nú að nýrri stefnu og aðgerðaáætlun um vernd líffræðilegrar fjölbreytni,“ sagði Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, í setningarávarpi sínu í morgun á málþingi ...


  • 17. september 2021 Forsætisráðuneytið

    Viljayfirlýsing um undirbúning viðburða í tilefni 50 ára afmælis gosloka

    Í dag undirrituðu þær Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri Vestmannaeyja, viljayfirlýsingu um samvinnu og undirbúning viðburða í tilefni þess að árið 2023 verða 50...


  • 17. september 2021 Utanríkisráðuneytið

    Ný skýrsla um samskipti Íslands og Póllands

    Efla ætti enn frekar samskipti Íslands og Póllands og auka þarf viðveru íslenskra stjórnvalda í Póllandi að mati starfshóps sem Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra skipaði í...


  • 17. september 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Endurbætur og uppbygging á Litla-Hrauni hafin

    Nauðsynlegar endurbætur og uppbygging á Litla-Hrauni er nú hafin. Lengi hefur legið fyrir að húsnæði og aðstaða á Litla-Hrauni, stærsta fangelsi landsins, er ófullnægjandi á alla mælikvarða. Ríkisstjó...


  • 17. september 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    COVID-19: Aukið aðgengi að hraðprófum með kostnaðarþátttöku ríkisins

    Ráðherra hefur ákveðið með reglugerð að sjúkratryggingar taki þátt í kostnaði við töku hraðprófa hjá einkaaðilum, frá og með 20. september. Markmiðið er að auka aðgengi almennings að hraðprófum þar se...


  • 17. september 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Móttaka til heiðurs keppendum í Tókýó

    Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra og Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra héldu á dögunum móttöku til heiðurs íslensku keppendunum sem tóku þátt á Ólympíuleikum og Ól...


  • 17. september 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Málþing um líffræðilega fjölbreytni - bein útsending

    Útsending frá Fjölbreytni lífs í nútíð og framtíð – málþingi um líffræðilega fjölbreytni hófst kl. 9 í morgun. Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, heilbrigðisráðuneytið, atvinnuvega- og nýsköpunarráðune...


  • 16. september 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Pure North Recycling hlýtur Bláskelina 2021

    Endurvinnslufyrirtækið Pure North Recycling hlaut í dag Bláskelina, viðurkenningu umhverfis- og auðlindaráðuneytisins fyrir framúrskarandi lausn í plastmálefnum. Guðmundur Ingi Guð...


  • 16. september 2021 Forsætisráðuneytið

    Alþjóðlegi jafnlaunadagurinn haldinn í annað sinn

    Í tilefni af alþjóðlega jafnlaunadeginum sem nú er haldinn í annað sinn munu forsætisráðuneytið og Reykjavíkurborg sameina krafta sína á rafrænum morgunfundi milli kl. 08:30 og 09:30 í fyrramálið, fös...


  • 16. september 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Loftslagsmál og vistheimt áhersluatriði nýs Grænfánasamnings

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra og Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar, undirrituðu í dag, á degi ...


  • 16. september 2021 Innviðaráðuneytið

    Greinargerð um sóknaráætlanir landshluta fyrir árið 2020 gefin út

    Stýrihópur Stjórnarráðsins um byggðamál hefur gefið út greinargerð um framvindu sóknaráætlanasamninga og ráðstöfun fjármuna fyrir árið 2020.  Heildarfjárframlag til sóknaráætlana árið 2020 voru t...


  • 16. september 2021 Innviðaráðuneytið

    Störf án staðsetningar vöktu athygli á fundi norrænna byggðamálaráðherra

    Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, tók þátt í fjarfundi norrænna ráðherra byggðamála í dag. Helsta viðfangsefni fundarins var aukinn hreyfanleiki fólks með tilliti til bús...


  • 16. september 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ólafía Jakobsdóttir hlýtur náttúrverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti

    Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson veitti í dag, á degi íslenskrar náttúru, Ólafíu Jakobsdóttur Náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti. Er þetta í tólfta sinn sem ...


  • 16. september 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Bygging flugskýlis fyrir Landhelgisgæsluna hefst í vetur

    Bygging nýs flugskýlis fyrir Landhelgisgæslu Íslands hefst í vetur. Með nýju flugskýli verður bylting í aðbúnaði flugdeildar Landhelgisgæslunnar. Hið nýja flugskýli verður 2822 fermetrar að stærð og e...


  • 16. september 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Meir en þreföldun í endurheimt birkiskóga 2030

    Íslensk stjórnvöld hafa tekið svonefndri Bonn-áskorun og staðfesta í dag markmið Íslands um að árið 2030 vaxi birkiskógar á 5% landsins, í stað 1,5% nú. Undanfarin ár hafa íslensk stjórnvöld auki...


  • 16. september 2021 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Setja á laggirnar styrktarsjóð fyrir Íþróttasamband fatlaðra til að greiða aðgang einstaklinga að íþróttum

    Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur sett á laggirnar styrktarsjóð til þriggja ára fyrir Íþróttasambandi fatlaðra (ÍF) vegna verkefnis sem ætlað er að auka aðgengi fatlaðra að t...


  • 16. september 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Vatnasvið Jökulfalls og Hvítár í Árnessýslu friðlýst gegn orkunýtingu

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði í dag friðlýsingu vatnasviðs Jökulfalls og Hvítár í Árnessýslu gegn orkuvinnslu í samræmi við lög um verndar- og orkunýtingaráæ...


  • 16. september 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    Markviss uppbygging geðheilbrigðismála

    Hlutverk heilsugæslunnar hvað varðar geðheilbrigðisþjónustu um land allt hefur verið styrkt með aukinni sálfræðiþjónustu, geðheilsuteymum og þverfaglegri teymisvinnu á undanförnum árum. Til þess að br...


  • 16. september 2021 Innviðaráðuneytið

    Starfshópur telur ræktun orkujurta til framleiðslu á lífolíu hagkvæma á Íslandi

    Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, fékk á dögunum afhenta skýrslu starfshóps um ræktun og framleiðslu úr orkujurtum. Meginniðurstaða starfshópsins er að sjálfbær rækt...


  • 15. september 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Endurskoðun á eftirlitskerfi með matvælum, mengunarvörnum og hollustuháttum

    Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið og umhverfis- og auðlindaráðuneytið hafa undanfarið haft til skoðunar  eftirlitskerfi hins opinbera með matvælum, hollustuháttum og mengunarvör...


  • 15. september 2021 Utanríkisráðuneytið

    Ísland og Svíþjóð efla samstarf í öryggis- og varnarmálum

    Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra og Peter Hultqvist varnarmálaráðherra Svíþjóðar undirrituðu í dag sameiginlega yfirlýsingu um samstarf Íslands og Svíþjóðar í öryggis- og ...


  • 15. september 2021 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Skýrsla stýrihóps um málefni fanga afhent ráðherrum

    Þorlákur „Tolli“ Morthens, myndlistarmaður og formaður stýrihóps um málefni fanga, afhenti Ásmundi Einari Daðasyni, félags- og barnamálaráðherra, og Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra, n...


  • 15. september 2021 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Drift á Akureyri og Nýsköpunarlandið taka til starfa

    Í dag opnar ný starfseining atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins formlega á Akureyri og hefur hún fengið nafnið Drift. Þrjú starfa hjá Drift, en þau eru öll ...


  • 15. september 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Umbótaáætlun um losun og bindingu vegna landnotkunar

    Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur birt umbótaáætlun vegna bókhalds Íslands um losun gróðurhúsalofttegunda og bindingu kolefnis vegna landnotkunar. Umbótaáætluninni er ætlað að bæta þek...


  • 15. september 2021 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Kristján Þór úthlutar 566,6 milljónum úr Matvælasjóði

    Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur úthlutað 566,6 milljónum króna úr Matvælasjóði til 64 verkefna. Hlutverk sjóðsins er að styrkja þróun og nýsköpun við framleiðslu og ...


  • 15. september 2021 Matvælaráðuneytið

    Kristján Þór skipar starfshóp um CBD olíu

    Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur óskað eftir tilnefningum á fulltrúum heilbrigðisráðuneytisins, Lyfjastofnunar og Matvælastofnunar í starfshóp um&...


  • 15. september 2021 Forsætisráðuneytið

    Nýtt miðlægt vefsvæði um jafnréttismál á vef Stjórnarráðsins

    Forsætisráðuneytið hefur sett í loftið nýtt og uppfært miðlægt vefsvæði um jafnréttismál á vef Stjórnarráðsins. Ísland trónir efst á listum yfir árangur í kynjajafnréttismálum og hafa ýmsar aðger...


  • 14. september 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Matvælaráðuneytið

    Fjölbreytni lífs í nútíð og framtíð – málþing um líffræðilega fjölbreytni

    Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, heilbrigðisráðuneytið, atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið og mennta- og menningarmálaráðuneytið standa sameiginlega að málþingi um líffræðilega fjölbreytni í samsta...


  • 14. september 2021 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Ríkisstjórnin kemur til móts við ófyrirséð útgjöld vegna aurskriða á Seyðisfirði

    Ríkisstjórn Íslands hefur ákveðið að veita Múlaþingi og stofnunum fjárstyrk til að mæta óvæntum og ófyrirséðum útgjöldum vegna brýnustu viðbragða og framkvæmda í kjölfar aurskriðanna á Seyðisfirði í d...


  • 14. september 2021 Forsætisráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Matvælaráðuneytið

    Ráðherrar undirrita viljayfirlýsingu um þróunarverkefni til að draga úr losun koldíoxíðs

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirrituðu í da...


  • 14. september 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    COVID-19: Tilslakanir á sóttvarnaráðstöfunum frá og með 15. september

    Heilbrigðisráðherra kynnti nýjar tilslakanir á sóttvarnarráðstöfunum á fundi ríkisstjórnar í morgun, en þær eru í samræmi við tillögur sóttvarnarlæknis. Reglugerð þessa efnis tekur gildi 15. september...


  • 14. september 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Orkustofnun eykur áherslu á loftslagsmál, orkuskipti og nýsköpun

    Í samræmi við áherslur úr Orkustefnu fyrir Ísland til 2050, og aðgerðaráætlun Orkustefnu, hefur ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra staðfest nýtt skipurit fyrir Orkustofnun og áherslur stofnuna...


  • 14. september 2021 Forsætisráðuneytið

    Nefnd undirbýr rannsókn á aðbúnaði og meðferð fullorðins fatlaðs fólks og fullorðinna með geðrænan vanda

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur skipað þriggja manna nefnd til að undirbúa rannsókn á aðbúnaði og meðferð fullorðins fatlaðs fólks og fullorðinna með geðrænan vanda. Er nefndin skipuð samkv...


  • 14. september 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Sjúkrahúss-app, fjarvöktun vegna krabbameina og Gagnaþon fyrir umhverfið meðal nýsköpunarverkefna hins opinbera

    Nýsköpun hjá hinu opinbera hefur aukist að undanförnu og mikill meirihluti svarenda hjá ríkinu hefur innleitt allavega eitt nýsköpunarverkefni síðustu tvö ár. Þetta er meðal þess sem fram kemur í Nýsk...


  • 14. september 2021 Matvælaráðuneytið

    Kristján Þór kynnti tillögu að landbúnaðarstefnu fyrir Ísland

    Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, kynnti í ríkisstjórn í dag landbúnaðarstefnu fyrir Ísland, Ræktum Ísland! Þetta er í fyrsta sinn sem mótuð e...


  • 13. september 2021 Utanríkisráðuneytið

    25 milljóna viðbótarframlag til mannúðaraðstoðar í Afganistan

    Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnu ráðherra tilkynnti um 25 milljóna króna framlag til mannúðaraðstoðar í Afganistan á áheitaráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem fram fór í Genf í dag. ...


  • 13. september 2021 Utanríkisráðuneytið

    Ræðismenn Íslands hljóta fálkaorður

    Undanfarnar vikur hafa alls fjórir ræðismenn Íslands á Spáni verið sæmd riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu á Bessastöðum. Þann 30. ágúst hlaut Manuel Zerón Sanchéz, ræðismaður Íslands frá Orihuel...


  • 12. september 2021 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Styrkir forvarnir gegn sjálfsvígum með þriggja ára samning við Píeta samtökin

    Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur gert samning við Píeta samtökin til þriggja ára í þeim tilgangi að styrkja forvarnir gegn sjálfsvígum. Samningurinn er til þriggja ára og fá...


  • 11. september 2021 Forsætisráðuneytið, Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Elif Shafak handhafi Alþjóðlegra bókmenntaverðlauna Halldórs Laxness 2021

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, afhenti í dag rithöfundinum Elif Shafak alþjóðleg bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness á Bókmenntahátíðinni í Reykjavík. Að afhendingu lokinni flutti Elif Shafak f...


  • 11. september 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ráðherra friðlýsir Gerpissvæðið ​

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði í dag friðlýsingu Gerpissvæðisins. Elstu jarðlög á Austurlandi, um 14 milljón ára gömul, finnast á Gerpissvæðinu og e...


  • 10. september 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    Möguleiki á sveigjanlegri dagdvöl og dagþjálfun í Fjallabyggð

    Heilbrigðisráðherra hefur falið Sjúkratryggingum Íslands að semja við Fjallabyggð um möguleika á sveigjanlegri dagdvöl og dagþjálfun fyrir einstaklinga með heilabilun og aðra sem þarfnast endurhæfinga...


  • 10. september 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    Hraðpróf vegna viðburða

    Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins hefur nú opnað fyrir hraðpróf vegna viðburða á Suðurlandsbraut 34. Hægt er að skrá sig í slík hraðpróf í gegnum Heilsuveru eða vefsíðuna hradprof.covid.is. ...


  • 10. september 2021 Innviðaráðuneytið

    Fjórar nýjar brýr sunnan Vatnajökuls leysa einbreiðar brýr af hólmi

    Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, og Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar, opnuðu í dag með formlegum hætti fjórar nýjar brýr á Hringveginum sunnan Vatnajöku...


  • 10. september 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Stefna um aðlögun samfélagsins að áhrifum loftslagsbreytinga gefin út

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra fékk í dag afhenta hvítbók og stefnu starfshóps um aðlögun að loftslagsbreytingum. Í ljósi loftslagsvár er fyrsta stefna...


  • 10. september 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Hálfur milljarður til orkuskipta: stærsta úthlutun sögunnar til orkuskipta

    Dregið úr losun um 5.500 tonn af CO2 og olíunotkun minnkuð um 2 milljónir lítra á ári   470 milljónum króna hefur verið úthlutað úr Orkusjóði til yfir 100 fjölbreyttra verkefna í orkuskiptum, og ...


  • 10. september 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Almenn eigandastefna fyrir félög í eigu ríkisins endurskoðuð

    Endurskoðuð almenn eigandastefna fyrir félög í eigu ríkisins hefur tekið gildi. Í kjarna stefnunnar felst að félögin séu rekin á faglegan og gagnsæjan hátt þannig að almennt traust ríki um stjórn...


  • 10. september 2021 Innviðaráðuneytið

    Skýrsla um vinnu- og skólasóknarsvæði og almenningssamgöngur

    Skýrsla sem Byggðastofnun tók saman um vinnu- og skólasóknarsvæði og almenningssamgöngur fyrir samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur verið gefin út. Í skýrslunni eru sérstakar svæðagreiningar, ...


  • 10. september 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Mikilvægt að takmarka útbreiðslu sýklalyfjaónæmis

    Á árinu 2019 undirrituðu Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, yfirlýsingu um sameiginlegt átak ...


  • 10. september 2021 Matvælaráðuneytið

    Umsóknir um jarðræktarstyrki og landgreiðslur vegna ræktunar á árinu 2021

    Opnað hefur verið fyrir rafrænar umsóknir um jarðræktarstyrki og landgreiðslur vegna ræktunar á árinu 2021 í Afurð (www.afurd.is), greiðslukerfi landbúnaðarins (sjá Umsóknir). Umsóknum skal skilað eig...


  • 09. september 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    Óheimilt verði að mismuna blóðgjöfum

    Heilbrigðisráðherra hefur sett drög að breytingu á reglugerð um söfnun, meðferð, varðveislu og dreifingu blóðs og viðauka IV við sömu reglugerð í Samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Breytingin hefur...


  • 09. september 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    Bráðabirgðaákvæði vegna endurgreiðslu kostnaðar

    Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, hefur ákveðið að setja bráðabirgðaákvæði inn í reglugerð um greiðsluþátttöku til kostnaðar vegna nauðsynlegra tannlækninga og tannréttinga. Samkvæmt reglug...


  • 09. september 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    Fyrstu áfangaskýrslur um óbein áhrif COVID-19

    Fyrstu áfangaskýrslur tveggja stýrihópa, sem Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra skipaði í nóvember 2020 til að vakta óbein áhrif COVID-19, eru nú komnar út. Stýrihópunum er ætlað að kanna annar...


  • 09. september 2021 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Gerir langtímasamning við Grófina á sviði geðræktar

    Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur gert langtímasamning við Grófina á Akureyri, sem vinnur að fræðslu og forvörnum á sviði geðraskana, í þeim tilgangi að styðja við og efla st...


  • 09. september 2021 Forsætisráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs 2021

    Dr. Martin Ingi Sigurðsson, prófessor í svæfinga- og gjörgæslulækningum við Háskóla Íslands, og dr. Erna Sif Arnardóttir, lektor við verkfræði- og tölvunarfræðideildir Háskólans í Reykjavík og forstöð...


  • 09. september 2021 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Niðurlagning NMÍ: Verkefni stofnunarinnar komin í farveg

    Vegna niðurlagningar á Nýsköpunarmiðstöð Íslands vill atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið koma eftirfarandi á framfæri um endurskipulagningu fyrri verkefna stofnunarinnar: Stofnunin var lögð niður þa...


  • 09. september 2021 Innviðaráðuneytið

    Styrkur veittur til að ljúka endurbótum á Sköpunarmiðstöðinni á Stöðvarfirði

    Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og Jón Björn Hákonarson, bæjarstjóri Fjarðabyggðar undirrituðu í gær samning um fjárstuðning til að ljúka endurbótum á húsnæði Sköpunarmi...


  • 09. september 2021 Utanríkisráðuneytið

    Ný skýrsla um samskipti Íslands og Færeyja

    Aukið samstarf á sviði viðskipta, heilbrigðismála og menntamála eru á meðal tillagna starfshóps utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra um hvernig efla megi tengsl Íslands og Færeyja. Ráðherra væntir þe...


  • 08. september 2021 Forsætisráðuneytið

    Tímamótaverkefni í loftslagsmálum

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, ávarpaði gesti við opnun á Orca, nýju loftsuguveri svissneska fyrirtækisins Climeworks á Hellisheiði í morgun. Um tímamótaverkefni er að ræða því loftsugurnar f...


  • 08. september 2021 Innviðaráðuneytið

    Nýtt yfirlit um fjárhagslega aðstoð vegna sameiningar sveitarfélaga

    Nýtt yfirlit um mögulega fjárhagslega aðstoð Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna sameininga sveitarfélaga hefur verið birt á vef ráðuneytisins. Þar má skoða framlög sem sveitarfélögum bjóðast, ef til sa...


  • 08. september 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Þórdís Kolbrún ávarpaði samráðsfund um gerð Vegvísis um rafeldsneyti og vetni

    Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuherra, ávarpaði í dag samráðsfund um gerð Vegvísis um rafeldsneyti og vetni. Í fréttatilkynningu ráðuneytisins frá 11. júní ...


  • 08. september 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    Viljayfirlýsing um byggingu nýs hjúkrunarheimilis í Vík í Mýrdal

    Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, og Einar Freyr Elínarson, starfandi sveitarstjóri í Vík í Mýrdal, staðfestu í dag sameiginlega viljayfirlýsingu um byggingu nýs hjúkrunarheimilis sem leysa ...


  • 08. september 2021 Utanríkisráðuneytið

    Samstarfstækifæri fyrir íslensk fyrirtæki í þróunarríkjum

    Utanríkisráðuneytið auglýsir þessa dagana eftir umsóknum um styrki í Samstarfssjóð við atvinnulíf um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna vegna samstarfsverkefna fyrirtækja í þróunarríkjum. Hlutverk sjóðsi...


  • 08. september 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Aðgerðaáætlun um aukna vernd votlendis gefin út

    Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur birt aðgerðaáætlun um verndun votlendis. Áætlunin er unnin í samræmi við aðgerðaáætlun í loftslagsmálum og inniheldur 12 aðgerðir sem eru skilgreindar af og...


  • 08. september 2021 Matvælaráðuneytið

    Styrkir til rannsókna- og þróunarverkefna búgreina

    Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til rannsókna- og þróunarverkefna í garðyrkju, samkvæmt VIII. kafla reglugerðar nr. 1273/2020 um stuðning við garðyrkju, þró...


  • 07. september 2021 Innviðaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Forsætisráðuneytið

    Skýrsla gefin út um störf án staðsetningar

    Skýrsla um stöðu og framtíðarhorfur verkefnisins Störf án staðsetningar hefur verið gefin út á vegum fjármála- og efnahagsráðuneytis, forsætisráðuneytis og samgöngu- og sveitarstjórnarráðune...


  • 07. september 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ráðherra stækkar friðlýst svæði fólkvangsins í Garðahrauni ​

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, skrifaði í dag undir stækkun friðlýsingar fólkvangsins  í Garðahrauni efra í Garðabæ. Garðahraun var friðlýst sem fólk...


  • 07. september 2021 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Mælaborð um stöðu Íslands gagnvart heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna

    Í lok síðasta árs ákvað verkefnastjórn stjórnvalda um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna að meta stöðu Íslands gagnvart öllum 169 undirmarkmiðum heimsmarkmiðanna. Nú er þeirri stöðutöku lokið í formi mæl...


  • 07. september 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Hvernig er hægt að komast úr læstri stöðu í opinberum samningum? – Leiðbeiningar til stofnana

    Opinberir aðilar nýta hugbúnaðarkerfi og tæknivörur frá mörgum mismunandi birgjum í samræmi við útvistunarstefnu og lög um opinber innkaup. Fyrir kemur þegar líður á samningstíma, að aðilar uppgötva a...


  • 07. september 2021 Forsætisráðuneytið

    Skýrsla starfshóps um endurmat á störfum kvenna í Samráðsgátt

    Skýrsla starfshóps Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, um endurmat á störfum kvenna hefur verið lögð fram til opin samráðs í Samráðsgátt stjórnvalda. Hópurinn var skipaður 1. desember 2020 í kjöl...


  • 07. september 2021 Forsætisráðuneytið

    Kynbundinn launamunur fer minnkandi samkvæmt nýrri rannsókn

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, kynnti nýja rannsókn á launamun kynjanna á ríkisstjórnarfundi í morgun. Í rannsókninni sem Hagstofa Íslands framkvæmdi fyrir forsætisráðuneytið kemur fram ...


  • 06. september 2021 Utanríkisráðuneytið

    Fundur utanríkisráðherra Norðurlanda um Afganistan og skýrslu Björns Bjarnasonar

    Framkvæmd tillagna Björns Bjarnasonar um eflingu norræns utanríkismálasamstarfs, ástandið í Afganistan og samstarf á vettvangi alþjóðastofnana voru efst á baugi fjarfundar utanríkisráðherra Norðurland...


  • 06. september 2021 Innviðaráðuneytið

    Starfshópur leggur til að Akureyri verði svæðisborg með skilgreinda ábyrgð

    Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, fékk síðdegis í dag afhenta skýrslu starfshóps sem var falið það verkefni að skilgreina svæðisbundið hlutverk Akureyrar sem þéttbýl...


  • 06. september 2021 Innviðaráðuneytið

    Ráðherra heimsótti ný húsakynni Byggðastofnunar

    Sigurður Ingi Jóhannsson, ráðherra byggðamála, heimsótti starfsfólk Byggðastofnunar í dag í nýju húsi stofnunarinnar á Sauðárkróki. Sigurður Ingi tók fyrstu skóflustungu að húsinu þann 16. nóvember 20...


  • 06. september 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    Hraðpróf vegna smitgátar og stærri viðburða

    Heilbrigðisráðuneytið vekur athygli á frétt á vef Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins um fyrirkomulag við gerð hraðprófana vegna smitgátar og stærri viðburða. Sjá frétt á vef Heilsugæslu höfuðborgarsvæð...


  • 06. september 2021 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra afhendir yfirlýsingu um kynbundið ofbeldi á fundi norrænna ráðherra jafnréttismála

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, sat rafrænan fund norrænna ráðherra jafnréttismála í dag. Forsætisráðherra afhenti yfirlýsingu frá ráðstefnunni Reykjavik Dialogue sem haldin var á Íslandi ...


  • 06. september 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Stafrænn samningur um breytt lögheimili barns og meðlag

    Foreldrar geta nú gert með sér stafrænan samning um breytt lögheimili barns og um leið breytta tilhögun meðlags. Öll afgreiðsla málsins er stafræn og foreldrarnir undirrita samninginn um breytta högun...


  • 05. september 2021

    Steinunn Þórarinsdóttir myndlistamaður opnar tvær sýningar í Kaupmannahöfn

    Listakonan Steinunn Þórarinsdóttir hefur nýverið opnað tvær sýningar í Danmörku. Um er að ræða sýningarnar ARMORS og CONNECTIONS. Sýningin ARMORS samanstendur af þremur pörum af höggmyndum, þar sem ...


  • 04. september 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Mat á árangri efnahagsaðgerða vegna heimsfaraldurs

    Sterk þjóðarútgjöld og einkaneysla benda til þess að efnahagsaðgerðir stjórnvalda vegna heimsfaraldurs kórónuveiru hafi reynst árangursríkar. Vel hafi tekist til við að aðstoða einstaklinga og rekstra...


  • 03. september 2021 Innviðaráðuneytið

    Samgöngustofa hlýtur viðurkenningu Landsbjargar fyrir frumkvæði í slysavörnum

    Samgöngustofa hlaut í dag Áttavitann, viðurkenningu frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg fyrir frumkvæði og virkni í slysavörnum. Viðurkenningin var afhent á landsþingi félagsins. Undanfarin ár hafa Samg...


  • 03. september 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    Fyrsta skóflustungan að nýju rannsóknahúsi

    Heilbrigðisráðherra, Svandís Svavarsdóttir, tók í dag fyrstu skóflustungu að nýju rannsóknahúsi ásamt Páli Matthíassyni, forstjóra Landspítala, Unni Brá Konráðsdóttur, formanni stýrihóps Landspítala, ...


  • 03. september 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Tilnefningar til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs kynntar

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, kynnti í Norræna húsinu í dag hverjir hljóta tilnefningar til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs árið 2021. Meðal þeirra verkefna...


  • 03. september 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Starfsmenn kjörstjórna geta sannreynt stafræn ökuskírteini

    Samkvæmt lögum um kosningar til Alþingis skal kjósandi, sem greiða vill atkvæði utan kjörfundar, gera kjörstjóra grein fyrir sér, svo sem með því að framvísa kennivottorði eða nafnskírteini, eða á ann...


  • 03. september 2021 Innviðaráðuneytið

    Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga verður haldinn 6. október

    Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga verður haldinn miðvikudaginn 6. október næstkomandi á Hilton Reykjavík Nordica. Fundurinn hefst klukkan 16.  Til fundarins verða boðaðir framkvæmdastjórar sv...


  • 03. september 2021 Forsætisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Innviðaráðuneytið

    Skrifað undir samning um kaup á 3 björgunarskipum

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, og Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, og Þór Þorsteinsson, formaður Landsbjargar, ...


  • 03. september 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Búnaður til Seyðisfjarðar vegna mengunar frá El Grillo

    Unnið er að aðgerðum til að bregðast við olíumengun frá flaki El Grillo í Seyðisfirði, eftir að leki kom þar upp í ágústmánuði. Umhverfis- og auðlindaráðuneytið ásamt Umhverfisstofnun hafa mótað viðbr...


  • 03. september 2021 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Grænbók um fjarskipti birt að loknu samráði

    Grænbók um fjarskipti, þar sem metin er staða málaflokksins og lagður grundvöllur fyrir endurskoðaða stefnumótun í fjarskiptum til fimmtán ára, hefur verið birt á vef ráðuneytisins. Grænbókin var opin...


  • 03. september 2021 Utanríkisráðuneytið

    Skráning forsjár barna einstæðra foreldra í Noregi

    Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, dómsmálaráðuneytið, utanríkisráðuneytið og sendiráð Íslands í Ósló vekja athygli á að norskum reglum um skráningu forsjár barna einstæðra íslenskra foreldra hef...


  • 03. september 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Námskeið til undirbúnings prófi til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður

    Prófnefnd samkvæmt reglugerð nr. 1095/2007 um próf til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður, sbr. lög nr. 77/1998 um lögmenn og lög nr. 93/2004, hefur ákveðið að halda námskeið haustið 20...


  • 03. september 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Skýrsla um stöðu lífeyrissjóða í hagkerfinu

    Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skilað til Alþingis skýrslu sem Þorgerður K. Gunnarsdóttir og fleiri alþingismenn óskuðu eftir að yrði unnin um stöðu lífeyrissjóða í hagkerfinu. Í skýrslubeið...


  • 03. september 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Skýrsla um lántökur ríkissjóðs

    Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skilað til Alþingis skýrslu sem Þorgerður K. Gunnarsdóttir og fleiri alþingismenn óskuðu eftir að yrði unnin um lántökur ríkissjóðs á næstu árum, líklega vaxta...


  • 03. september 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Samantekt um tæknilega innviði og rafræna þjónustu hins opinbera

    Í samræmi við ályktun Alþingis frá árinu 2019 um að stórefla vinnu í upplýsingatækni hefur fjármála- og efnahagsráðuneytið unnið samantekt um verkefni sem unnin hafa verið þvert á stofnanir ríkis og s...


  • 03. september 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Skýrsla um yfirtöku á Spkef sparisjóði

    Fjármála- og efnahagsráðherra birti í dag skýrslu um yfirtöku á SpKef sparisjóði, samkvæmt beiðni Birgis Þórarinssonar o.fl. Í skýrslunni er fjallað um eiginfjár- og lausafjárstöðu Sparisjóðsins í Kef...


  • 03. september 2021

    Nýsköpun í matvælaframleiðslu efst á baugi á ráðstefnu Íslands og Singapúr

    Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra lagði áherslu á nýsköpun til að mæta vaxandi matvælaþörf í ávarpi sínu á ráðstefnu Íslandsstofu og utanríkisráðuneytisins með stjórnendum ...


  • 03. september 2021 Innviðaráðuneytið

    Grænbók um samgöngumál gefin út að loknu samráði

    Grænbók um samgöngumál, þar sem greind er staða málaflokksins og lagður grundvöllur fyrir endurskoðaða stefnumótun í samgöngum til fimmtán ára, hefur nú verið birt ásamt fylgigögnum á vef ráðuneytisin...


  • 03. september 2021 Innviðaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Árétting um sóttvarnarreglur við komu til landsins

    Af fjölmiðlaumfjöllun undanfarna daga mætti ráða að farþegar á leið til landsins þurfi ekki að sýna fram á neikvæða niðurstöðu úr Covid-prófi við komuna. Til að fyrirbyggja misskilning skal áréttað að...


  • 03. september 2021 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Gæða- og eftirlitsstofnun félagsþjónustu og barnaverndar flytur í nýtt húsnæði

    Gæða- og eftirlitsstofnun félagsþjónustu og barnaverndar hefur flutt starfsemi sína. Stofnunin er nú til húsa að Suðurlandsbraut 24. Móttaka er á 5. hæð og er sameiginleg móttöku Umhverfisstofnunar. T...


  • 03. september 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Finndu menningu fyrir alla, um land allt

    Nú má nálgast yfirlit yfir öll menningarhús, sýningar, söfn og setur sem miðla list og menningu til barna og ungmenna á einum stað á vefnum. Á vef verkefnisins List fyrir alla er að finna ítarlegar ...


  • 03. september 2021 Forsætisráðuneytið

    Ákall kvenleiðtoga vegna stöðu kvenna og stúlkna í Afganistan

    Hópur kvenleiðtoga í heiminum hefur sent frá sér ákall til valdhafa í Afganistan um að tryggja og bæta réttindi kvenna og stúlkna í landinu. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Zuzana Čaputová, ...


  • 02. september 2021 Matvælaráðuneytið

    Niðurstöður tilboðsmarkaðar fyrir greiðslumark mjólkur

    Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu bárust 159 gild tilboð um kaup og sölu á tilboðsmarkaði fyrir greiðslumark mjólkur þann 1. september 2021. Þetta er annar markaður ársins og viðskiptin taka gildi...


  • 02. september 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Sameiginleg yfirlýsing um samkeppnismál

    Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og stjórnarformaður Samkeppniseftirlitsins, hafa undirritað uppfærða sameiginlega yfirlýsingu atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins og Samkeppniseftirlits...


  • 02. september 2021 Innviðaráðuneytið

    Leiðir styttast með nýjum og endurbættum Reykjavegi

    Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, og Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar, opnuðu í dag nýjan og endurbættan Reykjaveg í Bláskógabyggð. Nýr v...


  • 02. september 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Þörf á alþjóðlegu átaki gegn plastmengun í hafi

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra hvetur til þess að nýr alþjóðasamningur verði gerður til að takast á við plastmengun í hafi. Plastrusl og örplast finnist nú nær alls staðar...


  • 02. september 2021 Utanríkisráðuneytið

    Mannúðaraðstoð og þróunarsamvinna í Afganistan rædd á ráðherrafundi

    Þróunarsamvinnuráðherrar Norðurlanda og framkvæmdastjóri Þróunarstofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNDP) ræddu stöðuna í Afganistan á sérstökum fjarfundi í dag. Áframhaldandi starf stofnana Sameinuðu þjóða...


  • 02. september 2021 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Ársskýrsla innflytjendaráðs fyrir árið 2020 komin út

    Ársskýrsla innflytjendaráðs fyrir árið 2020 er komin út. Skýrslan er samantekt á starfsemi ráðsins á árinu 2020 og sneru helstu verkefni að þróunarsjóði innflytjendamála og gerð nýrrar framkvæmdaáætlu...


  • 02. september 2021 Forsætisráðuneytið

    Rætt um réttlát umskipti á fundi þjóðhagsráðs

    Þjóðhagsráð kom saman til fundar í dag til að ræða um réttlát umskipti í vegferðinni í átt að kolefnishlutlausu samfélagi. Var þetta síðasti fundur ráðsins á þessu kjörtímabili. Sérstakir gestir funda...


  • 02. september 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Einföldun regluverks: Nákvæm forskriftarákvæði og kröfur til opinberra gæðaúttekta í gistiþjónustu felld brott

    Reglugerð sem breytir reglugerð um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald, nr. 1277/2016, hefur tekið gildi. Reglugerðin byggir á umbótartillögum Efnahags og framfarastofnunarinnar, OECD (Organis...


  • 02. september 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Yfirkjörstjórnir veita viðtöku framboðstilkynningum

    Frá yfirkjörstjórnum í Reykjavíkurkjördæmum norður og suður, Norðvesturkjördæmi, Norðausturkjördæmi, Suðurkjördæmi og Suðvesturkjördæmi. Til stjórnmálasamtaka sem ætla að bjóða fram í kosningunum til ...


  • 02. september 2021 Utanríkisráðuneytið, Innviðaráðuneytið

    Loftferðasamningur Íslands og Bretlands öðlast gildi

    Loftferðasamningur milli Íslands og Bretlands öðlaðist formlega gildi í gær, 1. september. Samningnum hefur verið beitt til bráðabirgða frá síðustu áramótum fram að gildistöku og voru flugsamgöngur mi...


  • 01. september 2021 Utanríkisráðuneytið

    Endurnýjaður samstarfssamningur við Norðurslóðanetið

    Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra og Eyjólfur Guðmundsson, formaður stjórnar Norðurslóðanets Íslands og rektor Háskólans á Akureyri, hafa undirritað endurnýjaðan samstarfss...


  • 01. september 2021 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra styrkir Samtökin ’78 vegna húsnæðismála

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hefur ákveðið að veita Samtökunum ´78 fjögurra milljóna króna húsnæðisstyrk vegna vatnstjóns og mygluskemmda á húsnæði samtakanna. Vegna skemmdanna sendu samtöki...


  • 01. september 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Þurfum að stórbæta þekkingu á jarðfræði alls landsins

    Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, ÍSOR og Náttúrufræðistofnun Íslands stóðu í dag fyrir málþingi um átaksverkefni í jarðfræðikortlagningu og skráningu jarðminja. Á þinginu var kynntur rammasamningur ...


  • 01. september 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Breyting á lista öruggra ríkja hefur ekki verið staðfest

    Frá því í júní 2020 hafa Schengen-ríkin stuðst við lista yfir svokölluð örugg ríki þegar kemur að ferðatakmörkunum vegna Covid-19 inn á Schengen-svæðið. Þriðja ríkis borgarar sem koma frá og hafa búse...


  • 01. september 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Uppfærð landsskýrsla um innleiðingu Árósasamningsins í samráðsgátt

    Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur sett til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda drög að uppfærðri landsskýrslu um stöðu innleiðingar á Árósasamningnum. Skýrslan verður þriðja skýrsla Íslands um in...


  • 01. september 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Málþing um átaksverkefni í jarðfræðikortalagningu - bein útsending

    Útsending frá málþinginu Átaksverkefni í jarðfræðikortlagningu og skráningu jarðminja hefst kl. 13 í dag. Það eru umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Íslenskar orkurannsóknir (ÍSOR) og Náttúrufræðistof...


  • 01. september 2021 Forsætisráðuneytið

    Samantekt um sögu Jafnréttisráðs 1976-2020 komin út

    Tekin hefur verið saman saga Jafnréttisráðs frá stofnun þess 1976 fram til árloka 2020 þegar ráðið  var lagt niður með nýjum jafnréttislögum nr. 150/2020 um jafna stöðu og jafnan rétt kynjan...


  • 01. september 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    Stefna um stafræna heilbrigðisþjónustu

    Heilbrigðisráðuneytið birtir hér með stefnu sína um stafræna heilbrigðisþjónustu til ársins 2030. Með stefnunni er lagður grunnur að framtíðaráætlunum ráðuneytisins við þróun og notkun á stafrænni tæk...


  • 01. september 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    Aðgerðir til að bæta mönnun á gjörgæsludeildum spítalanna

    Landspítala verður veitt aukið fjármagn til að fjölga stöðugildum gjörgæslu- og svæfingalækna um tvö og bæta við einu stöðugildi sérnámslæknis á gjörgæsludeild. Bætt verður við fjármagni sem gerir kle...


  • 31. ágúst 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Undirrita samning um rannsókn á iðragerjun nautgripa

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, og Ragnheiður I. Þórarinsdóttir, rektor Landbúnaðarháskóla Íslands, undirrituðu í dag samning þar sem umhverfis-og auðlindaráðun...


  • 31. ágúst 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Reglugerð um niðurdælingu koldíoxíðs í samráðsgátt

    Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur sett til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda drög að nýrri reglugerð um niðurdælingu koldíoxíðs. Alþingi samþykkti í vor lög um breytingu á lögum um hollustuhæt...


  • 31. ágúst 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    OECD: Hlutfall lækna og hjúkrunarfræðinga hvergi hærra nema í Noregi og Sviss

    Ísland er í þriðja sæti í nýrri samantekt OECD sem sýnir hlutfall lækna og hjúkrunarfræðinga á hverja 1.000 íbúa í 32 ríkjum. Læknar eru hér 3.89 á hverja 1.000 íbúa og hjúkrunarfræðingar 15.73. Hæst ...


  • 31. ágúst 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    Sjúkraþjálfarar án samnings: Afnám kröfu um tveggja ára starfsreynslu vegna endurgreiðslu

    Heilbrigðisráðherra hefur framlengt til 31. október gildistíma reglugerðar um endurgreiðslu kostnaðar vegna þjónustu sjúkraþjálfara sem starfa án samnings við Sjúkratryggingar Íslands. Jafnframt er f...


  • 31. ágúst 2021 Utanríkisráðuneytið

    Borgaraþjónustan aðstoðaði 33 við að komast frá Afganistan

    33 einstaklingar hafa undanfarna daga notið aðstoðar borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins við að komast frá Afganistan hingað til lands. Íslensk stjórnvöld taka undir áskorun fjölmargra ríkja til ný...


  • 31. ágúst 2021 Forsætisráðuneytið

    Nefnd greinir áfallastjórnun stjórnvalda vegna COVID-19

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur ákveðið að skipa þriggja manna nefnd sem vinna á úttekt á viðbrögðum stjórnvalda við COVID-19. Meginverkefni nefndarinnar verður að greina áfallastjórnun veg...


  • 31. ágúst 2021 Forsætisráðuneytið

    Áframhaldandi samstarf um heimsþing kvenleiðtoga á Íslandi

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, og Silvana Koch-Mehrin, forseti og stofnandi Women Political Leaders (WPL), undirrituðu samstarfsyfirlýsingu í Stjórn...


  • 31. ágúst 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    Liðskiptasetur sett á fót á Akranesi – hægt verður að gera um 430 aðgerðir á ári

    Liðskiptaaðgerðum verður fjölgað umtalsvert með opnun liðskiptaseturs, þ.e. skurðstofu þar sem eingöngu er sinnt liðskiptaaðgerðum, við Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi (HVE). Gert er ráð fyr...


  • 31. ágúst 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Ráðherra frestar gjalddaga fyrstu afborgana úr Ferðaábyrgðasjóði

    Hlutverk Ferðaábyrgðasjóðs er að veita ferðaskrifstofum lán til að endurgreiða ferðamönnum greiðslur vegna ferða sem var aflýst eða þær afpantaðar á tímabilinu 12. mars til og með 31. júlí 2...


  • 31. ágúst 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    Breytt verkaskipting heilbrigðisstétta með áherslu á störf sjúkraliða til umfjöllunar í landsráði

    Heilbrigðisráðherra hefur falið landsráði um mönnun og menntun að fjalla um verkaskiptingu heilbrigðisstétta með áherslu á fela sjúkraliðum aukin verkefni og nýta þannig betur færni þeirra í verkefnu...


  • 30. ágúst 2021 Innviðaráðuneytið

    Tekjur sveitarfélaga jukust meira árið 2020 en spár gerðu ráð fyrir

    Tekjur sveitarfélaga landsins jukust meira en útkomuspár gerðu ráð fyrir samkvæmt greiningu sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur gert á ársreikningum sveitarfélaga fyrir árið 2020. Rekstra...


  • 30. ágúst 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Tungnaá friðlýst gegn orkuvinnslu

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði í dag friðlýsingu efsta hluta vatnasviðs Tungnaár gegn orkuvinnslu í samræmi við lög um verndar- og orkunýtingaráætlun (rammaá...


  • 30. ágúst 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Framkvæmdasýslan og Ríkiseignir sameina krafta sína

    Frá og með 15. september sameinast Ríkiseignir og Framkvæmdasýsla ríkisins (FSR) undir heitinu Framkvæmdasýslan - Ríkiseignir. Ákvörðunin um sameininguna byggist á niðurstöðum vinnu ráðuneytis og begg...


  • 30. ágúst 2021 Matvælaráðuneytið

    Niðurstaða úthlutunar á tollkvótum frá Evrópusambandinu á landbúnaðarafurðum fyrir tímabilið 16. september til 31. desember 2021

    Fimmtudaginn 19. ágúst 2021, rann út tilboðsfrestur í tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarafurðum frá Evrópusambandinu samkvæmt reglugerð nr. 600/2021 fyrir tímabilið 16. september til 31. desem...


  • 29. ágúst 2021 Forsætisráðuneytið

    ​Afmælisgjöf til menningarhússins Hofs

    Ríkisstjórn Íslands og Akureyrarbær tilkynntu í dag um sameiginlega gjöf til menningarhússins Hofs á Akureyri en haldið var upp á fyrsta áratug starfseminnar þar í dag. Afmælisgjöfin er nýr og vandað...


  • 28. ágúst 2021 Matvælaráðuneytið

    Vegna umræðu um skýrslu um eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja

    Í tilefni af umræðu um skýrslu sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um eignarhald 20 stærstu útgferðarfélaga landsins í íslensku atvinnulífi vill atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið árétta eftirfaran...


  • 27. ágúst 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    Verklag heilbrigðisþjónustu við móttöku þolenda heimilisofbeldis verði samræmt

    Ýtarleg greining á fyrirkomulagi móttöku þolenda heimilisofbeldis í heilbrigðisþjónustunni sýnir að brýn þörf er á samræmdu verklagi, bættri og samræmdri skráningu þessara mála og aukinni fræðslu fyri...


  • 27. ágúst 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Afkoma ríkissjóðs 27 milljörðum betri en áætlað var - horfur um bætta afkomu á árinu

    I. Afkoma ríkissjóðs fyrstu sex mánuði ársins er 27 milljörðum króna betri en áætlanir gerðu ráð fyrir. Afkomubatinn skýrist af sterkari tekjuvexti en búist hafði verið við. Þetta kom fram í nýbirtu h...


  • 27. ágúst 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Þorsteinn Gunnarsson nýr formaður Kærunefndar útlendingamála

    Dómsmálaráðherra hefur skipað Þorstein Gunnarsson formann Kærunefndar útlendingamála, frá og með 1. september 2021. Embættið var auglýst í maí 2021 og sóttu sjö manns um stöðuna. Þorsteinn útskrifaði...


  • 27. ágúst 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Mörk kjördæmanna í Reykjavík fyrir alþingiskosningarnar 25. september 2021

    Landskjörstjórn hefur tilkynnt hvar draga skuli mörk Reykjavíkurkjördæma suður og norður fyrir alþingiskosningar 25. september 2021. Mörk Reykjavíkurkjördæma suður og norður skulu dregin um miðlínu e...


  • 27. ágúst 2021 Utanríkisráðuneytið

    Fjarfundur ráðherra í norræna varnarsamstarfinu

    Staða mála í Afganistan var til umfjöllunar á fjarfundi norræna varnarsamstarfsins (NORDEFCO) sem fram fór í dag. Á fundinum þakkaði Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra ...


  • 27. ágúst 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    COVID-19: Meiri tilslakanir og áætlanir um notkun hraðprófa

    (Uppfærð frétt, 28.09.´21) Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að gera enn frekari tilslakanir á samkomutakmörkunum sem taka gildi 28. ágúst. Grímuskylda á viðburðum utandyra verður felld brott og skýr...


  • 27. ágúst 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Málþing um átaksverkefni í jarðfræðikortlagningu

    Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Íslenskar orkurannsóknir (ÍSOR) og Náttúrufræðistofnun Íslands boða til málþingsins Átaksverkefni í jarðfræðikortlagningu og skráningu jarðminja miðvikudaginn 1. sep...


  • 27. ágúst 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Drög að opinberri skýjastefnu í samráðsgátt

    Drög að skýjastefnu hins opinbera hafa verið lögð í samráðsgátt. Þetta er í fyrsta sinn sem stefna er unnin um notkun skýjalausna, en hún er mikilvægur hluti stafrænna umskipta og er markmið stefnunn...


  • 27. ágúst 2021 Innviðaráðuneytið

    Ráðherra opnaði nýtt húsnæði Vegagerðarinnar

    Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, tók í gær þátt í formlegri opnun á nýju húsnæði Vegagerðarinnar við Suðurhraun í Garðabæ. Við þetta tækifæri klipptu ráðherra og Bergþór...


  • 27. ágúst 2021 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra undirritar viðbótarsamning við Stígamót

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Guðrún Gísladóttir, fyrir hönd Stígamóta, undirrituðu samstarfssamning í Stjórnarráðinu í dag. Samstarfssamningurinn er viðbót við eldri samning, frá 2....


  • 27. ágúst 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    Ráðstöfun rúmlega 100 milljóna króna til geðheilbrigðisþjónustu við börn og ungt fólk

    Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að ráðstafa 102 milljónum króna í tiltekin þverfagleg átaksverkefni á vegum Landspítala sem miða að því að efla geðheilbrigðisþjónustu við börn og ungt fólk. Meðal þ...


  • 27. ágúst 2021 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Sérstakir frístundastyrkir út árið og sótt um gegnum Sportabler

    Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur framlengt sérstaka frístundastyrki fyrir börn sem búa á tekjulægri heimilum þar sem markmiðið er að jafna tækifæri þeirra til þátttöku í ski...


  • 27. ágúst 2021 Matvælaráðuneytið

    Kristján Þór setur af stað vinnu um mótun fæðuöryggisstefnu

    Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur falið Landbúnaðarháskóla Íslands að móta tillögu að fæðuöryggisstefnu fyrir Ísland. Kristján Þór og Ragnheiður I. Þórarinsdóttir, re...


  • 26. ágúst 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Vinna hafin á grundvelli þingsályktunar um Heiðarfjall

    Alþingi samþykkti í vor þingsályktun þar sem umhverfis- og auðlindaráðherra var falið að gangast fyrir rannsókn á umfangi mengunar í jarðvegi og grunnvatni á Heiðarfjalli og gera tímasetta áætlun um k...


  • 26. ágúst 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Hólmsá friðlýst gegn orkuvinnslu

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði í dag friðlýsingu efsta hluta vatnasviðs Hólmsár gegn orkuvinnslu í samræmi við lög um verndar- og orkunýtingaráætlun (rammaáæt...


  • 26. ágúst 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    ​COVID-19: Tilslakanir á sóttvarnaráðstöfunum frá og með 28. ágúst

    Fjöldatakmarkanir miðast áfram við 200 manns og reglur um 1 metra nálægðarmörk og grímuskyldu verða óbreyttar. Aftur á móti verður sund- og baðstöðum, heilsu- og líkamsræktarstöðvum heimilt að taka á ...


  • 26. ágúst 2021 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Rafræn ferilbók í notkun og fyrstu rafrænu námssamningarnir undirritaðir

    Máney Eva Einarsdóttir og Jón Freyr Eyþórsson nemar í rafvirkjun urðu í dag fyrstu iðnnemarnir til að undirrita rafræna iðnnámssamninga í símanum sínum, eftir að umfangsmiklar kerfisbreytingar á iðnná...


  • 26. ágúst 2021 Utanríkisráðuneytið

    Gagnagrunnur um stuðning Íslands í alþjóðlegri þróunarsamvinnu formlega opnaður

    Vefsvæðinu www.openaid.is var formlega ýtt úr vör í dag af Guðlaugi Þór Þórðarsyni, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra. Um er að ræða gagnagrunn um stuðning Íslands í alþjóðlegri þróunarsamvinnu þa...


  • 26. ágúst 2021 Forsætisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Tilslakanir og aðferðafræði temprunar ákveðin á fundi ríkisstjórnar

    Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögur sóttvarnalæknis um  tilslakanir frá núgildandi reglum sem voru ræddar á fundi ríkisstjórnar í morgun. Lagt er til að þær taki gildi þann 28. ágúst eða...


  • 26. ágúst 2021 Innviðaráðuneytið

    Drög að nýrri reglugerð um umhverfismat í Samráðsgátt

    Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur sett til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda drög að nýrri reglugerð um mat á umhverfisáhrifum. Með nýjum heildarlögum um umhverfismat framkvæmda og áætlana...


  • 26. ágúst 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    Reglugerð um endurgreiðslur fyrir þjónustu sjálfstætt starfandi sérgreinalækna framlengd

    Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja gildistíma reglugerðar um endurgreiðslu kostnaðar vegna þjónustu sjálfstætt starfandi sérgreinalækna sem starfa án samnings við Sjúkratryggingar Íslands...


  • 26. ágúst 2021

    Fjögur íslensk gallerí meðal þátttakenda á Chart Art Fair 2021

    Í dag opnaði formlega listahátíðin Chart Art í Charlottenborg á Nyhavn. Chart Art hátíðin er leiðandi norræn samtímalistahátíð, þar sem valin norræn gallerí koma saman og kynna verk sinna listamanna....


  • 26. ágúst 2021 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Kennarar fagna starfsþróunartækifærum

    Rúmlega 920 kennarar af öllum skólastigum og -gerðum hafa skráð sig á starfsþróunarnámskeið á vegum Menntafléttunnar næsta vetur og hefur aðsóknin farið fram úr björtustu vonum. „Viðtökur þessa verkef...


  • 25. ágúst 2021 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Setja af stað tilraunaverkefni um meðferð við áföllum

    Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur gert samning fyrir hönd félagsmálaráðuneytisins við Rótina og Hlaðgerðarkot vegna tilraunaverkefnis um áfallameðferð. Rótin og Hlaðgerðarkot...


  • 25. ágúst 2021 Forsætisráðuneytið

    Umsækjendur um embætti skrifstofustjóra á skrifstofu stefnumála

    Alls bárust 22 umsóknir um embætti skrifstofustjóra á skrifstofu stefnumála í forsætisráðuneytinu. Umsóknarfrestur rann út 20. ágúst sl. Einn umsækjandi dró umsókn sína til baka. Þriggja manna hæfnisn...


  • 25. ágúst 2021 Innviðaráðuneytið

    Þrjú ný álit á sviði sveitarstjórnarmála

    Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur síðustu daga birt þrjú ný álit á sviði sveitarstjórnarmála og snúa þau að málum tengdum sveitarfélögunum Borgarbyggð, Skútastaðahreppi og Langaneshreppi. R...


  • 24. ágúst 2021 Utanríkisráðuneytið

    Þrjár fjölskyldur komnar heilu og höldnu frá Afganistan

    Heimflutningi þriggja fjölskyldna sem dvalist hafa í Afganistan er lokið. Fólkið komst frá landinu með flugi sem stjórnvöld í Danmörku og Finnlandi skipulögðu.  Annars vegar er um að ræða tvær ...


  • 24. ágúst 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    Ný reglugerð um sóttkví og einangrun og sýnatöku við landamæri

    Ný reglugerð um sóttkví og einangrun og sýnatöku við landamæri Íslands vegna COVID-19 hefur tekið gildi. Með reglugerðinni er einstaklingum sem eru metnir minna útsettir fyrir COVID-19 veirunni heimil...


  • 24. ágúst 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Drög að breytingum á reglugerð um fuglaveiðar í Samráðsgátt

    Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur sett til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda drög að breytingum á reglugerð um fuglaveiðar og nýtingu hlunninda af villtum fuglum. Í drögunum er lagt til að veið...


  • 24. ágúst 2021 Forsætisráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Ríkisstjórnin samþykkir tillögur flóttamannanefndar

    Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu forsætisráðherra, félags- og barnamálaráðherra, dómsmálaráðherra og utanríkisráðherra um að fallast á tillögur flóttamannanefndar vegna þes...


  • 23. ágúst 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    Hraðpróf og sjálfspróf

    Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að breyta reglugerð nr. 415/2004 sem fjallar m.a. um hraðpróf. Breytingin er unnin í samráði við sóttvarnalækni. Í reglugerðinni segir að heilbrigðisstarfsmanni sem h...


  • 23. ágúst 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Ráðstefnan Tengjum ríkið haldin í annað sinn

    Ráðstefnan Tengjum ríkið, þar sem fjallað er um stafræna framtíðarsýn hins opinbera og nýjungar sem unnið er að til að stórefla stafræna þjónustu, verður haldin 26. ágúst næstkomandi. Þetta er í ...


  • 23. ágúst 2021 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Ítarlegri greining á stöðu eldri borgara í Tekjusögunni

    Vefurinn tekjusagan.is hefur verið uppfærður með nýjum gögnum. Í vetur óskaði Félag eldri borgara eftir viðbótum við Tekjusöguna - gagnagrunni stjórnvalda um kjör landsmanna - til að sýna betur f...


  • 23. ágúst 2021 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Breytingar sem efla leikskólastarf

    Starfshópur um styrkingu leikskólastigsins hefur skilað lokaskýrslu sinni til ráðherra. Hópurinn leggur fram fjölþættar tillögur um hvernig efla megi skólastarf á leikskólastigi, m.a. um endurskoðun á...


  • 21. ágúst 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    COVID-19: Breyttar reglur um sóttkví í skólum

    Sóttvarnalæknir hefur endurskoðað leiðbeiningar um sóttkví á öllum skólastigum og í frístundastarfi og félagsmiðstöðvum. Með breytingunum má gera ráð fyrir að færri þurfi að sæta sóttkví ef smit kemur...


  • 20. ágúst 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Moody's staðfestir A2 lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs með stöðugum horfum

    Alþjóða matsfyrirtækið Moody's Investors Service („Moody's“) hefur í dag staðfest A2 lánshæfiseinkunn ríkissjóðs í innlendum og erlendum gjaldmiðli. Horfur eru áfram stöðugar. Moody´s tilgreinir ein...


  • 20. ágúst 2021 Utanríkisráðuneytið

    Framlög til mannúðaraðstoðar vegna stöðunnar í Afganistan

    Utanríkisráðuneytið hefur tilkynnt um 60 milljóna króna framlag til mannúðaraðstoðar í Afganistan. Verður framlaginu skipt jafnt á milli Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNHCR) og Alþjóðaráðs ...


  • 20. ágúst 2021 Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherrar Atlantshafsbandalagsins funduðu um Afganistan

    Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra tók í dag þátt í fjarfundi utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins um Afganistan. Á fundinum var farið yfir þá alvarlegu stöðu sem upp e...


  • 20. ágúst 2021 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Ríkisstjórnin fundar með Ungmennaráði heimsmarkmiðanna

    Ríkisstjórnin átti í dag fund með Ungmennaráði heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Á fundinum kynntu fulltrúar ungmennaráðsins fyrir ríkisstjórn tillögur sínar að framgangi heims...


  • 19. ágúst 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    Beint streymi frá heilbrigðisþingi, föstudag 20. ágúst kl. 9-16

    Framtíðarsýn um heilbrigðisþjónustu við aldraða verður meginefni heilbrigðisþingsins föstudaginn 20. ágúst sem hefst kl. 9.00 með ávarpi Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra. Fólk er hvatt til...


  • 19. ágúst 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Framboðsfrestur er ekki liðinn þótt utankjörfundaratkvæðagreiðsla sé hafin

    Dómsmálaráðuneytið vekur athygli á því að framboðsfrestur til Alþingis er til 12 á hádegi 10. september. Fyrir þann tíma liggur ekki fyrir hvaða stjórnmálasamtök bjóða fram lista í komandi kosningum ...


  • 18. ágúst 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    Sérhæfð heilbrigðisþjónusta við aldraða í heimahúsum á höfuðborgarsvæðinu efld

    Öldrunarteymið SELMA sem stofnað var á liðnu ári og veitir sérhæfða þjónustu við aldraða í heimahúsum í Reykjavík verður stóreflt og þjónusta þess aukin. Þjónustusvæðið verður stækkað þannig að þjónu...


  • 18. ágúst 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    Aðgerðaáætlun um heilsueflingu aldraðra birt

    Komið verður á formlegu samstarfi ríkis og sveitarfélaga um heilsueflingu aldraðra, stefnumótun um heilsueflingu og virkni verður liður í sóknaráætlunum landshluta, hlutverk heilsugæslunnar á þessu s...


  • 18. ágúst 2021 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra tók við yfirlýsingu kvennasamtaka um að uppræta verði ofbeldi gegn konum og stúlkum

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók í dag á móti yfirlýsingu um að uppræta verði kynbundið og kynferðislegt ofbeldi gegn konum og stúlkum. Yfirlýsingin var afhent forsætisráðherra með rafræ...


  • 18. ágúst 2021 Forsætisráðuneytið

    Skýrsla um samræmda skiptingu stjórnsýslunnar

    Starfshópur um samræmda skiptingu stjórnsýslunnar hefur skilað forsætisráðherra skýrslu sinni. Verkefni hópsins sem var skipaður síðastliðinn vetur var að fara yfir möguleika þess að samræma skiptingu...


  • 17. ágúst 2021 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Nýsköpunar- og þróunarsetur í samstarfi háskólanna á Vesturlandi verður að veruleika

    Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Ragnheiður I. Þórarinsdóttir rektor Landbúnaðarháskóla Íslands og Margrét Jónsdóttir Njarðvík rektor Háskólans á Bifrö...


  • 17. ágúst 2021 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra ávarpaði World Pride Í Kaupmannahöfn

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ávarpaði fund World Pride með norrænum jafnréttisráðherrum í Kaupmannahöfn í gær. Á fundinum var sjónum beint að velferð unga fólksins í hinsegin samfélaginu ...


  • 16. ágúst 2021 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra opnar ráðstefnu gegn kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi í Hörpu

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti í dag opnunarávarp á Reykjavík Dialogue í Hörpu, viðburði sem helgaður er baráttunni gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi. Annars vegar er um að ræða alþ...


  • 16. ágúst 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    Forval vegna hönnunar nýbyggingar við endurhæfingardeild Grensáss

    Aðstæður til endurhæfingar munu gjörbreytast og endurhæfingarrýmum fjölga með nýbyggingu við endurhæfingardeild Landspítala við Grensás sem er í undirbúningi. Ríkiskaup auglýsa nú eftir umsóknum um þ...


  • 16. ágúst 2021 Innviðaráðuneytið

    Opnað fyrir umsóknir um framlög til verkefna á sviði almenningssamgangna

    Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur opnað fyrir umsóknir um framlög til verkefna á sviði almenningssamgangna, sem veitt eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018-2024 (...


  • 13. ágúst 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Kosningavefurinn kosning.is opnaður

    Kosningavefurinn kosning.is er upplýsingavefur fyrir framkvæmd alþingiskosninga 25. sept. 2021. Á kosningavefnum er að finna upplýsingar um framkvæmd kosninganna, framboð og kjósendur. Vakin er sérstö...


  • 13. ágúst 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Björn Þorvaldsson skipaður í embætti héraðsdómara

    Dómsmálaráðherra hefur skipað Björn Þorvaldsson, saksóknara, í embætti dómara sem mun hafa starfsstöð við Héraðsdóm Reykjavíkur en sinna störfum við alla héraðsdómstólana eftir ákvörðun dómstólasýslun...


  • 13. ágúst 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    Heiða Björg Pálmadóttir nýr skrifstofustjóri í heilbrigðisráðuneytinu

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að skipa Heiðu Björgu Pálmadóttur í embætti skrifstofustjóra á skrifstofu innviða heilbrigðisþjónustu í ráðuneytinu. Ráðgefandi hæfnisnefnd um s...


  • 13. ágúst 2021 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Leiðbeiningar um sóttvarnir í skólastarfi haustið 2021

    Núgildandi reglugerð heilbrigðisráðherra nr. 878/2021 um takmörkun á samkomum gildir til og með 27. ágúst nk. og tekur nú einnig til skólastarfs. Með hliðsjón af henni veitir mennta- og menningarmálar...


  • 13. ágúst 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    Öldrunarlæknirinn doktor Samir Sinha gestafyrirlesari á heilbrigðisþinginu 20. ágúst

    Minnt er á heilbrigðisþing 2021 sem heilbrigðisráðherra hefur boðað til 20. ágúst og fjallar um framtíðarsýn í heilbrigðisþjónustu við aldraða. Meðal fyrirlesara á þinginu verður Dr. Samir Sinha frá ...


Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum