Hoppa yfir valmynd

Fréttir


Sýni 5201-5400 af 9194 niðurstöðum.
Raða eftir: Dagsetningu Mikilvægi

Áskriftir Eldri fréttir

  • 12. maí 2021 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Ísland ljóstengt hefur bylt forsendum búsetu og atvinnu í sveitum landsins

    Landsátakinu Ísland ljóstengt lýkur á þessu ári, en síðustu styrktarsamningar Fjarskiptasjóðs við sveitarfélög um ljósleiðarauppbyggingu í dreifbýli utan markaðssvæða voru undirritaðir í lok síðasta m...


  • 12. maí 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Norrænir ráðherrar vilja uppfæra metnað varðandi vernd lífríkis og loftslags

    Mikilvægt er að taka metnaðarfull skref til að efla vernd lífríkis og loftslags og nýta tækifærin sem til þess gefast á mikilvægum alþjóðlegum ráðstefnum um þau efni sem haldnar verða haustið 2021. Þ...


  • 12. maí 2021 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Aukinn stuðningur við frístundir 12-16 ára barna og unglinga sem eru í viðkvæmri stöðu

    Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur ákveðið að styðja fjárhagslega við þau sveitarfélög sem hyggjast auka við frístundarstarfsemi barna og unglinga í viðkvæmri stöðu í sumar. 9...


  • 12. maí 2021 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Fjölbreytt félagsstarf fullorðinna í samstarfi við sveitarfélög

    Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur sett af stað 80 milljóna króna átaksverkefni til að efla félagsstarf fullorðinna í sumar í samvinnu við sveitarfélög landsins. Markmiðið með...


  • 12. maí 2021 Matvælaráðuneytið

    Streymisfundur kl 14:00: Staða og horfur í sjávarútvegi og fiskeldi

    Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðaráðherra, boðar til opins streymisfundar þar sem kynnt verður skýrsla um stöðu og horfur í íslenskum sjávarútvegi og fiskeldi, sem tekin var saman að...


  • 12. maí 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Síðustu forvöð að sækja um stuðningslán

    Smærri rekstraraðilum sem glíma við samdrátt vegna heimsfaraldurs kórónuveiru hefur staðið til boða að sækja um stuðningslán með ábyrgð ríkissjóðs. Lánin má veita til 31. maí 2021. Nokkurn tíma getur ...


  • 11. maí 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    Ráðist í heildarúttekt á heilbrigðisþjónustu við einstaklinga með vímuefnasjúkdóma

    Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að ráðast í heildarúttekt á þjónustuferlum, hugmyndafræði, innihaldi og gæðum heilbrigðisþjónustu við einstaklinga með vímuefnasjúkdóma. Jafnframt verða skoðaðir mögu...


  • 11. maí 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Uppbygging og endurnýjun fangelsisins á Litla Hrauni

    Dómsmálaráðherra lagði fram tillögu um endurnýjun og uppbyggingu fangelsisins á Litla-Hrauni á ríkisstjórnarfundi í morgun. Ríkisstjórnin samþykkti að leita leiða til að tryggja fjármögnun aðgerða í f...


  • 11. maí 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    Nýbygging og endurbætur á hjúkrunarheimilinu á Patreksfirði og bygging sjúkrabílskýlis

    Ráðist verður í viðbyggingu og endurbætur á húsnæði hjúkrunarheimilisins á Patreksfirði sem mun gjörbreyta aðbúnaði íbúa, bæta starfsumhverfi og færa allar aðstæður á heimilinu til nútímahorfs. Brýn þ...


  • 11. maí 2021 Utanríkisráðuneytið

    Árangursrík þátttaka í ungliðaáætlun Sameinuðu þjóðanna

    Ísland tók þátt í ungliðaáætlun Sameinuðu þjóðanna 2005-2015 og hefur innri rýni ráðuneytisins á þeirri þátttöku nú verið gefin út, auk samantektar. Markmiðið var m.a. að afla lærdóms sem hægt væri a...


  • 11. maí 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    Greining á legutíma sjúklinga eftir kyni og sjúkdómum

    Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að ráðast í greiningu á mun á legutíma eftir kyni vegna tiltekinna sjúkdóma. Þetta er í samræmi við framkvæmdaáætlun um leiðir til að vinna að úrbótum innan heilbrigð...


  • 11. maí 2021 Matvælaráðuneytið

    Átta aðilar lýstu yfir áhuga á smíði hafrannsóknaskips

    Miðvikudaginn 5. maí sl. var opnað hjá Ríkiskaupum forútboð vegna smíði á nýju rannsóknaskipi sem mun koma í stað rs. Bjarna Sæmundssonar. Alls lýstu átta skipasmíðastöðvar áhuga að taka þátt í útboði...


  • 11. maí 2021 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    2.500 sumarstörfum fyrir námsmenn úthlutað

    Alls hefur 2.500 tímabundnum sumarstörfum fyrir námsmenn verið úthlutað hjá Vinnumálastofnun, en störfin eru hluti af Hefjum störf átakinu sem Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, set...


  • 11. maí 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Matvælaráðuneytið, Forsætisráðuneytið, Innviðaráðuneytið

    Samstarfsvettvangur um European Digital Innovation Hub á Íslandi

    Íslensk stjórnvöld vinna nú að undirbúningi á þátttöku Íslands í áætlun Evrópusambandsins um stafræna Evrópu (DIGITAL Europe). Áætlunin varir frá 2021 til 2027 og er gert ráð fyrir að aðild Íslands ve...


  • 11. maí 2021 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Kennarar ríða á vaðið: Rafræn leyfisbréf á Ísland.is

    Markmið vefsins Ísland.is er að bæta stafræna þjónustu við almenning og gera hana skýrari og hraðvirkari. Nú er unnið að því að einstaklingar geti nálgast upplýsingar um starfsleyfi sín í gegnum vefin...


  • 10. maí 2021 Utanríkisráðuneytið

    Ráðherra undirritar nýjan rammasamning við UNICEF

    Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, og Henrietta Fore, framkvæmdarstjóri UNICEF, Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, skrifuðu í dag undir nýjan rammasamning um stuðning Ísland...


  • 10. maí 2021 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Vísindin geyma lausnirnar: Vísindamálaráðherrar funda um málefni norðurslóða

    „Það eru samvinnan og vísindin sem munu leiða okkur að lausnum við þeim flóknu áskorunum sem mæta okkur vegna loftslagsbreytinga og hlýnunar jarðar,“ sagði Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmála...


  • 10. maí 2021 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Kynningarfundur um samfélagslegan ávinning af landsátakinu Ísland ljóstengt

    Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið og Fjarskiptasjóður standa að kynningarfundi sem streymt verður á netinu miðvikudaginn 12. maí kl. 13:00-14:00 um einstakan árangur af landsátakinu Ísland l...


  • 10. maí 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    Haraldur Briem vinnur skýrslu um leghálsskimanir til Alþingis

    Haraldur Briem fyrrverandi sóttvarnalæknir hefur fallist á beiðni heilbrigðisráðherra um að vinna skýrslu til Alþingis um breytingar á skipulagi og framkvæmd skimunar fyrir krabbameini í leghálsi. Ger...


  • 10. maí 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    Svæðisbundnar samkomutakmarkanir vegna hópsmits í Skagafirði

    Heilbrigðisráðherra hefur sett reglugerð sem kveður á um svæðisbundnar takmarkanir á samkomum í sveitarfélaginu Skagafirði og Akrahreppi. Í stuttu máli felur reglugerðin í sér að þær afléttingar á lan...


  • 09. maí 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Ferðamála- og umhverfisráðherrar beina rúmum 70 milljónum til innviða og landvörslu við gosstöðvarnar

    Rúmum 70 milljónum króna verður varið til innviðauppbyggingar og landvörslu við gosstöðvarnar við Fagradalsfjall samkvæmt tillögum ferðamálaráðherra og umhverfis- og auðlindaráðherra, sem fjallað hefu...


  • 08. maí 2021 Innviðaráðuneytið

    Sáttmáli milli hestafólks og annarra vegfarenda um umferðaröryggi undirritaður

    Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, var í dag viðstaddur undirritun sáttmála milli hestafólks og annarra vegfarenda um umferðaröryggi. Tólf samtök og stofnanir standa að ba...


  • 08. maí 2021 Utanríkisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Ísland gefur öndunarvélar til Indlands

    Í ljósi alvarlegrar stöðu kórónuveirufaraldursins á Indlandi hafa þarlend stjórnvöld þegið boð íslenskra stjórnvalda um að senda 17 öndunarvélar til Indlands. Öndunarvélarnar eru gjöf frá Landspítala ...


  • 08. maí 2021 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Samkomulag undirritað um samstarf Íslands og Japan: Menntun, vísindi, tækni og nýsköpun

    Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra átti í dag veffund með Koichi Hagiuda, mennta- og vísindamálaráðherra Japan. Á fundinum ræddu ráðherrarnir m.a. árangursríkt samstarf landanna á sv...


  • 08. maí 2021

    Meira frelsi í skólastarfi: Tilslakanir á sóttvörnum frá 10. maí

    „Við erum á réttri leið en þó er áfram fyllsta ástæða til varkárni. Við gleðjumst yfir því að slakað verður á sóttvarnaráðstöfunum fyrir skólasamfélagið og að bólusetningum framlínufólks þar miðar vel...


  • 07. maí 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    COVID-19: Um 48% hafa fengið a.m.k. einn skammt af bóluefni

    Nú eru um 51.000 einstaklingar fullbólusettir gegn COVID-19 og um 140.000 hafa fengið a.m.k. einn skammt af bóluefni sem er um 48% þeirra sem áætlað er að bólusetja. Bólusetningu forgangshópa miðar v...


  • 07. maí 2021 Innviðaráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Stórátaki um úrbætur í aðgengismálum fyrir fatlað fólk ýtt úr vör

    Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, og Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, ýttu í dag úr vör stórátaki um úrbætur í aðgengismálum fyrir fatlað fólk í samv...


  • 07. maí 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Drög að landgræðsluáætlun og landsáætlun í skógrækt til kynningar ​

    Drög að landgræðsluáætlun og landsáætlun í skógrækt eru nú til kynningar á vefsíðum Landgræðslunnar og Skógræktarinnar. Vinna við áætlanirnar tvær er í samræmi við lög um landgræðslu og lög um skóga ...


  • 07. maí 2021 Utanríkisráðuneytið, Forsætisráðuneytið, Innviðaráðuneytið

    Verkfærakista fyrir sveitarfélög um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna

    Verkfærakista um innleiðingu sveitarfélaga á heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna var gefin út í dag, en henni er ætlað að vera þeim til leiðbeiningar um hvernig þau geta lagt sitt af mörkum til að vinna...


  • 07. maí 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    COVID-19: Fjöldatakmarkanir fara í 50 manns og fleiri tilslakanir frá 10. maí

    Fjöldatakmarkanir fara úr 20 í 50 manns, sund- baðstaðir og líkamsræktarstöðva mega taka á móti 75% af leyfilegum hámarksfjölda gesta, hámarksfjöldi þátttakenda í íþróttum og sviðslistum verður 75 í h...


  • 07. maí 2021 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Þróunarverkefni um mælaborð á líðan og velferð aldraðra

    Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur undirritað samning við Akureyrarbæ um þróun og innleiðingu á mælaborði á líðan og velferð aldraðra og er markmiðið með verkefninu að stuðla ...


  • 07. maí 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    13 milljarðar króna í tekjufalls- og viðspyrnustyrki - aðgerðir framlengdar

    Hátt í 13 milljarðar króna hafa verið greiddir í tekjufalls- og viðspyrnustyrki, sem ætlað er að aðstoða rekstraraðila, þ.m.t. einyrkja, sem orðið hafa fyrir tekjufalli vegna heimsfaraldurs kórónuveir...


  • 07. maí 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    53,7 milljónir í bætt aðgengi fyrir alla að ferðamannastöðum

     Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamálaráðherra, hefur ákveðið að veita viðbótarstyrki úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða til verkefna tengdum bættu aðgengi á ferðamannastöðum með áhers...


  • 06. maí 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    Bólusetning í Höllinni: „Stórkostlegt skipulag og gaman að taka þátt“

    Nokkrir heilbrigðismenntaðir starfsmenn heilbrigðisráðuneytisins lögðu Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins lið við bólusetningu gegn COVID-19 í Laugardagshöll í dag. Þetta er stærsta bólusetningarvikan t...


  • 06. maí 2021 Utanríkisráðuneytið

    Skýrsla utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra kynnt á Alþingi

    Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra flutti í dag Alþingi skýrslu sína um utanríkis- og alþjóðamál. Skýrslan gefur greinargott yfirlit yfir stöðu utanríkismála Íslands og hels...


  • 06. maí 2021 Utanríkisráðuneytið

    Skýrsla utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra um EES-samninginn kynnt á Alþingi

    Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra flutti í dag Alþingi aðra árlega skýrslu sína um framkvæmd EES-samningsins. Umfjöllun um EES-samstarfið með sérstakri skýrslu til Alþingis...


  • 06. maí 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ráðherra skipar vísindanefnd til að fjalla um áhrif loftslagsbreytinga

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur skipað nefnd, sem falið hefur verið að vinna að gerð vísindaskýrslu um áhrif loftslagsbreytinga á náttúrufar og samfélag á...


  • 06. maí 2021 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Félags- og barnamálaráðherra veitir styrki til frjálsra félagasamtaka

    Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur úthlutað styrkjum af safnliðum fjárlaga til frjálsra félagasamtaka en styrkirnir eru veittir árlega og er ætlað að styðja við verkefni á svi...


  • 05. maí 2021 Matvælaráðuneytið

    Málefni afurðastöðva í kjötiðnaði

    Í yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar frá 29. september 2020 sem birt var í tengslum við mat á forsendum fyrir áframhaldandi gildi Lífskjarasamninga aðila vinnumarkaðarins, er kveðið á um skoðun á leiðum t...


  • 05. maí 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    Til umsagnar: Aðgerðaáætlun fyrir bráðaþjónustu og sjúkraflutninga

    Heilbrigðisráðuneytið hefur birt til umsagnar drög að aðgerðaáætlun fyrir bráðaþjónustu og sjúkraflutninga til ársins 2030. Aðgerðaáætlunin er byggð á tillögum starfshóps sem heilbrigðisráðherra fólk ...


  • 05. maí 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Heimild til að greiða séreign skattfrjálst inn á íbúðalán framlengd

    Heimild til að greiða séreignarsparnað skattfrjálst inn á höfuðstól íbúðalána verður framlengd fram á mitt ár 2023 ef frumvarp Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra þess efnis verður sa...


  • 05. maí 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    COVID-19, landamæri: Endurskoðuð viðmið fyrir skilgreiningu hááhættusvæða

    Skilgreining viðmiða sem ákvarða hvort lönd eða svæði teljast til hááhættusvæða hafa verið endurskoðuð. Til viðbótar viðmiðum um nýgengi smita verður bætt við skilyrði um hlutfall jákvæðra sýna sem he...


  • 05. maí 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    Samtökunum ´78 veittur styrkur til fræðslustarfs

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita Samtökunum ´78 styrk að fjárhæð 4,0 milljónir króna sem varið verður til ráðgjafar og fræðslu um málefni hinseginfólks. Miðað er við a...


  • 05. maí 2021 Utanríkisráðuneytið

    Sjötíu ár frá undirritun varnarsamningsins við Bandaríkin

    Sjötíu ár eru í dag liðin frá undirritun varnarsamningsins milli Íslands og Bandaríkjanna. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra segir varnarsamstarfið við Bandaríkin hafa reyn...


  • 05. maí 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Skrifstofu loftslagsþjónustu og aðlögunar komið á fót

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra greindi frá því á ársfundi Veðurstofu Íslands, sem haldinn var í dag, að komið verði á fót nýrri skrifstofu loftslagsþjónustu og aðlögunar ...


  • 05. maí 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    ​Alls hafa 22 lokið fagnámi í umönnun sem ráðuneytið styrkti

    Heilbrigðisráðuneytið ákvað á liðnu ári að efna til fagnámskeiðs í umönnun ætluðu fólki í atvinnuleit í samstarfi við stéttarfélagið Eflingu og Mími – símenntun og veitti ráðuneytið fjárstyrk til verk...


  • 05. maí 2021 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Umræðuskjal um Landbúnaðarstefnu fyrir Ísland kynnt​

    Landnýting, loftslagsmál og umhverfisvernd, nýsköpun og tækni eru þrjár lykilbreytur sem munu marka landbúnaðarstefnu fyrir Ísland til framtíðar. Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og lan...


  • 05. maí 2021 Matvælaráðuneytið

    Streymisfundur í dag um Ræktum Ísland! umræðuskjal um Landbúnaðarstefnu fyrir Ísland

    Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, býður til opins streymisfundar um Ræktum Ísland!, umræðuskjal um Landbúnaðarstefnu fyrir Ísland, miðvikudaginn 5. maí kl. 09:30. Á fundin...


  • 04. maí 2021 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Bætt aðgengi að háskólanámi á Austurlandi

    Frá og með næsta hausti mun Háskólinn í Reykjavík bjóða upp á undirbúningsnám fyrir háskólanám á Austurlandi, í samvinnu við Háskólann á Akureyri. Námið verður sveigjanlegt, blanda af hefðbundnu og st...


  • 04. maí 2021 Matvælaráðuneytið

    Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á blómum.

    Með vísan til 65. gr. búvörulaga nr. 99/1993, með síðari breytingum og til reglugerðar nr. 1324/2020 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum, trjám o.fl., er hér með auglýst eftir umsóknu...


  • 04. maí 2021 Forsætisráðuneytið

    Tíu milljónir til undirbúnings stofnunar Ólafs Ragnars Grímssonar um norðurslóðir

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum sl. föstudag tillögu Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra um stuðning við að setja á fót sjálfseignarstofnun Ólafs Ragnars Grímssonar um málefni norðurslóða í R...


  • 04. maí 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    COVID 19: Gildandi sóttvarnaráðstafanir framlengdar um viku

    Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja gildistíma reglugerða um takmarkanir á samkomum og skólastarfi um eina viku, en að óbreyttu áttu þær að gilda til 5. maí. Þetta er í samræmi við tillög...


  • 04. maí 2021 Matvælaráðuneytið

    Kristján Þór heimilar slátrun beint frá býli

    Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur undirritað reglugerð um slátrun í litlum sauðfjár- og geitasláturhúsum sem heimilar bændum að slátra sauðfé og geitum á búunum sjálf...


  • 03. maí 2021 Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherrar Norðurlanda ræddu væntanlegan ráðherrafund Norðurskautsráðsins

    Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, tók í dag þátt í fjarfundi með öðrum utanríkisráðherrum Norðurlandanna. Á fundinum gerði Guðlaugur Þór meðal annars grein fyrir undirbún...


  • 03. maí 2021 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Félags- og barnamálaráðherra leggur fram stefnu og aðgerðaáætlun um framkvæmd Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna

    Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur lagt fram á Alþingi þingsályktunartillögu um stefnu og aðgerðaáætlun um Barnvænt Ísland, markvissa framkvæmd Barnasáttmála Sameinuðu Þjóðann...


  • 03. maí 2021 Utanríkisráðuneytið

    Smitskömmun í garð Pólverja til umræðu á fundi með pólska sendiherranum

    Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra undirstrikaði að smitskömmun í garð Pólverja á Íslandi væri ólíðandi á fundi með sendiherra Póllands á Íslandi, Gerard Pokruszyński, fyrir...


  • 03. maí 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Umbætur í girðingamálum geta skilað margþættum ávinningi

    Starfshópur um umbætur og hagræðingu vegna girðinga í eigu hins opinbera hefur skilað umhverfis- og auðlindaráðherra skýrslu þar sem birtar eru tölur um umfang girðinga á vegum opinberra aðila, stofn...


  • 03. maí 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Auknir hvatar til fjárfestinga í umhverfisvænum eignum

    Alþingi samþykkti á dögunum frumvarp Bjarna Benediktssonar fjármála- og efnahagsráðherra um breytingar á lögum um tekjuskatt, sem felur í sér aukna hvata fyrir einkaaðila til fjárfestinga í eignum sem...


  • 01. maí 2021 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Öflugur stuðningur við námsmenn

    Til að mæta þörfum námsmanna vegna afleiðinga COVID-19 hefur ríkisstjórnin ákveðið að auka sérstaklega stuðning við námsmenn í háskólum. Heimsfaraldurinn hefur haft viðamikil áhrif á fjölbreyttan hóp ...


  • 01. maí 2021 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Bylting fyrir starfsnám í Breiðholti

    Rúmlega 2.100 fm nýbygging mun rísa við Fjölbrautaskólann í Breiðholti og mæta þörfum skólans fyrir stærri og betri verknámsaðstöðu. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra og Dagur B. E...


  • 30. apríl 2021 Forsætisráðuneytið

    Auglýsing um þátttöku í samráðsvettvangi um jafnrétti kynja – Jafnréttisráð

    Í 24. grein laga nr. 150/2020 um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna er gert ráð fyrir að ráðuneyti sem fer með jafnréttismál kalli saman samráðsvettvang um jafnrétti kynjanna, Jafnréttisráð og gefi a...


  • 30. apríl 2021 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Aukin sálfræðiþjónusta fyrir námsmenn

    Forgangsraðað verður í þágu geðheilbrigðismála og aukinn stuðningur veittur í verkefni sem tengjast líðan barna og ungmenna sem lið í áframhaldandi efnahagsaðgerðum stjórnvalda vegna COVID-19. Sálfræð...


  • 30. apríl 2021 Innviðaráðuneytið

    Húsfundir húsfélaga samkvæmt fjöleignarhúsalögum, nr. 26/1994, á tímum COVID-19

    Félagsmálaráðuneytið hefur í tvígang, 7. apríl og 14. október 2020, lagt til við húsfélög að aðalfundum þeirra verði frestað um ákveðinn tíma þar sem mörg húsfélög hafa ekki getað haldið aðalfundi sín...


  • 30. apríl 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Ný Ferðagjöf stjórnvalda

    Fyrirhugað er að gefa út nýja Ferðagjöf stjórnvalda í sumar og verður fjárhæðin sú sama og árið 2020, þ.e. 5.000 kr. fyrir einstaklinga fædda 2003 eða fyrr. Enn verður hægt að nota ónýttar Ferðagjafir...


  • 30. apríl 2021 Matvælaráðuneytið

    Fjárfestingastuðningur í nautgriparækt

    Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur greitt fjárfestingastuðning í nautgriparækt vegna framkvæmda á árinu 2020. Helmingur af samþykktri styrkupphæð var greiddur við upphaf framkvæmdar á umsókna...


  • 30. apríl 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    COVID-19: Tæp 38% fullorðinna hafa fengið bólusetningu

    Um 109.000 manns voru í lok gærdagsins búnir að fá a.m.k. fyrri sprautuna af bóluefni gegn COVID-19 sem er um 37,5% af þeim hópi sem áætlað er að bólusetja hér á landi. Þessi árangur uppfyllir markmi...


  • 30. apríl 2021 Matvælaráðuneytið

    Niðurstaða úthlutunar á tollkvótum frá Evrópusambandinu á landbúnaðarafurðum fyrir tímabilið 1. maí til 15. september 2021

    Mánudaginn 26. apríl 2021 rann út tilboðsfrestur í tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarafurðum frá Evrópusambandinu samkvæmt reglugerð nr. 345/2021 fyrir tímabilið 1. maí til 15. september 2021....


  • 30. apríl 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    Reglugerð um endurgreiðslur fyrir þjónustu sjálfstætt starfandi sérgreinalækna framlengd um mánuð

    Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja um einn mánuð reglugerð 1255/2018 um endurgreiðslu kostnaðar vegna þjónustu sjálfstætt starfandi sérgreinalækna sem starfa án samnings við Sjúkratryggi...


  • 30. apríl 2021 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Matvælaráðuneytið

    Ný úrræði vegna Covid-19

    Á annan tug úrræða verða framlengd eða innleidd á næstu dögum til að mæta afleiðingum heimsfaraldurs Covid-19. Þeirra á meðal er sérstakur 30 þúsund króna barnabótaauki til þeirra sem fá tekjutengdar ...


  • 29. apríl 2021 Innviðaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Samstarfsráðherrar Norðurlanda samþykktu að vinna úttekt á áhrifum heimsfaraldursins

    Sigurður Ingi Jóhannsson, samstarfsráðherra Norðurlanda, tók í dag þátt í fjarfundi norrænna samstarfsráðherra. Allir samstarfsráðherrar Norðurlandanna fimm tóku þátt í fundinum, auk samstarfsráðherra...


  • 29. apríl 2021 Utanríkisráðuneytið

    Ráðherrafundur samstarfsvettvangs um öryggis- og varnarmál

    Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra tók í gær þátt í fjarfundi varnarmálaráðherra í sameiginlegu viðbragðssveitinni (Joint Expeditionary Force, JEF), samstarfsvettvangi líkt ...


  • 29. apríl 2021 Forsætisráðuneytið

    Ísland í brennidepli loftslagsráðstefnu FP

    Viðtal við Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, var lokaviðburður tveggja daga alþjóðlegrar loftslagsráðstefnu hins virta stjórnmálatímarits Foreign Policy, Climate Summit, sem lauk í gær. Það va...


  • 29. apríl 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Starfshópur endurmetur útgjöld vegna hjúkrunarþjónustu við aldraða

    Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað starfshóp til að endurmeta útgjöld ríkissjóðs vegna hjúkrunarþjónustu við aldraða. Hópnum er m.a. falið að kortleggja mögulegar leiðir til að lækka kostnað v...


  • 29. apríl 2021 Innviðaráðuneytið

    Opið samráð um evrópska áætlun um hreyfanleika í borgum

    Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um nýja áætlun um hreyfanleika í borgum (e. urban mobility). Frestur til að koma að athugasemdum og sjónarmiðum um áætlunina er til og með 25...


  • 29. apríl 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Frumvarp sem stuðlar að endurvinnslu glers samþykkt á Alþingi

    Alþingi samþykkti í vikunni frumvarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra, um breytingar á lögum um ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota drykkjarvöruumbúða. Sam...


  • 28. apríl 2021 Utanríkisráðuneytið

    Víðtækt samstarf Íslandsstofu og Business Sweden

    Íslandsstofa og systurstofa hennar í Svíþjóð, Business Sweden, hafa gert með sér samkomulag sem tryggir íslenskum fyrirtækjum aðgang að alþjóðlegu neti viðskiptafulltrúa Business Sweden. Guðlaugur Þór...


  • 28. apríl 2021 Forsætisráðuneytið, Matvælaráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ráðherrar heimsækja Carbfix á Hellisheiði ​

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra heimsóttu Carbfix&...


  • 28. apríl 2021 Matvælaráðuneytið

    Umhverfissjóður sjókvíaeldis auglýsir eftir umsóknum

    Umhverfissjóður sjókvíaeldis auglýsir eftir umsóknum um styrki til rannsókna sem styðja við markmið sjóðsins um lágmörkun umhverfisáhrifa af völdum sjókvíaeldis, samkvæmt reglugerð nr.&...


  • 28. apríl 2021 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Fara í viðamiklar aðgerðir gegn stafrænu ofbeldi

    Viðamiklar aðgerðir gegn stafrænu ofbeldi gegn börnum og ungmennum voru kynntar í dag á fundi hjá ríkislögreglustjóra. Úrbætur innan lögreglunnar, ákæruvaldsins og dómskerfisins, fræðsla og forvarnir ...


  • 28. apríl 2021 Utanríkisráðuneytið

    Guðlaugur Þór ræddi við Antony Blinken

    Ráðherrafundur Norðurskautsráðsins, tvíhliða samskipti og samstarf á alþjóðavettvangi voru til umræðu á símafundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra og Antony Blinken, uta...


  • 28. apríl 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Starfshópur um happdrætti og fjárhættuspil

      Dómsmálaráðherra hefur skipað starfshóp sem hefur það hlutverk að kanna mögulegar réttarbætur á sviði happdrættismála. Er hópnum ætlað að gera tillögur til ráðherra um breytingar á lögum og reg...


  • 28. apríl 2021 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Námskeið í gervigreind fyrir alla

    Stjórnvöld, í samstarfi við Háskólann í Reykjavík og Háskóla Íslands, hafa opnað 30 klukkustunda vefnámskeið um gervigreind sem er opið öllum almenningi. Markmið þess er að gera þekking...


  • 28. apríl 2021 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Kynningarfundur fyrir frjáls félagasamtök um Hefjum störf

    Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Vinnumálastofnun boða til kynningarfundar næstkomandi fimmtudag 29. apríl kl. 15-16  um átakið Hefjum störf með fulltrúum ýmissa frjálsra...


  • 28. apríl 2021 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Ný skýrsla frá Kjaratölfræðinefnd

    Föstudaginn 30. apríl 2021, kl. 10.00 -10:40, verður kynnt vorskýrsla Kjaratölfræðinefndar, samstarfsvettvangs um gerð og hagnýtingu tölfræðigagna um laun og efnahag. Í skýrslunni er fjallað um kjaras...


  • 28. apríl 2021 Utanríkisráðuneytið

    Mikilvægt að draga úr loftmengun á norðurslóðum

    Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, flutti í dag opnunarávarp í rafrænu útgáfuhófi vegna skýrslu Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) um efnahagslega kosti góðra...


  • 28. apríl 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Nýsköpunarmót um bætta þjónustu og frekari skilvirkni í opinberum rekstri

    Nýsköpunarmót sem miðar að bættri þjónustu og frekari skilvirkni í rekstri hins opinbera verður haldið vikuna 26. maí – 2. júní næstkomandi. Þar koma saman fyrirtæki og frumkvöðlar og vinna að því með...


  • 27. apríl 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Endurheimt vistkerfa, verkefni í þágu loftslagsmála, jarðvegsverndar og líffræðilegrar fjölbreytni

    Ísland er eitt af vistfræðilega verst förnu löndum Evrópu. Þetta sagði Þórunn W. Pétursdóttir, sviðsstjóri sjálfbærni og loftslags hjá Landgræðslunni í erindi sem hún hélt á umhverfisþingi í dag. Hægt...


  • 27. apríl 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Þurfum að ná 85% nýskráningarhlutfalli fyrir nýorkubíla

    Íslendingar þurfa að taka sig verulega á ætli þeir að standast skuldbindingar Parísarsamkomulagsins. Þetta sagði Sigurður Ingi Friðleifsson, framkvæmdastjóri Orkuseturs, í erindi sínu Orkuskipti í sa...


  • 27. apríl 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Viðurkenningar veittar fyrir umhverfismál

    Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, veitti Íslandsbanka í dag Kuðunginn, umhverfisviðurkenningu umhverfis- og auðlindaráðuneytisins, fyrir framúrskarandi starf að umhverfismál...


  • 27. apríl 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Úrræði vegna faraldurs: Skýrsla um nýtingu heimila og fyrirtækja

    Fyrirtæki í ferðaþjónustu eru meirihluti þeirra sem nýta sér úrræði stjórnvalda vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Þrír af hverjum fjórum rekstraraðilum sem nýtt hafa úrræðin eru lítil fyrirtæki me...


  • 27. apríl 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Umhverfisþing hafið - bein útsending

    Útsending frá Umhverfisþingi hófst kl. 13 í dag. Mikill áhugi er á þinginu, sem að þessu sinni er haldið rafrænt, og voru í gær um 400 manns búin að skrá sig. Þetta er tólfta þingið sem haldið er og ...


  • 27. apríl 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    COVID-19: Tillaga stjórnvalda um afléttingu innanlandstakmarkana í áföngum

    Heilbrigðisráðuneytið kynnir áætlun um afléttingu innanlandstakmarkana vegna COVID-19 í áföngum með hliðsjón af framgangi bólusetningar. Áætlað er að aflétta megi öllum innanlandstakmörkunum síðari hl...


  • 26. apríl 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Bann við ónauðsynlegum ferðum frá há-áhættusvæðum

    Dómsmálaráðherra hefur gefið út reglugerð um bann við ónauðsynlegum ferðalögum frá tilgreindum áhættusvæðum, vegna Covid-19 faraldursins. Reglugerðin tekur gildi á morgun 27. apríl og gildir út maí. T...


  • 26. apríl 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ísland stígur frekari skref varðandi F-gös

    Aðild Íslands að svonefndri Kigali-breytingu við Montréal-bókunina tók gildi í gær, 25. apríl. Breytingin snýst um að fasa út flúoröðuðum gróðurhúsalofttegundum (F-gösum). F-gös e...


  • 26. apríl 2021 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Fyrsta grænbókin um net- og upplýsingaöryggi kynnt í samráðsgátt

    Grænbók um net- og upplýsingaöryggi hefur verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Í henni er fjallað um stöðu netöryggismála hér á landi og lagðar fram tillögur um framtíðarsýn og áherslur fyrir þá stef...


  • 26. apríl 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    COVID-19: Spurt og svarað um sóttvarnaráðstafanir á landamærum frá og með 27. apríl

    Frá og með 27. apríl 2021 gildir ný reglugerð nr. 435/2021 um sóttkví og einangrun og sýnatöku við landamæri Íslands vegna COVID-19. Ráðuneytið hefur tekið saman spurningar og svör sem lúta að in...


  • 26. apríl 2021 Forsætisráðuneytið

    Ísland aðili að samningum um ríkisfangslausa einstaklinga

    Samningar Sameinuðu þjóðanna um ríkisfangsleysi öðlast gildi gagnvart Íslandi í dag. Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna hefur með bréfi til dómsmálaráðherra fagnað því sérstaklega að Ísland sé orð...


  • 26. apríl 2021 Utanríkisráðuneytið

    Ráðherra sat fyrir svörum á viðburði Harvard og Wilson Center um norðurslóðir

    Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra flutti í gær ávarp og sat fyrir svörum á vefviðburði um sjálfbæra framtíð á norðurslóðum sem haldinn var í samvinnu við Arctic Initiative ...


  • 26. apríl 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    2% samdráttur í losun gróðurhúsalofttegunda

    Samdráttur í heildarlosun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi (án landnotkunar og skógræktar) var um 2% milli áranna 2018 og 2019 og er það mesti samdráttur sem mælst hefur frá árinu 2012. Losun...


  • 26. apríl 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Umhverfisþing haldið á morgun

    Umtalsverður áhugi er á Umhverfisþingi sem haldið er á morgun og hafa nú á fjórða hundrað manns tilkynnt um þátttöku sína, en vegna kórónuveirufaraldursins fer þingið fram rafrænt. Umhverfis- og auðl...


  • 23. apríl 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    ​Ný skýrsla: Greining á rekstrarkostnaði hjúkrunarheimila

    Verkefnastjórn sem heilbrigðisráðherra skipaði til að greina rekstrarkostnað hjúkrunarheimila hefur skilað ráðherra skýrslu sinni. Greiningin byggist einkum á svörum rekstraraðila um reksturinn, kostn...


  • 23. apríl 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    COVID-19: Stærsta bólusetningarvikan hingað til framundan

    Í næstu viku, frá 26.-30. apríl munu tæplega 23.000 einstaklingar fá fyrri bólusetningu við COVID-19 með bóluefni Pfizer, AstraZeneca og Janssen. Í heildina verða gefnir um 25.000 skammtar. Þetta ver...


  • 23. apríl 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    ​COVID 19: Hertar kröfur um sóttkví komufarþega með hliðsjón af stöðu faraldursins í einstökum löndum

    Ný reglugerð heilbrigðisráðherra um sóttkví og einangrun og sýnatöku við landamæri Íslands vegna COVID-19 tekur gildi þriðjudaginn 27. apríl næstkomandi. Með reglugerðinni er innleidd skylda komufarþe...


  • 23. apríl 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Aðlögun að loftslagsbreytingum í brennidepli ráðherrafundar

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, gerði vinnu íslenskra stjórnvalda um aðlögunarstefnu vegna loftslagsbreytinga að umtalsefni á fundi umhverfisráðherra Evrópusamba...


  • 23. apríl 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    COVID-19: Bóluefnaskammtar frá Noregi komnir til landsins

    Síðdegis í dag bárust til landsins 16.000 skammtar af bóluefni AstraZeneca sem Norðmenn hafa veitt Íslendingum að láni. Byrjað verður að bólusetja með efninu strax í næstu viku í samræmi við fyrirmæl...


  • 23. apríl 2021 Matvælaráðuneytið

    Aflamark í ýsu aukið um 8.000 tonn

    Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur undirritað reglugerð þess efnis að aflamark í ýsu verði aukið um 8.000 tonn þ.e. úr 44.419 tonnum í 52.419 tonn. Sú h...


  • 23. apríl 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Tíu milljarðar greiddir í tekjufallsstyrki

    Hátt í tíu milljarðar króna hafa verið greiddir út í tekjufallsstyrki sem ætlað er að aðstoða rekstraraðila, þ.m.t. einyrkja, sem orðið hafa fyrir tekjufalli vegna heimsfaraldurs kórónuveiru. Um 2,3 ...


  • 21. apríl 2021 Utanríkisráðuneytið

    Ráðherra ávarpaði fund áheyrnaraðila Norðurskautsráðsins

    Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, áréttaði gildi laga og réttar á norðurslóðum og vægi Norðurskautsráðsins í samstarfi um svæðið á ráðstefnu áheyrnaraðila ráðsins sem fram...


  • 21. apríl 2021 Utanríkisráðuneytið

    Guðlaugur Þór ræddi loftslagsmál á fundi með John Kerry

    Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, tók í dag þátt í sérstökum hringborðsumræðum um loftslagsmál í tengslum við leiðtogafund forseta Bandaríkjanna, Joe Biden, með stærstu r...


  • 21. apríl 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Átta sóttu um lögreglustjóraembættið á Norðurlandi vestra

      Átta umsóknir bárust um embætti lögreglustjóra á Norðurlandi vestra sem auglýst var laust til umsóknar 27. mars síðastliðinn. Umsækjendur um embættið eru: Arnfríður Gígja Arngrímsdóttir –...


  • 21. apríl 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ráðherra opnar Hornstrandastofu

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, opnaði í dag formlega Hornstrandastofu á Ísafirði. Í ljósi samkomutakmarkana ávarpaði ráðherra gesti í gegnum fjarfundarbúnað. Hornstrandas...


  • 21. apríl 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Þórdís Kolbrún kynnir Vörðu: Heildstæð nálgun áfangastaðastjórnunar

    Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, kynnti í dag nýja heildstæða nálgun áfangastaðastjórnunar: Vörðu. Fyrstu áfangastaðirnir sem hefja ferli til að verða ...


  • 21. apríl 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Nýsamþykkt lög stuðla að stórauknum framlögum til almannaheillastarfsemi

    Gera má ráð fyrir milljarðaaukningu til almannaheillastarfsemi með nýsamþykktu frumvarpi fjármála- og efnahagsráðherra. Nýsamþykkt lög taka gildi 1. nóvember 2021. Þau fela í sér nýja heimild fyr...


  • 21. apríl 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Þórdís Kolbrún kynnir uppbyggingu á Fyrirmyndaráfangastöðum kl 14

    Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamálaráðherra, kynnir uppbyggingu Fyrirmyndaáfangastaða í beinu streymi í dag, miðvikudaginn 21. apríl, kl. 14:00 (vinsamlegast athugið breyttan tíma). Ráðher...


  • 21. apríl 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Framtíðarheimavöllur handritanna

    Í dag eru liðin 50 ár frá heimkomu fyrstu handritanna frá Danmörku, Flateyjarbókar og Konungsbókar eddukvæða. Sá viðburður markaði tímamót í Íslandssögunni og var táknrænn lokapunktur handritamálsins,...


  • 21. apríl 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    COVID-19: Norðmenn lána Íslendingum bóluefnaskammta

    Samkvæmt samkomulagi Íslands og Noregs munu Íslendingar fá að láni 16.000 skammta af AstraZeneca bóluefni frá Noregi. Gert er ráð fyrir að bóluefnið muni berast til landsins um helgina og fari í dreif...


  • 21. apríl 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    COVID-19: Vottorð á landamærum hafa reynst áreiðanleg

    Vottorð sem komufarþegar hafa framvísað á landamærum Íslands um bólusetningu, fyrra smit eða mótefni, virðast áreiðanleg. Frá 1. apríl hefur komufarþegum með slík vottorð verið gert að fara í eina sý...


  • 20. apríl 2021 Forsætisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Innviðaráðuneytið

    COVID-19: Aðgerðir á landamærum hertar tímabundið

    Stjórnvöld kynna í dag tímabundnar hertar aðgerðir á landamærunum til að sporna við útbreiðslu COVID-19 innanlands. Markmiðið er að skapa aðstæður sem gera kleift að aflétta sem mest takmörkunum innan...


  • 20. apríl 2021 Innviðaráðuneytið

    Mælt fyrir frumvarpi um ný heildarlög um áhafnir skipa

    Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, mælti í liðinni viku fyrir frumvarpi um ný heildarlög um áhafnir skipa. Markmið lagafrumvarpsins er að tryggja öryggi áhafna, farþega og...


  • 20. apríl 2021 Utanríkisráðuneytið

    Ísland aðili að samstarfsvettvangi um öryggis- og varnarmál

    Ísland gerðist í dag aðili að samstarfsvettvangi líkt þenkjandi ríkja í Norður-Evrópu um öryggis- og varnarmál sem Bretar leiða undir merkjum sameiginlegrar viðbragðssveitar (e. Joint Expeditiona...


  • 20. apríl 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Fyrsti fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2021

    Fyrsti fundur ársins 2021 í fjármálastöðugleikaráði var haldinn mánudaginn 19. apríl. Seðlabanki Íslands fór yfir greiningar á helstu áhættuþáttum í fjármálakerfinu og hagkerfinu, meðal annars um húsn...


  • 19. apríl 2021 Heilbrigðisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Ráðgert að starfsfólk á leikskólum njóti forgangs

    Bólusetningum miðar vel og er ráðgert að á bilinu 10-15.000 manns fái bólusetningu í þessari viku. Þegar bólusetningar í hópi starfsfólks leik-, grunn- og framhaldsskóla hefjast, þ.e. áttunda forgang...


  • 19. apríl 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Halla Hrund nýr orkumálastjóri

    Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur skipað Höllu Hrund Logadóttur í embætti orkumálastjóra frá og með 19. júní 2021. Halla Hrund er með BA gráðu í ...


  • 19. apríl 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Árlegar viðræður sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins við íslensk stjórnvöld og aðra hagaðila

    Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn birti í dag álit sendinefndar sinnar (e. Concluding Statement) eftir fundi hennar með íslenskum stjórnvöldum og öðrum hagaðilum síðustu þrjár vikur. Fundirnir eru hluti af á...


  • 19. apríl 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    Heilsuvernd hjúkrunarheimili ehf. tekur við rekstri Öldrunarheimila Akureyrar

    Heilbrigðisráðherra hefur staðfest samning Sjúkratrygginga Íslands og Heilsuverndar Hjúkrunarheimila ehf. um að félagið taki við rekstri Öldrunarheimila Akureyrar frá 1. mars næstkomandi. Samningurin...


  • 19. apríl 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Þórdís Kolbrún skipar starfshóp um uppbyggingu eldgosasvæðisins í Geldingadölum

    Á föstudag kynnti Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, ríkisstjórn áform um að settur yrði á fót starfshópur helstu hagaðila sem falið verði að koma með ti...


  • 19. apríl 2021

    Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna tillagna um sameiningu sveitarfélaga

    Sendiráðið vekur athygli á að utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna tillagna um sameiningu sveitarfélaganna Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar annars vegar og Blönduósbæjar, Húnavatnshrepps, Skagabyg...


  • 19. apríl 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Umhverfisþing 27. apríl – skráning hafin

    Skráning er hafin á XII. Umhverfisþing sem haldið verður þriðjudaginn 27. apríl. Umfjöllunarefni þingsins eru náttúruvernd, loftslagsmál og hringrásarhagkerfið. Þingið fer fram rafrænt og stendur frá...


  • 19. apríl 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Verndun tungumála heimsins: Ísland í stýrihóp UNESCO vegna áratugs frumbyggjamála

    Tungumál sem fáir tala, líkt og íslenska, eiga undir vök að verjast. Flest tungumál heimsins eru notuð af fáum og mörg þeirra flokkast sem mál í útrýmingarhættu, hvort sem þau eru opinber mál þjóðríkj...


  • 16. apríl 2021 Utanríkisráðuneytið

    Grænni og betri uppbygging að loknum heimsfaraldri

    Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra áréttaði hlutverk einkageirans í atvinnuuppbyggingu á fundi norrænna og afrískra ráðherra í dag. Hann lagði jafnframt áherslu á hlutverk s...


  • 16. apríl 2021 Innviðaráðuneytið

    Mælt fyrir heildarlögum um umhverfismat framkvæmda og áætlana

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til nýrra heildarlaga um umhverfismat framkvæmda og áætlana. Með frumvarpinu er lögð til sameining á lög...


  • 16. apríl 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Mælt fyrir breytingum á rammaáætlun og þingsályktunartillögu um staðsetningu vindorkuvera

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, mælti á Alþingi í vikunni fyrir frumvarpi til breytinga á lögum um rammaáætlun og tillögu til þingsályktunar um staðsetningu vindorkuvera ...


  • 16. apríl 2021 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Ný lög um opinbert stuðningsumhverfi nýsköpunar

    Frumvarp Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, um opinberan stuðning við nýsköpun er orðið að lögum. Með því eru gerðar umfangsmiklar breytingar á opin...


  • 16. apríl 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    Staðfest: 244.000 bóluefnaskammtar frá Pfizer í maí, júní og júlí

    Afhending bóluefna gegn COVID-19 frá bóluefnaframleiðandanum Pfizer eykst jafnt og þétt. Von er á samtals 244.000 bóluefnaskömmtum Pfizer til Íslands í maí, júní og júlí. Í dag fékkst staðfest að tvö...


  • 16. apríl 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Stefna um stafræna þjónustu stjórnvalda í samráðsgátt

    Stafræn þjónusta hins opinbera á að vera skýr, örugg, einföld og hraðvirk þannig að fólk komist beint að efninu, hvar og hvenær sem er. Þetta kemur fram í drögum að nýrri stefnu um stafræna þjónustu s...


  • 16. apríl 2021 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    27 verkefni fá styrk úr þróunarsjóði innflytjendamála

    Þróunarsjóður innflytjendamála styrkir alls 27 verkefni og er sérstök áhersla lögð á verkefni tengd börnum og ungmennum, atvinnu og virkniúrræðum ásamt rannsóknar- og þróunarverkefnum sem tengjast áhr...


  • 15. apríl 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Katti Frederiksen hlýtur Vigdísarverðlaunin 2021

    Grænlenska málvísindakonan, ljóðskáldið og baráttukonan Katti Frederiksen, núverandi mennta- og menningarmálaráðherra Grænlands, hlaut í dag alþjóðleg menningarverðlaun sem kennd eru við Vigdísi Finnb...


  • 15. apríl 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ræddu um Norðurlöndin sem fyrirmynd í að flýta fyrir orkuskiptum í samgöngum

    Stjórnvöld um allan heim gegna mikilvægu hlutverki í því að flýta fyrir nauðsynlegum orkuskiptum í samgöngum, sagði Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, í ávarpi sínu á rafrænu...


  • 15. apríl 2021 Innviðaráðuneytið

    Mælt fyrir frumvarpi sem takmarkar gestaflutninga við tíu daga

    Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, mælti í vikunni fyrir frumvarpi um breytingu á lögum um farþegaflutninga og farmflutninga á landi. Frumvarpið felur í sér tvenns konar b...


  • 15. apríl 2021 Innviðaráðuneytið

    Mælt fyrir frumvarpi um uppbyggingu og rekstur flugvalla og þjónustu við flugumferð

    Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, mælti í vikunni fyrir frumvarpi að nýjum heildstæðum lögum um uppbyggingu og rekstur flugvalla og þjónustu við flugumferð. Frumvarpið fe...


  • 15. apríl 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Frumvarp til innleiðingar á hringrásarhagkerfi lagt fram á Alþingi

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra hefur mælt fyrir frumvarpi sem felur í sér innleiðingu Evróputilskipana sem er ætlað að skapa skilyrði fyrir myndun hringrásarhagkerfis. Til...


  • 15. apríl 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ráðherra undirritar Bratislava yfirlýsingu

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði í dag s.k. Bratislava yfirlýsingu er hann tók þátt í fundi Forest Europe, en fjöldi ráðherra skógarmál...


  • 15. apríl 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Frumvarp um skipta búsetu barna samþykkt á Alþingi

    Alþingi hefur samþykkt frumvarp dómsmálaráðherra um breytingar á barnalögum sem kveða á um skipta búsetu barna. Með samþykkt frumvarpsins er lögfest ákvæði um heimild foreldra sem ekki búa saman en f...


  • 15. apríl 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    Öll þingmál heilbrigðisráðherra komin til nefndar

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur nú mælt fyrir þeim sex þingmálum sem liggja fyrir Alþingi af hennar hálfu á vorþinginu og eru þau komin til umfjöllunar í velferðarnefnd. Einnig er kom...


  • 15. apríl 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Ný innkaupastefna: Framsækin og sjálfbær innkaup og kostnaður lækkar um milljarða

    Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur gefið út nýja stefnu ríkisins í innkaupamálum. Í henni er sett fram skýr framtíðarsýn um framsækin og sjálfbær innkaup sem taka mið af umhverfis- og loftslagssjón...


  • 15. apríl 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Fimm sóttu stöðu héraðsdómara

    Þann 26. mars 2021 auglýsti dómsmálaráðuneytið laust til umsóknar embætti héraðsdómara með fyrsta starfsvettvang hjá héraðsdómi Norðurlands eystra og rann umsóknarfrestur út þann 12. apríl sl.  U...


  • 15. apríl 2021 Matvælaráðuneytið

    Kristján Þór opnaði Mælaborð fiskeldis

    Kristján Þór Júlísson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, opnaði í dag Mælaborð fiskeldis. Í mælaborðinu eru birtar m.a. framleiðslutölur, fjöldi fiska, fjöldi laxalúsa&nbs...


  • 15. apríl 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    COVID-19: Ísland grænt á ný, eitt Evrópuríkja

    Uppfært Ísland er aftur orðið grænt á korti sóttvarnastofnunar Evrópu, eitt Evrópuríkja. Stofnunin uppfærir á hverjum fimmtudegi kort sem sýnir nýgengi COVID-19 smita í Evrópu. Græni liturinn er til ...


  • 15. apríl 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    Lækningaleyfi verður veitt ári fyrr – starfsnám verður hluti af sérnámi lækna

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur staðfest reglugerðarbreytingu um að almennt og ótakmarkað lækningaleyfi verði veitt að loknu 6 ára læknanámi við Háskóla Íslands. Starfsnám sem hingað t...


  • 15. apríl 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Yfir tveir milljarðar króna greiddir í viðspyrnustyrki

    Yfir tveir milljarðar króna hafa verið greiddir í viðspyrnustyrki sem ætlað er að aðstoða rekstraraðila, þ.m.t. einyrkja, sem orðið hafa fyrir tekjufalli vegna heimsfaraldurs kórónuveiru. Þann 14. apr...


  • 15. apríl 2021 Matvælaráðuneytið

    Opinn streymisfundur um Mælaborð fiskeldis

      Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, kynnir Mælaborð fiskeldis á opnum streymisfundi fimmtudaginn 15. apríl kl. 10.   Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra fól Ma...


  • 14. apríl 2021 Utanríkisráðuneytið

    Lok aðgerða Atlantshafsbandalagsins í Afganistan ákveðin á ráðherrafundi

    Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra tók í dag þátt í fjarfundi utanríkis- og varnarmálaráðherra Atlantshafsbandalagsins. Á fundinum var tekin ákvörðun um að binda enda á aðge...


  • 14. apríl 2021 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Öryggi og velferð barna og ungmenna: Skýrari umgjörð um eineltismál

    Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra mælti í dag fyrir frumvarpi sem miðar að því að styrkja lagastoð og heimildir fagráðsráðs eineltismála. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og m...


  • 14. apríl 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ráðherra mælir fyrir frumvarpi um lögfestingu markmiðs um kolefnishlutleysi

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis og auðlindaráðherra, mælti á Alþingi í gær fyrir frumvarpi til laga sem festir í lög markmið um að Ísland nái kolefnishlutleysi árið 2040. Lögfesting markmiðsins...


  • 14. apríl 2021 Utanríkisráðuneytið

    Guðlaugur Þór ávarpaði ráðstefnu þingmannanefndar norðurslóða

    Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra gerði grein fyrir formennsku Íslands í Norðurskautsráðinu síðastliðin tvö ár og sat fyrir svörum á tveggja daga ráðstefnu á vegum norska þ...


  • 14. apríl 2021 Forsætisráðuneytið

    Ný lög um Vísinda- og nýsköpunarráð

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, mælti í gær fyrir frumvarpi til nýrra laga um Vísinda- og nýsköpunarráð. Markmið þess er að styrkja langtímastefnumótun í vísinda- og nýsköpunarmálum með heildræ...


  • 14. apríl 2021 Innviðaráðuneytið

    Áhersla á loftslag, landslag og lýðheilsu í þingsályktunartillögu ráðherra

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis og auðlindaráðherra, mælti á Alþingi í gær fyrir þingsályktunartillögu um endurskoðaða landsskipulagsstefnu 2015-2026. Þingsályktunartillagan snýr að viðauka vi...


  • 14. apríl 2021 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Vaxandi áhugi á kennaranámi

    Meðal áhersluverkefna í menntamálum er fjölgun starfandi kennara en aðgerðir sem miða að því hafa þegar skilað mjög góðum árangri ef marka má aukna aðsókn í kennaranám hér á landi. Fjórir háskólar bjó...


  • 14. apríl 2021 Innviðaráðuneytið

    Umferðarupplýsingar beint í snjalltæki vegfarenda

    Vegfarendur geta brátt fengið upplýsingar um færð og ástand vega beint í leiðsögukerfi í snjalltækjum sínum. Vegagerðin hefur hafið útgáfu þessara upplýsinga á samevrópskum DATEXII (Datex2) staðli og ...


  • 14. apríl 2021 Dómsmálaráðuneytið

    Mælt fyrir fjórum frumvörpum um refsingar, kosningar, hatursorðræðu og bætta réttarstöðu brotaþola

    Dómsmálaráðherra mælti fyrir fjórum frumvörpum á Alþingi í gær. Um er að ræða frumvörp sem heimila rafræn meðmæli fyrir Alþingiskosningar á Covidtímum, afnám undanþáguheimilda fyrir hjúskap yngri en 1...


  • 14. apríl 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    Pfizer flýtir afhendingu bóluefna – um 39.000 fleiri skammtar á öðrum ársfjórðungi

    Framkvæmdastjóri Evrópusambandins tilkynnti í morgun að bóluefnaframleiðandinn Pfizer muni afhenda um 50 milljónum fleiri bóluefnaskammta til Evrópuþjóða en áður hafði verið reiknað með á öðrum ársfj...


  • 14. apríl 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    AGS leiðréttir mat á stöðu stuðningsaðgerða vegna Covid-19 – Ísland í hópi grænna ríkja

    Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur leiðrétt upplýsingar sem sjóðurinn birti á dögunum um samanburð á umfangi stuðningsaðgerða ríkja vegna Covid-19. Í uppfærðum upplýsingum kemur fram að umfang aðge...


  • 14. apríl 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Ný nefnd um málefni heimsminja

    Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað nýja nefnd um málefni heimsminja. Hlutverk nefndarinnar er að vera vettvangur samráðs um heimsminjar hér á landi og vera ráðuneytinu til ráðgjafar við fr...


  • 14. apríl 2021 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    236 umsóknir um Lóu nýsköpunarstyrki

    Nýverið lauk umsóknarfresti um Lóu-nýsköpunarstyrki og bárust alls 236 umsóknir. Þessi mikli fjöldi umsókna er lýsandi fyrir fjölbreytt og öflugt nýsköpunarstarf  um allt land en markmiðið með st...


  • 13. apríl 2021 Innviðaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Félagasamtök á Íslandi hvött til að taka þátt í norrænu samstarfsneti

    Norræna ráðherranefndin hyggst koma á fót norrænu samstarfsneti borgaralegra samtaka með það að markmiði að efla samstarfið þvert á Norðurlönd og þvert á hin ýmsu fagsvið. Öllum borgaralegum samtökum ...


  • 13. apríl 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Mikilvægt lýðheilsumál: Íþróttastarf fer aftur af stað

    Tilslakanir verða gerðar í sóttvarnarráðstöfunum frá og með næsta fimmtudegi, 15. apríl og þá meðal annars opnað fyrir íþróttaiðkun og starfsemi líkamsræktarstöðva og sundstaða – að uppfylltum ákveðn...


  • 13. apríl 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    Guðlaug Einarsdóttir skipuð skrifstofustjóri í heilbrigðisráðuneytinu

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur skipað Guðlaugu Einarsdóttur skrifstofustjóra á skrifstofu sjúkrahúsa og sérþjónustu í heilbrigðisráðuneytinu. Guðlaug var valin úr hópi 12 umsækjenda u...


  • 13. apríl 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Beinn stuðningur ríkisfjármála vegna Covid-19 töluvert meiri en í samanburði AGS

    Vegna fréttaflutnings um samanburð Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á umfangi stuðningsaðgerða ólíkra ríkja telur fjármála- og efnahagsráðuneytið rétt að vekja athygli á því að beinn stuðningur ríkisins vegn...


  • 13. apríl 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    Kynjahlutföll í nefndum, ráðum og stjórnum á vegum heilbrigðisráðuneytis

    Heilbrigðisráðuneytið birtir hér með upplýsingar um hlutföll kynjanna í nefndum, ráðum og stjórnum sem undir það heyra, í samræmi við jafnréttislög. Samkvæmt lögunum á kynjahlutfall að vera sem jafna...


  • 13. apríl 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Léttum lífið - Viðburður um opinbera þjónustu til framtíðar

    Hvernig á opinber þjónusta að vera til framtíðar? Miðvikudaginn 14. apríl stendur fjármála- og efnahagsráðuneytið fyrir opnum viðburði þar sem fjallað verður um hvernig bæta megi opinbera þjónustu og ...


  • 13. apríl 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    COVID-19: Tilslakanir á samkomutakmörkunum og í skólastarfi frá 15. apríl

    Almennar fjöldatakmarkanir fara úr 10 í 20 manns, hægt verður að hefja íþróttastarf, sund og heilsurækt með takmörkunum, sviðslistir einnig og skíðasvæðin geta opnað á ný. Í skólum breytast nálægðarmö...


  • 13. apríl 2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ísland tekur þátt í LIFE-áætlun Evrópusambandsins

    Íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að taka þátt í LIFE-áætlun Evrópusambandsins (ESB). LIFE er ein af samstarfsáætlunum ESB sem hefur fjármagnað verkefni á sviði loftslags- og umhverfismá...


  • 12. apríl 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    Nýr samningur við HL-stöðina um endurhæfingu hjarta- og lungnasjúklinga

    Heilbrigðisráðherra hefur staðfest samning milli Sjúkratrygginga Íslands og HL-stöðvarinnar í Reykjavík um endurhæfingu hjarta- og lungnasjúklinga. Samningurinn er gerður í framhaldi af eldri samning...


  • 10. apríl 2021 Forsætisráðuneytið

    Heilsa og velferð til umræðu á fundi Vísinda- og tækniráðs

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra stýrði í gær 42. fundi Vísinda- og tækniráðs en þar voru til umfjöllunar málefni tengd heilsu og velferð. Á fundinum hélt Eiríkur Steingrímsson, rannsóknarprófesso...


  • 09. apríl 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    COVID 19: Um 2,4% fullorðinna bólusett á einum degi

    Í gær 8. apríl voru um 6.630 einstaklingar bólusettir við COVID-19, þar af 2330 með bóluefni Pfizer/BioNTech og 4301 með bóluefni Oxford/AstraZeneca. Þetta er stærsti bólusetningardagur á Íslandi veg...


  • 09. apríl 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    COVID 19: Ísland þátttakandi í innleiðingu samræmdra vottorða á Evrópska efnahagssvæðinu

    Hafin er vinna sem miðar að því að taka inn í samninginn um Evrópska efnahagssvæðið tillögu að reglugerð framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um samræmt vottorðakerfi vegna COVID-19, svokölluð græn v...


  • 09. apríl 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    Til umsagnar: Drög að reglugerð um breytingu á reglugerð um endurgreiðslu kostnaðar vegna þjónustu sjálfstætt starfandi sérgreinalækna sem starfa án samnings við Sjúkratryggingar Íslands

    Samningur Læknafélags Reykjavíkur, fyrir hönd sjálfstætt starfandi sérgreinalækna, sem gerður var í lok árs 2013 rann út í lok árs 2018. Síðan þá hafa samningar ekki náðst milli aðila. Í lögum um sjú...


  • 09. apríl 2021 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Fyrirhuguð samningsgerð við Fisktækniskóla Íslands

    Mennta- og menningarmálaráðuneyti hyggst gera samning um fisktækninám og annað nám tengt því við Fisktækniskóla Íslands, með fyrirvara um staðfestingu fjármála- og efnahagsráðherra. Fisktækniskólin...


  • 09. apríl 2021 Innviðaráðuneytið

    Frumvarp um alþjóðlega skipaskrá í samráðsgátt

    Drög að frumvarpi til nýrra laga um íslenska alþjóðlega skipaskrá hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Allir hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendingar en frestur til að skila inn umsö...


  • 09. apríl 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Léttum lífið - Spörum sporin og aukum hagkvæmni

    Hvernig bætum við opinbera þjónustu og léttum líf almennings á sama tíma og við spörum skattgreiðendum pening? Hvaða hlutverk leika fjárfesting og áhersla á stafræna tækni í þessum efnum? Hvernig á op...


  • 09. apríl 2021 Forsætisráðuneytið

    Gervigreindarstefna fyrir Ísland

    Nefnd um ritun gervigreindarstefnu fyrir Ísland hefur skilað forsætisráðherra tillögum að stefnunni en þær voru kynntar á fundi ríkisstjórnar í morgun. Forsætisráðherra skipaði nefndina í október...


  • 09. apríl 2021 Matvælaráðuneytið

    Styrkir til rannsókna- og þróunarverkefna búgreina

    Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til rannsókna- og þróunarverkefna í garðyrkju, samkvæmt VIII. kafla reglugerðar nr. 1273/2020 um stuðning við garðyrkju, þr...


  • 09. apríl 2021 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Sókn fyrir námsmenn: Sumarnám og sumarstörf 2021

    Fjölbreytt sumarnám og sumarstörf verða í boði fyrir ungt fólk og atvinnuleitendur í sumar, sem lið í aðgerðum stjórnvalda til þess að stuðla að virkni og framtíðarsókn fyrir íslenskt atvinnulíf. 2....


  • 08. apríl 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    COVID-19: Aðgerðir á landamærum - breytt skilyrði um dvöl í sóttkví

    Skýrari kröfur verða gerðar um skilyrði fyrir heimasóttkví varðandi húsnæði og umgengnisreglur. Þeir sem ekki geta verið í heimasóttkví sem uppfyllir sett skilyrði þurfa að fara í sóttvarnahús en ekk...


  • 08. apríl 2021 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Ávörpuðu ungmennaráðstefnu Sameinuðu þjóðanna

    Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, flutti í dag ávarp á ungmennaráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, (ECOSOC Youth Forum) sem í ár er haldin í tíunda sinn.  Ráðherra deildi ræðutíma s...


  • 08. apríl 2021 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra ávarpaði ársfund Seðlabanka Íslands

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti í gær ávarp á 60. ársfundi Seðlabanka Íslands. Í ávarpi sínu fór forsætisráðherra m.a. yfir þær aðgerðir sem stjórnvöld hafa gripið til vegna heimsfaraldurs...


  • 08. apríl 2021 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Níu af hverjum tíu öldruðum telja andlega heilsu sína góða

    Í niðurstöðum könnunarinnar Hagir og líðan aldraðra á Íslandi árið 2020 sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði fyrir félagsmálaráðuneytið, velferðarsvið Reykjavíkurborgar og Landssamband eldri...


  • 08. apríl 2021 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Kristján Þór opnaði Mælaborð landbúnaðarins

    Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, opnaði Mælaborð landbúnaðarins á opnum streymisfundi í dag. Mælaborðið er aðgengilegt á vefnum www.mælaborðl...


  • 08. apríl 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    11 milljarðar greiddir í tekjufalls- og viðspyrnustyrki

    Um ellefu milljarðar króna hafa nú verið greiddir í tekjufalls- og viðspyrnustyrki en þeim er ætlað að aðstoða rekstraraðila, þ.m.t. einyrkja, sem hafa orðið fyrir tekjufalli vegna heimsfaraldurs kór...


  • 08. apríl 2021 Matvælaráðuneytið

    Opinn streymisfundur um Mælaborð landbúnaðarins

    Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, kynnir Mælaborð landbúnaðarins á opnum streymisfundi fimmtudaginn 8. apríl kl. 13.  Stofnun mælaborðsins er ...


  • 07. apríl 2021 Utanríkisráðuneytið

    Guðlaugur Þór áréttaði mikilvægi einkageirans á fundi Alþjóðabankans

    Framþróun einkageirans og græn uppbygging í þróunarlöndum voru helsta umfjöllunarefnið á ráðherrafundi kjördæmis Norðurlanda og Eystrasaltsríkja hjá Alþjóðabankanum sem fram fór í dag. Guðlaugur Þór Þ...


  • 07. apríl 2021 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið, Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Margrét Hólm nýr formaður Matvælasjóðs

    Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur skipað Margréti Hólm Valsdóttur nýjan formann Matvælasjóðs. Hlutverk Matvælasjóðs er að styrkja þróun og nýsköpun við framleiðslu o...


  • 07. apríl 2021 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Áhrif COVID-19 á norrænan vinnumarkað – Samanburður á viðbrögðum og áhrifum í löndunum.

    Um mitt ár 2020 ákvað norræna ráðherranefndin um vinnumál að láta gera úttekt á áhrifum COVID-19 heimsfaraldurs á vinnumarkaðina á Norðurlöndunum og bera saman viðbrögð norrænu ríkisstjórnanna til þes...


  • 07. apríl 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    Sóttvarnalæknir ítrekar ráðleggingar gegn nauðsynjalausum ferðalögum

    Heilbrigðisráðuneytið vekur athygli á tilkynningu sóttvarnalæknis þar sem hann ítrekar ráðleggingar gegn nauðsynjalausum ferðalögum íbúa Íslands til áhættusvæða vegna COVID-19. Tilkynningin er eftirfa...


  • 07. apríl 2021 Matvælaráðuneytið

    Niðurstöður tilboðsmarkaðar fyrir greiðslumark mjólkur

    Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu bárust 188 gild tilboð um kaup og sölu á tilboðsmarkaði fyrir greiðslumark mjólkur þann 6. apríl 2021. Greiðslumark er tiltekið magn mjólkur mælt í lítrum sem ve...


  • 07. apríl 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    Stefna um heilbrigðisþjónustu við aldraða í mótun – verður umfjöllunarefni heilbrigðisþings 2021

    Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur falið Halldóri S. Guðmundssyni, framkvæmdastjóra Öldrunarheimila Akureyrar, að vinna drög að stefnu um heilbrigðisþjónustu við aldraða til ársins 2030....


  • 07. apríl 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Stofna áfangastaðastofu á Norðurlandi

    Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur undirritað samning við Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra og Samtök sveitarfélaga á Nor...


  • 06. apríl 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Vegna umfjöllunar um úthlutun tollkvóta

    Í tilefni af umfjöllun um erindi Félags atvinnurekenda til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins um nýlegan dóm Landsréttar um úthlutun tollkvóta vill ráðuneytið koma eftirfarandi á framfæri.  ...


  • 06. apríl 2021 Heilbrigðisráðuneytið

    ​COVID-19: Staðfestar áætlanir um afhendingu bóluefna í apríl

    Heilbrigðisráðuneytið hefur tekið saman yfirlit þar sem birtar eru staðfestar áætlanir framleiðenda um vikulega afhendingu bóluefna gegn COVID-19 í apríl, auk upplýsinga um fjölda bóluefnaskammta sem ...


  • 06. apríl 2021 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Sprotasjóður styrkir 42 verkefni

    Sprotasjóður styður við þróun og nýjungar í skólastarfi í leik- grunn- og framhaldsskólum í samræmi við stefnu stjórnvalda og aðalnámskrá viðkomandi skólastiga. Á dögunum var úthlutað úr sjóðnum og hl...


Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum