Fréttir
-
25. júní 2024Embætti framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu auglýst laust til umsóknar
Forsætisráðuneytið auglýsir laust til umsóknar embætti framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu. Samkvæmt lögum um stjórnsýslu jafnréttismála nr. 151/2020 annast Jafnréttisstofa stjórnsýslu á sviði jafnrétti...
-
25. júní 2024Ábyrgðarmenn heyra sögunni til
Frumvarp Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, um breytingar á Menntasjóði námsmanna var samþykkt á Alþingi skömmu fyrir þinglok. Með samþykkt frumvarpsins hefur á...
-
25. júní 2024Fjögur fyrirtæki fá styrki úr Heimsmarkmiðasjóði atvinnulífs
Fjögur fyrirtæki fengu í síðustu viku styrki frá utanríkisráðuneytinu úr Heimsmarkmiðasjóði atvinnulífs vegna samstarfsverkefna í þróunarríkjum. Markmið sjóðsins er að hvetja til þátttöku og framlags ...
-
25. júní 2024Aðgerðir gegn ofbeldi meðal barna
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, og Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra kynntu aðgerðir stjórnvalda gegn ofbeldi meðal barna á blaðamannafundi í Hannesarholti í dag. Með ...
-
25. júní 2024Sérstakar reglur um smáfarartæki í umferðarlögum hafa tekið gildi
Sérstakar reglur um smáfarartæki voru lögfestar þegar Alþingi samþykkti um helgina frumvarp Svandísar Svavarsdóttur innviðaráðherra um breytingar á umferðarlögum. Nýju reglurnar hafa þegar tekið gildi...
-
25. júní 2024Skýrsla starfshóps um breytingar á gildandi fyrirkomulagi launa æðstu embættismanna
Starfshópur fjármála- og efnahagsráðherra um breytingar á gildandi fyrirkomulagi launaákvarðana æðstu embættismanna, sem skipaður var í nóvember 2023, hefur skilað áfangaskýrslu með tillögum sínum um ...
-
24. júní 2024Fjögur frumvörp félags- og vinnumarkaðsráðherra urðu að lögum um helgina
Fjögur frumvörp Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra, urðu að lögum um helgina. Breytingar á örorkulífeyriskerfinu Frumvarp ráðherra vegna breytinga á örorkulífeyriskerfinu ...
-
24. júní 2024Öllum tryggt pláss í framhaldsskólum
Alls bárust 4.677 umsóknir um pláss í framhaldsskólum landsins haustið 2024 en innritun er nú lokið. Allir nýnemar úr grunnskóla sem sóttu um hafa fengið inngöngu. Þannig var hægt að samþykkja allar ...
-
24. júní 2024Efla þarf nám í lagareldi og styrkja eftirlitsstofnanir
Í skýrslunni „Lagareldi, mannauður og menntun“ sem Sjávarútvegsmiðstöð Háskólans á Akureyri (SHA) vann fyrir matvælaráðuneytið kemur m.a. fram að efla þurfi nám í lagareldi og samhæfa það öflugu ...
-
24. júní 2024Ráðherrar EFTA-ríkjanna undirrita uppfærðan fríverslunarsamning við Chile
Fríverslunarnet EFTA og viðtækar áskoranir í alþjóðaviðskiptakerfinu voru til umræðu á ráðherrafundi Fríverslunarsamtaka Evrópu, EFTA, sem lauk í dag í Genf. Á fundinum undirrituðu ráðherrar EFTA-ríkj...
-
24. júní 2024Fyrstu alþjóðlegu jafnréttisverðlaunin til heiðurs Vigdísi Finnbogadóttur afhent í dag
Grísku grasrótarsamtökin Irida Women‘s Center hlutu í dag ný alþjóðleg jafnréttisverðlun í nafni Vigdísar Finnbogadóttur, Vigdís Prize for Women‘s Empowerment, sem afhent voru í fyrsta sinn á vettvang...
-
24. júní 2024Fækkað um fjórar stofnanir hjá umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu
Alþingi samþykkti um helgina frumvörp um nýja Umhverfis- og orkustofnun og Náttúruverndarstofnun. Með staðfestingu laga um Umhverfis- og orkustofnun tekur hin nýja stofnun við starfsemi Orkustofnunar ...
-
24. júní 2024Gjaldfrjálsar skólamáltíðir í grunnskólum orðnar að veruleika
Skólamáltíðir í grunnskólum verða gjaldfrjálsar frá og með næsta skólaári. Alþingi samþykkti um helgina frumvarp Svandísar Svavarsdóttur innviðaráðherra um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarféla...
-
24. júní 2024Ísland fyrst þjóðríkja til að gefa út kynjað skuldabréf
Ríkissjóður Íslands hefur gefið út kynjað skuldabréf að fjárhæð 50 milljónir evra, jafnvirði um 7,5 milljarða króna. Skuldabréfin bera 3,4% fasta vexti og voru gefin út til 3 ára. Skuldabréfin eru gef...
-
22. júní 2024Öll með: Frumvarp um breytingar á örorkulífeyriskerfinu samþykkt á Alþingi
Alþingi samþykkti nú rétt í þessu frumvarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra, um einfaldara og réttlátara örorkulífeyriskerfi. Ráðherra kynnti breytingarnar í apríl undir ...
-
22. júní 2024Fjölgun listamannalauna samþykkt: Fjárfest í menningarlegri framtíð okkar allra
Alþingi samþykkt í dag breytingu á lögum nr 57/2009 um listamannalaun sem fela í sér fjölgun launasjóða sem starfslaun eru veitt úr og fjölgun árlegra úthlutunarmánaða. Starfslaunamánuðum verður fjölg...
-
21. júní 2024Flutningar forstöðumanna sendiskrifstofa
Flutningar forstöðumanna sendiskrifstofa í utanríkisþjónustunni standa nú fyrir dyrum. Um er að ræða reglubundna flutninga sem jafnan eru ákveðnir að hausti en tilkynntir þegar samþykki gistiríkja lig...
-
21. júní 2024Ferðamálastefna samþykkt á Alþingi: Áhersla á sjálfbærni og samkeppnishæfni
Alþingi hefur samþykkt tillögu til þingsályktunar, sem ferðamálaráðherra lagði fram í apríl, um ferðamálastefnu og aðgerðaáætlun til 2030. Öðlast þingsályktunin þegar gildi. Með samþykkt þingsál...
-
21. júní 2024Ferðamönnum fjölgar milli ára og bókunarstaða áfram góð
Árið 2023 var gott ár í ferðaþjónustu á Íslandi og sóttu um 2,2 milljónir manna landið heim. Aðeins einu sinni áður höfðu erlendir ferðamenn verið fleiri. Það var árið 2018 þegar 2,3 milljónir erlendr...
-
21. júní 2024Málefni Mið-Austurlanda efst á baugi á fundi utanríkisráðherra Norðurlanda í Stokkhólmi
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra segir mikilvægt að Norðurlöndin séu samstíga og tali áfram einni röddu þegar kemur að öryggi á svæðinu, sérstaklega nú þegar Norðurlöndin eru öll...
-
20. júní 2024Tillaga að aðgerðaáætlun – skýrsla samráðshóps um krabbamein
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að leggja fyrir Alþingi tillögu til þingsályktunar um nýja aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum til ársins 2030. Samráðshópur sem ráðherra skipaði í b...
-
20. júní 2024Fjárfestingastuðningi í kornrækt úthlutað í fyrsta sinn
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra hefur úthlutað fjárfestingastuðningi í kornrækt 2024. Stuðningurinn er veittur til fjárfestinga í kornþurrkun, korngeymslum og tilheyrandi tækjabúnaði og er...
-
20. júní 2024Norrænt samstarf um fæðuöryggi
Sjávarútvegs-, landbúnaðar-, matvæla- og skógræktarráðherrar Norðurlanda undirrituðu sameiginlega yfirlýsingu varðandi norrænt samstarf á sviði fæðuöryggis. Í yfirlýsingunni fjalla ráðherrarnir um m...
-
20. júní 2024Kynjajafnréttisstefna Evrópuráðsins tekur mið af yfirlýsingu leiðtogafundarins í Reykjavík
Ný kynjajafnréttisstefna Evrópuráðsins fyrir árin 2024-2029 hefur tekið gildi en henni var formlega hleypt af stokkunum í lok maí. Stefnan byggir á skuldbindingum aðildarríkja ráðsins, samþykktum tilm...
-
20. júní 2024Ný skýrsla kjaratölfræðinefndar
Út er komin vorskýrsla kjaratölfræðinefndar 2024. Í skýrslunni er áhersla lögð á umfjöllun um launaþróun eftir mörkuðum og heildarsamtökum í nýliðinni kjaralotu sem náði ti...
-
20. júní 2024Rúmur milljarður króna til uppbyggingar öldrunarþjónustu
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur úthlutað rúmum einum milljarði króna úr Framkvæmdasjóði aldraðra. Þetta er hæsta úthlutun úr sjóðnum til þessa. Hlutverk sjóðsins er að stuðla að uppbyggi...
-
20. júní 2024Lundastofninn í hættu - Gætum hófs við veiðar og sölu lunda
Samkvæmt nýjustu gögnum um stöðu lundastofnsins þá hefur lunda fækkað mikið á síðustu 30 árum. Þetta sýna gögn frá Náttúrustofu Suðurlands, sem sér um vöktun lundastofnsins við Íslandsstrendur. Af þe...
-
20. júní 2024Málefni yngra fólks á hjúkrunarheimilum – skýrsla starfshóps
Starfshópur heilbrigðisráðuneytis og félags- og vinnumarkaðsráðuneytis sem Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra skipaði til að fjalla um málefni yngra fólks á hjúkrunarheimilum hefur skilað skýrslu...
-
19. júní 2024Afnám stjórnsýsluhindrana til umræðu á sumarfundi samstarfsráðherra Norðurlanda í Malmö
Sumarfundur samstarfsráðherra Norðurlanda fór fram í Malmö í Svíþjóð í dag og í gær undir stjórn Svíþjóðar sem fer með formennsku í Norrænu ráðherranefndinni á þessu ári. Áhersla fundarins var afnám s...
-
19. júní 2024Varnarmálaráðherrar samþykkja aukinn stuðning við Úkraínu
Varnarmálaráðherrar Atlantshafsbandalagsins ræddu aukinn varnarviðbúnað, undirbúning leiðtogafundar sem fer fram í næsta mánuði og stuðning bandalagsríkja við varnarbaráttu Úkraínu á ráðherrafundi í B...
-
18. júní 2024Forsætisráðherra fundaði með forsætisráðherra Litáen á Þingvöllum
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra og Ingrida Šimonyte, forsætisráðherra Litáen, áttu í gær tvíhliða fund í Þingvallabænum. Šimonyte, sem var í vinnuheimsókn á Íslandi, var einnig viðstödd hátíðarhö...
-
18. júní 2024Niðurstöður PISA 2022 – Skapandi hugsun
Hæfni 15 ára nemenda á Íslandi í skapandi hugsun var undir meðaltali OECD og var frammistaða drengja lakari en stúlkna. Þetta eru meðal niðurstaðna úr könnun PISA á skapandi hugsun sem birtar voru í ...
-
18. júní 2024Stóraukin aðsókn í háskóla
Umsóknum fjölgaði í flesta háskóla landsins milli ára auk þess sem merkja má aukna aðsókn í heilbrigðis-, kennslu- og vísindagreinar. Þetta sýna umsóknartölur frá háskólunum, en frestur til að sk...
-
18. júní 2024Starfshópur utanríkisráðherra leggur til aðgerðir gegn gullhúðun EES-gerða
Mikilvægt er að auka gæði lagasetningar við innleiðingu EES-gerða til að forðast gullhúðun sem kemur niður á samkeppnishæfni íslenskra fyrirtækja á innri markaði EES. Þetta er niðurstaða starfshóps se...
-
17. júní 2024Þjóðhátíðarræða menningar- og viðskiptaráðherra á Hrafnseyri 17. júní 2024
Menningar – og viðskiptaráðherra Lilja Dögg Alfreðsdóttir setti þjóðhátíð á Hrafnseyri í dag með hátíðarræðu. Mikil hátíðarbragur var á Hrafnseyri í dag, fæðingarstaðs Jóns Sigurðssonar forseta en þar...
-
17. júní 2024Hátíðarávarp forsætisráðherra á 80 ára afmæli lýðveldisins
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra flutti þjóðhátíðarhátíðarávarp á Austurvelli í dag á 80 ára afmæli lýðveldisins. Forsætisráðherra sagði að það hefði þurft kjark og óbilandi trú á framtíð ísl...
-
16. júní 2024Forsætisráðherra tók þátt í leiðtogafundi um frið í Úkraínu
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra var meðal þátttakenda á leiðtogafundi um frið í Úkraínu sem lauk í dag í Bürgenstock í Sviss. Á fundinum komu saman þjóðarleiðtogar og aðrir hátt settir fulltrúar ...
-
16. júní 2024Sjóðurinn Gjöf Jóns Sigurðssonar - opið fyrir umsóknir til 1. sept.
Í reglum frá árinu 1881 um Gjöf Jóns Sigurðssonar er kveðið á um að fé úr sjóðnum megi veita, „1. til verðlauna fyrir vel samin vísindaleg rit, 2. til að styrkja útgáfur slíkra rita annars kostar og ...
-
15. júní 2024Embætti ráðuneytisstjóra í innviðaráðuneytinu laust til umsóknar
Áður auglýstur umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til og með 19. júlí n.k. Auglýst er laust til umsóknar embætti ráðuneytisstjóra innviðaráðuneytisins. Innviðaráðherra skipar í embættið frá...
-
14. júní 2024Heimilisiðnaðarfélag Íslands viðurkennt hjá UNESCO
Á aðalfundi UNESCO á þriðjudaginn um varðveislu óáþreifanlegs menningararfs, var Heimilisiðnaðarfélag Íslands staðfest sem viðurkennd félagasamtök. Slíka viðurkenningu hljóta frjáls félagasamtök sem ...
-
14. júní 2024Ný aðgerðaáætlun í loftslagsmálum - Ítarlegri kortlagning aðgerða og ávinnings en áður
150 aðgerðir en í fyrri útgáfu voru þær 50 Loftslagsaðgerðir kortlagðar og metnar ítarlegar en áður hefur verið gert Grundvallarbreyting í nálgun stjórnvalda á verkefnið hvað varðar samta...
-
14. júní 2024Ísland áfram í efsta sæti á lista Alþjóðaefnahagsráðsins yfir jafnrétti kynjanna
Ísland er efst á lista Alþjóðaefnahagsráðsins (World Economic Forum) yfir jafnrétti kynjanna sem birtur var á dögunum. Ísland hefur verið í efsta sætinu síðustu 15 ár samfleytt. Listinn er birtur í ár...
-
14. júní 2024Viðskiptaumhverfi Íslands opið og gagnsætt samkvæmt úttekt Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar
Í dag lauk reglubundinni úttekt á viðskiptastefnu Íslands á vettvangi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO). Er þetta í sjötta skipti sem slík úttekt fer fram á vegum stofnunarinnar, en síðasta rýni fó...
-
14. júní 202480 milljarða stuðningur ríkissjóðs vegna Grindavíkur
Áætlað er að kostnaður ríkissjóðs vegna fjölbreyttra stuðningsaðgerða við Grindavík í kjölfar jarðhræringa á Reykjanesskaga árin 2023 og 2024 nemi um 80 milljörðum króna. Ráðuneytið hefur tekið saman ...
-
14. júní 2024Útlendingafrumvarp dómsmálaráðherra samþykkt
Alþingi samþykkti frumvarp dómsmálaráðherra um breytingar á útlendingalögum föstudaginn 14. júní. Með frumvarpinu er verið að bregðast við hraðri þróun í málaflokknum og fordæmalausri fjölgun umsókna...
-
14. júní 2024Góð skemmtun er örugg og ofbeldislaus
Dómsmálaráðuneytið, lögreglan og Neyðarlínan hrinda af stað vitundarvakningunni Góða skemmtun fyrir sumarið 2024. Vitundarvakningin hvetur til þess að fólk skemmti sér vel á hátíðum sumarsins – og að ...
-
14. júní 2024Íslensk sendinefnd á fundi Evrópska háskólasvæðisins
Ráðherrafundur Evrópska háskólasvæðisins (EHEA) um Bologna-ferlið fór fram í Tirana í Albaníu 29. til 30. maí sl. Fundurinn markar mikilvægt skref í samstarfinu með sameiginlegum skilgreiningum á hel...
-
14. júní 2024Vinnustofa um gerð alþjóðastaðals um Barnahús
Að frumkvæði mennta- og barnamálaráðuneytisins hafa alþjóðlegu staðlasamtökin ISO (e. International Standardization Organization) nú samþykkt að stofna til alþjóðlegrar vinnustofu á Íslandi í október ...
-
14. júní 2024Viðbrögð við fjölþáttaógnum efst á baugi ráðherrafundar Eystrasaltsráðsins
Viðbrögð við fjölþáttaógnum, viðnámsþol samfélaga og málefni Úkraínu voru ofarlega á baugi á fundi utanríkisráðherra Eystrasaltsráðsins sem fram fór í Porvoo í Finnlandi í dag. Í sameiginlegri yfirlýs...
-
14. júní 2024Hátíðardagskrá á 80 ára afmæli lýðveldisins
Þann 17. júní verða liðin 80 ár frá því að íslenska lýðveldið var stofnað á Þingvöllum. Þessara tímamóta hefur verið minnst með ýmsum hætti á árinu en hátíðarhöldin ná hámarki 17. júní. Dagskrá í Reyk...
-
14. júní 2024Kynning á uppfærðri aðgerðaáætlun í loftslagsmálum
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra og Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptar...
-
14. júní 2024Skúla afhent skipunarbréf
Forseti Íslands hefur fallist á tillögu Guðrúnar Hafsteinsdóttur, dómsmálaráðherra um skipan Skúla Magnússonar í embætti hæstaréttardómara. Dómsmálaráðherra afhenti Skúla skipunarbréf hæstarétta...
-
14. júní 2024Meiriháttar framfarir í íslenskufærni mállíkana
Frá vinstri: Guðrún Nordal (Árnastofnun), Hafsteinn Einarsson (HÍ), Anna Björk Nikulásdóttir (Grammatek), Óttar Kolbeinsson Proppé (MVF), Steinþór Steingrímsson (Árnastofnun), Linda Ösp Heimisdóttir (...
-
13. júní 2024Starfshópur vinnur frumvarp um afnám undanþágu frá fasteignamatsskyldu rafveitna
Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur skipað starfshóp sem ætlað er að semja lagafrumvarp og eftir atvikum reglugerðir sem miða að því að afnema undanþágu frá fasteignamatssky...
-
13. júní 2024Þátttaka Íslands í Erasmus+ og European Solidarity Corps áhrifarík fyrir íslenskt samfélag
Ný úttekt á árangri Erasmus+ og European Solidarity Corps (ESC) á Íslandi sýnir fram á jákvæð áhrif áætlananna á íslenskt menntakerfi og æskulýðsstarf. Umsóknarferlið mætti einfalda en þjónusta Landsk...
-
13. júní 2024Loftslagsbreytingar og áhrif þeirra á öryggismál til umræðu í Hörpu
Á fyrsta fundi sendiherra og sérstakra erindreka í loftslagsmálum hjá aðildarríkjum Atlantshafsbandalagsins, sem fram fór í Hörpu í vikunni, voru loftslagsbreytingar og áhrif þeirra á öryggismál til u...
-
13. júní 2024Börnum, öldruðum og öryrkjum tryggð greiðsluþátttaka fyrir tannlæknaþjónustu í samningi
„Þessi heildarsamningur um þjónustu tannlækna er enn ein varðan á vegferð stjórnvalda til að draga úr greiðsluþátttöku fólks fyrir heilbrigðisþjónustu og stuðla þannig að jöfnu aðgengi. Samningurinn ...
-
13. júní 2024Þjóðarópera verður að veruleika
Frumvarp menningar- og viðskiptaráðherra til laga um breytingu á lögum um sviðslistir, nr. 165/2019 (Þjóðarópera) verður lagt að nýju fyrir haustþing en gert er ráð fyrir að ný Þjóðarópera hefji...
-
13. júní 2024Netsala áfengis ógnar grundvallarmarkmiðum lýðheilsu
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra bendir á í bréfi til fjármála- og efnahagsráðherra að með netsölu áfengis sé grafið undan gildandi sölufyrirkomulagi á áfengi og grundvallarmarkmiðum stefnu stjó...
-
12. júní 2024Í tilefni af erindi fjármálaráðuneytis til lögreglu
Í tilefni af erindi sem fjármála- og efnahagsráðherra sendi lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu þann 11. júní 2024, vill dómsmálaráðherra koma eftirfarandi sjónarmiðum á framfæri. Íslenskt sakamálarétta...
-
12. júní 2024Sterk fjárhagsstaða eldri borgara og kjör batnað umfram yngri aldurshópa
Fjárhagsleg staða eldri borgara á Íslandi er almennt sterk og hafa kjör hópsins batnað umtalsvert síðastliðinn áratug. Gildir það hvort sem litið er til tekna, kaupmáttar eða eigna- og skuldastöðu. Kj...
-
12. júní 2024Styrkir í þágu farsældar barna - umsóknarfrestur framlengdur
Mennta- og barnamálaráðherra auglýsir eftir umsóknum um styrki frá íslenskum félagasamtökum til verkefna sem varða farsæld og samfélagslega virkni, þar á meðal menntun, frístundir, íþróttir, ver...
-
12. júní 2024Loftslagsverkefni Íslands í Úganda þegar farið að skila árangri
Ný og betri skólaeldhús sem greidd eru af íslensku þróunarfé hafa verið sett upp í tuttugu grunnskólum á Karamoja-svæðinu í Úganda undanfarna mánuði. Með þessu næst fram verulegur sparnaður á eldivið ...
-
12. júní 2024Fyrsti fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2024
Fyrsti fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2024 fór fram mánudaginn 10. júní. Á fundinum var farið yfir helstu áhættuþætti í fjármála- og hagkerfinu. Meðal annars stöðu kerfislega mikilvægra banka ...
-
11. júní 2024Guðmundur Ingi Guðbrandsson ávarpaði þing aðildarríkja um samning SÞ um réttindi fatlaðs fólks
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, ávarpaði nú rétt í þessu þing aðildarríkja um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, COSP-17. Þingið hófst í dag í New York...
-
11. júní 2024Forsætisráðherra ávarpaði velsældarþing í Hörpu
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra flutti í dag opnunarávarp á alþjóðlegu velsældarþingi (Wellbeing Economy Forum) sem fram fer í Hörpu. Þingið sem er haldið í annað sinn er skipulagt af embætti lan...
-
11. júní 2024Ræddu náið samstarf Íslands og Kanada
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra átti í dag símafund með Bill Blair, varnarmálaráðherra Kanada, þar sem aukið samstarf ríkjanna í öryggis- og varnarmálum og þróun öryggismála á n...
-
11. júní 2024Ísland sýnir stuðning í verki vegna mannúðarmála á Gaza
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, sótti í dag fyrir hönd forsætisráðherra ráðstefnu um mannúðarástandið á Gaza sem haldin var í Jórdaníu. Jórdaníukonungur, forseti Egyptalands og a...
-
11. júní 2024Umhverfissjóður sjókvíaeldis auglýsir eftir umsóknum í aukaúthlutun
Umhverfissjóður sjókvíaeldis auglýsir eftir umsóknum um styrki til rannsókna og verkefna sem styðja við markmið sjóðsins um lágmörkun umhverfisáhrifa af völdum sjókvíaeldis, samkvæmt reglugerð nr. 874...
-
11. júní 2024Samkomulag um húsnæðisuppbyggingu í Stykkishólmi
Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra, Jakob Björgvin Jakobsson, bæjarstjóri í Stykkishólmi, og Hermann Jónasson, forstjóri HMS, hafa undirritað samkomulag um að aukið framboð íbúðarhúsnæðis á tímabil...
-
11. júní 2024Vegna netsölu áfengis til neytenda
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur sent lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu erindi vegna netsölu áfengis til neytenda hér á landi. Undanfarið hefur netsala áfengis til neytenda færst nokkuð í aukan...
-
11. júní 2024Mótuð verði stefna um einstaklingsmiðaða heilbrigðisþjónustu
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp sem falið er að gera tillögur um hvernig staðið skuli að einstaklingsmiðaðri heilbrigðisþjónustu hér á landi og móta drög að stefnu ...
-
11. júní 2024Leyfi til veiða á langreyðum gefið út
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra hefur veitt Hval hf. veiðileyfi til veiða á langreyðum. Leyfið gildir fyrir veiðitímabilið 2024 og verður leyfilegt veiðimagn 99 dýr á svæðinu Grænland/Vest...
-
11. júní 2024Ísland fjármagnar orkubúnað til Úkraínu í samstarfi við UNDP
Ísland færði Úkraínu orkubúnað í síðustu viku sem styður við starfsemi sjö raforkustöðva víðs vegar í landinu. Um er að ræða samstarfsverkefni Íslands og Þróunaráætlunar Sameinuðu þjóðanna (UNDP) en r...
-
11. júní 2024Bjarki og Pálína aðstoða matvælaráðherra
Þau Bjarki Hjörleifsson og Pálína Axelsdóttir Njarðvík hafa verið ráðin sem aðstoðarmenn Bjarkeyjar Olsen Gunnarsdóttur matvælaráðherra. Bjarki er fæddur 1989 og ólst upp í Stykkishólmi. Hann vann sem...
-
08. júní 2024RÚV Orð styður innflytjendur í íslenskunámi
Íslensk stjórnvöld halda áfram að auka aðgengi að fjölbreyttu og einstaklingsmiðuðu íslenskunámi sem stunda má hvar og hvenær sem er. RÚV Orð er nýr vefur fyrir sjálfsnám í íslensku með notk...
-
07. júní 2024Norðurlönd og Eystrasaltsríkin sameinuð í öflugum stuðningi við Úkraínu
Utanríkisráðherra sat í dag fjarfund utanríkisráðherra Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna með Dmytro Kuleba, utanríkisráðherra Úkraínu. Rædd var samhæfing og samstarf um stuðning, auk undirbúnings ...
-
07. júní 2024Listahátíð Reykjavíkur: Ekki missa af listinni!
„Ég hvet sem flesta til að kynna sér dagskrá Listahátíðar Reykjavíkur. Það er eitthvað óútskýranlegt sem gerist þegar borgin fyllist af framúrskarandi viðburðum og verkum. Ég hef sjálf farið á þó nokk...
-
07. júní 2024Aðalfundur Þróunarbanka Evrópuráðsins haldinn á Íslandi
Þróunarbanki Evrópuráðsins (Council of Europe Development Bank, CEB) hélt aðalfund sinn á Íslandi í dag. Fyrr í dag samþykkti bankinn fyrstu lánsumsókn til bankans frá ríkissjóði Ísland, að fjárhæð 15...
-
07. júní 2024Uppbygging Nýs Landspítala stenst kostnaðaráætlanir - fyrsti áfangi uppbyggingarinnar fullfjármagnaður
Stýrihópur um skipulag framkvæmda við Landspítala og annarra sérhæfðra sjúkrahúsa hefur kynnt heilbrigðisráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra uppfærða heildaráætlun Nýs Landspítala ohf. (hér efti...
-
07. júní 2024Kjartan Bjarni Björgvinsson skipaður dómari við Landsrétt
Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að leggja til við forseta Íslands að Kjartan Bjarni Björgvinsson verði skipaður dómari við Landsrétt frá 1. september 2024. Kjartan Bjarni Björgvinsson lauk embættispróf...
-
07. júní 2024Viðbragðshópur vegna áhrifa kuldatíðar á landbúnað tekur til starfa
Settur hefur verið á laggirnar viðbragðshópur á vegum stjórnvalda vegna erfiðleika sem skapast hafa í landbúnaði vegna kuldatíðar undanfarið. Þar sitja fulltrúar matvæla- og innviðaráðuneyta, Bændasam...
-
07. júní 2024Tækniframfarir í meðferð dómsmála
Nýlegar lagabreytingar í réttarvörslukerfinu skapa forsendur til þess að nýta rafræn skjöl, stafræna miðlun gagna og fjarfundi í meira mæli við meðferð dómsmála. Alþingi samþykkti hinn 17. maí 2024 fr...
-
07. júní 2024Dómsmálaráðuneytið kynnir áform um stefnumótun fullnustumála
Dómsmálaráðuneytið hefur í samráðsgátt stjórnvalda kynnt áform um heildstæða stefnumótun í fullnustumálum. Stefnumótunin verður unnin í víðtæku samráði og hefur verkefnastjórn verið skipuð til að leið...
-
07. júní 2024Einkennisklæddar lögreglukonur í 50 ár
Dómsmálaráðherra ávarpaði nýlega samkomu í tilefni þess að um þessar mundir eru liðin 50 ár frá því að fyrstu einkennisklæddu lögreglukonurnar tóku til starfa hérlendis. Tímamótanna var minnst með veg...
-
07. júní 2024Tillögur starfshóps um fyrstu borgarstefnu fyrir Ísland: Framtíðarsýn fyrir tvö borgarsvæði
Starfshópur innviðaráðherra um mótun borgarstefnu hefur skilað skýrslu með tillögum að fyrstu borgarstefnu fyrir Ísland. Þar er lagður grunnur að lykilviðfangsefnum og framtíðarsýn fyrir tvö borgarsvæ...
-
06. júní 2024Dómnefnd skilar umsögn vegna skipunar í Landsrétt
Hinn 19. apríl 2024 auglýsti dómsmálaráðuneytið embætti dómara við Landsrétt laust til skipunar frá 1. september 2024. Þrjár umsóknir bárust um embættið. Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara...
-
06. júní 2024Alvarleg staða drengja í menntakerfinu
Víðtæk greining á stöðu drengja í íslenska menntakerfinu sýnir alvarlega stöðu sem bregðast þarf við. Þetta er niðurstaða skýrslu sem Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, og Áslaug Ar...
-
06. júní 2024Upplýsingar um fjárhagsleg afdrif fólks sem bjó eða starfaði í Grindavík
Fjármála og efnahagsráðuneytið safnar mánaðarlegum upplýsingum um fjárhagsleg afdrif fólks sem hafði búsetu eða starf í Grindavík í október 2023 og veltu fyrirtækja í Grindavík. Upplýsingunum er safna...
-
05. júní 2024Til umsagnar: Drög að reglugerð um merkingar á tóbaksvörum, útlit umbúða o.fl.
Birt hafa verið til umsagnar drög að reglugerð sem felur í sér breyttar kröfur varðandi merkingar og útlit á umbúðum tóbaksvara, innihaldsefni og losun frá tóbaksvörum og kröfur um upplýsinga- og ský...
-
05. júní 2024Úthlutun úr Lóu - styrkjum til nýsköpunarverkefna á landsbyggðinni 2024
Tilkynnt hefur verið um úthlutanir úr Lóu - nýsköpunarstyrki fyrir landsbyggðina. Í ár hljóta 27 verkefni styrk alls fyrir tæplega 139 milljónir króna. Nýsköpunarverkefnin ...
-
05. júní 2024Matvælaráðherra úthlutar rúmlega 491 milljónum úr Matvælasjóði
Bjarkey Gunnarsdóttir Olsen matvælaráðherra hefur úthlutað um 491 milljónum króna úr Matvælasjóði. Alls hljóta 46 verkefni styrk en 198 umsóknir bárust til sjóðsins. „Matvælasjóður spilar lykilhlutve...
-
05. júní 2024Andri Steinn Hilmarsson aðstoðar Áslaugu Örnu tímabundið
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur ráðið Andra Stein Hilmarsson sem tímabundinn aðstoðarmann sinn í stað Eydísar Örnu Líndal, sem er í fæðingarorlofi. Andri...
-
05. júní 2024Sigurður Ingi sótti fund norrænna fjármálaráðherra
Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármála- og efnahagsráðherra sótti dagana 3.-4. júní fund norrænna fjármálaráðherra í Stokkhólmi. Á fundinum ræddu ráðherrarnir þær áskoranir sem blasa við á Norðurlöndum va...
-
05. júní 2024Nýr rafstrengur lagður til Grindavíkur til bráðabirgða
Nýr rafstrengur verður lagður til Grindavíkur til bráðabirgða í því skyni að koma á rafmagni í bænum. Rafstrengir höfðu gefið sig í yfirstandandi jarðhræringum við Sundhnjúksgíga. Framkvæmdanefnd...
-
05. júní 2024Sameiginlega viðbragðssveitin æfir eftirlit með mikilvægum neðansjávarinnviðum
Sameiginlega viðbragðssveitin (Joint Expeditionary Force, JEF) hóf í vikunni mánaðarlanga æfingu undir heitinu Nordic Warden sem felur í sér aukið eftirlit með mikilvægum neðansjávarinnviðum í Norður-...
-
04. júní 2024Utanríkisráðuneytið fjármagnar sendingu stoðtækja Össurar til Úkraínu
Utanríkisráðuneytið hefur ákveðið í samstarfi við heilbrigðistæknifyrirtækið Össur að veita framlag að upphæð 65 þúsund evra, um 10 milljónum króna, til fjármögnunar á stoðtækjalausnum fyrir tuttugu e...
-
04. júní 2024Ársskýrsla Landskjörstjórnar 2023 komin út
Landskjörstjórn hefur gefið út ársskýrslu fyrir árið 2023. Í ársskýrslunni má lesa um starfsárið 2023 þar sem unnin var mikil undirbúningsvinna fyrir forsetakosningar 1. júní 2024. Undirbúningur ...
-
04. júní 2024Dómsmálaráðherra gerir tillögu um skipun Skúla Magnússonar í embætti dómara við Hæstarétt Íslands
Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að leggja til við forseta Íslands að Skúli Magnússon, umboðsmaður Alþingis, verði skipaður dómari við Hæstarétt Íslands frá 1. október 2024. Skúli Magnússon lauk embætt...
-
04. júní 2024Kynningarfundur: Staða drengja í menntakerfinu
Mennta- og barnamálaráðuneytið og háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið boða til kynningarfundar um stöðu drengja í íslenska menntakerfinu fimmtudaginn 6. júní kl. 13:30–14:15 á Reykjavík Natura&...
-
04. júní 2024Land og skógur tók á móti matvælaráðherra
Ágúst Sigurðsson, forstöðumaður Lands og skógar, tók ásamt sérfræðingum stofnunarinnar á móti Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur í Gunnarsholti nýverið á ferð ráðherra um Suðurland. Í heimsókn sinni fékk r...
-
04. júní 2024Matvælaráðherra heimsótti Matvælastofnun
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra heimsótti Matvælastofnun (MAST) á ferð sinni um Suðurland nýverið. Í heimsókninni fékk ráðherra kynningu á starfsemi MAST og fundaði því samhliða með forstj...
-
03. júní 2024Hlýnun sjávar áhyggjuefni samkvæmt nýrri skýrslu Alþjóðahaffræðinefndarinnar
Hitastig sjávar hefur aldrei mælst hærra á heimsvísu en á síðasta ári og hraði hækkunar sjávarborðs hefur tvöfaldast síðustu tvo áratugi. Þetta er á meðal helstu niðurstaðna í nýrri skýrslu (State of ...
-
03. júní 2024Mikilvægi sjómanna í virðiskeðju sjávarútvegsins og fyrir þjóðarbúið
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra gerði réttindabaráttu sjómanna að umtalsefni sínu á sjómannadaginn. „Frá því sjómannadagurinn var fyrst haldinn hátíðlegur hafa lög verið sett á kjaradeilu...
-
03. júní 2024Matvælaráðherra heimsótti kúabændur á Suðurlandi
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra heimsótti nýverið kúabúið á Stóru-Mörk undir Eyjafjöllum. Við það tækifæri hitti ráðherra stjórn félags kúabænda á Suðurlandi sem er skipuð þremur konum, þ...
-
02. júní 2024Loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins hefst í vikunni
Bandarísk flugsveit er væntanleg til landsins í vikunni, en þá hefst loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins. Flugsveitin samanstendur af fjórum F-15 herþotum og 120 liðsmönnum. Sveitin tekur þátt í ve...
-
31. maí 2024Vinna formlega hafin við að þróa gæðaviðmið í félagsþjónustu
Vinna við að þróa gæðaviðmið í félagsþjónustu hófst formlega á vinnustofu á vegum Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála (GEV) í dag. Vinnustofuna sóttu þátttakendur víða af á landinu. Félags- og vi...
-
31. maí 2024Opnað fyrir umsóknir um fyrirframgreiðslur jarðræktarstyrkja til kornræktar
Matvælaráðuneytið hefur opnað fyrir umsóknir um fyrirframgreiðslur jarðræktarstyrkja til kornræktar. Kornræktendur sem stofna umsókn í Afurð fyrir 15. júní 2024, geta sótt um fyrirframgreiðslu v...
-
31. maí 2024Elín Björg Ragnarsdóttir skipuð í embætti fiskistofustjóra
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra hefur skipað Elínu Björgu Ragnarsdóttur sem fiskistofustjóra frá 1. júní nk. Elín Björg var ráðin að fengnum tillögum ráðgefandi hæfnisnefndar. Embættið ...
-
31. maí 2024Auglýst eftir umsóknum um styrki til flugskóla
Mennta- og barnamálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum frá flugskólum á Íslandi um styrki til þess að halda úti bóklegum hluta atvinnuflugmannsréttindanáms. Heildarúthlutun verður allt að 30 milljónum...
-
31. maí 2024Stuðningur við Úkraínu efst á baugi á fundi utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra tók þátt í óformlegum fundi utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins í Prag í dag og í gær. Meginefni fundarins var áframhaldandi stuðningur ban...
-
31. maí 2024Nýsköpun fær ekki þrifist án markviss stuðnings frá stjórnvöldum
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra flutti opnunarávarp á málþingi Matís um framtíð matvælaframleiðslu sem haldið var í Hörpu í dag undir yfirskriftinni „Hvað verður í matinn?“ Í ávarp...
-
31. maí 2024Upplýsingar um kynjahlutfall í nefndum, ráðum og stjórnum heilbrigðisráðuneytisins
Heilbrigðisráðuneytið birtir hér upplýsingar um hlutföll kynjanna í nefndum, ráðum og stjórnum sem undir það heyra, í samræmi við lög um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna. Samkvæmt lögunum á ky...
-
31. maí 2024Forsætisráðherra tók þátt í leiðtogafundi Norðurlandanna með Úkraínuforseta
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra tók í dag þátt í norrænum leiðtogafundi með Volodymyr Zelensky, forseta Úkraínu, í Stokkhólmi. Við þetta tilefni skrifuðu Bjarni og Zelensky einnig undir tvíhliðas...
-
31. maí 2024Dagpeningar innanlands – auglýsing nr. 1/2024 (gildir frá 1. júní 2024)
Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið dagpeninga til greiðslu gisti- og fæðiskostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands á vegum ríkisins. Ferðakostnaður innanlands er reiknaður út frá verðkönnun þ...
-
31. maí 2024Fjármálaráðherra opnaði fyrir viðskipti dagsins í Kauphöllinni í London
Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármála- og efnahagsráðherra, opnaði í morgun fyrir viðskipti dagsins í Kauphöllinni í London, London Stock Exchange. Opnun ráðherra kemur í kjölfar farsællar skuldabréfaút...
-
31. maí 2024Niðurstaða úthlutunar á tollkvótum á landbúnaðarvörum sem taka gildi 1. júlí 2024
Nýverið lauk úthlutunarferli tollkvóta á landbúnaðarvörum sem taka allir gildi 1. júlí nk. og gilda ýmist í 6 eða 12 mánuði. Í nær öllum tilvikum var umfram eftirspurn eftir tollkvótum og var þeim því...
-
31. maí 2024Leiðtogafundur Norðurlandanna með Úkraínuforseta
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra tekur þátt í leiðtogafundi Norðurlandanna með Volodymyr Zelensky, forseta Úkraínu, í Stokkhólmi í dag. Gestgjafi fundarins er Ulf Kristersson, forsætisráðherra Sví...
-
30. maí 2024Úthlutun úr Sprotasjóði 2024
Sprotasjóður leik- grunn- og framhaldsskóla hefur úthlutað 59,8 m.kr. til 32 skólaþróunarverkefna fyrir skólaárið 2024–2025. Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, og Bragi Þór Svavarss...
-
30. maí 2024Baráttan gegn sýklalyfjaónæmi meðal áherslumála á 77. þingi WHO
Sýklalyfjaónæmi er eitt af helstu umfjöllunarefnunum á 77. þingi Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) sem nú stendur yfir í Genf. Sýklalyfjaónæmi er alþjóðlegt heilbrigðisvandamál sem ógnar h...
-
30. maí 2024Eftirtektarverður samdráttur í urðun á höfuðborgarsvæðinu skilar umtalsverðum samdrætti í losun
Reikna má með að aðgerðir SORPU síðustu misseri til að draga úr urðun úrgangs í Álfsnesi muni í heild sinni verða til þess að draga úr árlegri losun gróðurhúsalofttegunda á beinni ábyrgð Íslands um a...
-
30. maí 2024Fjarskiptaöryggi sjófarenda eflt
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur gert breytingar á reglugerð nr. 53/2000...
-
30. maí 2024Styrkir til kennslu grunnnáms í listdansi 2024
Mennta- og barnamálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um rekstrarstyrki vegna grunnnáms listdansskóla fyrir skólaárið 2023–2024. Styrkjunum er ætlað að efla framboð grunnnáms í listdansi. Þeir skólar...
-
29. maí 2024Alþjóðaöryggismál til umræðu á fjölmennri ráðstefnu varnarmálaráðherra í Brussel
Yfir sextíu varnarmálaráðherrar og fulltrúar alþjóðastofnanna víðsvegar að úr í heiminum komu saman til fundar í Brussel í gær og í dag á ráðstefnu Evrópusambandsins um öryggis- og varnarmál. Þórdís K...
-
29. maí 2024Mælt fyrir nýrri ferðamálastefnu: Skýr framtíðarsýn lykilatvinnugreinar
Nýverið tók Alþingi til umfjöllunar tillögu til þingsályktunar um ferðamálastefnu til ársins 2030 og aðgerðaáætlun henni tengda. Vinnan við stefnuna hefur verið eitt af forgangsmálum menningar- og v...
-
29. maí 2024Áskoranir í alþjóðamálum og 30 ára afmæli EES-samningsins í brennidepli í Brussel
EFTA-ríkin innan EES og Evrópusambandið (ESB) standa sameinuð í einörðum stuðningi sínum við Úkraínu. Þetta kom fram á fundi utanríkisráðherra Íslands, Noregs, Liechtenstein, Belgíu og fulltrúa Evrópu...
-
28. maí 2024Úthlutun úr bókasafnasjóði 2024: Glæpafár og útgáfuskrá meðal verkefna
Úthlutun úr bókasafnasjóði fyrir árið 2024 fór fram í Safnahúsinu í gær. Sjóðnum bárust samtals 20 umsóknir frá 11 bókasöfnum og sótt var um tæplega 37 milljónir. Lilja Dögg Alfreðsdóttir menni...
-
28. maí 2024Nýtt loftslagsráð tekið til starfa
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur gengið frá skipan nýs loftslagsráðs. Loftslagsráð er nú skipað níu fulltrúum sem hafa reynslu og þekkingu af loftslagsmálum og h...
-
27. maí 2024Ísland tilkynnir um ný áheit til mannúðarmála í Sýrlandi og grannríkjum
Framlög Íslands til mannúðarmála í Sýrlandi og grannríkjum nema 820 milljónum króna næstu þrjú árin. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra tilkynnti þetta á árlegri framlagaráðstefnu ...
-
27. maí 2024Ísland stenst skuldbindingar um samdrátt í losun á árunum 2021 og 2022
Landsskýrsla Íslands yfir losun gróðurhúsalofttegunda og bindingu kolefnis á árunum 1990 til 2022 Ísland uppfyllir skuldbindingar sínar um samdrátt í samfélagslosun og nettólosun ...
-
27. maí 2024Soffía Sveinsdóttir skipuð skólameistari Fjölbrautaskóla Suðurlands
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur skipað Soffíu Sveinsdóttur í embætti skólameistara Fjölbrautaskóla Suðurlands til fimm ára frá 1. ágúst næstkomandi. Soffía starfaði um árab...
-
27. maí 2024Barnamenningarsjóður styrkir 41 verkefni: Kraftmikið menningarár í vændum
Tilkynnt hefur verið um úthlutun úr Barnamenningarsjóði Íslands fyrir árið 2024. Sjóðurinn styrkir 41 metnaðarfullt verkefni og er heildarupphæð úthlutunarinnar 102,4 milljónir króna. Alls bárust 117 ...
-
27. maí 2024Hert á öryggi fjarskipta
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið hefur birt drög að nýrri reglugerð um öryggi fjarskiptaneta og fjarskiptaþjónustu í Samráðsgátt. ...
-
25. maí 2024Fyrsta hvítbókin í málaflokknum: Samfélag okkar allra – framtíð og stefna Íslands í málefnum innflytjenda
Drög að stefnu (hvítbók) í málefnum innflytjenda hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Stefnan er sú fyrsta sem íslenska ríkið mótar sér um málefni innflytjenda og markar tímamót á málefnasviðinu...
-
24. maí 2024Jafnréttisskóli GRÓ útskrifar 23 nemendur frá 14 löndum
Tuttugu og þrír nemendur, fjórtán konur og níu karlar, útskrifuðust frá Jafnréttisskóla GRÓ í dag, í sextándu útskrift skólans frá því hann tók til starfa árið 2009. Útskriftarnemendurnir koma að þess...
-
24. maí 2024Arctica Finance til ráðgjafar vegna sölu eignarhluta ríkisins í Íslandsbanka
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur ráðið Arctica Finance hf. sem sjálfstæðan fjármálaráðgjafa til að veita ráðuneytinu þjónustu og ráðgjöf varðandi skipulagningu og yfirumsjón á fyrirhuguðu markaðs...
-
24. maí 2024Ríkisstjórnin styrkir Rauða kross Íslands í tilefni aldarafmælis
Ríkisstjórnin hefur samþykkt að styrkja Rauða kross Íslands um 7,5 milljónir króna af ráðstöfunarfé sínu í tilefni af 100 ára afmæli félagsins. Er styrkurinn veittur sem viðurkenning fyrir ómetanlegt ...
-
24. maí 2024Áætlun um innleiðingu EES-gerða á fjármálamarkaði birt í samráðsgátt
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur birt í samráðsgátt stjórnvalda áætlun um innleiðingu 24 EES-gerða á fjármálamarkaði. Stór hluti af löggjöf á sviði fjármálamarkaðar á rætur að rekja til tils...
-
24. maí 2024Nýtt húsnæði fyrir meðferðarheimilið Lækjarbakka
Meðferðarheimili Barna- og fjölskyldustofu, Lækjarbakki á Rangárvöllum, hefur fengið nýtt húsnæði. Heimilinu var lokað í apríl vegna myglu. Það mun hefja starfsemi á nýjum stað í Hamarskoti í Flóahrep...
-
24. maí 2024Aukin tækifæri til hagnýtingar opinberra upplýsinga með breyttum lögum
Breytingar á lögum um endurnot opinberra upplýsinga hafa verið samþykktar á Alþingi en Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, kynnti breyt...
-
24. maí 2024Fjárfestingastuðningur í sauðfjár- og nautgriparækt
Matvælaráðuneytið hefur lokið yfirferð umsókna um fjárfestingastuðning í sauðfjár- og nautgriparækt og vegna framkvæmda á árinu 2024. Í nautgriparækt bárust 138 umsóknir, þar af eru 62 vegna nýframkvæ...
-
24. maí 2024Úttekt GEV á samningum um móttöku flóttafólks
Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála (GEV) hefur lokið úttekt sinni á samræmdri móttöku flóttafólks en hún var unnin að beiðni félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins. Úttektin fjallar um þjónustusam...
-
23. maí 202497% þykir vænt um íslenskuna: Niðurstöður viðhorfskönnunar
Niðurstöður spurningakönnunar um viðhorf til íslensku benda til þess að almennt sé fólk mjög jákvætt í garð íslenskunnar, hafi mikla trú á eigin getu en vilji jafnframt bæta færni sína. Viðhorf svaren...
-
23. maí 2024Ný gjaldskrá Matvælastofnunar tekur gildi
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra hefur undirritað nýja gjaldskrá Matvælastofnunar (MAST). Við gerð gjaldskrárinnar var haft að leiðarljósi að ná auknu gegnsæi og skýrleika við gjald...
-
22. maí 2024Framkvæmdanefnd skoðaði aðstæður í Grindavík
Framkvæmdanefnd vegna jarðhræringa í Grindavíkurbæ kynnti sér aðstæður í Grindavík í gær. Nefndarfólk skoðaði ummerki eftir jarðhræringar í bænum sjálfum með fulltrúum Almannavarna og hitti starfsfólk...
-
22. maí 2024Auglýst eftir umsóknum um styrki í þágu farsældar barna
Mennta- og barnamálaráðherra auglýsir eftir umsóknum um styrki frá íslenskum félagasamtökum til verkefna sem varða farsæld og samfélagslega virkni, þar á meðal menntun, frístundir, íþróttir, vernd og ...
-
22. maí 2024Ný reglugerð skýrir hlutverk í kringum mótun loftslagsaðgerða
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur birt í Samráðsgátt stjórnvalda drög að reglugerð um verkefnisstjórn og áætlanir á sviði loftslagsmála. Gert er ráð fyrir að við setningu reglu...
-
22. maí 2024Árlegum viðræðum sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins við íslensk stjórnvöld og aðra hagaðila lokið
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn birti í dag álit sendinefndar sinnar (e. Concluding Statement) eftir viðræður við íslensk stjórnvöld og aðra hagaðila síðustu tvær vikur. Viðræðurnar voru hluti af árlegri ú...
-
22. maí 2024Utankjörfundaratkvæðagreiðslu á Gran Canaria frestað til föstudags – boðuð atkvæðagreiðsla á Tenerife stendur óbreytt
Utanríkisráðuneytið neyðist til að fresta til föstudags boðaðri utankjörfundaratkvæðagreiðslu vegna komandi forsetakosninga sem átti að fara fram á Gran Canaria í dag. Það stafar af því að hluti...
-
22. maí 2024Endurnýjaðir samningar um rekstur Fab Lab smiðja á Íslandi
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, Einar Þor...
-
21. maí 2024Þróun öryggismála á Norður-Atlantshafi í deiglunni
Aukinn varnarviðbúnaður, nýjar varnaráætlanir Atlantshafsbandalagsins og þróun öryggismála á Norður-Atlantshafi voru í brennidepli á fundi yfirmanns herstjórnarmiðstöðvar Atlantshafsbandalagsins í Nor...
-
21. maí 2024Sérstakir kjörfundir á Kanaríeyjum
Utanríkisráðuneytið harmar að borið hafi á skorti á kjörseðlum vegna utankjörfundaratkvæðagreiðslu á Spáni fyrir komandi forsetakosningar á Íslandi. Í aðdraganda kosninga hverju sinni leggja ræðismenn...
-
21. maí 2024Tæplega 40 milljónum króna veitt í styrki til atvinnumála kvenna
Styrkjum til atvinnumála kvenna hefur verið úthlutað og fengu 33 verkefni styrki samtals að fjárhæð 38.000.000 kr. Styrkjum til atvinnumála kvenna hefur verið úthlutað frá árinu 1991 og eru...
-
21. maí 2024Samið við sjúkraþjálfara eftir fjögurra ára samningsleysi
Nýr samningur milli Sjúkratrygginga Íslands og Félags sjúkraþjálfara til fimm ára var undirritaður í dag og staðfestur af Willum Þór Þórssyni heilbrigðisráðherra: „Þetta eru mikil tímamót eftir rúmleg...
-
21. maí 2024Hækkun húsnæðisbóta samþykkt á Alþingi
Alþingi samþykkti í lok síðustu viku lagafrumvarp Svandísar Svavarsdóttur innviðaráðherra, um breytingar á lögum um húsnæðisbætur. Markmið laganna er að styðja við nýgerða kjarasamninga til fjögurra á...
-
21. maí 2024Mælt fyrir frumvarpi um gjaldfrjálsar skólamáltíðir í grunnskólum
Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra mælti á Alþingi í dag fyrir frumvarpi um gjaldfrjálsar skólamáltíðir í grunnskólum. Í frumvarpinu er gerð tillaga um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélag...
-
21. maí 2024Samráðsgátt: Frumvarp um menningarframlag streymisveitna
Menningar- og viðskiptaráðherra hefur birt drög að frumvarpi til laga um menningarframlag streymisveitna í samráðsgátt. Með frumvarpinu er lagt til að lögfest verði ný skylda innlendra og erlendra str...
-
21. maí 2024Framfaraskref í réttarvörslukerfi
Alþingi hefur samþykkt frumvarp dómsmálaráðherra um ýmsar breytingar á lögum um meðferð sakamála, lögum um meðferð einkamála og lögum um gjaldþrotaskipti og fleira sem miða að því að gera samskipti í...
-
21. maí 2024Háskóli Íslands og Háskólinn á Hólum sameinast um háskólasamstæðu
Háskóli Íslands (HÍ) og Háskólinn á Hólum (HH) hafa komið sér saman um grunnatriði stjórnskipulags háskólasamstæðu. Um er að ræða stórt skref í átt að sameiningu skólanna t...
-
21. maí 2024Skúli Magnússon metinn hæfastur í embætti dómara við Hæstarétt Íslands
Hinn 1. mars 2024 auglýsti dómsmálaráðuneytið embætti dómara við Hæstarétt Íslands laust til skipunar frá 1. ágúst 2024. Fjórar umsóknir bárust um embættið. Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dó...
-
21. maí 2024Reglugerð um sjálfbæra landnýtingu undirrituð
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra hefur undirritað reglugerð um sjálfbæra landnýtingu sem taka mun gildi 1. september nk. Drög að reglugerðinni voru kynnt í samráðsgátt í janúar sl....
-
17. maí 2024Sjávarútvegsskóli GRÓ útskrifar 25 sérfræðinga
Tuttugu og fimm sérfræðingar frá fimmtán löndum voru útskrifaðir frá Sjávarútvegsskóla GRÓ við hátíðlega athöfn á miðvikudaginn. Hópurinn hefur dvalið á Íslandi við nám síðustu sex mánuði og er sá 25....
-
17. maí 202475 ára afmæli Evrópuráðsins fagnað á ráðherrafundi í Strassborg
Mikilvægi samstöðu Evrópu um áframhaldandi stuðning við Úkraínu og efling lýðræðis og mannréttinda í álfunni bar hæst á ráðherrafundi Evrópuráðsins sem fram fór í Strassborg í dag. Um þessar mundir er...
-
17. maí 2024Tvíhliða samstarf Íslands og Þýskalands til umræðu á fundum ráðuneytisstjóra
Ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins, Martin Eyjólfsson, átti pólitískt samráð í vikunni með kollegum sínum í utanríkis-, varnarmála- og þróunarsamvinnuráðuneytum Þýskalands. Fundað var með ráðuney...
-
17. maí 2024Verknámsaðstaða Verkmenntaskólans á Akureyri stækkar um allt að 1.500 fermetra
Allt að 1.500 fermetra viðbygging fyrir verk- og starfsnám mun rísa við Verkmenntaskólann á Akureyri (VMA). Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, undirritaði samning þess efni við svei...
-
17. maí 2024Frekari stuðningsaðgerðir fyrir Grindavík kynntar
Ríkisstjórnin kynnti í dag tillögur um frekari stuðning við heimili og fyrirtæki í Grindavík. Tillögurnar felast í stuðningslánum með ríkisábyrgð til grindvískra fyrirtækja, viðspyrnustyrkjum, framhal...
-
17. maí 2024Árni Þór, Guðný og Gunnar taka sæti í framkvæmdanefnd vegna jarðhræringa í Grindavíkurbæ
Árni Þór Sigurðsson, Guðný Sverrisdóttir og Gunnar Einarsson munu taka sæti í sérstakri framkvæmdanefnd um málefni Grindavíkur. Árni Þór verður formaður nefndarinnar. Lög um framkvæmdanefndina voru sa...
-
17. maí 2024Sértækur húsnæðisstuðningur við íbúa í Grindavík framlengdur til ársloka
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að leggja til við Alþingi að framlengja til ársloka því úrræði að veita íbúum í Grindavík sértækan húsnæðisstuðning. Lög um sértækan húsnæðisstuðning veg...
-
17. maí 2024Stórbætt aðgengi að einstaklingsmiðuðu og sveigjanlegu stuðningstæki til að læra og æfa íslensku
Ný uppfærsla af smáforritinu Bara tala hefur litið dagsins ljós í kjölfar samnings sem Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, gerði við fyrirtækið í byrjun árs. Samningurinn vi...
-
17. maí 2024Fjölgun starfa í heilbrigðisþjónustu helsta ástæða fleiri starfa hjá ríkinu
Fjölgun stöðugilda í heilbrigðisþjónustu er helsta ástæða fjölgunar starfa hjá ríkinu undanfarin ár. Næst mest hefur aukningin orðið í löggæslu. Ráðuneytið hefur tekið saman upplýsingar um þróun starf...
-
17. maí 2024Vesturland fyrsti landshlutinn til að sameinast um svæðisbundið farsældarráð
Vesturland er fyrsti landshlutinn til að sameinast um svæðisbundið farsældarráð. Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, undirritaði samning þess efnis við Samtök sveitarfélaga á Vesturl...
-
17. maí 2024Öllum tryggð örugg fjarskipti
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið, í samstarfi við Fjarskiptastofu, hyggst ráðast í átak til að bæta fjarskiptasamband á um 100 stöðum á landinu. Útbreiðsla farnets síðustu árin hefur verið a...
-
17. maí 2024Konráð S. Guðjónsson ráðinn efnahagsráðgjafi ríkisstjórnarinnar
Konráð S. Guðjónsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður ríkisstjórnar og mun bera starfstitilinn efnahagsráðgjafi ríkisstjórnar. Konráð er hagfræðingur með B.Sc. gráðu frá Háskóla Íslands og M.Sc. frá W...
-
17. maí 2024Skapa.is - upplýsingasíða og nýsköpunargátt fyrir frumkvöðla og sprotafyrirtæki
Ný og endurbætt Skapa.is er komin í loftið. Um er að ræða nýsköpunargátt, upplýsingaveitu og fræðsluvef fyrir frumkvöðla og aðra aðila sem eru að stíga sín fyrstu skref í nýsköpunarumhverfinu. Skapa....
-
16. maí 2024Skóflur á loft í tilefni 150 ára afmæli Einars Jónssonar
„Ég óska okkur öllum til hamingju með 150 ára afmæli Einars Jónssonar og megi töfrar verka hans opna okkur sýn í huliðsheima um ókomna tíð,“ var meðal þess sem menningar- og viðskiptaráðherra Lilja Dö...
-
16. maí 2024Forsætisráðherra fundaði með varaforseta kínverska ráðgjafarþingsins
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra tók í dag á móti Shi Taifeng, varaforseta kínverska ráðgjafarþingsins, á ferð hans um Norður-Evrópu. Á fundinum var rætt um góð samskipti ríkjanna, vaxandi viðskip...
-
16. maí 2024Bætt og samræmd móttaka og menntun barna af erlendum uppruna
Mennta- og barnamálaráðherra, borgarstjóri og forstjóri nýrrar Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu undirrituðu í gær samkomulag um þróunarverkefnið Menntun Móttaka Menning (MEMM). Því er ætlað er að...
-
16. maí 2024Matvælaráðherra afhenti viðurkenningar fyrir nýsköpun innan bláa hagkerfisins
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra afhenti viðurkenningar Sjávarklasans til fjögurra einstaklinga sem hafa eflt nýsköpun innan bláa hagkerfisins og stuðlað að aukinni samvinnu. Viðurkennin...
-
16. maí 2024Margrét Kristín Pálsdóttir skipuð aðstoðarlögreglustjóri
Dómsmálaráðherra hefur skipað Margréti Kristínu Pálsdóttur í stöðu aðstoðarlögreglustjóra hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu frá og með 17. maí 2024, til fimm ára. Margrét Kristín lauk ML námi frá H...
-
15. maí 2024Áslaug Arna kynnti árangur af nýsköpun í stjórnkerfinu
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, kynnti í dag þær kerfisbreytingar sem hafa átt sér stað með nýju verklagi ráðuneytis hennar. Kynningin fór fram sem liður í Nýs...
-
15. maí 2024Stjórnunar- og verndaráætlun Þjórsárdals staðfest
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur staðfest stjórnunar- og verndaráætlun fyrir landslagsverndarsvæðið Þjórsárdal. Þjórsárdalur markast að vestan við Þverá en að aus...
-
15. maí 2024Þórkatla hefur undirritað 471 kaupsamning vegna íbúðarhúsnæðis í Grindavík
Fasteignafélagið Þórkatla hefur yfirfarið og samþykkt kaup á 660 húseignum í Grindavík eða um 85% allra umsókna sem borist hafa. Alls hefur félagið fengið 781 umsókn um kaup á íbúðarhúsnæði í bænum, e...
-
15. maí 2024Sameining þriggja stofnana í nýja Náttúrufræðistofnun orðin að lögum
Alþingi samþykkti í gær frumvarp um Náttúrufræðistofnun og náttúrustofur. Með staðfestingu laganna verða Landmælingar Íslands og Náttúrurannsóknastöðin við Mývatn hluti af Náttúrufræðistofnun Íslands,...
-
15. maí 2024Efling norðurlandamála með nýrri norrænni tungumálastefnu
Yfirlýsing um norræna tungumálastefnu var undirrituð af mennta- og/eða menningarmálaráðherrum Norðurlandanna í Stokkhólmi á dögunum. Yfirlýsingin tekur til nútímaáskorana á...
-
15. maí 2024Utanríkisráðherrar Íslands og Eystrasaltsríkjanna í Georgíu
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra er í Georgíu ásamt utanríkisráðherrum Eistlands, Lettlands og Litáens. Ferð ráðherranna var farin í framhaldi af sameiginlegri yfirlýsingu N...
-
15. maí 2024Flestar stofnanir hafa innleitt nýskapandi verkefni síðastliðin tvö ár
79% stofnana ríkisins hafa innleitt að minnsta kosti eitt nýskapandi verkefni á síðastliðnum tveimur árum, samkvæmt Nýsköpunarvoginni. Stærstur hluti hlutfall verkefna hafa skilað aukinni skilvirkni o...
-
15. maí 2024Samningur um landgræðsluskóga endurnýjaður til enda árs 2029
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra, Jónatan Garðarsson, formaður Skógræktarfélags Íslands og Ágúst Sigurðsson, forstöðumaður Lands og skógar, undirrituðu í dag, 15. maí, samning um framkvæmd ...
-
15. maí 2024Ísland í öðru sæti á Regnbogakorti ILGA og í efsta sæti á réttindakorti trans fólks í Evrópu
Ísland tekur stökk á Regnbogakorti Evrópusamtaka hinsegin fólks (ILGA Europe) og er nú í öðru sæti en niðurstöðurnar voru kynntar í dag á árlegum samráðsfundi IDAHOT+ FORUM (International Day Aga...
-
15. maí 2024Skilgreining á fjarheilbrigðisþjónustu leidd í lög
Frumvarp Willums Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra til breytinga á lögum um heilbrigðisþjónustu var samþykkt á Alþingi í gær. Þar með hefur verið leidd í lög skilgreining á hugtakinu fjarheilbrigðis...
-
15. maí 2024Skýrsla utanríkisráðherra um utanríkis- og alþjóðamál
Skýrsla utanríkisráðherra um utanríkis- og alþjóðamál var til umræðu á Alþingi í vikunni þar sem atburðir síðasta almanaksárs eru raktir ítarlega. Í þriðja sinn kemur skýrslan út í skugga alvarlegra s...
-
14. maí 2024Lög um sérstaka framkvæmdanefnd um málefni Grindavíkur samþykkt á Alþingi
Alþingi samþykkti í dag lagafrumvarp innviðaráðherra um sérstaka framkvæmdanefnd um málefni Grindavíkurbæjar. Framkvæmdanefndin tekur formlega til starfa 1. júní nk. þegar lögin taka gildi. Undirbúnin...
-
14. maí 2024Óskar Jósefsson skipaður forstjóri FSRE
Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur skipað Óskar Jósefsson, forstjóra FSRE. Óskar hefur víðtæka reynslu úr atvinnulífinu, var m.a. framkvæmdastjóri Stjórnstöðvar ferðamála á...
-
14. maí 2024Sýslumenn hljóta Nýsköpunarverðlaun hins opinbera
Sýslumenn hlutu Nýsköpunarverðlaun hins opinbera fyrir brautryðjendastarf við sjálfvirknivæðingu opinberrar þjónustu, og sérstaklega stafræna málsmeðferð dánarbúa. Alls voru 92% útgefinna dánarvottorð...
-
14. maí 2024Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í aðalræðisskrifstofunni í Nuuk
Senn líður að forsetakosningum, en kjördagur er 1. júní nk. Utankjörfundaratkvæðagreiðslan er hafin, tekið er á móti kjósendum í húsakynnum aðalræðisskrifstofunnar á Hans Egedesvej 9, 3900 Nuuk. Hægt ...
-
14. maí 2024Takmarkanir á meðferðum til útlitsbreytinga án læknisfræðilegs tilgangs
Birt hafa verið til umsagnar drög að reglugerð um takmarkanir á meðferðum sem felast í því að breyta útliti fólks án læknisfræðilegs tilgangs. Reglugerðardrögin einskorðast við tilteknar meðferðir, þ...
-
14. maí 2024Menningarsamningur við Akureyrarbæ undirritaður
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, og Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri, undirrituðu í gær samkomulag um eins árs framlengingu á menningarsamningi milli Akureyrarbæjar og men...
-
14. maí 2024Utanríkisráðherra ávarpaði málþing í tilefni af 75 ára afmælis Atlantshafsbandalagsins
Grunngildin sem Atlantshafsbandalaginu er ætlað að verja, tengsl friðar og varna auk framlags Íslands til Atlantshafsbandalagsins fyrr og nú voru meginstef opnunarávarps Þórdísar Kolbrúnar Reykfj...
-
14. maí 2024Bjarni Benediktsson á sumarfundi norrænu forsætisráðherranna í Stokkhólmi
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra tók þátt í sumarfundi forsætisráðherra Norðurlandanna sem haldinn var í Stokkhólmi í gær. Á fundinum samþykktu ráðherrarnir yfirlýsingu um samkeppnishæfni Norðurla...
-
14. maí 2024Fjaðrárgljúfur friðlýst
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku og loftslagsráðherra, hefur friðlýst Fjaðrárgljúfur. Mörk hins friðlýsta svæðis ná yfir austurhluta gljúfursins og afmarkað svæði ofan gljúfranna austan megi...
-
14. maí 2024Styrkir til aðlögunar að lífrænum framleiðsluháttum
Matvælaráðuneytið auglýsir til umsóknar styrki til lífrænnar aðlögunar í landbúnaði. Framleiðendur sem hafa byrjað lífræna aðlögun í samræmi við gildandi reglugerð um lífræna framleiðslu landbúnaðara...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN