Fréttir
-
24. febrúar 2021Óskað eftir tilnefningum til Kuðungsins
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir tilnefningum um fyrirtæki eða stofnun, sem vegna verka sinna og athafna á síðasta ári eru þess verðug að hljóta umhverfisviðurkenninguna Kuðunginn fyrir á...
-
24. febrúar 2021Stuðningur við börn í viðkvæmri stöðu til að draga úr líkum á ofbeldisbrotum þeirra
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, hafa samþykkt tillögur aðgerðateymis gegn ofbeldi um varanlegan stuðning við börn í viðkvæmri ...
-
23. febrúar 2021Uppfærð loftslagsmarkmið send SÞ
Uppfærð markmið Íslands í loftslagsmálum um aukinn samdrátt í losun, sem kynnt voru á leiðtogafundi um loftslagsmetnað í desember sl., hafa verið tilkynnt formlega til skrifstofu Loftslagssamnings Sam...
-
23. febrúar 2021Sömu reglur um íþróttastarf barna og ungmenna innan sem utan skóla
Sú breyting hefur nú átt sér stað að fyrirkomulag íþróttakennslu barna og ungmenna fellur nú undir almenna reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar. Ný reglugerð heilbrigðisráðherra veitir u...
-
23. febrúar 2021Rýmkun á skólastarfi, háskólar geta hafið staðnám að nýju
Tilslakanir í nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra gera háskólum kleift að hefja staðnám að nýju. Reglugerðin tekur gildi 24. febrúar og gildir til og með 30. apríl nk. Mestu breytingarnar felast í afn...
-
23. febrúar 2021Tilslakanir fyrir íþrótta- og menningarstarf: Aukið svigrúm
Áhorfendur verða leyfðir á íþróttaviðburðum frá og með 24. febrúar og svigrúm verður aukið fyrir sviðslistastarf samkvæmt nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra um takmarkanir á samkomum vegna farsóttar ...
-
23. febrúar 2021COVID-19: Létt á takmörkunum í skólastarfi frá 24. febrúar
Almennt verður heimilaður hámarksfjöldi nemenda 150 í hverju rými og blöndun milli sóttvarnahólfa heimil á öllum skólastigum, líka í háskólum. Regla um nándarmörk verður 1 metri í stað tveggja og gild...
-
23. febrúar 2021Guðlaugur Þór ávarpaði mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra varaði við því að heimsfaraldurinn væri notaður sem átylla til að skerða frelsi og borgaraleg réttindi í ávarpi sínu í mannréttindarráði S...
-
23. febrúar 20215,6 milljarðar króna í auknar endurgreiðslur vegna framkvæmda
Frá því að heimsfaraldur kórónuveiru hófst hafa verið endurgreiddir um 5,6 milljarðar króna aukalega af virðisaukaskatti (VSK) vegna margs konar framkvæmda en endurgreiðslurnar nýtast einkum einstakli...
-
23. febrúar 2021COVID-19: Fjöldatakmörk verða 50 manns frá 24. febrúar
Almennar fjöldatakmarkanir verða 50 manns samkvæmt nýjum reglum um samkomutakmarkanir sem taka gildi 24. febrúar. Heimilt verður að hafa að hámarki 200 viðskiptavini í verslunum, á söfnum, í kirkjum o...
-
23. febrúar 2021Ráðherra hvetur til alþjóðasamnings um plast í hafi
Brýnt er að ná alþjóðlegu samkomulagi um aðgerðir gegn plastmengun í hafi. Norðurlöndin hafa gert leiðarvísi um mögulegt efni slíks samnings, sem gæti nýst ríkjum heims sem leiðsögn í umfjöllun Umhver...
-
22. febrúar 2021Ráðherra fagnar áhuga Grænlendinga á aukinni samvinnu
Tvíhliða samskipti Íslands og Grænlands og niðurstöður skoðanakönnunar sem gefa til kynna að 90% Grænlendinga styðji aukna samvinnu við Ísland voru á meðal umræðuefna í opnunarávarpi Guðlaugs Þórs Þór...
-
22. febrúar 2021Ný reglugerð um notkun leysa, leysibenda og IPL-tækja
Heilbrigðisráðherra hefur sett nýja reglugerð sem kveður á um innflutning og notkun leysa, leysibenda og IPL-tækja. Með reglugerðinni eru settar skýrar kröfur um menntun þeirra sem heimilt er að nota...
-
22. febrúar 2021Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara skilar umsögn um umsækjendur um embætti landsréttardómara
Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skilað umsögn sinni um umsækjendur um skipun í embætti dómara við Landsrétt sem auglýst var laust til umsóknar 20. nóvember 2020. Umsóknarfrestur v...
-
19. febrúar 2021COVID-19: Bólusetningardagatal
Heilbrigðisráðuneytið í samvinnu við sóttvarnalækni hefur útbúið bólusetningardagatal vegna COVID-19, miðað við fyrirliggjandi upplýsingar um afhendingu bóluefna og áætlanir þar að lútandi. Dagatalin...
-
19. febrúar 2021Hlutverk Ríkisútvarpsins og tillögur að breytingum
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, hefur falið þremur fulltrúum ríkisstjórnarflokkanna að rýna lög um Ríkisútvarpið ohf. og gera tillögur að breytingum sem líklegar eru til...
-
19. febrúar 2021Endurhæfingarteymi tekið til starfa við Heilbrigðisstofnun Austurlands
Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA) hefur sett á fót þverfaglegt endurhæfingarteymi sem mun styðja við og efla endurhæfingu fyrir íbúa á Austurlandi. Stofnun teymisins er liður í framkvæmd aðgerðaáæt...
-
19. febrúar 2021Til umsagnar: Frumvarp um afglæpavæðingu neysluskammta
Birt hafa verið til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi heilbrigðisráðherra til breytinga á lögum um ávana- og fíkniefni sem fjallar um afglæðavæðingu neysluskammta. Frumvarpið byggis...
-
19. febrúar 2021Starfsemi Laugalands skoðuð
Ríkisstjórn Íslands samþykkti í morgun tillögu Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra, að Gæða- og eftirlitsstofnun félagsþjónustu og barnaverndar verði falin umsjá þess að kanna hvor...
-
19. febrúar 2021Björgunarsveitir fá nýjar færanlegar rafstöðvar til að efla fjarskiptaöryggi
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, færði í dag fulltrúum þrettán björgunarsveita Slysavarnafélagsins Landsbjargar nýjar færanlegar rafstöðvar við athöfn í húsakynnum Neyða...
-
19. febrúar 2021Vel gengur að fylgja eftir úrbótum á innviðum eftir fárviðrið í desember 2019
Samfélagið betur í stakk búið að takast á við fárviðri Öll verkefnin uppfærð á innvidir2020.is Ríkisstjórnin samþykkti þann 28. febrúar 2020 aðgerðaáætlun um uppbyggingu innviða í kjölfar fá...
-
19. febrúar 2021Yfir 7 milljarðar greiddir í tekjufallsstyrki
Yfir 7 milljarðar hafa verið greiddir í tekjufallsstyrki til 1.215 rekstraraðila frá því að afgreiðsla umsókna hófst hjá Skattinum um miðjan janúar. Um 67% fjárhæðanna hafa farið til fyrirtækja í ferð...
-
19. febrúar 2021Hönnunarsprettur í Réttarvörslugátt
Síðustu daga fór fram svokallaður hönnunarsprettur fyrir ákærur í sakamálum sem er hluti verkefnisins Réttarvörslugátt. Stafræn réttarvörslugátt er verkefni sem er leitt af Dómsmálaráðuneytinu og snýs...
-
19. febrúar 2021Til umsagnar: Tillaga til þingsályktunar um lýðheilsustefnu
Birt hafa verið til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda drög að tillögu heilbrigðisráðherra til þingsályktunar um lýðheilsustefnu til ársins 2030. Í stefnudrögunum er skilgreind framtíðarsýn fyrir lýð...
-
19. febrúar 2021Styrkir til gæða- og nýsköpunarverkefna í heilbrigðisþjónustu lausir til umsóknar
Heilbrigðisráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til gæða- og nýsköpunarverkefna í heilbrigðisþjónustu. Veittir verða styrkir til afmarkaðra verkefna og tæknilausna sem stuðlað geta að u...
-
19. febrúar 2021Kristján Þór boðar til fundar um landbúnaðarkerfi Bretlands eftir Brexit
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, boðar til fundar um breytingar á landbúnaðarkerfi Bretlands eftir útgöngu úr Evrópusambandinu. Á fundinum mun Torfi Jóhannesson, doktor í...
-
18. febrúar 2021Frumvarp um breytingar á aðgangsskilyrðum háskóla: Aukið jafnræði milli bók- og starfsnáms
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra mælti í dag fyrir frumvarpi um breytingar á lögum um háskóla. Markmið frumvarpsins er að jafna möguleika framhaldsskólanema sem ljúka prófi af þrið...
-
18. febrúar 2021Mælt fyrir frumvarpi um brottfall laga til að einfalda regluverk
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, mælti í dag fyrir frumvarpi um brottfall 25 laga á málefnasviði samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins. Frumvarpið er liður í einföld...
-
18. febrúar 2021Guðlaugur Þór tók þátt í fjarfundi varnarmálaráðherra
Fælingar- og varnarviðbúnaður Atlantshafsbandalagsins, styrking pólitískrar samvinnu og samheldni bandalagsríkjanna auk málefna Afganistans og Íraks voru meðal umræðuefna á tveggja daga fjarfundi varn...
-
18. febrúar 2021Kallað eftir nemendaverkefnum fyrir Varðliða umhverfisins
Varðliðar umhverfisins, verkefnasamkeppni grunnskólabarna í 5. til 10 bekk er nú hafin í 14. sinn. Samkeppninni er ætlað að hvetja börn og unglinga til góðra verka í umhverfisvernd, vekja athygli á s...
-
18. febrúar 2021Ráðherra mælir fyrir skýrari og einfaldari löggjöf um gjaldeyrismál
Nýju frumvarpi um gjaldeyrismál er ætlað að einfalda og skýra gildandi regluverk, en 1. umræða um málið er á dagskrá Alþingis í dag. Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra mælir fyrir frumv...
-
18. febrúar 2021Frumvarp til laga um breytingu á hjúskaparlögum í samráðsgátt
Drög að frumvarpi til laga um breytingu á hjúskaparlögum nr. 31/1993 hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Hægt er að senda inn umsögn til og með 1. mars nk. Í frumvarpinu eru lagðar til breytin...
-
17. febrúar 2021Frumvarp um kynferðislega friðhelgi orðið að lögum
Frumvarp dósmálaráðherra um breytingar á almennum hegningarlögum sem varða kynferðislega friðhelgi var samþykkt á Alþingi í dag. Tilefni lagasetningarinnar er aukið stafrænt kynferðisofbeldi í íslens...
-
17. febrúar 2021Ráðherra leggur fram aðgerðaáætlun orkustefnu
Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, hefur lagt fram á Alþingi skýrslu um langtímaorkustefnu og aðgerðaáætlun sem ætlað er að framfylgja markmiðum hennar. ...
-
17. febrúar 2021Mælt fyrir frumvarpi um smásölu smærri brugghúsa
Dómsmálaráðherra mælti fyrir breytingu á áfengislögum á Alþingi í gær. Breytingar á lögunum fela í sér að smærri brugghúsum verði gert kleift að selja áfent öl í smálsölu á framleiðslustað að tilteknu...
-
17. febrúar 2021Tekjusagan uppfærð: Háskólamenntaðar konur með svipaðar tekjur og karlar með grunnmenntun
Vefurinn tekjusagan.is hefur verið uppfærður með gögnum frá 2019. Tekjusagan sýnir þróun ráðstöfunartekna, eigna og skulda landsmanna á aðgengilegan hátt. Á vefnum er mögulegt að skoða um 700 þú...
-
17. febrúar 2021Aðgerðaáætlun til eflingar íslensks landbúnaðar kynnt
Aukinn stuðningur við bændur Gjaldskrá ekki hækkuð á bændur 2021 Ný landbúnaðarstefna fyrir Ísland Átak til að ýta undir möguleika bænda til heimaframleiðslu beint frá býli ...
-
17. febrúar 2021Endurvinnsla glers í forgangi í frumvarpi ráðherra
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til breytinga á lögum um ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota drykkjarvöruumbúða. Verði frumvarpið að lögum ...
-
17. febrúar 2021Líkan um áhrif bólusetningar á áhættustig vegna COVID-19
Hröð bólusetning elstu aldurshópanna dregur mjög úr fjölda þeirra sem veikjast lífshættulega af COVID-19. Hermilíkan sem þróað hefur verið á vegum forsætisráðuneytis og heilbrigðisráðuneytis gerir það...
-
16. febrúar 2021Ráðherra staðfestir reglugerð um stofnun og rekstur neyslurýma
Heilbrigðisráðherra hefur staðfest reglugerð um stofnun og rekstur neyslurýma. Reglugerðin er sett með ákvæði til bráðabirgða sem gerir verkefninu Frú Ragnheiði, sem Rauði krossinn í Reykjavík rekur,...
-
16. febrúar 2021Björn Helgi Barkarson skipaður skrifstofustjóri á skrifstofu landgæða
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur tekið ákvörðun um að skipa Björn Helga Barkarson í embætti skrifstofustjóra á skrifstofu landsgæða til næstu fimm ára. Björn Helgi hefur starfað sem sérfræðingur ...
-
16. febrúar 2021Félagsmálaráðuneytið gerir samning við Reykjavíkurborg um þjónustu við flóttafólk
Félagsmálaráðuneytið og Reykjavíkurborg hafa undirritað samning um samræmda þjónustu við einstaklinga sem fengið hafa alþjóðlega vernd og þá sem fengið hafa dvalarleyfi af mannúðarástæðum. Með samning...
-
16. febrúar 2021Kvískerjasjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki
Kvískerjasjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2021. Horft verður sérstaklega til umsókna sem tengjast störfum og áhugasviði Kvískerjasystkina. Umsóknum skal fylgja: Greinargóð lýsi...
-
16. febrúar 2021Þórdís Kolbrún hefur lagt skýrslu um mótun klasastefnu fram á Alþingi
Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur lagt skýrslu um mótun klasastefnu fram á Alþingi. Klasar eru efnahagsleg vistkerfi sem notuð eru til að bæta samkeppnishæfni og auka verðmætaskö...
-
16. febrúar 2021COVID-19: Spornað gegn útbreiðslu smita með hertum aðgerðum á landamærum
Öllum sem koma til landsins frá og með 19. febrúar næstkomandi verður skylt að framvísa nýlegu vottorði um neikvæða niðurstöðu úr PCR-prófi fyrir brottför á leið til Íslands og á landamærum við komuna...
-
16. febrúar 2021Skýrsla um kosti og galla þess að fela dómstólum verkefni kærunefnda á stjórnsýslustigi
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra kynnti á fundi ríkisstjórnar sl. föstudag skýrslu um kosti og galla þess að leggja niður kærunefndir á stjórnsýslustigi og fela ráðuneytum eða dómstólum verk...
-
15. febrúar 2021Ólögmætum fangelsunum á erlendum ríkisborgurum andæft
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, tók í dag þátt í fjarfundi á vegum kanadískra stjórnvalda um ólögmæta fangelsisvistun á erlendum ríkisborgurum í pólitískum tilgangi. Ma...
-
15. febrúar 2021COVID-19: Bólusetning verður langt komin í lok júní
Gera má ráð fyrir að hægt verði að bólusetja tæplega 190.000 einstaklinga hér á landi fyrir lok júní næstkomandi með bóluefnum Pfizer, AstraZeneca og Moderna sem öll eru með markaðsleyfi og komin í n...
-
15. febrúar 2021Ákvæði um umsáturseinelti orðið að lögum
Alþingi hefur samþykkt breytingar á almennum hegningarlögum um umsáturseinelti. Við lögin hefur því bæst við eftirfarandi grein: „Hver sem endurtekið hótar, eltir, fylgist með, setur sig í samband við...
-
15. febrúar 2021Ný heildstæð lög um flugvelli og flugleiðsöguþjónustu í samráðsgátt
Drög að frumvarpi að lögum um uppbyggingu og rekstur flugvalla og þjónustu við flugumferð hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Allir hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendingar en frest...
-
15. febrúar 2021COVID-19: Kröfur til skyndigreiningarprófa
Heilbrigðisráðherra hefur birt í Stjórnartíðindum fagleg fyrirmæli embættis landlæknis um skyndigreiningarpróf sem heimilt verður að nota hér á landi. Aðeins verður heimilt að nota próf sem mæla móte...
-
15. febrúar 2021Kynning á aðgerðaáætlun til eflingar íslensks landbúnaðar
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, boðar til kynningar á aðgerðaáætlun til eflingar íslenskum landbúnaði miðvikudaginn 17. febrúar kl. 9:45. Kynningin mun fara fram á Teams...
-
13. febrúar 2021Ísland staðfestir samning Evrópuráðsins um aðgang að opinberum skjölum
Ragnhildur Arnljótsdóttir, fastafulltrúi Íslands hjá Evrópuráðinu, tilkynnti framkvæmdastjórn Evrópuráðsins þann 10. febrúar síðastliðinn að Ísland hafi nú staðfest samning um aðgang að opinberum...
-
12. febrúar 2021Ráðherra á viðburði um samskipti Íslands og Bandaríkjanna
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra tók í dag þátt í sérstökum viðburði um samskipti Íslands og Bandaríkjanna sem samtökin Meridian International Center í Washington DC stóðu...
-
12. febrúar 2021Samstarf um áfangastaðastofu á Suðurlandi: Stuðlar að heildstæðari uppbyggingu ferðaþjónustunnar á svæðinu
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og Samtök sunnlenskra sveitarfélaga hafa undirritað samstarfssamning um stofnun áfangastaðastofu á starfssvæði samtakan...
-
12. febrúar 2021Uppbygging atvinnulífs á Seyðisfirði
Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að gera samkomulag til þriggja ára við Múlaþing og Austurbrú, samstarfsvettvang stjórnsýslu á Austurlandi um uppbyggingu atvinnulífs á Seyðisfirði. Verkefnin...
-
12. febrúar 2021Byggjum grænni framtíð – Opinn kynningarfundur á Teams 18. febrúar kl. 9:00-10:15
Athygli er vakin á opnum kynningarfundi um spennandi samstarfsverkefni stjórnvalda og hagaðila byggingariðnaðarins um vistvænni mannvirkjagerð. Verkefnið heitir Byggjum grænni framtíð og á rætur sína...
-
12. febrúar 2021Stuðningur við starf æskulýðsfélaga vegna COVID-19
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur úthlutað 50 milljónum kr. til æskulýðsfélaga sem standa fyrir skipulögðu starfi fyrir börn og ungmenni. Styrkir eru veittir vegna tekjutaps þar sem hætt hefur ve...
-
12. febrúar 2021Byggðasafn Árnesinga stækkar: 25 milljóna kr. styrkur
Unnið er að stækkun húsakynna fyrir Byggðasafn Árnesinga á Eyrarbakka og á dögunum skrifaði Lilja D. Alfreðsdóttir mennta- og menningarráðherra undir samning við safnið um 25 milljóna kr. styrk vegna...
-
11. febrúar 2021Skýrsla Íslands til Sameinuðu þjóðanna vegna samnings um réttindi fatlaðs fólks
Ísland hefur birt fyrstu skýrslu Íslands um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Henni er ætlað að veita heildstæða mynd af þeim ráðstöfunum sem gerðar hafa verið til að efna skuldbi...
-
11. febrúar 2021Nýir nýsköpunarstyrkir: 100 milljónir í Lóu - nýsköpunarstyrki fyrir landsbyggðina
Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra auglýsir eftir umsóknum um Lóu - nýsköpunarstyrki fyrir landsbyggðina. Hlutverk styrkjanna, sem nú verða veittir í fyrsta sinn, er að styðja...
-
11. febrúar 2021Opið samráð um evrópsku samgönguáætlunina með hliðsjón af loftslagsmálum
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um endurskoðun á samgönguáætlun Evrópusambandsins (e. Trans-European Transportation Network) með sérstakri hliðsjón af loftslagsmálum. F...
-
11. febrúar 2021Reykjanesbær fyrsta sveitarfélagið sem gerir samning við félagsmálaráðuneytið um samræmda móttöku við flóttafólk
Félagsmálaráðuneytið og Reykjanesbær hafa undirritað samning um samræmda þjónustu við flóttafólk en með samningnum mun sveitarfélagið veita öllu flóttafólki sambærilega þjónustu. Reykjanesbær er fyrst...
-
11. febrúar 2021Mikilvægt að standa vörð um norrænt samstarf á tímum faraldurs
Sigurður Ingi Jóhannsson, samstarfsráðherra Norðurlanda, sat í dag á fjarfund samstarfsráðherra Norðurlanda. Þetta var fyrsti fundur ársins undir stjórn Finna sem tóku við formennsku í Norrænu ráðherr...
-
11. febrúar 2021Þrjátíu ár frá viðurkenningu Íslands á sjálfstæði Litáens
Í dag eru þrjátíu ár liðin frá því að Ísland viðurkenndi fyrst ríkja sjálfstæði Litáens eftir lok kalda stríðsins. Af því tilefni færði Inga Minelgaité, kjörræðismaður Litáens á Íslandi, Guðlaugi Þór ...
-
11. febrúar 202112 milljarðar í lán með ríkisábyrgð til fyrirtækja í rekstrarvanda vegna Covid-19
Fyrirtæki í rekstrarvanda vegna Covid-19 fengu lán með ríkisábyrgð fyrir tæpa 12 milljarða króna á árinu 2020 en lánin voru einkum nýtt af fyrirtækjum í ferðaþjónustu. Alls voru um 9 milljarðar veitti...
-
11. febrúar 2021Skýrslu um fæðuöryggi á Íslandi skilað
Innlend matvælaframleiðsla stendur fyrir stórum hluta fæðuframboðs á Íslandi og þá sérstaklega próteini. Garðyrkjan sér fyrir um 43% af framboði grænmetis, búfjárrækt um 90% af kjöti, 96% af eggjum og...
-
11. febrúar 2021COVID 19: Fyrirliggjandi upplýsingar um afhendingu bóluefna
Ísland hefur samið við fimm lyfjaframleiðendur um bóluefni gegn COVID-19. Bóluefni þriggja þeirra eru komin með markaðsleyfi og bólusetning með þeim hafin hér á landi. Samningar Íslands um þessi þrjú ...
-
11. febrúar 2021Ráðgjafarstofa sett á laggirnar til að tryggja betri þjónustu við innflytjendur
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, opnaði í dag Ráðgjafarstofu innflytjendamála. Markmiðið með stofnun Ráðgjafarstofunnar er að tryggja betri og markvissari ráðgjöf til innflytjenda...
-
11. febrúar 2021Utanríkisráðherrar Norðurlandanna ræddu loftslagmál á árlegri málstofu
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra tók í gær þátt í málstofu um loftslagsmál, Hanalys 2021, með öðrum utanríkisráðherrum Norðurlandanna. Finnland skipulagði málstofuna en Fi...
-
10. febrúar 2021Dómsmálaráðherra undirritar samning við Landsbjörgu
Dómsmálaráðherra undirritaði í morgun samning milli dómsmálaráðuneytisins og Slysavarnafélagsins Landsbjargar um rekstur björgunarskipa og skipulagningu, samhæfingu og þjálfun á sviði björgunar, leita...
-
10. febrúar 2021Sex milljarðar greiddir í tekjufallsstyrki
Síðastliðinn mánuð hafa yfir 1.000 rekstraraðilar fengið greidda rúma sex milljarða króna í tekjufallsstyrki vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, en alls hafa tugir milljarða verið greiddir í fjölbreytta...
-
10. febrúar 2021Frumvarp í samráðsgátt um gestaflutninga og skilvirkari lausnir við greiðslu fargjalda
Drög að frumvarpi um breytingu á lögum um farþegaflutninga og farmflutninga á landi hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Allir hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendingar en frestur til...
-
10. febrúar 2021Auglýst eftir umsóknum um framlög úr Framkvæmdasjóði aldraðra
Stjórn Framkvæmdasjóðs aldraðra auglýsir eftir umsóknum um framlög úr Framkvæmdasjóði aldraðra fyrir árið 2021. Hlutverk sjóðsins er að stuðla að uppbyggingu og efla öldrunarþjónustu um allt land. F...
-
10. febrúar 2021Pólitískt skipaðar barnaverndarnefndir lagðar niður - frumvarp í samráðsgátt stjórnvalda
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur sett drög að frumvarpi um breytingar á barnaverndarlögum í samráðsgátt stjórnvalda þar sem almenningur getur komið á framfæri ábe...
-
10. febrúar 2021Frumvarp um markmið um kolefnishlutleysi í samráðsgátt
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur sett til kynningar í Samráðsgátt drög að frumvarpi sem ætlað er að festa í lög markmið um að ná kolefnishlutleysi Íslands árið 2040. Frumvarpið felur í sér brey...
-
10. febrúar 202136 milljónir kr. til uppbyggingar á sviði menningarmála
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur úthlutað árlegum styrkjum af safnliðum mennta- og menningarmálaráðuneytis til verkefna er stuðla að faglegri uppbyggingu á sviði menningarmála. Úthlutað var anna...
-
09. febrúar 2021Óskað eftir tilnefningum til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2021
Norðurlandaráð auglýsir eftir tilnefningum til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2021 og er þema verðlaunanna í ár Sjálfbær matvælakerfi – sjálfbært úr hafi og jörð á borð og aftur til baka. Umhverf...
-
09. febrúar 2021Ráðherra úthlutar 85 milljónum króna í styrki úr Lýðheilsusjóði
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur úthlutað 85 milljónum króna í styrki úr Lýðheilsusjóði til 174 verkefna og rannsókna sem m.a. hafa að markmiði að efla geðheilsu barna og fullorðinna. ...
-
08. febrúar 2021Íslenskar orkurannsóknir (ÍSOR) taka við rekstri Jarðhitaskólans
Í dag var undirritaður nýr þjónustusamningur GRÓ – þekkingarmiðstöðvar þróunarsamvinnu og Íslenskra orkurannsókna (ÍSOR) um rekstur Jarðhitaskólans, en Jarðhitaskólinn er einn fjögurra skóla GRÓ. ...
-
08. febrúar 2021Kristján Þór kynnir skýrslu um fæðuöryggi Íslands
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, býður til opins fundar um skýrslu Landbúnaðarháskóla Íslands um fæðuöryggi á Ís...
-
08. febrúar 2021Hreindýrakvóti ársins 2021
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið hreindýrakvóta fyrir 2021 að fengnum tillögum frá Umhverfisstofnun. Heimilt verður að veiða allt að 1.220 dýr á árinu, 701 kú og 519 tarfa. Veiðitími tarf...
-
08. febrúar 2021Áframhaldandi samstarf við Kvenréttindafélag Íslands og Samtökin ´78
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Tatjana Latinovic, formaður Kvenréttindafélags Íslands, undirrituðu samstarfssamning í dag um ráðgjöf, fræðslu, námskeiðahald og upplýsingagjöf um jafnrétti kyn...
-
08. febrúar 2021Ríkið sýknað í Hæstarétti af kröfu Grundar, Áss og Hrafnistu um greiðslu húsaleigu
Hæstiréttur hefur staðfest dóma Landsréttar þar sem ríkið er sýknað af kröfum Grundar hjúkrunarheimilis og Dvalarheimilisins Áss í Hveragerði annars vegar og Hrafnistu í Laugarási og Hraunvangi hins ...
-
08. febrúar 2021Breyting á sóttvarnalögum samþykkt á Alþingi
Frumvarp Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra til breytinga á sóttvarnalögum var samþykkt á Alþingi í liðinni viku með öllum greiddum atkvæðum. Með lagabreytingunni er kveðið skýrar á um til h...
-
06. febrúar 2021Guðlaugur Þór ræddi við utanríkisráðherra Pakistans
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra ræddi nú síðdegis við Makhdoom Shah Mahmood Qureshi, utanríkisráðherra Pakistans, vegna leitarinnar að fjallgöngumanninum John Snorra Sigu...
-
06. febrúar 2021Ökunám verður stafrænt frá upphafi til enda
Ákveðið hefur verið að fyrir árslok verði umgjörð fyrir almennt ökunám orðin stafræn frá upphafi til enda. Tekur það til umsókna, ökunámsbóka, upplýsingagáttar fyrir nemendur og ökukennara, ökuskóla, ...
-
05. febrúar 2021Kortlagning óbyggðra víðerna fest í náttúruverndarlög
Alþingi samþykkti í vikunni frumvarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra, um breytingu á náttúruverndarlögum. Mælt var fyrir frumvarpinu í nóvember á síðasta ári. Lögin heim...
-
05. febrúar 2021Sjálfstæð innlend mannréttindastofnun í bígerð
Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að skipa starfshóp til að útfæra hugmyndir um sjálfstæða innlenda mannréttindastofnun, sem uppfyllir Parísarviðmið Sameinuðu þjóðanna um slíkar stofnanir á Í...
-
05. febrúar 2021Kveikjum neistann! Áhugahvöt og árangur í Vestmannaeyjum
Mennta- og menningarmálaráðuneyti, Vestmannaeyjabær, Háskóli Íslands og Samtök atvinnulífsins staðfestu í dag vilja sinn til samstarfs um undirbúning og framkvæmd þróunar- og rannsóknarverkefnis í Gru...
-
05. febrúar 2021Smærri fyrirtæki 82% þeirra sem nýta úrræði vegna heimsfaraldurs
Yfirgnæfandi meirihluti fyrirtækja sem nýttu sér úrræði stjórnvalda vegna heimsfaraldurs kórónuveiru árið 2020 voru með tíu launamenn eða færri. Þannig voru þau um 82% þeirra sem nýttu úrræðin, alls r...
-
05. febrúar 2021Mælt fyrir frumvarpi til að auka svigrúm sveitarfélaga vegna áhrifa heimsfaraldurs
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, mælti í vikunni fyrir frumvarpi um breytingar á ýmsum lögum tengdum málefnum sveitarfélaga vegna áhrifa heimsfaraldurs kórónuveiru á ísl...
-
05. febrúar 2021Undirbúningur hafinn að stofnun Norðurslóðaseturs á Íslandi
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að skipa nefnd um undirbúning að stofnun og byggingu Norðurslóðaseturs í Reykjavík sem yrði kennt við Ólaf Ragnar Grímsson, fyrrum forseta Íslands. Áformin eru í samræmi vi...
-
05. febrúar 2021Fyrsta rafræna þinglýsingin
Í gær var fyrsta rafræna þinglýsingin framkvæmd og fólst hún í sjálfvirkri aflýsingu veðskjals í gegnum tölvukerfi banka. Frá því að lög um rafrænar þinglýsingar voru samþykkt í árslok 2018 hef...
-
05. febrúar 2021COVID 19: Varfærnar tilslakanir á samkomutakmörkunum frá 8. febrúar
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur samþykkt tillögur sóttvarnalæknis sem fela í sér varfærnar tilslakanir á samkomutakmörkunum frá 8. febrúar. Almennar fjöldatakmarkanir verða áfram 20 ma...
-
05. febrúar 2021Græn endurreisn rædd á Norðurslóðaráðstefnunni
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, ræddi afleiðingar Covid-19 og enduruppbyggingu í kjölfar faraldursins á norðurslóðum við forsætisráðherra Noregs, Svíþjóðar og Finnlands á Norðurslóðaráðstefnunn...
-
05. febrúar 2021Kristján Þór undirritar reglugerð um aukinn loðnukvóta
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, gerði á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun grein fyrir því að hann hefði í samræmi við ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar undirritað reglugerð u...
-
04. febrúar 2021Heilsa og heilbrigðisþjónusta í ljósi kynja- og jafnréttissjónarmiða
Konur virðast búa við lakara heilsufar og verri lífsgæði en karlar og má rekja ástæður þess að hluta til félagslegrar og efnahagslegrar stöðu þeirra í samfélaginu. Þetta er meðal þess sem kemur fram í...
-
04. febrúar 2021Undirrita samstarfssamning við Rafíþróttasamtök Íslands
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur undirritað samning við Rafíþróttasamtök Íslands um þróun og framkvæmd á þjálfaranámskeiði í rafíþróttum fyrir atvinnuleitendur. Markmiðið me...
-
04. febrúar 2021Dregið hraðar úr losun frá F-gösum í þágu loftslagsins
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur gert breytingu á reglugerð sem miðar að því að draga mun hraðar úr innflutningi flúoraðra gróðurhúsalofttegunda og þar með að ná hraðari samdrætti í losun þeirr...
-
04. febrúar 2021Umsækjendur um embætti skrifstofustjóra á skrifstofu sjúkrahúsa og sérþjónustu
Alls bárust 13 umsóknir um embætti skrifstofustjóra skrifstofu sjúkrahúsa og sérþjónustu í heilbrigðisráðuneytinu en umsóknarfrestur rann út 1. febrúar síðastliðinn. Þriggja manna hæfnisnefnd sem sta...
-
04. febrúar 2021Endurskoðaður rammasamningur ríkis og bænda undirritaður
Samkomulag um breytingar á rammasamningi um almenn starfsskilyrði landbúnaðarins undirritað í dag. Allir fjórir búvörusamningarnir sem tóku gildi 1. janúar 2017 hafa þá verið endurskoðaðir...
-
03. febrúar 2021Guðlaugur Þór ávarpaði Arctic Frontiers-norðurslóðaráðstefnuna
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra lagði áherslu á mikilvægi sjálfbærni þegar hann flutti opnunarávarp og tók þátt pallborðsumræðum á ráðstefnunni Arctic Frontiers sem fram ...
-
03. febrúar 2021Lýsir yfir djúpstæðum vonbrigðum vegna dóms yfir Navalní
Guðlaugur Þór Þórðarsson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra lýsir yfir miklum vonbrigðum vegna dóms yfir rússneska stjórnarandstæðingnum Alexei Navalní og skorar á rússnesk stjórnvöld að láta hann ...
-
03. febrúar 202115 milljónir til að styrkja nýjar ræktunaraðferðir í grænmetisframleiðslu
Lóðréttur landbúnaður með vatnsræktun, færanleg gróðurgöng og lengri uppskerutími gulróta með hitalögnum er á meðal nýrra ræktunaraðferða í garðyrkju sem fengu í dag ræktunarstyrki að upphæð 15 milljó...
-
03. febrúar 2021Fimm milljarðar greiddir í tekjufallsstyrki
Undanfarnar þrjár vikur hafa um fimm milljarðar verið greiddir í tekjufallsstyrki til 822 rekstraraðila. Þessir styrkir leggjast við tugmilljarða stuðning í gegnum fjölþætt úrræði ríkisstjórnarin...
-
03. febrúar 2021Umbætur á regluverki raforkumála
Í samráðsgátt stjórnvalda er nú að finna drög að frumvarpi til breytinga á raforkulögum, drög að breytingu á reglugerð um veginn fjármagnskostnað, yfirlit yfir aðgerðir til umbóta á regluverki á ...
-
03. febrúar 2021Sundabrú hagkvæmari en jarðgöng og bætir samgöngur fyrir alla ferðamáta
Sundabrú er hagkvæmari kostur en jarðgöng fyrir legu Sundabrautar að mati starfshóps á vegum Vegagerðarinnar en Reykjavíkurborg, Faxaflóahafnir og Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu áttu einnig...
-
03. febrúar 2021Undirritun samnings Íslands um bóluefni CureVac
Undirritaður hefur verið samningur Íslands um kaup á bóluefni lyfjaframleiðandans CureVac gegn COVID-19 sem dugir fyrir um 90.000 einstaklinga. Vonir standa til að afhending bóluefnisins geti ha...
-
03. febrúar 2021Sigurður Ingi fjallaði um störf án staðsetningar á málþingi
Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi eystra héldu í síðustu viku málþing um störf án staðsetningar undir yfirskriftinni Fólk færir störf. Sérstaklega var sjónum beint að stefnu ríkisstjórnarinnar um að ...
-
03. febrúar 2021Lokaúthlutun Ísland ljóstengt hafin
Fjarskiptasjóður undirbýr nú fyrir hönd ríkisins lokaúthlutanir á styrkjum til sveitarfélaga á grundvelli verkefnisins Ísland ljóstengt, sem er tímabundið landsátak stjórnvalda í ljósleiðarauppby...
-
02. febrúar 2021Norrænir samgönguráðherrar ræddu stöðuna í heimsfaraldrinum
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, tók í gær þátt í fjarfundi með samgönguráðherrum Norðurlandanna. Þar var fjallað um stöðuna í heimsfaraldrinum og viðbrögð og ráðstafani...
-
02. febrúar 2021Fjölsóttur fundur utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra með erlendum sendiherrum
Hátt í eitt hundrað fulltrúar erlendra ríkja með fyrirsvar gagnvart Íslandi tóku þátt í fjarfundi sem Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra stóð fyrir í dag. Nýútkomnar skýrslu...
-
02. febrúar 2021Ráðherrar ræddu tvísköttunarsamning Íslands og Ástralíu
Viðræður um tvísköttunarsamning við Ástrala og gerð fýsileikakannanar vegna fríverslunarsamnings á milli EFTA og Ástralíu voru efst á baugi á símafundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, utanríkis- og þróunar...
-
02. febrúar 2021Heildarlög um umhverfismat framkvæmda og áætlana í Samráðsgátt
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur sett til kynningar í Samráðsgátt frumvarp um heildarlög um umhverfismat framkvæmda og áætlana. Frumvarpið er byggt á tillögu sta...
-
02. febrúar 2021Þjóðarleikvangur fyrir frjálsar íþróttir: Starfshópur tekur til starfa
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað starfshóp til að gera tillögur um fyrirkomulag þjóðarleikvangs fyrir frjálsar íþróttir. Starfshópnum er ætlað að afla upplýsinga um þa...
-
02. febrúar 2021Nám í jarðvirkjun hefst í haust
Jarðvinna er mikilvægur verkþáttur í byggingaframkvæmdum og mannvirkjagerð af öllu tagi, enda rís engin bygging nema grunnur hennar sé lagður fyrst. Unnið hefur verið að skipulagningu nýrrar námsleið...
-
01. febrúar 2021Þrjátíu ára sendiherraafmæli Sigríðar Snævarr
Þrjátíu ár eru í dag síðan Sigríður Snævarr varð sendiherra Íslands í Stokkhólmi og varð þar með fyrst íslenskra kvenna til að taka við sendiherraembætti. Sigríður á að baki langan og gæfuríkan feril...
-
01. febrúar 2021Netöryggiskeppnin haldin í annað sinn
Netöryggiskeppni Íslands hefst í dag með forkeppni á netinu sem stendur til 15. febrúar. Keppnin er nú haldin í annað sinn en sú fyrsta fór fram í Hörpu í febrúar 2020. Netöryggiskeppninni lýkur ...
-
01. febrúar 2021Til umsagnar: Landsráð um mönnun og menntun
Vakin er athygli á drögum að tillögu heilbrigðisráðherra til þingsályktunar um landsráð um mönnun og menntun í heilbrigðisþjónustu sem birt hefur verið til umsagnar í samráðsgátt. Umsagnarfrestur er ...
-
01. febrúar 2021Ísland hefur lagt um 550 milljónir króna í bóluefni til þróunarríkja
Íslensk stjórnvöld hafa lagt um 550 milljónir króna til þróunar, framleiðslu og dreifingar bóluefna við Covid-19 í þróunarlöndum, þ.a. 250 m.kr. til GAVI-samstarfsins um bóluefni til lág- og millitekj...
-
29. janúar 2021Ákveðið að hefja sölumeðferð á hlutum í Íslandsbanka
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur ákveðið að hefja sölumeðferð á hlutum í Íslandsbanka í samræmi við tillögu Bankasýslu ríkisins þann 17. desember sl. Þetta kemur fram í bréfi sem ráðherra sendi&nbs...
-
29. janúar 2021Norræn samstarfsáætlun um jafnrétti, jafnræði og jöfn tækifæri LGBTI fólks á Norðurlöndum
Fyrsta norræna samstarfsáætlun um málefni hinsegin fólks var samþykkt á fundi norrænna jafnréttisráðherra 5. nóvember sl. Áætlunin hefur verið þýdd á íslensku og ber titilinn Jafnrétti, jafnræði og jö...
-
29. janúar 2021Umsóknir um aðlögunarsamninga í sauðfjárrækt
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um aðlögunarsamninga í sauðfjárrækt. Umsóknarfrestur er 15. febrúar n.k. Sækja skal um á meðfylgjandi eyðublaði og skila undirrituðu á pos...
-
29. janúar 2021Dómarar skipaðir í Endurupptökudóm
Með lögum nr. 47/2020, sem tóku gildi þann 1. desember sl., var Endurupptökudómi komið á fót, en Endurupptökudómur er sérdómstóll sem tekur ákvörðun um hvort heimila eigi endurupptöku dómsmála sem dæm...
-
29. janúar 2021Studio Granda hlýtur Hönnunarverðlaun Íslands 2020 fyrir verkefnið Dranga
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra afhenti arkitektunum Margréti Harðardóttir og Steve Christer frá Studio Granda Hönnunarverðlaun Íslands 2020 fyrir verkefnið D...
-
29. janúar 2021Opnað á umsóknir um styrki til fráveituframkvæmda
Opnað hefur verið fyrir umsóknir sveitarfélaga um styrki til fráveituframkvæmda. Umsóknarfrestur vegna styrkjanna er til 31. mars 2021. Skila skal inn umsóknum á rafrænu formi á eyðublaðavef Stjórnar...
-
29. janúar 2021Félagasamtök styrkt um 80 milljónir króna
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur veitt tæpar 80 milljónir króna í styrki til félagasamtaka til að styðja við starfsemi þeirra á sviði heilbrigðisþjónustu. Styrkirnir eru veittir félögu...
-
29. janúar 2021Alþjóðlegur veffundur um netöryggisáskoranir gervigreindar
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið gengst fyrir stuttum alþjóðlegum veffundi um netöryggisáskoranir gervigreindar fimmtudaginn 4. febrúar nk. kl 10:00-12:00. Þrír erlendir fræðimenn munu flytja fr...
-
29. janúar 2021Framlög úr ríkissjóði til stjórnmálasamtaka 2021
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur tekið saman upplýsingar um greiðslur ríkisins til stjórnmálasamtaka fyrir árið 2021. Um framlögin gilda lög nr. 162/2006 um fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóð...
-
29. janúar 2021Vel heppnaður samráðsfundur um stöðu mannréttindamála
Stýrihópur Stjórnarráðsins um mannréttindi hélt rafrænan samráðsfund með hagsmunaaðilum 27. janúar 2021 til þess að kynna ferlið við allsherjarúttektir Sameinuðu þjóðanna um stöðu mannréttindamála (UP...
-
29. janúar 2021Mosfellsbær tólfta sveitarfélagið til að taka þátt í verkefninu Barnvæn sveitarfélög með UNICEF á Íslandi og félagsmálaráðuneytinu
Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra, Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi og Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri Mosfellsbæjar, undirrituðu í dag samstarfssamning um ve...
-
28. janúar 2021Mat á innleiðingu aðalnámskrár grunnskóla
Í tengslum við endurskoðun aðalnámskrár grunnskóla lét mennta- og menningarmálaráðuneyti gera könnun meðal allra grunnskóla landsins vorið 2019 þar sem spurt var um innleiðingu núverandi aðalnámskrár ...
-
28. janúar 2021Ríkissjóður gefur út skuldabréf í evrum á 0% vöxtum
Ríkissjóður Íslands gaf í dag út skuldabréf að fjárhæð 750 milljónir evra, jafnvirði um 117 milljarða króna. Skuldabréfin bera 0% fasta vexti og voru gefin út til 7 ára á ávöxtunarkröfunni 0,117%. F...
-
28. janúar 2021Mikilvægi vísindasamstarfs við Dani
Skipuð hefur verið verkefnisstjórn sem vinna á að því að efla vísindasamstarf Íslands og Danmerkur. Kveikja þess var tillaga forsætisráðherra og mennta- og menningarmálaráðherra um átak til að efla og...
-
27. janúar 2021Breyting á greiðslufyrirkomulagi styrkja úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða vegna áhrifa COVID-19
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur ákveðið að veita tímabundna breytingu á greiðslufyrirkomulagi styrkja úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða. Brey...
-
27. janúar 2021Bjargráðasjóður úthlutar 442 milljónum til bænda
Greiddar hafa verið 442 milljónir króna í styrki úr Bjargráðasjóði vegna mikils kal- og girðingatjóns veturinn 2019-2020. Mikið tjón varð á ræktarlandi og girðingum á tímabilinu og því hafði Kristján...
-
26. janúar 2021Umfangsmikil þjónusta í endurgerðu húsnæði Landspítala á Eiríksstöðum
Landspítali tók fyrir helgi við 3.400 fermetra húsnæði við Eiríksgötu 5 eftir gagngerar breytingar og endurbætur sem gera kleift að sinna þar fjölbreyttri klínískri starfsemi á vegum spítalans. Í hús...
-
26. janúar 2021Um 3,7 milljarðar króna greiddir út í tekjufallsstyrki
Undanfarnar tvær vikur hafa um 3,7 milljarðar króna verið greiddir í tekjufallsstyrki til rekstraraðila sem orðið hafa fyrir tekjufalli vegna heimsfaraldurs kórónuveiru. Skatturinn fer með framkv...
-
26. janúar 202150 ár frá heimkomu handritanna
Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að styrkja Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum um 8 milljónir króna vegna heimkomuafmælis handritanna. 50 ár eru senn liðin frá því fyrstu handritunu...
-
26. janúar 2021200 milljóna viðbótarframlag Jöfnunarsjóðs vegna þjónustu við fatlað fólk árið 2020
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarjóðs sveitarfélaga frá 22. desember síðastliðnum um úthlutun sérstaks viðbótarframlags á árinu 2020 vegna þjónustu ...
-
26. janúar 2021Ráðherra ræddi aðlögun að loftslagsbreytingum á alþjóðlegum fundi
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, flutti ávarp í gærkvöldi á alþjóðlegri ráðstefnu um aðlögun að loftslagsbreytingum, þar sem hann lagði m.a. áherslu á náttúrulegar lausnir...
-
26. janúar 2021Niðurstöður um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á smurostum frá Noregi, fyrir tímabilið janúar – desember 2021
Miðvikudaginn 6. janúar 2021 rann út umsóknarfrestur í tollkvóta vegna innflutnings á smurostum frá Noregi, fyrir tímabilið janúar – desember 2021, samtals 13.000 kg., sbr. reglugerð nr. 1322/2020. &n...
-
26. janúar 2021Niðurstaða úthlutunar á tollkvótum á landbúnaðarafurðum frá Bretlandi fyrir tímabilið janúar til desember 2021
Fimmtudaginn 14. janúar 2021 rann út tilboðsfrestur í tollkvóta vegna innflutnings á ostum og unnum kjötvörum frá Bretlandi samkvæmt reglugerð nr. 1321/2020 fyrir tímabilið 1. janúar til 31. desember ...
-
26. janúar 2021Niðurstaða úthlutunar á ESB tollkvótum á landbúnaðarafurðum fyrir tímabilið janúar til apríl 2021
Fimmtudaginn 14. janúar 2021 rann út tilboðsfrestur í tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarafurðum frá Evrópusambandinu samkvæmt reglugerð nr. 1323/2020 fyrir tímabilið 1. janúar til 30. apríl 20...
-
26. janúar 2021Kristján Þór undirritar reglugerð um veiðar á loðnu
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, gerði á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun grein fyrir því að hann hefði í samræmi við ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar undirritað reglugerð u...
-
26. janúar 2021Ráðherra frestar fyrstu gjalddögum Ferðaábyrgðasjóðs
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra ákvað sl. föstudag að fresta fyrstu gjalddögum Ferðaábyrgðasjóðs til að koma til móts við íslenska ferðaþjónustu v...
-
26. janúar 2021Félags- og barnamálaráðherra skipar Nichole Leigh Mosty í embætti forstöðumanns Fjölmenningarseturs
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur skipað Nichole Leigh Mosty í embætti forstöðumanns Fjölmenningarseturs. Nichole er skipuð til fimm ára og tekur til starfa 1. mars næstkoman...
-
25. janúar 2021Íslensk fyrirtæki á útboðsþingi Sameinuðu þjóðanna
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, áréttaði mikilvægi alþjóðasamvinnu á tímum heimsfaraldurs á tveggja daga rafrænu útboðsþingi Sameinuðu þjóðanna sem hófst í morgun. Sjö ...
-
25. janúar 2021Frumvarp um málsmeðferð vindorku í verndar og orkunýtingaáætlun í samráðsgátt
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur sett til kynningar í samráðsgátt frumvarp til breytingum á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun. Frumvarpið er unnið á grundvelli skýrslu ásamt skilabr...
-
25. janúar 2021Sigrún Sjöfn hefur umsjón með sérstökum íþrótta- og tómstundarstyrkjum
Sigrún Sjöfn Ámundadóttir hefur verið ráðin sem verktaki tímabundið til sjö mánaða í stöðu verkefnastjóra til þess að hafa umsjón með sérstökum íþrótta- og tómstundarstyrkjum, sem börn af efnaminni he...
-
25. janúar 2021Leiðir að aukinni heilsueflingu aldraðra
Ríki og sveitarfélög þurfa að taka höndum saman til að stuðla að aukinni heilsueflingu aldraðra, hvort sem hún snýr að þjálfun, endurhæfingu eða félags- og tómstundastarfi. Skapa þarf greiða leið á mi...
-
25. janúar 2021Farsímasamband bætt á vegum í Árneshreppi
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hefur ákveðið að veita Árneshreppi á Ströndum tæplega 500 þúsunda króna styrk til að tryggja áframhaldandi farsímasamband á stórum hluta...
-
25. janúar 2021Elfa Svanhildur skipuð í embætti forstjóra Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur skipað Elfu Svanhildi Hermannsdóttur í embætti forstjóra Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþæ...
-
25. janúar 2021Fjarfundur um skipulag og hönnun grænna svæða á Norðurlöndum
Í tilefni af útgáfu bókar á vegum Nordregio sem nefnist Green Visions: Greenspace Planning and Design in Nordic Cites verður haldið rafrænt útgáfuboð með fyrirlestrum þriðjudaginn 26. janúar nk. ...
-
22. janúar 2021Ráðherra mælir fyrir frumvarpi um villt dýr
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, mælti á Alþingi í gær fyrir frumvarpi um vernd, velferð og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum. Um er að ræða heildarendurskoðun ...
-
22. janúar 2021Dómnefnd skilar umsögn um umsækjendur um embætti dómenda við Endurupptökudóm
Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skila umsögn sinni um umsækjendur um embætti dómenda við Endurupptökudóm, sem auglýst voru laus til umsóknar í Lögbirtingablaði þann 18. september ...
-
22. janúar 2021Stefna og viðmið í húsnæðismálum stofnana
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur gefið út stefnu um áherslur og viðmið í húsnæðismálum stofnana með það að leiðarljósi að tryggja hagkvæma og markvissa húsnæðisnýtingu og ná fram markmiðum u...
-
22. janúar 2021Opið samráð um evrópska tilskipun um aksturs- og hvíldartíma ökumanna
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um reglur um aksturs- og hvíldartíma ökumanna. Frestur til að koma að athugasemdum og sjónarmiðum er til og með 18. febrúar 2021. Samkvæ...
-
22. janúar 2021Öruggar og skilvirkar rannsóknir á krabbameinssýnum
Ákvörðun um að semja við erlendan aðila um rannsóknir á krabbameinssýnum vegna leghálsskimana í forvarnarskyni byggist á því að tryggja öryggi og gæði rannsóknanna og jafnframt sem stystan svartíma. M...
-
22. janúar 2021Umsækjendur um stöðu forstjóra Hafrannsóknarstofnunar
Alls bárust sex umsóknir um embætti forstjóra Hafrannsóknastofnunar sem auglýst var þann 19. desember 2020 en umsóknarfrestur rann út þann 19. janúar sl. Umsækjendur eru: 1. Guðmundur J. Óskarss...
-
22. janúar 2021Styrkir úr þróunarsjóði innflytjendamála 45 milljónir og hafa aldrei verið hærri – opið fyrir umsóknir til 1. feb
Ákveðið hefur verið að hækka verulega framlög til þróunarsjóðinn innflytjendamála á þessi ári og verður úthlutað 45 m.kr. úr sjóðnum í ár. Opið er fyrir umsóknir um styrki úr sjóðnum til 1. febrúar. Þ...
-
21. janúar 2021Mæla með að hefja sölumeðferð og skráningu
Meirihlutar efnahags- og viðskiptanefndar og fjárlaganefndar Alþingis mæla með því að hafist verði handa við undirbúning útboðs á eignarhlutum ríkisins í Íslandsbanka og skráningu hlutanna á markað. ...
-
21. janúar 2021Skýrsla Grænlandsnefndar utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra komin út
Grænlandsnefnd utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra hefur skilað af sér ítarlegri skýrslu með tillögum um aukið samstarf Grænlands og Íslands á nýjum norðurslóðum. Ráðherra kynnti utanríkisráðherra G...
-
21. janúar 2021Norður- og Eystrasaltslöndin fá Alþjóðagjaldeyrissjóðinn til að greina hættu á peningaþvætti
Norður- og Eystrasaltslöndin hafa að eigin frumkvæði farið fram á það við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn að hann greini helstu ógnir og veikleika varðandi peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka á svæðinu m...
-
21. janúar 2021Samráðsfundur um stöðu mannréttindamála
Rafrænn samráðsfundur verður haldinn miðvikudaginn 27. janúar kl. 14:00 vegna þriðju allsherjarúttektar Sameinuðu þjóðanna á stöðu mannréttindamála hér á landi. Næsta úttekt á stöðu mannréttindamála ...
-
21. janúar 2021Stærsta úthlutun Rannsóknasjóðs frá upphafi
Tilkynnt hefur verið um úthlutun styrkja Rannsóknasjóðs fyrir árið 2021. Alls hljóta 82 ný verkefni styrk sem er mesti fjöldi frá upphafi og jafnframt hefur heildarupphæð sem úthlutað er aldrei verið ...
-
20. janúar 2021COVID-19: Rafræn bólusetningarvottorð frá 21. janúar
Í dag og á morgun fær hópur einstaklinga síðari bólusetningarsprautuna gegn COVID-19 og telst þar með fullbólusettur. Hjá embætti landlæknis er verið að leggja lokahönd á rafræna lausn sem gerir fólki...
-
20. janúar 2021Guðlaugur Þór á ráðherrafundi um samspil matvæla, orku og loftslagsbreytinga
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, tók í dag þátt í sameiginlegum ráðherrafundi Sameinuðu þjóðanna og Alþjóðastofnunarinnar um endurnýjanlega orku (International Renewable...
-
20. janúar 2021Áform um stækkun og endurskoðun friðlýsingar fólkvangsins í Garðahrauni
Umhverfisstofnun hefur kynnt áform um stækkun og endurskoðun friðlýsingar fólkvangsins í Garðahrauni efra í Garðabæ. Áformin eru kynnt í samstarfi við Garðabæ og Styrktar- og lík...
-
20. janúar 2021Niðurstöður um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum fyrir tímabilið janúar – júní 2021
Fimmtudaginn 14. janúar síðastliðinn rann út tilboðsfrestur í tollkvóta á blómum vegna fyrri hluta ársins 2021, sbr. reglugerð nr. 1324/2020. Þrjú tilboð bárust um innflutning á blómstrandi plöntum me...
-
20. janúar 2021Reglugerð um starfsemi Fasteignasjóðs Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga í samráðsgátt
Drög að nýrri reglugerð um starfsemi Fasteignasjóðs Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Allir hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendingar en frestur til að ...
-
20. janúar 2021Aðgerðarteymi gegn ofbeldi leggur til aðgerðir vegna ofbeldis gegn fólki með fötlun
Aðgerðateymi gegn ofbeldi, sem skipað var í maí af Ásmundi Einari Daðasyni, félags- og barnamálaráðherra, og Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra, hefur skilað ráðherrunum tillögum um aðge...
-
19. janúar 2021Vinnustofa um tækifæri og áskoranir hjá Uppbyggingarsjóði EES
Um 100 manns víðs vegar að af landinu, úr atvinnulífi og stjórnsýslu, tóku þátt í stafrænni vinnustofu um tækifæri og áskoranir fyrir sveitarfélög og atvinnulíf hjá Uppbyggingarsjóði EES. Alþjóðamála...
-
19. janúar 2021Samkomulag og viljayfirlýsing um kaup á björgunarskipum
Ríkið mun veita Landsbjörgu allt að 450 milljóna króna framlag til kaupa á þremur björgunarskipum á árunum 2021-2023. Skrifað var undir samkomulag þess efnis í dag en þar að auki var undirrituð viljay...
-
19. janúar 2021Tólf milljónum úthlutað til verslunar í strjálbýli
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur staðfest tillögur valnefndar um verkefnastyrki sem veittir eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018-2024. Að þessu sinni var 12 milljón...
-
19. janúar 2021Aukin þjónusta við börn – Átak í styttingu á biðlistum
Þjónusta Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins (GRR) verður aukin til muna en Alþingi samþykkt um áramót tillögu Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra, að veita 80 milljónum króna...
-
19. janúar 2021Áform um lögfestingu markmiðs um kolefnishlutleysi í samráðsgátt
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur sett til kynningar í samráðsgátt áform um að lögfesta markmið um kolefnishlutleysi. Þetta er í samræmi við markmið um kolefnishlutlaust Ísland árið 2040, sem se...
-
19. janúar 2021Nýsköpun í starfsemi hins opinbera á tímum Covid rædd á Nýsköpunardeginum
Síðastliðið ár hefur Covid-19 haft í för með sér miklar áskoranir fyrir starfsemi hins opinbera en þær aðstæður sem faraldurinn skapaði ýttu jafnframt undir mikla nýsköpun og aukið samstarf milli ólík...
-
19. janúar 2021Heimsfundur kvennasamtaka sem berjast gegn kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi í Hörpu í ágúst 2021
Alþjóðleg kvennasamtök sem berjast gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni munu halda heimsfund í Hörpu 16.-18. ágúst næstkomandi undir yfirskriftinni Reykjavík Dialogue, renewing activism ...
-
18. janúar 2021Stöðumat fyrir nemendur af erlendum uppruna nú aðgengilegt á 40 tungumálum
Nemendum af erlendum uppruna hefur fjölgað hratt hér á landi og mikil þörf hefur verið fyrir matstæki til að meta námslega stöðu þeirra. Slíkt heildstætt matstæki er nú komið í notkun, á íslensku og u...
-
18. janúar 2021Kynningarfundur um þróunarsjóð innflytjendamála
Innflytjendaráð stendur fyrir kynningarfundi föstudaginn 22. janúar, kl. 11-12, fyrir þá sem hyggjast sækja um styrki úr þróunarsjóði innflytjendamála sem auglýstir hafa verið. Farið verður yfir...
-
18. janúar 2021Skýrsla um stöðu og þróun Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða: 5,5 milljarðar á tíu árum í framkvæmdir
Frá stofnun Framkvæmdasjóðs ferðamanna árið 2011 hefur 5,5 milljörðum króna verið úthlutað til stórra og smárra verkefna um land allt. Verkefnin snúa að náttúruvernd og öryggi, uppbyggingu ferðamannas...
-
18. janúar 2021Menntasamstarf Íslands og Suður-Kóreu
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra undirritaði á dögunum samstarfsyfirlýsingu íslenskra og suður-kóreskra stjórnvalda um að efla samstarf landanna á sviði menntamála. Samkomulagið sn...
-
17. janúar 2021Guðlaugur Þór lýsir yfir áhyggjum vegna handtöku Navalní
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra hefur lýst yfir áhyggjum af handtöku rússneska stjórnarandstæðingsins Alexei Navalní sem sneri aftur til Moskvu í dag eftir að hafa dvalið...
-
15. janúar 2021Sálfræðiþjónusta við Seyðfirðinga efld með auknu fjármagni
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita Heilbrigðisstofnun Austurlands 17 milljóna króna viðbótarfjárframlag til að efla geðheilbrigðisþjónustu í þágu íbúa Seyðisfjarðar í kj...
-
15. janúar 2021Skýrsla um fyrirkomulag úthlutana og ráðgjafar hjálparsamtaka
Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands hefur skilað skýrslunni Úttekt á fyrirkomulagi úthlutana og ráðgjafar hjálparsamtaka- Hvaða hópar leita aðstoðar?, sem unnin var fyrir félagsmálaráðuneytið og Velf...
-
15. janúar 2021Upplýsingasíða vegna Seyðisfjarðar
Sett hefur verið upp sérstök upplýsingasíða á vefsvæðinu Ísland.is vegna hamfaranna sem urðu á Seyðisfirði í desember sl. Þar er að finna upplýsingar um verkefni á vegum stjórnvalda og ýmissa sto...
-
15. janúar 2021Ráðherra sækir Austfirðinga heim í kjölfar aurflóða á Seyðisfirði
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, heimsótti Seyðisfjörð í dag og kynnti sér aðstæður í kjölfar skriðufallanna sem þar urðu í síðasta mánuði. Með ráðherra í för voru formaðu...
-
15. janúar 2021Framvísun bólusetningarvottorða á landamærum
Heilbrigðisráðherra hefur samþykkt tillögu vinnuhóps um vottorð, þess efnis að bólusetningarvottorð sem uppfylla leiðbeiningar sóttvarnalæknis og gefin eru út í EES/EFTA-ríki verði tekin gild á landam...
-
15. janúar 2021Sóttvarnaaðgerðir innanlands minna íþyngjandi fyrir efnahagslífið en í flestum samanburðarlöndum
Reynslan af samspili heimsfaraldurs COVID-19, sóttvarna og efnahagslegra áhrifa hefur aukist með tímanum og sýnir að það er lykilatriði að koma í veg fyrir að faraldurinn fari úr böndum. Sóttvarnaraðg...
-
15. janúar 2021Framlög til að tryggja lágmarksflug til og frá landinu vegna Covid-19 námu 350 milljónum króna árið 2020
Heildarframlög til að tryggja lágmarks flugsamgöngur til og frá landinu vegna Covid-19 faraldursins námu tæplega 350 milljónum króna árið 2020. Um þessi fjárframlög gerði samgöngu- og sveitarstjórnarr...
-
15. janúar 2021Drög að breytingu á lögum vegna innleiðingar hringrásarhagkerfis
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, lögum um meðhöndlun úrgangs og lögum um úrvinnslugjald sem sett haf...
-
15. janúar 2021Þroskahjálp gefur út myndbönd um réttindi fatlaðra barna af erlendum uppruna
Landssamtökin Þroskahjálp hafa gefið út þrjú myndbönd á 5 tungumálum um réttindi fatlaðra barna af erlendum uppruna. Myndböndin eru liður í aukinni þjónustu samtakanna við fatlað fólk af erlendum uppr...
-
15. janúar 2021Ný reglugerð um mengaðan jarðveg
Reglugerð um mengaðan jarðveg tók gildi í byrjun þessa árs. Reglugerðin felur í sér þau nýmæli að þar er í fyrsta sinn kveðið á um viðmiðunarmörk fyrir þungmálma, lífræn efnasambönd og sjúkdómsv...
-
15. janúar 2021Skimunarskylda á landamærum
Skimun á landamærum verður skylda frá og með deginum í dag en í ljósi alvarlegrar stöðu faraldursins víða um heim verður núverandi fyrirkomulag sóttvarna á landamærunum með tvöfaldri skimun og fimm da...
-
15. janúar 2021Fyrirkomulag sóttvarna á landamærum frá 1. maí
Þann 1. maí nk. verða tekin varfærin skref til afléttingar sóttvarnaraðgerða á landamærum sem taka munu mið af ástandi faraldursins á brottfararstað komufarþega. Þetta var ákveðið á fundi ríkisstjórna...
-
15. janúar 2021Fréttaannáll forsætisráðuneytisins 2020
Viðureignin við heimsfaraldur kórónuveiru var stærsta verkefni forsætisráðuneytisins á liðnu ári. Samhæfingarhlutverk ráðuneytisins í margþættu viðbragði stjórnvalda við faraldrinum varð viðameira en ...
-
14. janúar 2021Sótt um tekjufallsstyrki fyrir 2,7 milljarða króna
419 rekstraraðilar sóttu um tekjufallsstyrki fyrir um 2,7 milljarða króna fyrstu dagana eftir að opnað var fyrir umsóknir og hefur Skatturinn, sem fer með framkvæmd úrræðisins, þegar afgreitt 69 umsók...
-
14. janúar 2021Umsækjendur um stöðu Orkumálastjóra
Alls bárust 15 umsóknir um starf Orkumálastjóra, en umsóknarfrestur rann út þann 12. janúar 2021. Umsækjendur eru: Auður Sigurbjörg Hólmarsdóttir, hönnuður Baldur Pétursson, verkefnastjóri ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN