Fréttir
-
25. ágúst 2020Tillögur starfshóps vegna átaks í húsnæðismálum
Starfshópur sem skipaður var í febrúar sl. af umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skilað skýrslu sinni til ráðherra um tillögur átakshóps í húsnæðismálum varðandi skipulagsmál. Starfshópurinn hafði...
-
25. ágúst 2020Æfingar listafólks heimilar á ný
Snertingar verða heimilar við æfingar í sviðslistum, tónlist og við kvikmyndatöku frá 28. ágúst nk. samkvæmt nýrri auglýsingu heilbrigðisráðherra um takmörkun á samkomum vegna farsóttar sem birt var í...
-
25. ágúst 2020Ný auglýsing um takmörkun á samkomum vegna farsóttar
Ný auglýsing heilbrigðisráðherra um takmarkanir á samkomum vegna farsóttar tekur gildi 28. ágúst næstkomandi og gildir til og með 10. september. Litlar breytingar verða á þeim takmörkunum sem nú gilda...
-
25. ágúst 2020Auglýsing um takmörkun á skólastarfi vegna farsóttar
Heilbrigðisráðherra hefur, í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis og í samráði við mennta- og menningarmálaráðherra, birt auglýsingu um takmörkun á skólastarfi og hefur hún þegar tekið gildi. Markmiðið...
-
25. ágúst 2020Ráðherrar ekki smitaðir
Niðurstöður úr síðari skimun ráðherra vegna kórunuveiru reyndust neikvæðar í öllum tilfellum. Líkt og áður sagði voru allir ráðherrar utan félags- og barnamála og heilbrigðisráðherra skimaðir í tvíga...
-
25. ágúst 2020Reglugerð um heimild hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra til að ávísa getnaðarvörnum
Heilbrigðisráðherra hefur sett reglugerð um heimild hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra til að ávísa hormónatengdum getnaðarvörnum. Markmiðið er að auka aðgengi að getnaðarvörnum og stuðla með því að auknu...
-
24. ágúst 2020Utanríkisráðherra fundar með ráðherra bandaríska flughersins
Öryggis- og varnarmál á norðurslóðum voru helsta umræðuefnið á fjarfundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, og Barböru M. Barrett, ráðherra bandaríska flughersins í morg...
-
24. ágúst 2020Áform kynnt um lög um íslenska alþjóðlega skipaskrá
Áform um að leggja fram frumvarp á Alþingi til nýrra heildarlaga um íslenska alþjóðlega skipaskrá hafa verið birt til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda. Allir hafa tækifæri til að senda inn umsögn e...
-
24. ágúst 2020Fjölbreytt félagsstarf fullorðinna í sumar
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hvatti sveitarfélög til að efla enn frekar félagsstarf fullorðinna í sumarið 2020 með það að markmiði að rjúfa félagslega einangrun sem orðið hefu...
-
22. ágúst 2020Niðurstöður úr fyrri skimun ráðherra vegna kórónuveiru neikvæðar
Niðurstöður úr fyrri skimun ráðherra vegna kórónuveiru reyndust neikvæðar í öllum tilfellum. Félags- og barnamála- og heilbrigðisráðherra þurftu ekki að fara í skimun líkt og áður hefur komið fram. R...
-
21. ágúst 2020Ferðakostnaður ríkisins lækkaði um 1,1 milljarð króna milli ára
* Fréttatilkynningin hefur verið uppfærð vegna mistaka sem urðu við vinnslu gagna í fyrri útgáfu. Ferðakostnaður ríkisins lækkaði á fyrstu sex mánuðum ársins um 1,1 milljarð króna og fór úr 2 ma.kr. ...
-
21. ágúst 2020Ráðherrar í ytri hring mögulegs smithóps
Ákveðið hefur verið að ráðherrar ríkisstjórnarinnar fari í tvöfalda skimun og viðhafi smitgát á milli eftir að nokkur kórónuveirusmit greindust í gær hjá einstaklingum sem dvöldu á Hótel Rangá. Ríkiss...
-
21. ágúst 2020Vel heppnað sumarverkefni fyrir börn í viðkvæmri stöðu
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, ákvað að styðja fjárhagslega við þau sveitarfélög sem töldu þörf á að auka við frístundarstarfsemi barna í viðkvæmri stöðu í sumar, umfram hefðbun...
-
20. ágúst 2020Hús íslenskunnar rís
Byggingu Húss íslenskunnar við Arngrímsgötu í Reykjavík miðar vel og eru ákveðnir verkþættir á undan áætlun. Samkvæmt Framkvæmdasýslu ríkisins hafa framkvæmdir gengið mjög vel í sumar og er uppsteypa ...
-
20. ágúst 2020Frumkvæðisathugun ráðuneytisins á samstarfssamningum sveitarfélaga lokið
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur lokið frumkvæðisathugun á samstarfssamningum sveitarfélaga, sem stofnað var til með vísan til eftirlitshlutverks ráðuneytisins með stjórnsýslu sveitarfélag...
-
20. ágúst 2020Úthlutun Grænlandssjóðs 2020
Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur að fenginni tillögu stjórnar Grænlandssjóðs tekið afstöðu til umsókna um styrki úr sjóðnum á árinu 2020. Alls bárust 15 umsóknir og hafði sjóðurinn 3 m.kr. til ...
-
20. ágúst 2020Samstaðan skilar árangri - grein Bjarna Benediktssonar í Morgunblaðinu
Frá fyrstu aðgerðum ríkisstjórnarinnar vegna heimsfaraldursins hafa skilaboð okkar verið skýr: Við munum beita ríkisfjármálunum til að hjálpa fólki og fyrirtækjum í vanda og skapa ...
-
20. ágúst 2020Ný gæðaviðmið fyrir félagslega þjónustu við fatlað fólk
Gæða- og eftirlitsstofnun félagsþjónustu og barnaverndar birtir nú gæðaviðmið fyrir félagslega þjónustu við fatlað fólk. Gæðaviðmiðin voru unnin í náinni samvinnu við helstu hagsmunaaðila í málaflokk...
-
19. ágúst 2020Leiðbeiningar fyrir framhalds- og háskóla tryggi sameiginlegan skilning
Á annað hundrað skólastjórnendur, kennarar og sérfræðingar tóku þátt í fjarfundi um sóttvarnarráðstafanir í framhalds- og háskólum með Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalækni og Víði Reynissyni yfirlögreglu...
-
19. ágúst 2020Umhyggja, sveigjanleiki og þrautseigja verði leiðarljós í skólastarfi
Fulltrúar lykilaðila í starfsemi leik- og grunnskóla undirrituðu í dag sameiginlega yfirlýsingu um leiðarljós skólanna á komandi skólaári. Í yfirlýsingunni er áréttað mikilvægi þess að skólastarf far...
-
19. ágúst 2020Að lifa með veirunni - dagskrá samráðsfundar 20. ágúst
- Útsendingarsíða: Beint streymi Heilbrigðisráðherra í samvinnu við forsætis- og dómsmálaráðuneytið efnir til samráðsfundar í formi vinnustofu fimmtudaginn 20. ágúst um áframhaldandi aðgerðir vegna...
-
19. ágúst 2020Heilbrigðisstofnun Norðurlands tekur tímabundið við rekstri Öldrunarheimila Akureyrar
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að fela Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) að taka tímabundið við rekstri Öldrunarheimila Akureyrar (ÖA) frá og með næstu áramótum. ÖA r...
-
19. ágúst 2020Breytingar á embætti lögreglustjóra á Suðurnesjum
Ólafur Helgi Kjartansson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, hefur tekið við starfi sérfræðings í málefnum landamæra í dómsmálaráðuneytinu um næstu mánaðamót. Flutningur Ólafs er á grundvelli ákvæðis 36. g...
-
18. ágúst 2020Breyttar reglur um sóttkví, einangrun og sýnatöku á landamærum
Farþegar sem koma til Íslands frá og með 19. ágúst geta valið á milli þess að fara í tvær sýnatökur vegna COVID-19 með 5 daga sóttkví á milli þar til niðurstaða seinni sýnatöku liggur fyrir, eða slepp...
-
18. ágúst 2020Tölur yfir stöðu efnahagsaðgerða vegna Covid-19
Stjórnvöld hafa frá því í mars gripið til ýmissa aðgerða í því skyni að verja grunnstoðir samfélagsins vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, t.d. með hlutastarfaleið, viðbótarlánum, frestun skattgreiðsln...
-
18. ágúst 2020Sumarfundur ríkisstjórnarinnar á Hellu í dag
Ríkisstjórnin kom saman til fundarhalda á Hótel Læk, nærri Hellu á Rangárvöllum, í dag. Auk hefðbundins ríkisstjórnarfundar og vinnufundar ríkisstjórnarinnar átti ríkisstjórnin fund með fulltrúum svei...
-
18. ágúst 2020Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum stýrir tilraunaverkefni um að efla og þróa samvinnu á velferð og högum barna
Sýslumanninum í Vestmannaeyjum hefur verið falið að stýra tilraunaverkefni sem felur í sé að efla og þróa samvinnu sýslumanna, lögreglu, félagsþjónustu og barnaverndar í málum er lúta að velferð og hö...
-
18. ágúst 2020Sex sveitarfélög fá stuðning vegna hruns í ferðaþjónustu
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, kynnti ríkisstjórn í morgun skiptingu 150 milljóna króna fjárveitingar til sex sveitarfélaga vegna hruns í ferðaþjónustu í kjölfar Covid...
-
18. ágúst 2020Íslensk stjórnvöld ákveða að veita Icelandair Group ríkisábyrgð á lánalínu
Eins og tilkynnt hefur verið um, hafa viðræður staðið yfir milli Icelandair Group og íslenskra stjórnvalda í samvinnu við viðskiptabanka félagsins, Íslandsbanka og Landsbankann, um útfærslu á lánalínu...
-
18. ágúst 2020Samtal um leiðarljós
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra skrifar: Á fimmtudaginn næstkomandi, 20. ágúst, boða ég til samráðsfundar í formi vinnustofu, í samstarfi við forsætis-, dóms- og menntamálaráðuneyti, með lyk...
-
18. ágúst 2020Ráðist greiningu á rekstrarkostnaði hjúkrunarheimila
Heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp til að greina raungögn um rekstur og rekstrarkostnað hjúkrunarheimila. Skipun hópsins er í samræmi við samkomulagi milli Sjúkratrygginga Íslands, Samband ísl...
-
17. ágúst 2020Gjöf Jóns Sigurðssonar – skilafrestur umsókna er 1. september
Áréttað er að opið er fyrir umsóknir í sjóðinn Gjöf Jóns Sigurðssonar til 1. september nk. Sjóðurinn veitir viðurkenningar fyrir rit sem lúta að sögu Íslands, bókmenntum þess, lögum, stjórn eða framfö...
-
17. ágúst 2020Sumarfundur ríkisstjórnarinnar á Hellu
Ríkisstjórnarfundur verður haldinn á Hellu á Rangárvöllum á morgun, þriðjudaginn 18. ágúst og hefst fundurinn klukkan 10. Að honum loknum mun ríkisstjórnin funda með fulltrúum sveitarfélag...
-
17. ágúst 2020Mönnun hjúkrunarfræðinga – tillögur starfshóps
Starfshópur sem heilbrigðisráðherra fól að leggja mat á raunhæfar aðgerðir til að bæta mönnun hjúkrunarfræðinga og annarra heilbrigðisstétta í heilbrigðiskerfinu hefur skilað ráðherra skýrslu með niðu...
-
16. ágúst 2020Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn 100 ára í dag!
Elsta sendiráð Íslands erlendis, sendiráðið í Kaupmannahöfn, er 100 ára í dag! Frá stofnun sendiráðs Íslands í Danmörku 16. ágúst 1920 hafa 20 sendiherrar veitt sendiráðinu forstöðu. Sá fyrsti var Sve...
-
15. ágúst 2020Endurnýjun sjúkrabílaflotans raungerist – 25 nýir bílar
Formleg afhending nýrra sjúkrabíla Rauða krossins á Íslandi fór fram í gær. Þar með raungerist endurnýjun sjúkrabílaflotans í samræmi við samkomulag Sjúkratrygginga Íslands og Rauða krossins á Ísland...
-
14. ágúst 2020Efnahagsleg sjónarmið við ákvörðun um umfang sóttvarnaaðgerða á landamærum
Meðfylgjandi er minnisblað fjármála- og efnahagsráðherra um efnahagsleg sjónarmið við ákvörðun um umfang sóttvarnarráðstafana á landamærum sem lagt var fram í ríkisstjórn í dag: Þetta minnisblað er un...
-
14. ágúst 2020Að lifa með veirunni – samráðsfundur 20. ágúst
Heilbrigðisráðherra í samvinnu við forsætis- og dómsmálaráðuneytið efnir til samráðsfundar í formi vinnustofu 20. ágúst með lykilaðilum í samfélaginu um áframhaldandi aðgerðir vegna Covid-19 til lengr...
-
14. ágúst 2020Endurnýjun sjúkrabílaflotans raungerist – 25 nýir bílar
Formleg afhending nýrra sjúkrabíla Rauða krossins á Íslandi fór fram í dag. Þar með raungerist endurnýjun sjúkrabílaflotans í samræmi við samkomulag Sjúkratrygginga Íslands og Rauða krossins á Ísland...
-
14. ágúst 2020Utanríkisráðherrafundur NB8-ríkja um Hvíta-Rússland
Ástandið í Hvíta-Rússlandi var til umræðu á sérstökum utanríkisráðherrafundi Norðurlanda og Eystrasaltsríkja sem haldinn var í dag. Samstaða var um að senda yrði stjórnvöldum í Minsk skýr skilaboð um ...
-
14. ágúst 2020Allir komufarþegar fari í tvöfalda skimun og 5-6 daga sóttkví
Ríkisstjórnin ákvað á fundi í dag að eigi síðar en frá og með miðvikudeginum 19. ágúst næstkomandi verði allir komufarþegar skimaðir tvisvar við komuna til Íslands. Fyrri sýnataka verður á landamærum,...
-
13. ágúst 2020Höfðaborgarsamningur um alþjóðleg tryggingarréttindi loftfara fullgiltur
Höfðaborgarsamningurinn um alþjóðleg tryggingarréttindi í hreyfanlegum búnaði og bókun um búnað loftfara hafa verið fullgilt af Íslands hálfu. Mun samningurinn og bókunin um búnað loftfara taka formle...
-
13. ágúst 2020Samtökin ´78 fá styrk til að styðja enn betur við börn og ungmenni
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra hefur veitt Samtökunum ´78 tveggja milljóna króna styrk í þeim tilgangi að gera samtökin enn betur í stakk búin til að veita skjólstæðingum sínum s...
-
13. ágúst 2020Íþróttaæfingar- og keppnir hefjast að nýju
Æfingar og keppnir fullorðinna í íþróttagreinum með mikilli nálægð verður leyfð að nýju eftir 13. ágúst. Um þetta er fjallað í auglýsingu heilbrigðisráðherra um takmörkun á samkomum vegna farsóttar. ...
-
12. ágúst 2020Evrópusamstarf um málefni fólks með heilabilun formgert
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að staðfesta samstarfsyfirlýsingu sem kveður á um formlega aðild heilbrigðisráðuneytisins að faglegum samstarfsvettvangi evrópsk sérfræðingahóps um málefni einstakli...
-
12. ágúst 2020Sveitarstjórnir fá að nýju svigrúm til að bregðast við aðstæðum í samfélaginu
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur ákveðið að framlengja heimild sveitarstjórna að víkja tímabundið frá tilteknum skilyrðum ákvæða í sveitarstjórnarlögum til að tryggja starfhæfi sveitarstjórn...
-
12. ágúst 2020Breyttar reglur um takmörkun á samkomum taka gildi 14. ágúst
Samkvæmt nýrri auglýsingu heilbrigðisráðherra um takmörkun á samkomum vegna farsóttar sem tekur gildi 14. ágúst verða reglur um nálægðartakmörk í framhalds- og háskólum rýmkaðar og sömuleiðis í íþrótt...
-
12. ágúst 2020Gagnaþon fyrir umhverfið hefst í dag
Gagnaþon fyrir umhverfið verður sett í dag í beinni útsendingu á vísi.is og facebook-síðu viðburðarins. Gagnaþonið er nýsköpunarkeppni og er öllum opin þátttaka. Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis-...
-
11. ágúst 2020Utanríkisráðherrar NB8-ríkjanna lýsa áhyggjum af Hvíta-Rússlandi
Utanríkisráðherrar Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna lýsa yfir miklum áhyggjum af ástandinu í Hvíta-Rússlandi í sameiginlegri yfirlýsingu sem þeir sendu frá sér í dag. Skorað er á stjórnvöld í Mi...
-
11. ágúst 2020Opið samráð um evrópskt regluverk á sviði póstþjónustu
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um regluverk á sviði póstþjónustu í Evrópu sem stendur til 9. nóvember 2020. Markmið samráðsins er að meta pósttilskipun Evrópusambandsi...
-
11. ágúst 2020Opið samráð um stefnu ESB um að draga úr notkun jarðefnaeldsneytis í flugi
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um þann hluta stefnu sinnar um að auka hlut annars konar eldsneytis en jarðefnaeldsneytis, sem á við flug. Átakið hefur verið kallað ReFuelEU...
-
11. ágúst 2020Stefnumótun og áætlanagerð Stjórnarráðsins styrkist
Ný könnun á stöðu stefnumótunar og áætlanagerðar innan Stjórnarráðsins gefur til kynna að tekist hafi að styrkja þessa þætti á undanförnum árum. Könnunin, sem var framkvæmd í desember 2019 og janúar ...
-
10. ágúst 202020 milljónir króna til matvælaðstoðar í Líbanon
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, hefur ákveðið að íslensk stjórnvöld veiti tuttugu milljónum króna til matvælaaðstoðar í Líbanon vegna hamfarasprenginganna í Beirút í ný...
-
10. ágúst 2020Kerlingarfjöll og nágrenni friðlýst
Í dag var undirrituð friðlýsing Kerlingarfjalla og nærliggjandi svæða sem landslagsverndarsvæði, alls um 344 km2. Friðlýsingunni var fagnað við hálendismiðstöðina í Ásgarði í Kerlingarfjöllum, að við...
-
10. ágúst 2020Tilnefningar til Hvatningarverðlauna Vísinda- og tækniráðs
Nú er leitað eftir tilnefningum til Hvatningarverðlauna Vísinda- og tækniráðs en markmið þeirra er að hvetja vísindamenn til dáða og vekja athygli almennings á gildi rannsókna og starfi vísindam...
-
10. ágúst 2020Menntasjóður námsmanna: Umsóknafrestur vegna haustannar til og með 1. sept.
Menntasjóður námsmanna hefur nú tekið við af Lánasjóði íslenskra námsmanna og er umsóknafrestur vegna lána fyrir komandi haustönn til og með 1. september nk. „Menntasjóður námsmanna stuðlar að auknu...
-
10. ágúst 2020Önnur aðgerðaáætlun heilbrigðisstefnu lögð fyrir Alþingi
Fimm ára aðgerðaáætlun heilbrigðisráðherra um framkvæmd heilbrigðisstefnu hefur verið lögð fram á Alþingi. Aðgerðaáætlunin tekur til áranna 2021 – 2025. Fyrsta aðgerðaáætlunin var lögð fram í júní í ...
-
07. ágúst 2020Heimild til dvalar vegna Covid-19
Dómsmálaráðherra birti í dag nýja reglugerð sem tekur á dvöl þeirra útlendinga sem ekki hafa komist til síns heima frá 20. mars sl. vegna heimsfaraldurs Covid-19. Reglugerðina má sjá á vef S...
-
07. ágúst 2020Að lifa með veirunni
Ljóst er að íslenskt samfélag er nú að hefja annan kafla í glímunni við covid-19 þar sem vera kann að beita þurfi aðgerðum bæði innan lands og á landamærum um langt skeið til að hefta útbreiðslu veir...
-
06. ágúst 2020Utanríkisráðherra sendir líbanska utanríkisráðherranum samúðarkveðju
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, hefur sent Charbel Wehbe, utanríkisráðherra Líbanons, samúðarkveðjur vegna sprenginganna í Beirút. Ríkisstjórn Íslands mun styðja neyðar...
-
06. ágúst 2020Umsóknarfrestur um framlög til verkefna á sviði almenningssamgangna framlengdur
Frestur til að senda umsóknir um framlög til verkefna á sviði almenningssamgangna á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar hefur verið framlengdur til miðnættis föstudaginn 14. ágúst. Markmiðið með ...
-
05. ágúst 2020Styrkir til sveitarfélaga vegna áskorana í félagsþjónustu í tengslum við Covid-19
Byggðastofnun hefur auglýst styrki til sveitarfélaga vegna áskorana sem hafa fylgt COVID-19 faraldri í félagsþjónustu og barnavernd vorið 2020. Umsóknum skal skila eigi síðar en þriðjudaginn 1. s...
-
04. ágúst 2020Breyting á auglýsingu um takmarkanir á samkomum vegna farsóttar
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið, að tillögu sóttvarnalæknis, að gera breytingar á auglýsingu þeirri sem tók gildi 31. júlí síðastliðinn. Breytingarnar lúta að því að gera auglýsingu nr. 758/20...
-
04. ágúst 2020Halldóra og Ingi skipuð í embætti héraðsdómara
Dómsmálaráðherra hefur skipað Halldóru Þorsteinsdóttur lektor í embætti dómara með fasta starfsstöð við Héraðsdóm Reykjaness frá 1. ágúst 2020. Ingi Tryggvason lögmaður hefur jafnframt verið skipaður...
-
01. ágúst 2020Embættistaka forseta Íslands
Athöfn vegna embættistöku forseta Íslands fer fram í Alþingishúsinu í dag 1. ágúst og hefst hún kl. 15.30. Ríkisútvarpið verður með beina útsendingu frá athöfninni í útvarpi og sjónvarpi og hefst útse...
-
31. júlí 2020Tilboðsmarkaður 1. september 2020 með greiðslumark í mjólk
Markaður fyrir greiðslumark mjólkur verður haldinn þann 1. september næstkomandi. Að hámarki er hægt að óska eftir 50.000 lítrum til kaups á hverjum markaði, eða alls 150.000 lítrum árlega. Þá má hlut...
-
30. júlí 2020Auglýsing um takmörkun á samkomum vegna farsóttar birt í Stjórnartíðindum
Birt hefur verið í Stjórnartíðindum auglýsing heilbrigðisráðherra um takmörkun á samkomum vegna farsóttar sem tekur gildi á hádegi á morgun 31. júlí og gildir til og með 13. ágúst nk. Meginbreytingin ...
-
30. júlí 2020Hertar aðgerðir innanlands og á landamærum vegna COVID-19 frá hádegi 31. júlí nk.
Á hádegi þann 31. júlí næstkomandi taka gildi hertar aðgerðir innanlands og á landamærum vegna COVID-19 sem standa í tvær vikur, út 13. ágúst nk. Ákvörðunin er í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis s...
-
29. júlí 2020Sjúkraflug tryggt fyrir ósjúkratryggða sjúklinga
Heilbrigðisráðherra hefur gert breytingu á reglugerð um heilbrigðisþjónustu við þá sem ekki eru sjúkratryggðir á Íslandi og greiðslur fyrir heilbrigðisþjónustuna, með þeim hætti að nú er kveðið á um s...
-
29. júlí 2020Átta sóttu um tvö laus embætti dómara við Hæstarétt Íslands
Þann 10. júlí sl. auglýsti dómsmálaráðuneytið laus til umsóknar tvö embætti dómara við Hæstarétt Íslands og rann umsóknarfrestur út þann 27. júlí 2020. Umsækjendur um embættin eru: Aðals...
-
29. júlí 2020Áform kynnt um ný lög um uppbyggingu, rekstur og þjónustu á flugvöllum
Áform um að leggja fram frumvarp til nýrra laga um uppbyggingu og rekstur flugvalla og flugvallaþjónustu hafa verið birt til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda. Allir hafa tækifæri til að senda inn u...
-
28. júlí 2020Fjármálaráðherra ávarpar ársfund asíska fjárfestingabankans, AIIB
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra flutti í dag ávarp á ársfundi asíska innviðafjárfestingarbankans (AIIB) sem haldinn var með fjarfundi en Bjarni er varaformaður bankaráðs bankan...
-
28. júlí 2020Endurskipað í embætti forstjóra Menntamálastofnunar
Arnór Guðmundsson hefur verið endurskipaður í embætti forstjóra Menntamálastofnunar til næstu fimm ára. Embættið var auglýst laust til umsóknar og sóttu þrír einstaklingar um. Menntamálastofnun er st...
-
28. júlí 2020Sigurjón Sighvatsson skipaður formaður kvikmyndaráðs
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað nýtt átta manna kvikmyndaráð. Sigurjón Sighvatsson, kvikmyndaframleiðandi, er formaður ráðsins. Samkvæmt kvikmyndalögum er kvikmyndará...
-
28. júlí 2020Óbreyttar reglur um takmarkanir á samkomum vegna COVID-19 til 18. ágúst
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið, að tillögu sóttvarnalæknis, að framlengja núgildandi auglýsingu um takmörkun á samkomum til 18. ágúst. Fjöldatakmörk á samkomum miðast því áfram við 500 manns. Opnun...
-
24. júlí 2020Kosið í september á næsta ári
Núverandi kjörtímabili Alþingis lýkur þann 28. október árið 2021. Eins og áður hefur komið fram hefur forsætisráðherra sagt að upplýst verði um kjördag fyrir komandi þingvetur. Forsætisráðherra hefur...
-
24. júlí 202029 þúsund tonnum aflamagns ráðstafað til sérstakra aðgerða á fiskveiðiárinu 2020/21
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur ráðstafað rúmlega 29 þúsund tonnum aflamagns í bolfiski til sérstakra aðgerða. Er það nokkuð minna magn en á síðasta fiskveiðiári s...
-
23. júlí 2020Dómnefnd skilar umsögn um hæfni umsækjenda um embætti héraðsdómara
Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skilað umsögn sinni um umsækjendur um tvö laus embætti dómara með fasta starfsstöð við Héraðsdóm Reykjaness, sem auglýst voru laus til umsóknar 24...
-
23. júlí 2020Frítekjumark námsmanna fimmfaldað: Menntasjóður námsmanna kemur til móts við samfélagið
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur ákveðið að hækka frítekjumark námsmanna úr þreföldu í fimmfalt fyrir skólaárið 2020-2021. Með þessu er verið að koma til móts við námsmenn sem koma af vinnumarka...
-
23. júlí 2020Styrkja félagasamtök sem styðja við viðkvæma hópa og kortleggja fyrirkomulag matarúthlutana
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur úthlutað samtals 25 milljónum króna í styrki sem ætlaðir eru félagasamtökum sem styðja við viðkvæma hópa í samfélaginu, til dæmis með matarú...
-
22. júlí 2020Örugg uppbygging 5G-kerfisins
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur skipað starfshóp um örugga uppbyggingu 5G-kerfisins. Starfshópurinn er settur á fót í þeim tilgangi að fylgja eftir stefnumótun og aðgerðum, annars vegar t...
-
22. júlí 2020Vísindamálaráðherrar Evrópu funda um lýðvísindi
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, tók þátt í veffundi vísindamálaráðherra Evrópusambandsins og EES-EFTA ríkjanna í gær. Á fundinum skiptust ráðherrarnir á skoðunum um hvernig nýt...
-
21. júlí 2020Hrönn Jörundsdóttir nýr forstjóri MAST
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur skipað doktor Hrönn Jörundsdóttur í embætti forstjóra Matvælastofnunar. Hrönn hefur störf 1.ágúst nk. Hrönn er með BS gráðu í efnaf...
-
21. júlí 2020Óbreyttar reglur um takmarkanir á samkomum vegna COVID-19 til 4. ágúst
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið, að tillögu sóttvarnalæknis, að framlengja núgildandi auglýsingu um takmörkun á samkomum óbreytta til 4. ágúst. Fjöldatakmörk á samkomum miðast því áfram við 500 mann...
-
21. júlí 2020Ráðstöfun á 4.000 lesta viðbótaraflaheimilda í makríl
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur undirritað reglugerð um ráðstöfun 4.000 tonna af makríl til skipa í B-flokki gegn gjaldi. Reglugerðin kemur í stað eldri reglugerða...
-
21. júlí 2020Auknar aflaheimildir til strandveiða
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur undirritað reglugerð um auknar aflaheimildir til strandveiða á þessu fiskveiðiári. Með reglugerðinni er komið til móts við þá miklu...
-
20. júlí 2020Sumarlotu mannréttindaráðsins lokið
Mannréttindaráðið lauk störfum á föstudag en vegna COVID-19 var starf ráðsins í þessari 44. lotu ráðsins með breyttu sniði. Þó fóru fram mikilvægar umræður m.a. um mannréttindaástandið á Filippseyjum,...
-
20. júlí 2020Forsætisráðherra ávarpar Skálholtshátíð
Forsætisráðherra hélt hátíðarræðu á Skálholtshátíð í gær. Hún hóf ræðu sína á að rifja upp ýmsa merkisviðburði í sögu Skálholts sem margt endurspegla sögu Íslands. Hún ræddi síðan um hinar stóru ...
-
17. júlí 2020Skráning hafin á Gagnaþon fyrir umhverfið
Gagnaþon fyrir umhverfið er yfirskrift nýsköpunarkeppni sem fer fram dagana 12.-19. ágúst næstkomandi. Að þessu sinni er áhersla lögð á þróun lausna sem gagnast umhverfinu, í samræmi við aðgerðaáætlu...
-
17. júlí 2020Fyrirmæli landlæknis um mótefnamælingar vegna COVID-19
Þann 15. júlí tóku gildi fagleg fyrirmæli landlæknis sem ráðherra hefur staðfest, um mótefnamælingar til greiningar og eftirfylgni á COVID-19 sjúkdómnum auk þess sem breyting á reglugerð um sóttvarnar...
-
17. júlí 2020Fundur vísindamálaráðherra um rannsóknarsamstarf á norðurslóðum
Alþjóðlegum fundi vísindamálaráðherra um rannsóknasamstarf á norðurslóðum sem skipulagður er í samstarfi Íslands og Japan hefur verið frestað vegna áhrifa COVID-19 faraldursins. Til stóð að halda fun...
-
17. júlí 2020Auglýsa eftir umsóknum um styrki til verkefna sem snúa að aðgerðum gegn ofbeldi
Félags- og barnamálaráðherra og dómsmálaráðherra auglýsa eftir umsóknum um styrki til félaga, samtaka og opinberra aðila vegna verkefna sem snúa að aðgerðum gegn ofbeldi. Verkefnunum verður ætla...
-
17. júlí 2020Samkomulag um mikilvægustu málefnin í viðræðum við Breta
Á fundi í gær komu aðalsamningamenn EES/EFTA ríkjanna og Bretlands sér saman um sameiginlegt umboð um málefnalista sem vilji er til þess að ná samkomulagi um. „Með þessu samkomulagi er skýr rammi set...
-
17. júlí 2020Ferðaábyrgðasjóður – endurgreiðslur til neytenda vegna pakkaferða
Alþingi hefur samþykkt stofnun Ferðaábyrgðasjóðs í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru. Sjóðurinn var settur á fót þar sem ekki hafa allar ferðaskrifstofur getað staðið undir lögboðnum endurgre...
-
16. júlí 2020Uppfærður listi yfir ríki - íbúum tólf ríkja utan EES og Schengen heimilt að heimsækja Ísland
Aðildarríki ESB hafa uppfært lista þar sem afnumdar eru ferðatakmarkanir gagnvart íbúum tiltekinna ríkja. Tvö lönd féllu út af fyrri lista sem eru Serbía og Svartfjallaland. Listinn er uppfærður ...
-
16. júlí 2020Sviðslistaráð tekur til starfa
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, hefur skipað sviðslistaráð til næstu þriggja ára í samræmi við ný lög um sviðslistir. Hrefna B. Hallgrímsdóttir er formaður ráðsins, skipuð af r...
-
15. júlí 2020Til áréttingar um framkvæmd landamæraeftirlits vegna ferðatakmarkana
Ferðatakmarkanir voru fyrst teknar upp á grundvelli bráðabirgðaákvæðis við reglugerð um för yfir landamæri nr. 866/2017 þann 20. mars sl. og eru þær enn í gildi með orðnum breytingum. Um gildandi regl...
-
15. júlí 2020Frásögnum safnað um skólastarf í samkomubanni
Í tengslum við ráðstefnuna um viðbrögð íslenska menntakerfisins vegna COVID-19 faraldursins sem fara mun fram í september nk. er nú safnað sögum og frásögnum af upplifun fólks og reynslu af námi og k...
-
15. júlí 2020Yfirlit yfir lögmælt verkefni sveitarfélaga
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur birt uppfært yfirlit yfir lögmælt verkefni sveitarfélaga, skv. 1. mgr. 7. gr. sveitarstjórnarlaga, nr. 138/2011. Yfirlitinu er ætlað til leiðbeiningar fyr...
-
15. júlí 2020Listdansráð skipað til fimm ára
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, hefur skipað listdansráð Íslenska dansflokksins til næstu fimm ára. Ráðið er skipað þremur einstaklingum; tveimur sem eru tilnefndir af fagfélögu...
-
15. júlí 2020Ferðamenn frá Danmörku, Noregi, Finnlandi og Þýskalandi verða undanþegnir kröfum um skimun og sóttkví
Ferðamenn frá Danmörku, Noregi, Finnlandi og Þýskalandi bætast á lista með Færeyjum og Grænlandi og verða frá og með fimmtudeginum 16. júlí undanþegnir kröfum um skimun og sóttkví vegna Covid-19. Sótt...
-
15. júlí 2020Inspired by Iceland: Bjóða fólki um allan heim að losa um streitu á Íslandi
Inspired by Iceland býður fólki um allan heim að losa um uppsafnaða streitu vegna Covid-19 með því að láta öskur sitt hljóma á Íslandi. Hátölurum hefur verið komið fyrir víðs vegar um landið en hægt e...
-
15. júlí 2020Breytingar hjá réttindagæslu fatlaðs fólks
Halldór Gunnarsson lét af störfum sem yfirmaður réttindagæslumanna 1. júlí sl. Halldór kom til starfa í velferðarráðuneytinu sem réttindagæslumaður í Reykjavík og á Seltjarnarnesi árið 2011. Það sama ...
-
14. júlí 2020Umsóknir um stuðningslán komnar í 2,2 milljarða
Umsókn um stuðningslán var virkjuð á ísland.is 9. júlí s.l. en síðan þá hafa 171 fyrirtæki sótt um grunnlán fyrir allt að 10 m.kr. með 100% ríkisábyrgð. Einnig hafa 56 fyrirtæki sótt um auka-stuðnings...
-
13. júlí 2020Beltin bjarga
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra vígði nýjan veltibíl á dögunum. Tilgangur bílsins er að vekja athygli á bílbeltanotkun en hann er á vegum Brautarinnar, bindindisfélags ...
-
13. júlí 202040 milljónum kr. úthlutað úr safnasjóði: Aukaúthlutun 2020
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu safnaráðs um að flýta aukaúthlutun úr safnasjóði og úthluta 37 styrkjum til safna, að upphæð alls 40.124.000 kr. Opnað var fyrir umsóknir í ma...
-
13. júlí 2020Íbúum fjórtán ríkja utan EES og Schengen heimilt að heimsækja Ísland
Uppfært 16. júlí 2020: Listi yfir ríki utan EES og Schengen hvers íbúum er heimilt að heimsækja Ísland var uppfærður 16. júlí 2020. Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að framlengja ferðatakmarkanir ESB og...
-
13. júlí 2020Fyrsti fundur fjármálastöðugleikaráðs 2020
Fimmtudaginn 2. júlí 2020 hélt fjármálastöðugleikaráð sinn fyrsta fund á árinu. Það var jafnframt fyrsti fundur ráðsins eftir sameiningu Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins sem breytti nokkuð h...
-
13. júlí 2020Ljósleiðari á Kili – samvinnuverkefni um ljósleiðaratengingu milli Suðurlands og Norðurlands auk orkuskipta ferðaþjónustuaðila á Kili
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, staðfesti 12. júní sl. samning við Neyðarlínuna um lagningu ljósleiðara milli Hveravalla og Blöndudals. Að því verkefni loknu kemst á ö...
-
13. júlí 2020Opið samráð um réttindi farþega í flugi sem eru með fötlun og/eða skerta hreyfigetu
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um réttindi farþega í flugi sem eru með fötlun og/eða skerta hreyfigetu. Samráðið hófst 3. júlí og stendur til 2. október 2020. Með samráðin...
-
10. júlí 2020Minningarathöfn um eldsvoðann á Þingvöllum 1970
Fimmtíu ár eru í dag liðin frá því að Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, og kona hans, Sigríður Björnsdóttir, og barnungur dóttursonur þeirra, Benedikt Vilmundarson létust í eldsvoða að Þingvöllum...
-
10. júlí 2020Heimkomusmitgát vegna COVID-19
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið, að tillögu sóttvarnarlæknis, að frá og með 13. júlí nk. skuli þeir sem eru búsettir hér á landi eða eru íslenskir ríkisborgarar og hafa valið að fara í sýnatöku við ...
-
10. júlí 2020Nýtt þjóðleikhúsráð skipað
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað nýtt þjóðleikhúsráð til næstu fimm ára. Halldór Guðmundsson, framkvæmdastjóri og rithöfundur, verður formaður ráðsins skipaður á...
-
10. júlí 2020Reglugerð um gerð og búnað reiðhjóla í samráðsgátt
Drög að nýrri reglugerð um gerð og búnað reiðhjóla hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Allir hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendingar en frestur til að skila inn umsögn er til og m...
-
10. júlí 2020Orkídeu ýtt úr vör
Orkídeu, nýju samstarfsverkefni um nýsköpun á Suðurlandi, hefur verið ýtt úr vör með undirskrift fulltrúa allra þeirra sem að verkefninu standa, en það eru Landsvirkjun, Samtök sunnlenskra sveitarféla...
-
10. júlí 2020Töluverð ánægja með þjónustu ríkisstofnana
Nýlegar kannanir á þjónustu ríkisstofnana gefa til kynna að á heildina litið sé mikil ánægja með þjónustu þeirra stofnana sem spurt var um og mældist hún yfir meðaltali úr þjónustugrunni Gallups. Á sa...
-
10. júlí 2020Forsætisráðherra ávarpaði rafrænan leiðtogafund Alþjóðavinnumálastofnunarinnar
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, ræddi stóraukið atvinnuleysi, mikilvægi alþjóðasamstarfs og þess að standa vörð um réttindi launafólks og viðkvæmra hópa á rafrænum leiðtogafundi Alþjóðavinnumál...
-
10. júlí 2020Endurskoðun á lögum um villt dýr í samráðsgátt
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur kynnt í samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi um vernd, velferð og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum. Um er að ræða heildarendurskoðun laga þessa ...
-
10. júlí 2020Styrkjum úthlutað til orkuskipta í gistiskálum
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur úthlutað styrkjum til orkuskipta í gistiskálum, samtals að upphæð 35,2 milljónum króna. Styrkirnir eru fjármagnaðir af sérstöku tímabundnu fjárfestingarátaki stjór...
-
10. júlí 2020Skýrsla verkefnastjórnar um bætt eftirlit með fiskveiðiauðlindinni afhent ráðherra
Verkefnastjórn um bætt eftirlit með fiskveiðiauðlindinni hefur afhent Kristjáni Þór Júlíussyni, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra lokaskýrslu sinni. Ráðherra skipaði verkefnastjórnina í mars 2019 t...
-
-
09. júlí 2020Rekstrarafkoma ríkissjóðs árið 2019 jákvæð um 42 ma. kr.
Uppgjör ríkisreiknings fyrir árið 2019 hefur nú verið birt og ríkisreikningur sendur Alþingi. Samkvæmt ríkisreikningi var rekstrarafkoman jákvæð um 42 ma.kr til samanburðar við 84 ma.kr. afgang árið 2...
-
09. júlí 2020Ársskýrslur ráðherra birtar
Ársskýrslur ráðherra eru komnar út. Aukið gagnsæi um ráðstöfun og nýtingu fjármuna er markmiðið með skýrslunum sem er einnig ætlað að vera grundvöllur fyrir umræðu um stefnumörkun og forgangsröðun hi...
-
09. júlí 2020Stuðningslán virkjuð á Ísland.is
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um stuðningslán á Ísland.is. Stuðningslán eru hluti af viðspyrnuaðgerðum stjórnvalda og er ætlað að styðja við smærri og meðalstór fyrirtæki sem orðið hafa fyrir miklu...
-
09. júlí 2020Félags- og barnamálaráðherra styður við starfsemi Stígamóta
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, skrifaði í dag undir samning við Stígamót, en með honum styrkir ráðherra starfsemi Stígamóta um 20 milljónir króna næsta árið til þess að bregðast...
-
09. júlí 2020Samningar um viðbótarfjárveitingu til landshlutasamtaka undirritaðir
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og framkvæmdastjórar sjö landshlutasamtaka sveitarfélaga undirrituðu í lok júní samninga um ráðstöfun 200 milljóna kr. aukafjárveitingar ...
-
09. júlí 2020Orkuskipti á Kili
Haldið var upp á verklok þess að 67 kílómetra rafstrengur og ljósleiðari hefur verið lagður um Kjöl sem er einn af fjórum stofnvegum hálendis Íslands. Strengurinn leysir af hólmi díselvélar sem ferða...
-
08. júlí 2020Rafrænt sakavottorð aðgengilegt á Ísland.is
Frá og með deginum í dag er hægt að sækja sakavottorð með rafrænum hætti á Ísland.is. Um er að ræða svokallað einkavottorð sem staðfestir að ekkert brot er í sakaskrá viðkomandi einstaklings. „Að saka...
-
08. júlí 2020Ísland býður á stefnumót
Stefnumót við náttúruna er yfirskrift hvatningarátaks sem miðar að því að hvetja landsmenn til að heimsækja friðlýst svæði á Íslandi í sumar. Að átakinu stendur umhverfis- og auðlindaráðuneytið í sams...
-
08. júlí 2020Sjö sóttu um tvö laus embætti dómara við Landsrétt
Þann 19. júní 2020 auglýsti dómsmálaráðuneytið laus til umsóknar tvö embætti dómara við Landsrétt og rann umsóknarfrestur út þann 6. júlí sl. Umsækjendur um embættin eru: Ástráður Haraldsso...
-
07. júlí 2020Aðgerðateymi um ofbeldi skilar fyrstu áfangaskýrslunni
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, skipuðu í byrjun maí aðgerðateymi í þeim tilgangi að stýra og samræma vinnu við útfærslu aðger...
-
07. júlí 2020Velferðarvaktin í heimsókn á Suðurnesjum
Þann 19. júní heimsótti Velferðarvaktin Suðurnesin heim og fundaði með heimamönnum í Hljómahöllinni. Tilgangur fundarins var að fá yfirlit yfir helstu áskoranir á svæðinu í kjölfar Covid-19 og heyra h...
-
07. júlí 2020Björgvin Víkingsson skipaður forstjóri Ríkiskaupa
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað Björgvin Víkingsson sem forstjóra Ríkiskaupa frá og með 1. september n.k. Björgvin er með meistaragráðu í aðfangakeðjustjórnun (Management, Technology ...
-
06. júlí 2020Stuðningur við einkarekna fjölmiðla vegna áhrifa COVID-19
Á nýliðnu þingi var mennta- og menningarmálaráðherra falið, að útfæra með reglugerð fyrirkomulag við úthlutun 400 milljóna. kr. sérstaks rekstrarstuðnings við einkarekna fjölmiðla til að mæta efnahags...
-
06. júlí 2020Fangelsinu á Akureyri verður lokað
Ein tillaga starfshóps dómsmálaráðherra til aðgerða sem stytta eiga boðunarlista til afplánunar refsinga var að taka tillögur Fangelsismálastofnunar ríkisins um betri nýtingu fjármagns til málaflokks...
-
06. júlí 2020Stöðuskýrsla teymis um uppbyggingu félags- og atvinnumála í kjölfar COVID-19
Félagsmálaráðuneytið, samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið og Samband íslenskra sveitarfélaga komu á fót teymi um uppbyggingu félags- og atvinnumála í kjölfar COVID-19 heimsfaraldursins þann 26. maí...
-
06. júlí 2020Opnun Vínlandsseturs
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, opnaði í gær sýningu um landnám norrænna manna á Grænlandi og fund Ameríku löngu fyrir daga Kristófers Kólumbusar. Á sýningunni varpa ólíkir listamenn ljósi á fe...
-
06. júlí 2020Utanríkisráðherrar Norðurlandanna fá skýrslu Björns Bjarnasonar um þróun norræns samstarfs á sviði utanríkis- og öryggismála
Á fundi sínum í Stokkhólmi þann 30. október 2019 ákváðu utanríkisráðherrar Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar að fela Birni Bjarnasyni, fyrrverandi ráðherra, að skrifa óháða skýrslu þa...
-
03. júlí 2020Unnið að úrbótum á 64 fjarskiptastöðvum með auknu varaafli eftir óveður í vetur
Neyðarlínan vinnur nú að því að gera úrbætur á 64 fjarskiptastöðvum víða um land með auknu varaafli og að fjölga færanlegum vararafstöðvum. Þar af eru 36 fastar vararafstöðvar en annars staðar eru ra...
-
03. júlí 2020Ríkisstjórnin kemur til móts við ófyrirséð útgjöld vegna snjóflóðs á Flateyri
Ríkisstjórn Íslands ákvað á fundi sínum í morgun, að tillögu forsætisráðherra, að veita Ísafjarðarbæ og stofnunum fjárstyrk úr almennum varasjóði til að mæta óvæntum og ófyrirséðum útgjöldum vegna brý...
-
03. júlí 2020Stefnt að verðmætari afurðum með minni losun frá sjávarútvegi
Stefnt er að því að draga úr losun frá sjávarútvegi og auka eftirspurn eftir heilnæmum íslenskum fiski með samstarfi stjórnvalda og atvinnugreinarinnar. Þetta kemur fram í yfirlýsingu um hvata til að ...
-
03. júlí 2020COVID-19: Ákvörðun um breyttar reglur vegna skimunar á landamærum
Sóttvarnalæknir hefur lagt til við heilbrigðisráðherra að breyta reglum um skimun á landamærum vegna COVID-19. Breytingin snýr eingöngu að íslenskum ríkisborgurum og þeim sem eru búsettir hér á landi...
-
03. júlí 2020Óbreyttar reglur um takmarkanir á samkomum vegna COVID-19
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið, að tillögu sóttvarnalæknis, að framlengja auglýsingu um takmörkun á samkomum óbreytta um þrjár vikur, þ.e. til 26. júlí. Fjöldatakmörk á samkomum miðast því áfram v...
-
03. júlí 2020Fimm milljónir til Handverks og hönnunar
Ríkisstjórnin ákvað í morgun að veita fimm milljónir króna af ráðstöfunarfé sínu til sjálfseignarstofnunarinnar Handverks og hönnunar. Hlutverk hennar er að stuðla að eflingu handverks og listiðnaðar,...
-
03. júlí 2020Kristján Þór fylgir ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur gefið út reglugerð um leyfilegan heildarafla í íslenskri fiskveiðilögsögu fyrir næsta fiskveiðiár og fylgir hún vísindalegri ráðgjöf...
-
03. júlí 2020Stuðnings - Kría hefur sig til flugs: Stefnt að mótframlagslánum í sumar
Til að bregðast við vanda lífvænlegra sprotafyrirtækja sem lentu í rekstrarvanda vegna COVID-19 heimsfaraldurs, munu stjórnvöld tímabundið bjóða mótframlag til fjárfestinga í sprotafyrirtækjum samkvæm...
-
03. júlí 2020Fjárfestingastuðningur í sauðfjárrækt – yfirferð umsókna 2020 lokið
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur lokið yfirferð umsókna um fjárfestingastuðning í sauðfjárrækt vegna framkvæmda á árinu 2020 í samræmi við reglugerð um stuðning í sauðfjárrækt nr. 1253/2019....
-
03. júlí 2020Páley skipuð lögreglustjóri á Norðurlandi eystra
Dómsmálaráðherra hefur skipað Páleyju Borgþórsdóttur í embætti lögreglustjórans á Norðurlandi eystra frá og með 13. júlí næstkomandi. Hæfnisnefnd sem skipuð var til að fara yfir og meta hæfni ums...
-
02. júlí 2020Forsætisráðherrar Íslands og Noregs ræddu við norræna forstjóra
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, funduðu sameiginlega með samtökum norrænna forstjóra, Nordic CEO´s for Sustainable Future, á fjarfundi í dag þar sem fy...
-
02. júlí 2020Félags- og barnamálaráðherra gerir samning við Heimilisfrið
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, endurnýjaði í vikunni samning við Heimilisfrið um sérhæfða sálfræðiþjónustu fyrir konur og karla sem beita ofbeldi í nánum samböndum. Heimilisfrið...
-
02. júlí 2020Bíó Paradís opnar á ný á 10 ára afmælinu
Bíó Paradís við Hverfisgötu mun hefja starfsemi að nýju í haust, en kvikmyndahúsið hefur verið lokað um nokkurt skeið vegna Covid-19 og óvissu um leigu á húsnæði undir starfsemina. Nú hefur þeirri óvi...
-
01. júlí 2020Ísland meðal forysturíkja átaksverkefnis UN Women
Ísland verður á meðal forysturíkja átaksverkefnisins Kynslóð jafnréttis (e. Generation Equality Forum) á vegum stofnunar Sameinuðu þjóðanna um kynjajafnrétti og valdeflingu kvenna, UN Women....
-
01. júlí 2020Algengar einnota vörur úr plasti verða óheimilar á næsta ári
Alþingi hefur samþykkt breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir sem m.a. felur í sér að bannað verður að setja tilteknar, algengar einnota vörur úr plasti á markað frá og með 3. júlí 2021....
-
01. júlí 2020Skuldbindingar Íslands gagnvart Parísarsamkomulaginu staðfestar
Alþingi hefur samþykkt breytingu á lögum um loftslagsmál sem ætlað er að styrkja umgjörð skuldbindinga Íslands gagnvart Parísarsamkomulaginu til 2030. Með breytingunni er lögfest samstarf Íslands, Nor...
-
01. júlí 2020Skrifað undir samning um 250 milljóna kr. viðbótarfjármagn til sóknaráætlunar Suðurnesja
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, og Berglind Kristinsdóttir, framkvæmdastjóri Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum skrifuðu í dag undir viðaukasamning við sóknaráætlun S...
-
01. júlí 2020Stafræn ökuskírteini komin á Ísland.is
Frá og með deginum í dag er hægt að sækja um og fá stafræn ökuskírteini í símann. Hægt er að nálgast þau á upplýsingaveitunni Ísland.is með því að nota rafræn skilríki. Stafræna ökuskírteinið gen...
-
01. júlí 2020Frumvarp til breytinga á II. kafla stjórnarskrárinnar um forseta og framkvæmdavald í samráðsgátt
Drög að frumvarpi um breytingar á stjórnarskrá lýðveldisins Íslands hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Með því eru gerðar breytingar á II. kafla stjórnarskrárinnar þar sem fjallað er um forset...
-
01. júlí 2020Starfshópur semji drög að frumvarpi varðandi iðnaðarhamp
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp til að yfirfara lög um ávana- og fíkniefni og gera drög að lagafrumvarpi þar sem kveðið verði á um skýrari lagagrundvöll og ábyrgð sto...
-
01. júlí 202033 lagabálkar felldir brott
Alþingi hefur samþykkt tvö frumvörp Kristjáns Þórs Júlíussonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, um einföldun regluverks. Með lögunum voru alls 33 lagabálkar felldir brott í heild sinni, fimm stj...
-
30. júní 2020Frumvörp um peningaþvætti og þjóðkirkju samþykkt
Alþingi hefur samþykkt tvö frumvörp dómsmálaráðherra sem orðin eru að lögum. Annars vegar er frumvarp um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka og skráningu raunverulegra eigenda. Hins ...
-
30. júní 2020Jarðamál forsætisráðherra samþykkt
Alþingi samþykkti nú í gær frumvarp Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, um jarðamál en með því er tryggð yfirsýn og gegnsæi um eignarhald á landi. Þetta er fyrsta skrefið í þá átt að gera stýri...
-
30. júní 2020Aðgerðum Íslands lokið með fullnægjandi hætti
FATF, aðgerðarhópur um varnir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka hefur birt uppfærða yfirlýsingu um stöðu Íslands á heimasíðu sinni. Yfirlýsingin birtist í kjölfar júnífunda FATF þar sem sta...
-
30. júní 2020Óbreyttar reglur á landamærum þar til ný reglugerð tekur gildi
Í dag samþykktu aðildarríki ESB afnám tímabundinna ferðatakmarkana inn á Schengen-svæðið gagnvart íbúum 15 ríkja. Listi yfir þessi lönd verður endurskoðaður á vegum ESB á minnst 14 daga fresti. ...
-
30. júní 2020Lagabreyting varðandi vinnslu persónuupplýsinga samþykkt á Alþingi
Frumvarp heilbrigðisráðherra sem lýtur að vernd einstaklinga í tengslum við vinnslu persónuupplýsinga og miðlun þeirra hefur verið samþykkt á Alþingi. Með frumvarpinu eru gerðar nauðsynlegar breyting...
-
30. júní 2020Breyting á lögum um sjúkratryggingar samþykkt á Alþingi
Breytingar verða á stjórn og eftirlitsheimildum Sjúkratrygginga Íslands með breytingum á lögum um sjúkratryggingar en frumvarp heilbrigðisráðherra þess efnis var samþykkt á Alþingi í gær. Lögin öðlast...
-
30. júní 2020Nýsamþykkt samgönguáætlun boðar miklar framkvæmdir um land allt og fjölmörg ný störf
Samgönguáætlun til fimmtán ára 2020-2034 og aðgerðaáætlun til fimm ára 2020-2024 voru samþykktar samhljóða á Alþingi í gær. Um er að ræða uppfærða og endurskoðaða samgönguáætlun á grunni þeirrar sem ...
-
30. júní 2020Ný heildarlöggjöf um lyfjamál samþykkt á Alþingi
Frumvarp heilbrigðisráðherra til nýrra lyfjalaga var samþykkt á Alþingi í gær. Miklar breytingar hafa orðið á sviði lyfjamála frá því að heildarlöggjöf á þessu sviði var samþykkt árið 1994 en tæplega...
-
30. júní 2020Eldri borgarar með takmörkuð eða engin lífeyrisréttindi fá félagslegan viðbótarstuðning
Frumvarp Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra um félagslegan viðbótarstuðning við eldri borgara hefur verið samþykkt á Alþingi. Markmiðið með frumvarpinu er að styrkja framfærslu al...
-
29. júní 2020Heill heimur í Sameinuðu þjóðunum í Genf
Sameinuðu þjóðirnar hafa í samstarfi D10 Art Space sett upp einstaka sýningu listaverka í eign Sameinuðu þjóðanna í Genf en það er í fyrsta skipti sem listaverk sem eru til sýnis í Sameinuðu þjóðanna ...
-
29. júní 2020Utanríkisráðherra Færeyja í heimsókn á Íslandi
Jenis av Rana mennta- og utanríkisráðherra Færeyja og Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherrra funduðu í dag, og heimsóttu Snæfellsnes. Færeyski ráðherrann hefur verið í einkahe...
-
29. júní 2020Kynnti aðgerðir til að stytta boðunarlista
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra kynnti í dag aðgerðir til að stytta boðunarlista til afplánunar refsinga. Starfshópur skipaður af ráðherra hefur skilað skýrslu þar sem finna má tillögu...
-
29. júní 2020Miklir hagsmunir í húfi fyrir íslenskt atvinnulíf
Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra átti í dag samráðsfund með forystufólki úr atvinnulífinu þar sem rætt var um fríverslunarviðræður Íslands, Noregs og Liechtenstein við Bretland sem nú eru að hefj...
-
29. júní 2020Reglugerð um bókhald, fjárhagsáætlanir og ársreikninga sveitarfélaga í samráðsgátt
Drög að reglugerð um breytingu á reglugerð um bókhald, fjárhagsáætlanir og ársreikninga sveitarfélaga (nr. 1212/2015) hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Allir hafa tækif...
-
27. júní 2020Aðstaða fyrir fólk í sóttkví til að kjósa
Ákveðið hefur verið að aðstaða fyrir þá sem eru í sóttkví vegna Covid 19 og vilja greiða atkvæði í forsetakosningunum í dag verði opnuð í Hlíðarsmára 1 í Kópavogi á bílaplani sunnan megin við húsið. S...
-
26. júní 2020Gjald vegna skimunar á landamærum verður lægra en áformað var
Þann 1. júlí næstkomandi hefst gjaldtaka af komufarþegum vegna skimunar fyrir COVID-19 á landamærum. Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að gjaldið verði 11.000 kr. ef greitt er á staðnum en 9.000 kr. e...
-
26. júní 2020Heimildir til endurskipulagningar orðnar að lögum
Alþingi hefur samþykkt frumvarp dómsmálaráðherra um tímabundnar heimildir til fjárhagslegrar endurskipulagningar. Um er að ræða lög sem auðvelda eiga fyrirtækjum að endurskipuleggja rekstur sinn og þa...
-
26. júní 2020Dómsmálaráðherra stýrði norrænum ráðherrafundi vegna Covid-19
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, stýrði í morgun fundi norrænna ráðherra dóms- og innanríkismála. Efni fundarins voru aðgerðir og viðbrögð vegna Covid-19 faraldursins. Fundinn sátu ful...
-
26. júní 2020Efling fjölþjóðakerfisins
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, tók í dag þátt í fjarfundi bandalags ríkja til eflingar fjölþjóðakerfisins, þegar þess var meðal annars minnst að 75 ár eru liðin f...
-
26. júní 2020Lögum um heilbrigðisþjónustu breytt til samræmis við heilbrigðisstefnu
Frumvarp Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra til breytinga á lögum um heilbrigðisþjónustu var samþykkt á Alþingi í dag. Með breytingunum eru lög um heilbrigðisþjónustu færð til samræmis við á...
-
26. júní 2020Niðurstöður um úthlutun á WTO tollkvóta á landbúnaðarafurðum fyrir tímabilið 1. júlí 2020 til 30. júní 2021
Þriðjudaginn 23. júní 2020 rann út umsóknarfrestur um tollkvóta vegna innflutnings á nauta-, svína-, kinda-, geita- og alifuglakjöti, unnum kjötvörum, smjöri og ostum og eggjum fyrir tímabilið 1. júlí...
-
26. júní 2020Opið samráð hafið um evrópsku reikireglugerðina
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um endurskoðun reikireglugerðarinnar: Regulation (EU) No 531/2012 of the European Parliament and of the Council of 13 June 2012 on roami...
-
26. júní 202075 ára afmæli stofnsáttmála Sameinuðu þjóðanna
Í dag eru 75 ár liðin frá því að stofnsáttmáli Sameinuðu þjóðanna var undirritaður í San Francisco. Af því tilefni fór fram hátíðarfundur í höfuðstöðvum SÞ í New York, sem haldinn var á netinu í ljósi...
-
26. júní 2020Friðlýsing Búrfellsgjár og nágrennis undirrituð í göngu um svæðið
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra undirritaði friðlýsingu Búrfells, Búrfellsgjár, Selgjár og nágrennis ofan Garðabæjar í gær. Undirritunin fór fram í fræðslugöngu um svæðið s...
-
26. júní 2020Nær allar mótvægisaðgerðir vegna heimsfaraldurs komnar til framkvæmda
Nær allar mótvægisaðgerðir sem gripið hefur verið til vegna heimsfaraldurs kórónuveiru eru komnar til framkvæmda. Eftir stendur greiðsla launa á uppsagnarfresti, en stefnt er að því að fyrsti hluti ko...
-
26. júní 2020Utanríkisþjónustan leggi atvinnulífinu lið
Starfshópur utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra um stuðning utanríkisþjónustunnar við útflutningsgreinar skilaði skýrslu sinni í dag. Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, ...
-
26. júní 2020Heilsa og líðan þjóðarinnar samkvæmt nýjum lýðheilsuvísum 2020
Meira en 60% Íslendinga telja sig mjög hamingjusama og Sunnlendingar einkum. Um 10% landsmanna upplifa oft einmanaleika og yngra fólk finnur frekar fyrir einmanaleika en þeir sem eldri eru. Heldur hef...
-
26. júní 2020Niðurstöður um úthlutun á EFTA tollkvóta 2020-2021
Föstudaginn 5. júní 2020 rann út umsóknarfrestur um EFTA tollkvótum á landbúnaðarvörum frá Noregi og Sviss, vegna innflutnings á nautakjöti úr vörulið ex0210.xxxx og ostum 0406.xxxx fyrir tímabilið 1....
-
26. júní 2020Ölfus ætlar að verða Barnvænt sveitarfélag
Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra, Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi, og Grétar Ingi Erlendsson, formaður bæjarráðs Ölfuss, undirrituðu í vikunni samstarfssamni...
-
26. júní 2020Reglugerð um skráningu einstaklinga í samráðsgátt
Drög að reglugerð um skráningu einstaklinga hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Allir hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendingar en frestur til að skila umsögn er ti...
-
26. júní 2020Læknanemum vel tekið í hinu hlýja hjarta Afríku
Þrír ungir læknanemar dvöldu í Malaví yfir fjögurra vikna tímabil á fyrri hluta þessa árs við rannsóknir og gagnaöflun fyrir þriðja árs verkefni sín við læknadeild Háskóla Íslands. Þær Eygló Dögg Ólaf...
-
26. júní 2020Ný skýrsla um loftslagsmál í nautgriparækt
Starfshópur um loftslagsmál í nautgriparækt hefur skilað skýrslu til Kristjáns Þórs Júlíussonar, sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra. Hópurinn var skipaður fyrr á árinu í framhaldi af undirritun samk...
-
26. júní 2020Starfsánægja, skólabragur og endurgjöf: Niðurstöður TALIS menntarannsóknar á unglingastigi
TALIS er alþjóðleg rannsókn þar sem skoðuð eru viðhorf kennara og skólastjórnenda til starfa sinna en hún er framkvæmd reglulega á vegum Efnahags- og framfarastofnunarinnar (e. OECD). Í rannsókninni e...
-
25. júní 2020Þrjátíu þúsund hafa sótt Ferðagjöfina: Komdu með!
Nú hafa yfir þrjátíu þúsund einstaklingar sótt Ferðagjöfina sína. Allir einstaklingar 18 ára og eldri með lögheimili á Íslandi fá Ferðagjöf að andvirði 5.000 kr. Gjöfin er liður í því a...
-
25. júní 2020Áform um friðlýsingu Varmárósa í Mosfellsbæ í kynningu
Umhverfisstofnun hefur kynnt áform um friðlýsingu Varmárósa. Áformin eru kynnt í samstarfi við Mosfellsbæ. Varmárósar voru fyrst friðlýstir árið 1980. Þau áform sem nú eru kynnt snúa m.a. að því að sv...
-
25. júní 2020Þrjátíu umsækjendur um embætti skrifstofustjóra loftslagsmála
Alls eru 30 umsækjendur um embætti skrifstofustjóra á skrifstofu loftslagsmála í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu, en ráðuneytið auglýsti starfið laust til umsóknar 6. júní síðastliðinn. Umsækjendur ...
-
25. júní 2020Reykjanesbær og Vogar ætla að verða Barnvæn sveitarfélög
Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra, Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi undirrituðu í dag samstarfssamninga um verkefnið Barnvæn sveitarfélög við Kjartan Má Kjarta...
-
25. júní 2020Nýtt samkomulag við Umhverfisstofnun Sameinuðu þjóðanna
Utanríkisráðuneytið hefur gert nýtt samkomulag við Umhverfisstofnun Sameinuðu þjóðanna (UNEP) sem unnið hefur verið að í samstarfi við umhverfis- og auðlindaráðuneytið. Helstu áherslur samkomulagsins...
-
25. júní 2020Samstarf Norðurlanda um viðbúnað vegna farsótta styrkt
Forsætisráðherrar Norðurlanda og leiðtogar Álandseyja, Færeyja og Grænlands ræddu reynsluna af heimsfaraldri Covid-19, stöðu mála og næstu skref. Fundurinn átti að fara fram í Danmörku um helgina en v...
-
25. júní 2020Samningur um lágmarksflug til Boston framlengdur
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur framlengt samning við Icelandair um lágmarksflug til Bandaríkjanna til og með 8. ágúst. Samningurinn gerir ráð fyrir að flogið verði minnst tvisvar í viku ...
-
25. júní 2020Norrænu ráðherrarnir vilja efla fæðuöryggi
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra og norrænir ráðherrar á sviði landbúnaðar, matvæla, fiskveiða, fiskeldis og skógræktar vilja efla og styrkja fæðuöryggi á Norðurlöndunum. Þ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN