Fréttir
-
10. maí 2024Valgarð Már Jakobsson skipaður skólameistari Framhaldsskólans í Mosfellsbæ
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur skipað Valgarð Má Jakobsson í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosfellsbæ til fimm ára frá 1. ágúst 2024. Valgarð lauk B.Sc. í líffr...
-
10. maí 2024Styrkir auglýstir til hreinorku vörubifreiða
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur ákveðið að auglýstir verðir styrkir til hreinorku vörubifreiða sem ekki losa gróðurhúsalofttegundir. Styrkirnir eru liður í ...
-
10. maí 2024Samstarf Íslands og Indlands á sviði orku- og loftslagsmála
Sameiginlegur starfshópur Íslands og Indlands á sviði endurnýjanlegrar orku og loftslagsmála fundaði í Reykjavík í síðustu viku. Hópurinn var settur á laggirnar í kjölfar fundar forsætisráðherra ríkja...
-
10. maí 2024Nordic-Baltic statement on recent developments in Georgia
We, the Nordic-Baltic countries have supported the democratic and economic development of Georgia ever since its restoration of independence. By granting Georgia EU candidate status in December of las...
-
10. maí 2024Þrjár umsóknir um embætti dómara við Landsrétt
Hinn 19. apríl 2024 auglýsti dómsmálaráðuneytið í Lögbirtingablaði laust til umsóknar embætti dómara við Landsrétt. Skipað verður í embættið frá 1. september 2024. Umsóknarfrestur rann út þann 6. maí ...
-
10. maí 2024Þrjú verkefni hlutu nýsköpunarverðlaun hins opinbera – nýsköpunardagur haldinn í næstu viku
Nýsköpunardagur hins opinbera verður haldinn 15. maí næstkomandi á Hilton Reykjavík Nordica, en í aðdraganda hans voru nýsköpunarverðlaun hins opinbera fyrir árið 2024 veitt. Þrjú verkefni hlutu verð...
-
09. maí 2024Íslenska til framtíðar: Fundað með Microsoft og AI 2 í Seattle
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra leiðir íslenska sendinefnd sem stödd er á vesturströnd Bandaríkjanna og mun næstu daga funda með alþjóðlegum tæknifyrirtækjum á borð við Micro...
-
08. maí 2024Ótvíræður ávinningur Íslands af EES-samstarfinu
Innri markaður ESB er kjölfestumarkaður fyrir útflutning frá Íslandi og þátttaka í evrópskum samstarfsáætlunum hefur stóreflt íslenskt samfélag frá því að EES-samningurinn tók gildi árið 1994. Þetta v...
-
08. maí 2024Guðríður Hrund Helgadóttir skipuð skólameistari MK
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur skipað Guðríði Hrund Helgadóttur í embætti skólameistara Menntaskólans í Kópavogi til fimm ára frá 1. ágúst 2024. Guðríður lauk grunn- og me...
-
08. maí 2024Skýrsla Eurydice um nám til sjálfbærni í evrópskum skólum
Mennta- og barnamálaráðuneytið vekur athygli á útgáfu Eurydice-skýrslunnar: Nám til sjálfbærni í evrópskum skólum. Sjálfbærni er hluti af skyldunámi allra evrópskra skólakerfa. Þjóðirnar nálgast þó vi...
-
08. maí 2024Drög að landsáætlun um útrýmingu á sauðfjárriðu sett í samráðsgátt
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra hefur lagt fram í samráðsgátt drög að landsáætlun um riðuveikilaust Ísland. Áætlunin er unnin af starfshópi sem var skipaður í janúar 2024. Áætlunin ger...
-
08. maí 2024Auglýst eftir umsóknum um styrki til fráveituframkvæmda
Opnað hefur verið fyrir umsóknir sveitarfélaga um styrki til fráveituframkvæmda. Umsóknarfrestur vegna styrkjanna er til 1. júlí 2024. Þetta er í fjórða skipti sem fráveitustyrkir eru auglýstir til u...
-
08. maí 2024Streymt frá kynningu á frumvarpi til laga um lagareldi
Streymt verður frá opnum kynningarfundi þar sem Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra mun kynna frumvarp til laga um lagareldi. Fundurinn verður haldinn í sal Club Vox á 1. hæð Hilton Reykjavík ...
-
07. maí 2024Efla þarf norrænt samstarf gegn sýklalyfjaónæmi
Norrænir heilbrigðisráðherrar eru einhuga um nauðsyn þess að styrkja norrænt samstarf gegn sýklalyfjaónæmi. Svíþjóð fer á þessu ári með formennsku í norrænu ráðherranefndinni og mun m.a. leggja sérst...
-
07. maí 2024Nýtt netöryggisráð skipað
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur skipað nýtt netöryggisráð. Ráðið er skipað sjö einstaklingum frá 1. maí 2024 til 30. apríl 20...
-
07. maí 2024Aðild Íslands að FiNoSe – norrænu samstarfi um heilbrigðistæknimat fyrir ný lyf
Ísland er orðið fullgildur aðili að norræna samstarfsvettvanginum FiNoSe um framkvæmd heilbrigðistæknimats (HTA) fyrir ný lyf. Samningur þessa efnis var undirritaður í Stokkhólmi 11. apríl sl. Landsp...
-
07. maí 2024Vinnustofa um beitingu atferlisvísinda til að efla lýðheilsu
Heilbrigðisráðuneytið, í samvinnu við embætti landlæknis, Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu og Alþjóðaheilbrigðismálastofnunina, hélt vinnustofu á dögunum um hvernig efla megi lýðheilsu með aðfer...
-
07. maí 2024Aflaregla sumargotssíldar uppfærð
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra hefur uppfært aflareglu fyrir sumargotssíld. Veiðihlutfall sumargotssíldar verður nú 19% en var áður 15%. Ákvörðunin er tekin Í kjölfar samráðs við hagsmu...
-
06. maí 2024Forsætisráðherra tók á móti undirskriftalista um bætta dýravelferð
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra tók í dag á móti undirskriftalista frá Dýraverndarsambandi Íslands þar sem skorað er á stjórnvöld að bæta eftirlit með velferð dýra í landinu. Linda Karen Gunnarsd...
-
06. maí 2024Gervigreind á sykursýkismóttöku Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja
Formleg skimun fyrir augnsjúkdómum af völdum sykursýki hefur verið innleidd á sykursýkismóttöku Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja, fyrstri allra heilbrigðisstofnana. Við skimunina er notuð sérstök mynda...
-
06. maí 2024Umræðuskýrsla um fjármálareglur
Í tengslum við birtingu fjármálaáætlunar áranna 2025-2029 hefur fjármála- og efnahagsráðherra lagt fyrir Alþingi umræðuskýrslu um fjármálareglur, eins og tiltekið var í yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar ...
-
06. maí 2024Áslaug Arna ræddi gervigreind á ráðherrafundi OECD
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar, og nýsköpunarráðherra, sótti í liðinni viku ráðherrafund OECD um vísindi og tækni, þann fyrsta sem haldinn er síðan árið 2...
-
06. maí 2024Kynningarfundur á frumvarpi til laga um lagareldi
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra mun kynna frumvarp til laga um lagareldi á opnum fundi sem haldinn verður í sal Club Vox á 1. hæð Hilton Reykjavík Nordica, miðvikudaginn 8. maí, kl. 11.00....
-
03. maí 2024Frumvarp um gististaði samþykkt: Rekstrarleyfi gististaða einskorðast við atvinnuhúsnæði í þéttbýli
Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 85/2007, um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald (rekstrarleyfisskylda gististarfsemi) var samþykkt í vikunni. Með frumvarpinu verður sú lagalega breyt...
-
03. maí 2024Aukin samvinna Íslands og Bandaríkjanna í öryggis- og varnarmálum
Árlegt samráð Íslands og Bandaríkjanna um öryggis- og varnarmál fór fram í Keflavík dagana 2. til 3. maí. Aukin varnarsamvinna ríkjanna, stuðningur við Úkraínu gegn árásarstríði Rússlands, ástandið í ...
-
03. maí 2024Utanríkisráðherrar Norðurlanda og Afríkuríkja funda í Kaupmannahöfn
Versnandi öryggishorfur, staða alþjóðakerfisins og aukið samstarf á sviði viðskipta og fjárfestinga voru efst á baugi á fundi utanríkisráðherra Norðurlanda og Afríkuríkja sem fram fór í Kaupmannahöfn ...
-
03. maí 2024Sendiskrifstofa Íslands í Síerra Leóne formlega opnuð
Ný sendiskrifstofa Íslands í Freetown, höfuðborg Síerra Leóne, var formlega opnuð í gærkvöldi og var sérstök hátíðarmóttaka af því tilefni. Sendinefnd frá Íslandi er í Síerra Leóne um þessar mundir og...
-
03. maí 2024Frumvarp lagt fram um sérstaka framkvæmdanefnd um málefni Grindavíkur
Ríkisstjórnin samþykkti í morgun að leggja fram á Alþingi lagafrumvarp Svandísar Svavarsdóttur innviðaráðherra um að stofnuð verði sérstök framkvæmdanefnd um málefni Grindavíkurbæjar vegna jarðhræring...
-
03. maí 2024Samstarfssamningur gerður við SÍS á sviði umhverfis-, orku- og loftslagsmála
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti og Samband íslenskra sveitarfélaga (SÍS) hafa gert með sér samstarfssamning um verkefni sveitarfélaga á sviði umhverfis-, orku- og loftslagsmála. Guðlaugur Þór...
-
02. maí 2024Norrænir menningarmálaráðherrar funduð í dag: Áhersla á tungumál og máltækni
Norrænir menningarmálaráðherrar komu til reglulegs ráðherrafundar í dag en að þessu sinni fara Svíar með formennsku í Norðurlandasamstarfinu eftir að hafa tekið við henni af Íslandi. Norðurlöndin eiga...
-
02. maí 2024Tilkynnt um tilnefningar til jafnréttisverðlauna Vigdísar Finnbogadóttur
Valnefnd jafnréttisverðlauna Vigdísar Finnbogadóttur tilkynnti í dag niðurstöður sínar um tilnefningar til verðlaunanna. Þrír aðilar eru tilnefndir til verðlaunanna en alls bárust nefndinni 123 tilnef...
-
02. maí 2024Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á blómum
Með vísan til 65. gr. búvörulaga nr. 99/1993, með síðari breytingum og til reglugerðar um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum, trjám o.fl. nr. 1178/2023, er hér með auglýst eftir umsókn...
-
02. maí 2024Sorpa og Bambahús hljóta Kuðunginn og nemendur Árbæjarskóla eru Varðliðar umhverfisins
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson, veitti í dag fyrirtækjunum Sorpu og Bambahúsum Kuðunginn, umhverfisviðurkenningu umhverfis-, orku-...
-
02. maí 2024Aukin þátttaka fatlaðra í íþróttum
Mennta- og barnamálaráðuneytið undirritaði samstarfsyfirlýsingu við Special Olympics í Evrópu vegna Special Olympics Global Leadership Coalition for Inclusion þann 30. apríl síðastliðinn. Ásmundu...
-
02. maí 2024Utanríkisráðherrar Íslands og Færeyja ræddu traust og náið samband þjóðanna
Framkvæmd fríverslunarsamnings Íslands og Færeyja, sem tók gildi árið 2006, var til umræðu á fundi Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra og Høgna Hoydal, utanríkisráðherra Færeyja...
-
02. maí 2024Umsækjendur um embætti varaseðlabankastjóra fjármálastöðugleika
Alls bárust sjö umsóknir um embætti varaseðlabankastjóra fjármálastöðugleika en forsætisráðuneytið auglýsti embættið laust til umsóknar 9. apríl sl. og rann umsóknarfrestur út 30. apríl. Umsækjendur u...
-
02. maí 2024Bjarkey heimsótti Seafood Expo Global í Barcelona
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra heimsótti nýverið Seafood Expo Global í Barcelona. Sýningin er sú stærsta sinnar tegundar í heiminum og setti nýtt aðsóknarmet í ár, rúmlega 35.000 gestir m...
-
30. apríl 2024Drög að stefnu í neytendamálum í samráðsgátt: Níu skilgreindar aðgerðir
Menningar- og viðskiptaráðherra hefur birt í samráðsgátt stjórnvalda, drög að tillögu til þingsályktunar um stefnu í neytendamálum til ársins 2030. Ráðgert er að stefnan verði lögð fram á Alþingi...
-
30. apríl 2024Tónlistarmiðstöð opnar fyrir styrkjaumsóknir úr Tónlistarsjóði - opin kynning fyrir áhugasama
Tónlistarmiðstöð auglýsir eftir umsóknum vegna seinni úthlutunar úr nýjum Tónlistarsjóði árið 2024. Umsóknarfrestur er til og með 21. maí nk. Kl.15:00. Tónlistarmiðstöð sinnir úthlutun úr Tónlist...
-
30. apríl 2024Áfram Ísland! Tillögur að fyrirkomulagi afreksstarfs
Skýrsla starfshóps mennta- og barnamálaráðuneytisins um stöðu og réttindi afreksíþróttafólks var kynnt á blaðamannafundi í Laugardalshöll í dag. Hlutverk starfshópsins var að yfirfara og leggja til br...
-
30. apríl 2024Aðalsteinn Þorsteinsson settur í embætti ráðuneytisstjóra innviðaráðuneytisins
Aðalsteinn Þorsteinsson hefur verið settur ráðuneytisstjóri innviðaráðuneytisins frá 1. maí til og með 31. ágúst 2024. Það gerist eftir að Hermann Sæmundsson flyst í embætti ráðuneytisstjóra fjármála-...
-
30. apríl 2024Flutningur ráðuneytisstjóra milli fjármála- og efnahagsráðuneytis og innviðaráðuneytis
Fjármála- og efnahagsráðherra , innviðaráðherra og Hermann Sæmundsson hafa gert með sér samkomulag um flutning Hermanns í embætti ráðuneytisstjóra fjármála- og efnahagsráðuneytisins. Hermann teku...
-
30. apríl 2024Arnór Sighvatsson settur varaseðlabankastjóri fjármálastöðugleika
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra hefur sett Arnór Sighvatsson tímabundið í embætti varaseðlabankastjóra fjármálastöðugleika frá 1. maí 2024 og mun hann gegna stöðunni þar til skipað verður í embæt...
-
30. apríl 2024Sameiginlegt lið Íslands og Svíþjóðar tók þátt í stærstu netvarnaræfingu heims
Tuttugu manna hópur íslenskra sérfræðinga sem tók þátt í nýafstaðinni netvarnaræfingu Atlantshafsbandalagsins, Skjaldborg (e. Locked Shields), er kominn aftur til landsins. Um stærstu árlegu netvarnar...
-
30. apríl 2024Dómsmálaráðherra ávarpaði ráðherrafund ESB um málefni flóttamanna
Guðrún Hafsteinsdóttir, dómsmálaráðherra, ávarpaði aðildarríki Evrópusambandsins (ESB) og samstarfsríki Schengen á ráðherraráðstefnu í Gent í Belgíu. Ráðstefnan var haldin að frumkvæði Belga, sem sinn...
-
30. apríl 2024Leggja fram 50 tillögur um leiðir til bættrar orkunýtingar og orkuöflunar
Með nýtingu nýrra orkugjafa og bættri orkunýtni eru umtalsverð tækifæri til að auka orkuöryggi og mæta að hluta til eftirspurn eftir viðbótarorku, svo ná megi markmiði ríkisstjórnarinnar um full orku...
-
30. apríl 2024Birna Ágústsdóttir sett sýslumaður á Vesturlandi
Dómsmálaráðherra hefur sett Birnu Ágústsdóttur, sýslumanninn á Norðurlandi vestra, tímabundið sem sýslumann á Vesturlandi, frá 1. júní nk. til og með 31. maí 2025. Tilefni setningarinnar er beiðni Ól...
-
30. apríl 2024Langtímastefna fyrir norrænt varnarsamstarf undirrituð
Ný langtímastefna fyrir norrænt varnarsamstarf (NORDEFCO) til ársins 2030 var undirrituð á fundi varnarmálaráðherra Norðurlandanna sem lauk í Þórshöfn í dag. Þá ræddu ráðherrarnir um mikilvægi áframha...
-
30. apríl 2024Kynning á skýrslu um aðra orkukosti
Starfshópur, sem Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, skipaði á síðasta ári til kanna möguleika þess að nota fleiri leiðir til bættrar orkunýtingar og orkuöflunar hef...
-
29. apríl 2024Stefna um stuðning Íslands við Úkraínu samþykkt á Alþingi
Þingsályktunartillaga utanríkisráðherra um stefnu um stuðning Íslands við Úkraínu árin 2024 – 2028, var samþykkt mótatkvæðalaust á Alþingi í dag með breiðum stuðningi stjórnar og stjórnarandstöðu.&nbs...
-
29. apríl 2024Upptaka frá kynningarfundi um stafrænt auðkennaveski
Þann 16. apríl síðastliðinn var haldinn kynningarfundur um þátttöku íslenskra aðila í einu tilraunaverkefna Evrópusambandsins um stafrænt auðkennavesti (EU Digital Identity Wallet). Fundurinn var hald...
-
29. apríl 2024Alþjóðlegur leiðtogafundur um málefni kennara (ISTP) verður haldinn í Reykjavík vorið 2025
Alþjóðlegur leiðtogafundur um menntamál og málefni kennara (ISTP) verður haldinn í Reykjavík í mars 2025. Þetta var tilkynnt við hátíðlega athöfn á nýafstöðnum leiðtogafundi sem fram fór í Singapore í...
-
29. apríl 2024Mikill skjátími barna og ungmenna á samfélagsmiðlum í brennidepli
Áhrif skjátíma á heilsu barna og ungmenna var til umræðu á fundi Norrænu ráðherranefndarinnar um félags- og heilbrigðismál í Stokkhólmi á dögunum. Á fundinum kom fram að meirihluti barna og ungmenna á...
-
29. apríl 2024Mælaborð um farsæld barna opnað
Mælaborð farsældar barna, nýtt verkfæri við innleiðingu farsældarlaga og gagnadrifinnar stefnumótunar um hag barna, var opnað við hátíðlega athöfn í dag. Mælaborðið hefur verið í þróun frá því ritun ...
-
29. apríl 2024Heimilt að endurnýta eyrnamerki í sauðfé til 1. nóvember 2025
Matvælaráðuneytið hefur upplýst eftirlitsstofnun EFTA (ESA) um að það hyggist fresta gildistöku breytingareglugerðar um merkingu búfjár. Ljóst þykir að bændur þurfi meiri tíma til aðlögunar og verður ...
-
28. apríl 2024Allt er hægt á íslensku: sigurvegari í efniskeppni vandamálaráðuneytisins
Ungur og upprennandi kvikmyndagerðarmaður hlaut á dögunum fyrstu verðlaun í efniskeppni vandamálaráðuneytisins. Viðar Már Friðjónsson er 15 ára Hafnfirðingur sem heillaði dómnefnd keppninnar með sínu ...
-
26. apríl 2024Almenn þátttaka í bólusetningum forsenda árangurs
Evrópsk bóluefnavika stendur nú yfir og samhliða er haldið upp á hálfrar aldar afmæli bólusetningaráætlunar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) fyrir börn. Bólusetningar koma í veg fyrir útbrei...
-
26. apríl 2024Ráðherra kynnir HVIN verklagið & breytingarnar í Nýsköpunarviku
HVIN verklagið snýst um árangur – en hvers vegna eru kerfisbreytingar nauðsynlegar til að ná árangri? Getum við notað aðferðafræði nýsköpunar betur í stjórnkerfinu? Til að vinna hraðar, forgangsraða, ...
-
26. apríl 2024Opnun mælaborðs farsældar barna
Þann 29. apríl kl 9:00-9:45 býður mennta- og barnamálaráðuneytið til kynningar á Mælaborði farsældar barna, nýju verkfæri sem er hannað til að styðja við innleiðingu farsældarlaganna og innleiða gagna...
-
26. apríl 2024Ísland, sækjum það heim! 538,7 milljónir króna til uppbyggingar ferðamannastaða
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, úthlutaði í dag úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða fyrir árið 2024. Að þessu sinni hljóta 29 verkefni styrk úr sjóðnum, samtals að fjárhæð 53...
-
26. apríl 2024Gylfi Þór ráðinn í samhæfingu vegna Grindavíkur
Forsætisráðuneytið hefur tímabundið ráðið Gylfa Þór Þorsteinsson, teymisstjóra hjá Rauða krossinum, til að leiða samhæfingu vegna Grindavíkur. Mun hann meðal annars samhæfa samskipti og upplýsingagjöf...
-
26. apríl 2024Ísland undirritar nýjan rammasamning við Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna
Nýr rammasamningur um áframhaldandi stuðning íslenskra stjórnvalda við Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNHCR) til næstu fimm ára var undirritaður í Genf í gær. Martin Eyjólfsson, ráðuneytisstjó...
-
24. apríl 2024Sjálfstæð þjóð með sterka rödd á alþjóðavettvangi
Víðsjárverð staða alþjóðamála, átökin fyrir botni Miðjarðarhafs, varnarbarátta Úkraínu sem og staða og stefna Íslands á alþjóðlegum vettvangi var í brennidepli í opnunarávarpi Þórdísar Kolbrúnar ...
-
24. apríl 2024Afkomuspá AGS ekki eins fjarri fjármálaáætlun og virðist við fyrstu sýn
Nýleg spá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) gerir ráð fyrir umtalsvert lakari afkomu hins opinbera en nýframlögð fjármálaáætlun áranna 2025-2029 stefnir að. Skýringuna má m.a. finna í því að AGS tekur e...
-
24. apríl 2024Úthlutun úr fiskeldissjóði fyrir árið 2024
Stjórn fiskeldisjóðs hefur úthlutað 437,2 milljónum króna til sextán verkefna í sjö sveitarfélögum. Alls bárust 29 umsóknir frá átta sveitarfélögum, samtals að fjárhæð rúmlega 1,5 milljarður krón...
-
24. apríl 2024Ný örnefnanefnd skipuð
Menningar- og viðskiptaráðherra hefur skipað nýja örnefnanefnd skv. 4. gr. laga um um örnefni, nr. 22/2015. Um hlutverk nefndarinnar er fjallað í framangreindum lögum og í reglugerð um störf örnefnane...
-
24. apríl 2024Tónlistarmiðstöð opnuð formlega í gær
Tónlistarmiðstöð var formlega opnuð í gær í nýjum höfuðstöðvum við Austurstræti 5 í Reykjavík. Tónlistarmiðstöð er stofnuð með það að markmiði að verða einn af hornsteinum íslensks tónlistarlífs og -...
-
24. apríl 2024Hildurgunnur opnar fyrir fullu húsi í Feneyjum
Sýning Hildigunnar Birgisdóttur Þetta er mjög stór tala (Commerzbau) opnaði formlega síðastliðinn fimmtudag á Feneyjatvíæringnum og lýkur í dag. Sýningin er undir sýningarstjórn bandaríska sýningarstj...
-
24. apríl 2024Gjaldfrjáls námsgögn í framhaldsskólum á næsta leiti?
Á fundi Velferðarvaktar 9. apríl sl. kom fram að mennta- og barnamálaráðuneytið hafi lagt fram drög að frumvarpi til laga um námsgögn til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda. Með frumvarpinu er lagt t...
-
23. apríl 2024Áslaug nýr rektor Háskólans á Akureyri
Dr. Áslaug Ásgeirsdóttir hefur verið skipuð rektor Háskólans á Akureyri (HA) frá og með 1. júlí næstkomandi. Skipan Áslaugar er samkvæmt ákvörðun háskólaráðs HA frá 2. apríl síðastliðnum um að tilnefn...
-
23. apríl 2024Aukinn stuðningur við Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna
Nýr rammasamningur um áframhaldandi stuðning íslenskra stjórnvalda við Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP) til næstu fimm ára var undirritaður í Róm í dag. Matthías G. Pálsson, fastafulltrúi Ísland...
-
23. apríl 2024Tillaga um skipan ráðherranefnda samþykkt í ríkisstjórn
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra um skipan ráðherranefnda. Alls verða fimm ráðherranefndir starfandi og fækkar þeim þar með um þrjár frá fy...
-
22. apríl 2024Umsóknir um embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosfellsbæ, Fjölbrautaskóla Suðurlands og Menntaskólans í Kópavogi
Mennta- og barnamálaráðuneytinu bárust 7 umsóknir um embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosfellsbæ, Fjölbrautaskóla Suðurlands og Menntaskólans í Kópavogi. Umsækjandi um embætti skó...
-
22. apríl 2024Utankjörfundaratkvæðagreiðsla erlendis vegna forsetakosninga 1. júní 2024
Kosning utan kjörfundar erlendis vegna forsetakosninga 1. júní 2024 hefst 2. maí og fer fram skv. ákvæðum 70. gr. kosningalaga nr. 112/2021. Kjörstaðir eru: Allar sendiskrifstofur Íslands (nema F...
-
22. apríl 2024Varnarmálaráðherrar funda í NATO-Úkraínuráðinu
Varnarmálaráðherrar Atlantshafsbandalagsins og Úkraínu í NATO-Úkraínuráðinu komu saman á fjarfundi á föstudag til að ræða þróun stríðsins í Úkraínu. Forseti Úkraínu, Volodomír Selenskí, ávarpaði...
-
22. apríl 2024Öll með: Fjöldi fólks fylgdist með kynningu á fyrirhuguðum breytingum á örorkulífeyriskerfinu
Einfaldara og réttlátara örorkulífeyriskerfi var kynnt á fundi Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra, sem fram fór í Safnahúsinu við Hverfisgötu, betur þekkt sem Þjóðmenningar...
-
22. apríl 2024Útgjaldajöfnunarframlög og jöfnunarframlög til reksturs grunnskóla enduráætluð
Innviðaráðherra hefur samþykkt tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endurskoðun áætlana um úthlutanir framlaga til sveitarfélaga á árinu 2024. Annars vegar framlög til útgjaldajöfn...
-
22. apríl 2024Framlög Jöfnunarsjóðs 2024 vegna samþættingar á þjónustu í þágu farsældar barna
Innviðaráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um úthlutun framlaga á grundvelli reglugerðar nr. 144/2024 til að mæta kostnaði sveitarfélaga vegna samþættingar þjó...
-
22. apríl 2024Ráðstefna um gæði og jafnræði í kennsluháttum á Norðurlöndum á sviði stærðfræði og náttúruvísinda. Norræn greining á TIMSS gögnum.
Ráðstefnan er haldin í tilefni af því að komið er út nýtt rit um stærðfræði- og náttúrufræðikennslu á Norðurlöndum. Nokkrir norrænir höfundar birta greiningar sínar á gögnum TIMSS rannsóknarinnar – en...
-
22. apríl 2024Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá ríkjum Evrópusambandsins
Með vísan til samnings milli Íslands og Evrópusambandsins um viðskipti með landbúnaðarvörur á grundvelli 19. gr. EES-samningsins og til reglugerðar nr. 1176/2023 um úthlutun á tollkvótum vegna innflut...
-
22. apríl 2024Auglýsing um WTO-tollkvóta fyrir landbúnaðarvörur
Með vísan til 65. gr. búvörulaga nr. 99/1993 og með vísan til reglugerðar nr. 477/2024 er hér með auglýst eftir umsóknum um tollkvóta fyrir innflutning á landbúnaðarvörum fyrir tímabilið 1. júlí 2024...
-
22. apríl 2024Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá Noregi og Sviss.
Með vísan til 65. gr. B búvörulaga nr. 99/1993 og reglugerðar um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá Noregi og Sviss er hér með auglýst eftir umsóknum um tollkvóta fyrir in...
-
22. apríl 2024Reiknivél vegna fyrirhugaðra breytinga á örorkulífeyriskerfinu
Reiknivél hefur verið opnuð vegna fyrirhugaðra breytinga á örorkulífeyriskerfinu. Þar getur fólk borið saman hvað það fær í örorkulífeyri í núverandi greiðslukerfi og hvað það myndi fá í nýju greiðslu...
-
22. apríl 2024Varanlegur stuðningur við verðmætasköpun framtíðar
Aukinn stuðningur við rannsóknir og þróun
-
22. apríl 2024Opið samráð um samstarfsáætlanir Norrænu ráðherranefndarinnar fyrir tímabilið 2025-2030
Vakin er athygli á að frestur til að skila inn athugasemdum við drög að nýjum samstarfsáætlunum Norrænu ráðherranefndarinnar fyrir tímabilið 2025–2030 rennur út 26. apríl nk. Áhugafólk um norrænt sams...
-
22. apríl 2024Bein útsending vegna fyrirhugaðra breytinga á örorkulífeyriskerfinu: Öll með
Einfaldara og réttlátara örorkulífeyriskerfi verður kynnt á fundi Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra, kl. 11:00 í dag. Yfirskrift fundarins er „Öll með“ og verður kynn...
-
21. apríl 2024Textuð útsending: Kynning á fyrirhuguðum breytingum á örorkulífeyriskerfinu
Hér má nálgast textaða útsendingu af kynningarfundi vegna fyrirhugaðra breytinga á örorkulífeyriskerfinu sem fram fer mánudaginn 22. apríl kl. 11:00: Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vi...
-
20. apríl 2024Öll með: Viðamiklar breytingar á örorkulífeyriskerfinu kynntar á mánudag
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, kynnir á mánudag kl. 11:00 viðamiklar breytingar á örorkulífeyriskerfinu undir yfirskriftinni „Öll með“. Markmið breytinganna er að einfal...
-
19. apríl 2024Stuðningur við Úkraínu efst á dagskrá á fundi með varautanríkisráðherra Bandaríkjanna
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra hitti í dag Kurt Campbell, varautanríkisráðherra Bandaríkjanna, á fundi í bandaríska utanríkisráðuneytinu. Tvíhliða samstarf Íslands og Bandaríkj...
-
19. apríl 2024Jón Þ. Sigurgeirsson hefur látið af störfum sem efnahagsráðgjafi í menningar- og viðskiptaráðuneytinu
Jón Þ. Sigurgeirsson hefur látið af störfum sem efnahagsráðgjafi Lilju Daggar Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra. Jón hefur síðustu misseri sinnt menningarmálum í auknum mæli innan ráðuney...
-
19. apríl 2024Utanríkisráðherra á ársfundum Alþjóðabankans
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra tekur þátt í ársfundum Alþjóðabankans í Washington í dag og í gær en Ísland leiðir þátttöku kjördæmis Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna í þró...
-
19. apríl 2024Anna Lísa, Áslaug María og Dagný ráðnar aðstoðarmenn ríkisstjórnarinnar
Anna Lísa Björnsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður ríkisstjórnarinnar. Einnig hefur verið gengið frá endurráðningu Áslaugar Maríu Friðriksdóttur og Dagnýjar Jónsdóttur sem aðstoðarmanna ríkisstjór...
-
19. apríl 2024Lögréttutjöldin aftur til sýnis á Íslandi eftir 166 ár
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, ásamt forsetahjónunum Guðna Th. Jóhannessyni og Elizu Reid, heimsótti skoska þjóðminjasafnið í opinberri heimsókn í Skotlandi í vikunni. Meða...
-
19. apríl 2024Tvær framúrskarandi vísindakonur hljóta Hvatningarverðlaun Rannsóknasjóðs
Hvatningarverðlaun Rannsóknasjóðs fyrir árin 2023 og 2024 voru afhent við hátíðlega athöfn á Rannsóknaþingi Rannís sem fór fram í gær. Verðlaunin voru að þessu sinni veitt tveimur framúrskarandi vísin...
-
18. apríl 2024Öflug þekkingarstofnun með sameiningu verkefna Ríkiskaupa við Fjársýsluna
Sigurður Ingi Jóhannsson fjármála- og efnahagsráðherra mælti í gær á Alþingi fyrir frumvarpi sem felur í sér sameiningu verkefna Ríkiskaupa við Fjársýsluna í öfluga þekkingarstofnun með það að meginhl...
-
18. apríl 2024Nám í alþjóðlegum menntaskóla í Noregi
Mennta- og barnamálaráðuneytið veitir árlega einum íslenskum nemanda styrk til náms við Alþjóðlega menntaskólann (e. Red Cross Nordic United World College) í Flekke í Noregi. Um er að ræða einsta...
-
18. apríl 2024Innviðaráðherra skipar nýja stjórn Byggðastofnunar
Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra hefur skipað nýja stjórn Byggðastofnunar til eins árs. skipan hennar var kynnt á ársfundi Byggðastofnunar sem haldinn var í Bolungarvík í gær. Óli Halldórsson frá...
-
18. apríl 2024Íslensk málnefnd skipuð út árið 2027
Menningar- og viðskiptaráðherra hefur skipað að nýju í íslenska málnefnd út árið 2027. Íslensk málnefnd var stofnuð 1964 og starfar nú samkvæmt 6. grein laga nr. 61/2011, um stöðu íslenskrar tungu og ...
-
18. apríl 2024Auglýst eftir umsóknum um nýsköpunar- og þróunarverkefni til að efla framhaldsfræðslu
Fræðslusjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki til nýsköpunar- og þróunarverkefna til að efla og þróa áfram vettvang framhaldsfræðslu. Framhaldsfræðsla er hvers konar nám, úrræði, ráðgjöf eða mat á ...
-
18. apríl 2024Þriðja ár NorReg fjármagnað – Nærandi ferðaþjónusta til framtíðar
Norræna ráðherranefndin hefur samþykkt fjármögnun fyrir verkefnið „Nordic Regenerative Tourism“ (NorReg) í þriðja sinn. Verkefnið, sem ber íslenska heitið Nærandi ferðaþjónusta á Norðurlöndum, er stý...
-
18. apríl 2024Ráðgjöf fyrir eldra fólk
Mikil vinna hefur í vetur farið fram við að safna saman öllum upplýsingum sem mögulega geta varðað eldra fólk hér á landi. Upplýsingarnar er að finna á island.is undir heitinu Að eldast. Þar er núna e...
-
18. apríl 2024Fjárfestingastuðningur í kornrækt árið 2024
Matvælaráðuneytið hefur opnað fyrir umsóknir um fjárfestingastuðning í kornrækt. Stuðningur er veittur til fjárfestinga í kornþurrkunarstöðvum vegna nýframkvæmda, stækkunar og endurbóta á stöðvum sem...
-
17. apríl 2024Orkumálin rædd í hringferð ráðherra um landið
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson, mun á næstu vikum halda opna fundi víðs vegar um land þar sem fjallað verður um orkumál og verkefnin framundan. Sú breyting hefur orði...
-
17. apríl 2024Forgangsmál að auka flutningsgetu á raforku til Þórshafnar
Forgangsmál er að stórauka flutningsgetu á raforku til Þórshafnar og nágrennis eigi að tryggja samkeppnishæfni svæðisins, greiða fyrir orkuskiptum og skapa forsendur fyrir sókn nýrra atvinnuvega. Þet...
-
17. apríl 2024Kynning á breytingum á örorkulífeyriskerfinu – bein útsending 22. apríl kl. 11:00
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, kynnir viðamiklar breytingar á örorkulífeyriskerfinu í beinni útsendingu mánudaginn 22. apríl kl. 11:00. Fundinum verður streymt á vef Stj...
-
17. apríl 2024Efnahagsleg valdefling og stuðningur við jaðarsettar fjölskyldur í Úganda skilar árangri
Verkefni Hjálparstarfs kirkjunnar, sem styður við HIV smitaða, alnæmissjúka, aðstandendur þeirra og eftirlifendur í dreifbýli Úganda, hefur gefið góða raun að því er kemur fram í nýlegri miðannaúttekt...
-
16. apríl 2024Hækkun á framlögum til Fæðingarorlofssjóðs, útvíkkun sorgarleyfis og aðgerðir til að aðstoða fólk með mismikla starfsgetu út á vinnumarkað
Átta milljarða króna hækkun á framlögum til Fæðingarorlofssjóðs og aukin framlög vegna sorgarleyfis eru hluti af fjármálaáætlun 2025-2029 sem kynnt var í morgun. Þá bætist á tímabili áætlunarinnar við...
-
16. apríl 2024Sterk staða varin og stuðlað að lækkun verðbólgu
Á tímabili nýrrar fjármálaáætlunar fyrir árin 2025-2029 sem Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármála- og efnahagsráðherra, kynnti í dag verður áhersla á að verja sterka stöðu með hóflegum vexti útgjalda til...
-
16. apríl 2024Ísland eykur framlög sín til mannúðarmála í Súdan
Alvarleg staða mannúðarmála í Súdan var meginefni alþjóðlegrar framlagaráðstefnu sem fram fór í París í gær. Ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins sótti fundinn fyrir Íslands hönd og tilkynnti um sa...
-
16. apríl 2024Mælti fyrir frumvarpi sem felur í sér hækkun á hámarksgreiðslum úr Fæðingarorlofssjóði og vegna sorgarorlofs
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur mælt fyrir frumvarpi á Alþingi um breytingu á lögum um fæðingar- og foreldraorlof og lögum um sorgarleyfi. Frumvarpið var lagt fram...
-
15. apríl 2024Tvöfalt fleiri umsóknir um nám í Listaháskóla Íslands
Listaháskóla Íslands (LHÍ) bárust tvöfalt fleiri umsóknir um nám við skólann í ár en í fyrra. Skólinn tilkynnti í febrúar að fallið yrði frá skólagjöldum frá hausti í kjölfar boðs Áslaugar Örnu Sigurb...
-
15. apríl 2024Utanríkisráðherra undirstrikaði staðfastan stuðning Íslands á fundi með forsætisráðherra Úkraínu
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra átti fund með Denys Shmyhal, forsætisráðherra Úkraínu, í dag. Fundur ráðherranna fór fram í flugstöðinni í Keflavík, þar sem úkraínski forsætisrá...
-
15. apríl 2024Þétt setinn fundur um bætta þjónustu hins opinbera
Fundur með helstu þjónustustofnunum ríkisins sem haldinn var fyrir helgi var vel sóttur en þar var rætt um stöðu og framþróun þjónustunnar, auk þess að fjalla um tækifæri gervigreindar fyrir þjónustu ...
-
15. apríl 2024Flutningur ráðuneytisstjóra milli forsætis- og matvælaráðuneytis
Samkomulag hefur náðst milli forsætis- og matvælaráðherra og ráðuneytisstjóra í þeim ráðuneytum um flutning hlutaðeigandi ráðuneytisstjóra milli ráðuneyta. Bryndís Hlöðversdóttir, ráðuneytisstjóri í...
-
12. apríl 2024Netöryggisráðstefna Atlantshafsbandalagsins haldin á Íslandi
Um 200 sérfræðingar í netöryggismálum frá bandalagsríkjum Atlantshafsbandalagsins tóku þátt í ráðstefnu sem fram fór í Reykjavík dagana 9.-11. apríl. Þar voru til umræðu helstu áskoranir og ógnir sem ...
-
12. apríl 2024Aldrei meira fé verið varið til þróunarsamvinnu
Þróunarsamvinnunefnd Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD-DAC) birti í gær bráðabirgðatölur um framlög til opinberrar þróunaraðstoðar (ODA) á síðasta ári. Þar kemur fram að samanlögð framlög DAC-...
-
12. apríl 2024Samráð Íslands og Bandaríkjanna um efnahags- og viðskiptamál
Samstarf Íslands og Bandaríkjanna í orku- og loftslagsmálum og hnattrænar áskoranir á sviði viðskiptamála var meðal þess sem var til umræðu í árlegu efnahagssamráði Íslands og Bandaríkjanna sem fram f...
-
12. apríl 2024Mælt fyrir breytingum á umferðarlögum um öryggi smáfarartækja
Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra mælti á Alþingi í gær fyrir frumvarpi til breytingar á umferðarlögum, nr. 77/2019. Í frumvarpinu eru lagðar til breytingar sem hafa það markmið að auka umferðarör...
-
12. apríl 2024Halla Hrund í tímabundið leyfi og Sara Lind settur orkumálastjóri
Halla Hrund Logadóttir hefur að eigin ósk tekið sér tímabundið leyfi frá embætti orkumálastjóra vegna framboðs síns til embættis forseta Íslands. Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-,...
-
12. apríl 2024Mælti fyrir frumvarpi sem skýrir hlutverk og heimildir réttindagæslumanna og persónulegra talsmanna
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur mælt á Alþingi fyrir frumvarpi sem skýrir hlutverk og verkferla í kringum réttindagæslumenn og persónulega talsmenn fatlaðs fólks og...
-
11. apríl 2024Mælti fyrir frumvarpi sem felur í sér aukið samstarf og eftirlit á vinnumarkaði
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, mælti í dag fyrir frumvarpi á Alþingi sem felur í sér aukið samstarf og eftirlit á vinnumarkaði. Frumvarpinu er meðal annars ætlað að styr...
-
11. apríl 2024Úttekt á íslenska kvikmyndaendurgreiðslukerfinu: 1 króna verður 6,8 krónur
Úttekt á íslenska kvikmyndaendurgreiðslukerfinu unnin af breska ráðgjafafyrirtækinu Olsberg•SPI var kynnt á Kvikmyndaráðstefnu í Hörpu sl. föstudag. Lykilniðurstöður: Íslenska kvikmyndaendur...
-
11. apríl 2024Markáætlun um náttúruvá
Ráðherranefnd um vísindi og nýsköpun samþykkti á fundi sínum 15. febrúar síðastliðinn að setja á fót nýja Markáætlun um náttúruvá. Markáætlun er áherslumiðuð rannsókna og nýsköpunaráætlun sem úthlutar...
-
10. apríl 2024Stuðningur við Úkraínu efst á baugi á utanríkisráðherrafundi NB8-ríkjanna
Leiðtogafundur Atlantshafsbandalagsins, Úkraína og mögulegar leiðir til að efla stuðning við varnarstríð landsins á alþjóðavísu, og málefni Belarús voru í brennidepli á nýafstöðnum utanríkisráðherrafu...
-
10. apríl 2024Svandís Svavarsdóttir tekur við lyklavöldum í innviðaráðuneytinu
Svandís Svavarsdóttir tók í dag við lyklavöldum í innviðaráðuneytinu af Sigurði Inga Jóhannssyni sem hefur tekið við fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Þau tóku við nýjum embættum á fundi ríkisráðs á B...
-
10. apríl 2024Sigurður Ingi Jóhannsson nýr fjármála- og efnahagsráðherra
Sigurður Ingi Jóhannsson tók í dag við lyklavöldum í fjármála- og efnahagsráðuneytinu úr hendi Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, sem er nýr utanríkisráðherra. Sigurður Ingi hefur gegnt embætti...
-
10. apríl 2024Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir tekur við embætti matvælaráðherra
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir hefur tekið sæti sem matvælaráðherra í ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar. Bjarkey tók við lyklavöldum í matvælaráðuneytinu í dag af Svandísi Svavarsdóttur sem tók við embæt...
-
10. apríl 2024Þórdís Kolbrún tekur við lyklavöldum í utanríkisráðuneytinu
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir tók í dag við lyklavöldum í utanríkisráðuneytinu úr hendi Bjarna Benediktssonar, sem er nýr forsætisráðherra. Skömmu áður hafði Þórdís Kolbrún afhent Sigurði Inga ...
-
10. apríl 2024Bjarni Benediktsson tekur við lyklavöldum
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra tók í dag með táknrænum hætti við lyklavöldum í forsætisráðuneytinu úr hendi Katrínar Jakobsdóttur, fráfarandi forsætisráðherra. „Það eru að sjálfsögðu forréttind...
-
10. apríl 2024Ísland á framkvæmdastjórnarfundi UNESCO í París
Ísland tók nýlega þátt í 219. fundi framkvæmdastjórnar Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) sem haldinn var í París 13.- 26. mars. Fundinn sóttu fulltrúar fastanefndar Íslands gagnvart ...
-
09. apríl 2024Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar skipað
Ríkisráð Íslands kom saman til tveggja funda á Bessastöðum í kvöld. Á fyrri fundinum endurstaðfesti forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, tillögur sem staðfestar höfðu verið utan ríkisráðs, þ. á m. ...
-
09. apríl 2024Jón Viðar Pálmason skipaður skrifstofustjóri á skrifstofu opinberra fjármála
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað Jón Viðar Pálmason til að gegna embætti skrifstofustjóra á skrifstofu opinberra fjármála. Jón Viðar lauk MPA námi í opinberri stjórnsýslu frá Háskóla Íslan...
-
09. apríl 2024Ríkisráðsfundir á Bessastöðum
Frá ríkisráðsritara: Ríkisráð Íslands mun koma saman til tveggja funda í dag, þriðjudaginn 9. apríl. Fyrri fundurinn hefst kl. 19 en þar verða tillögur sem staðfestar hafa verið utan ríkisráðs bornar ...
-
09. apríl 2024Framkvæmdaáætlun í kynjajafnréttismálum fyrir árin 2024-2027 samþykkt í ríkisstjórn
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra lagði fram á ríkisstjórnarfundi þann 5. apríl sl. tillögu til þingsályktunar um áttundu framkvæmdaáætlun í kynjajafnréttismálum fyrir árin 2024-2027 og var hún sam...
-
09. apríl 2024Fundur Velferðarvaktarinnar 9. apríl 2024
67. fundur Velferðarvaktarinnar haldinn í félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu og á Teams 9. apríl 2024, kl. 13.15-14.30. 1. Örkynningar úr baklandinu Jafnréttisstofa Kristín Ólafs Önnudóttir, ...
-
09. apríl 2024Starfshópur um einn feril húsnæðisuppbyggingar
Innviðaráðherra hefur skipað starfshóp um einn feril húsnæðisuppbyggingar. Verkefni hópsins er að gera tillögur að umbótum varðandi ólík ferli varðandi skipulags- og byggingarmál tengdum uppbyggingu á...
-
09. apríl 2024Forsætisráðuneytið gefur út handbók um siðareglur ráðherra
Forsætisráðuneytið hefur gefið út handbók um siðareglur ráðherra. Handbókin var samin af Siðfræðistofnun Háskóla Íslands að beiðni forsætisráðuneytisins og í samvinnu við ráðuneytið. Í handbókinni eru...
-
08. apríl 2024Netöryggiskeppni Íslands haldin í fimmta sinn
Netöryggiskeppni Íslands, Gagnaglíman, er nú haldin í fimmta sinn sem hluti af samsvarandi árlegum netöryggiskeppnum annarra ríkja Evrópu. Keppnin hefur heppnast vel undanfarin ár og stefnt er að því ...
-
06. apríl 2024Verk- og starfsnámsaðstaða við Fjölbrautaskóla Suðurnesja stækkar um allt að 1.900 fermetra
Allt að 1.900 fermetra stækkun verk- og starfsnámsaðstöðu við Fjölbrautaskóla Suðurnesja í Reykjanesbæ mun rísa á næstu árum samkvæmt samningi sem var undirritaður í dag milli mennta- og barnamálaráðu...
-
05. apríl 2024Varaseðlabankastjóri fjármálastöðugleika Seðlabanka Íslands biðst lausnar úr embætti
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur fallist á beiðni Gunnars Jakobssonar um lausn úr embætti varaseðlabankastjóra fjármálastöðugleika í Seðlabanka Íslands. Gunnar mun láta af embætti í lok júní...
-
05. apríl 2024Skrifað undir stækkun á verk- og starfsnámsaðstöðu Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra
Mennta- og barnamálaráðuneytið og sveitarfélög á Norðurlandi vestra skrifuðu í dag undir samning um allt að 1.400 fermetra stækkun á verk- og starfsnámsaðstöðu Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sau...
-
05. apríl 2024Kvikmyndaráðstefna í Hörpu - OLSBERG SKÝRSLAN
Á föstudaginn stóðu menningar- og viðskiptaráðuneytið, Íslandsstofa og Kvikmyndamiðstöð Íslands fyrir Kvikmyndaráðstefnu í Hörpu undir yfirskriftinni Aukum verðmætasköpun í Kvikmyndagerð á Íslandi til...
-
05. apríl 2024Opinn fundur um þátttöku íslenskra aðila í tilraunaverkefni um stafrænt auðkennaveski
Þann 16. apríl verður haldinn opinn fundur um þátttöku íslenskra aðila í tilraunaverkefni (e. pilot) um EU Digital Identity Wallet, eða stafrænt auðkennaveski. Ísland er eitt sex landa sem hefur í tæ...
-
05. apríl 2024Menningarborg Evrópu 2030 – opið fyrir umsóknir
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um titilinn Menningarborg Evrópu (e. European Capital of Culture - ECOC) árið 2030. Tilkynna þarf um allar væntanlegar umsóknir fyrir 16. september nk. Verkefnið Menni...
-
05. apríl 2024Málsmeðferð vegna þjóðlendna á svæði 12 frestað
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur óskað eftir því að málsmeðferð vegna þjóðlendna á svæði 12 (eyjar og sker) verði frestað svo unnt sé að endurskoða kröfur ríkisins með hliðsjón af betri gögnum. Þan...
-
05. apríl 2024Þegar vísindarannsóknir og heilbrigðisþjónusta mætast - málþing 19. apríl
Vísindasiðanefnd boðar til málþings föstudaginn 19. apríl kl. 13:00-15:30 í Veröld – húsi Vigdísar. Málþingið fjallar um upplýsingagjöf til þátttakenda í vísindarannsóknum um atriði sem varða heilsu þ...
-
05. apríl 2024Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna endurnýjar ályktun um stöðu mannréttinda í Íran
Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna hefur samþykkt ályktun um stöðu mannréttinda í Íran sem lögð var fram af ríkjahópi undir forystu Íslands. Ályktunin tryggir annars vegar áframhaldandi umboð sérstaks...
-
05. apríl 2024Landsáætlun í málefnum fatlaðs fólks: Áætlunin í heild sinni og auðlesin útgáfa
Fyrsta landsáætlun í málefnum fatlaðs fólks hér á landi var samþykkt á Alþingi á dögunum. Áætlunina má nálgast á vefnum bæði í heild sinni og í auðlesinni útgáfu. Landsáætlun í málefn...
-
05. apríl 2024Sindri M. Stephensen settur í embætti héraðsdómara
Dómsmálaráðherra hefur sett Sindra M. Stephensen í embætti héraðsdómara með fyrsta starfsvettvang hjá Héraðsdómi Reykjavíkur frá og með 4. apríl 2024 til og með 28. febrúar 2029. Sindri M. Stephensen ...
-
04. apríl 2024Utanríkisráðherrar Atlantshafsbandalagsins fögnuðu 75 ára afmæli bandalagsins
Í dag, 4. apríl, eru liðin 75 ár frá stofnun Atlantshafsbandalagsins með undirritun Atlantshafssáttmálans árið 1949. Tímamótanna var fagnað á fundi utanríkisráðherra bandalagsins sem fram fór í Brusse...
-
04. apríl 2024Forsætisráðherra flutti ávarp á ársfundi Seðlabankans
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ávarpaði ársfund Seðlabanka Íslands sem fram fór í Hörpu í dag. Í ávarpinu fór forsætisráðherra yfir stöðuna í efnahagsmálum og verðbólguna sem sé nú meginviðfangs...
-
04. apríl 2024Samningur um stækkun verk- og starfsnámsaðstöðu við Menntaskólann á Ísafirði undirritaður
Samningur milli ríkisins og sveitarfélaga á Vestfjörðum um allt að 1.000 fermetra stækkun á verk- og starfsnámsaðstöðu við Menntaskólann á Ísafirði var undirritaður í skólanum í dag. Að samn...
-
04. apríl 2024Styttra nám í háskólum með samþykkt frumvarps um örnám
Frumvarp um breytingar á lögum um háskóla sem snúa að örnámi og prófgráðum úr diplóma- og viðbótarnámi var samþykkt á Alþingi fyrir páska.
-
03. apríl 2024Framtíðarsýn um vísindi og nýsköpun: Hæfni, innviðir og stöðugleiki
Vísinda- og nýsköpunarráð hélt fyrsta staðfund sinn á þessu ári dagana 14. og 15. mars sl. Var það í fyrsta sinn sem erlendir fulltrúar í ráðinu, sem skipað var síðasta sumar, koma til landsins á...
-
03. apríl 2024Endurreisn réttlætis fyrir Úkraínu
Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra sótti í gær ráðherraráðstefnu um endurreisn réttlætis fyrir Úkraínu (Restoring Justice for Ukraine) sem haldin var í Hollandi. Ráðstefnan er liður í vinnu við f...
-
03. apríl 2024Byggingar úr endurunnu plasti rísa í Síerra Leóne
Íslensk stjórnvöld hafa stutt við verkefni á sviði vatns- og hreinlætismála í afskekktum sjávarþorpum Síerra Leóne frá árinu 2018, í samstarfi við Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) og þarle...
-
03. apríl 2024Landvarsla aukin á Reykjanesskaga
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftsslagsráðherra, hefur ákveðið að veita auknu fjármagni í landvörslu á gosstöðvunum á Reykjanesskaga. Jarðhræringar og eldgos undanfarinna þriggja ár ...
-
03. apríl 2024Miðstöð menntunar og skólaþjónustu hefur störf og verkefni færast til mennta- og barnamálaráðuneytisins
Þann 1. apríl sl. tóku gildi ný lög um Miðstöð menntunar og skólaþjónustu. Um er að ræða nýja þjónustu- og þekkingarstofnun sem starfar í þágu barna og ungmenna á sviði menntamála. Stofnunin þjónustar...
-
03. apríl 2024Norrænar samstarfsáætlanir – opið fyrir álitsinnsendingar til 26. apríl
Norræna ráðherranefndin hefur samið nýjar samstarfsáætlanir fyrir næsta tímabil framtíðarsýnarinnar, 2025–2030. Samstarfsáætlanirnar koma í stað núverandi fjögurra ára framkvæmdaáætlunar sem fellur úr...
-
03. apríl 2024Frítekjumark námsmanna hækkar um 35%
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur sett nýjar úthlutunarreglur fyrir Menntasjóð námsmanna. Þær kveða meðal annars á um að frítekjumark námsmanna verði 2,2 m...
-
02. apríl 2024Niðurstöður tilboðsmarkaðar fyrir greiðslumark mjólkur
Markaður með greiðslumark í mjólk var haldinn 2. apríl sl. Matvælaráðuneytinu bárust 57 gild tilboð um kaup, sölutilboð voru 30. Tilboð voru send með rafrænum hætti í gegnum Afurð sem er greiðslu...
-
02. apríl 2024Fléttan - styrkir til innleiðingar nýsköpunar í heilbrigðisþjónustu: Opið fyrir umsóknir
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Fléttuna - styrki til innleiðingar nýsköpunar í heilbrigðistækni- og þjónustu. Umsóknarfrestur er til og með 10. maí 2024.
-
02. apríl 2024Hjálparstarf kirkjunnar stuðlar að valdeflingu ungmenna í Kampala
Stuðningur Hjálparstarfs kirkjunnar við verkefni sem snýr að valdeflingu ungmenna í fátækrarhverfum Kampala, höfuðborg Úganda, hefur skilað góðum árangri og mætt sárri þörf ungmenna í krefjandi aðstæð...
-
02. apríl 2024Opið samráð um evrópska reglugerð um aðgengi að upplýsingum um losun nýrra fólksbifreiða
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um tilskipun um aðgengi neytenda að upplýsingum um eldsneytiseyðslu og koltvísýringslosun við markaðssetningu nýrra fólksbifreiða. Um er að r...
-
02. apríl 2024Ný stjórn Markáætlunar á sviði vísinda, tækni og nýsköpunar
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, hefur skipað nýja stjórn Markáætlunar á sviði vísinda, tækni og nýsköpunar, sbr. 9. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðn...
-
29. mars 2024Sundlaugamenning tilnefnd á skrá UNESCO
Í vikunni staðfesti Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, tilnefningu sundlaugamenningar á skrá UNESCO yfir óáþreifanlegan menningararf mannkyns. Með umsókninni fylgdu skriflegar ...
-
27. mars 2024Sindri M. Stephensen metinn hæfastur í embætti héraðsdómara
Hinn 16. febrúar 2024 auglýsti dómsmálaráðuneytið lausa til umsóknar setningu í embætti dómara með fyrsta starfsvettvang við Héraðsdóm Reykjavíkur. Tvær umsóknir bárust um embættið. Dómnefnd um hæfni ...
-
27. mars 2024Samstarfssamningur við Varðberg undirritaður
Í tilefni af 75 ára afmæli Atlantshafssáttmálans hefur utanríkisráðuneytið gert samstarfssamning við Varðberg, félag um vestræna samvinnu og alþjóðamál. Samstarfið snýr að kynningu og fræðslu á sviði ...
-
26. mars 2024Ný ákvæði í byggingarreglugerð um lífsferilsgreiningu mannvirkja mikilvægt skref
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur undirritað breytingu á byggingarreglugerð sem felur í sér innleiðingu nýrra ákvæða um lífsferilsgreiningu mannvirkja. Með lífsferilsgreiningu mann...
-
26. mars 2024Undirbúningur hafinn að stofnun vottaðrar viðbragðssveitar (EMT)
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur stofnað undirbúningshóp til að koma á fót EMT (Emergency Medical Team) viðbragðssveit á Íslandi. Ákvörðun um stofnun hópsins er tekin að undangengnu samráð...
-
26. mars 2024Fyrsta málstefnan um íslenskt táknmál samþykkt: Jákvætt viðhorf er kjarninn!
Málstefna um íslenskt táknmál 2024-2027 var samþykkt í síðustu viku á Alþingi. Þetta er í fyrsta sinn sem gerð hefur verið málstefna um íslenskt táknmál (ÍTM) og aðgerðaáætlun til að draga úr útrýming...
-
26. mars 2024Tæpur milljarður kr. í styrki til lýðheilsuverkefna á Íslandi
Embætti landlæknis leiðir tvö stór lýðheilsuverkefni á sviði heilbrigðismála sem nýlega hafa hlotið nærri 1,0 milljarð kr. í styrk frá Evrópusambandinu. Um 800 m.kr. renna til verkefnis sem felst í i...
-
25. mars 2024Óstaðbundin störf stuðla að búsetufrelsi
Mögulegt væri að auglýsa 12% starfa hjá ráðuneytum og stofnunum ríkisins sem óstaðbundin. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri (RHA) gerði fyrir framkvæmdahóp...
-
25. mars 2024Aukinn stuðningur við varnir Úkraínu
Ísland mun styðja við innkaup Tékklands á skotfærum fyrir Úkraínu og leggja fjármuni í kaup á búnaði fyrir konur í úkraínska hernum. Lítið framboð hefur verið af skotfærum og hefur Tékkland, í samvinn...
-
25. mars 2024Nýr vefur Loftslagsvæns landbúnaðar
Á nýjum vef um verkefnið „Loftslagsvænn landbúnaður“er nú hægt að kynna sér sjálfbærni, loftslags- og umhverfismál landbúnaðar á Íslandi auk upplýsinga um þau bú sem taka þátt í verkefninu. ...
-
22. mars 2024Sjö mál samþykkt á ríkisstjórnarfundi í dag
Sjö mál frá menningar- og viðskiptaráðuneytinu voru samþykkt á ríkisstjórnarfundi í dag. Það er því kröftug vika að baki í ráðuneytinu þar sem Alþingi samþykkti fyrstu málstefnuna í íslensku táknmáli ...
-
22. mars 2024Síldarævintýri og fjárfestahátíð á Siglufirði
Menningar- og viðskiptaráðherra, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, heimsótti Siglufjörð í vikunni og ávarpaði þar fjárfestahátíð Norðanáttar og heimsótti Síldarminjasafnið. Tilgangur fjárfestahátíðarinnar va...
-
22. mars 2024Vínarferli ÖSE virkjað vegna mannréttindabrota í Rússlandi að frumkvæði Norðurlanda og Eystrasaltsríkja
Norðurlöndin og Eystrasaltsríkin áttu frumkvæði að því að Vínarferli Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) var virkjað í dag, vegna mannréttindabrota og frelsisskerðinga í Rússlandi, m.a. vegna ó...
-
22. mars 2024Forsætisráðherra á fundi með leiðtogaráði ESB í tilefni 30 ára afmælis EES-samningsins
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók í dag þátt í fundi forsætisráðherra EES/EFTA-ríkjanna með leiðtogaráði ESB sem haldinn var í Brussel. Forsætisráðherra var boðið til fundarins ásamt Jonas Gahr...
-
22. mars 2024Mælti fyrir frumvarpi til nýrra sóttvarnalaga
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur mælt fyrir á Alþingi frumvarpi til nýrra sóttvarnalaga. Frumvarpið er endurflutt. Það var upphaflega lagt fram á 152. þingi. Síðan hafa verið gerðar á því...
-
22. mars 2024Heildarúttekt gerð á fyrirkomulagi upprunaábyrgða raforku á Íslandi
Heildarúttekt á kerfi upprunaábyrgða með tilliti til íslenskra hagsmuna, innlendra fyrirtækja og notenda bendir ekki til þess að ástæða sé til að gera breytingar á upprunaábyrgðarkerfinu á...
-
22. mars 2024Fjórar umsóknir um embætti dómara við Hæstarétt Íslands
Hinn 1. mars 2024 auglýsti dómsmálaráðuneytið í Lögbirtingarblaði laust til umsóknar embætti dómara við Hæstarétt Íslands. Skipað verður í embættið frá og með 1. ágúst 2024. Umsóknarfrestur rann út 18...
-
21. mars 2024Líflegar umræður um framtíð rammaáætlunar
Stór og fjölbreyttur hópur tók þátt í málstofu um framtíð rammaáætlunar sem umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið boðaði til í Lestrarsal Þjóðmenningarhússins sl. þriðjudag og þá fylgdist fjölmenn...
-
21. mars 2024Örn Viðar Skúlason ráðinn framkvæmdastjóri Fasteignafélagsins Þórkötlu
Stjórn Fasteignafélagsins Þórkötlu ehf. hefur ráðið Örn Viðar Skúlason sem framkvæmdastjóra félagsins. Örn Viðar lauk meistaraprófi í hagverkfræði frá Tækniháskólanum í Berlín og meistaraprófi í fjár...
-
21. mars 2024Mælti fyrir frumvarpi sem felur í sér mestu breytingar á örorkulífeyriskerfinu frá upphafi
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, mælti í dag fyrir frumvarpi á Alþingi vegna endurskoðunar á örorkulífeyriskerfinu. Breytingarnar fela í sér bætta þjónustu, mikilvæga...
-
21. mars 2024900 milljónir veittar í styrki vegna orkuskipta
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur ákveðið að auglýstir verðir styrkir til orkuskipta að upphæð 900 milljónir kr. af þeim fjárveitingum sem veittar eru ti...
-
21. mars 2024Breyting á kvikmyndalögum samþykkt: Sjónvarpsþáttaframleiðsla gerð samkeppnishæfari
Frumvarp menningar- og viðskiptaráðherra um breytingu á kvikmyndalögum, nr. 137/2001, var samþykkt á Alþingi í gær. Breytingin staðfestir meðal annars nýjan styrkjaflokk innan Kvikmyndasjóðs til lokaf...
-
21. mars 2024Fyrsta landsáætlun Íslands um sjaldgæfa sjúkdóma
Vinnuhópur sem Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra skipaði í október sl. til að móta drög að landsáætlun um sjaldgæfa sjúkdóma hefur skilað niðurstöðum sínum. Landsáætlun er ætlað að vera leiðbeina...
-
21. mars 2024Sóknarfæri í skugga áfalla og ný tækifæri ofarlega á baugi í ávarpi ráðherra á ársfundi Íslandsstofu
Sterk staða efnahagsmála, blómleg nýsköpun, óþrjótandi sóknarfæri og mikilvægi þess að snúa áföllum landinu í hag var til umfjöllunar í ávarpi Bjarna Benediktssonar utanríkisráðherra á ársfundi Ísland...
-
21. mars 2024Fjármála- og efnahagsráðherra á þingi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna
Íslensk stjórnvöld hafa metnað til að vera áfram í farabroddi til þess að hraða jafnrétti kynjanna. Ísland er ekki framarlega í jafnrétti kynjanna því hér sé sterkt samfélag, heldur er samfélagið ster...
-
21. mars 2024Möguleikar til afhendingar gagna með öðrum hætti en í stafrænu pósthólfi útfærðir í reglugerð
Reglugerð um framkvæmd laga um stafrænt pósthólf í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda tók nýlega gildi. Í henni eru nánar útfærð ýmis atriði sem snúa að pósthólfinu og notkun þess, meðal annars um...
-
21. mars 2024Samnorrænt lyfjaútboð með áherslu á sýklalyf
Ísland, Noregur og Danmörk hafa ráðist í sameiginlegt lyfjaútboð. Í útboðinu eru gerðar sérstakar kröfur varðandi sýklalyf með áherslu á að sporna við útbreiðslu sýklalyfjaónæmis. Þetta er þriðja sam...
-
20. mars 2024Fyrsta landsáætlun í málefnum fatlaðs fólks samþykkt á Alþingi
Alþingi samþykkti í dag fyrstu landsáætlun í málefnum fatlaðs fólks hér á landi. Áætlunin felur í sér 60 aðgerðir til að koma í framkvæmd ákvæðum samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fa...
-
20. mars 2024Kallað eftir áformum um lagningu ljósleiðara
Fjarskiptastofa kallar eftir áformum fjarskiptafyrirtækja og opinberra aðila um uppbyggingu ljósleiðara-aðgangsneta á þéttbýlisstöðum og í byggðakjörnum fyrir árslok 2026. Fjarskiptastofa, sem er undi...
-
20. mars 2024Ísland aftur orðið meðlimur Laxaverndunarstofnunarinnar (NASCO)
Samkvæmt ákvörðun Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra, sem tekin var í mars árið 2023, er Ísland aftur orðið meðlimur Laxaverndunarstofnunarinnar, NASCO. Önnur aðildarríki eru Bandaríkin, Bretland...
-
20. mars 2024Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um aukið samstarf á sviði almannavarna
Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, og Guðrún Hafsteinsdóttir, dómsmálaráðherra, undirrituðu viljayfirlýsingu um aukið samstarf ríkis og sveitarfélaga á sviði almanna...
-
19. mars 2024Ráðherra kynnir þingsályktunartillögu um langtímastuðning við Úkraínu
Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra kynnti þingsályktunartillögu um stefnu um stuðning við Úkraínu til fimm ára á Alþingi í dag. Markmið stefnunnar er að festa umfangsmikinn stuðning Íslands við Úkr...
-
19. mars 2024Skipun nýrrar mats- og hæfisnefndar um sérnám lækna
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur skipað mats- og hæfisnefnd um sérnám lækna í samræmi við ákvæði nýrrar reglugerðar nr. 856/2023 sem tók gildi 16. ágúst síðastliðinn. Nefndin er nú skipuð...
-
19. mars 2024Ísland greiðir kjarnaframlag til UNRWA fyrir gjalddaga
Utanríkisráðherra hefur ákveðið að greiðsla kjarnaframlags Íslands til Palestínuflóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna (UNRWA) verði innt af hendi fyrir gjalddaga, þann 1. apríl næstkomandi. &nbs...
-
19. mars 2024Sviðslistaráð útdeildi í gær sjö viðbótarstyrkjum til óperuverkefna
Sviðslistaráð útdeildi í gær 45 milljónum króna til sjö óperuverkefna leikárið 2024/25. Styrkirnir eru hluti af því viðbótarfjármagni sem sviðslistasjóði var úthlutað á síðasta ári og eru sérsta...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN