Fréttir
-
21. desember 2023Viðbótarstuðningsgreiðslur greiddar til bænda
Matvælaráðuneytið mun í dag greiða út viðbótarstuðningsgreiðslur til bænda á grundvelli tillagna ráðuneytisstjórahóps þriggja ráðuneyta; matvælaráðuneytis, fjármála- og efnahagsráðuneytis og innviðará...
-
21. desember 2023Opnað fyrir umsóknir á íbúðum fyrir Grindvíkinga
Undanfarna daga hefur Leigufélagið Bríet staðfest kaup á íbúðum sem ætlaðar eru fyrir Grindvíkinga í takt við viljayfirlýsingu sem undirrituð var við stjórnvöld vegna hamfaranna á Reykjanesi. Unnið he...
-
21. desember 2023Styrkjum úthlutað til staðbundinna fjölmiðla utan höfuðborgarsvæðisins
Menningar- og viðskiptaráðuneytið hefur úthlutað styrkjum til einkarekinna, staðbundinna fjölmiðla utan höfuðborgarsvæðisins. Markmið með styrkveitingunum er að efla starfsemi staðbundinna fjölmiðla ...
-
21. desember 2023Nýr samstarfsvettvangur um eflingu rannsókna um lífeyrismál
Ný rannsóknastofnun lífeyrismála tekur til starfa í ársbyrjun 2024 en samningur um þetta var undirritaður í gær. Um er að ræða samstarfsvettvang starfandi fræðimanna á sviði lífeyrismála hjá Háskóla Í...
-
21. desember 2023Styrkur til Taktu skrefið vegna þjónustu við fólk sem hefur áhyggjur af kynferðislegri hegðun sinni eða hefur beitt kynferðisofbeldi
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt Taktu skrefið 8 milljóna króna styrk. Um er að ræða sérhæfða þjónustu við fólk sem hefur áhyggjur af kynferðislegri hegðun si...
-
21. desember 2023Tveir nýir grunnskólar afhentir í Úganda
Tveir nýir grunnskólar sem byggðir voru fyrir íslenskt þróunarfé hafa verið afhentir yfirvöldum í Namayingo-héraði í Úganda. Á dögunum voru ný salernishús tekin í notkun í sjö skólum til viðbótar.&nbs...
-
20. desember 2023Ríkisstjórnin styrkir ASÍ vegna átaksverkefnis í verðlagsmálum
Ríkisstjórn Íslands ákvað á fundi sínum í gær að styrkja verðlagseftirlit ASÍ með 15 m. kr. framlagi vegna átaksverkefnis í verðlagsmálum. Markmið verkefnisins er að auka upplýsingagjöf til neytenda o...
-
20. desember 2023Aukin greiðsluþátttaka við ferðakostnað vegna heilbrigðisþjónustu innanlands
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur með breytingu á reglugerð um ferðakostnað sjúkratryggðra og aðstandenda þeirra innanlands aukið rétt þeirra til endurgreiðslu ferðakostnaðar. Hingað til h...
-
20. desember 2023Ríflega 26.000 manns fengu eingreiðslu fyrir jólin
Ríflega 26.000 manns fengu í gær eingreiðslu fyrir jólin þegar Tryggingastofnun afgreiddi eingreiðslu til örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega. Alþingi samþykkti frumvarp þess efnis síðastliðinn laug...
-
20. desember 2023Stefna um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands fyrir árin 2024-2028 samþykkt
Alþingi samþykkti einróma á föstudag þingsályktun um stefnu um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands fyrir árin 2024-2028. Stefnan byggir á því sem vel hefur tekist á undanförnum árum, niðurstöðum úttekt...
-
20. desember 2023Fjárlög 2024 samþykkt: Aukið aðhald og skörp forgangsröðun
Bætt forgangsröðun í ríkisrekstri, aukið aðhald ríkisfjármála og stuðningur við hjaðnandi verðbólgu endurspeglast í fjárlögum fyrir árið 2024 sem hafa verið samþykkt á Alþingi. Með fjárlögunum er lögð...
-
20. desember 2023Breytingar á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun samþykkt
Frumvarp til laga um breytingar á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun var samþykkt á Alþingi í lok síðustu viku. Frumvarp til laga um breytingar á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun n...
-
20. desember 2023Niðurstaða úthlutunar á ESB tollkvótum á landbúnaðarafurðum fyrir tímabilið 1. janúar til 30. júní 2024
Þriðjudaginn 5. desember síðastliðinn rann út tilboðsfrestur í tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarafurðum frá Evrópusambandinu samkvæmt reglugerð nr. 1176/2023 fyrir tímabilið 1. janúar til 30....
-
20. desember 2023Niðurstaða úthlutunar á tollkvótum á landbúnaðarafurðum frá Bretlandi fyrir tímabilið janúar til desember 2024
Mánudaginn 4. desember síðastliðinn rann út tilboðsfrestur í tollkvóta vegna innflutnings á ostum og unnum kjötvörum frá Bretlandi samkvæmt reglugerð nr. 1175/2023 fyrir tímabilið 1. janúar til 31. de...
-
20. desember 2023Niðurstöður um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum fyrir tímabilið janúar – júní 2024
Mánudaginn 4. desember síðastliðinn rann út tilboðsfrestur í tollkvóta á blómum vegna fyrri hluta ársins 2024, sbr. reglugerð nr. 1178/2023. Þrjú tilboð bárust um innflutning á blómstrandi plöntum með...
-
20. desember 2023Niðurstöður um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á smurostum frá Noregi, fyrir tímabilið janúar – desember 2024
Mánudaginn 4. desember 2023 rann út tilboðsfrestur í tollkvóta vegna innflutnings á smurostum frá Noregi, fyrir tímabilið janúar – desember 2024, sbr. reglugerð nr. 1177/2023. Tvö tilboð bárust um inn...
-
19. desember 2023Loftslagsráð: Greining og ábendingar
Loftslagsráð: Greining og ábendingar, skýrsla Dr. Ómars H. Kristmundssonar, sem umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið lét vinna um starfsemi Loftslagsráðs, er nú aðgengileg á vef Stjórnarráð...
-
19. desember 2023Guðlaug Rakel skipuð forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur skipað Guðlaugu Rakel Guðjónsdóttur forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja til fimm ára, frá 1. mars 2024. Lögskipuð hæfnisnefnd sem metur hæfni umsækje...
-
19. desember 2023Frumvarp um refsiábyrgð heilbrigðisstofnana orðið að lögum
Alþingi hefur samþykkt frumvarp Willums Þórs Þórssonar um refsiábyrgð heilbrigðisstofnana og rannsókn alvarlegra atvika. Markmiðið er að auka öryggi sjúklinga, efla öryggismenningu innan heilbrigðiske...
-
19. desember 2023Bjartur lífsstíll fyrir eldra fólk
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, og Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hafa styrkt verkefnið Bjartur lífsstíll um 30 milljónir króna. Bjartur lífsstíll...
-
19. desember 2023Umsækjendur um alþjóðlega vernd fá viðbótargreiðslur í desember
Umsækjendur um alþjóðlega vernd fá viðbótargreiðslur í desember líkt og verið hefur undanfarin ár. Greiðslurnar nema 10 þúsund krónum fyrir hvern fullorðinn einstakling og 5 þúsund krónum fyrir börn ...
-
19. desember 2023Umsækjendur um embætti forstjóra Veðurstofu Íslands
Átta umsækjendur eru um embætti forstjóra Veðurstofu Íslands, en umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið auglýsti embættið laust til umsóknar í nóvember sl. Umsækjendur eru: Fannar Karvel Steind...
-
19. desember 2023Aðgerðastjórn fundar og fjölmiðlamiðstöð opnuð á ný
Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra fundaði snemma í morgun með aðgerðastjórn ferðaþjónustunnar, vegna eldgossins við Sundhnúksgíga. Starfsemi Keflavíkurflugvallar og Reykjavíkurf...
-
19. desember 2023Lúðvík Þorgeirsson skipaður forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur skipað Lúðvík Þorgeirsson í embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða til næstu fimm ára, frá 1. mars 2024. Lögskipuð hæfnisnefnd sem metur hæfni ...
-
19. desember 2023Volcanic erupts in South West Iceland after weeks of quake activity
A volcano erupted late on Monday, 18 December 2023 in southwest Iceland, spewing lava and smoke across a wide area after weeks of intense earthquake activity threatening a nearby town. Fearing a signi...
-
18. desember 2023Frumvarp um kílómetragjald samþykkt á Alþingi
Alþingi samþykkti um helgina frumvarp fjármála- og efnahagsráðherra um kílómetragjald. Nýju lögin fela í sér að á næsta ári verður innleitt kílómetragjald fyrir notkun rafmagns-, vetnis- og tengiltvin...
-
18. desember 2023Breytingar á reglugerð um almennan stuðning við landbúnað - kornrækt
Matvælaráðuneytið vekur athygli á að breytingar sem gerðar voru á reglugerð nr. 430/2021 um almennan stuðning við landbúnað síðastliðið sumar taka gildi nú um áramótin. Breytingin felst í því að nú ve...
-
18. desember 2023Átta nýjar starfsstöðvar til eflingar íþróttastarfs
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, Lárus L. Blöndal forseti ÍSÍ og Jóhann Steinar Ingimundarson formaður UMFÍ undirrituðu í dag samning um átta nýjar starfsstöðvar til eflingar íþró...
-
18. desember 2023Starfshópur um almenna líknarmeðferð á hjúkrunarheimilum
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp til að vinna að framgangi líknarmeðferðar á hjúkrunarheimili og setja viðmið um þjónustuna. Vinna hópsins verður byggð á aðgerðaáætlun um...
-
18. desember 2023Forsætisráðherra bauð samráðsvettvangi um jafnréttismál til fundar
Hatursorðræða var til umræðu á þriðja fundi samráðsvettvangs um jafnréttismál í Hannesarholti 6. desember sl. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra bauð til fundarins en skv. lögum um jafna stöðu og ja...
-
18. desember 2023Enn vantar húsnæði til leigu fyrir Grindvíkinga
Leigutorg fyrir íbúa Grindavíkur var opnað fyrir rúmri viku en þar geta þau sem sérstaklega vilja styðja við Grindvíkinga boðið eignir sínar til útleigu. Samkvæmt nýjustu tölum eru skráðar eignir á le...
-
18. desember 2023Framkvæmdaáætlun í barnavernd – börn í öndvegi í allri nálgun
Framkvæmdaáætlun í barnavernd 2023–2027 var samþykkt á Alþingi í síðustu viku. Framkvæmdaáætlunin miðar að umfangsmikilli endurskoðun og úrbótum á þjónustu við börn og að börnin verði í öndvegi í allr...
-
15. desember 2023Markmiðsákvæði laga um Menntasjóð námsmanna í hættu
Í nýrri skýrslu um Menntasjóð námsmanna kemur fram að heildarlög um sjóðinn sem sett voru árið 2020 hafi falið í sér umtalsverðar breytingar á námslánakerfinu. Sumar þeirra hafi verið af hinu góð...
-
15. desember 2023Aðildarríki Loftslagssamningsins færi sig frá notkun jarðefnaeldsneytis
Á loftslagsráðstefnunni COP 28 sem haldin var í Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum dagana 30. nóvember – 12. desember sl., var samþykkt að aðildarríki Loftslagssamningsins (...
-
15. desember 2023Umsóknir um leyfi til að reka raforkumarkað
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið stefnir á að afgreiða umsóknir tveggja aðila um leyfi til reksturs raforkumarkaðar, sem taka eiga gildi á næstunni. Eru þetta fyrirtækin Elma orkuviðskipti eh...
-
15. desember 2023Utanríkisráðherrar Norðurlanda, Benelúx-ríkja og Araba- og múslimaríkja funda um átökin á Gaza
Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra sótti fund utanríkisráðherra Norðurlanda og Belgíu, Hollands og Lúxemborgar með utanríkisráðherrum nokkurra Araba- og múslimaríkja í Osló í dag. Tilgangur fundari...
-
15. desember 2023Fjögur fyrirtæki fá styrki úr Heimsmarkmiðasjóði atvinnulífs
Fjögur fyrirtæki fengu í vikunni styrki frá utanríkisráðuneytinu úr Heimsmarkmiðasjóði atvinnulífs vegna samstarfsverkefna í þróunarríkjum. Markmið sjóðsins er að hvetja til þátttöku og framlags atvin...
-
15. desember 2023Uppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu níu mánuði ársins 2023
Uppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu níu mánuði ársins 2023 liggur nú fyrir. Uppgjörið í heild sinni er aðgengilegt á vef Fjársýslu ríkisins. Helstu niðurstöður uppgjörsins eru: Afkoma tímabilsins skv...
-
15. desember 2023Auglýsing um breytingu á áfrýjunarfjárhæð
Samkvæmt 152. gr. laga um meðferð einkamála, 91/1991, er það skilyrði áfrýjunar, þegar mál varðar fjárkröfu, að fjárhæð kröfunnar nemi a.m.k. 1.000.000 króna. Áfrýjunarfjárhæðinni skal breyta um hver ...
-
15. desember 2023Samkomulag undirritað milli ríkis og sveitarfélaga um breytingu á fjármögnun þjónustu við fatlað fólk
Ríki og sveitarfélög undirrituðu í dag samkomulag um breytingu á fjárhagsramma þjónustu sveitarfélaga við fatlað fólk. Samkomulagið felur í sér að útsvarsprósenta sveitarfélaga hækkar um 0,23% með sa...
-
15. desember 2023Styrking mennta- og tungumálasamstarfs við Spán
Menntamálaráðuneyti Íslands og Spánar hafa undirritað yfirlýsingu um eflingu samstarfs á sviði menntamála. Markmiðið er m.a. að styðja við aukna spænskukennslu og þekkingu á spænskri menningu hér á la...
-
15. desember 2023Styrkir Framtíðarsetur Íslands vegna ráðstefnu um framtíð lýðræðis
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt Framtíðarsetri Íslands styrk að upphæð einni milljón króna til að halda alþjóðlega ráðstefnu um þróun lýðræðis á Norðurlöndun...
-
14. desember 2023Sérstakar markaðsaðgerðir vegna jarðhræringa í Grindavík
Menningar- og viðskiptaráðherra hefur lagt fram sérstakt 100 m. kr. framlag til markaðsaðgerða á vegum Íslandsstofu til að kynna Ísland sem áfangastað. „Tilgangur aðgerðanna er að styðja v...
-
14. desember 2023Tveir héraðsdómarar skipaðir og einn settur
Dómsmálaráðherra hefur skipað Ólaf Helga Árnason og Stefaníu Guðrúnu Sæmundsdóttur í embætti héraðsdómara með fyrsta starfsvettvang hjá Héraðsdómi Reykjavíkur frá og með 18. desember 2023. Jafnframt h...
-
14. desember 2023Umsagnarfrestur í samráðsgátt vegna sjávarútvegsstefnu og frumvarps til laga um sjávarútveg framlengdur til 10. janúar 2024
Frestur til að senda inn umsagnir eða ábendingar um viðkomandi drög að sjávarútvegsstefnu ásamt drögum að frumvarpi til laga um sjávarútveg hefur verið framlengdur til og með 10. janúar 2024. Drög að...
-
14. desember 2023Umsagnarfrestur vegna frumvarps um lagareldi framlengdur til 10. janúar 2024
Frestur til að senda inn umsagnir eða ábendingar um frumvarp Svandísar Svavarsdóttir matvælaráðherra um lagareldi hefur verið framlengdur til og með 10. janúar 2024. Í frumvarpinu eru lögð til ný hei...
-
14. desember 2023Haustskýrsla Kjaratölfræðinefndar 2023
Í nýrri skýrslu Kjaratölfræðinefndar sem birt var í morgun er fjallað er um þróun efnahagsmála og launa í yfirstandandi kjarasamningalotu sem og uppgjör vegna síðustu kjarasamningalotu árin 2019 ...
-
14. desember 2023Styrkir Norræna félagið vegna norrænna ungmennaskipta
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt Norræna félaginu styrk til þriggja ára að heildarupphæð 21 milljón króna. Styrkurinn er veittur vegna tveggja verkefna hjá fél...
-
13. desember 2023Átökin fyrir botni Miðjarðarhafs og málefni Úkraínu til umræðu á fundi utanríkisráðherra Norðurlandanna
Málefni Úkraínu, átökin fyrir botni Miðjarðarhafs, undirbúningur fyrir leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins á næsta ári og staða fjölþjóðlegrar samvinnu voru meðal helstu umræðuefna á fjarfundi utanrí...
-
13. desember 2023Opinber stefna verði sett um vindorku og ákvörðunarvaldið fært nærsamfélögum
Nærsamfélög ættu að hafa endanlegt ákvörðunarvald um hvort vindorka byggist upp innan marka þeirra og tryggja þarf sérstakan ávinning þeirra af hagnýtingu vindorku. Þetta er meðal þess sem fram...
-
13. desember 2023Forsætisráðherra tók þátt í leiðtogafundi Norðurlandanna með forseta Úkraínu
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók í dag þátt í leiðtogafundi Norðurlandanna með Volodymyr Zelensky, forseta Úkraínu, í Osló. Gestgjafi fundarins var Jonas Gahr Støre, forsætisráðherra Noregs, e...
-
13. desember 2023Menningar- og viðskiptaráðherra endurnýjar samning við Neytendasamtökin
Þann 12. desember 2023 endurnýjaði menningar- og viðskiptaráðherra þjónustusamning menningar- og viðskiptaráðuneytisins við Neytendasamtökin fyrir árið 2024. Með samningnum styður ráðuneytið við fræðs...
-
13. desember 2023Stuðningur við Neytendasamtökin um leigjendaaðstoð endurnýjaður
Neytendasamtökin munu áfram veita leigjendum og leigusölum ráðgjöf og þjónustu með stuðningi stjórnvalda en samningur þess efnis við innviðaráðuneytið var endurnýjaður í dag. Það voru þeir Sigurður In...
-
13. desember 2023Nr. 747/2023 Úrskurður
KÆRUNEFND ÚTLENDINGAMÁLA Hinn 13. desember 2023 er kveðinn upp svohljóðandi úrskurður nr. 747/2023 í stjórnsýslumáli nr. KNU23090019 Kæra [...] á ákvörðun Útlendingastofnunar I. ...
-
13. desember 2023Kynning á tillögum starfshóps um vindorku
Starfshópur um vindorku hefur skilað tillögum sínum til Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, og verða þær kynntar miðvikudaginn 13. desember kl. 15.30. Hægt ve...
-
13. desember 2023Styrkir til verslana í dreifbýli
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur staðfest tillögur valnefndar um styrki til verslana í dreifbýli. Styrkirnir eru veittir á grundvelli aðgerðar A.9 Verslun í dreifbýli í stefnumótandi b...
-
13. desember 2023Forseti Úkraínu gestur á leiðtogafundi Norðurlandanna
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tekur þátt í leiðtogafundi Norðurlandanna með Volodymyr Zelenzky, forseta Úkraínu, í Osló í dag. Gestgjafi fundarins er Jonas Gahr Støre, forsætisráðherra Noregs, ...
-
12. desember 2023Yfirgnæfandi stuðningur í allsherjarþinginu við ályktun um mannúðarhlé á Gaza
Ályktun, þar sem kallað er eftir tafarlausu vopnahléi á Gaza af mannúðarástæðum, framfylgd alþjóðalaga, vernd óbreyttra borgara, tafarlausri lausnar gísla og tryggu mannúðaraðgengi, var samþykkt með y...
-
12. desember 2023Forsætisráðherra tók þátt í viðburði í tilefni 75 ára afmælis Mannréttindayfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók í dag þátt í viðburði í Genf í tilefni af 75 ára afmæli Mannréttindayfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna. Forsætisráðherra stýrði þar pallborðsumræðum þar sem rætt ...
-
12. desember 2023Mælti fyrir frumvarpi sem auðveldar greiðsluaðlögun einstaklinga
Guðmundur Ingi Guðbrandsson mælti í dag fyrir frumvarpi á Alþingi sem auðveldar greiðsluaðlögun einstaklinga. Það er úrræði fyrir þau sem glíma við verulega fjárhagserfiðleika. Um er að ræða breyting...
-
12. desember 2023Notkun hljóðbóka eykst um 145% og lestur bóka dregst saman um 17%
Notkun hljóðbóka hér á landi hefur aukist um 145% á síðustu sex árum og lestur bóka hefur á sama tíma dregist saman um 17%. Þetta kemur fram í niðurstöðum lestrarkönnunar Miðstöðvar íslenskra bókme...
-
12. desember 2023Ákvörðun heilbrigðisráðuneytis vegna starfsemi Intuens Segulómunar ehf.
Heilbrigðisráðuneytið hefur ákveðið að ekki séu forsendur til að stöðva rekstur Intuens Segulómunar í ljósi þess að fyrirtækið gerði grundvallarbreytingar á starfsemi sinni í framhaldi af samskiptum s...
-
12. desember 2023Samið um uppsteypu rannsóknahúss - stór áfangi í heildaruppbyggingu Landspítala
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra og Páll Daníel Sigurðsson, framkvæmdastjóri Eyktar ehf. undirrituðu fyrir helgi samning Nýs Landspítala ohf. um uppsteypu á rannsóknahúsi. Auk þess vottuðu samn...
-
12. desember 2023Tilnefndar sem athyglisverðustu útgáfubækur ársins 2023
Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Íslensku glæpasagnaverðlaunanna Blóðdropans 2023 voru kynntar við hátíðleg athöfn í Eddu. Íslensku bókmenntaverðlaunin voru fyrst veitt árið 1989 ...
-
12. desember 2023Ísland fjölgar loftferðasamningum
Ísland tók þátt í árlegri samningaráðstefnu Alþjóðaflugmálastofnunarinnar (ICAO) sem lauk í Riyadh í síðustu viku. Fulltrúar tæplega hundrað ríkja tóku þátt. Tilgangurinn var að auka markaðsaðgang fyr...
-
11. desember 2023Miðstöð menntunar og skólaþjónustu – ný stofnun á sviði menntamála
Miðstöð menntunar og skólaþjónustu er ný þjónustu- og þekkingarstofnun sem starfar í þágu barna og ungmenna á sviði menntamála. Hún þjónustar leik-, grunn- og framhaldsskóla um land allt með áherslu á...
-
11. desember 2023Undirritun saminga um öfluga sjúkrahúsþjónustu í dreifbýli
Samningur sem hefur að markmiði að tryggja nauðsynlega mönnun sérhæfðs starfsfólks sjúkrahúsanna í heilbrigðisumdæmum Vestfjarða og Austurlands var undirritaður í heilbrigðisráðuneytinu fyrir helgi og...
-
11. desember 2023Íslendingar fá þjálfun í greiningu og meðferð mansalsmála
Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu (ÖSE/OSCE) ásamt Eystrasaltsráðinu (CBSS) stóð fyrir hermiþjálfun í mansalsmálum í byrjun nóvember og tóku fimm ríki þátt; Ísland, Svíþjóð, Þýskaland, Litháen og Fi...
-
11. desember 2023Fjórði fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2023
Fjórði fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2023 fór fram mánudaginn 11. desember. Á fundinum var farið yfir helstu áhættuþætti í fjármála- og hagkerfinu. Meðal annars þróun á húsnæðismarkaði, sk...
-
11. desember 2023Mælti fyrir breytingu á lögum um fjölmiðla
Menningar- og viðskiptaráðherra mælti á dögunum fyrir frumvarpi til laga um breytingar á lögum um fjölmiðla nr. 38/2011. Með frumvarpinu eru lagðar til breytingar á lögum um fjölmiðla í því skyni að u...
-
11. desember 2023Geðráð tekið til starfa
Fulltrúar í nýstofnuðu Geðráði héldu annan fund sinn í liðinni viku. Ráðið er skipað af heilbrigðisráðherra í samræmi við aðgerðaáætlun um framkvæmd geðheilbrigðisáætlunar til ársins 2027. Með stofnu...
-
11. desember 2023Hlaut nýsköpunarverðlaun ársins á degi íslenskrar tónlistar
Dagur íslenskrar tónlistar var haldinn hátíðlegur í Hörpu föstudaginn 1. desember. Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, hlaut nýsköpunarverðlaun dags íslenskar tónlistar í ár. ...
-
11. desember 2023Gott að eldast: Upplýsinga- og ráðgjafaþjónusta opnuð fyrir fólk með heilabilun og aðstandendur þess
Upplýsinga- og ráðgjafaþjónusta fyrir fólk með heilabilun og aðstandendur þess hefur verið opnuð hjá Alzheimersamtökunum. Þjónustan er liður í aðgerðaáætlun stjórnvalda í málefnum eldra fólks: Gott a...
-
08. desember 2023Beinir styrkir í stað skattaívilnana vegna orkuskipta
Beinir styrkir taka við af skattaívilnunum sem hvatar til orkuskipta í landssamgöngum frá og með næstu áramótum. Á vegum umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins hefur verið unnið að gerð styrkjak...
-
08. desember 2023Lok samráðs um frumvarpsdrög vegna slita ógjaldfærra opinberra aðila og niðurstöður skiptiútboðs ÍL-sjóðs
Drög að frumvarpi til laga um slit ógjaldfærra opinberra aðila Opnu samráði í tengslum við drög að frumvarpi til heildarlaga um slit ógjaldfærra opinberra aðila er nú lokið. Frumvarpsdrögin voru...
-
08. desember 2023Breytingar á siðareglum ráðherra
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur staðfest breytingar á siðareglum ráðherra og hafa uppfærðar reglur verið birtar í Stjórnartíðindum. Endurskoðun siðareglna hefur staðið yfir frá haustinu 202...
-
08. desember 2023Andleg vellíðan er lykill að inngildingu innflytjenda
Tengsl geðheilbrigðis og inngildingar innflytjenda var umfjöllunarefni fjölmennrar þverfaglegrar ráðstefnu sem félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Norræna velferðarmiðstöðin og Norræna ráðherranefndin...
-
08. desember 2023Styrkjum úthlutað úr Hvata
Styrkjum hefur verið úthlutað úr Hvata, styrktarsjóði til verkefna á málefnasviðum menningar- og viðskiptaráðherra. Alls hlutu sjö verkefni styrk úr þessari fyrri úthlutun fyrir árið 2024, alls að upp...
-
08. desember 2023Leigutorg fyrir íbúa Grindavíkur opnað
Klukkan 14 í dag verður opnað leigutorg á Ísland.is fyrir íbúa Grindavíkur. Þar verður hægt að skoða leiguíbúðir sem skráðar hafa verið í kjölfar auglýsingar þar sem óskað var eftir húsnæði til a...
-
08. desember 2023Stefna í málefnum tónlistar 2023-2030
Tónlistarlíf á Íslandi hefur leitt af sér ríkan menningararf sem á sér fastan sess í hjörtum landsmanna. Á degi íslenskrar tónlistar þann 1. desember kom út Stefna í málefnum tónlistar 2023-2030. Tónl...
-
08. desember 2023Sérstakir styrkir vegna óperuverkefna – Auglýst eftir umsóknum í janúar
Menningar- og viðskiptaráðuneytið auglýsir í janúar eftir styrkumsóknum vegna óperuverkefna. Ráðuneytið vinnur nú að því að efla umgjörð óperustarfsemi á Íslandi samhliða stofnun nýrrar Þjóðaróperu í ...
-
08. desember 2023Opnað hefur verið fyrir umsóknir í norrænu sjóflutninga- og orkurannsóknaáætlunina
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í norrænu sjóflutninga- og orkurannsóknaáætlunina. Samgöngur, og þá sérstaklega sjóflutningar, hafa verið sú atvinnugrein sem einna erfiðast hefur verið að ná fr...
-
08. desember 2023Mælti fyrir aðgerðaáætlun í málefnum íslenskrar tungu
„Þetta er eitt brýnasta mál samtímans, vegna þess að ef við fjárfestum ekki verulega í öllu sem tengist tungumálinu okkar og menntun, drögumst við hægt og rólega aftur úr,“ segir Lilja Dögg Alfreðsdót...
-
08. desember 2023HÍ fær yfir 500 m.kr. til að fjölga nemendum í heilbrigðisvísindum og tækni- og raungreinum - fleiri raungreinakennarar í grunnskóla eru hluti af samkomulaginu
,,Íslenskt samfélag stendur frammi fyrir ýmsum áskorunum sem mikilvægt er að háskólarnir taki þátt í að mæta. Til þess að stuðla að lausnum við fjölbreyt...
-
07. desember 2023Ný skýrsla um nærandi ferðaþjónustu á Norðurlöndum
Menningar- og viðskiptaráðuneytið hefur frá árinu 2022, leitt verkefnið „Nærandi ferðaþjónusta á Norðurlöndum“ sem Íslenski ferðaklasinn vinnur fyrir hönd ráðuneytisins. Út er komin ný skýrsla um verk...
-
07. desember 2023Hagnýting opinberra upplýsinga auðvelduð
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur kynnt fyrir ríkisstjórn frumvarp til breytingar á lögum um endurnot opinberra upplýsinga. Með þessari uppfærslu á lögunum eru...
-
07. desember 2023Ísland bakhjarl mannréttindasamtaka í Úganda
Íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að hefja stuðning við afrísku mannréttindasamtökin DefendDefenders. Samtökin, sem hafa höfuðstöðvar í Úganda, beita sér fyrir stuðningi við fólk sem berst fyrir mannrét...
-
07. desember 2023Dómsmálaráðherra á fundi Schengen-ráðherra í Brussel
Ráðherrar dóms- og innanríkismála funduðu innan hins hefðbundna Schengen-ráðs þann 5. desember. Guðrún Hafsteinsdóttur, dómsmálaráðherra, sótti fundinn fyrir Íslands hönd. Á fundinum var farið yfir h...
-
07. desember 2023Ísland staðfestir þátttöku í alþjóðlegu kolefnisáskoruninni
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis- orku og loftslagsráðherra, staðfesti á aðildaríkjaþingi Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna (COP 28) í Dúbaí þátttöku Íslands í alþ...
-
07. desember 2023Verkefni Innheimtustofnunar sveitarfélaga til sýslumanns
Verkefni Innheimtustofnunar sveitarfélaga verða færð til Sýslumannsins á Norðurlandi vestra. Það sýslumannsembætti þótti vænlegur valkostur fyrir móttöku verkefnisins vegna samlegðar við önnur sérverk...
-
07. desember 2023Innviðaráðherra skrifar undir stofnsáttmála Eurocontrol
Unnið hefur verið að gerð samnings um þátttöku Íslands að alþjóðasamningi um Eurocontrol stofnunina um nokkurt skeið. Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, skrifaði undir stofnsáttmála stofnunari...
-
06. desember 2023Ísland ítrekar enn á ný ákall sitt um tafarlaust vopnahlé á Gaza
Ákall íslenskra stjórnvalda um tafarlaust vopnahlé af mannúðarástæðum á Gaza var ítrekað í ávarpi sem Martin Eyjólfsson, ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins, flutti fyrir hönd Íslands á alþjóðlegu...
-
06. desember 2023Ísland veitir 100 milljónum króna aukalega í Neyðarsjóð Sameinuðu þjóðanna
Utanríkisráðherra hefur ákveðið að veita 100 m.kr. viðbótarframlag í Neyðarsjóð Sameinuðu þjóðanna (e. UN Central Emergency Response Fund, CERF). Tilkynnt var um aukninguna á árlegri framlagaráðstefnu...
-
06. desember 2023Nýtt frumvarp um lagareldi kynnt í samráðsgátt
Lagt hefur verið fram í samráðsgátt stjórnvalda frumvarp Svandísar Svavarsdóttir matvælaráðherra um lagareldi. Frumvarpið er afrakstur umfangsmikillar stefnumótunarvinnu sem hófst í byrjun árs 2022. ...
-
06. desember 2023Viðræður innviðaráðherra við framkvæmdastjórn ESB
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, átti fund með Fr. Ekaterini Kavvada, framkvæmdastjóra hjá DG-Defis, skrifstofu málefna varnariðnaðar og geimáætlunar ESB. Til umræðu var málefni EGNOS kerfi...
-
06. desember 2023Eflir heilbrigðisþjónustu við þolendur kynbundins ofbeldis
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita 90 milljónir króna til að fjölga stöðugildum sérfræðinga í heilbrigðisþjónustu sem aðstoða þolendur kynbundins ofbeldis. Ákvörðunin er hl...
-
06. desember 2023Matvælasjóður opnar fyrir umsóknir í febrúar
Matvælasjóður opnar fyrir umsóknir 1. febrúar 2024 vegna fjórðu úthlutunar sjóðsins. Umsóknarfrestur er til miðnættis 29. febrúar 2024. Hlutverk Matvælasjóðs er að styrkja þróun og nýsköpun við framle...
-
06. desember 2023Streymi frá ráðstefnu um stuðning við börn innflytjenda
Norræna netið fyrir nýaðflutta nemendur og mennta- og barnamálaráðuneytið boða til ráðstefnunnar Unlocking potential: Effective strategies for supporting immigrant children fyrir stefnumóta...
-
05. desember 2023Þróunarsjóður innflytjendamála: Umsóknarfrestur til 15. desember
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið og innflytjendaráð minna á auglýsingu um umsóknir um styrki úr þróunarsjóði innflytjendamála. Umsóknarfrestur er til og með 15. desember nk. See English version:...
-
05. desember 2023Stuðningi beint til fjölskyldubúa í rekstrarerfiðleikum
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðaherra, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir , fjármála- og efnahagsráðherra og Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, lögðu fyrir ríkisstjórn í morgun tillögur að ...
-
05. desember 2023Bætt réttindi foreldra vegna fósturmissis snemma á meðgöngu
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur tryggt að foreldrar sem verða fyrir fósturmissi á öðrum þriðjungi meðgöngu eigi kost á heimavitjun frá ljósmóður. Ákvæði þess efnis hefur verið bætt inn í...
-
05. desember 2023Orðsending frá ESB um myndun sameiginlegs gagnagrunns um samgöngur og hreyfanleika
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur birt orðsendingu um myndun sameiginlegs gagnagrunns þar sem safnað verður saman gögnum um samgöngur og hreyfanleika. Í orðsendingu sinni bendir framkvæmdastjó...
-
05. desember 2023Örnám í háskólum eykur sveigjanleika og fjölbreytni
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur kynnt fyrirhugaðar breytingar á lögum um háskóla fyrir ríkisstjórn. Bre...
-
05. desember 2023Niðurstöður PISA 2022
Niðurstöður í PISA 2022 voru birtar í dag. Könnunin mælir hæfni 15 ára nemenda í lesskilningi, læsi á náttúruvísindi og læsi á stærðfræði. Niðurstöðurnar sýna verri árangur nemenda í þátttökulöndum m...
-
04. desember 2023Norrænir samgönguráðherrar funda í Brussel
Fundur norrænna samgönguráðherra fór fram í Brussel 3. desember. Á fundinum var rætt um ýmis samgöngumál. Meðal gesta voru þau Sigurður Ingi Jóhannsson, inniviðaráðherra, Andreas Carlson, innviðaráðhe...
-
04. desember 2023Vegna aðstoðar við heimför venesúelskra ríkisborgara
Þann 15. nóvember 2023 aðstoðuðu Útlendingastofnun og embætti ríkislögreglustjóra, í samvinnu við Landamæra- og strandgæslustofnun Evrópu (Frontex), 180 venesúelska ríkisborgara við að snúa aftur heim...
-
04. desember 2023Andmælaréttur vegna verndar afurðaheita
Birtur hefur verið uppfærður listi yfir þau afurðaheiti matvæla sem njóta verndar landfræðilegra merkinga. Auglýst er eftir andmælum gegn vernd þeirra matvæla sem talin eru upp á listanum sem er gerð...
-
04. desember 2023Úthlutun listamannalauna 2024
Úthlutunarnefndir Launasjóðs listamanna hafa lokið störfum vegna úthlutunar listamannalauna árið 2024. Til úthlutunar úr launasjóðnum eru 1600 mánaðarlaun úr sex launasjóðum: hönnuða, myndlistarmanna...
-
04. desember 2023Markviss vinna í gangi vegna annmarka fangelsismála
Ríkisendurskoðun hefur birt skýrslu sína um stöðu fangelsismála og fékk ráðuneytið tækifæri til að koma sínum sjónarmiðum á framfæri við gerð skýrslunnar. Dómsmálaráðuneytið tekur almennt undir þær áb...
-
04. desember 2023IceWind í nýsköpunarhraðal Atlantshafsbandalagsins
Íslenska nýsköpunarfyrirtækið IceWind sem hannar og smíðar litlar lóðréttsás vindtúrbínur, sérsniðnar að krefjandi veðuraðstæðum, hefur verið valið til að komast áfram í fyrsta fasa í samkeppni DIANA,...
-
04. desember 2023Skráningarskírteini fyrir vörumerki aðgengileg á Ísland.is
Skráningarskírteini fyrir vörumerki hefur verið sent í stafrænt pósthólf á Ísland.is í fyrsta skipti. Hugverkastofan sendir nú staðfestingar á móttöku umsókna, skráningarsk...
-
02. desember 2023Forsætisráðherra ávarpaði loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti í dag ávarp á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, COP28, sem nú fer fram í Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Forsætisráðherra lagði í ávarpi sínu...
-
01. desember 2023Utanríkisráðuneytið upplýst í fjólubláum lit alþjóðlegrar réttindabaráttu fatlaðs fólks
Utanríkisráðuneytið verður baðað fjólubláum ljóma dagana 1. – 5. desember en fjólublár er litur alþjóðlegrar réttindabaráttu fatlaðs fólks. Alþjóðadagur fatlaðs fólks er 3. desember en hann hefur veri...
-
01. desember 2023Óskað eftir leiguhúsnæði fyrir Grindvíkinga
Til að styðja enn frekar við öflun húsnæðis fyrir Grindvíkinga sem rýma hafa þurft heimili sín hefur Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir, að höfðu samráði við Grindavíkurbæ, fjármála- og efnahagsráðuneytið, ...
-
01. desember 2023Réttlát, græn umskipti á norrænum vinnumarkaði rædd í Hörpu
Græn umskipti á vinnumarkaði voru til umfjöllunar í fjölmennu þríhliða samtali sem félags- og vinnumarkaðsráðuneytið stóð fyrir í Hörpu í dag. Ráðstefnan bar yfirskriftina Green Transition on the Nord...
-
01. desember 2023Í tilefni af opinberri umræðu um afhendingu íslensks ríkisborgara til Noregs
Mál sem varða fjölskyldur og börn eru oftast með viðkvæmustu og erfiðustu málum sem stjórnvöld þurfa að fást við. Eru því gerðar ríkar kröfur til þess í lögum að með slík mál fari til þess bær stjórnv...
-
01. desember 2023Utanríkisráðherra á ráðherrafundi ÖSE í breyttu öryggislandslagi í Evrópu
Utanríkisráðherra sótti ráðherrafund Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) í Skopje, höfuðborg Norður-Makedóníu, sem hófst á óformlegum kvöldverðarfundi ráðherra þann 29. nóvember en formleg dags...
-
01. desember 2023Aukin tækifæri til útflutnings sjávarafurða með nýju samkomulagi við ESB
Í gær lauk samningaviðræðum milli EFTA-ríkjanna innan EES (Íslands, Noregs og Liechtenstein) og Evrópusambandsins (ESB) um framlög til Uppbyggingarsjóðs EES fyrir tímabilið 1. maí 2021 til 30. apríl 2...
-
01. desember 2023Álagning opinberra gjalda á lögaðila vegna rekstrarársins 2022
Ríkisskattstjóri hefur lokið álagningu opinberra gjalda á lögaðila vegna rekstrarársins 2022. Álagning allra skatta eykst frá fyrra ári að undanskildu jöfnunargjaldi alþjónustu, sem leggst á fjarskipt...
-
01. desember 202323 milljónir króna til hjálparsamtaka sem veita aðstoð fyrir jólin
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, veitir samtals 23 milljónum króna fyrir jól í styrki til hjálparsamtaka um land allt sem styðja við viðkvæma hópa, svo sem með mataraðstoð...
-
01. desember 2023Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna hafin
Tuttugasti og áttundi aðildaríkjafundur og ráðstefna Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna (COP28) stendur nú yfir í Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ver...
-
30. nóvember 2023Unnið að nýrri norrænni framkvæmdaáætlun með áherslu á réttlát, græn umskipti
Norræna ráðherranefndin hefur allt þetta ár undir formennsku Íslands undirbúið nýja framkvæmdaáætlun fyrir 2025-2030 í samræmi við framtíðarsýnina um að Norðurlöndin verði sjálfbærasta og samþættasta ...
-
30. nóvember 2023Hökkum hafið - lausnir við áskorunum í bláa hagkerfinu
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, hefur undirritað samstarfssamning við Íslenska sjávarklasann. Bláa hagkerfi Íslands hefur sjaldan b...
-
30. nóvember 2023Eflt samstarf um náttúruvernd og hreint haf
Samstarf á milli Íslands og Írlands á sviði náttúruverndar, málefna hafsins og Norðurslóðamála verður eflt. Þetta var ákveðið á fundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra ...
-
30. nóvember 2023Sjö verkefni hljóta styrk úr Hvata
Styrkjum hefur verið úthlutað úr Hvata, styrktarsjóði til verkefna á málefnasviðum menningar- og viðskiptaráðherra. Alls hlutu sjö verkefni styrk úr þessari seinni úthlutun ársins 2023, alls að upphæð...
-
30. nóvember 2023Opnað fyrir tilnefningar á verðlaunahafa jafnréttisverðlauna Vigdísar Finnbogadóttur
Opnað hefur verið fyrir tilnefningar fyrir verðlaunahafa jafnréttisverðlauna Vigdísar Finnbogadóttur. Verðlaunin voru stofnuð í Reykjavík í maí síðastliðinn í aðdraganda leiðtogafundar Evrópuráðsins. ...
-
30. nóvember 2023Ísland aðili að alþjóðlegu samkomulagi um um geimkönnun og rannsóknir
Aðild Íslands að Artemis samkomulaginu
30. nóvember 2023Auglýst eftir umsóknum um styrki til staðbundinna fjölmiðla utan höfuðborgarsvæðisins
Menningar- og viðskiptaráðuneyti auglýsir eftir umsóknum um styrki til staðbundinna fjölmiðla utan höfuðborgarsvæðisins. Markmið með styrkveitingum til einkarekinna staðbundinna fjölmiðla utan höfuðbo...
30. nóvember 2023Lífræn framleiðsla skapar ný tækifæri og eykur verðmætasköpun
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra kynnti í morgun drög að fyrstu áætlun um eflingu lífrænnar ræktunar sem unnin hefur verið á vegum stjórnvalda. Aðgerðaáætlunin var unnin í samræmi við stjórn...
30. nóvember 2023Skýrsla forsætisráðherra um árangur í móttöku og aðlögun erlendra ríkisborgara
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur lagt fram á Alþingi skýrslu um árangur í móttöku og aðlögun erlendra ríkisborgara. Skýrslan er unnin að beiðni Bryndísar Haraldsdóttur og fleiri alþingismann...
30. nóvember 2023Starfslok Sigurðar M. Magnússonar forstjóra Geislavarna
Sigurður M. Magnússon forstjóri Geislavarna til 38 ára lætur af störfum í dag, 30. nóvember. Nýr forstjóri stofnunarinnar er Elísabet Dolinda Ólafsdóttir. Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra kvadd...
29. nóvember 2023Aukið eftirlit með mikilvægum neðansjávarinnviðum
Varnarmálaráðherrar sameiginlegu viðbragðssveitarinnar (Joint Expeditionary Force, JEF) hafa ákveðið að virkja eina af viðbragðsáætlunum sveitarinnar sem felur í sér aukið eftirlit með mikilvægum...
29. nóvember 2023Samhljómur um aukinn varnarviðbúnað og stuðning við Úkraínu
Stríðsrekstur Rússlands gegn Úkraínu, undirbúningur leiðtogafundar Atlantshafsbandalagsins í Washington í júlí á næsta ári, staðan á Vestur-Balkanskaga og átökin fyrir botni Miðjarðarhafs voru efst á ...
29. nóvember 2023Samkeppni um gerð og miðlun myndefnis á íslensku á samfélagsmiðlum
Efnt verður til samkeppni meðal ungmenna um gerð og miðlun myndefnis á íslensku á samfélagsmiðlum. Ríkisstjórnin hefur samþykkt að verja fimm milljónum króna til verkefnisins. Greint var frá þessum áf...
29. nóvember 2023Háskóli Íslands og Hallormsstaðaskóli ræða samstarf í námi um skapandi sjálfbærni
Rektor Háskóla Íslands og skólameistari Hallormsstaðaskóla hafa skrifað undir viljayfirlýsingu þess efnis að skólarnir tveir hefji formlegar viðræður um mögulega samvinnu u...
29. nóvember 2023Ráðherranefnd um málefni íslenskrar tungu kynnir aðgerðir
Aðgerðaáætlun í málefnum íslenskrar tungu verður lögð fram sem þingsályktunartillaga á Alþingi á næstu dögum. Ráðherranefnd um málefni íslenskrar tungu kynnti í dag tillögur sínar að alls 19 aðgerðum ...
29. nóvember 2023Málþing um dómstólakafla stjórnarskrárinnar
Forsætisráðuneytið í samvinnu við Háskólann á Akureyri, Háskólann á Bifröst, Háskólann í Reykjavík og Háskóla Íslands býður til málþings undir yfirskriftinni Er þörf á breytingum á dómstólakafla stjór...
29. nóvember 2023Trausti Fannar Valsson skipaður formaður úrskurðarnefndar um upplýsingamál
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur skipað Trausta Fannar Valsson, forseta lagadeildar Háskóla Íslands, formann úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Hafsteinn Þór Hauksson, dósent við lagadeild H...
29. nóvember 2023Óháð úttekt staðfestir áþreifanlegan árangur Íslands í Malaví
Áratugalangt samstarf Íslands við Mangochi-hérað í Malaví hefur skilað áþreifanlegum árangri fyrir íbúa héraðsins, að því er fram kemur í nýrri óháðri úttekt sem unnin var af alþjóðlega ráðgjafarfyrir...
29. nóvember 2023Flóttafólk frá Afganistan komið til landsins
Átján einstaklingar frá Afganistan eru nú komnir til Íslands í boði íslenskra stjórnvalda en um er að ræða aðstandendur ungra Afgana sem búa hér á landi. Fólkið kemur hingað til lands á grundvelli sér...
29. nóvember 2023Tillaga til þingsályktunar um landsskipulagsstefnu ásamt fimm ára aðgerðaáætlun lögð fram á Alþingi
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, lagði í gær fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um landsskipulagsstefnu fyrir árin 2024-2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024-2028. Sigurð...
29. nóvember 2023Sæðingar niðurgreiddar til að innleiða verndandi arfgerðir gegn riðu
Samkvæmt tillögum sérfræðingahóps sem Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra skipaði 16. maí sl. munu sæðingar árið 2023 á vegum sauðfjársæðingastöðvanna á Suðurlandi og Vesturlandi verða niðurgreidda...
28. nóvember 2023Alþingi samþykkti einróma frumvarp um stuðning vegna launa fólks sem starfar í Grindavíkurbæ
Frumvarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra, um stuðning vegna launa fólks sem starfar í Grindavíkurbæ var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum á Alþingi í gær. Í kjö...
28. nóvember 2023Orkuveitan og Ölfus í samstarf um nýtingu jarðhita
- Sækja sameiginlega um rannsóknarleyfi með það að markmiði að vinna að uppbyggingu jarðhitavirkjunar í Ölfusdal. - „Mikilvægt að allir vinni saman að þeim markmiðum sem við höfum sett okkur. Ég fagn...
28. nóvember 2023Unnið að eflingu samfélagsins í Dalabyggð
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur skipað starfshóp sem er falið það hlutverk að vinna tillögur til ráðherra um framgang þeirra mála í Dalabyggð, sem heyra undir m...
28. nóvember 2023Sjáumst á Ísafirði á morgun!
English below / Język polski poniżej / Vilt þú hafa áhrif á mótun stefnu í málefnum innflytjenda? Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið býður til samtals í Edinborgarhúsinu á Ísafirði miðvikudaginn 2...
28. nóvember 2023Streymt frá kynningarfundi um eflingu lífrænnar matvælaframleiðslu
Streymt verður frá kynningarfundi um eflingu lífrænnar matvælaframleiðslu sem fer fram fimmtudaginn 30. nóvember í Vox-salnum á Hilton Nordica kl. 10.00. Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra mun þar ...
28. nóvember 2023Hjálparsamtök styrkt í aðdraganda jóla
Samþykkt var á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun að veita tíu hjálparsamtökum sem starfa hér á landi styrk í aðdraganda jóla eins og gert hefur verið undanfarin ár. Að þessu sinni nemur styrkurinn all...
28. nóvember 2023Upplýsingatorg fyrir foreldra fatlaðra barna
Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur gert samning við Landssamtökin Þroskahjálp um stuðning við að setja á fót rafrænt upplýsingatorg fyrir foreldra fatlaðra barna, með áherslu á upplýsingar fyrir for...
28. nóvember 2023Hitt Húsið vígir ramp númer 1000
Stórum áfanga var náð í verkefninu Römpum upp Ísland nú á dögunum þegar rampur númer 1000 var reistur við Hitt Húsið, miðstöð ungs fólks í Reykjavík. Markmið verkefnisins er að auka aðgengi hreyfihaml...
28. nóvember 2023Ákall til aðgerða á leiðtogafundi barna og ungmenna
Það var mikill kraftur og spenna í Norðurljósum í Hörpu um helgina þegar um 170 börn og ungmenni frá Norðurlöndunum komu saman á Norrænum leiðtogafundi barna og ungmenna. Aðgerðaáætlun var samþykkt ei...
27. nóvember 2023Grænbók um málefni innflytjenda komin út á pólsku og ensku
English below / Język polski poniżej / Stöðumat og valkostagreining (grænbók) í málefnum innflytjenda og flóttafólks er nú komin út bæði á pólsku og ensku, til viðbótar við íslensku útgáfuna. Þetta er...
27. nóvember 2023Íslenska utanríkisþjónustan tekur þátt í 16 daga alþjóðlegu átaki gegn kynbundnu ofbeldi
Utanríkisráðuneytið er nú baðað roðagylltum ljóma til að vekja athygli á alþjóðlegu 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi. Sendiskrifstofur Íslands um allan heim taka sömuleiðis þátt í vitundarvakningu...
27. nóvember 2023Greinargerð um vistkerfisnálgun afhent matvælaráðherra
BIODICE, samstarfsvettvangur um líffræðilega fjölbreytni, afhenti í dag Svandísi Svavarsdóttir matvælaráðherra greinargerð frá málþingi um vistkerfisnálgun sem haldið var 21. september sl. Matvæl...
27. nóvember 2023Þrjú metin hæfust til að hljóta setningu í embætti héraðsdómara
Hinn 29. september 2023 auglýsti dómsmálaráðuneytið lausa til umsóknar setningu í embætti dómara með fyrsta starfsvettvang við Héraðsdóm Reykjavíkur. Átta umsóknir bárust um embættið. Dómnefnd um hæf...
27. nóvember 2023Útboðsgögn vegna Ölfusárbrúar send þátttakendum
Útboðsgögn vegna hönnunar og smíði Ölfusárbrúar hafa verið send til þeirra fimm fyrirtækja sem sóttu um að fá að taka þátt í útboðinu. Vegagerðin auglýsti alútboð vegna hönnunar og smíði nýrrar brúar ...
26. nóvember 2023Vegna átaka í Síerra Leóne
Utanríkisráðuneytið er í sambandi við 14 Íslendinga í Síerra Leóne vegna átaka sem brutust út í höfuðborginni Freetown í nótt. Íslendingarnir eru allir óhultir en á meðal þeirra eru tveir starfsmenn s...
25. nóvember 2023Samtal um málefni innflytjenda: Sjáumst á Akureyri á mánudag!
English below / Język polski poniżej / Vilt þú hafa áhrif á mótun stefnu í málefnum innflytjenda? Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið býður til samtals í Hofi á Akureyri mánudaginn 27. nóvember kl. 17:0...
24. nóvember 2023Auglýst eftir umsóknum vegna úthlutunar úr nýjum Tónlistarsjóði
Tónlistarmiðstöð og Rannís auglýsa eftir umsóknum vegna úthlutunar úr nýjum Tónlistarsjóði árið 2024. Umsóknarfrestur er til og með 12. desember nk. kl.15:00. Hlutverk Tónlistarsjóðs er að efla í...
24. nóvember 2023Varnarmálaráðherrar ræddu þróun öryggismála á fundi í Stokkhólmi
Þróun öryggismála, aukinn varnarviðbúnaður og stuðningur við Úkraínu voru áherslumál á tveggja daga fundi varnarmálaráðherra Norðurlanda og Eystrasaltsríkja sem lauk í Stokkhólmi í gær. Fy...
24. nóvember 2023Konráð aðstoðar fjármála- og efnahagsráðherra
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur ráðið Konráð S. Guðjónsson sem aðstoðarmann. Konráð er hagfræðingur með B.Sc. gráðu frá Háskóla Íslands og M.Sc. frá Warwick ...
24. nóvember 2023Tillaga til þingsályktunar um húsnæðisstefnu ásamt fimm ára aðgerðaáætlun lögð fram á Alþingi
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um húsnæðisstefnu fyrir árin 2024-2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024-2028. Sigurður Ingi:...
24. nóvember 2023Stuðningur við Grindvíkinga vegna húsnæðis
Ríkisstjórn Íslands samþykkti á ríkisstjórnarfundi í dag stuðningsaðgerðir til að mæta húsnæðisþörfum Grindvíkinga vegna jarðhræringa á svæðinu. Aðgerðirnar fela annars vegar í sér tímabundi...
24. nóvember 2023Norrænn leiðtogafundur barna og ungmenna
Núna er komið að okkur! Fulltrúar barna og ungmenna frá öllum Norðurlöndunum á aldrinum 13–25 ára eru komnir saman í Hörpu á Norrænum leiðtogafundi barna og ungmenna. Þar ræða þeir saman og láta skoða...
24. nóvember 2023Færanlega neyðarsjúkrahúsið komið í notkun í Úkraínu
Færanlega neyðarsjúkrahúsið, sem Alþingi ákvað í vor að gefa úkraínsku þjóðinni, er komið til Úkraínu og hefur verið tekið í gagnið. Heildarkostnaður við verkefnið nam 7,4 milljónum evra eða um...
24. nóvember 2023Sjávarútvegsstefna og frumvarp til laga um sjávarútveg í samráðsgátt
Birt hafa verið í samráðsgátt stjórnvalda drög að sjávarútvegsstefnu áamt drögum að frumvarpi til laga um sjávarútveg. Drög að sjávarútvegsstefnu innihalda framtíðarsýn íslensks sjávarútvegs til 2040....
24. nóvember 2023Seinni úthlutun Hljóðritasjóðs 2023
Tilkynnt hefur verið um seinni úthlutun úr Hljóðritasjóði árið 2023. Á umsóknarfresti 15. september 2023 bárust alls 180 umsóknir frá mismunandi greinum tónlistar. Stjórn Hljóðritasjóðs veitir samtal ...
23. nóvember 2023Fjölmenni á alþjóðlegri ráðstefnu Íslands um plastmengun á norðurslóðum
Utanríkisráðuneytið, í samvinnu við matvælaráðuneytið og umhverfis-, orku og loftlagsráðuneytið, stendur fyrir tveggja daga alþjóðlegri ráðstefnu um plastmengun á norðurslóðum, með áherslu á plastmeng...
23. nóvember 2023Fundur með norskum ráðherra háskóla- og vísindamála
Í upphafi mánaðar átti Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, fund með ráðherra háskóla- og vísindamála í Noregi, Söndru Borch. Sandra Bor...
23. nóvember 2023Svipmyndir frá heilbrigðisþingi
Hátt í 400 manns sóttu heilbrigðisþing sem fram fór í Hörpu í liðinni viku og fjölmargir fylgdust með þinginu í beinu streymi. Þetta er sjötta árið í röð sem heilbrigðisráðherra efnir til heilbrigðis...
23. nóvember 2023Varnargarður við Svartsengi
Eins og komið hefur fram í fréttum eru framkvæmdir hafnar við byggingu varnargarðs til að verja orkuverið í Svartsengi fyrir hugsanlegum afleiðingum eldsumbrota. Hér eru birt þau minnisblöð sem tengja...
23. nóvember 2023Ráðherra undirritar yfirlýsingu Sþ um börn og loftslagsaðgerðir
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur undirrita Declaration on Children, Youth and Climate Action, yfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna (Sþ) um börn, ungmenni og loftslagsað...
22. nóvember 2023Ræddi við erlenda fjölmiða um jarðhræringarnar
Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra heimsótti fjölmiðlamiðstöðina í Hafnarfirði. Fór hún í sjónvarpsviðtöl hjá miðlum frá Bandaríkjunum, Bretlandi, Brasilíu, Frakklandi og Kína. ...
22. nóvember 2023Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið nýr bakhjarl Gulleggsins
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið er nýr bakhjarl Gulleggsins. Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, og Ásta Sóllilja Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri KLA...
22. nóvember 2023Vinnum gullið með stuðningi, samvinnu og fjármagni
Áhugafólk um íþróttir kom saman í Hörpu á mánudag til að ræða eflingu afreksíþróttastarfs á ráðstefnunni Vinnum gullið – ný stefna í afreksíþróttum á Íslandi. Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur safn...
22. nóvember 2023Mælti fyrir breytingu á kvikmyndalögum á Alþingi
Lilja Dögg Alfreðsdóttir mælti í gær fyrir frumvarpi til laga um breytingu á kvikmyndalögum, nr. 137/2001. Um er að ræða endurflutning frá því á síðasta löggjafarþingi. Breytingarnar sem ráðherra mælt...
22. nóvember 2023Opið samráð um evrópska reglugerð um leiðbeiningar og sjónarmið við að sannreyna eldsneytiseyðslu og losun ökutækja
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um reglugerð sem sett var til nánari útfærslu á reglugerð sambandsins 2019/1242; um leiðbeiningar og sjónarmið um vinnubrögð við að sannreyn...
22. nóvember 2023OECD metur stuðning ríkisins við rannsóknir og þróun fyrirtækja árangursríkan
Í nýrri úttekt sem OECD vann að beiðni fjármála- og efnahagsráðherra og háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra er lagt mat á áhrif skattaafsláttar til fyrirtækja vegna rannsóknar og þróunar á Í...
21. nóvember 2023Vegir okkar allra – upplýsingasíða um nýja nálgun í fjármögnun
Upplýsingasíðan Vegir okkar allra var opnuð í dag. Þar er að finna upplýsingar um nýja nálgun stjórnvalda á fjármögnun vegakerfisins sem innleidd verður í skrefum á næstu árum. Stefnt er að því að aðl...
21. nóvember 2023Stuðningur við Bergið
Bergið headspace fær styrk frá stjórnvöldum til að veita ungu fólki stuðning og ráðgjöf með áherslu á snemmtæka íhlutun til að stuðla að aukinni virkni og vellíðan. Ásmundur Einar Daðason, mennta- og ...
21. nóvember 2023Heildarendurskoðun á barnalögum og hjúskaparlögum
Dómsmálaráðherra hefur skipað þriggja manna sifjalaganefnd til þess að vinna að endurskoðun á barnalögum og hjúskaparlögum og hefur nefndin þegar tekið til starfa. Umfangsmikil verkefni eru fram undan...
21. nóvember 2023Verndarsvæði og rafrænt eftirlitskerfi m.a. til umfjöllunar á ársfundi Norðuraustur-Atlantshafsfiskveiðiráðsins
Á ársfundi Norðuraustur-Atlantshafsfiskveiðiráðsins (NEAFC) sem haldinn var í London dagana 14.-17. nóvember, voru tekin til umfjöllunar sameiginleg hagsmunamál aðildarríkja ráðsins. Ríkin eru: Bretla...
21. nóvember 2023Fjölbreytt tækifæri til bættrar orkunýtni
Nýta má raforku á Íslandi mun betur en nú er gert. Alls eru tækifæri til bættrar orkunýtni um 1.5 TWst á ári, eða sem nemur um 8% af núverandi raforkunotkun þjóðarinnar. Þetta kemur fram í ...
21. nóvember 2023Úkraína, ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs og Uppbyggingarsjóður EES til umræðu í Brussel
Samstaða með Úkraínu, ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs og staðan í viðræðum um næsta tímabil Uppbyggingarsjóðs EES voru í brennidepli á fundum utanríkisráðherra í Brussel í tengslum við fund EES-ráð...
21. nóvember 2023Styrkir til menningarsamstarfs milli Noregs og Íslands
Norsk stjórnvöld leggja árlega til framlag til norsks-íslensks menningarsamstarfs. Markmið framlagsins er að stuðla að fjölbreyttu menningarsamstarfi milli Noregs og Íslands. Þau sem starfa á sviði l...
21. nóvember 2023Íslenskan er aðalmálið: kynningarfundur 29. nóvember
Kynningarfundur um áherslur ráðherranefndar um málefni íslenskrar tungu verður haldinn nk. miðvikudag, 29. nóvember kl. 11 í Hörpuhorni Hörpu. Fundurinn var upprunalega fyrirhugaður á öðrum tíma ...
21. nóvember 2023Skilgreining á opinberri grunnþjónustu
Ríkisstjórnin leggur áherslu á að jafna aðgengi íbúa landsins að þjónustu. Í byggðaáætlun er lögð áhersla á að opinber grunnþjónusta verði skilgreind í lögum og hvernig réttur íbúa landsins til henna...
21. nóvember 2023Styrkveitingar til verkefna og viðburða á málefnasviðum ráðherra haustið 2023
Matvælaráðuneytið veitir styrki til verkefna og viðburða á málefnasviðum matvælaráðherra. Ekki eru veittir styrkir til ríkisstofnana eða sveitarfélaga, einstaklinga, rekstrarstyrkir, ferðastyrkir, sty...
21. nóvember 2023Niðurstöður innlausnarmarkaðar fyrir greiðslumark sauðfjár
Innlausnarmarkaður ársins 2023 með greiðslumark í sauðfé var haldinn þann 15.nóvember. Matvælaráðuneytinu bárust 136 umsóknir um kaup og 29 umsóknir um sölu. Tilboð voru send með rafrænum hætti í geg...
20. nóvember 2023Samtal um stefnu í málefnum innflytjenda
English below / Język polski poniżej / Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið vinnur nú í fyrsta sinn að stefnu og framtíðarsýn í málefnum innflytjenda. Markmiðið er að fólk sem sest að hér á landi hafi tæ...
20. nóvember 2023Hlaðvarp og myndband frá Matvælaþingi
Fjöldi góðra gesta heimsótti Matvælaþing sem haldið var sl. miðvikudag í Hörpu. Mikil þátttaka var einnig á þinginu í gegnum streymi þar sem margir sendu inn fyrirspurnir til fyrirlesara. Hlaðvarpsþát...
20. nóvember 2023Neytendastofa í íslenskuátak: Hvetja almenning til að tilkynna auglýsingar sem eru ekki á íslensku
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, og Neytendastofa undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um að ráðast í átaksverkefni sem miðar að því að auka vitund fyrirtækja og almennings um...
20. nóvember 2023Tímamótasamningur um uppbyggingu íbúðarhúsnæðis í Vík
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, Einar Freyr Elínarson, sveitarstjóri Mýrdalshrepps, og Hermann Jónasson, forstjóri Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar, hafa undirritað samkomulag um aukið fram...
20. nóvember 2023Embætti forstjóra Veðurstofu Íslands auglýst laust til umsóknar
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra auglýsir embætti forstjóra Veðurstofu Íslands laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 11. desember næstkomandi. Veðurstofa Íslands er stofnun sem starfar undi...
20. nóvember 2023Aukin áhersla á viðbrögð við netsvikum
Ráðherra netöryggismála hefur hafið vinnu sem felur í sér samræmd viðbrögð stjórnvalda við gífurlegri aukningu netsvika. Aðgerð þess efnis verður bætt í aðgerðaáætlun í net...
17. nóvember 2023Ábyrgir viðskiptahættir og leiðbeinandi reglur OECD fyrir fjölþjóðleg fyrirtæki - Stýrihópur skipaður
Menningar- og viðskiptaráðherra hefur skipað stýrihóp um ábyrga viðskiptahætti og leiðbeinandi reglur OECD fyrir alþjóðleg fyrirtæki. Stýrihópnum er ætlað að vera stjórnvöldum til ráðgjafar og samtals...
17. nóvember 2023Íslensk stjórnvöld auka enn framlög til mannúðaraðstoðar á Gaza
Utanríkisráðherra hefur ákveðið að veita 100 milljóna króna viðbótarframlag vegna átakanna fyrir botni Miðjarðarhafs. Framlagið verður veitt til Palestínuflóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna (UNRWA)...
17. nóvember 2023Stuðningur vegna launa fólks sem starfar í Grindavík
Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum nú í morgun frumvarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra, um tímabundinn stuðning vegna launa fólks sem starfar í Grindavík. ...
17. nóvember 2023Endurnýjun samstarfssamnings við UNESCO um þróunarsamvinnu
Nýr samningur við Mennta-, vísinda- og menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) um áframhaldandi stuðning Íslands við þróunarsamvinnuverkefni stofnunarinnar var undirritaður í höfuðstöðvum UNE...
17. nóvember 202360 milljóna króna styrkur frá A.P. Møller sjóðnum til rannsóknarsamstarfs og sýningarhalds í Nesstofu
Danski sjóðurinn A.P. Møller og Hustru Chastine Mc-Kinney Møllers Fond til almene Formaal hefur ákveðið að styrkja nýtt rannsóknarverkefni og sýningu í Nesstofu sem tengist Ferðabók Eggerts Ólafssonar...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN