Hoppa yfir valmynd

Fréttir


Sýni 1401-1600 af 9182 niðurstöðum.
Raða eftir: Dagsetningu Mikilvægi

Áskriftir Eldri fréttir

  • 31. ágúst 2023 Forsætisráðuneytið

    Ríkisstjórnin fundaði með fulltrúum sveitarfélaga á Austurlandi

    Árlegur sumarfundur ríkisstjórnarinnar fór fram á Egilsstöðum í dag. Eftir hefðbundinn ríkisstjórnarfund fundaði ríkisstjórnin með fulltrúum sveitarfélaga á Austurlandi og var viðstödd athöfn í tengsl...


  • 31. ágúst 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Styrkfjárhæðir vegna almennra tannréttinga nær þrefaldast

    Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur, með breytingu á reglugerð um þátttöku Sjúkratrygginga í kostnaði við tannlækningar, nær þrefaldað styrki til almennra tannréttinga. Hækkunin tekur gildi ...


  • 31. ágúst 2023 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Opnaði fyrstu sýninguna eftir skriðurnar á Seyðisfirði

    Menningar- og viðskiptaráðherra opnaði í gær sýninguna „Búðareyrin – Saga umbreytinga“ í Tækniminjasafni Austurlands á Seyðisfirði. Sýningin fjallar um hina fjölbreyttu og margbreytilegu sögu mannlíf...


  • 31. ágúst 2023 Matvælaráðuneytið

    Hert skilyrði og aukið eftirlit forsenda áframhaldandi veiða á langreyðum

    Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra mun í dag setja nýja reglugerð sem ætlað er að bæta umgjörð veiða á langreyðum. Með reglugerðinni er brugðist við niðurstöðum eftirlitsskýrslu Matvælastofnunar u...


  • 31. ágúst 2023 Innviðaráðuneytið

    Arnhildur Pálmadóttir hlaut viðurkenningu fyrir frumkvöðlastarf í mannvirkjagerð

    Arnhildur Pálmadóttir arkitekt hefur hlotið viðurkenningu sem frumkvöðull í mannvirkjagerð. Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, færði Arnhildi viðurkenninguna á húsnæðisþingi í gær en þetta er ...


  • 31. ágúst 2023

    Fundur Velferðarvaktarinnar 22. ágúst 2023

    63. fundur Velferðarvaktarinnar haldinn í félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu og á Teams 22. ágúst 2023 kl. 13.15-15.00.   1. Kynning á skýrslu forsætisráðherra um fátækt og áætlaðan samfélagsleg...


  • 30. ágúst 2023 Innviðaráðuneytið

    Húsnæðisþing: Markmiðið að skapa réttlátari húsnæðismarkað

    Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, flutti opnunarræðu á fjölmennu húsnæðisþingi sem haldið var í morgun á vegum innviðaráðuneytisins og Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS) undir yfirskrifti...


  • 30. ágúst 2023 Forsætisráðuneytið

    Kvennanefnd Sameinuðu þjóðanna birtir lokaathugasemdir

    Kvennanefnd Sameinuðu þjóðanna (e. Committee on the Elimination of Discrimination against Women) hefur birt lokaathugasemdir sínar við níundu reglubundnu skýrslu Íslands um framkvæmd samnings um ...


  • 30. ágúst 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Tillögur að fyrirkomulagi þjónustu við börn með fjölþættan vanda

    Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, tók í dag við skýrslu stýrihóps um fyrirkomulag þjónustu við börn með fjölþættan vanda. Hlutverk hópsins var að kortleggja og greina þjónustuþörf ...


  • 29. ágúst 2023 Utanríkisráðuneytið

    Yfirmaður flugherstjórnar Atlantshafsbandlagsins í heimsókn á Íslandi

    James B. Hecker hershöfðingi og yfirmaður flugherstjórnar Atlantshafsbandalagsins (AIRCOM) og flughers Bandaríkjanna í Evrópu (USAFE) er í heimsókn á Íslandi. Hecker fundaði í dag með Þórdísi Kolbrúnu...


  • 29. ágúst 2023 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Bein útsending: Landsáætlun í málefnum fatlaðs fólks

    Hringferð Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra, lýkur í dag, 29. ágúst, með rafrænum fundi í beinni útsendingu og hefst hann kl. 17:00. Á opnum samráðsfundum sem haldni...


  • 29. ágúst 2023 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Skýrsla starfshóps um gjaldtöku og arðsemi íslensku bankanna

    Í dag kom út skýrsla starfshóps menningar- og viðskiptaráðherra um gjaldtöku og arðsemi íslensku bankanna. Hópurinn var skipaður haustið 2022 og hafði það hlutverk að kanna og greina arðsemi og gjaldt...


  • 29. ágúst 2023 Utanríkisráðuneytið

    Þátttaka utanríkisráðherra á ársfundi Vestnorræna ráðsins

    Málefni hafsins og fríverslun voru efst á baugi í máli utanríkisráðherra á ársfundi Verstnorræna ráðsins í Reykjavík í dag. Vestnorræna ráðið er þingmannavettvangur þjóðþinga Íslands, Færeyja og Grænl...


  • 29. ágúst 2023 Matvælaráðuneytið

    Niðurstöður Auðlindarinnar okkar kynntar

    Lokaniðurstöður starfshópa Auðlindarinnar okkar voru kynntar nú í hádeginu og var kynningunni streymt. Skýrslan Auðlindin okkar – sjálfbær sjávarútvegur var gefin út á sama tíma. Vinnan sem unni...


  • 28. ágúst 2023 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Upplýsingasíða um vinnu við ferðaþjónustustefnu til 2030

    Sjö starfshópar vinna nú tillögur að aðgerðum í aðgerðaáætlun fyrir ferðaþjónustustefnu til 2030. Ný upplýsingasíða er nú aðgengileg á vef ráðuneytisins þar sem hægt er að kynna sér starf hópanna...


  • 28. ágúst 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Til umsagnar: Frumvarp til breytinga á lögum um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði

    Birt hefur verið til umsagnar frumvarp til breytinga á 13. gr. laga um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði. Markmið frumvarpsins er að einfalda og stytta málsmeðferð umsókna um tilteknar vísindarann...


  • 28. ágúst 2023 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Skrifstofa ráðherra óháð staðsetningu í haust

    Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur frá stofnun ráðuneytisins staðsett skrifstofu sína víðs vegar um landið enda eiga málefni ráð...


  • 28. ágúst 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Fundur NORDBUK á Íslandi

    Fundur NORDBUK, barna- og ungmennanefndar Norrænu ráðherranefndarinnar, fór fram 24. ágúst sl. Fundarstjórn var í höndum Íslands með dyggri aðstoð frá starfsfólki skrifstofu Norrænu ráðherranefndarinn...


  • 28. ágúst 2023 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra fær kynningu á aðgerðaráætlun um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra heimsótti Samband íslenskra sveitarfélaga í morgun þar sem hún fékk kynningu á aðgerðaráætlun um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu...


  • 28. ágúst 2023 Matvælaráðuneytið

    Skýrsla um mat á leiðum til að fækka frávikum við veiðar á langreyðum komin út

    Starfshópur sem Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra skipaði í júní sl. hefur skilað af sér skýrslu til matvælaráðuneytisins um mat á leiðum til að fækka frávikum við veiðar á langreyðum. Í star...


  • 28. ágúst 2023 Matvælaráðuneytið

    Streymt frá kynningu á niðurstöðum Auðlindarinnar okkar

    Lokaniðurstöður starfshópa verkefnisins Auðlindin okkar  verða kynntar á morgun, þriðjudaginn 29. ágúst kl. 12.15. Verður streymt frá kynningunni og skýrslan Auðlindin okkar – sjálfbær sjáva...


  • 25. ágúst 2023 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Veitir Bjarkarhlíð 15 milljóna króna styrk

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt Bjarkarhlíð styrk að upphæð 15 milljónum króna. Bjarkarhlíð er þjónustumiðstöð fyrir þolendur ofbeldis 18 ára og eldri. Þar ge...


  • 25. ágúst 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Umsækjendur um embætti forstjóra Geislavarna ríkisins

    Tveir sóttu um embætti forstjóra Geislavarna ríkisins sem auglýst var laust til umsóknar í byrjun ágúst sl. Umsækjendur eru: Elísabet Dolinda Ólafsdóttir aðstoðarforstjóri Hildur Kristinsdótt...


  • 25. ágúst 2023 Matvælaráðuneytið

    Samningar undirritaðir við Grænland um loðnu og gullkarfa

    Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra lagði í morgun fyrir ríkisstjórn minnisblöð um undirritun samninga milli Íslands og Grænlands um skiptingu loðnu og gullkarfa. Samkvæmt samningni um loðnu eykst ...


  • 25. ágúst 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Norræn ráðstefna um áfengi og lýðheilsu 19. september

    Heilbrigðisráðuneytið í samvinnu við embætti landlæknis stendur fyrir norrænni ráðstefnu um áfengi og lýðheilsu á Grand hótel Reykjavík 19. september næstkomandi. Ráðstefnan er liður í viðburðum sem e...


  • 25. ágúst 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Ráðherra kynnti bætta afkomu og aðhald í ríkisrekstri

    Gert er ráð fyrir að frumjöfnuður ríkissjóðs í ár verði um 100 milljörðum betri en áætlað var við samþykkt fjárlaga 2023 í lok síðasta árs. Þannig verði hann jákvæður um 50 milljarða, í stað þess að v...


  • 25. ágúst 2023 Innviðaráðuneytið

    Ólafur Árnason skipaður forstjóri Skipulagsstofnunar

    Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur skipað Ólaf Árnason í embætti forstjóra Skipulagsstofnunar frá 1. september nk. Fjórir umsækjendur voru um embættið en hæfnisnefnd var ráðherra til ráð...


  • 24. ágúst 2023 Innviðaráðuneytið

    Heimili handa hálfri milljón - Húsnæðisþing 30. ágúst

    Innviðaráðuneytið og Húsnæðis- og mannvirkjastofnun boða til húsnæðisþings miðvikudaginn 30. ágúst (9:00-12:30) á Hilton Reykjavík Nordica. Yfirskriftin í ár er „Heimili handa hálfri milljón – Öf...


  • 24. ágúst 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Mótun reglna um viðeigandi og örugga farsímanotkun í grunnskólum

    Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur kynnt í ríkisstjórn þá ákvörðun að setja af stað vinnu sem miðar að því að gefa út reglur um farsímanotkun í grunnskólum landsins, en hún er...


  • 23. ágúst 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    SPOEX styrkt til tækjakaupa vegna meðferðar við psoriasis og exemi

    Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra heimsótti göngudeild SPOEX, samtaka psoriasis- og exemsjúklinga, þegar tekin voru í notkun ný tæki til meðferðar við psoriasis. Þörf fyrir endurnýjun búnaðarins...


  • 23. ágúst 2023 Innviðaráðuneytið

    Stóflustunga tekin vegna þriðja áfanga Arnarnesvegar

    Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra tók í dag fyrstu skóflustungu á gröfu að framkvæmdum vegna þriðja áfanga Arnarnesvegar, milli Rjúpnavegar og Breiðholtsbrautar. Markmið framkvæmdanna er a...


  • 23. ágúst 2023 Dómsmálaráðuneytið

    Dómsmálaráðherra heimsækir Útlendingastofnun

    Dómsmálaráðherra heimsótti Útlendingastofnun mánudaginn 21. ágúst og kynnti sér starfsemi hennar. Á móti ráðherra tók forstjóri Útlendingastofnunar Kristín Völundardóttir ásamt Írisi Kristinsdóttur, s...


  • 23. ágúst 2023 Utanríkisráðuneytið

    Aukin þjónusta við íslensk fyrirtæki á erlendum mörkuðum

    Utanríkisráðuneytið og Íslandsstofa hafa gert með sér samkomulag þess efnis að Íslandsstofa taki í auknum mæli að sér þjónustu við íslensk fyrirtæki á erlendum mörkuðum með ráðningu viðskiptafulltrúa ...


  • 23. ágúst 2023 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Fræða ferðaþjónustuna um forvarnir og viðbrögð við áreitni og ofbeldi

    Hæfnisetur ferðaþjónustunnar hefur birt fræðsluefni fyrir stjórnendur og starfsfólk í ferðaþjónustu um forvarnir og viðbrögð á vefnum hæfni.is. Hæfnisetur ferðaþjónustunnar var stofnað árið 2017 og...


  • 23. ágúst 2023 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Staða fatlaðs fólks kemur okkur öllum við: Rafrænn fundur með ráðherra

    Hringferð Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra, lýkur þann 29. ágúst nk. en á opnum samráðsfundum sem haldnir hafa verið vítt og breitt um landið hafa málefni fatlaðs fólks v...


  • 23. ágúst 2023 Utanríkisráðuneytið

    Stuðningur við Úkraínu í brennidepli á fjarfundi utanríkisráðherra Norðurlanda

    Utanríkisráðherrar Norðurlanda hittust á fjarfundi í dag undir stjórn Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra sem fer með formennsku í norræna hópnum í ár. Ráðherrarnir funduðu síða...


  • 23. ágúst 2023 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Gott að eldast: Frestur til þátttöku í þróunarverkefni framlengdur til 14. september

    Frestur til að sækja um þátttöku í þróunarverkefni um samþætta heimaþjónustu hefur verið framlengdur til og með 14. september nk. Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið og heilbrigðisráðuneytið auglýs...


  • 22. ágúst 2023 Innviðaráðuneytið

    Íbúakosningum ætlað að auka lýðræðisþátttöku og efla sveitarstjórnarstigið

    Drög að reglugerð um íbúakosningar sveitarfélaga á grundvelli 133. gr. sveitarstjórnarlaga hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Hægt er að senda inn umsagnir eða ábendingar til og með 1. se...


  • 22. ágúst 2023 Innviðaráðuneytið

    Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga haldinn 20. september

    Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga verður haldinn miðvikudaginn 20. september nk. á Hilton Reykjavík Nordica í Reykjavík. Til fundarins eru boðaðir framkvæmdastjórar sveitarfélaga eða staðgenglar þ...


  • 22. ágúst 2023 Matvælaráðuneytið

    Skýrsla um efnahagsleg áhrif hvalveiða komin út

    Ráðgjafafyrirtækið Intellecon hefur skilað inn skýrslu til matvælaráðuneytisins um efnahagsleg áhrifa hvalveiða í Íslandi. Ráðuneytið óskaði eftir skýrslunni í byrjun árs. Þar er áhersla lögð á ...


  • 21. ágúst 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Farsældarþing – ný staðsetning vegna mikillar aðsóknar

    Mennta- og barnamálaráðuneytið minnir á Farsældarþing mánudaginn 4. september. Skráðir þátttakendur á staðnum eru nú vel á sjöunda hundrað. Vegna mikillar aðsóknar hefur þingið verið fært í Hörpu. Opi...


  • 19. ágúst 2023 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Staða verkefnisstjóra vegna undirbúnings að stofnun þjóðaróperu laus til umsóknar

    Menningar- og viðskiptaráðuneytið auglýsir eftir verkefnisstjóra til að vinna að undirbúningi að stofnun þjóðaróperu. Verkefnisstjórinn hefur aðsetur í menningar- og viðskiptaráðuneytinu og vinn...


  • 19. ágúst 2023 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Metnaðarfull menningardagskrá á Menningarnótt

    Menningarnótt fer fram í dag og langt fram á kvöld. Sett hefur verið upp fjölbreytt dagskrá fyrir alla fjölskylduna svo flestir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hér fyrir neðan má sjá nokk...


  • 18. ágúst 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Innviðaráðuneytið

    Funduðu með sveitastjórnarfólki um viðbúnað vegna ofanflóðahættu á atvinnusvæðum

    Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, og Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra funduðu í dag með sveitarstjórnarfulltrúum í Fjarðabyggð og Múlaþingi og kynntu þeim drög ...


  • 18. ágúst 2023 Matvælaráðuneytið

    Auglýst eftir umsóknum um jarðræktarstyrki og landgreiðslur

    Opið er fyrir rafrænar umsóknir í Afurð fyrir jarðræktarstyrki og landgreiðslur fyrir árið 2023. Umsóknum skal skilað fyrir miðnætti, mánudaginn 2. október nk. Til að geta sent inn umsókn í Afurð...


  • 18. ágúst 2023 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Opið fyrir umsóknir í Sviðslistasjóð

    Sviðslistaráð auglýsir eftir umsóknum um styrki til starfsemi atvinnusviðslistahópa 2024/25. Umsóknarfrestur er til 2. október 2023 kl. 15:00. Í umsókn er beðið um lýsingu á verki, gildi þess, feril l...


  • 17. ágúst 2023 Forsætisráðuneytið

    Álitsgerð Lagastofnunar varðandi þjónustu við einstaklinga sem misst hafa réttindi sem umsækjendur um alþjóðlega vernd

    Lagastofnun Háskóla Íslands hefur skilað forsætisráðuneytinu álitsgerð um samspil ákvæða útlendingalaga og laga um félagsþjónustu sveitarfélaga hvað varðar þjónustu við einstaklinga sem misst hafa rét...


  • 17. ágúst 2023 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra fundaði með fyrsta ráðherra Skotlands

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra átti í dag fund með Humza Yousaf, fyrsta ráðherra skosku heimastjórnarinnar, í Edinborg. Á fundinum ræddu þau tvíhliða samstarf landanna, m.a. á sviði grænna orkul...


  • 17. ágúst 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Ný reglugerð um menntun lækna

    Heilbrigðisráðherra hefur sett nýja reglugerð sem kveður á um menntun, réttindi og skyldur lækna og skilyrði til að hljóta lækningaleyfi og sérfræðileyfi. Eldri reglugerð nr. 467/2015 fellur þar ...


  • 17. ágúst 2023 Heilbrigðisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Aukinn stuðningur við starfsemi Foreldrahúss

    Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra og Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra undirrituðu í gær samning við Foreldrahús um auknar forvarnir. Stuðningurinn er til að auka aðgengi forel...


  • 17. ágúst 2023 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Opið er fyrir umsóknir til listamannalauna 2024

    Opnað hefur verið fyrir umsóknir til listamannalauna fyrir árið 2024. Tilgangur listamannalauna er að efla listsköpun í landinu. Opið er fyrir umsóknir til kl. 15:00, 2. október 2023. Samkvæmt lögum u...


  • 17. ágúst 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Bann sett við sölu á grágæs

    Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur undirritað breytingu á reglugerð nr. 456/1994 um fuglaveiðar og nýtingu hlunninda af villtum fuglum. Með breytingunni er óheimil...


  • 16. ágúst 2023

    Fundur Velferðarvaktarinnar 23. maí 2023

    62. fundur Velferðarvaktarinnar haldinn í félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu og á Teams 23. maí 2023 kl. 13.15-15.00.   1. Rannsókn á stöðu umgengnisforeldra og barnafjölskyldna sem deila ekki lö...


  • 16. ágúst 2023

    Fundur Velferðarvaktarinnar 14. mars 2023

    61. fundur Velferðarvaktarinnar haldinn á Teams 14. mars 2023 kl. 13.15-15.00.   1. Málefni félagsþjónustu sveitarfélaga. Til stóð að fá kynningu frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga á rammasamni...


  • 16. ágúst 2023 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Opið fyrir umsóknir í Hljóðritasjóð

    Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Hljóðritasjóð. Veittir eru styrkir til að taka upp nýja, frumsamda íslenska tónlist. Umsóknarfrestur er til 15. september 2023 kl. 15:00. Þetta er í síðasta skipti ...


  • 15. ágúst 2023 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Tónlistarmiðstöð formlega stofnuð og ný stjórn kynnt

    Í dag fór fram stofnfundur Tónlistarmiðstöðvar í Hörpu. Stjórn Tónlistarmiðstöðvar var kynnt á fundinum en formaður stjórnar miðstöðvarinnar er Einar Bárðarson. Stjórnina skipa auk Einars þau Sól...


  • 15. ágúst 2023 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Vegna áskorunar stjórnar Íslensku óperunnar til ríkisstjórnarinnar​

    Vegna nýbirtrar áskorunar stjórnar Íslensku óperunnar til ríkisstjórnarinnar þar sem fram kemur að Íslensku óperunni hafi verið tilkynnt að rekstrarframlögum til hennar verði hætt, áður en búið er að ...


  • 15. ágúst 2023 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Sauðárkrókur: Opinn samráðsfundur á föstudag um málefni fatlaðs fólks

    Skagafjörður er næsti viðkomustaður í hringferð Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra, vegna landsáætlunar í málefnum fatlaðs fólks. Opinn samráðsfundur fer fram á Gránu Bist...


  • 15. ágúst 2023 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Viljayfirlýsing um aukið samstarf eða mögulega sameiningu Háskólans á Hólum og Háskóla Íslands

    Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur undirritað viljayfirlýsingu ásamt Jóni Atla Benediktssyni, rektor Háskóla Íslands, og Hólmfrí...


  • 15. ágúst 2023 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Styrkjum úthlutað úr Hvata í fyrsta skipti

    Styrkjum hefur verið úthlutað úr Hvata, styrktarsjóði til verkefna á málefnasviðum menningar- og viðskiptaráðherra. Alls hlutu 19 verkefni styrk að þessu sinni, alls að upphæð 19.880.000 kr. Hæstu s...


  • 14. ágúst 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Kaup á kolefniseiningum vel innan heimilda í fjárlögum vegna Kýótó-bókunarinnar

    Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur ritað undir samning ásamt umhverfisráðherra Slóvakíu um kaup Íslands á 3,4 m kolefniseiningum frá Slóvakíu. Þessi tilhö...


  • 14. ágúst 2023 Dómsmálaráðuneytið

    Varðandi niðurfellingu þjónustu vegna umsókna um vernd

    Í fjölmiðlum hefur verið fjallað um einstaklinga sem fá ekki lengur þjónustu í boði yfirvalda þar sem þeir er á landinu í ólögmætri dvöl og neita samvinnu við íslensk stjórnvöld vegna brottfarar frá l...


  • 14. ágúst 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Umhverfisráðherrar Íslands og Japan ræða hreina orku

    Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra tók fyrir helgi á móti Akihiro Nishimura umhverfisráðherra Japans og átti með honum fund. Nishimura var í heims...


  • 14. ágúst 2023 Dómsmálaráðuneytið

    Fjórir umsækjendur um setningu í embætti dómara við Landsrétt

    Þann 21. júlí 2023 auglýsti dómsmálaráðuneytið laust til setningar embætti dómara við Landsrétt, til og með 28. febrúar 2029, vegna leyfis skipaðs landsréttardómara. Umsóknarfrestur rann út þann 8. ág...


  • 14. ágúst 2023 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Stofnfundur Tónlistarmiðstöðvar fer fram á þriðjudag

    Stofnfundur Tónlistarmiðstöðvar fer fram í Hörpu þann 15. ágúst kl. 15. Það er bráðabirgðastjórn Tónlistarmiðstöðvar sem boðar til fundarins en Tónlistarmiðstöð starfar samkvæmt nýjum tónlistarlögum, ...


  • 13. ágúst 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Streymi: Morgunverðarfundur um aukna þjónustu við börn

    Hér er hægt að fylgjast með morgunverðarfundi mennta- og barnamálaráðuneytisins um nýja framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar fyrir árin 2023 til 2027 mánudaginn 14. ágúst kl. 8:45–10:...


  • 13. ágúst 2023 Utanríkisráðuneytið

    Flugsveit bandaríska flughersins á Íslandi

    Flugsveit bandaríska flughersins er væntanleg til landsins í dag, sunnudaginn 13. ágúst, þar sem hún verður við æfingar með bandalagsríkjum í Norður-Evrópu.Um er að ræða þrjár B-2 Spirit flugvélar með...


  • 13. ágúst 2023 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Höfn næsti viðkomustaður: Landsáætlun í málefnum fatlaðs fólks

    Hornafjörður er næsti viðkomustaður í hringferð Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra, vegna landsáætlunar í málefnum fatlaðs fólks. Opinn samráðsfundur fer fram í Nýheimum þe...


  • 11. ágúst 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Nær 3 milljörðum króna veitt til innviða og náttúruverndar á ferðamannastöðum

    Um 908 milljónum króna verður úthlutað úr Landsáætlun um uppbyggingu innviða á þessu ári samkvæmt úthlutun fjármuna til uppbyggingar innviða og náttúruverndar á ferðamannastöðum sem samþykkt hef...


  • 11. ágúst 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Reglugerð um landfræðilega gagna- og samráðsgátt vegna umhverfismats framkvæmda og áætlana

    Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur staðfest breytingu á reglugerð um umhverfismat framkvæmda og áætlana. Helstu breytingarnar eru að nú er í reglugerðinni mælt fyri...


  • 11. ágúst 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Skýrsla um hlutverk veitenda geðheilbrigðisþjónustu

    Starfshópur sem heilbrigðisráðherra fól að skilgreina hlutverk og verkefni þeirra aðila sem veita fyrsta, annars og þriðja stigs geðheilbrigðisþjónustu hefur skilað skýrslu með niðurstöðum sínum. Ver...


  • 10. ágúst 2023 Utanríkisráðuneytið

    Sendinefnd Íslands kynnti endurskoðaða greinargerð fyrir landgrunnsnefnd Sameinuðu þjóðanna

    Í gær kynnti sendinefnd Íslands endurskoðaða greinargerð um ytri mörk landgrunns Íslands á Reykjaneshrygg, utan 200 sjómílna, fyrir landgrunnsnefnd Sameinuðu þjóðanna í New York. Í haust mun svo sendi...


  • 10. ágúst 2023 Matvælaráðuneytið

    Opið fyrir umsóknir vegna þróunarverkefna búgreina

    Athygli er vakin á að umsóknarfrestur um þróunarverkefni búgreina er til 2. október 2023. Auglýst er eftir umsóknum tvisvar á ári og er þetta síðari úthlutun ársins. Opnað hefur verið fyrir umsóknir ...


  • 09. ágúst 2023 Forsætisráðuneytið

    Umboðsmaður barna afhendir forsætisráðherra ársskýrslu embættisins fyrir 2022

    Salvör Nordal, umboðsmaður barna, afhenti í dag Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra ársskýrslu embættisins fyrir árið 2022. Í skýrslunni er farið yfir starfsemi embættisins og helstu verkefni þess á...


  • 09. ágúst 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Auglýst eftir áhugasömum aðilum um uppbyggingu og rekstur innviða við Jökulsárlón

    Fjármála- og efnahagsráðuneytið og umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið óska eftir markaðsaðilum til samtals um mögulega aðkomu einkaaðila að uppbyggingu fasteigna og innviða við Jökulsárlón. Til ...


  • 09. ágúst 2023 Matvælaráðuneytið

    Nýliðunarstuðningur í landbúnaði 2023

    Opnað hefur verið fyrir umsóknir um nýliðunarstuðning í landbúnaði. Markmið stuðningsins er að aðstoða nýliða við að hefja búskap og auðvelda ættliðaskipti í landbúnaði. Þeir einstaklingar geta sótt...


  • 09. ágúst 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Kynning á breytingum á aðalnámskrá leikskóla

    Mennta- og barnamálaráðuneytið boðar til fundaraðar um breytingar á aðalnámskrá leikskóla sem taka gildi 1. september 2023. Breytingarnar skýra nánar hlutverk leiksins sem námsleið leikskólans og hver...


  • 08. ágúst 2023 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Áslaug Arna á Íslendingadeginum í Gimli

    Hinn árlegi Íslendingadagur sem haldinn er í Gimli í Kanada fór fram um helgina. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, var viðstödd hátíð...


  • 08. ágúst 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Embætti forstjóra Geislavarna ríkisins laust til umsóknar

    Heilbrigðisráðuneytið auglýsir laust til umsóknar embætti forstjóra Geislavarna ríkisins. Auglýsingin hefur einnig verið birt á Starfatorg.is. Geislavarnir ríkisins starfa samkvæmt lögum um geislavarn...


  • 04. ágúst 2023 Utanríkisráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Ísland undirritar samkomulag um vinnudvöl ungmenna í Kanada

    Samkomulag milli Íslands og Kanada um vinnudvöl ungmenna (e. Youth Mobility) á aldrinum 18 til 30 ára var undirritað í gær. Samningurinn kveður á um að ungmenni á þessum aldri geti ferðast og starfað ...


  • 03. ágúst 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Morgunverðarfundur um aukna þjónustu við börn

    Mennta- og barnamálaráðuneytið boðar til morgunverðarfundar um nýja framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar fyrir árin 2023 til 2027 mánudaginn 14. ágúst kl. 8:30–10:00 í Nauthóli. Á fundinum verða kynn...


  • 01. ágúst 2023 Utanríkisráðuneytið

    Aukin viðvera Íslands í Kænugarði

    Utanríkisráðuneyti Íslands og Litáens hafa gert með sér samkomulag um að íslenskir stjórnarerindrekar fái vinnuaðstöðu í sendiráði Litáens í Kænugarði. Íslensk stjórnvöld áforma að auka viðveru í Úkra...


  • 01. ágúst 2023 Utanríkisráðuneytið

    Starfsemi sendiráðs Íslands í Moskvu lögð niður

    Starfsemi sendiráðs Íslands í Moskvu verður lögð niður frá og með deginum í dag, 1. ágúst. Fyrirsvar gagnvart Rússlandi og öðrum umdæmisríkjum sendiráðsins færist þar með til utanríkisráðuneytisins. ...


  • 31. júlí 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Frestun á birtingu ríkisreiknings fyrir árið 2022

    Birting ríkisreiknings fyrir árið 2022 frestast fram í ágúst 2023. Á undanförnum árum hefur verið unnið að innleiðingu alþjóðlegra reikningsskilastaðla fyrir ríkissjóð. Í ríkisreikningi fyrir árið 202...


  • 31. júlí 2023 Utanríkisráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Samstarfsráðherra hélt opnunarávarp á Pride í Færeyjum

    Heimsókn samstarfsráðherra Norðurlandanna, Guðmundar Inga Guðbrandssonar, til Færeyja í síðustu viku var viðburðarík. Megintilgangur heimsóknarinnar var þátttaka í gleðigöngunni í Þórshöfn (Føroyar Pr...


  • 28. júlí 2023 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Ráðherra heimsótti Háskólann á Hólum

    Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, heimsótti Háskólann á Hólum í vikunni ásamt ráðuneytisstjóra og kynnti sér starfsemina. Mikil og án...


  • 27. júlí 2023 Innviðaráðuneytið

    Grænbók um skipulagsmál í samráðsgátt

    Grænbók um skipulagsmál hefur verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Grænbókin er liður í endurskoðun á landsskipulagsstefnu 2015-2026. Hægt er að senda inn umsagnir eða ábendingar til og með 24....


  • 27. júlí 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Tímamótasamningur um tannréttingar

    Heilbrigðisráðherra ásamt fulltrúum Sjúkratrygginga og tannréttingasérfræðinga undirrituðu samning um tannréttingar í heilbrigðisráðuneytinu í dag en þetta er í fyrsta sinn sem slíkur samningur hefur ...


  • 26. júlí 2023 Utanríkisráðuneytið

    Flugsveit þýska flughersins á Íslandi

    Flugsveit þýska flughersins er væntanleg til landsins 26. júlí nk. til æfinga og til að kynna sér aðstæður hér á landi. Um er að ræða sex Eurofighter Typhoon orrustuþotur ásamt þrjátíu liðsmönnum.&nbs...


  • 26. júlí 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Ólafur Baldursson leiðir verkefni um framtíð læknisþjónustu á Íslandi

    Heilbrigðisráðherra hefur falið dr. Ólafi Baldurssyni framkvæmdastjóra lækninga á Landspítala að leiða verkefnið „Framtíð læknisþjónustu á Íslandi“. Hans hlutverk er að tryggja samhæfingu og samþættin...


  • 24. júlí 2023 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    HVIN og UTN deila framtíðarhúsnæði í Norðurhúsi

    Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið, sem frá stofnun hefur haft tímabundna skrifstofuaðstöðu í húsnæði fjármála- og efnahagsráðuneytisins í Arnarhvoli, flytur í haus...


  • 22. júlí 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Bann við sölu á grágæs í samráðsgátt

    Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur birt í samráðsgátt stjórnvalda  drög að breytingu á reglugerð nr. 456/1994 um fuglaveiðar og nýtingu hlunninda af villtum fuglum. Breytingin l...


  • 20. júlí 2023 Dómsmálaráðuneytið

    Guðrún Sesselja Arnardóttir skipuð héraðsdómari

    Dómsmálaráðherra hefur skipað Guðrúnu Sesselju Arnardóttur í embætti héraðsdómara með fyrsta starfsvettvang hjá Héraðsdómi Reykjavíkur, frá og með 1. september 2023. Guðrún Sesselja lauk embættisprófi...


  • 20. júlí 2023 Innviðaráðuneytið

    Sértækar aðgerðir til að jafna aðgengi að sérfræðingum í heilbrigðisþjónustu

    Nýta mætti heimildir í lögum um Menntasjóð námsmanna til að veita tímabundnar ívilnanir við endurgreiðslu námslána í þeim tilgangi að fá fleiri sérfræðinga til starfa í heilbrigðisþjónustu, einkum í ...


  • 19. júlí 2023 Innviðaráðuneytið

    Drög að húsnæðisstefnu (hvítbók um húsnæðismál) birt í samráðsgátt

    Hvítbók um húsnæðismál er hluti af stefnumótunarferli stjórnvalda en með henni eru sett fram drög að húsnæðisstefnu til fimmtán ára ásamt fimm ára aðgerðaáætlun sem byggja m.a. á stöðumati grænbókar u...


  • 19. júlí 2023 Innviðaráðuneytið

    Tillögur að breytingum kynntar til að bæta réttarstöðu og húsnæðisöryggi leigjenda

    Starfshópur innviðaráðherra, skipaður fulltrúum stjórnvalda og aðilum vinnumarkaðarins, hefur skilað tillögum að víðtækum breytingum á húsaleigulögum til að bæta réttarstöðu og húsnæðisöryggi leigjen...


  • 18. júlí 2023 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Staða Íslands gagnvart heimsmarkmiðunum kynnt á ráðherrafundi um sjálfbæra þróun

    Staða Íslands og vinna í þágu heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna verður kynnt á árlegum ráðherrafundi um sjálfbæra þróun í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York í dag. Katrín Jakobsdóttir forsætis...


  • 18. júlí 2023 Forsætisráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Vísinda- og nýsköpunarráð skipað í fyrsta sinn

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur skipað fulltrúa í Vísinda- og nýsköpunarráð til næstu fjögurra ára í samræmi við lög um Vísinda- og nýsköpunarráð nr. 137/2022. Samkvæmt 5. gr. laganna...


  • 17. júlí 2023

    Mál nr. 36/2023 - Úrskurður

    Úrskurðarnefnd velferðarmála Mál nr. 36/2023 Miðvikudaginn 3. maí 2023 A gegn Tryggingastofnun ríkisins   Ú R S K U R Ð U R Mál þetta úrskurða Rakel Þorsteinsdóttir lögfræðingur, Unnþór Jónsson l...


  • 17. júlí 2023 Utanríkisráðuneytið

    Þingsályktunartillaga um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands komin í Samráðsgátt

    Þingsályktunartillaga um stefnu stjórnvalda um alþjóðlega þróunarsamvinnu hefur verið lögð fram í Samráðsgátt. Samkvæmt lögum skal utanríkisráðherra leggja fram tillögu um stefnu í alþjóðlegum þróunar...


  • 17. júlí 2023 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Skráðar heimagistingar nú fleiri en fyrir heimsfaraldur

    Eftirlitið í tengslum við verkefnið „Heimagistingarvakt“ hefur ýtt undir rétt skattskil einstaklinga og aukið fjölda skráninga vegna heimagistingar á hverju ári. Menningar- og viðskiptaráðherra kynnti...


  • 17. júlí 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Horfur fyrir lánshæfi ríkissjóðs batna

    Tvö alþjóðleg matsfyrirtæki,  S&P Global Ratings og Moody‘s, hafa nýlega fært lánhæfismat ríkissjóðs á jákvæðar horfur. Þriðja fyrirtækið færði horfur fyrir ríkissjóð af neikvæðum á stöðugar ...


  • 15. júlí 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Moody´s staðfestir A2 lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs en breytir horfum í jákvæðar

    Alþjóðlega matsfyrirtækið Moody´s Investor Service (Moody´s) hefur breytt horfum um lánshæfi ríkissjóðs úr stöðugum í jákvæðar og staðfest A2 lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs. Helstu drifkraftar fyrir br...


  • 14. júlí 2023 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Ástráður Haraldsson hefur verið skipaður ríkissáttasemjari

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur skipað Ástráð Haraldsson í embætti ríkissáttasemjara til fimm ára frá og með 18. júlí 2023.   Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið...


  • 14. júlí 2023 Forsætisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Menningar- og viðskiptaráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Aðgerðir ríkisstjórnar til eflingar viðbúnaði á gossvæðinu

    Ríkisstjórnin hefur á undanförnum tveimur árum staðið fyrir aðgerðum sem stuðla að aukinni samhæfingu og bættu viðbragði við væntum eldsumbrotum á Reykjanesi. Aðgerðirnar hafa verið undirbúnar af hópi...


  • 14. júlí 2023 Forsætisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Ríkisstjórnin styrkir björgunarsveitina Þorbjörn í Grindavík

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu forsætisráðherra og dómsmálaráðherra um að styrkja björgunarsveitina Þorbjörn í Grindavík um 10 milljónir króna. Fjárveitingin er veitt til að ef...


  • 14. júlí 2023 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Opnaði nýja vefsíðu safetravel.is

    Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra opnaði nýja og uppfærða vefsíðu Safetravel.is. Safetravel verkefnið hefur skipt sköpum í því að stuðla að auknu öryggi ferðamanna með skilvirk...


  • 14. júlí 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Úttekt á starfsemi tónlistarskóla

    Mennta- og barnamálaráðuneyti auglýsir hér með eftir aðilum til að taka að sér verkefni á sviði úttektar á starfsemi tónlistarskóla á haustmisseri 2023. Verkefnið skal innt af hendi á ...


  • 14. júlí 2023 Utanríkisráðuneytið

    Ísland eykur stuðning sinn við konur í Afganistan

    Íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að veita viðbótarframlög til stofnana og sjóða sem berjast fyrir mannréttindum kvenna og stúlkna í Afganistan. Veittar verða samtals 150 milljón króna sem renna til Sto...


  • 14. júlí 2023 Dómsmálaráðuneytið

    Dómsmálaráðherra heimsækir dómstólasýsluna

    Guðrún Hafsteinsdóttir, dómsmálaráðherra heimsótti nýlega dómstólasýsluna. Kristín Haraldsdóttir, framkvæmdastjóri og Sigurður Tómas Magnússon, formaður stjórnar dómstólasýslunnar tóku á móti dómsmál...


  • 13. júlí 2023 Innviðaráðuneytið

    Tvíbreið brú yfir Stóru-Laxá í Hreppum eflir samfélag og ferðaþjónustu

    Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, tók í dag þátt í vígslu á tvíbreiðri brú yfir Stóru-Laxá í Hreppum, sem tengir saman tvö sveitarfélög, Skeiða- og Gnúpverjahrepp og Hrunamannahrepp. Stefnt e...


  • 13. júlí 2023 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra tók þátt í leiðtogafundi Norðurlandanna með Bandaríkjaforseta

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók í dag þátt í leiðtogafundi Norðurlandanna með Joe Biden Bandaríkjaforseta en fundurinn fór fram í Helsinki. Á fundinum var rætt um samstarf og samvinnu Norðurl...


  • 13. júlí 2023 Matvælaráðuneytið

    Umsækjendur um starf forstöðumanns Lands og skógar

    Þann 16. júní síðastliðinn var auglýst starf forstöðumanns nýrrar sameinaðrar stofnunar landgræðslu og skógræktar, Land og skógur. Níu einstaklingar sóttu um starf forstöðumanns Lands og skógar. Matv...


  • 12. júlí 2023 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins í Vilníus lokið

    Tveggja daga leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins sem fram fór í Vilníus lauk í dag. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra tóku þátt í fundinu...


  • 11. júlí 2023 Utanríkisráðuneytið

    Ráðherra ávarpaði málþing lýðræðisafla Belarús

    Staða Belarús var umræðuefni á málsþingi sem haldið var á vegum skrifstofu Sviatlönu Tsikhanouskayu í Vilníus í morgun. Þórdis Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra var meðal frummælend...


  • 11. júlí 2023 Utanríkisráðuneytið

    Tvö fyrirtæki fá styrki úr Heimsmarkmiðasjóði atvinnulífsins

    Íslensku fyrirtækin Verkís og Fisheries Technologies hlutu á dögunum styrki til verkefna á sviði þróunarsamvinnu úr Heimsmarkmiðasjóði atvinnulífsins. Heildarframlag styrkja úr sjóðnum voru að þessu s...


  • 10. júlí 2023 Forsætisráðuneytið

    Viðburður Íslands um smitáhrif og sjálfbæra þróun

    Íslensk stjórnvöld í samstarfi við UNICEF standa fyrir sérstökum hliðarviðburði um svokölluð neikvæð smitáhrif í tengslum við ráðherrafund Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Streymi frá viðbu...


  • 10. júlí 2023 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Forsætisráðherra og utanríkisráðherra sækja leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins í Vilníus

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra sækja leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins sem hefst í Vilníus á morgun og stendur fram á miðvikudag. Á f...


  • 10. júlí 2023 Innviðaráðuneytið

    Umsækjendur um embætti forstjóra Skipulagsstofnunar

    Fjórir einstaklingar sækjast eftir embætti forstjóra Skipulagsstofnunar sem auglýst var nýlega. Innviðaráðherra skipar í embættið að undangengnu mati hæfnisnefndar.  Þriggja manna nefnd verður sk...


  • 07. júlí 2023 Matvælaráðuneytið

    Gagnsæi tryggt með birtingu gagna  

    Matvælaráðuneytið hefur tekið saman yfirlit vegna breytinga á reglugerð um hvalveiðar sem gerðar voru 20. júní sl. Þetta er gert til hægðarauka fyrir þau sem vilja kynna sér gögn málsins. Júní - ágúst...


  • 07. júlí 2023 Dómsmálaráðuneytið

    Ásgerður Ragnarsdóttir skipuð dómari við Landsrétt

    Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að gera tillögu til forseta Íslands um skipun Ásgerðar Ragnarsdóttur, setts landsréttardómara, í embætti dómara við Landsrétt frá 21. ágúst 2023. Ásgerður Ragnarsdóttir ...


  • 07. júlí 2023 Utanríkisráðuneytið

    Flutningar forstöðumanna sendiskrifstofa

    Reglubundnir flutningar forstöðumanna sendiskrifstofa í utanríkisþjónustunni standa nú fyrir dyrum. Eftirtaldir flutningar taka formlega gildi á næstunni samkvæmt ákvörðun utanríkisráðherra. Árni Þór ...


  • 07. júlí 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Tillögur um sértækar aðgerðir til að styrkja mönnun heilbrigðisþjónustu og jafna aðgengi

    Starfshópur sem Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra fól að gera tillögur um leiðir til að jafna aðgang að ýmis konar sérfræðiþjónustu á heilbrigðissviði óháð búsetu hefur skilað niðurstöðum sínum. ...


  • 07. júlí 2023 Dómsmálaráðuneytið

    Dómsmálaráðherra heimsækir ríkislögreglustjóra

    Guðrún Hafsteinsdóttir, dómsmálaráðherra, heimsótti nýverið höfuðstöðvar ríkislögreglustjóra. Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri tók á móti ráðherra og fylgdarliði hennar en dómsmálará...


  • 06. júlí 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Auglýst eftir tilnefningum til Náttúruverndarviðurkenningar Sigríðar í Brattholti 2023

    Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið auglýsir eftir tilnefningum til Náttúruverndarviðurkenningar Sigríðar í Brattholti sem afhent verður í tilefni af Degi íslenskrar náttúru þann 16. s...


  • 05. júlí 2023 Matvælaráðuneytið

    Auglýst eftir umsóknum um jarðræktarstyrki í garðyrkju

    Opnað hefur verið fyrir rafrænar umsóknir um jarðræktarstyrki í garðyrkju vegna útiræktunar á grænmeti, kartöflum og garðávöxtum til manneldis á Afurð.is. Umsóknum skal skilað eigi síðar en á miðnæt...


  • 05. júlí 2023 Matvælaráðuneytið

    Tilboðsmarkaður 1. september 2023 með greiðslumark í mjólk

    Markaður fyrir greiðslumark mjólkur verður haldinn þann 1. september næstkomandi. Að hámarki er hægt að óska eftir 50.000 lítrum til kaups á hverjum markaði eða alls 150.000 lítrum árlega. Tilboðum um...


  • 05. júlí 2023 Utanríkisráðuneytið

    Ísland kaupir búnað til sprengjuleitar fyrir Úkraínu

    Ísland, ásamt Norðurlöndunum og Litáen, tekur þátt í leiða þjálfunarverkefni í sprengjuleit og eyðingu sem hófst í mars síðastliðnum. Í tengslum við verkefnið hefur verið ákveðið að Ísland leggi til g...


  • 04. júlí 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Unnið að sameiningu Landmælinga Íslands, Náttúrufræðistofnunar Íslands og Ramý

    Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur á undanförnum mánuðum unnið að sameiningu þeirra stofnana sem starfa á vegum ráðuneytisins. Kynnt hefur verið ákvörðun um að sameina tíu af stofnunum rá...


  • 04. júlí 2023 Forsætisráðuneytið, Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Styrkur veittur til framleiðslu sjónvarpsþáttaraðar um Vigdísi Finnbogadóttur

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra og Lilju D. Alfreðsdóttur, menningar- og viðskiptaráðherra, um að veita leikhópnum Vesturporti fimm milljó...


  • 04. júlí 2023 Dómsmálaráðuneytið

    Dómnefnd skilar umsögn um umsækjendur um embætti héraðsdómara

    Hinn 12. maí síðastliðinn auglýsti dómsmálaráðuneytið laus til umsóknar tvö embætti héraðsdómara. Annars vegar skipun í embætti dómara sem mun hafa fyrstu starfsstöð við Héraðsdóm Reykjavíkur frá og ...


  • 04. júlí 2023 Dómsmálaráðuneytið

    Dómnefnd skilar umsögn um umsækjendur um embætti dómara við Landsrétt

    Hinn 26. maí síðastliðinn auglýsti dómsmálaráðuneytið laust til umsóknar eitt embætti dómara við Landsrétt, til skipunar frá og með 21. ágúst 2023. Umsóknarfrestur var til 12. júní 2023 og bárust tvæ...


  • 04. júlí 2023 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Skóflustunga tekin að nýju húsi heilbrigðisvísinda

    Fyrr í dag var tekin formleg skóflustunga vegna nýs húss Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands á lóð Landspítalans í Vatnsmýri. Húsið mun gjörbylta aðstöðu til kennslu og rannsókna í heilbrigðisvísi...


  • 04. júlí 2023 Matvælaráðuneytið

    Matvælastofnun og Fiskistofa sýknuð af öllum kröfum starfsmanna Hvals hf

    Héraðsdómur Suðurlands hefur sýknað Matvælastofnun (MAST) og Fiskistofu vegna málsókna sem tveir starfsmenn Hvals hf höfðuðu á hendur stofnununum. Málin voru höfðuð vegna vegna eftirlits við hval...


  • 04. júlí 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Bólusetningar í apótekum

    Í samstarfi heilbrigðisráðuneytisins og  Lyfju hefur verið undirbúið  tilraunaverkefni  um bólusetningar í apótekum sem lyfjafræðingar munu annast. Markmiðið er að bæta þjónustu við not...


  • 04. júlí 2023 Innviðaráðuneytið

    Stýrihópur skipaður um gagngera endurskoðun byggingarreglugerðar

    Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur skipað stýrihóp um breytingar á byggingarreglugerð til loka árs 2024. Stýrihópnum er ætlað að vinna tillögur um gagngerar breytingar á regluverkinu og ...


  • 03. júlí 2023 Innviðaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Viljayfirlýsing undirrituð um nýja vatnslögn til Eyja

    Ríkið og Vestmannaeyjabær hafa undirritað viljayfirlýsingu um að ríkissjóður taki þátt í kostnaði við lagningu nýrrar vatnsleiðslu til Eyja. Það er gert vegna þeirrar sérstöðu Vestmanneyja að vera háð...


  • 03. júlí 2023 Dómsmálaráðuneytið

    Dómsmálaráðherra heimsækir Landhelgisgæsluna

    Guðrún Hafsteinsdóttir, dómsmálaráðherra heimsótti nýlega Landhelgisgæsluna. Georg Kr. Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, tók á móti dómsmálaráðherra, og samstarfsfólki í nýju flugskýli Landhel...


  • 03. júlí 2023 Dómsmálaráðuneytið

    Dómsmálaráðherra í heimsókn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu

    Guðrún Hafsteinsdóttir, dómsmálaráðherra, heimsótti nýlega höfuðstöðvar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Halla Bergþóra Björnsdóttir, lögreglustjóri höfuðborgarsvæðis tók á móti ráðherra og fylgdar...


  • 03. júlí 2023 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Myndlistarstefnu til 2030 fagnað á Listasafni Íslands

    Myndlistarstefna til ársins 2030 var samþykkt á Alþingi í maí en henni er ætlað að efla myndlistarmenningu landsins. Myndlistarstefnan á einnig að stuðla að aukinni þekkingu og áhuga almennings á mynd...


  • 02. júlí 2023 Forsætisráðuneytið

    Leiðtogafundur Norðurlandanna með Bandaríkjaforseta

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mun sækja leiðtogafund Norðurlandanna og Joe Biden Bandaríkjaforseta í Helsinki 13. júlí nk. Fundurinn verður haldinn í kjölfar leiðtogafundar Atlantshafsbandalags...


  • 30. júní 2023 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Styrkir til verkefna til stuðnings við þolendur og gerendur ofbeldis

    Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna sem miða að því að tryggja þolendum og gerendum ofbeldis aðgengi að stuðningi og ráðgjöf. Styrkirnir eru liður í aðgerð...


  • 30. júní 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Birting ríkisreiknings fyrir árið 2022

    Vinna við innleiðingu alþjóðlegra reikningsskilastaðla á árinu 2023 hjá ríkissjóði hefur reynst umfangsmeiri en gert var ráð fyrir. Vegna þessa frestast birting ríkisreiknings fyrir árið 2022 fram í j...


  • 30. júní 2023 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Endurbætur á áningarstaðnum Vilborgarkeldu á Gullna hringnum

    Undirbúningur er hafinn við hönnun á bættum áningarstað á Gullna hringnum. Staðurinn sem varð fyrir valinu er Vilborgarkelda. Líkt og sagt var frá í apríl var ákveðið að bæta við einu myndastoppi eða ...


  • 30. júní 2023 Utanríkisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Samningur um réttindi á sviði almannatrygginga undirritaður við Bretland

    Ísland, Liechtenstein og Noregur skrifuðu í dag undir samning við Bretland um samræmingu almannatrygginga. Samningurinn er gerður þar sem reglur EES-samningsins gilda ekki lengur um Bretland og kveður...


  • 30. júní 2023 Matvælaráðuneytið

    Hvalveiðar þurfa að vera í samræmi við lög

    Matvælaráðuneytið hefur skilað minnisblaði til atvinnuveganefndar Alþingis í framhaldi opins fundar matvælaráðherra með nefndinni sem haldinn var 23. júní sl. Á fundinum gerði ráðherra grein fyri...


  • 30. júní 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Innviðaráðuneytið

    Landsneti veitt framkvæmdaleyfi fyrir Suðurnesjalínu 2

    Sveitarstjórn Voga samþykkti í dag framkvæmdaleyfi til að byggja Suðurnesjalínu 2. Bygging línunnar er nauðsynleg til að bæta afhendingaröryggi raforku á Suðurnesjum og til að auka flutningsgetu rafo...


  • 30. júní 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ráðherra friðlýsir Bessastaðanes

    Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, undirritaði í dag friðlýsingu Bessastaðaness sem friðlands. Friðlýsingin er staðfest að beiðni forseta Íslands og sveitafélagsins Garð...


  • 30. júní 2023 Innviðaráðuneytið

    Hildur Ragnars skipuð forstjóri Þjóðskrár Íslands

    Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur skipað Hildi Ragnars í embætti forstjóra Þjóðskrár Íslands frá 1. júlí. Umsækjendur um embættið voru átta en þrír drógu umsókn sína til baka. Hæfnisnef...


  • 30. júní 2023 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Kveikjum neistann: árangurinn í Vestmannaeyjum er hreint frábær!

    Þróunarverkefni við Gunnskólann í Vestmannaeyjum, Kveikjum neistann, sem staðið hefur yfir sl. 2 ár fer vel af stað og benda fyrstu niðurstöður til árangurs fram úr björtustu vonum aðstandenda. Markmi...


  • 30. júní 2023 Matvælaráðuneytið

    Við þurfum að gera meira með minna

    „Mikilvægt er að forgangsraða matvælaframleiðslu framtíðarinnar og íhuga hvernig við getum fætt sem flesta með lágmarksauðlindum á sjálfbæran hátt. Við þurfum einfaldlega að gera meira með minna“. Þet...


  • 30. júní 2023 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Hækkun tekju- og eignamarka vegna sérstaks húsnæðisstuðnings fyrir árið 2023

    Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið hefur uppfært tekju- og eignaviðmið fyrir árið 2023 í leiðbeiningum ráðherra til sveitarfélaga um framkvæmd sérstaks húsnæðisstuðnings til leigjenda. Uppfærslan teng...


  • 30. júní 2023 Utanríkisráðuneytið

    Ísland gerist aðili að Freedom Online Coalition

    Ísland gerðist nýlega aðili að ríkjahóp um vernd mannréttinda á netinu, eða Freedom Online Coalition. Ísland varð 37. landið til þess að gerast aðili, en meðal aðildarríkja eru mörg nánustu samstarfsr...


  • 30. júní 2023 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Breytt netöryggisráð og nýr samstarfsvettvangur á sviði netöryggis

    Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið hefur sett í samráðsgátt drög að reglugerð um netöryggisráð. Netöryggisráð hefur starfað sem samstarfsvettvangur stjórnvalda á sviði netöryggis frá árinu 201...


  • 29. júní 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Skýrsla um eflingu samfélags á Vestfjörðum: Áfram unnið að undirbúningi þjóðgarðs og raforkuinnviðir tryggðir

    Tryggja þarf fullnægjandi raforkuinnviði á Vestfjörðum til að mæta megi aukinni raforkuþörf og fasa þarf út notkun jarðefnaeldsneytis til húshitunar á svæðinu fyrir árið 2030. Þetta kemur fram í skýr...


  • 29. júní 2023 Innviðaráðuneytið

    Einbreiðum brúm fækkar enn – nýjar brýr yfir Núpsvötn og Hverfisfljót vígðar

    Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, og Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar, vígðu í dag tvær nýjar tvíbreiðar brýr, annars vegar yfir Núpsvötn og hins vegar Hverfisfljót. Með tilk...


  • 29. júní 2023 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    ​Aðgerðaáætlun vegna dvalar umsækjenda um alþjóðlega vernd í Reykjanesbæ á vegum Vinnumálastofnunar

    Vinnumálastofnun og Reykjanesbær hafa unnið aðgerðaáætlun vegna dvalar umsækjenda um alþjóðlega vernd í sveitarfélaginu á vegum Vinnumálastofnunar. Þetta kemur fram í frétt á vef Vinnumálas...


  • 29. júní 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Samræmt regluverk um stafrænan viðnámsþrótt fjármálamarkaðar

    Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur birt í Samráðsgátt stjórnvalda áform um lagasetningu til innleiðingar á Evrópugerðum um stafrænan viðnámsþrótt fjármálamarkaðar. Sú löggjöf sem um ræðir er kölluð...


  • 29. júní 2023 Utanríkisráðuneytið, Matvælaráðuneytið

    Ísland kjörið í framkvæmdastjórn alþjóðahaffræðinefndarinnar

    Ísland hlaut í gær kjör til setu í alþjóðahaffræðinefnd Menningarmálastofnunar Sameinuðu Þjóðanna (Intergovernmental Oceanographic Commission of UNESCO) fyrir tímabilið 2023-2025. Kosningarnar f...


  • 28. júní 2023 Utanríkisráðuneytið

    Vinnustofa um öryggi neðansjávarinnviða haldin á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli

    Um 70 sérfræðingar frá þátttökuríkjum sameiginlegu viðbragðssveitarinnar (Joint Expeditionary Force, JEF) og öðrum samstarfsríkjum komu saman á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli í vikunni til að ta...


  • 28. júní 2023 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Úthlutun úr Lóu – styrkjum til nýsköpunarverkefna á landsbyggðinni 2023

    Í ár hljóta 25 verkefni styrk úr Lóunni, nýsköpunarstyrk fyrir landsbyggðina. Hlutverk Lóunnar er að styðja við nýsköpun, eflingu atvinnulífs og verðmætasköpun sem byggir á hugviti, þekkingu og nýrri...


  • 28. júní 2023 Innviðaráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Næsta skref tekið

    Vefurinn Næsta skref mun halda áfram starfsemi. Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðh...


  • 28. júní 2023 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Samstarf háskóla 2023: Opið fyrir umsóknir

    Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur opnað fyrir umsóknir í Samstarf háskóla. Ætlunin er að úthluta allt að einum milljarði króna til verkefna sem snúa að auknu samstarfi háskóla á yfirstand...


  • 27. júní 2023 Forsætisráðuneytið

    Ísland efst á lista Alþjóðaefnahagsráðsins yfir jafnrétti kynjanna fjórtánda árið í röð

    Ísland er í efsta sæti á lista Alþjóðaefnahagsráðsins (World Economic Forum) yfir jafnrétti kynjanna sem birtur var í síðustu viku. Er þetta fjórtánda árið í röð sem Ísland er á toppi listans. Listinn...


  • 27. júní 2023 Innviðaráðuneytið

    Grímsnes- og Grafningshreppi ber að breyta gjaldskrá fyrir sundlaug

    Innviðaráðuneytið hefur úrskurðað að gjaldskrá sveitarfélagsins Grímsnes- og Grafningshrepps fyrir sundlaug og íþróttamiðstöðina Borg sé ekki í samræmi við jafnræðis- og meðalhófsreglu stjórnsýslurétt...


  • 27. júní 2023 Dómsmálaráðuneytið

    Ný reglugerð um vinnslu upplýsinga um fjárhagsmálefni og lánstraust

    Ný reglugerð um vinnslu upplýsinga um fjárhagsmálefni og lánstraust hefur verið birt í Stjórnartíðindum. Um vinnslu þessara upplýsinga hafa gilt persónuverndarlög og reglugerð nr. 246/2001 um söfnun ...


  • 27. júní 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Samningur Sjúkratrygginga Íslands um þjónustu sérgreinalækna í höfn

    Sjúkratryggingar Íslands og Læknafélag Reykjavíkur hafa náð samkomulagi um þjónustu sérgreinalækna. Samningurinn er langtímasamningur til 5 ára og tekur samningurinn að fullu gildi 1. september 2023....


  • 27. júní 2023 Utanríkisráðuneytið

    Fríverslunarsamningur við Moldóvu undirritaður á ráðherrafundi EFTA

    Ráðherrar EFTA-ríkjanna og efnahagsmálaráðherra Moldóvu, Dumitru Alaiba, undirrituðu í dag nýjan fríverslunarsamning að viðstöddum forsætisráðherra Moldóvu, Dorian Recean. Undirritunin fór fram á ráðh...


  • 27. júní 2023 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Vorskýrsla Kjaratölfræðinefndar 2023

    Vorskýrsla Kjaratölfræðinefndar 2023 hefur verið birt ásamt fylgiskjölum á vef nefndarinnar. Í skýrslunni er fjallað um þróun efnahagsmála og launa á tímabilinu mars 2019 til janúar 2023. Kjarat...


  • 27. júní 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Farsældarþing 2023 - Ath. Breytt staðsetning

    Farsældarþing verður haldið mánudaginn 4. september frá kl. 8.30-16 í Hörpu. Á farsældarþingi eiga fagfólk, þjónustuveitendur, stjórnvöld, börn og aðstandendur víðtækt samtal um farsæld barna og ...


  • 27. júní 2023 Dómsmálaráðuneytið

    Ísland áfram í fyrsta flokki í mansalsúttekt bandarískra stjórnvalda

    Í nýjustu skýrslu bandaríska utanríkisráðuneytisins um mansal  er Ísland annað árið í röð í fyrsta flokki. Árlega gefa bandarísk stjórnvöld út svokallaða TIP-skýrslu (Trafficking in Persons) til...


  • 27. júní 2023 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Opinn fundur í Reykjavík í dag: Landsáætlun í málefnum fatlaðs fólks

    Hringferð ráðherra vegna landsáætlunar í málefnum fatlaðs fólks stendur sem hæst og síðdegis í dag fer fram opinn samráðsfundur á höfuðborgarsvæðinu. Fundurinn verður haldinn á Grand hótel&...


  • 26. júní 2023 Forsætisráðuneytið

    Fundi forsætisráðherra Norðurlandanna og Kanada lokið

    Formlegum fundi forsætisráðherra Norðurlandanna og Kanada sem fram fór í Vestmannaeyjum er lokið. Í yfirlýsingu fundarins ítreka ráðherrarnir mikilvægi samstarfs ríkjanna og heita því að efla það enn ...


  • 26. júní 2023 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Flýta grænni umbreytingu og auka sjálfbæra verðmætasköpun: samvinna Norðurlanda

    Norrænn samstarfsvettvangur um hönnun og arkitektúr verður formlega settur á laggirnar á alþjóðlegu arkitektúrráðstefnunni, UIA, í Kaupmannahöfn í byrjun júlí. Verkefnið er tilkomið vegna fundar Lilju...


  • 26. júní 2023 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Selfoss: Næsti viðkomustaður í hringferð ráðherra vegna landsáætlunar

    Selfoss er næsti viðkomustaðir í hringferð Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra, vegna landsáætlunar í málefnum fatlaðs fólks. Opinn samráðsfundur fer fram á Hótel Selfossi í...


  • 26. júní 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Annar fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2023

    Annar fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2023 fór fram mánudaginn 19. júní. Á fundinum var farið yfir helstu áhættuþætti í fjármála- og hagkerfinu. Nokkuð var fjallað um þróun á íbúðamarkaði, skul...


  • 26. júní 2023 Innviðaráðuneytið

    Ferðum landsmanna í umferðinni fækkar samkvæmt nýrri ferðavenjukönnun

    Daglegum ferðum landsmanna í umferðinni fækkar talsvert um land allt samkvæmt nýrri könnun á ferðavenjum Íslendinga sem framkvæmd í lok árs 2022. Daglegar ferðir á mann voru 3,2 að meðaltali á la...


  • 26. júní 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Reglubundinni umræðu um Ísland lokið í framkvæmdastjórn AGS

    Miðvikudaginn 14. júní fór fram árleg umræða í framkvæmdastjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) um stöðu og horfur í efnahagsmálum á Íslandi samkvæmt fjórðu grein stofnsáttmála um sjóðinn (e. Article ...


  • 26. júní 2023 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Arna Kristín Einarsdóttir skipuð skrifstofustjóri menningar og fjölmiðla

    Menningar- og viðskiptaráðherra hefur skipað Örnu Kristínu Einarsdóttur í embætti skrifstofustjóra menningar og fjölmiðla í menningar- og viðskiptaráðuneytinu. Staðan var auglýst laus til umsóknar 17....


  • 25. júní 2023 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherrar Norðurlandanna og Kanada funda í Vestmannaeyjum

    Forsætisráðherrar Norðurlandanna og Kanada komu til Vestmannaeyja í kvöld. Árlegur sumarfundur norrænna forsætisráðherra fer fram þar á morgun en Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, er sérstakur ...


  • 24. júní 2023 Utanríkisráðuneytið

    Íslendingar í Rússlandi hvattir til að láta vita af sér

    Vegna ástandsins í landinu hvetur sendiráð Íslands í Moskvu Íslendinga í landinu til að fara varlega og fylgjast með gangi mála í fjölmiðlum. Þið eruð einnig hvött til að hafa samband við borgaraþjónu...


  • 24. júní 2023 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Starfshópur skipaður um gjaldtöku á erlendar streymisveitur

    Menningar- og viðskiptaráðherra hefur skipað þriggja manna starfshóp um gjaldtöku á erlendar streymisveitur. Hópnum er ætlað að skoða gjaldtöku á fjölmiðlaveitur sem miðla myndefni eftir pöntun, sem...


  • 24. júní 2023 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Menningar- og viðskiptaráðherra hefur skipað starfshóp um málefni RÚV

    Menningar- og viðskiptaráðherra hefur skipað þriggja manna starfshóp um málefni Ríkisútvarpsins (RÚV). Hópnum er ætlað að fjalla um málefni Ríkisútvarpsins (RÚV) með það að markmiði að skoða mögulegar...


  • 23. júní 2023 Innviðaráðuneytið

    Nýtt álit innviðaráðuneytisins birt í máli um smölun á ágangsfé

    Innviðaráðuneytið hefur gefið út nýtt álit vegna stjórnsýslu sveitarfélagsins Snæfellsbæjar í máli sem sneri um smölun sveitarfélagsins á ágangsfé. Í því eru fyrri leiðbeiningar ráðuneytisins um skyld...


  • 23. júní 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Vegna frétta um sátt Íslandsbanka og fjármálaeftirlits Seðlabankans

    Fram hefur komið í fréttum að Íslandsbanki hafi fallist á á boð fjármálaeftirlits Seðlabankans um að greiða 1,16 ma.kr. í sátt vegna brota á reglum við framkvæmd útboðs Bankasýslu ríkisins á 22,5% hlu...


  • 23. júní 2023 Innviðaráðuneytið

    Skýrsla starfshóps um úrbætur á brunavörnum í húsnæði þar sem fólk hefur búsetu

    Starfshópur innviðaráðherra hefur skilað skýrslu með tillögum um úrbætur á brunavörnum í húsnæði þar sem fólk hefur búsetu. Lagt er til að ráðist verði í víðtækt átak við fræðslu og mat á brunavörnum ...


  • 23. júní 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Stjórnunar- og verndaráætlun staðfest fyrir Hrútey og Spákonufellshöfða ​

    Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur staðfest stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Hrútey í Húnaþingi og fyrir Spákonufellshöfða á Skagaströnd. Hrútey er klettaeyja og ...


  • 23. júní 2023 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Slysavarnir styrktar í Skaftafelli og Öræfum

    Menningar- og viðskiptaráðuneytið gerði þann 1. júní sl. viðauka við samning við Slysavarnafélagið Landsbjörg um öryggismál og slysavarnir ferðamanna (Safe Travel). Markmiðið með viðaukanum er að e...


  • 23. júní 2023 Innviðaráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Viljayfirlýsing um kyndilborun – hraðvirkari og hagkvæmari tækni fyrir jarðgöng og lagnagöng

    Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, og Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, skrifuðu í dag undir viljayfirlýsingu við bandaríska fyrirtækið EarthGrid um möguleika á ...


  • 23. júní 2023 Utanríkisráðuneytið

    Tvíhliða samstarf og viðskipti efst á baugi í heimsókn ráðherra til Grænlands

    Tvíhliða samstarf Íslands og Grænlands, bæði pólitískt og efnahagslegt, var í brennidepli í heimsókn Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra til Grænlands í vikunni. Í gær átti Þórd...


  • 23. júní 2023 Utanríkisráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Enduruppbygging í Úkraínu í brennidepli í London

    Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, sótti alþjóðlega ráðstefnu um enduruppbyggingu í Úkraínu sem fór fram í London dagana  21. og 22. júní. Forseti Úkraínu, Volo...


  • 23. júní 2023 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Þjóðarópera: Ráðgjafaráð og verkefnisstjóri undirbúa stofnun

    Auglýst verður eftir verkefnisstjóra til að sjá um undirbúning að stofnun þjóðaróperu auk þess að setja á laggirnar ráðgjafaráð sem vera mun verkefnisstjóra innan handar í ferlinu. Þórunn Sigurðardó...


  • 23. júní 2023 Matvælaráðuneytið

    Starfshópur um strok eldislaxa leggur til aukið eftirlit og hertar kröfur

    Starfshópur um strok eldislaxa sem Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra skipaði í október sl. hefur skilað tillögum sínum í skýrslu. Tillögurnar eru 24 talsins og er ætlað að draga úr líkum á stroki ...


  • 23. júní 2023 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Kópavogur tekur á móti flóttafólki

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, og Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri Kópavogs, hafa undirritað samning um samræmda móttöku flóttafólks. Samkvæmt honum mun Kópavogur tak...


  • 22. júní 2023 Utanríkisráðuneytið

    Hannes Heimisson afhendir forseta Úkraínu trúnaðarbréf

    Hannes Heimisson, sendiherra Íslands í Varsjá, afhenti í gær Volodymyr Zelensky, forseta Úkraínu, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands gagnvart Úkraínu. Athöfnin fór fram við kirkju heilgrar Soffí...


  • 22. júní 2023 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Gott að eldast: Upplýsinga- og ráðgjafaþjónustu komið á fót fyrir fólk með heilabilun og aðstandendur þess

    Komið verður á fót upplýsinga- og ráðgjafaþjónustu fyrir fólk með heilabilun og aðstandendur þess. Áætlað er að opnað verði fyrir þjónustuna strax í haust. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vin...


  • 22. júní 2023 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Tillaga til þingsályktunar um málstefnu íslensks táknmáls og aðgerðaáætlun

    Mikil gróska er í málefnum íslensks táknmáls um þessar mundir. Í fjármálaáætlun 2024-28 er fjallað um áherslur í málefnum íslensks táknmáls til næstu fjögurra ára: Drög að tillögu til þingsályktu...


  • 22. júní 2023 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra hlýtur jafnréttisverðlaun í Rúmeníu

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók í dag við verðlaunum fyrir framlag sitt til jafnréttismála í alþjóðastjórnmálum (e. The Gender Equality in Global Politics Award) frá Babes-Bolyai háskólanum í...


  • 22. júní 2023 Dómsmálaráðuneytið

    Hreinn Loftsson ráðinn aðstoðarmaður dómsmálaráðherra

    Hreinn Loftsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Guðrúnar Hafsteinsdóttur, dómsmálaráðherra. Hreinn lauk laganámi frá Háskóla Íslands árið 1983, var við framhaldsnám í Oxford 1984-85 og öðlaðist rétt...


  • 22. júní 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Starfsbrautir í fleiri framhaldsskóla en áður og allir umsækjendur fá boð um skólavist í dag

    Þau börn sem sóttu um nám á starfsbrautum framhaldsskóla fá boð um skólavist í dag. Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur lagt mikla áherslu á að öll börn fái boð um skólavist ei...


Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum