Hoppa yfir valmynd
24. mars 2009 Forsætisráðuneytið

Samantekt allra aðgerða ráðuneyta frá hruni birt

Forsætisráðherra lagði fram á fundi ríkisstjórnar 24. mars samantekt allra ráðuneyta á þeim aðgerðum sem gripið hefur verið til frá falli bankanna í október á síðasta ári. Með henni fæst heildstætt yfrilit yfir bæði beinar og óbeinar aðgerðir, skipulagsbreytingar og annað það sem stjónvöld hafa gripið til frá því í október. Samantektin er aðgengileg á upplýsingavef stjórnvalda www.island.is

Dómsmálaráðherra lagði fram minnisblað um endurskoðun rekstraráætlunar embættis sérstaks saksóknara fyrir árin 2009 og 2010.

Utanríkisráðherra lagði fram mál er varða staðfestingu reglugerðar Evrópusambandsins vegna mála er tengjast Schengen samningnum.

Sjá einnig:

Reykjavík 24. mars 2009



Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta