Katrín Jakobsdóttir áfram menntamálaráðherra
Katrín Jakobsdóttir gegnir áfram embætti menntamálaráðherra í nýrri ríkisstjórn Samfylkingarinnar og Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs sem tók við 10. maí 2009.
- Hún hefur verið ráðherra frá 1. febrúar sl. er hún tók sæti í ríkisstjórn undir forystu Jóhönnu Sigurðardóttur. Nánari upplýsingar um Katrínu.
- Á vef Stjórnarráðsins má nálgast samstarfsyfirlýsingu nýrrar ríkisstjórnar. (PDF)