Hoppa yfir valmynd
23. september 2024 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Ársskýrsla kærunefndar jafnréttismála 2023 komin út

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, tekur við skýrslunni frá Kristínu Benediktsdóttur, formanni kærunefndar jafnréttismála. - mynd

Ársskýrsla kærunefndar jafnréttismála 2023 er komin út og hefur verið birt á vefnum

Kristín Benediktsdóttir, formaður kærunefndar jafnréttismála, afhenti Guðmundi Inga Guðbrandssyni, félags- og vinnumarkaðsráðherra, skýrsluna fyrir helgi og kynnti hana fyrir honum. Skýrslunni er skilað til ráðherra í samræmi við lög nr. 151/2020 um stjórnsýslu jafnréttismála og í henni er farið yfir starfsemi nefndarinnar, málafjölda og niðurstöður, málsmeðferðartíma og aðrar tölfræðiupplýsingar vegna ársins 2023.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta